Fleiri fréttir

Ólafur hissa á Eyjamönnum

Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkings, átti von á meiri mótspyrnu frá leikmönnum ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld.

Hermann fékk rautt á Akureyri

Hermann Hreiðarsson er ekki búinn að spila eina mínútu með Fylki en er samt kominn með sitt fyrsta rauða spjald.

Aron Elís: Aldrei dýfa

Aron Elís Þrándarson skoraði sigurmark Víkinga í Eyjum í kvöld eftir að hafa komið inná sem varamaður. Aron Elís var ekki eins sáttur með gula spjaldið sem hann fékk undir lok leiksins.

Tveir fimmtán ára strákar í leikmannahópi FH í kvöld

Topplið FH í Pepsi-deild karla í fótbolta heimsækir Keflvíkinga í 5. umferðinni í kvöld og verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport en þessi stórleikur umferðarinnar er einnig í beinni textalýsingu hér inn á Vísi.

Reykspólað af stað í rallinu um helgina

Fyrsta umferð Íslandsmótsins í ralli fer fram á laugardaginn. Keppnin fer fram á leiðinni um Djúpavatn og endar með að ekið verður í tvígang leiðina um Hvaleyrarvatn í Hafnarfirði.

Feðgar komu inn á saman | Myndband

Sá skemmtilegi atburður átti sér stað í knattspyrnuleik á Íslandi í gær að feðgar komu inn af bekknum hjá sama liði og það á sama tíma.

Moyes grunaður um líkamsárás

David Moyes, fyrrum stjóri Man. Utd, er aftur mættur í fjölmiðla. Að þessu sinni vegna þess að hann er grunaður um líkamsárás.

Allir á Íslandi munu horfa á okkur í sjónvarpinu

Það vekur eðlilega mikla athygli í Þýskalandi að gömlu herbergisfélagarnir í íslenska landsliðinu - Alfreð Gíslason og Guðmundur Guðmundsson - séu að fara að berjast um þýska meistaratitilinn í handbolta á laugardag.

HM í hættu hjá Suarez

Framherjinn meiddist á æfingu landsliðsins í gær og fer í aðgerð vegna meiðslanna í dag.

Ekki í hópi þeirra sem öskra menn áfram

Sigurður Ragnar Eyjólfsson segir að það sé of mikil einföldun að þjálfunaraðferðir séu ólíkar fyrir konur og karla. Það hafi þó verið áskorun að söðla um eftir sjö ára starf sem landsliðsþjálfari kvenna.

Gullið er bónus

Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingakona úr Gróttu, varð heimsmeistari unglinga í bekkpressu.

Crews: NFL er sértrúarsöfnuður

NFL-deildin fékk enn eina hóplögsóknina í andlitið í gær og að þessu sinni standa 500 fyrrum leikmenn liðsins að lögsókninni.

Renan Barao | 33 bardagar í röð án ósigurs

Næstkomandi laugardagskvöld berst Renan Barao (32-1(1)) við TJ Dillashaw (9-2) um bantamvigtartitil UFC. Bardaginn er aðalbardaginn á UFC 173 og hefst útsendingin klukkan 2 á Stöð 2 Sport.

George fékk heilahristing

Kláraði samt leikinn gegn Heat þó svo hann hefði misst minnið um tíma og séð illa.

Aron og félagar keppa um milljónagreiðslur

Aron Jóhannsson og 29 aðrir leikmenn bandaríska landsliðsins keppa nú um sæti í HM-hópi Bandaríkjanna og er að miklu að keppa. 23 leikmenn verða í lokahópnum.

Laxinn mættur í Norðurá

Það hefur verið greint frá því að þegar hafi sést til laxa í Laxá í Kjós, Flekkudalsá og líklega má gera ráð fyrir því að einhverjir laxar séu komnir víðar en í dag fréttist af löxum í Norðurá.

Sjá næstu 50 fréttir