Fleiri fréttir Van Gaal þjálfar topplið á Englandi eða hættir Louis van Gaal ætlar að vinna titil í fjórða landinu áður en hann hættir að þjálfa og England er næst á dagskránni. 19.3.2014 13:45 Rodgers ætlar að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur áður talað um hversu erfitt það hafi verið að fá leikmenn til félagsins þar sem það sé ekki í Meistaradeildinni. 19.3.2014 13:00 Pedersen: Mun bæta aðeins við sóknarleik Íslands Nýr landsliðsþjálfari karla í körfubolta ræddi við íslenska sambandið á Skype og fékk góð meðmæli frá kollegum sínum í Danmörku. 19.3.2014 12:45 McGuinness þekkir stöðu Moyes: Tók við af Sir Matt Busby Wilf McGuinness fékk það vandasama verkefni að taka við Manchester United af Sir Matt Busy árið 1969. Hann veit nákvæmlega hvað David Moyes er að ganga í gegnum. 19.3.2014 12:15 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 88-58 | Sópurinn á lofti í Schenker Haukar eru komnir í úrslit Dominos deildar kvenna eftir að hafa sópað Keflavík út úr undanúrslitunum 3-0. Haukar unnu örugglega 88-58 í Schenker höllinni að Ásvöllum í kvöld eftir að hafa verið 48-32 yfir í hálfleik. 19.3.2014 11:38 Dortmund áfram þrátt fyrir tap | Myndband Þýska liðið Dortmund er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. 19.3.2014 11:29 Van Persie með þrennu og United komst áfram | Myndband Robin van Persie var hetja Manchester United sem komst áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld. 19.3.2014 11:25 Borðinn fer ef Man. Utd misstígur sig í kvöld Pressan eykst á David Moyes, stjóra Man. Utd, með hverjum leik. Falli Man. Utd úr leik í Meistaradeildinni í kvöld eru taldar vera líkur á því að honum verði sparkað úr starfi. 19.3.2014 11:15 Tímabilið líklega búið hjá Brown Deildarmeistarar Snæfells verða líklega án hinnar bandarísku Chynnu Brown, sem meiddist strax í fyrsta leik úrslitakeppninnar, þegar liðið mætir Val í þriðja leik undanúrslitarimmu liðanna klukkan 19.15 í kvöld. 19.3.2014 10:45 Bale: Ronaldo er bestur í heimi Dýrasti leikmaður heims segir Real-liðið fullt sjálfstraust og hvergi bangið fyrir El Clásico á sunnudagskvöldið. 19.3.2014 10:00 Nýju lyfjaprófin þúsund sinni betri en þau gömlu Lyfjaeftirlitsmenn eru vonandi búnir að fá góðan liðstyrk í baráttunni við ólögleg lyf í íþróttaheiminum því rannsóknarfólk í Bandaríkjunum telur sig vera búið að finna upp mun öflugri lyfjapróf. Þetta kemur fram í frétt á BBC. 19.3.2014 09:30 Heldur United upp á 30 ára afmæli sigursins á Maradona og félögum? Manchester United spilar gríðarlega mikilvægan leik í Meistaradeildinni í kvöld þegar gríska liðið Olympiacos mætir á Old Trafford með 2-0 forystu í farteskinu eftir sigurinn í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 19.3.2014 09:00 Maggi Gun: Þetta Keflavíkurlið fer alla leið Magnús Þór Gunnarsson, fyrirliði Keflvíkinga, hefur mikla trú á sínu liði í úrslitakeppni Dominos-deildar karla þrátt fyrir erfiðan endakafla í deildarkeppninni. Magnús er í viðtali á heimasíðu Keflavíkur. 19.3.2014 08:30 Klinsmann náði einum í viðbót Jurgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins í fótbolta, hefur verið duglegur að fá leikmenn til að "skipta" um landslið síðan að hann tók við bandaríska liðinu og er íslenski framherjinn Aron Jóhannsson einn þeirra. 19.3.2014 08:00 NBA: LeBron með 43 stig á móti gamla liðinu sínu LeBron James bauð upp á skotsýningu í fyrsta leikhluta þegar Miami Heat vann nauman sigur á hans gömlu félögum í Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Heat vann sinn sjötta leik í röð án Dwyane Wade en þurftu allar 48 mínúturnar til að landa sigrinum á gamla heimavelli James. 19.3.2014 07:22 Allt undir hjá Moyes og United Manchester United þarf að vinna gríska liðið Olympiakos 3-0 í Meistaradeildinni í kvöld ætli það að komast áfram í keppninni. Eðlilega er mikill órói í herbúðum United og er framtíð stjórans líklega í húfi í kvöld. 19.3.2014 06:30 Sveinbjörn tuttugu stiga kóngur vetrarins 40 íslenskir körfuboltamenn náðu tuttugu stiga leik í Dominos-deild karla á þessu tímabili 19.3.2014 06:00 Pálmi Þór hættir með Skallagrím Pálmi Þór Sævarsson er hættur sem þjálfari Skallagríms en það var tilkynnt á heimasíðu félagsins í kvöld. 19.3.2014 00:02 Miðstöð Boltavaktarinnar | Meistaradeild Evrópu Tveir leikir fara fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 19.3.2014 19:30 Hver er nýi veltivigtarmeistarinn Johny Hendricks? Um nýliðna helgi sigraði Bandaríkjamaðurinn Johny Hendricks veltivigtartitil UFC. Hans bíður nú það erfiða verkefni að verja titilinn í erfiðasta og fjölmennasta þyngdarflokki UFC. 18.3.2014 23:45 Sautjándi titill SA Víkinga | Myndir SA Víkingar fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum í íshokkíi karla vel og innilega eftir sigur á Birninum á Akureyri í kvöld. 18.3.2014 23:17 Tiger ekki með á Bay Hill Tiger Woods, efsti maður heimslistans, tilkynnti í kvöld að hann verður ekki með á boðsmóti Arnold Palmer á Bay Hill vellinum í Orlando um helgina. 18.3.2014 22:54 Mancini: Við áttum ekkert skilið Roberto Mancini, stjóri Galatasary, var hundóánægður með sína menn eftir tapið gegn Chelsea í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 18.3.2014 22:38 Mourinho: Leikmennirnir eiga þetta skilið Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir að það hafi verið mikilvægur áfangi fyrir félagið að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. 18.3.2014 22:19 SA Víkingar vörðu titilinn SA Víkingar urðu í kvöld Íslandsmeistarar karla í íshokkíi eftir sigur á Birninum á heimavelli, 5-3. 18.3.2014 22:04 Jese mögulega með slitið krossband Spænski framherjinn Jese var borinn snemma af velli í leik Real Madrid gegn Schalke í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 18.3.2014 21:23 Sigurmark í blálokin Hannover-Burgdorf hafði betur gegn Emsdetten, 28-27, í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 18.3.2014 21:10 Sigurganga drekanna stöðvuð Sundsvall Dragons tapaði fyrir Uppsala á útivelli, 72-65, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 18.3.2014 20:31 Níundi sigur Guif í röð | Deildarmeistaratitillinn í sjónmáli Guif vann í kvöld stórsigur á H43 Lund á útivelli, 40-28, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. 18.3.2014 20:14 Ótrúleg endurkoma hjá Kára og félögum Kári Kristján Kristjánsson skoraði þrjú mörk þegar Bjerringbro/Silkeborg vann mikilvægan sigur á Álaborg, 24-22, í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 18.3.2014 19:55 Þórir skoraði tíu í 20 marka sigri Þórir Ólafsson var markahæstur í liði Kielce sem vann öruggan sigur á Chobry Glogow í pólsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 47-27. 18.3.2014 19:45 Ecclestone heimtar meiri hávaða Bernie Ecclestone segir nýju vélarhljóði stríð á hendur. Ecclestone hefur frá upphafi verið mótfallinn því að skipta yfir í V6 vélar. Hann segir að bílarnir verði að fara að hljóma aftur eins og kappakstursbílar. 18.3.2014 18:30 Þrír framlengdu hjá Arsenal Arsenal tilkynnti í dag að Aaron Ramsey, Santi Cazorla og Gedion Zalalem hefðu framlengt samninga sína við félagið. 18.3.2014 17:52 Hvað er í golfpokanum hjá sigurvegurum helgarinnar? Kylfingarnir notuðu meðal annars 12 gráðu dræver og sérstakt dræverjárn frá Ping. 18.3.2014 17:45 Ronaldo með tvö í auðveldum sigri | Myndband Real Madrid er komið áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir skyldusigur á Schalke frá Þýskalandi, 3-1, og 9-2 samanlagt. 