Fleiri fréttir

Fullt hús hjá lærimeyjum Þóris

Heimsmeistarar Noregs luku leik í riðlakeppni HM í Serbíu í kvöld með fimm marka sigri á Póllandi. Danir töpuðu gegn Brasilíu sem tryggðu sér sigur í B-riðli.

Taskovic áfram hjá Víkingum

Knattspyrnudeild Víkings hefur komist að samkomulagi við Igor Taskovic um að hann leiki með Víkingi næsta sumar.

Hafþór leggur skóna á hilluna

„Það er alls ekki gott að fá svona tíðindi,“ segir Hafþór Ingi Gunnarsson, leikmaður Snæfells í Domino's-deild karla í körfubolta.

James fengið flest atkvæði í Stjörnuleikinn

Þó svo ekki sé mikið liðið af tímabilinu í NBA-deildinni er þegar hægt að kjósa leikmenn í Stjörnuleik deildarinnar. Er ávallt áhugavert að sjá hvaða leikmenn eru vinsælastir hverju sinni.

Van Persie kominn í jólafrí

Man. Utd varð fyrir gríðarlegu áfalli í dag er í ljós kom að hollenski framherjinn Robin van Persie mun ekki getað spila með liðinu næsta mánuðinn.

Arsenal og Roma hafa áhuga á Ba

Framherjinn Demba Ba virðist ekki eiga neina framtíð á Stamford Bridge og talsverðar líkur á því að hann verði seldur frá félaginu í janúar.

Hálfbróðir Tiger Woods handtekinn

Besti kylfingur heims, Tiger Woods, á lítt þekktan hálfbróður. Sá heitir Earl Dennison Jr. og er 58 ára. Hann er í fréttunum í dag.

Enginn bætti sig í Herning

Eygló Ósk Gústafsdóttir tók því rólega í 100 m fjórsundi á EM í 25 m laug í Herning í Danmörku í morgun. Enginn Íslendinganna sem keppti í morgun náði að bæta sig.

Höness æfur út í FIFA

Uli Höness, forseti Bayern München, er allt annað en sáttur út í alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, vegna þess að sambandið framlengdi frestinum vegna kjörs á knattspyrnumanni ársins.

Fjórir stungnir eftir leik Broncos og Chargers

Það gekk mikið á eftir leik Denver Broncos og San Diego Chargers í NFL-deildinni í nótt og voru að minnsta kosti þrír stungnir í miklum slagsmálum á bílastæðinu fyrir utan völlinn.

Guðjón Valur orðaður við Barcelona

Guðjón Valur Sigurðsson hefur ákveðið að yfirgefa herbúðir Þýskalandsmeistara Kiel næsta sumar. Hann hafnaði nýju samningstilboði frá félaginu.

Daníel Freyr verður lengi frá

Karlalið FH varð fyrir gríðarlegri blóðtöku í dag þegar ljóst var að markvörðurinn magnaði, Daníel Freyr Andrésson, getur ekki leikið með liðinu næstu mánuði vegna meiðsla.

Hallbera á leið til Ítalíu

Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir er á leið frá Piteå í norðurhluta Svíþjóðar til ASD Torres, besta lið ítölsku úrvalsdeildarinnar.

Arteta kvartar yfir leikjaálagi

Það er viðtekin venja að lið sem taka þátt í Evrópukeppnum væli yfir leikjafyrirkomulagi. Nú hefur Mikel Arteta, leikmaður Arsenal, ákveðið að kvarta yfir álaginu.

Sagðist í fyrstu vera fórnarlamb

Dominique Taboga er 31 árs gamall Vínarbúi sem hefur spilað í heimalandinu allan sinn feril. Honum er gefið að sök að hafa reynt að hagræða úrslitum leikja með SV Grödig í austurrísku úrvalsdeildinni.

Óvænt tap hjá Peyton og félögum

San Diego Chargers hélt lífi í úrslitakeppnisvonum sínum er liðið gerði sér lítið fyrir og skellti Peyton Manning og félögum í Denver Broncos, 20-27, í Denver. Chargers er búið að vinna 7 leiki og tapa 7 en Denver er 11-3 eftir leikinn.

Nets skellti Clippers

Brooklyn hefur átt erfitt uppdráttar síðan liðið lagði Miami Heat fyrir einum og hálfum mánuði síðan. Liðið reif sig þó upp í nótt og spilaði mjög góðan leik gegn LA Clippers.

Völlurinn við fjallsrætur Alpanna

Heimavöllur SV Grödig, liðs Hannesar Þ. Sigurðssonar, er óvenjulegur, sérstaklega miðað við atvinnufélag í sterkri deild í Evrópu.

Skýrist eftir helgi hvort Alexander verði með á EM

"Það eru góð nöfn í þessum hópi og það er að koma spenningur,“ segir Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla, en hann tilkynnti í gær hvaða 28 leikmenn geta spilað með Íslandi á EM í janúar.

„Þetta var mikið áfall fyrir okkur alla“

Hannes Þorsteinn Sigurðsson tekur nú þátt í austurrísku ævintýri með nýliðum SV Grödig í úrvalsdeildinni þar í landi. Veðmálahneyksli skók þó félagið á dögunum og þurftu tveir leikmenn að víkja vegna þess.

Ætla ekki að sleppa Glódísi strax

Sænsku meistararnir í LdB Malmö hafa farið fram á að Glódís Perla Viggósdóttir komi utan til æfinga í janúar. Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir spila meðMalmö.

Tók minnst fjögur flug í hverjum mánuði

"Ég vissi að árið yrði algjört spurningamerki,“ segir spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir sem hyggur á nýja sigra á nýju ári í íþróttinni. Hún býr nú í Sviss þar sem hún hefur hafið doktorsnám í ónæmisfræði.

Valur engin fyrirstaða fyrir KR | Myndasyrpa

Karlalið KR í körfubolta hélt sigurgöngu sinni áfram í Domino's-deild karla í kvöld er liðið vann öruggan sigur á grönnum sínum Valsmönnum að Hlíðarenda.

Intel með auglýsingu innan á treyju Barcelona

Spænski knattspyrnurisinn Barcelona hefur löngum stært sig af því að vera meira en knattspyrnufélag og lengi vel neitaði það að bera auglýsingar á treyjum liðsins.

Sjá næstu 50 fréttir