Fleiri fréttir Ólafur hissa á Eyjamönnum Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkings, átti von á meiri mótspyrnu frá leikmönnum ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. 22.5.2014 20:51 Hermann fékk rautt á Akureyri Hermann Hreiðarsson er ekki búinn að spila eina mínútu með Fylki en er samt kominn með sitt fyrsta rauða spjald. 22.5.2014 20:30 Aron Elís: Aldrei dýfa Aron Elís Þrándarson skoraði sigurmark Víkinga í Eyjum í kvöld eftir að hafa komið inná sem varamaður. Aron Elís var ekki eins sáttur með gula spjaldið sem hann fékk undir lok leiksins. 22.5.2014 20:27 Tveir fimmtán ára strákar í leikmannahópi FH í kvöld Topplið FH í Pepsi-deild karla í fótbolta heimsækir Keflvíkinga í 5. umferðinni í kvöld og verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport en þessi stórleikur umferðarinnar er einnig í beinni textalýsingu hér inn á Vísi. 22.5.2014 19:23 Guðmann fékk spjald en ekkert stig á móti toppliðinu Guðmann Þórisson og félagar í Mjällby töpuðu í kvöld naumlega á móti toppliði Malmö FF í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 22.5.2014 18:56 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - Fylkir 5-2 | Þórsarar skoruðu fimm í fyrri hálfleik Þórsarar fengu sín fyrstu stig í Pespi-deildinni í sumar þegar liðið vann 5-2 sigur á Fylki á Akureyri í kvöld. Fylkismenn léku manni færri í meira en klukkutíma. 22.5.2014 18:30 Simeone: Erum að uppskera þriggja ára vinnu Spánarmeistarar Atlético Madrid mæta Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á laugardaginn. 22.5.2014 17:45 Markvörður Bayern München kemur í stað Þóru Þóra Björg Helgadóttir er á heimleið í sumar eins og áður hefur komið fram en lið hennar Rosengård hefur fundið eftirmann íslenska landsliðsmarkvarðarins. 22.5.2014 16:45 Reykspólað af stað í rallinu um helgina Fyrsta umferð Íslandsmótsins í ralli fer fram á laugardaginn. Keppnin fer fram á leiðinni um Djúpavatn og endar með að ekið verður í tvígang leiðina um Hvaleyrarvatn í Hafnarfirði. 22.5.2014 16:30 Tveir Slóvenar í bann eftir slagsmál í leik Möguleikar Slóvena á því að komast á HM í Katar á næsta ári minnkuðu mikið þegar tveir lykilleikmenn liðsins voru dæmdir í leikbann í gær. 22.5.2014 15:45 Fjölgað um eitt mót og spilað á nýjum velli á mótaröðinni í sumar Eimskipsmótaröðin í golfi hefst um helgina á Hólmsvelli í Leiru. 22.5.2014 15:15 Hilmar Örn kominn í fimmta sætið á heimslistanum Sleggjukastarinn stórefnilegi, Hilmar Örn Jónsson, kom sér í fimmta sæti á heimslistanum í gær með frábæru kasti í Kaplakrika. 22.5.2014 15:00 Feðgar komu inn á saman | Myndband Sá skemmtilegi atburður átti sér stað í knattspyrnuleik á Íslandi í gær að feðgar komu inn af bekknum hjá sama liði og það á sama tíma. 22.5.2014 14:15 Moyes grunaður um líkamsárás David Moyes, fyrrum stjóri Man. Utd, er aftur mættur í fjölmiðla. Að þessu sinni vegna þess að hann er grunaður um líkamsárás. 22.5.2014 13:53 Allir á Íslandi munu horfa á okkur í sjónvarpinu Það vekur eðlilega mikla athygli í Þýskalandi að gömlu herbergisfélagarnir í íslenska landsliðinu - Alfreð Gíslason og Guðmundur Guðmundsson - séu að fara að berjast um þýska meistaratitilinn í handbolta á laugardag. 22.5.2014 13:45 Barkley segir konurnar í San Antonio vera feitar Charles Barkley, fyrrum körfuboltagoðsögn og nú sjónvarpsmaður, er búinn að gera allt vitlaust í San Antonio með ummælum sem hann lét falla í sjónvarpinu á dögunum. 22.5.2014 13:30 Scholes: Man. Utd þarf fimm til sex nýja leikmenn Enskir fjölmiðlar segja að Toni Kroos sé á leiðinni til Man. Utd en Paul Scholes segir að meira þurfi til að koma liðinu aftur á toppinn. 22.5.2014 12:45 Thomas Björn jafnaði vallarmetið á Wentworth Lék gallalaust golf á fyrsta hring BMW PGA meistaramótsins - Leik frestað um stund vegna eldingahættu 22.5.2014 12:28 Upprifjun: Tvær markasúpur Keflavíkur og FH í Krikanum | Myndbönd Tveir skemmtilegir leikir Keflvíkinga og FH-inga rifjaðir upp í aðdraganda sjónvarpsleiksins í Pepsi-deild karla í kvöld. 22.5.2014 12:00 Hodgson: Rooney veit að heimurinn fylgist með honum United-framherjinn æfir aukalega og ætlar að standa sig á HM í Brasilíu. 22.5.2014 11:15 Þrjú Íslandsmet hjá Arnari Helga Bætti þrjú Íslandsmet í hjólastólaakstri á móti í Sviss. 22.5.2014 11:11 Atli Viðar hélt FH á toppnum | Úrslit kvöldsins Átján mörk og sex rauð spjöld litu dagsins ljós í fimmtu umferð Pepsi-deildar karla sem fór öll fram í kvöld. 22.5.2014 10:37 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - FH 1-1 | Atli Viðar hetjan Tvö rauð spjöld fóru á loft er Keflavík gerði 1-1 jafntefli við FH í lokaleik kvöldsins í Pepsi-deild karla. 22.5.2014 10:36 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Valur 1-1 | Valur náði jafntefli í Garðabæ Valur náði í 1-1 jafntefli gegn Stjörnunni á Samsung vellinum í Garðabæ í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta. Kolbeinn Kárason jafnaði metin á annarri mínútu uppbótartíma. 22.5.2014 10:33 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Breiðablik 1-1 | Blikar enn án sigurs Breiðablik er enn án sigurs í Pepsi-deild karla eftir 1-1 jafntefli við Fram í leik sem fór fram á gervigrasvellinum í Laugardal í kvöld. 22.5.2014 10:31 Dagur missir fjóra menn | Romero tekur eitt ár í viðbót Lið Dags Sigurðssonar, Füchse Berlin, verður nokkuð breytt á næstu leiktíð. Fjórir leikmenn eru á förum og búið er að sannfæra reynslubolta í liðinu um að taka eitt ár í viðbót. 22.5.2014 10:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - KR 1-1 | Fjölnismenn enn taplausir Gott gengi Fjölnismanna í Pepsi deildinni heldur áfram eftir 1-1 jafntefli gegn Íslandsmeisturunum í KR í Grafarvogi í kvöld. Fjölnismenn eru taplausir á tímabilinu eftir fimm leiki með níu stig. 22.5.2014 10:27 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Víkingur 1-2 | Aron Elís hetja Víkinga í Eyjum Hinn ungi og stórefnilegi Aron Elís Þrándarson tryggði Víkingum 2-1 sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld í fyrsta leik fimmtu umferðar Pepsi deildar karla. 22.5.2014 10:24 Larsson gæti yfirgefið Halldór Orra og þjálfað Hólmbert Skoska félagið áhugasamt um að fá sænsku hetjuna aftur til Glasgow. 