Fleiri fréttir

Sandra laus við hækjurnar

Landsliðskonan Sandra María Jessen var ekki í leikmannahópi Þórs/KA gegn Stjörnunni í gær. Sandra meiddist á hné í upphafi apríl og hefur verið á hækjum síðan.

Vígamenn úr Mjölni slást við Breta og Íra

Bardagakappar úr íþróttafélaginu Mjölni gera víðreist á þessu ári. Fram undan eru bardagar á Englandi og Írlandi. Einn Mjölnismaðurinn enn ætlar að reyna fyrir sér sem atvinnumaður í haust. Félagið fær enga styrki til að senda keppendur út.

Meistaradeildarmörkin: Þýskur úrslitaleikur

Bayern München sá til þess að Þjóðverjar eiga tvö lið í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fyrsta skipti með 3-0 sigri á Barcelona í kvöld. Bæjarar unnu einvígið 7-0 samanlagt.

Króksarar gerðu grín að Chelsea

Myndband sem leikmenn Tindastóls í 1. deild karla í knattspyrnu settu saman á dögunum hefur vakið verðskuldaða athygli.

Segir Framara hafa dæmt leikinn

"Við erum einu marki yfir og 30 sekúndur eftir. Hvað heldur þú að maður sé að reyna að gera? Auðvitað reyna að komast i gegn og skora. Þetta orkar tvímælis.“

Sötrum öl í kvöld

Philipp Lahm, fyrirliði Bæjara, var að vonum himinlifandi með stórsigur Bayern München á Barcelona á Nývangi í kvöld.

Hanna: Hefð fyrir silfrinu í Safamýri

"Við vorum staðráðnar í að bæta fyrir síðasta leik og svo erum við búnar að ræða það að það er komin hefð fyrir því í Framheimilinu að fá silfrið."

Spáin: Breiðablik hafnar í 4. sæti

Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Breiðablik hafni í 4. sæti.

Gummi skaut Start áfram í bikarnum

Bolvíkingurinn Guðmundur Kristjánsson skoraði sigurmark Start þegar liðið lagði Egersund 3-2 á útivelli í norska bikarnum í dag.

Spáin: Valur hafnar í 5. sæti

Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Valur hafni í 5. sæti.

Aron frábær í sigri Kiel

Þýski meistaratitillinn blasir við Kiel enn eina ferðina. Liðið vann öruggan sigur, 33-25, gegn Balingen í dag og er komið með fimm stiga forskot á toppnum þegar aðeins fimm umferðir eru eftir.

Robben: Erum betri en í fyrra

Bayern München er komið með annan fótinn í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 4-0 sigur á Barcelona í fyrri leik liðanna. Bayern þarf samt að komast í gegnum erfiðar 90 mínútur á Camp Nou í kvöld til þess að komast í úrslit.

Magdeburg skellti Flensburg

Íslendingaliðinu Flensburg mistókst að komast upp að hlið Rhein-Neckar Löwen í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í dag er það sótti Björgvin Pál Gústavsson og félaga í Magdeburg heim.

Fáir í opnun í frosti á Þingvöllum

Ekkert sást til veiðimanna í landi þjóðgarðsins þegar heimildarmaður Veiðivísis var við Þingvallavatn í hádeginu í dag. Við Elliðaár var ekki nokkur maður heldur á sama tíma. Veiðitímabilið hófst á þessum stöðum í morgun.

Ivanovic fyrirgefur Suarez

Branislav Ivanovic, varnarmaður Chelsea, er hættur að velta sér upp úr því að Luis Suarez hafi bitið hann á dögunum. Ivanovic er búinn að fyrirgefa framherjanum frá Úrúgvæ.

Denver og Memphis með sterka sigra

Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Denver og Memphis unnu þá fína sigra. Denver bjargaði tímabilinu með því að berja hraustlega frá sér gegn Golden State í nótt. Andre Igoudala með 25 stig, 12 fráköst og 7 stoðsendingar. Ty Lawson og Wilson Chandler báðir með 19 stig.

Ekki missa af gömlu myndunum

Það getur verið skemmtilegt að rifja upp augnablik úr íslenskri íþróttasögu sem fest hafa verið á filmu af færum ljósmyndurum.

Tvíhöfði í Safamýrinni

Það verður mikið um dýrðir í íþróttahúsi Fram í dag enda boðið til sannkallaðrar handboltaveislu. Tveir leikir í úrslitum Íslandsmótsins í handbolta.

Það féllu tár inni í klefanum

Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að tilfinningarnar hafi borið suma leikmenn liðsins ofurliði eftir tapið gegn Grindavík í oddaleiknum á sunnudag. Teitur hefur ekki tekið ákvörðun um framtíðina en hann hefur verið í körfuboltanum í þrjátíu ár. Stjarnan vill halda honum en Teitur gæti allt eins tekið sér frí.

Einvígið ræðst í þessum leik

Fram og Haukar mætast öðru sinni í úrslitum N1-deildar karla í kvöld. Kristinn Guðmundsson, þjálfari HK, auglýsir eftir frumkvæði hjá leikmönnum Hauka og spáir því að einvígið ráðist á útkomu leiksins í kvöld. Þriðji leikur Fram og Stjörnunnar í úrslitum fer fram í Safamýri í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir