Fleiri fréttir Sandra laus við hækjurnar Landsliðskonan Sandra María Jessen var ekki í leikmannahópi Þórs/KA gegn Stjörnunni í gær. Sandra meiddist á hné í upphafi apríl og hefur verið á hækjum síðan. 2.5.2013 07:00 Vígamenn úr Mjölni slást við Breta og Íra Bardagakappar úr íþróttafélaginu Mjölni gera víðreist á þessu ári. Fram undan eru bardagar á Englandi og Írlandi. Einn Mjölnismaðurinn enn ætlar að reyna fyrir sér sem atvinnumaður í haust. Félagið fær enga styrki til að senda keppendur út. 2.5.2013 06:30 Meistaradeildarmörkin: Þýskur úrslitaleikur Bayern München sá til þess að Þjóðverjar eiga tvö lið í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fyrsta skipti með 3-0 sigri á Barcelona í kvöld. Bæjarar unnu einvígið 7-0 samanlagt. 1.5.2013 21:47 Króksarar gerðu grín að Chelsea Myndband sem leikmenn Tindastóls í 1. deild karla í knattspyrnu settu saman á dögunum hefur vakið verðskuldaða athygli. 1.5.2013 23:00 Segir Framara hafa dæmt leikinn "Við erum einu marki yfir og 30 sekúndur eftir. Hvað heldur þú að maður sé að reyna að gera? Auðvitað reyna að komast i gegn og skora. Þetta orkar tvímælis.“ 1.5.2013 22:25 Robben þakkar liðsheildinni árangurinn Hollendingurinn Arjen Robben kom Bayern München á bragðið með glæsimarki á Nývangi í Barcelona í kvöld. 1.5.2013 21:18 Sötrum öl í kvöld Philipp Lahm, fyrirliði Bæjara, var að vonum himinlifandi með stórsigur Bayern München á Barcelona á Nývangi í kvöld. 1.5.2013 21:11 Dundee United síðast til að leggja Barca tvisvar 26 ár eru síðan Barcelona tapaði bæði heima- og útileik sínum í útsláttarkeppni í Evrópukeppni í knattspyrnu. Andstæðingurinn var úr ólíklegustu átt, Skotlandi. 1.5.2013 20:49 Hanna: Hefð fyrir silfrinu í Safamýri "Við vorum staðráðnar í að bæta fyrir síðasta leik og svo erum við búnar að ræða það að það er komin hefð fyrir því í Framheimilinu að fá silfrið." 1.5.2013 19:35 Spáin: Breiðablik hafnar í 4. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Breiðablik hafni í 4. sæti. 1.5.2013 19:30 Gummi skaut Start áfram í bikarnum Bolvíkingurinn Guðmundur Kristjánsson skoraði sigurmark Start þegar liðið lagði Egersund 3-2 á útivelli í norska bikarnum í dag. 1.5.2013 19:29 Spáin: Valur hafnar í 5. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Valur hafni í 5. sæti. 1.5.2013 18:12 Telegraph fær ekki aðgang að leikjum Newcastle Forráðamenn enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle eru allt annað en sáttir við umfjöllun dagblaðsins Telegraph. 1.5.2013 17:46 Teitur heldur áfram með Stjörnuna Teitur Örlygsson verður þjálfari körfuboltaliðs Stjörnunnar næsta vetur. Teitur staðfesti það við Vísi í dag. 1.5.2013 17:00 Ólafur og félagar steinlágu á heimavelli Ólafur Guðmundsson og félagar í sænska liðinu Kristianstad þurfa að spila oddaleik gegn Sävehof í undanúrslitum sænska handboltans. 1.5.2013 16:24 Aron frábær í sigri Kiel Þýski meistaratitillinn blasir við Kiel enn eina ferðina. Liðið vann öruggan sigur, 33-25, gegn Balingen í dag og er komið með fimm stiga forskot á toppnum þegar aðeins fimm umferðir eru eftir. 1.5.2013 16:19 Robben: Erum betri en í fyrra Bayern München er komið með annan fótinn í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 4-0 sigur á Barcelona í fyrri leik liðanna. Bayern þarf samt að komast í gegnum erfiðar 90 mínútur á Camp Nou í kvöld til þess að komast í úrslit. 1.5.2013 15:30 Savage úr leik hjá Íslandsmeisturunum? Bandaríski markvörðurinn Kaitlyn Savage er ekki í leikmannahópi Þórs/KA sem mætir Stjörnunni í Meistarakeppni KSÍ klukkan 15. 1.5.2013 14:43 Magdeburg skellti Flensburg Íslendingaliðinu Flensburg mistókst að komast upp að hlið Rhein-Neckar Löwen í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í dag er það sótti Björgvin Pál Gústavsson og félaga í Magdeburg heim. 1.5.2013 14:34 Fáir í opnun í frosti á Þingvöllum Ekkert sást til veiðimanna í landi þjóðgarðsins þegar heimildarmaður Veiðivísis var við Þingvallavatn í hádeginu í dag. Við Elliðaár var ekki nokkur maður heldur á sama tíma. Veiðitímabilið hófst á þessum stöðum í morgun. 