Fleiri fréttir

Enginn bjór, hamborgari eða pitsa hjá Alexander

Alexander Petersson snýr aftur í íslenska landsliðið í dag eftir að hafa misst af EM í upphafi árs. Hann sér loksins fyrir endann á löngu bataferli vegna þrálátra axlarmeiðsla.

Góð opnun í Steinsmýrarvötnum

Eitt af þeim svæðum sem margir veiðimenn hafa beðið spenntir eftir fréttum af aflabrögðum eru Steinsmýrarvötn en þetta svæði hefur verið feykilega vinsælt síðustu ár.

Verður Stones í HM-hópi Hodgson?

Enski vefmiðillinn Goal.com hefur heimildir fyrir því að hinn nítján ára John Stones verði valinn í 30 manna HM-hóp enska landsliðsins.

Pearce snýr aftur til Forest

Einn dáðasti sonur Nottingham Forest, Stuart Pearce, hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri félagsins.

Benteke sagður missa af HM

Christain Benteke, leikmaður Aston Villa, verður ekki með landsliði Belgíu á HM í sumar vegna alvarlegra meiðsla.

Red Bull varar Renault við

Red Bull liðið hefur varað Renault við að liðið gæti leitað annað eftir vélum á næsta ári. Red Bull vill sjá greinanlegar framfarir fyrir lok júní. Annars gæti liðið farið að huga að samstarfi við annan vélaframleiðanda.

Bayern setur bresk blöð í straff

Bayern München hefur neitað blaðamönnum frá The Sun og Daily Mirror um aðgang að síðari leik liðsins gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu.

Fullyrt að Halilovic fari til Barcelona

Lögfræðingurinn Jean Louis Dupont segir að Alen Halilovic eigi að geta gengið til liðs við Barcelona í sumar þrátt fyrir félagskiptabann FIFA.

Roy Nelson - rotarinn með stóru bumbuna

Föstudaginn 11. apríl etja þeir Roy Nelson og Antonio "Big Nog" Nogueira kappi á UFC viðburði í Dubai. Bardaginn er aðalbardagi kvöldsins og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þegar hugsað er um hinn fullkomna íþróttamann er Roy Nelson sennilega síðastur til að koma upp í hugann.

Erfitt hjá AZ eftir tap gegn Benfica

Aron Jóhannsson, Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmaar töpuðu 1-0 fyrir Benfica í Evrópudeildinni.

Spennandi og skemmtilegt verkefni

Ívar Ásgrímsson, þjálfari karlaliðs Hauka í Dominos-deildinni, var ráðinn þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta.

Fárið truflaði okkur ekki

Þórir Ólafsson segir að leikmenn pólska liðsins Kielce hafi ekki fundið fyrir þeirri rimmu sem Talant Dujshebaev, þjálfari liðsins, átti við Guðmund Guðmundsson.

Fellaini fékk ekki einkunn

Spænska dagblaðið AS var ekki hrifið af frammistöðu Belgans Marouane Fellaini, leikmanns Manchester United, í gær.

Sauber bíllinn mun léttast

Sauber liðið er að undirbúa nýjan og léttari undirvagn. Svissneska liðinu hefur ekki tekist að komast undir 692 kg hámarksþyngd formúlu 1 bíla.

Uppsala sendi Drekana í sumarfrí

Sundsvall Dragons er úr leik í úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir þriðja tapið gegn Uppsala Basket á útivelli í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir