Fleiri fréttir Fabio og Jones til Cardiff Ole Gunnar Solskjær, stjóri Cardiff, staðfesti á blaðamannafundi í dag að tveir nýjir leikmenn væru á leið til félagsins. 27.1.2014 14:39 Geir nældi í Green Jannick Green, annar markvarða danska landsliðsins, mun spila undir stjórn Geirs Sveinssonar hjá Magdeburg í Þýskalandi á næsta tímabili. 27.1.2014 14:30 Mata verður númer átta hjá United Manchester United hefur staðfest að Spánverjinn Juan Mata muni klæðast treyju númer átta hjá félaginu. 27.1.2014 13:36 Suðurnesjaslagurinn í beinni á Stöð 2 Sport Það má búast við hörkuleik, eins og ávallt, þegar að erkifjendurnir Keflavík og Njarðvík eigast við í Domino's-deild karla í kvöld. 27.1.2014 13:27 Aron: Við þurfum sigur á Old Trafford Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff City, segir að enska úrvalsdeildin sé í forgangi hjá liðinu. 27.1.2014 13:10 Þegar laxinn tekur Bomberinn Fyrir rétt tæpum tveimur áratugum stóð ég á bak við afgreiðsluborð í veiðiverslun og einn af þeim sem kíktu gjarnan í kaffibolla á þeim bænum var Pálmi Gunnarsson tónlistar- og veiðimaður. 27.1.2014 13:04 Essien kominn til Mílanó AC Milan og Chelsea staðfestu í dag kaup fyrrnefnda félagsins á miðjumanninum Michael Essien. 27.1.2014 12:08 Tryggði sér sigurinn með fugli á lokaholunni Bandaríkjamaðurinn Scott Stallings bar sigur úr býtum á Farmers Insurance-mótinu á PGA-mótaröðinni um helgina en það fór fram á Torrey Pines-vellinum í San Diego. 27.1.2014 11:52 Patrekur lögsækir Val Patrekur Jóhannesson, fyrrum þjálfari Vals, hefur höfðað mál gegn félaginu vegna vangoldinna efnda í starfslokasamningum. 27.1.2014 11:19 Kosningasvindl í myndbandskeppni X Games? | Eiríkur ekki á pall ESPN tilkynnti í gær að lokað hefði verið fyrir internetkosningu í myndbandakeppni X Games-leikanna en þar var Eiríkur Helgason kominn í lokaúrslitin. 27.1.2014 10:08 Annar titill kominn hjá Guðbjörgu Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar hennar í Turbine Potsdam unnu sinn annan titil á skömmum tíma í innanhússknattspyrnu um helgina. 27.1.2014 10:00 Baines skrifaði undir nýjan samning Svo virðist sem að Leighton Baines verði um kyrrt í herbúðum Everton en hann skrifaði undir nýjan fjögurra ára samning í dag. 27.1.2014 09:33 Blóðið seytlar líklega út um rifu Finnur Atli Magnússon er á leið í speglun en leitin að orsök blóðleysis hans stendur yfir. 27.1.2014 08:00 Baráttan um Reykjanesbæ verður baráttan um Brooklyn Elvar Már Friðriksson og Gunnar Ólafsson eru þrátt fyrir ungan aldur í stórum hlutverkum hjá Keflavík og Njarðvík í karlakörfunni. Þeir voru báðir í aðalhlutverkum þegar Reykjanesbæjarliðin mættust í Dominos-deildinni fyrr í vetur. 27.1.2014 07:00 Guðjón Valur í sérflokki síðustu ár Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var valinn í úrvalslið Evrópumótsins. Þetta er í þriðja skipti sem Guðjón Valur er valinn í úrvalslið á stórmóti í handbolta. 27.1.2014 06:00 Danirnir kolféllu aftur á prófinu Frakkar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn í handbolta í þriðja skipti með stórsigri á Dönum í úrslitaleiknum. Þeir blákæddu hafa unnið sigur í síðustu níu úrslitaleikjum sínum á stórmóti. 27.1.2014 06:00 NBA í nótt: Miami lagði San Antonio Liðin sem léku til úrslita í NBA-deildarinnar á síðasta tímabili mættust í Miami í nótt þar sem að heimamenn höfðu betur. 27.1.2014 00:00 Sá besti fékk núll í einkunn Bent Nyegaard, handboltasérfærðingur TV2, er ekki að skafa af hlutunum eftir útreið danska karlalandsliðsins í úrslitaleik Evrópumótsins gegn Frökkum í dag. 26.1.2014 23:35 Fjármagna kaup á Cavani með sölu á Lukaku Chelsea ætlar að selja belgíska framherjann Romelu Lukaku næsta sumar til að fjármagna kaup á öðrum framherja Edinson Cavani hjá Paris Saint-Germain. 26.1.2014 23:15 Óþarfi að örvænta segir þjálfari Woods Þjálfari Tiger Woods segir að það sé óþarfi fyrir aðdáendur hans að örvænta þrátt fyrir skelfilega byrjun á árinu. Woods féll úr leik á Farmers Insurance mótinu á PGA-mótaröðinni í gær. 26.1.2014 22:37 Lekic og Duvnjak best á síðasta ári IHF tilkynnti í dag að Andrea Lekic frá Serbíu og Króatinn Domagoj Duvnjak væru handboltafólk ársins 2013 í kjöri yfir 35.000 áhugamanna um handbolta hvaðanæva af. Þetta var tilkynnt fyrir úrslitaleik Danmerkur og Frakklands á Evrópumeistaramótinu í dag. 26.1.2014 22:30 Silfurstelpurnar valdar í landsliðið Afreks- og landsliðsnefnd Badmintonsambands Íslands tilkynnti A-landslið Íslands í badminton í dag. Liðið mun keppa fyrir Íslands hönd í Evrópukeppni karla- og kvennalandsliða í Basel í Sviss sem fram fer dagana 11. - 16. febrúar næstkomandi. 26.1.2014 21:33 ÍR búið að smíða seinni bekkinn ÍR-ingar hafa ekki setið auðum höndum í fríinu sem gert var á Olís deild karla í handbolta vegna Evrópukeppninnar í Danmörku. ÍR smíðaði seinni varamannabekkinn með rútusætunum. 26.1.2014 21:00 500 erlendir gestir halda heim eftir vel heppnaða leika Keppni á Reykjavíkurleikunum lauk í kvöld en leikarnir hófust þann 17.janúar. Keppt var í 20 íþróttagreinum í ár en þetta er í sjöunda sinn sem Reykjavíkurleikarnir fara fram. 26.1.2014 20:59 Omeyer: Lékum mjög vel Thierry Omeyer byrjaði úrslitaleik Evrópumeistaramótsins í handbolta í dag mjög vel og markvarsla hans átti stóran þátt í því að Frakkland náði að byggja upp gott forskot í leiknum. 26.1.2014 20:51 Wilbek: Gerðum allt hvað við gátum "Við mættum frönsku liði sem gerði engin mistök. Við gátum ekki haldið í við það. Við vorum ekki nógu hugrakkir í byrjun og fórum illa með mörg færi,“ sagði Ulrik Wilbek þjálfari Danmerkur eftir tapið í úrslitaleik Evrópumeistaramótisins í handbolta í dag. 26.1.2014 20:23 Butler fór á kostum í fyrsta leiknum með Breiðabliki Jaleesa Butler er gengin til lið við Breiðablik í 1. deild kvenna í körfubolta og náði hún þrefaldri tvennu þegar Breiðablik skellti Fjölni 85-59 í toppslag deildarinnar í dag. 26.1.2014 20:15 Ótrúleg saga Sævars Birgissonar „Sumarið 2010 þá lá ég meira eða minna. Ég var svo slæmur að ég gat eiginlega ekki gert neitt,“ segir skíðagöngukappinn og Ólympíufarinn Sævar Birgisson. 26.1.2014 19:09 Stórbætti sig og mótsmetið í leiðinni Hafdís Sigurðardóttir úr UFA kom fyrst í mark í 400 metra hlaupi á Stórmóti ÍR í dag og setti í leiðinni nýtt mótsmet. 26.1.2014 18:53 Barcelona á toppinn á ný Barcelona lagði Malaga 3-0 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Barcelona var 1-0 yfir í hálfleik. 26.1.2014 17:58 Stórleikir í 16 liða úrslitum | Arsenal mætir Liverpool Það verða sannkallaðir stórleikir í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta því Manchester City mætir Chelsea og Arsenal tekur á móti Liverpool í næstu umferð. 26.1.2014 17:46 Ótrúlegt klúður hjá Darren Bent | Myndband Enski framherjinn Darren Bent fór heldur betur illa að ráði sínu í 1-1 jafntefli Fulham gegn Sheffield United í fjórðu umferð enska bikarsins í knattspyrnu í dag. 26.1.2014 16:40 Blaszczykowski með slitið krossband KantmaðurinnJakub Blaszczykowski hjá þýska stórliðinu Borussia Dortmund tilkynnti í dag á Fésbókarsíðu sinni að hann sé með slitið krossband en hann meiddist á hægra hné í 2-2 jafntefli gegn Ausburg í gær. 26.1.2014 16:30 Frakkland Evrópumeistari | Aftur steinlá Danmörk í úrslitum Frakkland varð í dag Evrópmeistari í handbolta í þriðja sinn með því að skella Danmörku næsta auðveldlega 41-32 í Herning í Danmörku. Frakkland var sjö mörkum yfir í hálfleik 23-16. 26.1.2014 16:29 Stórkostlegt mark Oscar í bikarnum | Myndband Stuðningsmenn Chelsea eru löngu hættir að hugsa um brotthvarf Spánverjans Juan Mata eftir nýjasta útspil Brasilíumannsins Oscar í bikarnum gegn Stoke í dag. 26.1.2014 16:17 Kolbeinn byrjaði í sigri Ajax Ajax marði 1-0 sigur á Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði Ajax sem náði tveggja stiga forystu á toppi deildarinnar með sigrinum. 26.1.2014 15:47 Guðjón Valur verður ekki markakóngur Spánverjinn Joan Canellas er orðinn markahæsti leikmaðurinn á Evrópumótinu í handknattleik. Canellas skoraði átta mörk fyrir landslið sitt í sigri á Króötum í leiknum um bronsið. 26.1.2014 15:19 Hrafnhild og Hafdís bættu hvor met hinnar Norðlendingarnir Hafdís Sigurðardóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson og ÍR-ingurinn Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir settu öll mótsmet á 18. Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum um helgina. 26.1.2014 14:53 Spánverjar nældu í bronsið Átta mörk frá Joan Canellas og sjö frá Julen Aguinagalde skiptu sköpum þegar Spánverjar lögðu Króata 29-28 í leiknum um þriðja sætið á Evrópumótinu í handknattleik í Danmörku í dag. 26.1.2014 14:34 Blanc kennir vellinum um töpuð stig Laurent Blanc þjálfari franska stórliðsins Paris Saint-Germain var allt annað en sáttur við grasið á Stade du Roudourou vellinum í gær þegar PSG náði aðeins 1-1 jafntefli gegn Guingamp á útivelli. 26.1.2014 14:30 Guðjón Valur í úrvalsliði EM Danir eiga tvo fulltrúa í úrvalsliði Evrópumótsins í handknattleik sem lýkur í dag. 26.1.2014 14:25 Sara og Margrét mættu ofjörlum frá Wales Táningarnir Sara Högnadóttir og Margrét Jóhannsdóttir unnu til silfurverðlauna í tvíliðaleik kvenna í badmintonkeppni Reykjavíkurleikanna í dag. 26.1.2014 14:06 Alfreð og Emil skoruðu báðir í 3-1 tapi Mörk frá íslenskum landsliðsmönnum dugðu skammt í ítalska og hollenska fótboltanum í dag. 26.1.2014 13:48 Almar ósáttur og hættur hjá Keflavík Miðherjinn Almar Stefán Guðbrandsson spilar ekki fleiri leiki með karlaliði Keflavíkur í körfubolta á leiktíðinni. 26.1.2014 13:41 Aníta hljóp einum hring of mikið en setti Íslandsmet ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir kom fyrst í mark í 1500 metra hlaupi á Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum í Laugardalshöll í morgun. Hún hélt hins vegar áfram að hlaupa. 26.1.2014 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Fabio og Jones til Cardiff Ole Gunnar Solskjær, stjóri Cardiff, staðfesti á blaðamannafundi í dag að tveir nýjir leikmenn væru á leið til félagsins. 27.1.2014 14:39
