Fleiri fréttir Tíu þjóðir eiga leikmann í Víkingi Víkingar úr Ólafsvík hafa samið við spænska varnarmanninn Kiko Insa og króatíska varnarmanninn Mate Jujilo sem báðir verða löglegir fyrir leikinn á móti Keflavík í Pepsi-deildinni í kvöld. 16.5.2013 07:45 Versta byrjun nýliða í hálfa öld Nýliðar Þórs og Víkings frá Ólafsvík eru enn stigalausir að loknum fyrstu tveimur umferðunum í Pepsi-deild karla en það er í fyrsta sinn síðan 1963 sem það gerist í efstu deild. Þriðja umferðin fer öll fram í kvöld. 16.5.2013 07:30 Vildi gefa Kínverjunum séns Guðmundur Stephensen gaf hvorki kost á sér í íslenska landsliðið á HM í París né Smáþjóðaleikana sem fram fara í lok mánaðar. Borðtenniskappinn þrítugi, sem varð á dögunum hollenskur meistari með liði sínu Taverzo, er ekki tilbúinn að fórna öllu sumarfríi 16.5.2013 07:00 Golfvertíðin hefst um helgina Í vikunni var undirritað samkomulag á milli Golfsambands Íslands og Íslandsbanka um barna- og unglingastarf sambandsins í sumar. 16.5.2013 06:30 Loeb: Kubica getur gert betur en Raikkönen Sebastien Loeb, nífaldur heimsmeistari í rallý, segir Pólverjan Robert Kubica geta náð mun betri árangri í rallý en finnanum Kimi Raikkönen tókst. Kubica getur jafnvel barist um titilinn í heimsmeistararallinu. 16.5.2013 06:15 Breyta Valsmenn hefðinni? Valsmenn eru með sex stig (fullt hús) í Pepsi-deild karla og það þrátt fyrir að hafa einir liða í deildinni ekki spilað heimaleik í fyrstu tveimur umferðunum. Þetta er þriðja sumarið í röð þar sem Valsmenn eru með fullt hús á þessum tíma en í hin tvö skiptin hefur liðið ekki náð að fylgja þessum sigrum eftir og tapað leikjum sínum í 3. og 4. umferð. 16.5.2013 06:00 Allir leikirnir í Pepsi-deildinni á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis en þá fer fram öll 3. umferðin. 16.5.2013 18:45 Chelsea-menn fögnuðu vel sigrinum í Evrópudeildinni Chelsea varð í kvöld fyrsta enska liðið til að vinna Evrópudeildina síðan að keppnin var endurskírð 2009 og fyrsta enska liðið í tólf ár til að þess að vinna UEFA-bikarinn eða síðan að Liverpool vann gömlu Evrópukeppni félagsliða árið 2001. 15.5.2013 22:50 Skoraði af 65 metra færi Túnisinn Saber Khelifa skoraði sannkallað draumamark fyrir lið sitt, Evian, í frönsku úrvalsdeildinni. 15.5.2013 23:30 Bjóðast til að spila leikinn aftur Forráðamenn kvennaliðs Olympique Lyon hafa boðist til þess að spila aftur undanúrslitaleik Lyon og Montpellier í franska bikarnum en Lyon vann leikinn í vítakeppni. Ein vítaspyrna leikmanna Montpellier í vítakeppninni var ranglega dæmd ógild. 15.5.2013 23:00 Stjörnur Real Madrid í fótboltagolfi | Myndband Fótboltagolf hefur verið að ryðja sér til rúms víða en nýlega spreyttu fjórir leikmenn Real Madrid sig á bræðingi þessarar tveggja vinsælu íþrótta. 15.5.2013 22:45 Oddur og Oddur sömdu við Val Nýliðar Vals hafa styrkt sig með tveimur leikmönnum fyrir komandi tímabil í Dominos-deild karla í körfubolta en það eru þeir Oddur Birnir Pétursson og Oddur Ólafsson. Þetta kom fyrst fram á karfan.is í kvöld. 15.5.2013 22:36 Biðjast afsökunar vegna fréttarinnar um Rooney Vefmiðillinn sportsdirectnews.com hefur dregið til baka þá frétt sína að Newcastle hafi gert tilboð í Wayne Rooney, leikmann Manchester United. Vefsíðan baðst afsökunar á því að hafa farið með þessa frétt í loftið. 15.5.2013 22:11 Balotelli labbar útaf næst Mario Balotelli, framherji AC Milan, hefur ítrekað verið fórnarlamb kynþáttafordóma hjá stuðningsmönnum andstæðinganna síðan að hann snéri aftur til Ítalíu í janúarglugganum. Þetta gerðist síðast á móti Roma á sunnudagskvöldið þar sem þurfti að gera hlé á leiknum til þess að fá stuðningsmenn Roma til að hætta níðsöngvunum um Balotelli og Kevin Prince-Boateng. 15.5.2013 22:00 Branislav Ivanovic skellti sér upp á markslána Branislav Ivanovic var hetja Chelsea í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Amsterdam í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið með stórglæsilegum skalla á þriðju mínútu í uppbótartíma. Chelsea er því Evrópumeistari annað árið í röð því liðið vann Meistaradeildina í fyrra. 15.5.2013 21:55 Skemmtileg staðreynd um sigurvegarann Fernando Torres Fernando Torres skoraði fyrra mark Chelsea í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Benfica í Amsterdam og tryggði sér sigur í Evrópudeildinni. 15.5.2013 21:40 Lampard: Enginn á þetta meira skilið en Ivanovic Frank Lampard, fyrirliði Chelsea, var kátur eftir 2-1 sigur á Benfica í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í kvöld. Chelsea er þar með handhafi beggja Evróputitlanna í fótboltanum því úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fer ekki fram fyrr en seinna í þessum mánuði. 15.5.2013 21:12 Varð fyrir bíl á göngu frá Seattle á HM 2014 í Brasilíu 42 ára gamall Bandaríkjamaður lét lífið þegar hann varð fyrir pallbíl um 400 kílómetra suður af Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna. Maðurinn ætlaði sér að ganga frá Seattle til Brasilíu eða um 16 þúsund kílómetra leið. 15.5.2013 21:02 Aron klæddi hundinn sinn upp í tilefni titilsins Aron Pálmarsson varð Þýskalandsmeistari í þriðja sinn með Kiel í gærkvöldi þegar liðið vann sannfærandi 31-25 sigur á Rhein-Neckar Löwen og Kiel búið að tryggja sér titilinn þrátt fyrir að liðið eigi þrjá deildarleiki eftir. 15.5.2013 19:45 Sölvi í hóp hjá FCK Sölvi Geir Ottesen hefur ekki fengið að spila með FCK síðan í haust en er í hópp fyrir leik liðsins gegn Randers á morgun. 15.5.2013 19:15 Marklínutækni í handboltanum Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hyggst nota svokallaða marklínutækni á leikjum í úrslitahelgi EHF-bikarsins um helgina. 15.5.2013 19:00 Arnar Már lánaður til Ólafsvíkur Víkingur Ólafsvík hefur fengið sóknarmanninn Arnar Má Björgvinsson lánaðan frá Breiðabliki. Lokað verður fyrir félagaskipti á Íslandi í lok dagsins. 15.5.2013 17:30 Grosswallstadt fékk ekki keppnisleyfi Þýska úrvalsdeildarfélagið Grosswallstadt, lið Sverre Jakobssonar og Rúnars Kárasonar, fékk ekki úthlutað keppnisleyfi fyrir næsta tímabil. 15.5.2013 16:45 Fréttasíða Óskars Hrafns segir Newcastle hafa áhuga á Rooney Vefmiðillinn sportsdirectnews.com hefur eftir sínum heimildum að Newcastle hafi hafið viðræður við umboðsmann Wayne Rooney, leikmann Manchester United. 15.5.2013 16:00 Bandaríkin, Íran og Rússland í samstarfi Pólitískir fjendur hafa nú tekið saman höndum í þeim tilgangi að bjarga ólympískri glímu. 15.5.2013 15:15 Við æfðum ekki vítaspyrnur sérstaklega Frank Lampard, sem verður fyrirliði Chelsea í úrslitaleiknum gegn Benfica í Evrópudeild UEFA í kvöld, segir að liði hafi ekki æft vítaspyrnur sérstaklega. 15.5.2013 14:30 Norðlenska veiðisumarið fer fetið Góðar fréttir af veiði berast víða að þessa dagana, en þær eru flestar af afmörkuðu svæði á Suðvesturlandi. 15.5.2013 14:28 Rekinn eftir 40 ára starf Thomas Schaaf, stjóri þýska liðsins Werder Bremen, var látinn taka poka sinn eftir rúmlega 40 ára samfellt starf fyrir félagið. 