Fleiri fréttir Stefán búinn að semja við Fram Stefán Arnarson ætlar ekki að taka sér frí frá þjálfun því hann er búinn að semja við Fram um að stýra kvennaliði félagsins. 21.5.2014 17:08 Fram spilar í Úlfarsárdal Bikarmeistarar Fram munu hefja titilvörn sína í Úlfarsárdal sem er framtíðarsvæði félagsins. KA kemur þá í heimsókn. 21.5.2014 16:40 Pires spilaði á forugum velli í Grænlandi Robert Pires, fyrrum leikmaður Arsenal, fór fremstur í flokki í sýningarleik sem fór fram í Grænlandi á dögunum. 21.5.2014 16:00 Framtíð Maldonado í Formúlu 1 óörugg Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins, gæti þurft að sanna að hæfilikar hans séu nægir til að tryggja honum ökumannssæti í Formúlu 1. 21.5.2014 15:15 Fanney heimsmeistari unglinga með yfirburðum Gróttukonan Fanney Hauksdóttir varð í dag heimsmeistari unglinga í bekkpressu. 21.5.2014 14:31 Ægir Hrafn tekur slaginn með Víkingum í 1. deild Víkingar búnir að semja við þrjá leikmenn á þremur dögum. 21.5.2014 14:19 Alan Smith á slóðir Guðjóns Alan Smith er genginn til liðs við Notts County þar sem hann mun bæði spila og gegna þjálfarstöðu hjá félaginu. 21.5.2014 13:45 Margir við veiðar en fáir í fiski Það var gullfallegt veður á suðvesturhorninu í gær og margir veiðimenn sem lögðu leið sína við vötnin í kringum Reykjavík með flugustöng að vopni. 21.5.2014 13:28 Mikið nýtt frá Loop og Guideline Verslunin Veiðiflugur á Langholtsvegi hefur sérhæft sig í fluguveiðibúnaði fyrir veiðimenn og eru að taka nýjar vörur upp úr kössunum þessa dagana. 21.5.2014 13:10 Luís Enrique: Ekki bera mig saman við Guardiola Nýr þjálfari Barcelona lofar að gefa ungum leikmönnum tækifæri. 21.5.2014 13:00 Martínez: Barkley fer ekki fet Enska ungstirnið verður áfram hjá Everton sama hvað hann gerir á HM. 21.5.2014 12:15 Arbeloa hættur með landsliðinu Alvaro Arbeloa, bakvörður Real Madrid, ætlar ekki að gefa kost á sér í spænska landsliðið á nýjan leik. 21.5.2014 11:30 Van der Sar: Ef einhver ræður við þessa stöðu er það Van Gaal Fyrrverandi markvörður Manchester United telur að liðið geti orðið meistari á næsta tímabili. 21.5.2014 10:45 Segir Mourinho vera brúðu Samuel Eto'o er enn sótillur vegna ummæla knattspyrnustjórans Jose Mourinho. 21.5.2014 10:00 McIlroy og Wozniacki slitu trúlofuninni Boðskortin fóru í póst núna um helgina. 21.5.2014 09:40 Toure: Framtíð mín hjá City í óvissu Yaya Toure er enn í fýlu út í eigendur City. 21.5.2014 09:15 Fiskvegur skal gerður fyrir ísaldarurriðann Alþingi hefur lagt fyrir ríkisstjórnina að tryggja gerð fiskvegar milli Þingvallavatns og gömlu hrygningarstöðva stórurriðans í Efra-Sogi. Össur Skarphéðinsson segir áfangann stórsigur í baráttunni fyrir endurreisn stofnsins. 21.5.2014 08:46 Björn Bergmann: Helvíti hjá Wolves Björn Bergmann Sigurðarson segir að ferillinn sé aftur kominn á rétta braut. 21.5.2014 08:45 Cleveland fékk fyrsta valrétt Hið svokallaða lotterí fyrir nýliðaval NBA-deildarinnar fór fram í gærkvöldi. 21.5.2014 08:08 Heimir hættir hjá Guif "Við náðum einfaldlega ekki samkomulagi.“ 21.5.2014 07:45 NBA í nótt: Miami jafnaði metin Meistararnir í Miami Heat björguðu sér fyrir horn gegn Indiana Pacers í úrslitum austursins. 21.5.2014 07:18 Leið vel að vera kominn í Valstreyjuna Patrick Pedersen er hæstánægður með að vera kominn aftur í íslenska boltann en hann tilkynnti endurkomu sína með tveimur mörkum og góðri frammistöðu í 5-3 sigri Vals á Fram í Pepsi-deild karla. 21.5.2014 07:00 Þjálfar Fram eða tekur sér frí Stefán Arnarsson er hættur sem þjálfari Vals í Olís-deild kvenna eftir sex ára starf hjá félaginu. Á þeim tíma vann liðið sautján titla, þar af fjórum sinnum Íslandsmeistaratitilinn. 21.5.2014 06:30 Flest bendir til þess að Aníta sé á réttri leið Þjálfari Anítu Hinriksdóttur segir hana hafa unnið vel úr vonbrigðunum á HM innanhúss. 21.5.2014 06:00 Rauði baróninn stendur undir nafni Garðar Örn Hinriksson er búinn að gefa rautt spjald í öllum sínum leikjum í sumar. 20.5.2014 23:15 Pepsi-mörkin: Hvað var Abel að hugsa? Sigurmark FH gegn ÍBV var í skrautlegri kantinum og strákarnir í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport völdu það sem atvik umferðarinnar. 20.5.2014 22:30 Silfurskeiðin búin að velja Evrópubúning Stjörnunnar Stuðningsmenn Stjörnunnar fengu að kjósa um hvernig treyju félagið myndi spila í er það mætir til leiks í Evrópukeppni í sumar. Niðurstaða liggur nú fyrir. 20.5.2014 22:17 Ellefu ára stúlka tekur þátt í risamóti í golfi Lucy Li er undrabarn og verður yngsti þátttakandi sögunnar á þessu risamóti í golfi. 20.5.2014 21:45 Segja að Man. Utd sé búið að kaupa Kroos Man. Utd hefur lengi verið á eftir þýska landsliðsmanninum Toni Kroos, leikmanni Bayern München. 20.5.2014 21:35 Adam Scott kominn á topp heimslistans í golfi Tekur efsta sætið af Tiger Woods sem jafnar sig eftir uppskurð á baki - Í fyrsta sinn á ferlinum sem Scott nær efsta sætinu á heimslistanum. 20.5.2014 21:15 Pepsi-mörkin | 4. þáttur Fjórðu umferðinni í Pepsi-deild karla er lokið og sem fyrr má nálgast styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum á Vísi. 20.5.2014 20:33 Alfreð hefur áhyggjur af Hamburg Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, segir að það væri slæmt að missa Hamburg úr þýsku úrvalsdeildinni. 20.5.2014 20:30 Harpa með tvennu gegn ÍBV Íslandsmeistarar Stjörnunnar komust á sigurbraut í kvöld er þær sóttu Eyjastúlkur heim. 20.5.2014 20:03 Monaco rak Ranieri Ítalinn Claudio Ranieri er enn eina ferðina í atvinnuleit. Að þessu sinni var hann rekinn frá franska félaginu AS Monaco. 20.5.2014 19:41 „Ég vil gera allt til þess að tryggja öryggi fjölskyldu minnar“ „Það hefur verið fjallað töluvert um málið í íslenskum fjölmiðlum en ég vil lítið tjá mig um það,“ segir Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Vålerenga, í samtali við norska miðilinn Dagbladet. Ásdís Hrönn Viðarsdóttir, móðir Viðars Arnar, hefur ítrekað kært hótanir og brot á nálgunarbanni sem sett var á fyrrverandi sambýlismann hennar í haust. 