Dagur: Maður var búinn að heyra alls kyns sögur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. janúar 2015 15:49 Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins, var að vonum ánægður með að hafa unnið Slóveníu í leiknum um sjöunda sætið á HM í handbolta - það síðasta sem veitir öruggan þátttökurétt í undankeppni ÓL 2016. „Það er nú í okkar höndum að komast á Ólympíuleika og það er gott. Maður er aldrei viss um hvernig fyrirkomulagið er og stundum komast liðin í 8., 9. og 10. sæti inn. Maður var búinn að heyra alls konar sögur af því,“ sagði Dagur í viðtali við Arnar Björnsson í dag.. „Við erum því fyrst og fremst ánægðir með að hafa náð að klára þetta núna.“Sjá einnig: Guðmundur: Vitum ekki hvað við erum að spila um Slóvenar byrjuðu betur en Dagur tók leikhlé eftir tólf mínútna leik sem breytti leik hans manna. „Við áttum erfitt uppdráttar þar sem að sóknarleikurinn var orðinn þreyttur og var það allan leikinn. En Slóvenarnir lentu í svipuðum vandræðum með það.“ „Það er ekki alltaf sem að leikhlé virka en það gerði það núna. Heinevetter kom inn í markið og við fengum fleiri hraðaupphlaup. Þá fór þetta allt saman að rúlla betur.“Sjá einnig: Þjóðverjar með öruggt sæti í undankeppni ÓL Steffen Weinhold missti af leiknum gegn Króatíu í gær en hann var með í dag. „Hann var kannski ekki sárþjáður en hann var tilbúinn að spila. Við vissum að hann gæti ekki farið í sínar aðgerðir af fullum krafti en hann heldur boltanum vel og hausinn á honum er mikilvægur fyrir liðið.“ Degi líst vel á framtíðina og segir að liðið ætti að geta bætt sig um 10-15 prósent á næstu árum. „Það hangir saman með meiðslum lykilmanna en við eigum möguleika á að bæta okkur. Ég er mjög sáttur við mína menn á þessu móti.“ HM 2015 í Katar Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Fleiri fréttir Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Sjá meira
Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins, var að vonum ánægður með að hafa unnið Slóveníu í leiknum um sjöunda sætið á HM í handbolta - það síðasta sem veitir öruggan þátttökurétt í undankeppni ÓL 2016. „Það er nú í okkar höndum að komast á Ólympíuleika og það er gott. Maður er aldrei viss um hvernig fyrirkomulagið er og stundum komast liðin í 8., 9. og 10. sæti inn. Maður var búinn að heyra alls konar sögur af því,“ sagði Dagur í viðtali við Arnar Björnsson í dag.. „Við erum því fyrst og fremst ánægðir með að hafa náð að klára þetta núna.“Sjá einnig: Guðmundur: Vitum ekki hvað við erum að spila um Slóvenar byrjuðu betur en Dagur tók leikhlé eftir tólf mínútna leik sem breytti leik hans manna. „Við áttum erfitt uppdráttar þar sem að sóknarleikurinn var orðinn þreyttur og var það allan leikinn. En Slóvenarnir lentu í svipuðum vandræðum með það.“ „Það er ekki alltaf sem að leikhlé virka en það gerði það núna. Heinevetter kom inn í markið og við fengum fleiri hraðaupphlaup. Þá fór þetta allt saman að rúlla betur.“Sjá einnig: Þjóðverjar með öruggt sæti í undankeppni ÓL Steffen Weinhold missti af leiknum gegn Króatíu í gær en hann var með í dag. „Hann var kannski ekki sárþjáður en hann var tilbúinn að spila. Við vissum að hann gæti ekki farið í sínar aðgerðir af fullum krafti en hann heldur boltanum vel og hausinn á honum er mikilvægur fyrir liðið.“ Degi líst vel á framtíðina og segir að liðið ætti að geta bætt sig um 10-15 prósent á næstu árum. „Það hangir saman með meiðslum lykilmanna en við eigum möguleika á að bæta okkur. Ég er mjög sáttur við mína menn á þessu móti.“
HM 2015 í Katar Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Fleiri fréttir Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita