Caterham skiptir Kobayashi út Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. ágúst 2014 21:30 Marcel Fassler, Andre Lotterer og Benoit Treluyer fagna sigri í Le Mans. Vísir/Getty Caterham liðið staðfesti í dag að André Lotterer muni aka í stað Kamui Kobayashi alla belgísku keppnishelgina. Belgíski kappaksturinn hefst á æfingum á föstudaginn. Caterham staðhæfir að Kobayashi sé enn hluti af liðinu og að hann muni aka í ítalska kappakstrinum. Hinn þýski Lotterer ekur í Formúlu Nippon ásamt því að aka fyrir Audi liðið í Heimsmeistarakeppninni í þolakstri. Lotterer segist tilbúinn til að taka stökkið þrátt fyrir afar litla reynslu af akstri Formúlu 1 bíla. Hann var þó þróunarökumaður Jagúar liðsins í Formúlu 1 árið 2002. „Ég er afar ánægður með að fá þetta tækifæri til að aka þátt í Formúlu 1 keppni - ég vil þakka Caterham liðinu fyrir tækifærið,“ sagði Lotterer. „Ég er reiðubúinn að fyrir áskorunina og get ekki beðið eftir að stökkva um borð í bílinn og nýta helgina til hins ýtrasta. Ég mun þurfa að koma mér fyrir og venjast bílnum hratt, liðið hefur verið að vinna að miklum uppfærslum og við munum þurfa allan þann brautartíma sem við getum fengið til að geta fullnýtt getu bílsins,“ bætti Lotterer við. Hann segist einnig njóta þess að aka á Spa brautinni, hún er afar nálægt heimahögum hans en Lotterer ólst upp í Belgíu frá tveggja ára aldri. Lotterer er enginn nýgræðingur á kappakstursbrautinni. Hann hefur þrisvar unnið hinn goðsagnakennda Le Mans 24 klukkustunda kappakstur. Einnig var hann þróunarökumaður Jagúarliðsin í Formúlu 1 árið 2002. Belgíski kappaksturinn fer fram um helgina og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending frá tímatökunni hefst klukkan 11:50 á laugardag og frá keppninni klukkan 11:30 á sunnudag. Formúla Tengdar fréttir Albers: Ökumenn verða að standa sig til að halda sætinu Christijan Albers liðsstjóri Caterham liðsins segir að ökumenn liðsins verði að standa sig ef þeir ætla sér að klára tímabilið með liðinu. 8. ágúst 2014 22:30 Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00 Eigandi Caterham íhugar að hætta í Formúlu 1 Tony Fernandes, eigandi og stjórnandi Caterham liðsins í Formúlu 1 hefur gefið vísbendingar um að liðið muni hætta í Formúlu 1. 29. júní 2014 22:00 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Caterham liðið staðfesti í dag að André Lotterer muni aka í stað Kamui Kobayashi alla belgísku keppnishelgina. Belgíski kappaksturinn hefst á æfingum á föstudaginn. Caterham staðhæfir að Kobayashi sé enn hluti af liðinu og að hann muni aka í ítalska kappakstrinum. Hinn þýski Lotterer ekur í Formúlu Nippon ásamt því að aka fyrir Audi liðið í Heimsmeistarakeppninni í þolakstri. Lotterer segist tilbúinn til að taka stökkið þrátt fyrir afar litla reynslu af akstri Formúlu 1 bíla. Hann var þó þróunarökumaður Jagúar liðsins í Formúlu 1 árið 2002. „Ég er afar ánægður með að fá þetta tækifæri til að aka þátt í Formúlu 1 keppni - ég vil þakka Caterham liðinu fyrir tækifærið,“ sagði Lotterer. „Ég er reiðubúinn að fyrir áskorunina og get ekki beðið eftir að stökkva um borð í bílinn og nýta helgina til hins ýtrasta. Ég mun þurfa að koma mér fyrir og venjast bílnum hratt, liðið hefur verið að vinna að miklum uppfærslum og við munum þurfa allan þann brautartíma sem við getum fengið til að geta fullnýtt getu bílsins,“ bætti Lotterer við. Hann segist einnig njóta þess að aka á Spa brautinni, hún er afar nálægt heimahögum hans en Lotterer ólst upp í Belgíu frá tveggja ára aldri. Lotterer er enginn nýgræðingur á kappakstursbrautinni. Hann hefur þrisvar unnið hinn goðsagnakennda Le Mans 24 klukkustunda kappakstur. Einnig var hann þróunarökumaður Jagúarliðsin í Formúlu 1 árið 2002. Belgíski kappaksturinn fer fram um helgina og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending frá tímatökunni hefst klukkan 11:50 á laugardag og frá keppninni klukkan 11:30 á sunnudag.
Formúla Tengdar fréttir Albers: Ökumenn verða að standa sig til að halda sætinu Christijan Albers liðsstjóri Caterham liðsins segir að ökumenn liðsins verði að standa sig ef þeir ætla sér að klára tímabilið með liðinu. 8. ágúst 2014 22:30 Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00 Eigandi Caterham íhugar að hætta í Formúlu 1 Tony Fernandes, eigandi og stjórnandi Caterham liðsins í Formúlu 1 hefur gefið vísbendingar um að liðið muni hætta í Formúlu 1. 29. júní 2014 22:00 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Albers: Ökumenn verða að standa sig til að halda sætinu Christijan Albers liðsstjóri Caterham liðsins segir að ökumenn liðsins verði að standa sig ef þeir ætla sér að klára tímabilið með liðinu. 8. ágúst 2014 22:30
Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00
Eigandi Caterham íhugar að hætta í Formúlu 1 Tony Fernandes, eigandi og stjórnandi Caterham liðsins í Formúlu 1 hefur gefið vísbendingar um að liðið muni hætta í Formúlu 1. 29. júní 2014 22:00