15.5.2013 13:45 Ivanovic skoraði sigurmark Chelsea í blálokin Amsterdam verður máluð blá í kvöld eftir að Chelsea tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 2-1 sigri á léttleikandi liði Benfica frá Portúgal. Branislav Ivanovic tryggði Chelsea sigur með marki á þriðju mínútu í viðbótartíma. 15.5.2013 13:20 Grunaður um nauðgun Loic Remy, framherji enska úrvalsdeildarliðisns QPR, hefur verið handtekinn vegna gruns um nauðgun. BBC greinir frá þessu. 15.5.2013 13:14 NFL-leikmaður með átta ákærur á bakinu Titus Young, fyrrum útherji hjá Detroit og St. Louis, hefur lýst sig saklausan af átta ákærum sem honum hafa verið birtar í dómssal í Kaliforníu. 15.5.2013 13:00 Ólafur: Verður hugsað sérstaklega vel um völlinn Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með að fá grannlið HK í 32-liða úrslitum bikarkeppninnar. 15.5.2013 12:39 Haukur Páll átti flottasta markið í fyrstu umferð Lesendur Vísis hafa gert upp hug sinn um hvert var fallegasta markið í 1. umferð Pepsi-deildar karla. 15.5.2013 12:20 Aron hlaut yfirburðakosningu Aron Pálmarsson var valinn leikmaður aprílmánaðar á heimasíðu þýsku meistaranna í THW Kiel. 15.5.2013 12:15 Martinez þögull um framtíðina Roberto Martinez vildi lítið segja um hvort hann yrði áfram hjá Wigan en liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni í gær. 15.5.2013 11:30 Ég vil aldrei spila í Evrópudeildinni aftur Petr Cech, markvörður Chelsea, verður í eldlínunni í kvöld er lið hans mætir Benfica í úrslitaleik Evrópudeildar UEFA í Amsterdam. 15.5.2013 10:45 Pellegrini má fara í lok tímabilsins Spænska liðið Malaga hefur staðfest að Manuel Pellegrini, stjóra liðsins, er frjálst að fara frá félaginu í lok tímabilsins. 15.5.2013 10:05 Arsenal og Chelsea þurfa mögulega að spila aukaleik Svo gæti vel farið að Arsenal og Chelsea verði hnífjöfn í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir lokaumferðina um næstu helgi. 15.5.2013 09:15 Sýnishorn úr myndinni um Örlyg Sturluson frumsýnt á Vísi í hádeginu Í hádeginu frumsýnir Vísir fyrsta sýnishornið úr heimildarmyndinni Ölli sem fjallar um líf og leik körfuknattleiksmannsins Örlygs Arons Sturlusonar sem af flestum er talinn vera eitt mesta efni í sögu íslensks körfubolta. Örlygur Aron lést af slysförum fyrir 13 árum, þá 18 ára gamall. 15.5.2013 09:00 Sjáðu mörkin sem felldu Wigan Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum síðustu umferðar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. 15.5.2013 08:45 Íslenskir liðsfélagar þýskir meistarar í fyrsta sinn í 35 ár Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel tryggðu sér í gær þýska meistaratitilinn í handbolta. Kiel vann sannfærandi sex marka sigur á Guðmundi Guðmundssyni og lærisveinum hans í Rhein-Neckar Löwen, 31-25, í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar. Kiel er með fimm stiga forskot á Löwen sem er í 2. sæti en Löwen-liðið á aðeins tvo leiki eftir og getur því ekki náð Kiel. 15.5.2013 08:15 Bayern hefur ekki áhuga á Rooney Matthias Sammer, yfirmaður íþróttamála hjá Bayern München, segir að félagið hafi ekki áhuga á að semja við Wayne Rooney. 15.5.2013 07:45 Rio hættur í enska landsliðinu Rio Ferdinand hefur tilkynnt að hann muni ekki gefa aftur kost á sér í enska landsliðið en hann spilaði alls 81 landsleik á ferlinum. 15.5.2013 07:17 Fullyrt að Lampard verði áfram Ensku blöðin halda því fram þennan morguninn að Frank Lampard hafi samþykkt að skrifa undir nýjan eins árs samning við Chelsea. 15.5.2013 07:15 San Antonio náði forystunni á ný Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. San Antonio og Indiana unnu þá sigra á heimavelli. 15.5.2013 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Tíu þjóðir eiga leikmann í Víkingi Víkingar úr Ólafsvík hafa samið við spænska varnarmanninn Kiko Insa og króatíska varnarmanninn Mate Jujilo sem báðir verða löglegir fyrir leikinn á móti Keflavík í Pepsi-deildinni í kvöld. 16.5.2013 07:45
