Fleiri fréttir

Skallagrímsmenn unnu Hauka og sendu KFÍ niður - Smith með 52 stig

Skallagrímsmenn gulltryggðu sæti sitt í Dominos-deild karla í körfubolta á næsta tímabili þegar þeir unnu níu stiga sigur á Haukum eftir framlengdan leik í Fjósinu í Borgarnesi í kvöld, 99-90. KFÍ á leik inn á morgun en eiga ekki lengur möguleika á því að koma sér upp úr fallsætinu.

Aron tryggði AZ sigur

Aron Jóhannsson tryggði hollenska liðinu AZ Alkmaar 1-0 heimasigur á rússneska liðinu Anzhi Makhachkala í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á AFAS Stadion í kvöld.

Tottenham tapaði 1-3 á heimavelli

Tottenham er í slæmum málum eftir 1-3 tap á móti Benfica á heimavelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á White Hart Lane í kvöld.

Cantona handtekinn

Frakkinn skapheiti, Eric Cantona, er ekki hættur að koma sér í vandræði en hann var handtekinn í Lundúnum í gær.

Özil frá í mánuð

Arsenal-menn verða án Þjóðverjans Mesut Özil næstu vikurnar en hann tognaði aftan í læri í Meistaradeildarleiknum á móti Bayern München á þriðjudagskvöldið.

Eistar koma í Dalinn í júní

Knattspyrnusambönd Íslands og Eistlands hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik á Laugardalsvelli, miðvikudaginn 4. júní. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ.

Valencia, Benfica, Lyon og Betis í góðum málum - úrslitin í kvöld

Spænsku liðin Valencia og Real Betis unnu bæði flotta útisigra í fyrri leikjum liðann í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta og sömu sögu er að segja af franska liðinu Olympique Lyon og portúgalska liðinu Benfica sem fór í góða ferð til London.

Jóhann Þór úr leik í sviginu

Jóhann Þór Hólmgrímsson komst ekki niður brekkuna í svigi í flokki sitjandi á Vetrarólympíumótinu í Sotsjí.

Allt annar Pavel í númer fimmtán

Pavel Ermolinski hefur sett ófá þrennumetin á þessu tímabili en það er mikill munur á frammistöðu leikstjórnanda deildarmeistara KR-liðsins eftir því í hvaða númeri hann spilar.

Dóra María: Nú vil ég halda áfram endalaust

Dóra María Lárusdóttir spilaði sinn 100. landsleik fyrir Ísland er liðið lagði Svíþjóð, 2-1, í leiknum um bronsið á Algarve-mótinu í gær. Dóra viðurkennir að smá svartsýni hafi verið í stelpunum eftir fyrstu leikina í undankeppni HM í haust en nú er allt

Veiði í Þingvallavatni hefst tíu dögum fyrr

Silungsveiði fyrir landi þjóðgarðsins á Þingvöllum hefst að þessu sinni 20. apríl, tíu dögum fyrr en áður hefur tíðkast. Þingvallanefnd samþykkti tillögu þessa efnis frá Ólafi Erni Haraldssyni þjóðgarðsverði.

Sjá næstu 50 fréttir