Karabatic með 88 prósent skotnýtingu í fyrstu tveimur leikjunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2014 23:00 Nikola Karabatic. Mynd/AFP Frakkinn Nikola Karabatic hefur verið maðurinn á bak við tvo sigra Frakka á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku en Frakkar tryggðu sér sæti í milliriðli með því að vinna 28-27 sigur á Pólverjum í kvöld. Nikola Karabatic skoraði átta mörk í kvöld og hefur þar með skorað fjórtán mörk í fyrstu tveimur leikjunum. Það vekur hinsvegar meiri athygli að hann hefur skorað þessi fjórtán mörk úr aðeins sextán skotum og ekkert markanna hefur komið úr víti. Nikola Karabatic er með 88 prósent skotnýtingu í fyrstu tveimur umferðunum en Daninn Mikkel Hansen er reyndar ekki langt á eftir honum með 81 prósent skotnýtingu (13 mörk í 16 skotum). Líkt og hjá Karabatic þá hefur Mikkel ekki tekið víti á mótinu. Karabatic skoraði öll sex mörkin sín í sigrunum á Rússum með langskotum samkvæmt tölfræði mótshaldara og hann skoraði fjögur mörk úr sex langskotum á móti Pólverjum. Það er ekki hægt að afskrifa Frakka á EM þegar Nikola Karabatic er í þessum ham. EM 2014 karla Tengdar fréttir Á Aron að fórna útileikmanni fyrir hægri hornamann? Þórir Ólafsson meiddist í upphafi jafnteflisleiksins á móti Ungverjum á EM í handbolta í gær og það er óvíst hvort að hægri hornamaðurinn geti verið með á móti Spánverjum á morgun. 15. janúar 2014 19:09 Danir í vandræðum á vítapunktinum á EM Danir hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á EM í handbolta með sannfærandi hætti og það er ekki hægt að finna að miklu í leik liðsins nema kannski frammistöðu vítaskyttnanna. 15. janúar 2014 20:30 Arnór Þór kemur inn í íslenska hópinn Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, hefur ákveðið að kalla Arnór Þór Gunnarsson til móts við landsliðið í Álaborg vegna óvissu með Þóri Ólafsson. 15. janúar 2014 09:38 Kynnisferð um Gigantium-mannvirkið Leikirnir í B-riðli Evrópumótsins í handbolta fara fram í hinu glæsilega mannvirki, Gigantium. Það er óhætt að segja að þar sé allt til alls fyrir íþróttaiðkendur. 15. janúar 2014 15:47 Þórir: Engir þrír dagar í boði til þess að jafna sig Þórir Ólafsson gat ekki tekið þátt í æfingu íslenska landsliðsins í morgun. Hann er að glíma við leiðinlega tognun aftan í læri og óvíst með framhaldið hjá honum. 15. janúar 2014 13:04 Fótboltinn í fyrirrúmi á æfingu dagsins | Myndir Það var rólegheitastemning yfir æfingu íslenska landsliðsins í Gigantium-höllinni í dag. Fótbolti og svo léttar æfingar nema fyrir þá sem spiluðu lítið eða ekkert gegn Ungverjum í gær. 15. janúar 2014 14:43 Arnór: Mun spila eins mikið og ég get „Það er smá stífleiki en ekkert alvarlegt,“ sagði skyttan Arnór Atlason sem eyddi æfingu dagsins á þrekhjóli. Hann er að glíma við meiðsli eins og fleiri leikmenn. 15. janúar 2014 14:18 Ísland í hópi sex þjóða á EM sem eru komnar áfram Annarri umferð af þremur í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta í Danmörku lauk í kvöld með leikjum í C- og D-riðli en Króatar, Frakkar og Svíar tryggðu sér þar sæti í öðrum milliriðli. 15. janúar 2014 21:37 Róleg æfing hjá strákunum okkar Strákarnir okkar tóku daginn snemma í dag og æfðu í Gigantium-höllinni fyrir hádegi. Arnór Þór Gunnarsson er ekki enn kominn til Álaborgar og var því ekki með á æfingunni. 15. janúar 2014 12:34 Rússar unnu Serba og Króatar eru komnir áfram Rússar og Króatar unnu sína leiki á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. Rússar unnu tveggja marka sigur á Serbum í C-riðli en Króatar eru komnir áfram upp úr D-riðli eftir fimm marka sigur á nágrönnum sínum í Svartfjallalandi. 15. janúar 2014 18:40 Pólverjar töpuðu aftur með einu marki - Svíþjóð og Frakkland komin áfram Svíar og Frakkar eru með fullt hús og gulltryggt sæti í milliriðli eftir sigra í seinni leikjum dagsins á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku. Svíar unnu átta marka sigur á Hvít-Rússum en Frakkar unnu Pólverja í hörkuleik. 15. janúar 2014 21:06 Anders Eggert kemur inn í danska hópinn Anders Eggert, leikmaður danska landsliðsins í handknattleik, er orðinn leikfær og kemur inn í hóp liðsins fyrir leikinn gegn Tékkum sem fram fer í Herning annað kvöld. 15. janúar 2014 18:00 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Sjá meira
Frakkinn Nikola Karabatic hefur verið maðurinn á bak við tvo sigra Frakka á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku en Frakkar tryggðu sér sæti í milliriðli með því að vinna 28-27 sigur á Pólverjum í kvöld. Nikola Karabatic skoraði átta mörk í kvöld og hefur þar með skorað fjórtán mörk í fyrstu tveimur leikjunum. Það vekur hinsvegar meiri athygli að hann hefur skorað þessi fjórtán mörk úr aðeins sextán skotum og ekkert markanna hefur komið úr víti. Nikola Karabatic er með 88 prósent skotnýtingu í fyrstu tveimur umferðunum en Daninn Mikkel Hansen er reyndar ekki langt á eftir honum með 81 prósent skotnýtingu (13 mörk í 16 skotum). Líkt og hjá Karabatic þá hefur Mikkel ekki tekið víti á mótinu. Karabatic skoraði öll sex mörkin sín í sigrunum á Rússum með langskotum samkvæmt tölfræði mótshaldara og hann skoraði fjögur mörk úr sex langskotum á móti Pólverjum. Það er ekki hægt að afskrifa Frakka á EM þegar Nikola Karabatic er í þessum ham.
EM 2014 karla Tengdar fréttir Á Aron að fórna útileikmanni fyrir hægri hornamann? Þórir Ólafsson meiddist í upphafi jafnteflisleiksins á móti Ungverjum á EM í handbolta í gær og það er óvíst hvort að hægri hornamaðurinn geti verið með á móti Spánverjum á morgun. 15. janúar 2014 19:09 Danir í vandræðum á vítapunktinum á EM Danir hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á EM í handbolta með sannfærandi hætti og það er ekki hægt að finna að miklu í leik liðsins nema kannski frammistöðu vítaskyttnanna. 15. janúar 2014 20:30 Arnór Þór kemur inn í íslenska hópinn Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, hefur ákveðið að kalla Arnór Þór Gunnarsson til móts við landsliðið í Álaborg vegna óvissu með Þóri Ólafsson. 15. janúar 2014 09:38 Kynnisferð um Gigantium-mannvirkið Leikirnir í B-riðli Evrópumótsins í handbolta fara fram í hinu glæsilega mannvirki, Gigantium. Það er óhætt að segja að þar sé allt til alls fyrir íþróttaiðkendur. 15. janúar 2014 15:47 Þórir: Engir þrír dagar í boði til þess að jafna sig Þórir Ólafsson gat ekki tekið þátt í æfingu íslenska landsliðsins í morgun. Hann er að glíma við leiðinlega tognun aftan í læri og óvíst með framhaldið hjá honum. 15. janúar 2014 13:04 Fótboltinn í fyrirrúmi á æfingu dagsins | Myndir Það var rólegheitastemning yfir æfingu íslenska landsliðsins í Gigantium-höllinni í dag. Fótbolti og svo léttar æfingar nema fyrir þá sem spiluðu lítið eða ekkert gegn Ungverjum í gær. 15. janúar 2014 14:43 Arnór: Mun spila eins mikið og ég get „Það er smá stífleiki en ekkert alvarlegt,“ sagði skyttan Arnór Atlason sem eyddi æfingu dagsins á þrekhjóli. Hann er að glíma við meiðsli eins og fleiri leikmenn. 15. janúar 2014 14:18 Ísland í hópi sex þjóða á EM sem eru komnar áfram Annarri umferð af þremur í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta í Danmörku lauk í kvöld með leikjum í C- og D-riðli en Króatar, Frakkar og Svíar tryggðu sér þar sæti í öðrum milliriðli. 15. janúar 2014 21:37 Róleg æfing hjá strákunum okkar Strákarnir okkar tóku daginn snemma í dag og æfðu í Gigantium-höllinni fyrir hádegi. Arnór Þór Gunnarsson er ekki enn kominn til Álaborgar og var því ekki með á æfingunni. 15. janúar 2014 12:34 Rússar unnu Serba og Króatar eru komnir áfram Rússar og Króatar unnu sína leiki á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. Rússar unnu tveggja marka sigur á Serbum í C-riðli en Króatar eru komnir áfram upp úr D-riðli eftir fimm marka sigur á nágrönnum sínum í Svartfjallalandi. 