Fleiri fréttir Albert tryggði sigur á Rússum 17 ára landslið Íslands lagði í dag kollega sína frá Rússlandi að velli 2-1 í riðlakeppni Evrópumótsins. 19 ára landslið stúlkna tapaði hins vegar 3-0 gegn Frökkum. 26.9.2013 14:45 Ásgerður: Frekar löng leið fyrir mig inn í landsliðið Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Stjörnunnar, var valin í landsliðið í fyrsta sinn fyrir leikinn á móti Sviss í kvöld en hún er ein af sex Stjörnustelpum í hópnum. 26.9.2013 13:15 Margrét Lára: Alltaf aukaspenningur fyrir fyrsta leik í nýrri keppni Margrét Lára Viðarsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu verða í sviðljósinu í Laugardalnum í kvöld þegar liðið mætir Sviss í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2015. 26.9.2013 12:45 Landsliðsmaður Búlgara féll á lyfjaprófi Yordan Minev, varnarmaður búlgarska landsliðsins í knattspyrnu, hefur verið settur í keppnisbann af Alþjóðaknattpyrnusambandinu, FIFA. 26.9.2013 11:17 „Alkmaar enn paradís bandarískra framherja“ Aron Jóhannsson hefur spilað 29 mínútur með bandaríska landsliðinu. Frammistaða hans gefur tilefni til meiri spiltíma. 26.9.2013 10:48 Þrælar láta lífið fyrir HM í Katar Tugir verkamanna frá Nepal hafa látið lífið í Katar undanfarnar vikur við undirbúningsvinnu fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2022. 26.9.2013 10:30 Þau fara frítt í Krikann í kvöld Stórleikur kvöldsins í Olís-deild karla fer fram í Kaplakrika þar sem Ólafur Stefánsson mætir með Valsmenn í leik gegn FH. 26.9.2013 10:15 Dæmir í Meistaradeild ungmenna Þóroddur Hjaltalín mun dæma leik Dortmund og Marseille í Meistaradeild ungmenna sem UEFA heldur samhliða Meistaradeild UEFA. 26.9.2013 09:45 Bendtner hefur gæði í hæsta flokki Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ekki áhyggjur af sjálfstrausti framherjans Nicklas Bendtner. 26.9.2013 08:57 Enginn byrjað betur en Moyes síðan Busby heitinn Samkvæmt útreikningum íþróttafréttamanna BBC hefur enginn knattspyrnustjóri byrjað betur í starfi sem knattspyrnustjóri Manchester United en David Moyes. 26.9.2013 08:34 Ferill Katrínar í myndum og tölum Katrín Jónsdóttir leikur sinn 133. og að öllum líkindum síðasta landsleik þegar kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Sviss í undankeppni EM á Laugardalsvelli í kvöld. 26.9.2013 08:11 „Nú finnst mér þetta komið gott hjá mér“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson segir aðstoðarmann sinn, Guðna Kjartansson, eiga afskaplega stóran og oft á tíðum vanmetinn þátt í árangri kvennalandsliðsins í knattspyrnu undanfarin ár. 26.9.2013 08:00 Strákarnir okkar mæta lærisveinum Patreks Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir kollegum sínum frá Austurríki í tveimur æfingaleikjum í Linz í byrjun nóvember. 26.9.2013 07:31 Skemmtilegt að ná að kveðja hana hérna heima Katrín Jónsdóttir spilar 133. og síðasta landsleik sinn í kvöld þegar Ísland mætir Sviss á Laugardalsvellinum í fyrsta leiknum í undankeppni HM 2015. Stelpurnar ætla að gera allt til að kveðja fyrirliðann sinn með sigri. 26.9.2013 07:00 Segir nýárskveðjuna eiga skilið ÍMARK-verðlaunin Formaður knattspyrnudeildar Víkings segir deildina vel í stakk búna til að taka þátt í baráttunni á leikmannamarkaðnum fyrir komandi sumar í efstu deild. 