Fleiri fréttir

Hiti í Höllinni eftir leik | Myndir

Mönnum var heitt í hamsi eftir grátlegt tap Íslands gegn Búlgaríu í undankeppni EM í körfubolta í kvöld. Lítil ánægja var með störf dómaranna.

Valur og Þór/KA á sigurbraut

Tveimur leikjum af þremur í Pepsi-deild kvenna í kvöld er lokið. Íslandsmeistarar Þór/KA og Valur unnu góða sigra.

Hart: Rooney er einbeittur á verkefni Englands

Joe Hart, markvörður Manchester City og enska landsliðsins, vill meina að umræðan um Wayne Rooney og hvar hann spilar á næsta tímabili hafi enginn áhrif á einbeitingu leikmannsins með enska landsliðinu.

Matej Vydra til WBA á láni

Enska knattspyrnuliðið WBA hefur fengið til liðsins framherjann Matej Vydra frá ítalska úrvalsdeildarliðinu Udinese.

Gylfi stefnir á að spila á morgun

"Það er smá stífleiki aftan í lærinu og það verður athugað með alvarleika þeirra meiðsla síðar í dag," sagði landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson við Vísi í dag.

Jón Arnór kominn með 500 stig í Evrópukeppni

Jón Arnór Stefánsson náði flottum tímamótum í sigri í Rúmeníu á dögunum þegar hann varð aðeins þriðji íslenski landsliðsmaðurinn sem nær því að skora fimm hundruð stig í Evrópukeppni.

Sara Björk framlengir við Malmö

Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir hefur gert nýjan samning við sænska liðið LdB Malmö og verður leikmaðurinn hjá félaginu í tvö og hálft ár til viðbótar.

Downing genginn til liðs við West Ham

Englendingurinn Stewart Downing hefur gert fjögurra ára samning við enska úrvalsdeildarliðið West Ham United en hann kemur til liðsins frá Liverpool.

Fraser-Pryce rúllaði upp 100 metra hlaupinu

Shelly-Ann Fraser-Pryce, Jamaíku, kom sá og sigraði í 100 metra hlaupi kvenna á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í gær en mótið fer fram í Moskvu.

Siggi Dúlla: Alfreð er alltaf erfiður

Sigurður Sveinn Þórðarson eða Siggi Dúlla eins og margir þekkja hann er stór hluti af knattspyrnuliðinu Stjörnunni og jafnvel einnig íslenska landsliðinu.

Nýr kóngur í sleggjunni

Pavel Fajdek frá Póllandi varð í gær heimsmeistari í sleggjukasti er hann kastaði 81,97 metra á HM í frjálsum sem fram fer þessa dagana í Moskvu.

Villas-Boas útilokar að selja Gylfa og Defoe

Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspurs, hefur útilokað að selja þá Gylfa Þór Sigurðsson og Jermain Defoe frá félaginu í sumar en þetta segir stjórinn í viðtali við Daily Express.

Utan vallar: Nú á körfuboltafólk að mæta í höllina

Körfuboltaáhugafólk á Íslandi er oft að kvarta yfir umfjöllun um íslenskan körfubolta í íslenskum fjölmiðlum og fyrir utan aprílmánuð, þegar úrslitakeppni karla fangar sviðsljósið, er karfan ekkert alltof áberandi í miðlum landsins.

Lengi dreymt um fulla Höll

Jón Arnór Stefánsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu spila í kvöld einn stærsta leikinn í sögu landsliðsins þegar Búlgarar koma í heimsókn í Laugardalshöllina. Með sigri lifir EM-von Íslands góðu lífi.

Var umkringdur læknum í hálfleik

Haukur Páll Sigurðsson, leikmaður Vals, lenti í svakalegu samstuði í leik Vals og Stjörnunnar með þeim afleiðingum að það fossblæddi úr höfðinu á leikmanninum. Leikurinn endaði 1-1.

Fæ vonandi að spila framar

Andrés Már Jóhannesson kvaddi Fylkismenn á sunnudaginn því hann hefur verið kallaður til baka til norska liðsins Haugesund sem lánaði hann fyrr í sumar til Fylkis.

68 mínútur á milli marka

Indriði Áki Þorláksson tryggði Valsmönnum jafntefli á móti Stjörnunni á sunnudagskvöldið og hefur þar með skorað 7 mörk í fyrstu 12 leikjum sínum í efstu deild.

Hreint ótrúlegt mark hjá leikmanni Steaua Búkarest

Iasmin Latovlevici, leikmaður Steaua Búkarest, skoraði án efa ótrúlegasta mark helgarinnar í Evrópu en leikmaðurinn þrumaði boltanum viðstöðulaust upp í samskeytin af löngu færi, alveg óverjandi fyrir markvörðinn.

Ejub vælir eins og stunginn grís

Ejub Purisevic, þjálfari Víkings, var allt en sáttur við rauða spjaldið sem hans maður fékk í leiknum gegn Þór í gær.

Chamakh lánaður til Crystal Palace

Marouane Chamakh mun ekki spila með Arsenal í vetur því félagið er búið að lána hann til nýliða Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni.

Sveinn farinn í Fram

Íslandsmeistarar Fram fengu liðsstyrk í dag en þá gekk skyttan Sveinn Þorgeirsson í raðir Fram frá Haukum.

Rafael frá næsta mánuðinn

Brasilíski bakvörðurinn Rafael da Silva hjá Manchester United verður frá keppni næsta mánuðinn en hann varð fyrir því óláni að meiðast í leiknum gegn Wigan um helgina.

Cavani fer ófögrum orðum um Rodgers

Knattspyrnumaðurinn Edinson Cavani fer mikinn í enskum fjölmiðlum þessa dagana og gagnrýnir Brendan Rodgers, knattspyrnustjóra Liverpool, fyrir meðferð hans á framherjanum Luis Suarez.

Rooney æfir með enska landsliðinu

Wayne Rooney er mættur til æfinga hjá enska landsliðinu í knattspyrnu en liðið mætir Skotlandi í vináttuleik í vikunni.

Tómas Ingi: Þorvaldur á að horfa á Pepsimörkin

Tómas Ingi Tómasson, sérfræðingur Pepsimarkanna, var afar hissa á Þorvaldi Örlygssyni, þjálfari ÍA, í gær en Þorvaldur sagði að spilamennska síns liðs gegn Fram hefði verið frábær. Liðið tapaði leiknum 1-0 og situr á botni deildarinnar.

Pirrandi að vera hægari en venjulega

Jón Arnór Stefánsson gengur ekki alveg heill til skógar en ætlar samt að gefa allt sitt í komandi leik Íslands í undankeppni EM í körfu. Íslenska liðið mætir Búlgaríu í Laugardalshöllinni á morgun og spilar síðan við Rúmena á föstudagskvöldið.

Sjá næstu 50 fréttir