Versta byrjun nýliða í hálfa öld Nýliðar Þórs og Víkings frá Ólafsvík eru enn stigalausir að loknum fyrstu tveimur umferðunum í Pepsi-deild karla en það er í fyrsta sinn síðan 1963 sem það gerist í efstu deild. Þriðja umferðin fer öll fram í kvöld. 16.5.2013 07:30
Vildi gefa Kínverjunum séns Guðmundur Stephensen gaf hvorki kost á sér í íslenska landsliðið á HM í París né Smáþjóðaleikana sem fram fara í lok mánaðar. Borðtenniskappinn þrítugi, sem varð á dögunum hollenskur meistari með liði sínu Taverzo, er ekki tilbúinn að fórna öllu sumarfríi 16.5.2013 07:00
Golfvertíðin hefst um helgina Í vikunni var undirritað samkomulag á milli Golfsambands Íslands og Íslandsbanka um barna- og unglingastarf sambandsins í sumar. 16.5.2013 06:30
Loeb: Kubica getur gert betur en Raikkönen Sebastien Loeb, nífaldur heimsmeistari í rallý, segir Pólverjan Robert Kubica geta náð mun betri árangri í rallý en finnanum Kimi Raikkönen tókst. Kubica getur jafnvel barist um titilinn í heimsmeistararallinu. 16.5.2013 06:15
Breyta Valsmenn hefðinni? Valsmenn eru með sex stig (fullt hús) í Pepsi-deild karla og það þrátt fyrir að hafa einir liða í deildinni ekki spilað heimaleik í fyrstu tveimur umferðunum. Þetta er þriðja sumarið í röð þar sem Valsmenn eru með fullt hús á þessum tíma en í hin tvö skiptin hefur liðið ekki náð að fylgja þessum sigrum eftir og tapað leikjum sínum í 3. og 4. umferð. 16.5.2013 06:00
Allir leikirnir í Pepsi-deildinni á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis en þá fer fram öll 3. umferðin. 16.5.2013 18:45
Chelsea-menn fögnuðu vel sigrinum í Evrópudeildinni Chelsea varð í kvöld fyrsta enska liðið til að vinna Evrópudeildina síðan að keppnin var endurskírð 2009 og fyrsta enska liðið í tólf ár til að þess að vinna UEFA-bikarinn eða síðan að Liverpool vann gömlu Evrópukeppni félagsliða árið 2001. 15.5.2013 22:50
Skoraði af 65 metra færi Túnisinn Saber Khelifa skoraði sannkallað draumamark fyrir lið sitt, Evian, í frönsku úrvalsdeildinni. 15.5.2013 23:30
Bjóðast til að spila leikinn aftur Forráðamenn kvennaliðs Olympique Lyon hafa boðist til þess að spila aftur undanúrslitaleik Lyon og Montpellier í franska bikarnum en Lyon vann leikinn í vítakeppni. Ein vítaspyrna leikmanna Montpellier í vítakeppninni var ranglega dæmd ógild. 15.5.2013 23:00
Stjörnur Real Madrid í fótboltagolfi | Myndband Fótboltagolf hefur verið að ryðja sér til rúms víða en nýlega spreyttu fjórir leikmenn Real Madrid sig á bræðingi þessarar tveggja vinsælu íþrótta. 15.5.2013 22:45
Oddur og Oddur sömdu við Val Nýliðar Vals hafa styrkt sig með tveimur leikmönnum fyrir komandi tímabil í Dominos-deild karla í körfubolta en það eru þeir Oddur Birnir Pétursson og Oddur Ólafsson. Þetta kom fyrst fram á karfan.is í kvöld. 15.5.2013 22:36
Biðjast afsökunar vegna fréttarinnar um Rooney Vefmiðillinn sportsdirectnews.com hefur dregið til baka þá frétt sína að Newcastle hafi gert tilboð í Wayne Rooney, leikmann Manchester United. Vefsíðan baðst afsökunar á því að hafa farið með þessa frétt í loftið. 15.5.2013 22:11
Balotelli labbar útaf næst Mario Balotelli, framherji AC Milan, hefur ítrekað verið fórnarlamb kynþáttafordóma hjá stuðningsmönnum andstæðinganna síðan að hann snéri aftur til Ítalíu í janúarglugganum. Þetta gerðist síðast á móti Roma á sunnudagskvöldið þar sem þurfti að gera hlé á leiknum til þess að fá stuðningsmenn Roma til að hætta níðsöngvunum um Balotelli og Kevin Prince-Boateng. 15.5.2013 22:00