20.5.2014 19:33 Sætur sigur hjá Molde gegn Íslendingaher Viking Fimm Íslendingar byrjuðu inn á vellinum í leik Molde og Viking í norska boltanum í dag. Molde vann þá dramatískan 1-0 sigur. 20.5.2014 17:54 Ég er bara strákur í fótbolta Brasilíumaðurinn Neymar forðast að láta bera sig saman við goðsögnina Pele og segist bara vilja fá að spila fótbolta. 20.5.2014 17:30 FH á toppinn | Markalaust í Árbænum FH er komið á topp Pepsi-deildar kvenna eftir leiki kvöldsins. FH lagði þá ÍA af velli. Blikar misstigu síg í Árbænum og Valur vann stórsigur. 20.5.2014 17:07 Þóra er á heimleið Hefur búið erlendis meira og minna síðan hún var 19 ára gömul. Hún kemur heim í sumar. 20.5.2014 16:45 Aron velur úrtakshóp til æfinga Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag um 23 manna úrtakshóp leikmanna sem margir hverjir hafa verið að banka á dyrnar hjá landsliðinu. 20.5.2014 16:23 Ronaldo og Bale klárir í úrslitaleikinn Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, hefur staðfest að þeir Cristiano Ronaldo og Gareth Bale verði með í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um helgina. 20.5.2014 16:00 Knattspyrnumaður lést eftir tæklingu Akli Fairuz, knattspyrnumaður frá Indónesíu, lést eftir að hafa verið illa tæklaður í leik þar í landi. 20.5.2014 15:15 Stefán hættur með Val Stefán Arnarson er hættur sem þjálfari Vals í Olís-deild kvenna en það staðfesti hann við Vísi í dag. 20.5.2014 14:50 Fjallað um áhuga NFL á Hafþóri Júlíusi Eins og áður hefur verið fjallað um var NFL-liðið Indianapolis Colts að íhuga að semja við kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson. 20.5.2014 14:30 Pique samdi til 2019 Enn nýjar fréttir af leikmannamálum Barcelona. 20.5.2014 13:45 Sjá næstu 50 fréttir
Stefán búinn að semja við Fram Stefán Arnarson ætlar ekki að taka sér frí frá þjálfun því hann er búinn að semja við Fram um að stýra kvennaliði félagsins. 21.5.2014 17:08
Fram spilar í Úlfarsárdal Bikarmeistarar Fram munu hefja titilvörn sína í Úlfarsárdal sem er framtíðarsvæði félagsins. KA kemur þá í heimsókn. 21.5.2014 16:40
Pires spilaði á forugum velli í Grænlandi Robert Pires, fyrrum leikmaður Arsenal, fór fremstur í flokki í sýningarleik sem fór fram í Grænlandi á dögunum. 21.5.2014 16:00
Framtíð Maldonado í Formúlu 1 óörugg Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins, gæti þurft að sanna að hæfilikar hans séu nægir til að tryggja honum ökumannssæti í Formúlu 1. 21.5.2014 15:15
Fanney heimsmeistari unglinga með yfirburðum Gróttukonan Fanney Hauksdóttir varð í dag heimsmeistari unglinga í bekkpressu. 21.5.2014 14:31
Ægir Hrafn tekur slaginn með Víkingum í 1. deild Víkingar búnir að semja við þrjá leikmenn á þremur dögum. 21.5.2014 14:19
Alan Smith á slóðir Guðjóns Alan Smith er genginn til liðs við Notts County þar sem hann mun bæði spila og gegna þjálfarstöðu hjá félaginu. 21.5.2014 13:45
Margir við veiðar en fáir í fiski Það var gullfallegt veður á suðvesturhorninu í gær og margir veiðimenn sem lögðu leið sína við vötnin í kringum Reykjavík með flugustöng að vopni. 21.5.2014 13:28
Mikið nýtt frá Loop og Guideline Verslunin Veiðiflugur á Langholtsvegi hefur sérhæft sig í fluguveiðibúnaði fyrir veiðimenn og eru að taka nýjar vörur upp úr kössunum þessa dagana. 21.5.2014 13:10
Luís Enrique: Ekki bera mig saman við Guardiola Nýr þjálfari Barcelona lofar að gefa ungum leikmönnum tækifæri. 21.5.2014 13:00
Martínez: Barkley fer ekki fet Enska ungstirnið verður áfram hjá Everton sama hvað hann gerir á HM. 21.5.2014 12:15
Arbeloa hættur með landsliðinu Alvaro Arbeloa, bakvörður Real Madrid, ætlar ekki að gefa kost á sér í spænska landsliðið á nýjan leik. 21.5.2014 11:30
Van der Sar: Ef einhver ræður við þessa stöðu er það Van Gaal Fyrrverandi markvörður Manchester United telur að liðið geti orðið meistari á næsta tímabili. 21.5.2014 10:45
Segir Mourinho vera brúðu Samuel Eto'o er enn sótillur vegna ummæla knattspyrnustjórans Jose Mourinho. 21.5.2014 10:00
Fiskvegur skal gerður fyrir ísaldarurriðann Alþingi hefur lagt fyrir ríkisstjórnina að tryggja gerð fiskvegar milli Þingvallavatns og gömlu hrygningarstöðva stórurriðans í Efra-Sogi. Össur Skarphéðinsson segir áfangann stórsigur í baráttunni fyrir endurreisn stofnsins. 21.5.2014 08:46
Björn Bergmann: Helvíti hjá Wolves Björn Bergmann Sigurðarson segir að ferillinn sé aftur kominn á rétta braut. 21.5.2014 08:45
Cleveland fékk fyrsta valrétt Hið svokallaða lotterí fyrir nýliðaval NBA-deildarinnar fór fram í gærkvöldi. 21.5.2014 08:08
NBA í nótt: Miami jafnaði metin Meistararnir í Miami Heat björguðu sér fyrir horn gegn Indiana Pacers í úrslitum austursins. 21.5.2014 07:18
Leið vel að vera kominn í Valstreyjuna Patrick Pedersen er hæstánægður með að vera kominn aftur í íslenska boltann en hann tilkynnti endurkomu sína með tveimur mörkum og góðri frammistöðu í 5-3 sigri Vals á Fram í Pepsi-deild karla. 21.5.2014 07:00
Þjálfar Fram eða tekur sér frí Stefán Arnarsson er hættur sem þjálfari Vals í Olís-deild kvenna eftir sex ára starf hjá félaginu. Á þeim tíma vann liðið sautján titla, þar af fjórum sinnum Íslandsmeistaratitilinn. 21.5.2014 06:30
Flest bendir til þess að Aníta sé á réttri leið Þjálfari Anítu Hinriksdóttur segir hana hafa unnið vel úr vonbrigðunum á HM innanhúss. 21.5.2014 06:00
Rauði baróninn stendur undir nafni Garðar Örn Hinriksson er búinn að gefa rautt spjald í öllum sínum leikjum í sumar. 20.5.2014 23:15
Pepsi-mörkin: Hvað var Abel að hugsa? Sigurmark FH gegn ÍBV var í skrautlegri kantinum og strákarnir í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport völdu það sem atvik umferðarinnar. 20.5.2014 22:30
Silfurskeiðin búin að velja Evrópubúning Stjörnunnar Stuðningsmenn Stjörnunnar fengu að kjósa um hvernig treyju félagið myndi spila í er það mætir til leiks í Evrópukeppni í sumar. Niðurstaða liggur nú fyrir. 20.5.2014 22:17
Ellefu ára stúlka tekur þátt í risamóti í golfi Lucy Li er undrabarn og verður yngsti þátttakandi sögunnar á þessu risamóti í golfi. 20.5.2014 21:45