18.3.2014 17:09 Drogba náði ekki að stöðva Chelsea | Myndband Chelsea varð í kvöld fyrsta enska liðið til að komast áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu. 18.3.2014 17:08 Noah: Durant er sá besti í heimi í dag Flestir eru á því að baráttan um hver verði kosinn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta standi á milli þeirra LeBron James og Kevin Durant. James hefur unnið verðlaunin undanfarin tvö ár en fær nú harðari samkeppni en oft áður. 18.3.2014 17:00 Maldini: Verið að eyðileggja allt sem við byggðum upp hjá Milan Varnarmaðurinn magnaði er í sárum vegna ömurlegs gengis síns gamla félags og sér það ekki stefna upp á við í bráð. 18.3.2014 16:15 Messan: Moyes verður rekinn komist United ekki áfram Skotinn verður rekinn frá Manchester United á fimmtudag eða föstudag takist honum ekki að koma liðinu í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 18.3.2014 15:30 Ítalinn sem reynir að kaupa Leeds sveik undan skatti Dæmdir fjárglæframenn mega ekki kaupa lið í ensku deildinni þannig mögulega verður komið í veg fyrir kaupin. 18.3.2014 14:45 Gerrard: Látið Brendan Rodgers fá langan samning Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, vill að eigendur félagsins hafi nú fljótar hendur og framlengi sem fyrst við knattspyrnustjórann Brendan Rodgers. Gerard vill að Rodgers verði lengi á Anfield. 18.3.2014 14:00 Messan: Niðurlægjandi stund fyrir Manchester United Liverpool er einfaldlega með betra lið en Englandsmeistarar Manchester United. Breytingin er ótrúleg á Liverpool-liðinu á milli ára. 18.3.2014 13:15 KR-ingar hirtu öll verðlaunin | Finnur og Pavel bestir Deildarmeistarar KR áttu besta leikmanninn, besta þjálfarann og dugnaðarforkinn í seinni hluta Dominos-deildar karla í körfubolta. 18.3.2014 12:31 Klopp rekinn upp í stúku í áttunda sinn Jürgen Klopp, þjálfari þýska liðsins Borussia Dortmund, var rekinn upp í stúku um helgina fyrir hörð mótmæli við dómara leiksins undir lokin á 1-2 tapleik á móti Borussia Monchengladbach. 18.3.2014 12:30 Jordan: Phil Jackson mun standa sig hjá Knicks Sigursælasti þjálfari sögunnar í NBA tekur við starfi forseta hjá sínu gamla félagi í dag. 18.3.2014 11:45 Sjá næstu 50 fréttir
Van Gaal þjálfar topplið á Englandi eða hættir Louis van Gaal ætlar að vinna titil í fjórða landinu áður en hann hættir að þjálfa og England er næst á dagskránni. 19.3.2014 13:45
Rodgers ætlar að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur áður talað um hversu erfitt það hafi verið að fá leikmenn til félagsins þar sem það sé ekki í Meistaradeildinni. 19.3.2014 13:00
Pedersen: Mun bæta aðeins við sóknarleik Íslands Nýr landsliðsþjálfari karla í körfubolta ræddi við íslenska sambandið á Skype og fékk góð meðmæli frá kollegum sínum í Danmörku. 19.3.2014 12:45
McGuinness þekkir stöðu Moyes: Tók við af Sir Matt Busby Wilf McGuinness fékk það vandasama verkefni að taka við Manchester United af Sir Matt Busy árið 1969. Hann veit nákvæmlega hvað David Moyes er að ganga í gegnum. 19.3.2014 12:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 88-58 | Sópurinn á lofti í Schenker Haukar eru komnir í úrslit Dominos deildar kvenna eftir að hafa sópað Keflavík út úr undanúrslitunum 3-0. Haukar unnu örugglega 88-58 í Schenker höllinni að Ásvöllum í kvöld eftir að hafa verið 48-32 yfir í hálfleik. 19.3.2014 11:38
Dortmund áfram þrátt fyrir tap | Myndband Þýska liðið Dortmund er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. 19.3.2014 11:29
Van Persie með þrennu og United komst áfram | Myndband Robin van Persie var hetja Manchester United sem komst áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld. 19.3.2014 11:25
Borðinn fer ef Man. Utd misstígur sig í kvöld Pressan eykst á David Moyes, stjóra Man. Utd, með hverjum leik. Falli Man. Utd úr leik í Meistaradeildinni í kvöld eru taldar vera líkur á því að honum verði sparkað úr starfi. 19.3.2014 11:15
Tímabilið líklega búið hjá Brown Deildarmeistarar Snæfells verða líklega án hinnar bandarísku Chynnu Brown, sem meiddist strax í fyrsta leik úrslitakeppninnar, þegar liðið mætir Val í þriðja leik undanúrslitarimmu liðanna klukkan 19.15 í kvöld. 19.3.2014 10:45