26.9.2013 06:30 Katrín er búin að bæta sig mikið á þremur árum Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, segist sjá mikinn mun á Katrínu Jónsdóttur frá því að hann þjálfaði hana í Val fyrir aðeins þremur árum. 26.9.2013 06:00 Eftirtaldir lesendur Vísis fengu miða á leikinn gegn Sviss Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Sviss í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM árið 2015. Þú gætir fengið miða á leikinn. 26.9.2013 00:01 Reyndi að bjarga pítsu og lenti í árekstri Það á ekki af Nate Burleson, leikmanni Detroit Lions í NFL-deildinni, að ganga. Hann missti af tíu leikjum í fyrra vegna fótbrots og nú er hann aftur alvarlega meiddur. 25.9.2013 23:45 Skelfilegt gengi hjá KR-ingum eftir að Íslandsmeistaratitillinn er í húsi Nýkrýndir Íslandsmeistarar KR töpuðu í kvöld 1-3 á móti botnliði Skagamanna í Akraneshöllinni en þetta var fyrsti leikur KR-liðsins síðan að þeir tryggðu sér 26. Íslandsmeistaratitilinn. 25.9.2013 23:00 Skórnir hans Hreggviðs upp á hillu Hreggviður Magnússon er hættur í körfubolta en þetta staðfesti ÍR-ingurinn við Karfan.is í kvöld. Hreggviður er að glíma við hnémeiðsli og ákvað að segja þetta gott. 25.9.2013 22:33 Arsenal vann WBA í vítakeppni og mætir Chelsea Arsenal er komið áfram í enska deildabikarnum eftir 4-3 sigur á West Bromwich Albion í vítakeppni þegar liðið mættust í kvöld á The Hawthorns, heimavelli WBA. Leikurinn sjálfur endaði 1-1. Arsenal mætir Chelsea á heimavelli í næstu umferð. 25.9.2013 21:48 Jafntefli hjá Emil - tap hjá Birki Emil Hallfreðsson spilaði allar 90 mínúturnar þegar Hellas Verona gerði 2-2 jafntefli á móti Torino á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Birki Bjarnason kom inn á sem varamaður í tapi Sampdoria. 25.9.2013 21:34 Chelsea bíður Arsenal komist Arsenal-liðið áfram - búið að draga Eftir leiki kvöldsins í enska deildabikarnum í fótbolta var dregið í sextán liða úrslitin. Stórleikur umferðarinnar er hugsanlegur nágrannaslagur Arsenal og Chelsea en fyrst þarf Arsenal að slá út West Bromwich Albion því þar stendur yfir framlenging. 25.9.2013 21:17 Aron með þrennu í bikarsigri AZ Alkmaar AZ Alkmaar er komið áfram í hollensku bikarkeppninni í fótbolta eftir 4-1 sigur á Sparta Rotterdam í framlengdum leik í kvöld. 25.9.2013 20:57 Swansea steinlá - úrslitin í enska deildarbikarnum í kvöld Swansea City og Liverpool féllu bæði út úr enska deildabikarnum í fótbolta í kvöld. Liverpool tapaði 0-1 fyrir Manchester United á Old Trafford en Swansea City steinlá á útivelli á móti b-deildarliði Birmingham. 25.9.2013 20:51 Kiel áfram með fullt hús Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel eru áfram með fullt hús í þýsku úrvaldeildinni í handbolta eftir 32-29 heimasigur á MT Melsungen í kvöld. Rhein-Neckar Löwen er tveimur stigum á eftir en lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar unnu 38-26 útisigur á Hannover-Burgdorf í kvöld. 25.9.2013 20:34 United sló Liverpool út úr deildabikarnum í endurkomu Suarez Javier Hernández skaut Manchester United áfram í enska deildabikarnum í kvöld þegar hann skoraði eina markið í 1-0 sigri á Liverpool á Old Trafford í kvöld. Leikurinn var opinn og skemmtilegur og vissulega færi til að skora fleiri en eitt mark. 25.9.2013 20:15 Hallgrímur skoraði í leiknum en klikkaði í vítakeppninni SönderjyskE er úr leik í bikarnum eftir tap í vítakeppni á móti b-deildarliði Fredericia í kvöld í 32 liða úrslitum dönsku bikarkeppninar í fótbolta. Hallgrímur Jónasson skoraði mark SönderjyskE í leiknum en klikkaði síðan á víti í vítakeppninni. 25.9.2013 19:44 Gattuso rekinn frá Palermo Forráðamenn ítalska knattspyrnufélagsins Palermo hafa rekið Gennaro Gattuso sem stjóra liðsins en Ítalinn var aðeins með liðið í sjö deildarleiki. 25.9.2013 19:30 Ronaldo með sigurmark Real úr víti á 96. mínútu Cristiano Ronaldo bjargaði andlitinu fyrir Real Madrid í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti botnliði Elche í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Ronaldo skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri. 25.9.2013 19:15 Ari Freyr og OB áfram í bikarnum OB frá Óðinsvé er komið áfram í danska bikarnum eftir 2-0 útisigur á FC Svendborg í 3. umferðinni í dag. 25.9.2013 19:03 Tíu marka sigur hjá Flensburg í Svíþjóð Ólafur Gústafsson og félagar í þýska liðinu Flensburg-Handewitt unnu öruggan tíu marka sigur á sænska liðinu HK Drott í Meistaradeildinni í handbolta í Halmstad í Svíþjóð í kvöld. 25.9.2013 18:52 Enn og aftur naumt tap hjá Kára og félögum Kári Kristjánsson og félagar í Bjerringbro-Silkeborg töpuðu í kvöld með minnsta mun á heimavelli á móti Team Tvis Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Team Tvis Holstebro vann leikinn 26-25 eftir að hafa verið 15-14 yfir í hálfleik. 25.9.2013 18:41 Odom rýfur þögnina Það er illa komið fyrir körfuboltakappanum Lamar Odom. Hann hefur verið stjórnlaus síðustu vikur. Sagður vera þunglyndur og á kafi í vímuefnaneyslu. 25.9.2013 18:00 Ensk stórlið renna hýru auga til Pirlo Knattspyrnumaðurinn Andrea Pirlo er samningsbundinn ítalska félaginu Juventus út leiktíðina en ensk lið hafa mikinn áhuga á að klófesta þennan magnaða miðjumann. 25.9.2013 17:15 Perez: Casillas fer ekki frá okkur Florentino Perez, forseti spænska knattspyrnuliðsins Real Madrid, telur ólíklegt að spænski markvörðurinn Iker Casillas muni yfirgefa Real Madrid í janúarglugganum. 25.9.2013 16:30 Kobe Bryant á Klakanum Körfuknattleikskappinn Kobe Bryant kom við á Keflavíkurflugvelli í gær á leið sinni til Dubai. 25.9.2013 16:02 Rúnar Alex til reynslu hjá PSV | Ögmundur æfir með Sandnes Ulf Rúnar Alex Rúnarsson, leikmaður KR, mun fara til æfinga hjá hollenska úrvaldeildarliðinu PSV Eindhoven og verður þar í fimm daga en þetta kemur frá vefsíðunni mbl.is. 25.9.2013 15:30 „Kynþáttafordómar verða aldrei umbornir“ Knattspyrnudeild Keflavíkur vill koma því á framfæri að kynþáttafordómar verði aldrei umbornir hjá félaginu. 25.9.2013 15:21 Leikur ÍA og KR fer fram í Akraneshöllinni Leikur ÍA og KR fer fram í Akraneshöllinni en hann fer fram klukkan 16:30. 25.9.2013 15:00 Gylfi enn einu sinni orðaður við Liverpool Samkvæmt enskum fjölmiðlum mun Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, gera allt sem hann getur til að klófesta Gylfa Þór Sigurðsson frá Tottenham Hotspur í janúar. 25.9.2013 15:00 KR-útvarpið blæs til sóknar Í tilefni af 26. meistaratitli KR og fimmtánda starfsárs KR-útvarpsins mun stöðin blása til sóknar í vikunni. 25.9.2013 14:15 Messi ósáttur við fjölmiðla Argentínumaðurinn Lionel Messi hefur brugðist illa við fréttum þess efnis að hafa látið ófriðlega þegar honum var skipt af velli í 4-1 sigrinum á Real Sociedad í gærkvöldi. 25.9.2013 13:30 Haukur Páll til reynslu hjá Stabæk Knattspyrnumaðurinn Haukur Páll Sigurðsson, leikmaður Vals, mun á næstunni fara til reynslu hjá norska félaginu Stabæk. 25.9.2013 13:10 Lewandowski fer til FC Bayern í janúar Knattspyrnumaðurinn Robert Lewandowski, leikmaður Borussia Dortmund, hefur nú staðfest við fjölmiðla að hann muni ganga til liðs við Bayern Munchen í byrjun næsta árs en þá rennur samningur hans út við Dortmund. 25.9.2013 12:45 Sjá næstu 50 fréttir
Albert tryggði sigur á Rússum 17 ára landslið Íslands lagði í dag kollega sína frá Rússlandi að velli 2-1 í riðlakeppni Evrópumótsins. 19 ára landslið stúlkna tapaði hins vegar 3-0 gegn Frökkum. 26.9.2013 14:45
Ásgerður: Frekar löng leið fyrir mig inn í landsliðið Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Stjörnunnar, var valin í landsliðið í fyrsta sinn fyrir leikinn á móti Sviss í kvöld en hún er ein af sex Stjörnustelpum í hópnum. 26.9.2013 13:15
Margrét Lára: Alltaf aukaspenningur fyrir fyrsta leik í nýrri keppni Margrét Lára Viðarsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu verða í sviðljósinu í Laugardalnum í kvöld þegar liðið mætir Sviss í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2015. 26.9.2013 12:45
Landsliðsmaður Búlgara féll á lyfjaprófi Yordan Minev, varnarmaður búlgarska landsliðsins í knattspyrnu, hefur verið settur í keppnisbann af Alþjóðaknattpyrnusambandinu, FIFA. 26.9.2013 11:17
„Alkmaar enn paradís bandarískra framherja“ Aron Jóhannsson hefur spilað 29 mínútur með bandaríska landsliðinu. Frammistaða hans gefur tilefni til meiri spiltíma. 26.9.2013 10:48
Þrælar láta lífið fyrir HM í Katar Tugir verkamanna frá Nepal hafa látið lífið í Katar undanfarnar vikur við undirbúningsvinnu fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2022. 26.9.2013 10:30
Þau fara frítt í Krikann í kvöld Stórleikur kvöldsins í Olís-deild karla fer fram í Kaplakrika þar sem Ólafur Stefánsson mætir með Valsmenn í leik gegn FH. 26.9.2013 10:15
Dæmir í Meistaradeild ungmenna Þóroddur Hjaltalín mun dæma leik Dortmund og Marseille í Meistaradeild ungmenna sem UEFA heldur samhliða Meistaradeild UEFA. 26.9.2013 09:45
Bendtner hefur gæði í hæsta flokki Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ekki áhyggjur af sjálfstrausti framherjans Nicklas Bendtner. 26.9.2013 08:57
Enginn byrjað betur en Moyes síðan Busby heitinn Samkvæmt útreikningum íþróttafréttamanna BBC hefur enginn knattspyrnustjóri byrjað betur í starfi sem knattspyrnustjóri Manchester United en David Moyes. 26.9.2013 08:34
Ferill Katrínar í myndum og tölum Katrín Jónsdóttir leikur sinn 133. og að öllum líkindum síðasta landsleik þegar kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Sviss í undankeppni EM á Laugardalsvelli í kvöld. 26.9.2013 08:11
„Nú finnst mér þetta komið gott hjá mér“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson segir aðstoðarmann sinn, Guðna Kjartansson, eiga afskaplega stóran og oft á tíðum vanmetinn þátt í árangri kvennalandsliðsins í knattspyrnu undanfarin ár. 26.9.2013 08:00
Strákarnir okkar mæta lærisveinum Patreks Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir kollegum sínum frá Austurríki í tveimur æfingaleikjum í Linz í byrjun nóvember. 26.9.2013 07:31
Skemmtilegt að ná að kveðja hana hérna heima Katrín Jónsdóttir spilar 133. og síðasta landsleik sinn í kvöld þegar Ísland mætir Sviss á Laugardalsvellinum í fyrsta leiknum í undankeppni HM 2015. Stelpurnar ætla að gera allt til að kveðja fyrirliðann sinn með sigri. 26.9.2013 07:00
Segir nýárskveðjuna eiga skilið ÍMARK-verðlaunin Formaður knattspyrnudeildar Víkings segir deildina vel í stakk búna til að taka þátt í baráttunni á leikmannamarkaðnum fyrir komandi sumar í efstu deild. 26.9.2013 06:30
Katrín er búin að bæta sig mikið á þremur árum Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, segist sjá mikinn mun á Katrínu Jónsdóttur frá því að hann þjálfaði hana í Val fyrir aðeins þremur árum. 26.9.2013 06:00
