Fleiri fréttir

Aron: Við ætlum að reyna að vinna þennan leik

Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari ætlar sér ekki að gefa heimsmeisturum Spánverja neitt frítt í úrslitaleik B-riðils á EM í kvöld. Undir eru líka tvö stig inn í milliriðilinn. Óvissa er með þátttöku nokkurra leikmanna.

Mikil gleði og kraftur í kringum Floru

Markvörðurinn Florentina Stanciu er mikilvægasti leikmaður deildarinnar að mati þjálfara Olís-deildar kvenna en hún var einnig valin besti markvörðurinn.

Færri Íslendingar í höllinni í kvöld

Strákarnir okkar hafa fengið frábæran stuðning í fyrstu tveimur leikjum sínum á EM. Mun færri Íslendingar yfirgnæfðu Norðmenn og svo söng allur kórinn þjóðsönginn með glans á þriðjudag.

Zlatan: Ég kæmi frítt til Borussia Dortmund

Zlatan Ibrahimovic og Jurgen Klopp, þjálfari Borussia Dortmund, göntuðust fyrir framan sjónvarpsvélarnar þegar þeir hittust á verðlaunahátíð FIFA á mánudagskvöldið þar sem umræðuefnið var möguleg koma Zlatans til Dortmund.

Ronaldo skoraði í sigri Real Madrid

Cristiano Ronaldo hélt upp á það að hafa fengið Gullbolta FIFA á mánudagskvöldið með því að skora annað mark Real Madrid í 2-0 sigri á Osasuna í spænsku bikarkeppninni í kvöld. Þetta var seinni leikur liðanna og Real Madrid vann samanlagt 4-0.

64 mörk í 16 heimaleikjum Manchester City á tímabilinu

Leikmenn Manchester City hafa boðið upp á stanslausa markaveislu á Etihad leikvanginum á þessu tímabilið en City-menn unnu enn einn stórsigurinn í kvöld þegar þeir slógu b-deildarlið Blackburn Rovers út úr ensku bikarkeppninni.

Negredo, Dzeko og Aguero skoruðu allir i bikarsigri City

Manchester City er komið áfram í 4. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 5-0 sigur á b-deildarliði Blackburn Rovers á Etihad-leikvanginum í kvöld í endurteknum leik í 3. umferðinni en liðin gerðu 1-1 jafntefli á heimavelli Blackburn.

Jón Arnór kominn aftur til baka - spilaði með CAI í kvöld

Jón Arnór Stefánsson er kominn af stað á ný en hann lék með CAI Zaragoza í Evrópuleik í Tyrklandi í kvöld. Endurkoma Jóns Arnór dugði þó ekki spænska liðinu til sigurs en það er mikið fagnaðarefni að sjá okkar mann aftur á vellinum.

Stórir sigrar hjá Haukum og Val - úrslit kvöldsins í kvennakörfunni

Haukar og Valur unnu bæði stóra sigra í 18. umferð Domnios-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Haukakonur sóttu tvo stig til KR í DHL-höllinni í enn einum stórsigri Hafnarfjarðarliðsins á árinu 2014 og Valskonur unnu 33 stiga sigur á Grindavík á Hlíðarenda.

Hálfleiksræða Andy fór vel í Keflavíkurstelpurnar

Keflavíkurkonur sóttu tvö stig í Hveragerði í kvöld þegar liðið vann fjögurra stiga sigur á heimastúlkum í Hamar, 75-71. Keflavíkurliðið lagði grunninn að sigrinum með því að vinna þriðja leikhlutann 20-8.

Snæfellskonur á svaka siglingu í kvennakörfunni

Snæfellsliðið er á svaka siglingu í Domnios-deild kvenna í körfubolta en liðið fór í Ljónagryfjuna í kvöld og vann 35 stiga sigur á heimastúlkum í Njarðvík, 94-59. Þetta er sjötti deildarsigur Snæfells í röð og alla hefur liðið unnið með þrettán stigum eða meira.

Danir í vandræðum á vítapunktinum á EM

Danir hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á EM í handbolta með sannfærandi hætti og það er ekki hægt að finna að miklu í leik liðsins nema kannski frammistöðu vítaskyttnanna.

Bryan Ruiz lánaður til PSV

Hollenska knattspyrnufélagið PSV Eindhoven hefur fengið Bryan Ruiz á láni frá Fulham út tímabilið.

AC Milan sló Hörð Björgvin og félaga út úr bikarnum

Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Spezia eru úr leik í ítalska bikarkeppninni eftir 3-1 tap á móti AC Milan á San Siro í kvöld en þetta var fyrsti leikur AC síðan að Massimiliano Allegri var rekinn.

Rússar unnu Serba og Króatar eru komnir áfram

Rússar og Króatar unnu sína leiki á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. Rússar unnu tveggja marka sigur á Serbum í C-riðli en Króatar eru komnir áfram upp úr D-riðli eftir fimm marka sigur á nágrönnum sínum í Svartfjallalandi.

Anders Eggert kemur inn í danska hópinn

Anders Eggert, leikmaður danska landsliðsins í handknattleik, er orðinn leikfær og kemur inn í hóp liðsins fyrir leikinn gegn Tékkum sem fram fer í Herning annað kvöld.

Ekki gleyma hinum "krakkavænu" ánum!

Það styttist í að það komi í ljós hvaða daga hver félagsmaður SVFR fær úthlutaða en mesta spennan er þó yfirleitt í kringum Elliðaárnar og þá helst hvort maður hafi fengið þar dag.

Helga María hafnaði í 40. sæti í Austurríki

Skíðakappinn Helga María Vilhjálmsdóttir stóð sig best meðal íslenskra keppanda á stórsvigsmóti í Hinterreit í Austurríki í gær en hún hafnaði í 40. sæti á mótinu.

Mikill áhugi á veiði í Elliðaánum

Umsóknir og eftirspurn eftir veiðileyfum fyrir næsta sumar hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur voru framar vonum, segir í tilkynningu frá félaginu.

Kynnisferð um Gigantium-mannvirkið

Leikirnir í B-riðli Evrópumótsins í handbolta fara fram í hinu glæsilega mannvirki, Gigantium. Það er óhætt að segja að þar sé allt til alls fyrir íþróttaiðkendur.

Kári Ársælsson til liðs við Djúpmenn

BÍ/Bolungarvík og Kári Ársælsson hafa komist að samkomulagi um að sá síðarnefndi leiki með liðinu á komandi keppnistímabili. Kári skrifaði undir eins árs samning við félagið og mun leika sinn fyrsta leik núna á laugardaginn gegn Selfoss í fotbolti.net mótinu. Þetta kemur fram á heimasíðu Djúpmanna.

Fótboltinn í fyrirrúmi á æfingu dagsins | Myndir

Það var rólegheitastemning yfir æfingu íslenska landsliðsins í Gigantium-höllinni í dag. Fótbolti og svo léttar æfingar nema fyrir þá sem spiluðu lítið eða ekkert gegn Ungverjum í gær.

Arnór: Mun spila eins mikið og ég get

„Það er smá stífleiki en ekkert alvarlegt,“ sagði skyttan Arnór Atlason sem eyddi æfingu dagsins á þrekhjóli. Hann er að glíma við meiðsli eins og fleiri leikmenn.

Sjá næstu 50 fréttir