Bale: Ronaldo er bestur í heimi Dýrasti leikmaður heims segir Real-liðið fullt sjálfstraust og hvergi bangið fyrir El Clásico á sunnudagskvöldið. 19.3.2014 10:00
Nýju lyfjaprófin þúsund sinni betri en þau gömlu Lyfjaeftirlitsmenn eru vonandi búnir að fá góðan liðstyrk í baráttunni við ólögleg lyf í íþróttaheiminum því rannsóknarfólk í Bandaríkjunum telur sig vera búið að finna upp mun öflugri lyfjapróf. Þetta kemur fram í frétt á BBC. 19.3.2014 09:30
Heldur United upp á 30 ára afmæli sigursins á Maradona og félögum? Manchester United spilar gríðarlega mikilvægan leik í Meistaradeildinni í kvöld þegar gríska liðið Olympiacos mætir á Old Trafford með 2-0 forystu í farteskinu eftir sigurinn í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 19.3.2014 09:00
Maggi Gun: Þetta Keflavíkurlið fer alla leið Magnús Þór Gunnarsson, fyrirliði Keflvíkinga, hefur mikla trú á sínu liði í úrslitakeppni Dominos-deildar karla þrátt fyrir erfiðan endakafla í deildarkeppninni. Magnús er í viðtali á heimasíðu Keflavíkur. 19.3.2014 08:30
Klinsmann náði einum í viðbót Jurgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins í fótbolta, hefur verið duglegur að fá leikmenn til að "skipta" um landslið síðan að hann tók við bandaríska liðinu og er íslenski framherjinn Aron Jóhannsson einn þeirra. 19.3.2014 08:00
NBA: LeBron með 43 stig á móti gamla liðinu sínu LeBron James bauð upp á skotsýningu í fyrsta leikhluta þegar Miami Heat vann nauman sigur á hans gömlu félögum í Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Heat vann sinn sjötta leik í röð án Dwyane Wade en þurftu allar 48 mínúturnar til að landa sigrinum á gamla heimavelli James. 19.3.2014 07:22
Allt undir hjá Moyes og United Manchester United þarf að vinna gríska liðið Olympiakos 3-0 í Meistaradeildinni í kvöld ætli það að komast áfram í keppninni. Eðlilega er mikill órói í herbúðum United og er framtíð stjórans líklega í húfi í kvöld. 19.3.2014 06:30
Sveinbjörn tuttugu stiga kóngur vetrarins 40 íslenskir körfuboltamenn náðu tuttugu stiga leik í Dominos-deild karla á þessu tímabili 19.3.2014 06:00
Pálmi Þór hættir með Skallagrím Pálmi Þór Sævarsson er hættur sem þjálfari Skallagríms en það var tilkynnt á heimasíðu félagsins í kvöld. 19.3.2014 00:02
Miðstöð Boltavaktarinnar | Meistaradeild Evrópu Tveir leikir fara fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 19.3.2014 19:30
Hver er nýi veltivigtarmeistarinn Johny Hendricks? Um nýliðna helgi sigraði Bandaríkjamaðurinn Johny Hendricks veltivigtartitil UFC. Hans bíður nú það erfiða verkefni að verja titilinn í erfiðasta og fjölmennasta þyngdarflokki UFC. 18.3.2014 23:45
Sautjándi titill SA Víkinga | Myndir SA Víkingar fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum í íshokkíi karla vel og innilega eftir sigur á Birninum á Akureyri í kvöld. 18.3.2014 23:17
Tiger ekki með á Bay Hill Tiger Woods, efsti maður heimslistans, tilkynnti í kvöld að hann verður ekki með á boðsmóti Arnold Palmer á Bay Hill vellinum í Orlando um helgina. 18.3.2014 22:54
Mancini: Við áttum ekkert skilið Roberto Mancini, stjóri Galatasary, var hundóánægður með sína menn eftir tapið gegn Chelsea í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 18.3.2014 22:38
Mourinho: Leikmennirnir eiga þetta skilið Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir að það hafi verið mikilvægur áfangi fyrir félagið að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. 18.3.2014 22:19
SA Víkingar vörðu titilinn SA Víkingar urðu í kvöld Íslandsmeistarar karla í íshokkíi eftir sigur á Birninum á heimavelli, 5-3. 18.3.2014 22:04
Jese mögulega með slitið krossband Spænski framherjinn Jese var borinn snemma af velli í leik Real Madrid gegn Schalke í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 18.3.2014 21:23
