Óþarfi að örvænta segir þjálfari Woods Jón Júlíus Karlsson skrifar 26. janúar 2014 22:37 Tiger Woods var langt frá sínu besta í gær. vísir/AP Þjálfari Tiger Woods segir að það sé óþarfi fyrir aðdáendur hans að örvænta þrátt fyrir skelfilega byrjun á árinu. Woods féll úr leik á Farmers Insurance mótinu á PGA-mótaröðinni í gær. Woods lék þriðja hringinn í mótinu á 79 höggum sem er einn versti hringur hans á ferlinum. Woods virkaði mjög ryðgaður og þarf að bæta sig mikið fyrir Dubai Desert Classic mótið sem hann tekur þátt í um næstu helgi.Sean Foley, þjálfari Woods, hefur ekki áhyggjur þrátt fyrir slæma byrjun. „Þetta voru aðeins þrír dagar á löngu ári. Mér líkar það sem ég sé á æfingum. Við höldum áfram að vinna og sjáum hvert það fleytir okkur,“ sagði Foley. Slæmt gengi Woods í mótinu kom nokkuð á óvart enda hefur honum gengið sérlega vel á Torrey Pines golfsvæðinu þar sem mótið fer fram. Hann átti titil að verja í mótinu og hefur átta sinnum staðið uppi sem sigurvegari á Torrey Pines. Þar sigraði Woods í sínu síðasta risamóti árið 2008. Post by Golfstöðin. Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Þjálfari Tiger Woods segir að það sé óþarfi fyrir aðdáendur hans að örvænta þrátt fyrir skelfilega byrjun á árinu. Woods féll úr leik á Farmers Insurance mótinu á PGA-mótaröðinni í gær. Woods lék þriðja hringinn í mótinu á 79 höggum sem er einn versti hringur hans á ferlinum. Woods virkaði mjög ryðgaður og þarf að bæta sig mikið fyrir Dubai Desert Classic mótið sem hann tekur þátt í um næstu helgi.Sean Foley, þjálfari Woods, hefur ekki áhyggjur þrátt fyrir slæma byrjun. „Þetta voru aðeins þrír dagar á löngu ári. Mér líkar það sem ég sé á æfingum. Við höldum áfram að vinna og sjáum hvert það fleytir okkur,“ sagði Foley. Slæmt gengi Woods í mótinu kom nokkuð á óvart enda hefur honum gengið sérlega vel á Torrey Pines golfsvæðinu þar sem mótið fer fram. Hann átti titil að verja í mótinu og hefur átta sinnum staðið uppi sem sigurvegari á Torrey Pines. Þar sigraði Woods í sínu síðasta risamóti árið 2008. Post by Golfstöðin.
Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira