Hanna: Hefð fyrir silfrinu í Safamýri Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 1. maí 2013 19:35 Hanna Guðrún í loftinu. Mynd/Valli „Við vorum staðráðnar í að bæta fyrir síðasta leik og svo erum við búnar að ræða það að það er komin hefð fyrir því í Framheimilinu að fá silfrið. Við ætlum ekki að breyta því í Safamýrinni,“ sagði Hanna Guðrún Stefánsdóttir eftir sigur Stjörnunnar á Fram í Safamýri í dag. „Í svona viðureign þýðir ekkert að vera þreyttur. Aðal málið er að hausinn sé rétt skrúfaður á. Hann var ekki alveg nógu fastur síðast en mér fannst við mæta vel til leiks í dag. „Okkur hefur gengið rosalega vel á útivelli, þar er eiginlega fáránlegt. Við höfum alveg unnið sigra á heimavelli og við ætlum að gera það næst. „Við þurfum að kíkja á sóknarleikinn. Við frusum aðeins og vorum ekki að leggja okkur 100% í öll skotin. Það vantaði upp á að klára skotin betur. „Þær bættu í og við gáfum aðeins eftir. Skotin okkar voru ekki nógu góð og mér fannst við kærulausar á kafla,“ sagði Hanna sem telur þreytu engu máli skipta í rimmu liðanna en Stjarnan keyrði upp hraðann í leiknum strax í upphafi á meðan Fram stillti rólega upp í hverja sókn. „Þær eru með flottan hóp og vel þjálfaðar stelpur. Þetta er hausinn og hvað ætlar þú þér. Ertu tilbúinn að berjast fyrir dollunni,“ sagði Hanna ákveðin og talar af reynslu. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 19-21 | Úrslit N1-deildar kvenna Stjarnan sigraði Fram öðru sinni í úrslitum N1 deildar kvenna, 21-19, og tók forystu í einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn öðru sinni. 1. maí 2013 12:39 Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Sjá meira
„Við vorum staðráðnar í að bæta fyrir síðasta leik og svo erum við búnar að ræða það að það er komin hefð fyrir því í Framheimilinu að fá silfrið. Við ætlum ekki að breyta því í Safamýrinni,“ sagði Hanna Guðrún Stefánsdóttir eftir sigur Stjörnunnar á Fram í Safamýri í dag. „Í svona viðureign þýðir ekkert að vera þreyttur. Aðal málið er að hausinn sé rétt skrúfaður á. Hann var ekki alveg nógu fastur síðast en mér fannst við mæta vel til leiks í dag. „Okkur hefur gengið rosalega vel á útivelli, þar er eiginlega fáránlegt. Við höfum alveg unnið sigra á heimavelli og við ætlum að gera það næst. „Við þurfum að kíkja á sóknarleikinn. Við frusum aðeins og vorum ekki að leggja okkur 100% í öll skotin. Það vantaði upp á að klára skotin betur. „Þær bættu í og við gáfum aðeins eftir. Skotin okkar voru ekki nógu góð og mér fannst við kærulausar á kafla,“ sagði Hanna sem telur þreytu engu máli skipta í rimmu liðanna en Stjarnan keyrði upp hraðann í leiknum strax í upphafi á meðan Fram stillti rólega upp í hverja sókn. „Þær eru með flottan hóp og vel þjálfaðar stelpur. Þetta er hausinn og hvað ætlar þú þér. Ertu tilbúinn að berjast fyrir dollunni,“ sagði Hanna ákveðin og talar af reynslu.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 19-21 | Úrslit N1-deildar kvenna Stjarnan sigraði Fram öðru sinni í úrslitum N1 deildar kvenna, 21-19, og tók forystu í einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn öðru sinni. 1. maí 2013 12:39 Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 19-21 | Úrslit N1-deildar kvenna Stjarnan sigraði Fram öðru sinni í úrslitum N1 deildar kvenna, 21-19, og tók forystu í einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn öðru sinni. 1. maí 2013 12:39
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita