Fleiri fréttir

Þetta hefur ekki verið auðvelt

Bjarni Þór Viðarsson er enn í kuldanum hjá danska B-deildarliðinu Silkeborg og ekki útlit fyrir að staða hans batni á næstunni. "Þetta hefur ekki verið auðvelt,” viðurkennir Bjarni sem bjóst við stærri hlutum af atvinnumannaferli sínum.

Hótaði að skjóta eiginkonuna í hausinn

Leikstjórnandi NBA-liðsins New York Knicks, Raymond Felton, er ekki í góðum málum. Hann var handtekinn í morgun og verður ákærður í nokkrum liðum.

Carrick: Þetta er ekki búið

Man. Utd olli miklum vonbrigðum gegn Olympiakos í Grikklandi í kvöld er liðið tapaði 2-0 í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Rajkovic til KA | Fær Fannar ekki tækifæri?

Það eru markvarðarskipti hjá knattspyrnuliðunum á Akureyri. Sandor Matus hafði áður farið til Þórs frá KA. Nú er Srdjan Rajkovic að fara frá Þór til KA.

Mayweather mætir Maidana í maí

Floyd Mayweather leyfði aðdáendum sínum að velja næsta andstæðing sinn og fékk Marcos Maidana yfirburðakosninu.

Ferrari á réttri leið

Ferrari á enn eftir að koma fram með aðal uppfærsluna fyrir tímabilið samkvæmt Pat Fry, yfirverkfræðingi, liðsins.

Gjaldþrot hjá Man. Utd í Grikklandi | Myndband

Man. Utd bauð upp á enn eina hörmungarframmistöðuna er það sótti gríska liðið Olympiakos heim í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Grikkirnir unnu sanngjarnan 2-0 sigur og eru í góðri stöðu fyrir síðari leikinn.

Dortmund pakkaði Zenit saman

Það tók leikmenn þýska liðsins Dortmund aðeins fimm mínútur að ganga frá Zenit St. Petersburg í í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Þórir mætir ljónum Guðmundar

Dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta í morgun en nokkur Íslendingalið voru í pottinum.

Sonur Zidane valdi Frakkland

Enzo Fernandez, átján ára sonur Zinedine Zidane, hefur valið að spila fremur með franska landsliðinu en því spænska.

Aron: Ísland mun komast á HM

Aron Jóhannsson segir að hann ætli að gera allt sem hann geti til að vinna sér sæti í leikmannahópi Bandaríkjanna fyrir HM í Brasilíu.

2222. leikur KR fór fram 22. febrúar

Heimasíða KR greindi frá þeirri ótrúlegu staðreynd að 2222. leikur meistaraflokks karla hafi verið fram á 22. degi annars mánaðar ársins.

Þessar tölur eru ekkert til að tala um

Hinn 23 ára Einar Daði Lárusson hefur verið lengi frá keppni vegna meiðsla í hásin en tók loksins þátt í sínu fyrsta fjölþrautarmóti nú um helgina – eftir átján mánaða bið. Hann varð þá hlutskarpastur í sjöþraut á Meistaramóti Íslands í fjölþrautum innanhúss er hann hlaut 5.494 stig og náði sinni næstbestu sjöþraut frá upphafi.

Guð sagði mér að fara

Þessa dagana standa yfir æfingabúðir hjá þeim leikmönnum sem gefa kost á sér í nýliðaval NFL-deildarinnar. Þar geta útsendarar NFL-liðanna fylgst með þeim.

Ólafur Bjarki er með slitið krossband

Landsliðsmaðurinn Ólafur Bjarki Ragnarsson verður lengi frá eftir að hafa meiðst illa. Ólafur Bjarki er með slitið krossband og þarf að fara í aðgerð vegna meiðslanna. Læknar telja að hann verði frá í um níu mánuði vegna meiðslanna.

Leikmenn verða að axla sína ábyrgð

David Moyes, stjóri Man. Utd, hefur þurft að þola mikla gagnrýni í vetur en Wayne Rooney segir að leikmenn þurfi einnig að taka á sig ábyrgð.

Breytingar á tímatökum

Formúlu 1-liðin hafa kosið um breytingar á tímatökum. Niðurstaðan er sú að fyrsta umferð mun styttast úr 20 mínútum í 18. Önnur umferð mun haldast 15 mínútur. Þriðja umferðin mun vara í 12 mínútur í stað 10 áður.

Kobe hrósar Collins í hástert

Blað var brotið í bandarískri íþróttasögu í gær þegar Jason Collins varð fyrsti yfirlýsti homminn til þess að spila leik í NBA-deildinni.

Barcelona greiðir skattayfirvöldum 2,1 milljarð

Forráðamenn Barcelona neita að hafa gert nokkuð sökótt þegar félagið keypti Brasilíumanninn Neymar í sumar en hafa þó samþykkt að greiða skattayfirvöldum himinháa upphæð.

Sjá næstu 50 fréttir