Fleiri fréttir Hiti í Höllinni eftir leik | Myndir Mönnum var heitt í hamsi eftir grátlegt tap Íslands gegn Búlgaríu í undankeppni EM í körfubolta í kvöld. Lítil ánægja var með störf dómaranna. 13.8.2013 21:58 Aron má spila með Bandaríkjunum á morgun Aron Jóhannsson er kominn með leikheimild með bandaríska landsliðinu og mun væntanlega spila með liðinu á morgun. 13.8.2013 20:20 Valur og Þór/KA á sigurbraut Tveimur leikjum af þremur í Pepsi-deild kvenna í kvöld er lokið. Íslandsmeistarar Þór/KA og Valur unnu góða sigra. 13.8.2013 20:03 Hart: Rooney er einbeittur á verkefni Englands Joe Hart, markvörður Manchester City og enska landsliðsins, vill meina að umræðan um Wayne Rooney og hvar hann spilar á næsta tímabili hafi enginn áhrif á einbeitingu leikmannsins með enska landsliðinu. 13.8.2013 20:00 Hinn nýi Benteke á leiðinni í ensku deildina Samkvæmt hollenskum miðlum eru nokkur ensk knattspyrnufélög á höttunum á eftir Uche Nwofor frá Venlo. 13.8.2013 19:15 Isinbayeva endaði ferilinn sem heimsmeistari Stangarstökksdrottningin lauk mögnuðum ferli sínum í dag með því að verða heimsmeistari á heimavelli í Moskvu. 13.8.2013 18:41 Tólf sigrar í röð hjá Stjörnunni Topplið Pepsi-deildar kvenna, Stjarnan, komst í hann krappann er liðið sótti FH heim í Kaplakrika í kvöld. 13.8.2013 18:32 Ohuruogu heimsmeistari í 400 metra hlaupi Bretinn Christine Ohuruogu vann sinn annan heimsmeistaratitil í 400 metra hlaupi kvenna í Moskvu eftir æsispennandi úrslitahlaup. 13.8.2013 17:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Búlgaría 79-81 | Grátlegt tap Búlgaría sigraði Ísland 81-79 í undankeppni Evrópumeistaramótsins í körfubolta 2015 í Laugardalshöllinn í kvöld í hörkuleik. Ísland var átta stigum yfir í hálfleik 41-33. 13.8.2013 17:25 Samuel Eto'o hefur áhuga á að leika fyrir Mourinho á ný Knattspyrnumaðurinn Samuel Eto'o hefur gefið það í skyn að hann hefði jafnvel áhuga á að ganga í raðir Chelsea og hitta fyrir sinn gamla stjóra Jose Mourinho. 13.8.2013 17:00 Matej Vydra til WBA á láni Enska knattspyrnuliðið WBA hefur fengið til liðsins framherjann Matej Vydra frá ítalska úrvalsdeildarliðinu Udinese. 13.8.2013 16:15 Gylfi stefnir á að spila á morgun "Það er smá stífleiki aftan í lærinu og það verður athugað með alvarleika þeirra meiðsla síðar í dag," sagði landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson við Vísi í dag. 13.8.2013 15:53 Þorkell Guðbrandsson tekur við kvennaliði Aftureldingar Þorkell Guðbrandsson tekur við kvennaliði Aftureldingar af Gústafi Björnssyni og mun hann stýra liðinu í N1-deildinni á næsta tímabili. 13.8.2013 15:30 Jón Arnór kominn með 500 stig í Evrópukeppni Jón Arnór Stefánsson náði flottum tímamótum í sigri í Rúmeníu á dögunum þegar hann varð aðeins þriðji íslenski landsliðsmaðurinn sem nær því að skora fimm hundruð stig í Evrópukeppni. 13.8.2013 15:14 Murray ætlar að verja titilinn á Opna bandaríska Tenniskappinn Andy Murray er vongóður að verja titilinn á Opna bandaríska mótinu í New York sem hefst þann 26. ágúst. 13.8.2013 14:45 Klinsmann: Einn mest spennandi leikmaðurinn í Evrópu Fjórir nýliðar varða í bandaríska landsliðshópnum í knattspyrnu fyrir vináttulandsleikinn gegn Bosníu og Herzegovina á morgun en Aron Jóhannsson er einn af þeim. 13.8.2013 14:00 Sara Björk framlengir við Malmö Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir hefur gert nýjan samning við sænska liðið LdB Malmö og verður leikmaðurinn hjá félaginu í tvö og hálft ár til viðbótar. 13.8.2013 13:15 Downing genginn til liðs við West Ham Englendingurinn Stewart Downing hefur gert fjögurra ára samning við enska úrvalsdeildarliðið West Ham United en hann kemur til liðsins frá Liverpool. 13.8.2013 12:30 Balic gerði eins árs samning við Wetzlar Ivano Balic er genginn til liðs við þýska úrvalsdeildarliðið Wetzlar og leikur því með liðinu á næsta tímabili. 13.8.2013 11:52 Fraser-Pryce rúllaði upp 100 metra hlaupinu Shelly-Ann Fraser-Pryce, Jamaíku, kom sá og sigraði í 100 metra hlaupi kvenna á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í gær en mótið fer fram í Moskvu. 13.8.2013 11:00 Siggi Dúlla: Alfreð er alltaf erfiður Sigurður Sveinn Þórðarson eða Siggi Dúlla eins og margir þekkja hann er stór hluti af knattspyrnuliðinu Stjörnunni og jafnvel einnig íslenska landsliðinu. 13.8.2013 10:15 Nýr kóngur í sleggjunni Pavel Fajdek frá Póllandi varð í gær heimsmeistari í sleggjukasti er hann kastaði 81,97 metra á HM í frjálsum sem fram fer þessa dagana í Moskvu. 13.8.2013 09:30 Villas-Boas útilokar að selja Gylfa og Defoe Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspurs, hefur útilokað að selja þá Gylfa Þór Sigurðsson og Jermain Defoe frá félaginu í sumar en þetta segir stjórinn í viðtali við Daily Express. 13.8.2013 08:45 Utan vallar: Nú á körfuboltafólk að mæta í höllina Körfuboltaáhugafólk á Íslandi er oft að kvarta yfir umfjöllun um íslenskan körfubolta í íslenskum fjölmiðlum og fyrir utan aprílmánuð, þegar úrslitakeppni karla fangar sviðsljósið, er karfan ekkert alltof áberandi í miðlum landsins. 13.8.2013 08:00 Lengi dreymt um fulla Höll Jón Arnór Stefánsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu spila í kvöld einn stærsta leikinn í sögu landsliðsins þegar Búlgarar koma í heimsókn í Laugardalshöllina. Með sigri lifir EM-von Íslands góðu lífi. 13.8.2013 07:30 Var umkringdur læknum í hálfleik Haukur Páll Sigurðsson, leikmaður Vals, lenti í svakalegu samstuði í leik Vals og Stjörnunnar með þeim afleiðingum að það fossblæddi úr höfðinu á leikmanninum. Leikurinn endaði 1-1. 13.8.2013 07:00 Fæ vonandi að spila framar Andrés Már Jóhannesson kvaddi Fylkismenn á sunnudaginn því hann hefur verið kallaður til baka til norska liðsins Haugesund sem lánaði hann fyrr í sumar til Fylkis. 13.8.2013 06:30 68 mínútur á milli marka Indriði Áki Þorláksson tryggði Valsmönnum jafntefli á móti Stjörnunni á sunnudagskvöldið og hefur þar með skorað 7 mörk í fyrstu 12 leikjum sínum í efstu deild. 13.8.2013 06:00 Hreint ótrúlegt mark hjá leikmanni Steaua Búkarest Iasmin Latovlevici, leikmaður Steaua Búkarest, skoraði án efa ótrúlegasta mark helgarinnar í Evrópu en leikmaðurinn þrumaði boltanum viðstöðulaust upp í samskeytin af löngu færi, alveg óverjandi fyrir markvörðinn. 