Fleiri fréttir Svona á að losna við fótboltabullur | Myndband Fótboltabullur eru víða til vandræða. Líka í Svíþjóð. Þar tók lögreglan til sinna mála svo hægt væri að losa sig hratt við bullurnar. 27.9.2013 22:30 Ólafur og Milos áfram með Víking Ólafur Þórðarson verður áfram þjálfari Víkings en liðið tryggði sér sæti í Pepsi-deild karla í fótbolta 2014 um síðustu helgi þegar Fossvogsliðið tryggði sér 2. sætið í 1. deildinni. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá Knattspyrnudeild Víkings í kvöld. 27.9.2013 22:17 KR í úrslitaleikinn á móti Keflavík Það verða KR og Keflavík sem mætast í úrslitaleik Lengjubikars karla í körfubolta á sunnudaginn en það var ljóst eftir að KR vann sex stiga sigur á Grindavík, 76-70, í seinni undanúrslitaleiknum í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld. 27.9.2013 21:51 Aðalsteinn fær bosnískan landsliðsmann Það hefur ekki gengið nógu vel hjá lærisveinum Aðalsteins Reynis Eyjólfssonar í Eisenach í vetur en liðið er nýliði í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. 27.9.2013 21:00 Kyssti mótherja í miðjum leik í úrslitakeppni Diana Taurasi og Seimone Augustus, tveir af bestu leikmönnum WNBA-deildarinnar í körfubolta lenti saman í leik liðanna í úrslitakeppninni í gærkvöldi en Taurasi sá til þess að ósætti þeirra komst í heimsfréttirnar. 27.9.2013 20:30 Balotelli þarf að hafa betri stjórn á skapi sínu Það snýst allt um Mario Balotelli hjá AC Milan. Hann er maðurinn sem vinnur leiki fyrir liðið og hann er líka sá maður sem eyðileggur mest fyrir liðinu. 27.9.2013 20:00 Keflavík í úrslit eftir stórsigur á Snæfelli Keflvíkingar eru komnir í úrslitaleikinn í Lengjubikar karla í körfubolta eftir 26 stiga stórsigur á Snæfelli, 96-70, í Ljónagryfjunni í kvöld. Keflavík mætir annaðhvort KR eða Grindavík í úrslitaleiknum á sunnudaginn en þau spila seinna í kvöld. 27.9.2013 19:30 Fyrsta tapið hjá strákunum hans Geirs HC Bregenz, lið Geir Sveinssonar, tapaði í kvöld sínum fyrsta leik á tímabilinu í austurrísku deildinni í handbolta. HC Bregenz tapaði þá 27-29 á heimavelli í nágrannaslag á móti austurrísku meisturunum í HC Hard en það dugði ekki að vera tveimur mörkum yfir þegar aðeins sjö mínútur voru eftir. 27.9.2013 18:54 Fékk hjartaáfall eftir leik og er í lífshættu Akeem Adams, leikmaður ungverska liðsins Ferencvaros, er illa haldinn eftir að hafa fengið hjartaáfall í vikunni. Hann er í lífshættu og ómögulegt að segja til um framhaldið. 27.9.2013 18:45 Dómari settur í salt Ákvörðun dómara í viðureign Real Madrid og nýliða Elche í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í vikunni hefur dregið dilk á eftir sér. 27.9.2013 18:00 Tiger valinn kylfingur ársins Tiger Woods er svo sannarlega kominn aftur. Hann hefur nú verið valinn kylfingur ársins á PGA-mótaröðinni. Þetta er í ellefta skiptið sem Tiger fær þessa útnefningu. 27.9.2013 17:15 Heimir og fjórir leikmenn framlengdu við FH Það er mikil pappírsvinna í gangi í Krikanum í dag en staðfest hefur verið að Heimir Guðjónsson þjálfi liðið áfram og fjórir leikmenn hafa framlengt samningi sínum við félagið. 27.9.2013 16:47 Keflavík mun sakna Ingunnar Emblu Ingunn Embla Kristínardóttir, leikmaður kvennaliðs Keflavíkur í körfuknattleik, verður frá keppni í vetur. 27.9.2013 16:30 Newcastle vildi fá Alfreð lánaðan Alfreð Finnbogason segir að enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle hafi reynt að fá sig að láni undir lok félagaskiptagluggans. 27.9.2013 16:00 Segir fyrirkomulagið í ár betra Undanúrslitin í Lengjubikar karla í körfubolta fara fram í Njarðvík í kvöld. Í fyrsta skipti fer keppnin öll fram í aðdraganda deildarkeppninnar. 27.9.2013 15:45 Hjörtur í leikmannahópi PSV gegn Aroni og Jóa Berg Miðvörðurinn Hjörtur Hermannsson er í fyrsta skipti í leikmannahópi PSV Eindhoven sem sækir AZ Alkmaar heim í hollensku úrvalsdeildinni á morgun. 27.9.2013 15:16 Mourinho ekki ánægður með Villas-Boas Jose Mourinho, stjóri Chelsea, og Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, eru ekki lengur vinir. Mourinho var lærifaðir Villas-Boas hjá Porto, Inter og Chelsea en vinskapurinn er nú á enda. 27.9.2013 15:00 Sextán ára hlé á enda Karlalið KR í handbolta tekur á móti Stjörnunni í 1. umferð 1. deildar karla í handbolta í Vesturbænum í kvöld. 27.9.2013 14:15 Segir Dæhli nógu góðan fyrir aðallið Man. Utd Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde í Noregi, hefur tröllatrú á hinum átján ára Mats Möller Dæhli. 27.9.2013 13:30 Sagt að vona það besta en reikna með því versta "Ég vissi strax að eitthvað mikið hefði gerst,“ segir Daníel Berg Grétarssonar, leikstjórnanda HK. 27.9.2013 13:00 Högmo tekur við Noregi Per-Mathias Högmo verður næsti þjálfari karlalandsliðs Noregs í knattspyrnu. Tilkynnt verður um ráðninguna á blaðamannafundi í dag. 27.9.2013 12:45 24 ára dómari þreytir frumraun sína í Pepsi-deild karla Ívar Orri Kristjánsson dæmir sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla þegar ÍBV tekur á móti Þór í lokaumferðinni á morgun. 27.9.2013 12:00 Vill hvergi vera nema hjá Arsenal Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist vera tilbúinn að framlengja samning sinn við Lundúnafélagið. 27.9.2013 11:15 Frábær afgreiðsla Pálma Rafns dugði ekki til | Myndband Pálmi Rafn Pálmason skoraði glæsilegt mark fyrir Lilleström í dramatísku tapi gegn Noregsmeisturum Molde í norska bikarnum í gærkvöldi. 27.9.2013 10:30 Nýr Kani til Grindavíkur | Vonast til að vinna í Kanalottóinu aftur Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur gengið frá samningum við bandaríska leikmanninn Kendall Timmons. 27.9.2013 09:52 Grétar Rafn leggur skóna á hilluna Landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson hefur gengið frá samningsslitum við tyrkneska félagið Kayserispor. Siglfirðingurinn hefur þó langt í frá slitið tengslin við fótboltann. 27.9.2013 08:57 Þol íslenskra landsliðskvenna til umræðu Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði 2-0 gegn Svisslendingum á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Stelpurnar okkar verða meðal umræðuefna á Menntakviku Háskóla Íslands í dag. 27.9.2013 08:30 Messi mætir í dómsal Besti fótboltamaður í heimi, Lionel Messi, mun í dag bæta fyrir dómara í heimaborg sinni Barcelona ásamt föður sínum en þeir eru grunaðir um stórfelld skattsvik. 27.9.2013 08:04 Missir ekki svefn yfir sambandsslitunum André Villas-Boas, stjóri Tottenham, segist ekki missa svefn yfir því að sambandi sínu við Jose Mourinho, kollegi hans hjá Chelsea, sé lokið. 27.9.2013 08:02 David James kvaddi Eyjamenn verða án markvarðar síns David James í lokaumferð Pepsi-deildar karla á morgun. Englendingurinn er farinn af landi brott. 27.9.2013 07:23 Grindvíkingar án lykilmanns í vetur "Þetta spyrst fljótt út hérna,“ segir Petrúnella Skúladóttir, leikmaður Grindavíkur. Hinar gulklæddu þurfa að venjast lífinu án framherjans í eitt tímabil því Petrúnella er barnshafandi. Hún hefur ekki áhyggjur af liðinu. 27.9.2013 00:01 Grindavík ætlaði aldrei að fá Pavel Íslandsmeistarar Grindavíkur mæta KR í undanúrslitum Lengjubikars karla í Njarðvík í kvöld. 27.9.2013 00:01 Hitti manninn með röddina Þeir sem spilað hafa íþróttaleiki EA Sports ættu að kannast við eina rödd fremur en aðra. 26.9.2013 23:30 Kveðjustund Katrínar | Myndir Glæstum landsliðsferli Katrínar Jónsdóttir lauk á Laugardalsvelli í kvöld. Þá spilaði hún landsleik númer 133. Enginn Íslendingur hefur spilað fleiri A-landsleiki í knattspyrnu. 26.9.2013 21:58 Margrét Lára um Ramonu Bachmann: Hún hreyfir sig eins og strákur Svisslendingurinn Ramona Bachmann sýndi heldur betur snilli sína á Laugardalsvelli í kvöld þegar hún sprengdi upp íslensku vörnina hvað eftir annað og það var í raun ótrúlega að stórkostlegir sprettir hennar skiluði ekki fleiri mörkum. Sviss vann 2-0 sigur á Íslandi í undankeppni HM og það er ljóst að með Bachmann í svona formi þá fer svissneska liðið langt. 26.9.2013 21:47 Freyr: Óþolandi að geta ekki kvatt Kötu betur Freyr Alexandersson stýrði íslenska kvennalandsliðinu í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið tapaði 0-2 á heimavelli á móti Sviss í undankeppni HM 2015. Íslenska liðið átti aldrei möguleika eftir að liðið lenti undir strax á 9. mínútu. 26.9.2013 21:39 Anna María: Gekk illa að leysa pressuna Anna María Baldursdóttir spilaði sinn fyrsta leik fyrir íslenska landsliðið í kvöld. Hún leysti erfitt verkefni ágætlega og náði að halda aftur af Önu Mariu Crnogorcevic. 26.9.2013 21:37 Katrín Jónsdóttir: Verðskuldaður sigur Eftir 19 ára landsliðsferil spilaði Katrín Jónsdóttir að öllum líkindum sinn síðasta landsleik í 2-0 tapi gegn Sviss á Laugardalsvelli í gær. Katrín átti fínan leik í miðri vörninni en náði ekki að koma í veg fyrir tap. 26.9.2013 21:35 Margrét Lára: Þær voru miklu betri Margrét Lára Viðarsdóttir fékk úr litlu að moða í 0-2 tapi íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta á móti Sviss í undankeppni HM 2015 í kvöld. Íslenska liðið átti lengstum í miklum vandræðum og gat þakkað fyrir að tapa ekki stærra. 26.9.2013 21:30 Umfjöllun, viðtöl og tölfræði: Fram - HK 29-23 Íslandsmeistarar Fram spiluðu vel í kvöld og unnu sanngjarnan sigur er HK kom í heimsókn í Safamýrina. 26.9.2013 21:30 Pálmi og félagar úr leik eftir vítaspyrnukeppni Húsvíkingurinn Pálmi Rafn Pálmason var á skotskónum fyrir norska liðið Lilleström í kvöld en það dugði ekki til að þessu sinni. Liðið er því úr leik í bikarkeppninni. 26.9.2013 20:42 Alfreð skoraði tvö og lagði upp eitt Framherjinn Alfreð Finnbogason stígur ekki út á völlinn þessa dagana án þess að skora. Á því varð engin breyting í kvöld. 26.9.2013 18:32 Anna María byrjar á móti Sviss - Guðbjörg í markinu Freyr Alexandersson hefur tilkynnt fyrsta byrjunarlið sitt sem þjálfari kvennalandsliðsins en íslensku stelpurnar mæta Sviss á Laugardalsvellinum á eftir. 26.9.2013 18:09 Síðasta tækifæri stelpnanna til að vinna leik í Laugardalnum í ár Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Sviss á Laugardalsvellinum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2015 sem og fyrsta leik sínum undir stjórn Freys Alexanderssonar. 26.9.2013 17:15 Moyes: Ég mun koma Manchester United aftur í gírinn David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ekki miklar áhyggjur af því að hann komi ekki United-liðinu á flug en Skotinn fullvissaði alla um það í viðtali eftir 1-0 sigur á Liverpool í enska deildabikarnum í gær. 26.9.2013 16:30 Sjá næstu 50 fréttir
Svona á að losna við fótboltabullur | Myndband Fótboltabullur eru víða til vandræða. Líka í Svíþjóð. Þar tók lögreglan til sinna mála svo hægt væri að losa sig hratt við bullurnar. 27.9.2013 22:30
Ólafur og Milos áfram með Víking Ólafur Þórðarson verður áfram þjálfari Víkings en liðið tryggði sér sæti í Pepsi-deild karla í fótbolta 2014 um síðustu helgi þegar Fossvogsliðið tryggði sér 2. sætið í 1. deildinni. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá Knattspyrnudeild Víkings í kvöld. 27.9.2013 22:17
KR í úrslitaleikinn á móti Keflavík Það verða KR og Keflavík sem mætast í úrslitaleik Lengjubikars karla í körfubolta á sunnudaginn en það var ljóst eftir að KR vann sex stiga sigur á Grindavík, 76-70, í seinni undanúrslitaleiknum í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld. 27.9.2013 21:51
Aðalsteinn fær bosnískan landsliðsmann Það hefur ekki gengið nógu vel hjá lærisveinum Aðalsteins Reynis Eyjólfssonar í Eisenach í vetur en liðið er nýliði í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. 27.9.2013 21:00
Kyssti mótherja í miðjum leik í úrslitakeppni Diana Taurasi og Seimone Augustus, tveir af bestu leikmönnum WNBA-deildarinnar í körfubolta lenti saman í leik liðanna í úrslitakeppninni í gærkvöldi en Taurasi sá til þess að ósætti þeirra komst í heimsfréttirnar. 27.9.2013 20:30
Balotelli þarf að hafa betri stjórn á skapi sínu Það snýst allt um Mario Balotelli hjá AC Milan. Hann er maðurinn sem vinnur leiki fyrir liðið og hann er líka sá maður sem eyðileggur mest fyrir liðinu. 27.9.2013 20:00
Keflavík í úrslit eftir stórsigur á Snæfelli Keflvíkingar eru komnir í úrslitaleikinn í Lengjubikar karla í körfubolta eftir 26 stiga stórsigur á Snæfelli, 96-70, í Ljónagryfjunni í kvöld. Keflavík mætir annaðhvort KR eða Grindavík í úrslitaleiknum á sunnudaginn en þau spila seinna í kvöld. 27.9.2013 19:30
Fyrsta tapið hjá strákunum hans Geirs HC Bregenz, lið Geir Sveinssonar, tapaði í kvöld sínum fyrsta leik á tímabilinu í austurrísku deildinni í handbolta. HC Bregenz tapaði þá 27-29 á heimavelli í nágrannaslag á móti austurrísku meisturunum í HC Hard en það dugði ekki að vera tveimur mörkum yfir þegar aðeins sjö mínútur voru eftir. 27.9.2013 18:54
Fékk hjartaáfall eftir leik og er í lífshættu Akeem Adams, leikmaður ungverska liðsins Ferencvaros, er illa haldinn eftir að hafa fengið hjartaáfall í vikunni. Hann er í lífshættu og ómögulegt að segja til um framhaldið. 27.9.2013 18:45
Dómari settur í salt Ákvörðun dómara í viðureign Real Madrid og nýliða Elche í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í vikunni hefur dregið dilk á eftir sér. 27.9.2013 18:00
Tiger valinn kylfingur ársins Tiger Woods er svo sannarlega kominn aftur. Hann hefur nú verið valinn kylfingur ársins á PGA-mótaröðinni. Þetta er í ellefta skiptið sem Tiger fær þessa útnefningu. 27.9.2013 17:15
Heimir og fjórir leikmenn framlengdu við FH Það er mikil pappírsvinna í gangi í Krikanum í dag en staðfest hefur verið að Heimir Guðjónsson þjálfi liðið áfram og fjórir leikmenn hafa framlengt samningi sínum við félagið. 27.9.2013 16:47
Keflavík mun sakna Ingunnar Emblu Ingunn Embla Kristínardóttir, leikmaður kvennaliðs Keflavíkur í körfuknattleik, verður frá keppni í vetur. 27.9.2013 16:30
Newcastle vildi fá Alfreð lánaðan Alfreð Finnbogason segir að enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle hafi reynt að fá sig að láni undir lok félagaskiptagluggans. 27.9.2013 16:00
Segir fyrirkomulagið í ár betra Undanúrslitin í Lengjubikar karla í körfubolta fara fram í Njarðvík í kvöld. Í fyrsta skipti fer keppnin öll fram í aðdraganda deildarkeppninnar. 27.9.2013 15:45
Hjörtur í leikmannahópi PSV gegn Aroni og Jóa Berg Miðvörðurinn Hjörtur Hermannsson er í fyrsta skipti í leikmannahópi PSV Eindhoven sem sækir AZ Alkmaar heim í hollensku úrvalsdeildinni á morgun. 27.9.2013 15:16
Mourinho ekki ánægður með Villas-Boas Jose Mourinho, stjóri Chelsea, og Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, eru ekki lengur vinir. Mourinho var lærifaðir Villas-Boas hjá Porto, Inter og Chelsea en vinskapurinn er nú á enda. 27.9.2013 15:00
Sextán ára hlé á enda Karlalið KR í handbolta tekur á móti Stjörnunni í 1. umferð 1. deildar karla í handbolta í Vesturbænum í kvöld. 27.9.2013 14:15
Segir Dæhli nógu góðan fyrir aðallið Man. Utd Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde í Noregi, hefur tröllatrú á hinum átján ára Mats Möller Dæhli. 27.9.2013 13:30
Sagt að vona það besta en reikna með því versta "Ég vissi strax að eitthvað mikið hefði gerst,“ segir Daníel Berg Grétarssonar, leikstjórnanda HK. 27.9.2013 13:00
Högmo tekur við Noregi Per-Mathias Högmo verður næsti þjálfari karlalandsliðs Noregs í knattspyrnu. Tilkynnt verður um ráðninguna á blaðamannafundi í dag. 27.9.2013 12:45
24 ára dómari þreytir frumraun sína í Pepsi-deild karla Ívar Orri Kristjánsson dæmir sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla þegar ÍBV tekur á móti Þór í lokaumferðinni á morgun. 27.9.2013 12:00
Vill hvergi vera nema hjá Arsenal Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist vera tilbúinn að framlengja samning sinn við Lundúnafélagið. 27.9.2013 11:15
Frábær afgreiðsla Pálma Rafns dugði ekki til | Myndband Pálmi Rafn Pálmason skoraði glæsilegt mark fyrir Lilleström í dramatísku tapi gegn Noregsmeisturum Molde í norska bikarnum í gærkvöldi. 27.9.2013 10:30
Nýr Kani til Grindavíkur | Vonast til að vinna í Kanalottóinu aftur Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur gengið frá samningum við bandaríska leikmanninn Kendall Timmons. 27.9.2013 09:52
Grétar Rafn leggur skóna á hilluna Landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson hefur gengið frá samningsslitum við tyrkneska félagið Kayserispor. Siglfirðingurinn hefur þó langt í frá slitið tengslin við fótboltann. 27.9.2013 08:57
Þol íslenskra landsliðskvenna til umræðu Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði 2-0 gegn Svisslendingum á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Stelpurnar okkar verða meðal umræðuefna á Menntakviku Háskóla Íslands í dag. 27.9.2013 08:30
Messi mætir í dómsal Besti fótboltamaður í heimi, Lionel Messi, mun í dag bæta fyrir dómara í heimaborg sinni Barcelona ásamt föður sínum en þeir eru grunaðir um stórfelld skattsvik. 27.9.2013 08:04
Missir ekki svefn yfir sambandsslitunum André Villas-Boas, stjóri Tottenham, segist ekki missa svefn yfir því að sambandi sínu við Jose Mourinho, kollegi hans hjá Chelsea, sé lokið. 27.9.2013 08:02
David James kvaddi Eyjamenn verða án markvarðar síns David James í lokaumferð Pepsi-deildar karla á morgun. Englendingurinn er farinn af landi brott. 27.9.2013 07:23
Grindvíkingar án lykilmanns í vetur "Þetta spyrst fljótt út hérna,“ segir Petrúnella Skúladóttir, leikmaður Grindavíkur. Hinar gulklæddu þurfa að venjast lífinu án framherjans í eitt tímabil því Petrúnella er barnshafandi. Hún hefur ekki áhyggjur af liðinu. 27.9.2013 00:01