22.5.2014 09:45 HM í hættu hjá Suarez Framherjinn meiddist á æfingu landsliðsins í gær og fer í aðgerð vegna meiðslanna í dag. 22.5.2014 09:21 Yaya vill fá loforð um framtíðarvinnu hjá Man. City Stuðið í kringum Yaya Toure, leikmann Man. City, heldur áfram en umboðsmaður hans hefur farið mikinn síðustu daga og framtíð hans hjá félaginu virðist vera í óvissu. 22.5.2014 09:00 San Antonio pakkaði Oklahoma saman | Myndbönd San Antonio Spurs er komið í 2-0 í einvígi sínu gegn Oklahoma Thunder í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar eftir ótrúlegan sigur í nótt. 22.5.2014 08:46 Ekki í hópi þeirra sem öskra menn áfram Sigurður Ragnar Eyjólfsson segir að það sé of mikil einföldun að þjálfunaraðferðir séu ólíkar fyrir konur og karla. Það hafi þó verið áskorun að söðla um eftir sjö ára starf sem landsliðsþjálfari kvenna. 22.5.2014 07:00 Ekki rétt að ég hafi komið meiddur til Íslands Chukwudi Chijindu líkaði ekki umræða um sig og meiðslin. Óvíst er hvenær hann getur spilað aftur. Var í viðræðum við félög á höfuðborgarsvæðinu. 22.5.2014 06:45 Ólafur Ingi líklega áfram hjá Zulte Landsliðsmaðurinn missir af verkefnunum í júní vegna meiðsla. 22.5.2014 06:30 Verður ekkert vandamál að mæta í Vodafone-höllina Stefán Arnarson samdi í gær við Fram eftir sex farsæl ár hjá Val. 22.5.2014 06:15 Gullið er bónus Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingakona úr Gróttu, varð heimsmeistari unglinga í bekkpressu. 22.5.2014 06:00 Vettel: Mercedes hefur meiri yfirburði en Red Bull hafði Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel segir að Red Bull liðið hafi aldrei haft jafn mikla yfirburði og Mercedes liðið hefur núna. Vettel er fjórfaldur heimsmeistari með Red Bull. 22.5.2014 00:36 Crews: NFL er sértrúarsöfnuður NFL-deildin fékk enn eina hóplögsóknina í andlitið í gær og að þessu sinni standa 500 fyrrum leikmenn liðsins að lögsókninni. 21.5.2014 23:30 Miller grunar að Rose hafi verið drukkinn í viðtali Jalen Rose og Reggie Miller voru liðsfélagar hjá Indiana Pacers frá 1996 til 2002. Rose segir Miller ekki hafa komið vel fram við sig. 21.5.2014 22:45 Renan Barao | 33 bardagar í röð án ósigurs Næstkomandi laugardagskvöld berst Renan Barao (32-1(1)) við TJ Dillashaw (9-2) um bantamvigtartitil UFC. Bardaginn er aðalbardaginn á UFC 173 og hefst útsendingin klukkan 2 á Stöð 2 Sport. 21.5.2014 22:15 George fékk heilahristing Kláraði samt leikinn gegn Heat þó svo hann hefði misst minnið um tíma og séð illa. 21.5.2014 22:00 Aron og félagar keppa um milljónagreiðslur Aron Jóhannsson og 29 aðrir leikmenn bandaríska landsliðsins keppa nú um sæti í HM-hópi Bandaríkjanna og er að miklu að keppa. 23 leikmenn verða í lokahópnum. 21.5.2014 21:15 Beckham hefur trú á enska landsliðinu Þeir eru ekkert allt of margir sem hafa mikla trú á enska landsliðinu á HM en David Beckham er ekki einn þeirra. 21.5.2014 20:30 Laxinn mættur í Norðurá Það hefur verið greint frá því að þegar hafi sést til laxa í Laxá í Kjós, Flekkudalsá og líklega má gera ráð fyrir því að einhverjir laxar séu komnir víðar en í dag fréttist af löxum í Norðurá. 21.5.2014 20:14 Sjá næstu 50 fréttir