12.8.2013 23:30 Jón Margeir setti Evrópumet og nældi í silfur Jón Margeir Sverrisson, sundmaður úr Fjölni/Ösp, vann til silfurverðlauna í 200 metra skriðsundi í flokki S14 á HM í sundi fatlaðra í Montreal í nótt. 12.8.2013 23:22 Ejub vælir eins og stunginn grís Ejub Purisevic, þjálfari Víkings, var allt en sáttur við rauða spjaldið sem hans maður fékk í leiknum gegn Þór í gær. 12.8.2013 22:45 John Arne Riise á leiðinni til Werder Bremen Svo gæti farið að norski bakvörðurinn John Arne Riise fari til þýska úrvalsdeildarliðsins Werder Bremen. 12.8.2013 22:00 Chamakh lánaður til Crystal Palace Marouane Chamakh mun ekki spila með Arsenal í vetur því félagið er búið að lána hann til nýliða Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni. 12.8.2013 21:28 Sveinn farinn í Fram Íslandsmeistarar Fram fengu liðsstyrk í dag en þá gekk skyttan Sveinn Þorgeirsson í raðir Fram frá Haukum. 12.8.2013 21:23 Rafael frá næsta mánuðinn Brasilíski bakvörðurinn Rafael da Silva hjá Manchester United verður frá keppni næsta mánuðinn en hann varð fyrir því óláni að meiðast í leiknum gegn Wigan um helgina. 12.8.2013 21:15 Segja að Ronaldo hafi verið í Manchester í dag Samskiptamiðlar hafa logað seinni partinn eftir að það spurðist út að Cristiano Ronaldo væri staddur í Manchester. 12.8.2013 20:33 Cavani fer ófögrum orðum um Rodgers Knattspyrnumaðurinn Edinson Cavani fer mikinn í enskum fjölmiðlum þessa dagana og gagnrýnir Brendan Rodgers, knattspyrnustjóra Liverpool, fyrir meðferð hans á framherjanum Luis Suarez. 12.8.2013 20:30 Arsenal í baráttunni um Luiz Gustavo Enska knattspyrnuliðið Arsenal er í viðræðum við þýska stórliðið Bayern Munchen um kaup á leikmanninum Luiz Gustavo. 12.8.2013 19:45 Var rétt að gefa Fjalari rauða spjaldið? Fjalar Þorgeirsson, markvörður Vals, fékk að líta rauða spjaldið í leiknum gegn Stjörnunni í gær. Dómurinn vakti furðu margra. 12.8.2013 19:15 Mikilvægur sigur hjá Hallberu og félögum Hallbera Guðný Gísladóttir og félagar hennar í sænska liðinu Piteå unnu fínan heimasigur, 2-0, gegn Sunnanå í kvöld. 12.8.2013 18:57 Rooney æfir með enska landsliðinu Wayne Rooney er mættur til æfinga hjá enska landsliðinu í knattspyrnu en liðið mætir Skotlandi í vináttuleik í vikunni. 12.8.2013 18:15 Fyrsta myndin af Aroni með bandaríska liðinu Aron Jóhannsson mætti í dag á æfingu með bandaríska landsliðinu en hann ákvað á dögunum að spila frekar með Bandaríkjunum en Íslandi. 12.8.2013 17:23 Tómas Ingi: Þorvaldur á að horfa á Pepsimörkin Tómas Ingi Tómasson, sérfræðingur Pepsimarkanna, var afar hissa á Þorvaldi Örlygssyni, þjálfari ÍA, í gær en Þorvaldur sagði að spilamennska síns liðs gegn Fram hefði verið frábær. Liðið tapaði leiknum 1-0 og situr á botni deildarinnar. 12.8.2013 17:15 Pirrandi að vera hægari en venjulega Jón Arnór Stefánsson gengur ekki alveg heill til skógar en ætlar samt að gefa allt sitt í komandi leik Íslands í undankeppni EM í körfu. Íslenska liðið mætir Búlgaríu í Laugardalshöllinni á morgun og spilar síðan við Rúmena á föstudagskvöldið. 12.8.2013 17:00 Chamakh við það að ganga til liðs við Palace Ian Holloway, knattspyrnustjóri Crystal Palace, er við það að klófesta Marouane Chamakh og ætlar stjórinn sér að koma leikmanninum á rétta braut á ný. 12.8.2013 16:45 Sjá næstu 50 fréttir
