Hollins hefur trú á að Garnett snúi aftur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2014 17:30 Garnett í baráttu við Chris Bosh, leikmann Miami Heat. Vísir/AFP Óvíst er hvort framherjinn Kevin Garnett muni spila í NBA-deildinni á komandi leiktíð. Garnett, sem er 38 ára, náði sér ekki á strik með Brooklyn Nets í fyrra og hefur sjálfur ekkert gefið út um framtíðaráætlanir sínar. Þrátt fyrir það hefur Lionel Hollins, nýr þjálfari Brooklyn, trú á því að Garnett taki slaginn á ný. Og það sem meira er, þá gerir hann ráð fyrir Garnett í byrjunarliðinu í vetur. „Það er enginn í hópnum sem ég myndi setja inn í liðið í hans stað. Hann hefur unnið fyrir því að vera byrjunarliðsmaður,“ sagði Hollins sem hefur trú á Garnett þrátt fyrir erfiðleika síðustu leiktíðar. „Ég trúi því að Garnett muni standa sig og eiga sitt besta tímabil sem hefur leikmaður Nets, þótt hann hafi aðeins komið hingað í fyrra. Ég hef trú á honum og að hann muni leggja sitt af mörkum fyrir liðið. „Hann hefur litið vel út. Hann er í frábæru formi og hefur verið að skjóta boltanum framúrskarandi vel. Ef þetta verður hans síðasta tímabil er ég viss um að myndi vilja klára ferilinn með stæl.“ Garnett kom til Brooklyn frá Boston Celtics ásamt Paul Pierce og Jason Terry fyrir síðasta tímabil. Brooklyn lenti í 6. sæti Austurdeildarinnar og vann Toronto Raptors í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Garnett og félagar töpuðu svo fyrir Miami Heat í undanúrslitum Austurdeildarinnar. Garnett var valinn með fimmta valrétti af Minnesota Timberwolves í nýliðavalinu 1995. Hann var valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar 2004. Garnett var skipt frá Minnesota til Boston sumarið 2007. Hann varð meistari með Boston á sínu fyrsta tímabili hjá liðinu.Garnett hefur verið í hópi bestu leikmanna NBA-deildarinnar síðustu ár.Vísir/Getty NBA Tengdar fréttir Pierce og Garnett til Nets í risaskiptum Mögnuð tíðindi berast frá Bandaríkjunum en NBA - liðið Brooklyn Nets hefur náð samkomulagi við Boston Celtics um að fá til liðsins Kevin Garnett og Paul Pierce í skiptum fyrir þó nokkra leikmenn. 28. júní 2013 10:45 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Fleiri fréttir Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Sjá meira
Óvíst er hvort framherjinn Kevin Garnett muni spila í NBA-deildinni á komandi leiktíð. Garnett, sem er 38 ára, náði sér ekki á strik með Brooklyn Nets í fyrra og hefur sjálfur ekkert gefið út um framtíðaráætlanir sínar. Þrátt fyrir það hefur Lionel Hollins, nýr þjálfari Brooklyn, trú á því að Garnett taki slaginn á ný. Og það sem meira er, þá gerir hann ráð fyrir Garnett í byrjunarliðinu í vetur. „Það er enginn í hópnum sem ég myndi setja inn í liðið í hans stað. Hann hefur unnið fyrir því að vera byrjunarliðsmaður,“ sagði Hollins sem hefur trú á Garnett þrátt fyrir erfiðleika síðustu leiktíðar. „Ég trúi því að Garnett muni standa sig og eiga sitt besta tímabil sem hefur leikmaður Nets, þótt hann hafi aðeins komið hingað í fyrra. Ég hef trú á honum og að hann muni leggja sitt af mörkum fyrir liðið. „Hann hefur litið vel út. Hann er í frábæru formi og hefur verið að skjóta boltanum framúrskarandi vel. Ef þetta verður hans síðasta tímabil er ég viss um að myndi vilja klára ferilinn með stæl.“ Garnett kom til Brooklyn frá Boston Celtics ásamt Paul Pierce og Jason Terry fyrir síðasta tímabil. Brooklyn lenti í 6. sæti Austurdeildarinnar og vann Toronto Raptors í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Garnett og félagar töpuðu svo fyrir Miami Heat í undanúrslitum Austurdeildarinnar. Garnett var valinn með fimmta valrétti af Minnesota Timberwolves í nýliðavalinu 1995. Hann var valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar 2004. Garnett var skipt frá Minnesota til Boston sumarið 2007. Hann varð meistari með Boston á sínu fyrsta tímabili hjá liðinu.Garnett hefur verið í hópi bestu leikmanna NBA-deildarinnar síðustu ár.Vísir/Getty
NBA Tengdar fréttir Pierce og Garnett til Nets í risaskiptum Mögnuð tíðindi berast frá Bandaríkjunum en NBA - liðið Brooklyn Nets hefur náð samkomulagi við Boston Celtics um að fá til liðsins Kevin Garnett og Paul Pierce í skiptum fyrir þó nokkra leikmenn. 28. júní 2013 10:45 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Fleiri fréttir Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Sjá meira
Pierce og Garnett til Nets í risaskiptum Mögnuð tíðindi berast frá Bandaríkjunum en NBA - liðið Brooklyn Nets hefur náð samkomulagi við Boston Celtics um að fá til liðsins Kevin Garnett og Paul Pierce í skiptum fyrir þó nokkra leikmenn. 28. júní 2013 10:45