Grindavík ætlaði aldrei að fá Pavel Íslandsmeistarar Grindavíkur mæta KR í undanúrslitum Lengjubikars karla í Njarðvík í kvöld. 27.9.2013 00:01
Hitti manninn með röddina Þeir sem spilað hafa íþróttaleiki EA Sports ættu að kannast við eina rödd fremur en aðra. 26.9.2013 23:30
Kveðjustund Katrínar | Myndir Glæstum landsliðsferli Katrínar Jónsdóttir lauk á Laugardalsvelli í kvöld. Þá spilaði hún landsleik númer 133. Enginn Íslendingur hefur spilað fleiri A-landsleiki í knattspyrnu. 26.9.2013 21:58
Margrét Lára um Ramonu Bachmann: Hún hreyfir sig eins og strákur Svisslendingurinn Ramona Bachmann sýndi heldur betur snilli sína á Laugardalsvelli í kvöld þegar hún sprengdi upp íslensku vörnina hvað eftir annað og það var í raun ótrúlega að stórkostlegir sprettir hennar skiluði ekki fleiri mörkum. Sviss vann 2-0 sigur á Íslandi í undankeppni HM og það er ljóst að með Bachmann í svona formi þá fer svissneska liðið langt. 26.9.2013 21:47
Freyr: Óþolandi að geta ekki kvatt Kötu betur Freyr Alexandersson stýrði íslenska kvennalandsliðinu í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið tapaði 0-2 á heimavelli á móti Sviss í undankeppni HM 2015. Íslenska liðið átti aldrei möguleika eftir að liðið lenti undir strax á 9. mínútu. 26.9.2013 21:39
Anna María: Gekk illa að leysa pressuna Anna María Baldursdóttir spilaði sinn fyrsta leik fyrir íslenska landsliðið í kvöld. Hún leysti erfitt verkefni ágætlega og náði að halda aftur af Önu Mariu Crnogorcevic. 26.9.2013 21:37
Katrín Jónsdóttir: Verðskuldaður sigur Eftir 19 ára landsliðsferil spilaði Katrín Jónsdóttir að öllum líkindum sinn síðasta landsleik í 2-0 tapi gegn Sviss á Laugardalsvelli í gær. Katrín átti fínan leik í miðri vörninni en náði ekki að koma í veg fyrir tap. 26.9.2013 21:35
Margrét Lára: Þær voru miklu betri Margrét Lára Viðarsdóttir fékk úr litlu að moða í 0-2 tapi íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta á móti Sviss í undankeppni HM 2015 í kvöld. Íslenska liðið átti lengstum í miklum vandræðum og gat þakkað fyrir að tapa ekki stærra. 26.9.2013 21:30
Umfjöllun, viðtöl og tölfræði: Fram - HK 29-23 Íslandsmeistarar Fram spiluðu vel í kvöld og unnu sanngjarnan sigur er HK kom í heimsókn í Safamýrina. 26.9.2013 21:30
Pálmi og félagar úr leik eftir vítaspyrnukeppni Húsvíkingurinn Pálmi Rafn Pálmason var á skotskónum fyrir norska liðið Lilleström í kvöld en það dugði ekki til að þessu sinni. Liðið er því úr leik í bikarkeppninni. 26.9.2013 20:42
Alfreð skoraði tvö og lagði upp eitt Framherjinn Alfreð Finnbogason stígur ekki út á völlinn þessa dagana án þess að skora. Á því varð engin breyting í kvöld. 26.9.2013 18:32
Anna María byrjar á móti Sviss - Guðbjörg í markinu Freyr Alexandersson hefur tilkynnt fyrsta byrjunarlið sitt sem þjálfari kvennalandsliðsins en íslensku stelpurnar mæta Sviss á Laugardalsvellinum á eftir. 26.9.2013 18:09
Síðasta tækifæri stelpnanna til að vinna leik í Laugardalnum í ár Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Sviss á Laugardalsvellinum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2015 sem og fyrsta leik sínum undir stjórn Freys Alexanderssonar. 26.9.2013 17:15
Moyes: Ég mun koma Manchester United aftur í gírinn David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ekki miklar áhyggjur af því að hann komi ekki United-liðinu á flug en Skotinn fullvissaði alla um það í viðtali eftir 1-0 sigur á Liverpool í enska deildabikarnum í gær. 26.9.2013 16:30