Hiti í Höllinni eftir leik | Myndir Mönnum var heitt í hamsi eftir grátlegt tap Íslands gegn Búlgaríu í undankeppni EM í körfubolta í kvöld. Lítil ánægja var með störf dómaranna. 13.8.2013 21:58
Aron má spila með Bandaríkjunum á morgun Aron Jóhannsson er kominn með leikheimild með bandaríska landsliðinu og mun væntanlega spila með liðinu á morgun. 13.8.2013 20:20
Valur og Þór/KA á sigurbraut Tveimur leikjum af þremur í Pepsi-deild kvenna í kvöld er lokið. Íslandsmeistarar Þór/KA og Valur unnu góða sigra. 13.8.2013 20:03
Hart: Rooney er einbeittur á verkefni Englands Joe Hart, markvörður Manchester City og enska landsliðsins, vill meina að umræðan um Wayne Rooney og hvar hann spilar á næsta tímabili hafi enginn áhrif á einbeitingu leikmannsins með enska landsliðinu. 13.8.2013 20:00
Hinn nýi Benteke á leiðinni í ensku deildina Samkvæmt hollenskum miðlum eru nokkur ensk knattspyrnufélög á höttunum á eftir Uche Nwofor frá Venlo. 13.8.2013 19:15
Isinbayeva endaði ferilinn sem heimsmeistari Stangarstökksdrottningin lauk mögnuðum ferli sínum í dag með því að verða heimsmeistari á heimavelli í Moskvu. 13.8.2013 18:41
Tólf sigrar í röð hjá Stjörnunni Topplið Pepsi-deildar kvenna, Stjarnan, komst í hann krappann er liðið sótti FH heim í Kaplakrika í kvöld. 13.8.2013 18:32
Ohuruogu heimsmeistari í 400 metra hlaupi Bretinn Christine Ohuruogu vann sinn annan heimsmeistaratitil í 400 metra hlaupi kvenna í Moskvu eftir æsispennandi úrslitahlaup. 13.8.2013 17:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Búlgaría 79-81 | Grátlegt tap Búlgaría sigraði Ísland 81-79 í undankeppni Evrópumeistaramótsins í körfubolta 2015 í Laugardalshöllinn í kvöld í hörkuleik. Ísland var átta stigum yfir í hálfleik 41-33. 13.8.2013 17:25
Samuel Eto'o hefur áhuga á að leika fyrir Mourinho á ný Knattspyrnumaðurinn Samuel Eto'o hefur gefið það í skyn að hann hefði jafnvel áhuga á að ganga í raðir Chelsea og hitta fyrir sinn gamla stjóra Jose Mourinho. 13.8.2013 17:00
Matej Vydra til WBA á láni Enska knattspyrnuliðið WBA hefur fengið til liðsins framherjann Matej Vydra frá ítalska úrvalsdeildarliðinu Udinese. 13.8.2013 16:15
Gylfi stefnir á að spila á morgun "Það er smá stífleiki aftan í lærinu og það verður athugað með alvarleika þeirra meiðsla síðar í dag," sagði landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson við Vísi í dag. 13.8.2013 15:53
Þorkell Guðbrandsson tekur við kvennaliði Aftureldingar Þorkell Guðbrandsson tekur við kvennaliði Aftureldingar af Gústafi Björnssyni og mun hann stýra liðinu í N1-deildinni á næsta tímabili. 13.8.2013 15:30
Jón Arnór kominn með 500 stig í Evrópukeppni Jón Arnór Stefánsson náði flottum tímamótum í sigri í Rúmeníu á dögunum þegar hann varð aðeins þriðji íslenski landsliðsmaðurinn sem nær því að skora fimm hundruð stig í Evrópukeppni. 13.8.2013 15:14
Murray ætlar að verja titilinn á Opna bandaríska Tenniskappinn Andy Murray er vongóður að verja titilinn á Opna bandaríska mótinu í New York sem hefst þann 26. ágúst. 13.8.2013 14:45
Klinsmann: Einn mest spennandi leikmaðurinn í Evrópu Fjórir nýliðar varða í bandaríska landsliðshópnum í knattspyrnu fyrir vináttulandsleikinn gegn Bosníu og Herzegovina á morgun en Aron Jóhannsson er einn af þeim. 13.8.2013 14:00
