Fleiri fréttir

Albert tryggði sigur á Rússum

17 ára landslið Íslands lagði í dag kollega sína frá Rússlandi að velli 2-1 í riðlakeppni Evrópumótsins. 19 ára landslið stúlkna tapaði hins vegar 3-0 gegn Frökkum.

Þrælar láta lífið fyrir HM í Katar

Tugir verkamanna frá Nepal hafa látið lífið í Katar undanfarnar vikur við undirbúningsvinnu fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2022.

Dæmir í Meistaradeild ungmenna

Þóroddur Hjaltalín mun dæma leik Dortmund og Marseille í Meistaradeild ungmenna sem UEFA heldur samhliða Meistaradeild UEFA.

Ferill Katrínar í myndum og tölum

Katrín Jónsdóttir leikur sinn 133. og að öllum líkindum síðasta landsleik þegar kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Sviss í undankeppni EM á Laugardalsvelli í kvöld.

„Nú finnst mér þetta komið gott hjá mér“

Sigurður Ragnar Eyjólfsson segir aðstoðarmann sinn, Guðna Kjartansson, eiga afskaplega stóran og oft á tíðum vanmetinn þátt í árangri kvennalandsliðsins í knattspyrnu undanfarin ár.

Skemmtilegt að ná að kveðja hana hérna heima

Katrín Jónsdóttir spilar 133. og síðasta landsleik sinn í kvöld þegar Ísland mætir Sviss á Laugardalsvellinum í fyrsta leiknum í undankeppni HM 2015. Stelpurnar ætla að gera allt til að kveðja fyrirliðann sinn með sigri.

Reyndi að bjarga pítsu og lenti í árekstri

Það á ekki af Nate Burleson, leikmanni Detroit Lions í NFL-deildinni, að ganga. Hann missti af tíu leikjum í fyrra vegna fótbrots og nú er hann aftur alvarlega meiddur.

Skórnir hans Hreggviðs upp á hillu

Hreggviður Magnússon er hættur í körfubolta en þetta staðfesti ÍR-ingurinn við Karfan.is í kvöld. Hreggviður er að glíma við hnémeiðsli og ákvað að segja þetta gott.

Arsenal vann WBA í vítakeppni og mætir Chelsea

Arsenal er komið áfram í enska deildabikarnum eftir 4-3 sigur á West Bromwich Albion í vítakeppni þegar liðið mættust í kvöld á The Hawthorns, heimavelli WBA. Leikurinn sjálfur endaði 1-1. Arsenal mætir Chelsea á heimavelli í næstu umferð.

Jafntefli hjá Emil - tap hjá Birki

Emil Hallfreðsson spilaði allar 90 mínúturnar þegar Hellas Verona gerði 2-2 jafntefli á móti Torino á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Birki Bjarnason kom inn á sem varamaður í tapi Sampdoria.

Kiel áfram með fullt hús

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel eru áfram með fullt hús í þýsku úrvaldeildinni í handbolta eftir 32-29 heimasigur á MT Melsungen í kvöld. Rhein-Neckar Löwen er tveimur stigum á eftir en lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar unnu 38-26 útisigur á Hannover-Burgdorf í kvöld.

United sló Liverpool út úr deildabikarnum í endurkomu Suarez

Javier Hernández skaut Manchester United áfram í enska deildabikarnum í kvöld þegar hann skoraði eina markið í 1-0 sigri á Liverpool á Old Trafford í kvöld. Leikurinn var opinn og skemmtilegur og vissulega færi til að skora fleiri en eitt mark.

Hallgrímur skoraði í leiknum en klikkaði í vítakeppninni

SönderjyskE er úr leik í bikarnum eftir tap í vítakeppni á móti b-deildarliði Fredericia í kvöld í 32 liða úrslitum dönsku bikarkeppninar í fótbolta. Hallgrímur Jónasson skoraði mark SönderjyskE í leiknum en klikkaði síðan á víti í vítakeppninni.

Gattuso rekinn frá Palermo

Forráðamenn ítalska knattspyrnufélagsins Palermo hafa rekið Gennaro Gattuso sem stjóra liðsins en Ítalinn var aðeins með liðið í sjö deildarleiki.

Ronaldo með sigurmark Real úr víti á 96. mínútu

Cristiano Ronaldo bjargaði andlitinu fyrir Real Madrid í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti botnliði Elche í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Ronaldo skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri.

Tíu marka sigur hjá Flensburg í Svíþjóð

Ólafur Gústafsson og félagar í þýska liðinu Flensburg-Handewitt unnu öruggan tíu marka sigur á sænska liðinu HK Drott í Meistaradeildinni í handbolta í Halmstad í Svíþjóð í kvöld.

Enn og aftur naumt tap hjá Kára og félögum

Kári Kristjánsson og félagar í Bjerringbro-Silkeborg töpuðu í kvöld með minnsta mun á heimavelli á móti Team Tvis Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Team Tvis Holstebro vann leikinn 26-25 eftir að hafa verið 15-14 yfir í hálfleik.

Odom rýfur þögnina

Það er illa komið fyrir körfuboltakappanum Lamar Odom. Hann hefur verið stjórnlaus síðustu vikur. Sagður vera þunglyndur og á kafi í vímuefnaneyslu.

Ensk stórlið renna hýru auga til Pirlo

Knattspyrnumaðurinn Andrea Pirlo er samningsbundinn ítalska félaginu Juventus út leiktíðina en ensk lið hafa mikinn áhuga á að klófesta þennan magnaða miðjumann.

Perez: Casillas fer ekki frá okkur

Florentino Perez, forseti spænska knattspyrnuliðsins Real Madrid, telur ólíklegt að spænski markvörðurinn Iker Casillas muni yfirgefa Real Madrid í janúarglugganum.

Kobe Bryant á Klakanum

Körfuknattleikskappinn Kobe Bryant kom við á Keflavíkurflugvelli í gær á leið sinni til Dubai.

Gylfi enn einu sinni orðaður við Liverpool

Samkvæmt enskum fjölmiðlum mun Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, gera allt sem hann getur til að klófesta Gylfa Þór Sigurðsson frá Tottenham Hotspur í janúar.

KR-útvarpið blæs til sóknar

Í tilefni af 26. meistaratitli KR og fimmtánda starfsárs KR-útvarpsins mun stöðin blása til sóknar í vikunni.

Messi ósáttur við fjölmiðla

Argentínumaðurinn Lionel Messi hefur brugðist illa við fréttum þess efnis að hafa látið ófriðlega þegar honum var skipt af velli í 4-1 sigrinum á Real Sociedad í gærkvöldi.

Lewandowski fer til FC Bayern í janúar

Knattspyrnumaðurinn Robert Lewandowski, leikmaður Borussia Dortmund, hefur nú staðfest við fjölmiðla að hann muni ganga til liðs við Bayern Munchen í byrjun næsta árs en þá rennur samningur hans út við Dortmund.

Sjá næstu 50 fréttir