Fleiri fréttir

Gísli vann Duke of York-mótið

Hinn bráðefnilegi kylfingur, Gísli Sveinbergsson, gerði sér lítið fyrir og vann hið fræga Duke of York-mót sem fram fór á Royal Aberdeen í Skotlandi.

Midi.is liggur niðri

Mikill áhugi virðist vera á landsleik Íslands og Hollands í undankeppni EM 2016. Miðasala hófst á Miði.is klukkan tólf og síðan hefur síðan legið niðri vegna álags.

Fyrstu lokatölur úr laxveiðiánum

Nú hafa fyrstu árnar þegar lokað fyrir veiðimenn og tölur eru farnar að berast um heildarveiði þeirra í sumar sem var í heildina rólegt víða þó margar árnar bæru sig mjög vel.

Lambert framlengdi til 2018

Aston Villa hefur komið mörgum á óvart með góðri frammistöðu í upphafi móts í enska boltanum. Félagið hefur nú ákveðið að verðlauna stjórann, Paul Lambert.

Willie Nelson í Snæfell

Snæfell er búið að finna sér Kana fyrir átökin sem eru fram undan í Dominos-deild karla.

Rihanna sagði CBS að fokka sér

Sjónvarpsstöðin CBS hefur slitið samstarfi við söngkonuna Rihanna eftir að hún sagði stöðinni að "fokka sér."

Leiðir skilja hjá Scott og Williams

Ástralski kylfingurinn Adam Scott staðfesti í dag að samstarfi hans við kylfusveininn Steve Williams frá Nýja-Sjálandi væri lokið.

Gísli áfram í forystu í Aberdeen

Gísli Sveinbergsson úr Golfklúbbnum Keili er áfram í forystu á Duke of York Young Championship ungmennamótinu sem fram fer á Royal Aberdeen í Skotlandi.

Sjá næstu 50 fréttir