Sara Björk framlengir við Malmö Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir hefur gert nýjan samning við sænska liðið LdB Malmö og verður leikmaðurinn hjá félaginu í tvö og hálft ár til viðbótar. 13.8.2013 13:15
Downing genginn til liðs við West Ham Englendingurinn Stewart Downing hefur gert fjögurra ára samning við enska úrvalsdeildarliðið West Ham United en hann kemur til liðsins frá Liverpool. 13.8.2013 12:30
Balic gerði eins árs samning við Wetzlar Ivano Balic er genginn til liðs við þýska úrvalsdeildarliðið Wetzlar og leikur því með liðinu á næsta tímabili. 13.8.2013 11:52
Fraser-Pryce rúllaði upp 100 metra hlaupinu Shelly-Ann Fraser-Pryce, Jamaíku, kom sá og sigraði í 100 metra hlaupi kvenna á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í gær en mótið fer fram í Moskvu. 13.8.2013 11:00
Siggi Dúlla: Alfreð er alltaf erfiður Sigurður Sveinn Þórðarson eða Siggi Dúlla eins og margir þekkja hann er stór hluti af knattspyrnuliðinu Stjörnunni og jafnvel einnig íslenska landsliðinu. 13.8.2013 10:15
Nýr kóngur í sleggjunni Pavel Fajdek frá Póllandi varð í gær heimsmeistari í sleggjukasti er hann kastaði 81,97 metra á HM í frjálsum sem fram fer þessa dagana í Moskvu. 13.8.2013 09:30
Villas-Boas útilokar að selja Gylfa og Defoe Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspurs, hefur útilokað að selja þá Gylfa Þór Sigurðsson og Jermain Defoe frá félaginu í sumar en þetta segir stjórinn í viðtali við Daily Express. 13.8.2013 08:45
Utan vallar: Nú á körfuboltafólk að mæta í höllina Körfuboltaáhugafólk á Íslandi er oft að kvarta yfir umfjöllun um íslenskan körfubolta í íslenskum fjölmiðlum og fyrir utan aprílmánuð, þegar úrslitakeppni karla fangar sviðsljósið, er karfan ekkert alltof áberandi í miðlum landsins. 13.8.2013 08:00
Lengi dreymt um fulla Höll Jón Arnór Stefánsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu spila í kvöld einn stærsta leikinn í sögu landsliðsins þegar Búlgarar koma í heimsókn í Laugardalshöllina. Með sigri lifir EM-von Íslands góðu lífi. 13.8.2013 07:30
Var umkringdur læknum í hálfleik Haukur Páll Sigurðsson, leikmaður Vals, lenti í svakalegu samstuði í leik Vals og Stjörnunnar með þeim afleiðingum að það fossblæddi úr höfðinu á leikmanninum. Leikurinn endaði 1-1. 13.8.2013 07:00
Fæ vonandi að spila framar Andrés Már Jóhannesson kvaddi Fylkismenn á sunnudaginn því hann hefur verið kallaður til baka til norska liðsins Haugesund sem lánaði hann fyrr í sumar til Fylkis. 13.8.2013 06:30
68 mínútur á milli marka Indriði Áki Þorláksson tryggði Valsmönnum jafntefli á móti Stjörnunni á sunnudagskvöldið og hefur þar með skorað 7 mörk í fyrstu 12 leikjum sínum í efstu deild. 13.8.2013 06:00
Hreint ótrúlegt mark hjá leikmanni Steaua Búkarest Iasmin Latovlevici, leikmaður Steaua Búkarest, skoraði án efa ótrúlegasta mark helgarinnar í Evrópu en leikmaðurinn þrumaði boltanum viðstöðulaust upp í samskeytin af löngu færi, alveg óverjandi fyrir markvörðinn. 12.8.2013 23:30