1.5.2013 14:21 Stóru liðin til í að greiða mikið fyrir Bale Franska goðsögnin Zinedine Zidane, sendiherra hjá Real Madrid, segir að stærstu félög Evrópu séu meira en til í að greiða vel fyrir þjónustu Gareth Bale hjá Tottenham. 1.5.2013 13:45 Ronaldo vill ekki endurnýja við Real Madrid Portúgalinn Cristiano Ronaldo vildi lítið ræða framtíð sína hjá Real Madrid eftir að félagið féll úr keppni í Meistaradeildinni í gær. 1.5.2013 13:03 Bayern slátraði Barcelona og mætir Dortmund í úrslitum Bayern München vann 3-0 sigur á Barcelona í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Bæjarar unnu spænska risann 7-0 samanlagt í tveimur leikjum. 1.5.2013 12:51 Umfjöllun og viðtöl: Helena hetja Þórs/KA eftir vító Þór/KA er meistari meistaranna eftir sigur á Stjörnunni að lokinni vítaspyrnukeppni. Stjörnustelpur klikkuðu á tveimur vítum en norðankonur skoruðu úr öllum spyrnum sínum. 1.5.2013 12:46 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Fram - Haukar 35-30 | Fram er komið í 2-0 Fram er komið í 2-0 í úrslitum N1 deildar karla í handbolta eftir 35-30 sigur á Haukum í tví framlengdum leik. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 25-25. 1.5.2013 12:43 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 19-21 | Úrslit N1-deildar kvenna Stjarnan sigraði Fram öðru sinni í úrslitum N1 deildar kvenna, 21-19, og tók forystu í einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn öðru sinni. 1.5.2013 12:39 Ivanovic fyrirgefur Suarez Branislav Ivanovic, varnarmaður Chelsea, er hættur að velta sér upp úr því að Luis Suarez hafi bitið hann á dögunum. Ivanovic er búinn að fyrirgefa framherjanum frá Úrúgvæ. 1.5.2013 12:18 Guðmundur nýr formaður | Ekki fjölgað í efstu deild næsta vetur Guðmundur B. Ólafsson var kjörinn nýr formaður HSÍ á ársþingi sambandsins í gær. Hann tekur við embættinu af Knúti Haukssyni sem ákvað að hætta. 1.5.2013 12:05 Denver og Memphis með sterka sigra Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Denver og Memphis unnu þá fína sigra. Denver bjargaði tímabilinu með því að berja hraustlega frá sér gegn Golden State í nótt. Andre Igoudala með 25 stig, 12 fráköst og 7 stoðsendingar. Ty Lawson og Wilson Chandler báðir með 19 stig. 1.5.2013 11:10 Ekki missa af gömlu myndunum Það getur verið skemmtilegt að rifja upp augnablik úr íslenskri íþróttasögu sem fest hafa verið á filmu af færum ljósmyndurum. 1.5.2013 09:00 Tvíhöfði í Safamýrinni Það verður mikið um dýrðir í íþróttahúsi Fram í dag enda boðið til sannkallaðrar handboltaveislu. Tveir leikir í úrslitum Íslandsmótsins í handbolta. 1.5.2013 08:30 Það féllu tár inni í klefanum Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að tilfinningarnar hafi borið suma leikmenn liðsins ofurliði eftir tapið gegn Grindavík í oddaleiknum á sunnudag. Teitur hefur ekki tekið ákvörðun um framtíðina en hann hefur verið í körfuboltanum í þrjátíu ár. Stjarnan vill halda honum en Teitur gæti allt eins tekið sér frí. 1.5.2013 08:00 Síminn hjá Heiðari hefur ekki hringt enn þá Eftir fimmtán ára feril sem atvinnumaður í knattspyrnu er Heiðar Helguson kominn heim. Sjö erlend félög hafa notið góðs af markaskoraranum þrautseiga. 1.5.2013 07:30 Einvígið ræðst í þessum leik Fram og Haukar mætast öðru sinni í úrslitum N1-deildar karla í kvöld. Kristinn Guðmundsson, þjálfari HK, auglýsir eftir frumkvæði hjá leikmönnum Hauka og spáir því að einvígið ráðist á útkomu leiksins í kvöld. Þriðji leikur Fram og Stjörnunnar í úrslitum fer fram í Safamýri í kvöld. 1.5.2013 07:00 Vonbrigðin í fyrra hvöttu Bæjara til dáða Það yrði stórslys ef Bayern München tækist ekki að tryggja sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. 1.5.2013 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sandra laus við hækjurnar Landsliðskonan Sandra María Jessen var ekki í leikmannahópi Þórs/KA gegn Stjörnunni í gær. Sandra meiddist á hné í upphafi apríl og hefur verið á hækjum síðan. 2.5.2013 07:00
Vígamenn úr Mjölni slást við Breta og Íra Bardagakappar úr íþróttafélaginu Mjölni gera víðreist á þessu ári. Fram undan eru bardagar á Englandi og Írlandi. Einn Mjölnismaðurinn enn ætlar að reyna fyrir sér sem atvinnumaður í haust. Félagið fær enga styrki til að senda keppendur út. 2.5.2013 06:30
Meistaradeildarmörkin: Þýskur úrslitaleikur Bayern München sá til þess að Þjóðverjar eiga tvö lið í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fyrsta skipti með 3-0 sigri á Barcelona í kvöld. Bæjarar unnu einvígið 7-0 samanlagt. 1.5.2013 21:47
Króksarar gerðu grín að Chelsea Myndband sem leikmenn Tindastóls í 1. deild karla í knattspyrnu settu saman á dögunum hefur vakið verðskuldaða athygli. 1.5.2013 23:00
Segir Framara hafa dæmt leikinn "Við erum einu marki yfir og 30 sekúndur eftir. Hvað heldur þú að maður sé að reyna að gera? Auðvitað reyna að komast i gegn og skora. Þetta orkar tvímælis.“ 1.5.2013 22:25
Robben þakkar liðsheildinni árangurinn Hollendingurinn Arjen Robben kom Bayern München á bragðið með glæsimarki á Nývangi í Barcelona í kvöld. 1.5.2013 21:18
Sötrum öl í kvöld Philipp Lahm, fyrirliði Bæjara, var að vonum himinlifandi með stórsigur Bayern München á Barcelona á Nývangi í kvöld. 1.5.2013 21:11
Dundee United síðast til að leggja Barca tvisvar 26 ár eru síðan Barcelona tapaði bæði heima- og útileik sínum í útsláttarkeppni í Evrópukeppni í knattspyrnu. Andstæðingurinn var úr ólíklegustu átt, Skotlandi. 1.5.2013 20:49
Hanna: Hefð fyrir silfrinu í Safamýri "Við vorum staðráðnar í að bæta fyrir síðasta leik og svo erum við búnar að ræða það að það er komin hefð fyrir því í Framheimilinu að fá silfrið." 1.5.2013 19:35
Spáin: Breiðablik hafnar í 4. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Breiðablik hafni í 4. sæti. 1.5.2013 19:30
Gummi skaut Start áfram í bikarnum Bolvíkingurinn Guðmundur Kristjánsson skoraði sigurmark Start þegar liðið lagði Egersund 3-2 á útivelli í norska bikarnum í dag. 1.5.2013 19:29
Spáin: Valur hafnar í 5. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Valur hafni í 5. sæti. 1.5.2013 18:12
Telegraph fær ekki aðgang að leikjum Newcastle Forráðamenn enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle eru allt annað en sáttir við umfjöllun dagblaðsins Telegraph. 1.5.2013 17:46
Teitur heldur áfram með Stjörnuna Teitur Örlygsson verður þjálfari körfuboltaliðs Stjörnunnar næsta vetur. Teitur staðfesti það við Vísi í dag. 1.5.2013 17:00
Ólafur og félagar steinlágu á heimavelli Ólafur Guðmundsson og félagar í sænska liðinu Kristianstad þurfa að spila oddaleik gegn Sävehof í undanúrslitum sænska handboltans. 1.5.2013 16:24
Aron frábær í sigri Kiel Þýski meistaratitillinn blasir við Kiel enn eina ferðina. Liðið vann öruggan sigur, 33-25, gegn Balingen í dag og er komið með fimm stiga forskot á toppnum þegar aðeins fimm umferðir eru eftir. 1.5.2013 16:19
Robben: Erum betri en í fyrra Bayern München er komið með annan fótinn í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 4-0 sigur á Barcelona í fyrri leik liðanna. Bayern þarf samt að komast í gegnum erfiðar 90 mínútur á Camp Nou í kvöld til þess að komast í úrslit. 1.5.2013 15:30
Savage úr leik hjá Íslandsmeisturunum? Bandaríski markvörðurinn Kaitlyn Savage er ekki í leikmannahópi Þórs/KA sem mætir Stjörnunni í Meistarakeppni KSÍ klukkan 15. 1.5.2013 14:43
Magdeburg skellti Flensburg Íslendingaliðinu Flensburg mistókst að komast upp að hlið Rhein-Neckar Löwen í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í dag er það sótti Björgvin Pál Gústavsson og félaga í Magdeburg heim. 1.5.2013 14:34