Branislav Ivanovic skellti sér upp á markslána Branislav Ivanovic var hetja Chelsea í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Amsterdam í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið með stórglæsilegum skalla á þriðju mínútu í uppbótartíma. Chelsea er því Evrópumeistari annað árið í röð því liðið vann Meistaradeildina í fyrra. 15.5.2013 21:55
Skemmtileg staðreynd um sigurvegarann Fernando Torres Fernando Torres skoraði fyrra mark Chelsea í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Benfica í Amsterdam og tryggði sér sigur í Evrópudeildinni. 15.5.2013 21:40
Lampard: Enginn á þetta meira skilið en Ivanovic Frank Lampard, fyrirliði Chelsea, var kátur eftir 2-1 sigur á Benfica í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í kvöld. Chelsea er þar með handhafi beggja Evróputitlanna í fótboltanum því úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fer ekki fram fyrr en seinna í þessum mánuði. 15.5.2013 21:12
Varð fyrir bíl á göngu frá Seattle á HM 2014 í Brasilíu 42 ára gamall Bandaríkjamaður lét lífið þegar hann varð fyrir pallbíl um 400 kílómetra suður af Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna. Maðurinn ætlaði sér að ganga frá Seattle til Brasilíu eða um 16 þúsund kílómetra leið. 15.5.2013 21:02
Aron klæddi hundinn sinn upp í tilefni titilsins Aron Pálmarsson varð Þýskalandsmeistari í þriðja sinn með Kiel í gærkvöldi þegar liðið vann sannfærandi 31-25 sigur á Rhein-Neckar Löwen og Kiel búið að tryggja sér titilinn þrátt fyrir að liðið eigi þrjá deildarleiki eftir. 15.5.2013 19:45
Sölvi í hóp hjá FCK Sölvi Geir Ottesen hefur ekki fengið að spila með FCK síðan í haust en er í hópp fyrir leik liðsins gegn Randers á morgun. 15.5.2013 19:15
Marklínutækni í handboltanum Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hyggst nota svokallaða marklínutækni á leikjum í úrslitahelgi EHF-bikarsins um helgina. 15.5.2013 19:00
Arnar Már lánaður til Ólafsvíkur Víkingur Ólafsvík hefur fengið sóknarmanninn Arnar Má Björgvinsson lánaðan frá Breiðabliki. Lokað verður fyrir félagaskipti á Íslandi í lok dagsins. 15.5.2013 17:30
Grosswallstadt fékk ekki keppnisleyfi Þýska úrvalsdeildarfélagið Grosswallstadt, lið Sverre Jakobssonar og Rúnars Kárasonar, fékk ekki úthlutað keppnisleyfi fyrir næsta tímabil. 15.5.2013 16:45
Fréttasíða Óskars Hrafns segir Newcastle hafa áhuga á Rooney Vefmiðillinn sportsdirectnews.com hefur eftir sínum heimildum að Newcastle hafi hafið viðræður við umboðsmann Wayne Rooney, leikmann Manchester United. 15.5.2013 16:00
Bandaríkin, Íran og Rússland í samstarfi Pólitískir fjendur hafa nú tekið saman höndum í þeim tilgangi að bjarga ólympískri glímu. 15.5.2013 15:15
Við æfðum ekki vítaspyrnur sérstaklega Frank Lampard, sem verður fyrirliði Chelsea í úrslitaleiknum gegn Benfica í Evrópudeild UEFA í kvöld, segir að liði hafi ekki æft vítaspyrnur sérstaklega. 15.5.2013 14:30
Norðlenska veiðisumarið fer fetið Góðar fréttir af veiði berast víða að þessa dagana, en þær eru flestar af afmörkuðu svæði á Suðvesturlandi. 15.5.2013 14:28
Rekinn eftir 40 ára starf Thomas Schaaf, stjóri þýska liðsins Werder Bremen, var látinn taka poka sinn eftir rúmlega 40 ára samfellt starf fyrir félagið. 15.5.2013 13:45