15. janúar 2014 18:40 Pólverjar töpuðu aftur með einu marki - Svíþjóð og Frakkland komin áfram Svíar og Frakkar eru með fullt hús og gulltryggt sæti í milliriðli eftir sigra í seinni leikjum dagsins á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku. Svíar unnu átta marka sigur á Hvít-Rússum en Frakkar unnu Pólverja í hörkuleik. 15. janúar 2014 21:06 Anders Eggert kemur inn í danska hópinn Anders Eggert, leikmaður danska landsliðsins í handknattleik, er orðinn leikfær og kemur inn í hóp liðsins fyrir leikinn gegn Tékkum sem fram fer í Herning annað kvöld. 15. janúar 2014 18:00 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Sjá meira
Á Aron að fórna útileikmanni fyrir hægri hornamann? Þórir Ólafsson meiddist í upphafi jafnteflisleiksins á móti Ungverjum á EM í handbolta í gær og það er óvíst hvort að hægri hornamaðurinn geti verið með á móti Spánverjum á morgun. 15. janúar 2014 19:09
Danir í vandræðum á vítapunktinum á EM Danir hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á EM í handbolta með sannfærandi hætti og það er ekki hægt að finna að miklu í leik liðsins nema kannski frammistöðu vítaskyttnanna. 15. janúar 2014 20:30
Arnór Þór kemur inn í íslenska hópinn Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, hefur ákveðið að kalla Arnór Þór Gunnarsson til móts við landsliðið í Álaborg vegna óvissu með Þóri Ólafsson. 15. janúar 2014 09:38
Kynnisferð um Gigantium-mannvirkið Leikirnir í B-riðli Evrópumótsins í handbolta fara fram í hinu glæsilega mannvirki, Gigantium. Það er óhætt að segja að þar sé allt til alls fyrir íþróttaiðkendur. 15. janúar 2014 15:47
Þórir: Engir þrír dagar í boði til þess að jafna sig Þórir Ólafsson gat ekki tekið þátt í æfingu íslenska landsliðsins í morgun. Hann er að glíma við leiðinlega tognun aftan í læri og óvíst með framhaldið hjá honum. 15. janúar 2014 13:04
Fótboltinn í fyrirrúmi á æfingu dagsins | Myndir Það var rólegheitastemning yfir æfingu íslenska landsliðsins í Gigantium-höllinni í dag. Fótbolti og svo léttar æfingar nema fyrir þá sem spiluðu lítið eða ekkert gegn Ungverjum í gær. 15. janúar 2014 14:43
Arnór: Mun spila eins mikið og ég get „Það er smá stífleiki en ekkert alvarlegt,“ sagði skyttan Arnór Atlason sem eyddi æfingu dagsins á þrekhjóli. Hann er að glíma við meiðsli eins og fleiri leikmenn. 15. janúar 2014 14:18
Ísland í hópi sex þjóða á EM sem eru komnar áfram Annarri umferð af þremur í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta í Danmörku lauk í kvöld með leikjum í C- og D-riðli en Króatar, Frakkar og Svíar tryggðu sér þar sæti í öðrum milliriðli. 15. janúar 2014 21:37
Róleg æfing hjá strákunum okkar Strákarnir okkar tóku daginn snemma í dag og æfðu í Gigantium-höllinni fyrir hádegi. Arnór Þór Gunnarsson er ekki enn kominn til Álaborgar og var því ekki með á æfingunni. 15. janúar 2014 12:34
Rússar unnu Serba og Króatar eru komnir áfram Rússar og Króatar unnu sína leiki á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. Rússar unnu tveggja marka sigur á Serbum í C-riðli en Króatar eru komnir áfram upp úr D-riðli eftir fimm marka sigur á nágrönnum sínum í Svartfjallalandi. 15. janúar 2014 18:40
Pólverjar töpuðu aftur með einu marki - Svíþjóð og Frakkland komin áfram Svíar og Frakkar eru með fullt hús og gulltryggt sæti í milliriðli eftir sigra í seinni leikjum dagsins á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku. Svíar unnu átta marka sigur á Hvít-Rússum en Frakkar unnu Pólverja í hörkuleik. 15. janúar 2014 21:06
Anders Eggert kemur inn í danska hópinn Anders Eggert, leikmaður danska landsliðsins í handknattleik, er orðinn leikfær og kemur inn í hóp liðsins fyrir leikinn gegn Tékkum sem fram fer í Herning annað kvöld. 15. janúar 2014 18:00