Geir nældi í Green Jannick Green, annar markvarða danska landsliðsins, mun spila undir stjórn Geirs Sveinssonar hjá Magdeburg í Þýskalandi á næsta tímabili. 27.1.2014 14:30
Mata verður númer átta hjá United Manchester United hefur staðfest að Spánverjinn Juan Mata muni klæðast treyju númer átta hjá félaginu. 27.1.2014 13:36
Suðurnesjaslagurinn í beinni á Stöð 2 Sport Það má búast við hörkuleik, eins og ávallt, þegar að erkifjendurnir Keflavík og Njarðvík eigast við í Domino's-deild karla í kvöld. 27.1.2014 13:27
Aron: Við þurfum sigur á Old Trafford Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff City, segir að enska úrvalsdeildin sé í forgangi hjá liðinu. 27.1.2014 13:10
Þegar laxinn tekur Bomberinn Fyrir rétt tæpum tveimur áratugum stóð ég á bak við afgreiðsluborð í veiðiverslun og einn af þeim sem kíktu gjarnan í kaffibolla á þeim bænum var Pálmi Gunnarsson tónlistar- og veiðimaður. 27.1.2014 13:04
Essien kominn til Mílanó AC Milan og Chelsea staðfestu í dag kaup fyrrnefnda félagsins á miðjumanninum Michael Essien. 27.1.2014 12:08
Tryggði sér sigurinn með fugli á lokaholunni Bandaríkjamaðurinn Scott Stallings bar sigur úr býtum á Farmers Insurance-mótinu á PGA-mótaröðinni um helgina en það fór fram á Torrey Pines-vellinum í San Diego. 27.1.2014 11:52
Patrekur lögsækir Val Patrekur Jóhannesson, fyrrum þjálfari Vals, hefur höfðað mál gegn félaginu vegna vangoldinna efnda í starfslokasamningum. 27.1.2014 11:19
Kosningasvindl í myndbandskeppni X Games? | Eiríkur ekki á pall ESPN tilkynnti í gær að lokað hefði verið fyrir internetkosningu í myndbandakeppni X Games-leikanna en þar var Eiríkur Helgason kominn í lokaúrslitin. 27.1.2014 10:08
Annar titill kominn hjá Guðbjörgu Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar hennar í Turbine Potsdam unnu sinn annan titil á skömmum tíma í innanhússknattspyrnu um helgina. 27.1.2014 10:00
Baines skrifaði undir nýjan samning Svo virðist sem að Leighton Baines verði um kyrrt í herbúðum Everton en hann skrifaði undir nýjan fjögurra ára samning í dag. 27.1.2014 09:33
Blóðið seytlar líklega út um rifu Finnur Atli Magnússon er á leið í speglun en leitin að orsök blóðleysis hans stendur yfir. 27.1.2014 08:00
Baráttan um Reykjanesbæ verður baráttan um Brooklyn Elvar Már Friðriksson og Gunnar Ólafsson eru þrátt fyrir ungan aldur í stórum hlutverkum hjá Keflavík og Njarðvík í karlakörfunni. Þeir voru báðir í aðalhlutverkum þegar Reykjanesbæjarliðin mættust í Dominos-deildinni fyrr í vetur. 27.1.2014 07:00
Guðjón Valur í sérflokki síðustu ár Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var valinn í úrvalslið Evrópumótsins. Þetta er í þriðja skipti sem Guðjón Valur er valinn í úrvalslið á stórmóti í handbolta. 27.1.2014 06:00
Danirnir kolféllu aftur á prófinu Frakkar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn í handbolta í þriðja skipti með stórsigri á Dönum í úrslitaleiknum. Þeir blákæddu hafa unnið sigur í síðustu níu úrslitaleikjum sínum á stórmóti. 27.1.2014 06:00
NBA í nótt: Miami lagði San Antonio Liðin sem léku til úrslita í NBA-deildarinnar á síðasta tímabili mættust í Miami í nótt þar sem að heimamenn höfðu betur. 27.1.2014 00:00
Sá besti fékk núll í einkunn Bent Nyegaard, handboltasérfærðingur TV2, er ekki að skafa af hlutunum eftir útreið danska karlalandsliðsins í úrslitaleik Evrópumótsins gegn Frökkum í dag. 26.1.2014 23:35
Fjármagna kaup á Cavani með sölu á Lukaku Chelsea ætlar að selja belgíska framherjann Romelu Lukaku næsta sumar til að fjármagna kaup á öðrum framherja Edinson Cavani hjá Paris Saint-Germain. 26.1.2014 23:15
Óþarfi að örvænta segir þjálfari Woods Þjálfari Tiger Woods segir að það sé óþarfi fyrir aðdáendur hans að örvænta þrátt fyrir skelfilega byrjun á árinu. Woods féll úr leik á Farmers Insurance mótinu á PGA-mótaröðinni í gær. 26.1.2014 22:37
Lekic og Duvnjak best á síðasta ári IHF tilkynnti í dag að Andrea Lekic frá Serbíu og Króatinn Domagoj Duvnjak væru handboltafólk ársins 2013 í kjöri yfir 35.000 áhugamanna um handbolta hvaðanæva af. Þetta var tilkynnt fyrir úrslitaleik Danmerkur og Frakklands á Evrópumeistaramótinu í dag. 26.1.2014 22:30
Silfurstelpurnar valdar í landsliðið Afreks- og landsliðsnefnd Badmintonsambands Íslands tilkynnti A-landslið Íslands í badminton í dag. Liðið mun keppa fyrir Íslands hönd í Evrópukeppni karla- og kvennalandsliða í Basel í Sviss sem fram fer dagana 11. - 16. febrúar næstkomandi. 26.1.2014 21:33
ÍR búið að smíða seinni bekkinn ÍR-ingar hafa ekki setið auðum höndum í fríinu sem gert var á Olís deild karla í handbolta vegna Evrópukeppninnar í Danmörku. ÍR smíðaði seinni varamannabekkinn með rútusætunum. 26.1.2014 21:00
500 erlendir gestir halda heim eftir vel heppnaða leika Keppni á Reykjavíkurleikunum lauk í kvöld en leikarnir hófust þann 17.janúar. Keppt var í 20 íþróttagreinum í ár en þetta er í sjöunda sinn sem Reykjavíkurleikarnir fara fram. 26.1.2014 20:59
Omeyer: Lékum mjög vel Thierry Omeyer byrjaði úrslitaleik Evrópumeistaramótsins í handbolta í dag mjög vel og markvarsla hans átti stóran þátt í því að Frakkland náði að byggja upp gott forskot í leiknum. 26.1.2014 20:51
Wilbek: Gerðum allt hvað við gátum "Við mættum frönsku liði sem gerði engin mistök. Við gátum ekki haldið í við það. Við vorum ekki nógu hugrakkir í byrjun og fórum illa með mörg færi,“ sagði Ulrik Wilbek þjálfari Danmerkur eftir tapið í úrslitaleik Evrópumeistaramótisins í handbolta í dag. 26.1.2014 20:23
Butler fór á kostum í fyrsta leiknum með Breiðabliki Jaleesa Butler er gengin til lið við Breiðablik í 1. deild kvenna í körfubolta og náði hún þrefaldri tvennu þegar Breiðablik skellti Fjölni 85-59 í toppslag deildarinnar í dag. 26.1.2014 20:15
Ótrúleg saga Sævars Birgissonar „Sumarið 2010 þá lá ég meira eða minna. Ég var svo slæmur að ég gat eiginlega ekki gert neitt,“ segir skíðagöngukappinn og Ólympíufarinn Sævar Birgisson. 26.1.2014 19:09
Stórbætti sig og mótsmetið í leiðinni Hafdís Sigurðardóttir úr UFA kom fyrst í mark í 400 metra hlaupi á Stórmóti ÍR í dag og setti í leiðinni nýtt mótsmet. 26.1.2014 18:53
Barcelona á toppinn á ný Barcelona lagði Malaga 3-0 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Barcelona var 1-0 yfir í hálfleik. 26.1.2014 17:58