Eftirtaldir lesendur Vísis fengu miða á leikinn gegn Sviss Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Sviss í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM árið 2015. Þú gætir fengið miða á leikinn. 26.9.2013 00:01
Reyndi að bjarga pítsu og lenti í árekstri Það á ekki af Nate Burleson, leikmanni Detroit Lions í NFL-deildinni, að ganga. Hann missti af tíu leikjum í fyrra vegna fótbrots og nú er hann aftur alvarlega meiddur. 25.9.2013 23:45
Skelfilegt gengi hjá KR-ingum eftir að Íslandsmeistaratitillinn er í húsi Nýkrýndir Íslandsmeistarar KR töpuðu í kvöld 1-3 á móti botnliði Skagamanna í Akraneshöllinni en þetta var fyrsti leikur KR-liðsins síðan að þeir tryggðu sér 26. Íslandsmeistaratitilinn. 25.9.2013 23:00
Skórnir hans Hreggviðs upp á hillu Hreggviður Magnússon er hættur í körfubolta en þetta staðfesti ÍR-ingurinn við Karfan.is í kvöld. Hreggviður er að glíma við hnémeiðsli og ákvað að segja þetta gott. 25.9.2013 22:33
Arsenal vann WBA í vítakeppni og mætir Chelsea Arsenal er komið áfram í enska deildabikarnum eftir 4-3 sigur á West Bromwich Albion í vítakeppni þegar liðið mættust í kvöld á The Hawthorns, heimavelli WBA. Leikurinn sjálfur endaði 1-1. Arsenal mætir Chelsea á heimavelli í næstu umferð. 25.9.2013 21:48
Jafntefli hjá Emil - tap hjá Birki Emil Hallfreðsson spilaði allar 90 mínúturnar þegar Hellas Verona gerði 2-2 jafntefli á móti Torino á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Birki Bjarnason kom inn á sem varamaður í tapi Sampdoria. 25.9.2013 21:34
Chelsea bíður Arsenal komist Arsenal-liðið áfram - búið að draga Eftir leiki kvöldsins í enska deildabikarnum í fótbolta var dregið í sextán liða úrslitin. Stórleikur umferðarinnar er hugsanlegur nágrannaslagur Arsenal og Chelsea en fyrst þarf Arsenal að slá út West Bromwich Albion því þar stendur yfir framlenging. 25.9.2013 21:17
Aron með þrennu í bikarsigri AZ Alkmaar AZ Alkmaar er komið áfram í hollensku bikarkeppninni í fótbolta eftir 4-1 sigur á Sparta Rotterdam í framlengdum leik í kvöld. 25.9.2013 20:57
Swansea steinlá - úrslitin í enska deildarbikarnum í kvöld Swansea City og Liverpool féllu bæði út úr enska deildabikarnum í fótbolta í kvöld. Liverpool tapaði 0-1 fyrir Manchester United á Old Trafford en Swansea City steinlá á útivelli á móti b-deildarliði Birmingham. 25.9.2013 20:51
Kiel áfram með fullt hús Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel eru áfram með fullt hús í þýsku úrvaldeildinni í handbolta eftir 32-29 heimasigur á MT Melsungen í kvöld. Rhein-Neckar Löwen er tveimur stigum á eftir en lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar unnu 38-26 útisigur á Hannover-Burgdorf í kvöld. 25.9.2013 20:34
United sló Liverpool út úr deildabikarnum í endurkomu Suarez Javier Hernández skaut Manchester United áfram í enska deildabikarnum í kvöld þegar hann skoraði eina markið í 1-0 sigri á Liverpool á Old Trafford í kvöld. Leikurinn var opinn og skemmtilegur og vissulega færi til að skora fleiri en eitt mark. 25.9.2013 20:15
Hallgrímur skoraði í leiknum en klikkaði í vítakeppninni SönderjyskE er úr leik í bikarnum eftir tap í vítakeppni á móti b-deildarliði Fredericia í kvöld í 32 liða úrslitum dönsku bikarkeppninar í fótbolta. Hallgrímur Jónasson skoraði mark SönderjyskE í leiknum en klikkaði síðan á víti í vítakeppninni. 25.9.2013 19:44