Ivanovic skoraði sigurmark Chelsea í blálokin Amsterdam verður máluð blá í kvöld eftir að Chelsea tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 2-1 sigri á léttleikandi liði Benfica frá Portúgal. Branislav Ivanovic tryggði Chelsea sigur með marki á þriðju mínútu í viðbótartíma. 15.5.2013 13:20
Grunaður um nauðgun Loic Remy, framherji enska úrvalsdeildarliðisns QPR, hefur verið handtekinn vegna gruns um nauðgun. BBC greinir frá þessu. 15.5.2013 13:14
NFL-leikmaður með átta ákærur á bakinu Titus Young, fyrrum útherji hjá Detroit og St. Louis, hefur lýst sig saklausan af átta ákærum sem honum hafa verið birtar í dómssal í Kaliforníu. 15.5.2013 13:00
Ólafur: Verður hugsað sérstaklega vel um völlinn Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með að fá grannlið HK í 32-liða úrslitum bikarkeppninnar. 15.5.2013 12:39
Haukur Páll átti flottasta markið í fyrstu umferð Lesendur Vísis hafa gert upp hug sinn um hvert var fallegasta markið í 1. umferð Pepsi-deildar karla. 15.5.2013 12:20
Aron hlaut yfirburðakosningu Aron Pálmarsson var valinn leikmaður aprílmánaðar á heimasíðu þýsku meistaranna í THW Kiel. 15.5.2013 12:15
Martinez þögull um framtíðina Roberto Martinez vildi lítið segja um hvort hann yrði áfram hjá Wigan en liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni í gær. 15.5.2013 11:30
Ég vil aldrei spila í Evrópudeildinni aftur Petr Cech, markvörður Chelsea, verður í eldlínunni í kvöld er lið hans mætir Benfica í úrslitaleik Evrópudeildar UEFA í Amsterdam. 15.5.2013 10:45
Pellegrini má fara í lok tímabilsins Spænska liðið Malaga hefur staðfest að Manuel Pellegrini, stjóra liðsins, er frjálst að fara frá félaginu í lok tímabilsins. 15.5.2013 10:05
Arsenal og Chelsea þurfa mögulega að spila aukaleik Svo gæti vel farið að Arsenal og Chelsea verði hnífjöfn í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir lokaumferðina um næstu helgi. 15.5.2013 09:15
Sýnishorn úr myndinni um Örlyg Sturluson frumsýnt á Vísi í hádeginu Í hádeginu frumsýnir Vísir fyrsta sýnishornið úr heimildarmyndinni Ölli sem fjallar um líf og leik körfuknattleiksmannsins Örlygs Arons Sturlusonar sem af flestum er talinn vera eitt mesta efni í sögu íslensks körfubolta. Örlygur Aron lést af slysförum fyrir 13 árum, þá 18 ára gamall. 15.5.2013 09:00
Sjáðu mörkin sem felldu Wigan Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum síðustu umferðar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. 15.5.2013 08:45
Íslenskir liðsfélagar þýskir meistarar í fyrsta sinn í 35 ár Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel tryggðu sér í gær þýska meistaratitilinn í handbolta. Kiel vann sannfærandi sex marka sigur á Guðmundi Guðmundssyni og lærisveinum hans í Rhein-Neckar Löwen, 31-25, í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar. Kiel er með fimm stiga forskot á Löwen sem er í 2. sæti en Löwen-liðið á aðeins tvo leiki eftir og getur því ekki náð Kiel. 15.5.2013 08:15
Bayern hefur ekki áhuga á Rooney Matthias Sammer, yfirmaður íþróttamála hjá Bayern München, segir að félagið hafi ekki áhuga á að semja við Wayne Rooney. 15.5.2013 07:45
Rio hættur í enska landsliðinu Rio Ferdinand hefur tilkynnt að hann muni ekki gefa aftur kost á sér í enska landsliðið en hann spilaði alls 81 landsleik á ferlinum. 15.5.2013 07:17
Fullyrt að Lampard verði áfram Ensku blöðin halda því fram þennan morguninn að Frank Lampard hafi samþykkt að skrifa undir nýjan eins árs samning við Chelsea. 15.5.2013 07:15
San Antonio náði forystunni á ný Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. San Antonio og Indiana unnu þá sigra á heimavelli. 15.5.2013 07:00