Fáir í opnun í frosti á Þingvöllum Ekkert sást til veiðimanna í landi þjóðgarðsins þegar heimildarmaður Veiðivísis var við Þingvallavatn í hádeginu í dag. Við Elliðaár var ekki nokkur maður heldur á sama tíma. Veiðitímabilið hófst á þessum stöðum í morgun. 1.5.2013 14:21
Stóru liðin til í að greiða mikið fyrir Bale Franska goðsögnin Zinedine Zidane, sendiherra hjá Real Madrid, segir að stærstu félög Evrópu séu meira en til í að greiða vel fyrir þjónustu Gareth Bale hjá Tottenham. 1.5.2013 13:45
Ronaldo vill ekki endurnýja við Real Madrid Portúgalinn Cristiano Ronaldo vildi lítið ræða framtíð sína hjá Real Madrid eftir að félagið féll úr keppni í Meistaradeildinni í gær. 1.5.2013 13:03
Bayern slátraði Barcelona og mætir Dortmund í úrslitum Bayern München vann 3-0 sigur á Barcelona í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Bæjarar unnu spænska risann 7-0 samanlagt í tveimur leikjum. 1.5.2013 12:51
Umfjöllun og viðtöl: Helena hetja Þórs/KA eftir vító Þór/KA er meistari meistaranna eftir sigur á Stjörnunni að lokinni vítaspyrnukeppni. Stjörnustelpur klikkuðu á tveimur vítum en norðankonur skoruðu úr öllum spyrnum sínum. 1.5.2013 12:46
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Fram - Haukar 35-30 | Fram er komið í 2-0 Fram er komið í 2-0 í úrslitum N1 deildar karla í handbolta eftir 35-30 sigur á Haukum í tví framlengdum leik. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 25-25. 1.5.2013 12:43
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 19-21 | Úrslit N1-deildar kvenna Stjarnan sigraði Fram öðru sinni í úrslitum N1 deildar kvenna, 21-19, og tók forystu í einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn öðru sinni. 1.5.2013 12:39
Ivanovic fyrirgefur Suarez Branislav Ivanovic, varnarmaður Chelsea, er hættur að velta sér upp úr því að Luis Suarez hafi bitið hann á dögunum. Ivanovic er búinn að fyrirgefa framherjanum frá Úrúgvæ. 1.5.2013 12:18
Guðmundur nýr formaður | Ekki fjölgað í efstu deild næsta vetur Guðmundur B. Ólafsson var kjörinn nýr formaður HSÍ á ársþingi sambandsins í gær. Hann tekur við embættinu af Knúti Haukssyni sem ákvað að hætta. 1.5.2013 12:05
Denver og Memphis með sterka sigra Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Denver og Memphis unnu þá fína sigra. Denver bjargaði tímabilinu með því að berja hraustlega frá sér gegn Golden State í nótt. Andre Igoudala með 25 stig, 12 fráköst og 7 stoðsendingar. Ty Lawson og Wilson Chandler báðir með 19 stig. 1.5.2013 11:10
Ekki missa af gömlu myndunum Það getur verið skemmtilegt að rifja upp augnablik úr íslenskri íþróttasögu sem fest hafa verið á filmu af færum ljósmyndurum. 1.5.2013 09:00
Tvíhöfði í Safamýrinni Það verður mikið um dýrðir í íþróttahúsi Fram í dag enda boðið til sannkallaðrar handboltaveislu. Tveir leikir í úrslitum Íslandsmótsins í handbolta. 1.5.2013 08:30
Það féllu tár inni í klefanum Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að tilfinningarnar hafi borið suma leikmenn liðsins ofurliði eftir tapið gegn Grindavík í oddaleiknum á sunnudag. Teitur hefur ekki tekið ákvörðun um framtíðina en hann hefur verið í körfuboltanum í þrjátíu ár. Stjarnan vill halda honum en Teitur gæti allt eins tekið sér frí. 1.5.2013 08:00
Síminn hjá Heiðari hefur ekki hringt enn þá Eftir fimmtán ára feril sem atvinnumaður í knattspyrnu er Heiðar Helguson kominn heim. Sjö erlend félög hafa notið góðs af markaskoraranum þrautseiga. 1.5.2013 07:30
Einvígið ræðst í þessum leik Fram og Haukar mætast öðru sinni í úrslitum N1-deildar karla í kvöld. Kristinn Guðmundsson, þjálfari HK, auglýsir eftir frumkvæði hjá leikmönnum Hauka og spáir því að einvígið ráðist á útkomu leiksins í kvöld. Þriðji leikur Fram og Stjörnunnar í úrslitum fer fram í Safamýri í kvöld. 1.5.2013 07:00
Vonbrigðin í fyrra hvöttu Bæjara til dáða Það yrði stórslys ef Bayern München tækist ekki að tryggja sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. 1.5.2013 06:00