Ólafur hissa á Eyjamönnum Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkings, átti von á meiri mótspyrnu frá leikmönnum ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. 22.5.2014 20:51
Hermann fékk rautt á Akureyri Hermann Hreiðarsson er ekki búinn að spila eina mínútu með Fylki en er samt kominn með sitt fyrsta rauða spjald. 22.5.2014 20:30
Aron Elís: Aldrei dýfa Aron Elís Þrándarson skoraði sigurmark Víkinga í Eyjum í kvöld eftir að hafa komið inná sem varamaður. Aron Elís var ekki eins sáttur með gula spjaldið sem hann fékk undir lok leiksins. 22.5.2014 20:27
Tveir fimmtán ára strákar í leikmannahópi FH í kvöld Topplið FH í Pepsi-deild karla í fótbolta heimsækir Keflvíkinga í 5. umferðinni í kvöld og verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport en þessi stórleikur umferðarinnar er einnig í beinni textalýsingu hér inn á Vísi. 22.5.2014 19:23
Guðmann fékk spjald en ekkert stig á móti toppliðinu Guðmann Þórisson og félagar í Mjällby töpuðu í kvöld naumlega á móti toppliði Malmö FF í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 22.5.2014 18:56
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - Fylkir 5-2 | Þórsarar skoruðu fimm í fyrri hálfleik Þórsarar fengu sín fyrstu stig í Pespi-deildinni í sumar þegar liðið vann 5-2 sigur á Fylki á Akureyri í kvöld. Fylkismenn léku manni færri í meira en klukkutíma. 22.5.2014 18:30
Simeone: Erum að uppskera þriggja ára vinnu Spánarmeistarar Atlético Madrid mæta Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á laugardaginn. 22.5.2014 17:45
Markvörður Bayern München kemur í stað Þóru Þóra Björg Helgadóttir er á heimleið í sumar eins og áður hefur komið fram en lið hennar Rosengård hefur fundið eftirmann íslenska landsliðsmarkvarðarins. 22.5.2014 16:45
Reykspólað af stað í rallinu um helgina Fyrsta umferð Íslandsmótsins í ralli fer fram á laugardaginn. Keppnin fer fram á leiðinni um Djúpavatn og endar með að ekið verður í tvígang leiðina um Hvaleyrarvatn í Hafnarfirði. 22.5.2014 16:30
Tveir Slóvenar í bann eftir slagsmál í leik Möguleikar Slóvena á því að komast á HM í Katar á næsta ári minnkuðu mikið þegar tveir lykilleikmenn liðsins voru dæmdir í leikbann í gær. 22.5.2014 15:45
Fjölgað um eitt mót og spilað á nýjum velli á mótaröðinni í sumar Eimskipsmótaröðin í golfi hefst um helgina á Hólmsvelli í Leiru. 22.5.2014 15:15
Hilmar Örn kominn í fimmta sætið á heimslistanum Sleggjukastarinn stórefnilegi, Hilmar Örn Jónsson, kom sér í fimmta sæti á heimslistanum í gær með frábæru kasti í Kaplakrika. 22.5.2014 15:00
Feðgar komu inn á saman | Myndband Sá skemmtilegi atburður átti sér stað í knattspyrnuleik á Íslandi í gær að feðgar komu inn af bekknum hjá sama liði og það á sama tíma. 22.5.2014 14:15
Moyes grunaður um líkamsárás David Moyes, fyrrum stjóri Man. Utd, er aftur mættur í fjölmiðla. Að þessu sinni vegna þess að hann er grunaður um líkamsárás. 22.5.2014 13:53
Allir á Íslandi munu horfa á okkur í sjónvarpinu Það vekur eðlilega mikla athygli í Þýskalandi að gömlu herbergisfélagarnir í íslenska landsliðinu - Alfreð Gíslason og Guðmundur Guðmundsson - séu að fara að berjast um þýska meistaratitilinn í handbolta á laugardag. 22.5.2014 13:45
Barkley segir konurnar í San Antonio vera feitar Charles Barkley, fyrrum körfuboltagoðsögn og nú sjónvarpsmaður, er búinn að gera allt vitlaust í San Antonio með ummælum sem hann lét falla í sjónvarpinu á dögunum. 22.5.2014 13:30
Scholes: Man. Utd þarf fimm til sex nýja leikmenn Enskir fjölmiðlar segja að Toni Kroos sé á leiðinni til Man. Utd en Paul Scholes segir að meira þurfi til að koma liðinu aftur á toppinn. 22.5.2014 12:45
Thomas Björn jafnaði vallarmetið á Wentworth Lék gallalaust golf á fyrsta hring BMW PGA meistaramótsins - Leik frestað um stund vegna eldingahættu 22.5.2014 12:28
Upprifjun: Tvær markasúpur Keflavíkur og FH í Krikanum | Myndbönd Tveir skemmtilegir leikir Keflvíkinga og FH-inga rifjaðir upp í aðdraganda sjónvarpsleiksins í Pepsi-deild karla í kvöld. 22.5.2014 12:00
Hodgson: Rooney veit að heimurinn fylgist með honum United-framherjinn æfir aukalega og ætlar að standa sig á HM í Brasilíu. 22.5.2014 11:15
Þrjú Íslandsmet hjá Arnari Helga Bætti þrjú Íslandsmet í hjólastólaakstri á móti í Sviss. 22.5.2014 11:11
Atli Viðar hélt FH á toppnum | Úrslit kvöldsins Átján mörk og sex rauð spjöld litu dagsins ljós í fimmtu umferð Pepsi-deildar karla sem fór öll fram í kvöld. 22.5.2014 10:37
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - FH 1-1 | Atli Viðar hetjan Tvö rauð spjöld fóru á loft er Keflavík gerði 1-1 jafntefli við FH í lokaleik kvöldsins í Pepsi-deild karla. 22.5.2014 10:36
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Valur 1-1 | Valur náði jafntefli í Garðabæ Valur náði í 1-1 jafntefli gegn Stjörnunni á Samsung vellinum í Garðabæ í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta. Kolbeinn Kárason jafnaði metin á annarri mínútu uppbótartíma. 22.5.2014 10:33
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Breiðablik 1-1 | Blikar enn án sigurs Breiðablik er enn án sigurs í Pepsi-deild karla eftir 1-1 jafntefli við Fram í leik sem fór fram á gervigrasvellinum í Laugardal í kvöld. 22.5.2014 10:31
Dagur missir fjóra menn | Romero tekur eitt ár í viðbót Lið Dags Sigurðssonar, Füchse Berlin, verður nokkuð breytt á næstu leiktíð. Fjórir leikmenn eru á förum og búið er að sannfæra reynslubolta í liðinu um að taka eitt ár í viðbót. 22.5.2014 10:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - KR 1-1 | Fjölnismenn enn taplausir Gott gengi Fjölnismanna í Pepsi deildinni heldur áfram eftir 1-1 jafntefli gegn Íslandsmeisturunum í KR í Grafarvogi í kvöld. Fjölnismenn eru taplausir á tímabilinu eftir fimm leiki með níu stig. 22.5.2014 10:27
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Víkingur 1-2 | Aron Elís hetja Víkinga í Eyjum Hinn ungi og stórefnilegi Aron Elís Þrándarson tryggði Víkingum 2-1 sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld í fyrsta leik fimmtu umferðar Pepsi deildar karla. 22.5.2014 10:24
Larsson gæti yfirgefið Halldór Orra og þjálfað Hólmbert Skoska félagið áhugasamt um að fá sænsku hetjuna aftur til Glasgow. 22.5.2014 09:45