Gattuso rekinn frá Palermo Forráðamenn ítalska knattspyrnufélagsins Palermo hafa rekið Gennaro Gattuso sem stjóra liðsins en Ítalinn var aðeins með liðið í sjö deildarleiki. 25.9.2013 19:30
Ronaldo með sigurmark Real úr víti á 96. mínútu Cristiano Ronaldo bjargaði andlitinu fyrir Real Madrid í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti botnliði Elche í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Ronaldo skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri. 25.9.2013 19:15
Ari Freyr og OB áfram í bikarnum OB frá Óðinsvé er komið áfram í danska bikarnum eftir 2-0 útisigur á FC Svendborg í 3. umferðinni í dag. 25.9.2013 19:03
Tíu marka sigur hjá Flensburg í Svíþjóð Ólafur Gústafsson og félagar í þýska liðinu Flensburg-Handewitt unnu öruggan tíu marka sigur á sænska liðinu HK Drott í Meistaradeildinni í handbolta í Halmstad í Svíþjóð í kvöld. 25.9.2013 18:52
Enn og aftur naumt tap hjá Kára og félögum Kári Kristjánsson og félagar í Bjerringbro-Silkeborg töpuðu í kvöld með minnsta mun á heimavelli á móti Team Tvis Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Team Tvis Holstebro vann leikinn 26-25 eftir að hafa verið 15-14 yfir í hálfleik. 25.9.2013 18:41
Odom rýfur þögnina Það er illa komið fyrir körfuboltakappanum Lamar Odom. Hann hefur verið stjórnlaus síðustu vikur. Sagður vera þunglyndur og á kafi í vímuefnaneyslu. 25.9.2013 18:00
Ensk stórlið renna hýru auga til Pirlo Knattspyrnumaðurinn Andrea Pirlo er samningsbundinn ítalska félaginu Juventus út leiktíðina en ensk lið hafa mikinn áhuga á að klófesta þennan magnaða miðjumann. 25.9.2013 17:15
Perez: Casillas fer ekki frá okkur Florentino Perez, forseti spænska knattspyrnuliðsins Real Madrid, telur ólíklegt að spænski markvörðurinn Iker Casillas muni yfirgefa Real Madrid í janúarglugganum. 25.9.2013 16:30
Kobe Bryant á Klakanum Körfuknattleikskappinn Kobe Bryant kom við á Keflavíkurflugvelli í gær á leið sinni til Dubai. 25.9.2013 16:02
Rúnar Alex til reynslu hjá PSV | Ögmundur æfir með Sandnes Ulf Rúnar Alex Rúnarsson, leikmaður KR, mun fara til æfinga hjá hollenska úrvaldeildarliðinu PSV Eindhoven og verður þar í fimm daga en þetta kemur frá vefsíðunni mbl.is. 25.9.2013 15:30
„Kynþáttafordómar verða aldrei umbornir“ Knattspyrnudeild Keflavíkur vill koma því á framfæri að kynþáttafordómar verði aldrei umbornir hjá félaginu. 25.9.2013 15:21
Leikur ÍA og KR fer fram í Akraneshöllinni Leikur ÍA og KR fer fram í Akraneshöllinni en hann fer fram klukkan 16:30. 25.9.2013 15:00
Gylfi enn einu sinni orðaður við Liverpool Samkvæmt enskum fjölmiðlum mun Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, gera allt sem hann getur til að klófesta Gylfa Þór Sigurðsson frá Tottenham Hotspur í janúar. 25.9.2013 15:00
KR-útvarpið blæs til sóknar Í tilefni af 26. meistaratitli KR og fimmtánda starfsárs KR-útvarpsins mun stöðin blása til sóknar í vikunni. 25.9.2013 14:15
Messi ósáttur við fjölmiðla Argentínumaðurinn Lionel Messi hefur brugðist illa við fréttum þess efnis að hafa látið ófriðlega þegar honum var skipt af velli í 4-1 sigrinum á Real Sociedad í gærkvöldi. 25.9.2013 13:30
Haukur Páll til reynslu hjá Stabæk Knattspyrnumaðurinn Haukur Páll Sigurðsson, leikmaður Vals, mun á næstunni fara til reynslu hjá norska félaginu Stabæk. 25.9.2013 13:10
Lewandowski fer til FC Bayern í janúar Knattspyrnumaðurinn Robert Lewandowski, leikmaður Borussia Dortmund, hefur nú staðfest við fjölmiðla að hann muni ganga til liðs við Bayern Munchen í byrjun næsta árs en þá rennur samningur hans út við Dortmund. 25.9.2013 12:45