Stórleikir í 16 liða úrslitum | Arsenal mætir Liverpool Það verða sannkallaðir stórleikir í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta því Manchester City mætir Chelsea og Arsenal tekur á móti Liverpool í næstu umferð. 26.1.2014 17:46
Ótrúlegt klúður hjá Darren Bent | Myndband Enski framherjinn Darren Bent fór heldur betur illa að ráði sínu í 1-1 jafntefli Fulham gegn Sheffield United í fjórðu umferð enska bikarsins í knattspyrnu í dag. 26.1.2014 16:40
Blaszczykowski með slitið krossband KantmaðurinnJakub Blaszczykowski hjá þýska stórliðinu Borussia Dortmund tilkynnti í dag á Fésbókarsíðu sinni að hann sé með slitið krossband en hann meiddist á hægra hné í 2-2 jafntefli gegn Ausburg í gær. 26.1.2014 16:30
Frakkland Evrópumeistari | Aftur steinlá Danmörk í úrslitum Frakkland varð í dag Evrópmeistari í handbolta í þriðja sinn með því að skella Danmörku næsta auðveldlega 41-32 í Herning í Danmörku. Frakkland var sjö mörkum yfir í hálfleik 23-16. 26.1.2014 16:29
Stórkostlegt mark Oscar í bikarnum | Myndband Stuðningsmenn Chelsea eru löngu hættir að hugsa um brotthvarf Spánverjans Juan Mata eftir nýjasta útspil Brasilíumannsins Oscar í bikarnum gegn Stoke í dag. 26.1.2014 16:17
Kolbeinn byrjaði í sigri Ajax Ajax marði 1-0 sigur á Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði Ajax sem náði tveggja stiga forystu á toppi deildarinnar með sigrinum. 26.1.2014 15:47
Guðjón Valur verður ekki markakóngur Spánverjinn Joan Canellas er orðinn markahæsti leikmaðurinn á Evrópumótinu í handknattleik. Canellas skoraði átta mörk fyrir landslið sitt í sigri á Króötum í leiknum um bronsið. 26.1.2014 15:19
Hrafnhild og Hafdís bættu hvor met hinnar Norðlendingarnir Hafdís Sigurðardóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson og ÍR-ingurinn Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir settu öll mótsmet á 18. Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum um helgina. 26.1.2014 14:53
Spánverjar nældu í bronsið Átta mörk frá Joan Canellas og sjö frá Julen Aguinagalde skiptu sköpum þegar Spánverjar lögðu Króata 29-28 í leiknum um þriðja sætið á Evrópumótinu í handknattleik í Danmörku í dag. 26.1.2014 14:34
Blanc kennir vellinum um töpuð stig Laurent Blanc þjálfari franska stórliðsins Paris Saint-Germain var allt annað en sáttur við grasið á Stade du Roudourou vellinum í gær þegar PSG náði aðeins 1-1 jafntefli gegn Guingamp á útivelli. 26.1.2014 14:30
Guðjón Valur í úrvalsliði EM Danir eiga tvo fulltrúa í úrvalsliði Evrópumótsins í handknattleik sem lýkur í dag. 26.1.2014 14:25
Sara og Margrét mættu ofjörlum frá Wales Táningarnir Sara Högnadóttir og Margrét Jóhannsdóttir unnu til silfurverðlauna í tvíliðaleik kvenna í badmintonkeppni Reykjavíkurleikanna í dag. 26.1.2014 14:06
Alfreð og Emil skoruðu báðir í 3-1 tapi Mörk frá íslenskum landsliðsmönnum dugðu skammt í ítalska og hollenska fótboltanum í dag. 26.1.2014 13:48
Almar ósáttur og hættur hjá Keflavík Miðherjinn Almar Stefán Guðbrandsson spilar ekki fleiri leiki með karlaliði Keflavíkur í körfubolta á leiktíðinni. 26.1.2014 13:41
Aníta hljóp einum hring of mikið en setti Íslandsmet ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir kom fyrst í mark í 1500 metra hlaupi á Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum í Laugardalshöll í morgun. Hún hélt hins vegar áfram að hlaupa. 26.1.2014 13:30