Sigurmark í blálokin Hannover-Burgdorf hafði betur gegn Emsdetten, 28-27, í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 18.3.2014 21:10
Sigurganga drekanna stöðvuð Sundsvall Dragons tapaði fyrir Uppsala á útivelli, 72-65, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 18.3.2014 20:31
Níundi sigur Guif í röð | Deildarmeistaratitillinn í sjónmáli Guif vann í kvöld stórsigur á H43 Lund á útivelli, 40-28, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. 18.3.2014 20:14
Ótrúleg endurkoma hjá Kára og félögum Kári Kristján Kristjánsson skoraði þrjú mörk þegar Bjerringbro/Silkeborg vann mikilvægan sigur á Álaborg, 24-22, í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 18.3.2014 19:55
Þórir skoraði tíu í 20 marka sigri Þórir Ólafsson var markahæstur í liði Kielce sem vann öruggan sigur á Chobry Glogow í pólsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 47-27. 18.3.2014 19:45
Ecclestone heimtar meiri hávaða Bernie Ecclestone segir nýju vélarhljóði stríð á hendur. Ecclestone hefur frá upphafi verið mótfallinn því að skipta yfir í V6 vélar. Hann segir að bílarnir verði að fara að hljóma aftur eins og kappakstursbílar. 18.3.2014 18:30
Þrír framlengdu hjá Arsenal Arsenal tilkynnti í dag að Aaron Ramsey, Santi Cazorla og Gedion Zalalem hefðu framlengt samninga sína við félagið. 18.3.2014 17:52
Hvað er í golfpokanum hjá sigurvegurum helgarinnar? Kylfingarnir notuðu meðal annars 12 gráðu dræver og sérstakt dræverjárn frá Ping. 18.3.2014 17:45
Ronaldo með tvö í auðveldum sigri | Myndband Real Madrid er komið áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir skyldusigur á Schalke frá Þýskalandi, 3-1, og 9-2 samanlagt. 18.3.2014 17:09
Drogba náði ekki að stöðva Chelsea | Myndband Chelsea varð í kvöld fyrsta enska liðið til að komast áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu. 18.3.2014 17:08
Noah: Durant er sá besti í heimi í dag Flestir eru á því að baráttan um hver verði kosinn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta standi á milli þeirra LeBron James og Kevin Durant. James hefur unnið verðlaunin undanfarin tvö ár en fær nú harðari samkeppni en oft áður. 18.3.2014 17:00
Maldini: Verið að eyðileggja allt sem við byggðum upp hjá Milan Varnarmaðurinn magnaði er í sárum vegna ömurlegs gengis síns gamla félags og sér það ekki stefna upp á við í bráð. 18.3.2014 16:15
Messan: Moyes verður rekinn komist United ekki áfram Skotinn verður rekinn frá Manchester United á fimmtudag eða föstudag takist honum ekki að koma liðinu í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 18.3.2014 15:30
Ítalinn sem reynir að kaupa Leeds sveik undan skatti Dæmdir fjárglæframenn mega ekki kaupa lið í ensku deildinni þannig mögulega verður komið í veg fyrir kaupin. 18.3.2014 14:45
Gerrard: Látið Brendan Rodgers fá langan samning Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, vill að eigendur félagsins hafi nú fljótar hendur og framlengi sem fyrst við knattspyrnustjórann Brendan Rodgers. Gerard vill að Rodgers verði lengi á Anfield. 18.3.2014 14:00
Messan: Niðurlægjandi stund fyrir Manchester United Liverpool er einfaldlega með betra lið en Englandsmeistarar Manchester United. Breytingin er ótrúleg á Liverpool-liðinu á milli ára. 18.3.2014 13:15
KR-ingar hirtu öll verðlaunin | Finnur og Pavel bestir Deildarmeistarar KR áttu besta leikmanninn, besta þjálfarann og dugnaðarforkinn í seinni hluta Dominos-deildar karla í körfubolta. 18.3.2014 12:31
Klopp rekinn upp í stúku í áttunda sinn Jürgen Klopp, þjálfari þýska liðsins Borussia Dortmund, var rekinn upp í stúku um helgina fyrir hörð mótmæli við dómara leiksins undir lokin á 1-2 tapleik á móti Borussia Monchengladbach. 18.3.2014 12:30
Jordan: Phil Jackson mun standa sig hjá Knicks Sigursælasti þjálfari sögunnar í NBA tekur við starfi forseta hjá sínu gamla félagi í dag. 18.3.2014 11:45