Jón Margeir setti Evrópumet og nældi í silfur Jón Margeir Sverrisson, sundmaður úr Fjölni/Ösp, vann til silfurverðlauna í 200 metra skriðsundi í flokki S14 á HM í sundi fatlaðra í Montreal í nótt. 12.8.2013 23:22
Ejub vælir eins og stunginn grís Ejub Purisevic, þjálfari Víkings, var allt en sáttur við rauða spjaldið sem hans maður fékk í leiknum gegn Þór í gær. 12.8.2013 22:45
John Arne Riise á leiðinni til Werder Bremen Svo gæti farið að norski bakvörðurinn John Arne Riise fari til þýska úrvalsdeildarliðsins Werder Bremen. 12.8.2013 22:00
Chamakh lánaður til Crystal Palace Marouane Chamakh mun ekki spila með Arsenal í vetur því félagið er búið að lána hann til nýliða Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni. 12.8.2013 21:28
Sveinn farinn í Fram Íslandsmeistarar Fram fengu liðsstyrk í dag en þá gekk skyttan Sveinn Þorgeirsson í raðir Fram frá Haukum. 12.8.2013 21:23
Rafael frá næsta mánuðinn Brasilíski bakvörðurinn Rafael da Silva hjá Manchester United verður frá keppni næsta mánuðinn en hann varð fyrir því óláni að meiðast í leiknum gegn Wigan um helgina. 12.8.2013 21:15
Segja að Ronaldo hafi verið í Manchester í dag Samskiptamiðlar hafa logað seinni partinn eftir að það spurðist út að Cristiano Ronaldo væri staddur í Manchester. 12.8.2013 20:33
Cavani fer ófögrum orðum um Rodgers Knattspyrnumaðurinn Edinson Cavani fer mikinn í enskum fjölmiðlum þessa dagana og gagnrýnir Brendan Rodgers, knattspyrnustjóra Liverpool, fyrir meðferð hans á framherjanum Luis Suarez. 12.8.2013 20:30
Arsenal í baráttunni um Luiz Gustavo Enska knattspyrnuliðið Arsenal er í viðræðum við þýska stórliðið Bayern Munchen um kaup á leikmanninum Luiz Gustavo. 12.8.2013 19:45
Var rétt að gefa Fjalari rauða spjaldið? Fjalar Þorgeirsson, markvörður Vals, fékk að líta rauða spjaldið í leiknum gegn Stjörnunni í gær. Dómurinn vakti furðu margra. 12.8.2013 19:15
Mikilvægur sigur hjá Hallberu og félögum Hallbera Guðný Gísladóttir og félagar hennar í sænska liðinu Piteå unnu fínan heimasigur, 2-0, gegn Sunnanå í kvöld. 12.8.2013 18:57
Rooney æfir með enska landsliðinu Wayne Rooney er mættur til æfinga hjá enska landsliðinu í knattspyrnu en liðið mætir Skotlandi í vináttuleik í vikunni. 12.8.2013 18:15
Fyrsta myndin af Aroni með bandaríska liðinu Aron Jóhannsson mætti í dag á æfingu með bandaríska landsliðinu en hann ákvað á dögunum að spila frekar með Bandaríkjunum en Íslandi. 12.8.2013 17:23
Tómas Ingi: Þorvaldur á að horfa á Pepsimörkin Tómas Ingi Tómasson, sérfræðingur Pepsimarkanna, var afar hissa á Þorvaldi Örlygssyni, þjálfari ÍA, í gær en Þorvaldur sagði að spilamennska síns liðs gegn Fram hefði verið frábær. Liðið tapaði leiknum 1-0 og situr á botni deildarinnar. 12.8.2013 17:15
Pirrandi að vera hægari en venjulega Jón Arnór Stefánsson gengur ekki alveg heill til skógar en ætlar samt að gefa allt sitt í komandi leik Íslands í undankeppni EM í körfu. Íslenska liðið mætir Búlgaríu í Laugardalshöllinni á morgun og spilar síðan við Rúmena á föstudagskvöldið. 12.8.2013 17:00
Chamakh við það að ganga til liðs við Palace Ian Holloway, knattspyrnustjóri Crystal Palace, er við það að klófesta Marouane Chamakh og ætlar stjórinn sér að koma leikmanninum á rétta braut á ný. 12.8.2013 16:45