Fleiri fréttir

Kolo Touré: Brendan Rodgers er gáfaður eins og Wenger

Kolo Touré, núverandi leikmaður Liverpool og fyrrum leikmaður Arsenal, segir að knattspyrnustjóri sinn í dag, Brendan Rodgers, sé að mörgu leyti líkur Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal frá árinu 1996.

Mesta mótlætið á ferlinum

Arnór Atlason hefur verið að spila vel fyrir eitt af toppliðum Frakklands, St. Raphael, í vetur. Tímabilið í fyrra reyndi mikið á hann. Hann segir Ísland eiga skilið að fara á HM í Katar eftir gott EM í Danmörku.

Pele ekki í lífshættu

Var fluttur á sérstaka deild á spítala í Sao Paulo vegna þvagfærasýkingar.

Margrét Rósa nýtti tímann vel

Margrét Rósa Hálfdanardóttir skoraði átta stig á fjórtán mínútum þegar lið hennar, körfuboltalið Canisius-háskóla í Buffalo í New York ríki, tapaði naumlega á heimavelli á móti Albany í bandaríska háskólaboltanum í gær.

Norðmenn anda léttar: Erum allavega ekki verstir í Skandinavíu

Norska karlalandsliðið í fótbolta er númer 67 á styrkleikalista FIFA sem var birtur á heimasíðu FIFA í morgun og með smá svörtum húmor fagna Norðmenn því að vera í það minnsta ekki með versta fótboltalandsliðið í Skandinavíu.

Ancelotti: Basel er betra en Liverpool

Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, spáir því að svissneska liðið Basel fylgi Real Madrid inn í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar á kostnað enska liðsins Liverpool.

Kærasta Phelps er intersex

Einn besti íþróttamaður allra tíma, Michael Phelps, er á milli tannanna á fólki þessa dagana. Hann er í meðferð og var að komast að því að kærastan hans fæddist sem karlmaður.

Góða nótt, Brann

Birkir Már Sævarsson og félagar í Brann féllu í gær úr norsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir tap á móti Mjöndalen í tveimur umspilsleikjum. Litla liðið frá Mjöndalen spilar því í úrvalsdeildinni næsta sumar.

Martin og Elvar gætu misst af EM í körfubolta

Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson, tveir af efnilegustu körfuboltamönnum landsins, eru á sínu fyrsta ári með LIU Brooklyn háskólanum en þeir gætu þurft að taka stóra ákvörðun næsta haust.

Sjá næstu 50 fréttir