Fleiri fréttir

Stefán búinn að semja við Fram

Stefán Arnarson ætlar ekki að taka sér frí frá þjálfun því hann er búinn að semja við Fram um að stýra kvennaliði félagsins.

Fram spilar í Úlfarsárdal

Bikarmeistarar Fram munu hefja titilvörn sína í Úlfarsárdal sem er framtíðarsvæði félagsins. KA kemur þá í heimsókn.

Alan Smith á slóðir Guðjóns

Alan Smith er genginn til liðs við Notts County þar sem hann mun bæði spila og gegna þjálfarstöðu hjá félaginu.

Margir við veiðar en fáir í fiski

Það var gullfallegt veður á suðvesturhorninu í gær og margir veiðimenn sem lögðu leið sína við vötnin í kringum Reykjavík með flugustöng að vopni.

Mikið nýtt frá Loop og Guideline

Verslunin Veiðiflugur á Langholtsvegi hefur sérhæft sig í fluguveiðibúnaði fyrir veiðimenn og eru að taka nýjar vörur upp úr kössunum þessa dagana.

Fiskvegur skal gerður fyrir ísaldarurriðann

Alþingi hefur lagt fyrir ríkisstjórnina að tryggja gerð fiskvegar milli Þingvallavatns og gömlu hrygningarstöðva stórurriðans í Efra-Sogi. Össur Skarphéðinsson segir áfangann stórsigur í baráttunni fyrir endurreisn stofnsins.

Leið vel að vera kominn í Valstreyjuna

Patrick Pedersen er hæstánægður með að vera kominn aftur í íslenska boltann en hann tilkynnti endurkomu sína með tveimur mörkum og góðri frammistöðu í 5-3 sigri Vals á Fram í Pepsi-deild karla.

Þjálfar Fram eða tekur sér frí

Stefán Arnarsson er hættur sem þjálfari Vals í Olís-deild kvenna eftir sex ára starf hjá félaginu. Á þeim tíma vann liðið sautján titla, þar af fjórum sinnum Íslandsmeistaratitilinn.

Pepsi-mörkin | 4. þáttur

Fjórðu umferðinni í Pepsi-deild karla er lokið og sem fyrr má nálgast styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum á Vísi.

Harpa með tvennu gegn ÍBV

Íslandsmeistarar Stjörnunnar komust á sigurbraut í kvöld er þær sóttu Eyjastúlkur heim.

Monaco rak Ranieri

Ítalinn Claudio Ranieri er enn eina ferðina í atvinnuleit. Að þessu sinni var hann rekinn frá franska félaginu AS Monaco.

„Ég vil gera allt til þess að tryggja öryggi fjölskyldu minnar“

„Það hefur verið fjallað töluvert um málið í íslenskum fjölmiðlum en ég vil lítið tjá mig um það,“ segir Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Vålerenga, í samtali við norska miðilinn Dagbladet. Ásdís Hrönn Viðarsdóttir, móðir Viðars Arnar, hefur ítrekað kært hótanir og brot á nálgunarbanni sem sett var á fyrrverandi sambýlismann hennar í haust.

Ég er bara strákur í fótbolta

Brasilíumaðurinn Neymar forðast að láta bera sig saman við goðsögnina Pele og segist bara vilja fá að spila fótbolta.

FH á toppinn | Markalaust í Árbænum

FH er komið á topp Pepsi-deildar kvenna eftir leiki kvöldsins. FH lagði þá ÍA af velli. Blikar misstigu síg í Árbænum og Valur vann stórsigur.

Þóra er á heimleið

Hefur búið erlendis meira og minna síðan hún var 19 ára gömul. Hún kemur heim í sumar.

Aron velur úrtakshóp til æfinga

Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag um 23 manna úrtakshóp leikmanna sem margir hverjir hafa verið að banka á dyrnar hjá landsliðinu.

Ronaldo og Bale klárir í úrslitaleikinn

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, hefur staðfest að þeir Cristiano Ronaldo og Gareth Bale verði með í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um helgina.

Stefán hættur með Val

Stefán Arnarson er hættur sem þjálfari Vals í Olís-deild kvenna en það staðfesti hann við Vísi í dag.

Sjá næstu 50 fréttir