HM í hættu hjá Suarez Framherjinn meiddist á æfingu landsliðsins í gær og fer í aðgerð vegna meiðslanna í dag. 22.5.2014 09:21
Yaya vill fá loforð um framtíðarvinnu hjá Man. City Stuðið í kringum Yaya Toure, leikmann Man. City, heldur áfram en umboðsmaður hans hefur farið mikinn síðustu daga og framtíð hans hjá félaginu virðist vera í óvissu. 22.5.2014 09:00
San Antonio pakkaði Oklahoma saman | Myndbönd San Antonio Spurs er komið í 2-0 í einvígi sínu gegn Oklahoma Thunder í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar eftir ótrúlegan sigur í nótt. 22.5.2014 08:46
Ekki í hópi þeirra sem öskra menn áfram Sigurður Ragnar Eyjólfsson segir að það sé of mikil einföldun að þjálfunaraðferðir séu ólíkar fyrir konur og karla. Það hafi þó verið áskorun að söðla um eftir sjö ára starf sem landsliðsþjálfari kvenna. 22.5.2014 07:00
Ekki rétt að ég hafi komið meiddur til Íslands Chukwudi Chijindu líkaði ekki umræða um sig og meiðslin. Óvíst er hvenær hann getur spilað aftur. Var í viðræðum við félög á höfuðborgarsvæðinu. 22.5.2014 06:45
Ólafur Ingi líklega áfram hjá Zulte Landsliðsmaðurinn missir af verkefnunum í júní vegna meiðsla. 22.5.2014 06:30
Verður ekkert vandamál að mæta í Vodafone-höllina Stefán Arnarson samdi í gær við Fram eftir sex farsæl ár hjá Val. 22.5.2014 06:15
Gullið er bónus Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingakona úr Gróttu, varð heimsmeistari unglinga í bekkpressu. 22.5.2014 06:00
Vettel: Mercedes hefur meiri yfirburði en Red Bull hafði Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel segir að Red Bull liðið hafi aldrei haft jafn mikla yfirburði og Mercedes liðið hefur núna. Vettel er fjórfaldur heimsmeistari með Red Bull. 22.5.2014 00:36
Crews: NFL er sértrúarsöfnuður NFL-deildin fékk enn eina hóplögsóknina í andlitið í gær og að þessu sinni standa 500 fyrrum leikmenn liðsins að lögsókninni. 21.5.2014 23:30
Miller grunar að Rose hafi verið drukkinn í viðtali Jalen Rose og Reggie Miller voru liðsfélagar hjá Indiana Pacers frá 1996 til 2002. Rose segir Miller ekki hafa komið vel fram við sig. 21.5.2014 22:45
Renan Barao | 33 bardagar í röð án ósigurs Næstkomandi laugardagskvöld berst Renan Barao (32-1(1)) við TJ Dillashaw (9-2) um bantamvigtartitil UFC. Bardaginn er aðalbardaginn á UFC 173 og hefst útsendingin klukkan 2 á Stöð 2 Sport. 21.5.2014 22:15
George fékk heilahristing Kláraði samt leikinn gegn Heat þó svo hann hefði misst minnið um tíma og séð illa. 21.5.2014 22:00
Aron og félagar keppa um milljónagreiðslur Aron Jóhannsson og 29 aðrir leikmenn bandaríska landsliðsins keppa nú um sæti í HM-hópi Bandaríkjanna og er að miklu að keppa. 23 leikmenn verða í lokahópnum. 21.5.2014 21:15
Beckham hefur trú á enska landsliðinu Þeir eru ekkert allt of margir sem hafa mikla trú á enska landsliðinu á HM en David Beckham er ekki einn þeirra. 21.5.2014 20:30
Laxinn mættur í Norðurá Það hefur verið greint frá því að þegar hafi sést til laxa í Laxá í Kjós, Flekkudalsá og líklega má gera ráð fyrir því að einhverjir laxar séu komnir víðar en í dag fréttist af löxum í Norðurá. 21.5.2014 20:14