Segja að Man. Utd sé búið að kaupa Kroos Man. Utd hefur lengi verið á eftir þýska landsliðsmanninum Toni Kroos, leikmanni Bayern München. 20.5.2014 21:35
Adam Scott kominn á topp heimslistans í golfi Tekur efsta sætið af Tiger Woods sem jafnar sig eftir uppskurð á baki - Í fyrsta sinn á ferlinum sem Scott nær efsta sætinu á heimslistanum. 20.5.2014 21:15
Pepsi-mörkin | 4. þáttur Fjórðu umferðinni í Pepsi-deild karla er lokið og sem fyrr má nálgast styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum á Vísi. 20.5.2014 20:33
Alfreð hefur áhyggjur af Hamburg Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, segir að það væri slæmt að missa Hamburg úr þýsku úrvalsdeildinni. 20.5.2014 20:30
Harpa með tvennu gegn ÍBV Íslandsmeistarar Stjörnunnar komust á sigurbraut í kvöld er þær sóttu Eyjastúlkur heim. 20.5.2014 20:03
Monaco rak Ranieri Ítalinn Claudio Ranieri er enn eina ferðina í atvinnuleit. Að þessu sinni var hann rekinn frá franska félaginu AS Monaco. 20.5.2014 19:41
„Ég vil gera allt til þess að tryggja öryggi fjölskyldu minnar“ „Það hefur verið fjallað töluvert um málið í íslenskum fjölmiðlum en ég vil lítið tjá mig um það,“ segir Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Vålerenga, í samtali við norska miðilinn Dagbladet. Ásdís Hrönn Viðarsdóttir, móðir Viðars Arnar, hefur ítrekað kært hótanir og brot á nálgunarbanni sem sett var á fyrrverandi sambýlismann hennar í haust. 20.5.2014 19:33
Sætur sigur hjá Molde gegn Íslendingaher Viking Fimm Íslendingar byrjuðu inn á vellinum í leik Molde og Viking í norska boltanum í dag. Molde vann þá dramatískan 1-0 sigur. 20.5.2014 17:54
Ég er bara strákur í fótbolta Brasilíumaðurinn Neymar forðast að láta bera sig saman við goðsögnina Pele og segist bara vilja fá að spila fótbolta. 20.5.2014 17:30
FH á toppinn | Markalaust í Árbænum FH er komið á topp Pepsi-deildar kvenna eftir leiki kvöldsins. FH lagði þá ÍA af velli. Blikar misstigu síg í Árbænum og Valur vann stórsigur. 20.5.2014 17:07
Þóra er á heimleið Hefur búið erlendis meira og minna síðan hún var 19 ára gömul. Hún kemur heim í sumar. 20.5.2014 16:45
Aron velur úrtakshóp til æfinga Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag um 23 manna úrtakshóp leikmanna sem margir hverjir hafa verið að banka á dyrnar hjá landsliðinu. 20.5.2014 16:23
Ronaldo og Bale klárir í úrslitaleikinn Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, hefur staðfest að þeir Cristiano Ronaldo og Gareth Bale verði með í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um helgina. 20.5.2014 16:00
Knattspyrnumaður lést eftir tæklingu Akli Fairuz, knattspyrnumaður frá Indónesíu, lést eftir að hafa verið illa tæklaður í leik þar í landi. 20.5.2014 15:15
Stefán hættur með Val Stefán Arnarson er hættur sem þjálfari Vals í Olís-deild kvenna en það staðfesti hann við Vísi í dag. 20.5.2014 14:50
Fjallað um áhuga NFL á Hafþóri Júlíusi Eins og áður hefur verið fjallað um var NFL-liðið Indianapolis Colts að íhuga að semja við kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson. 20.5.2014 14:30