Fleiri fréttir Ísland slapp við Danmörku og Serbíu Óhætt er að segja að Ísland hafi lent í auðveldari riðlinum þegar dregið var í riðla fyrir handboltakeppnina á Ólympíuleikana í Lundúnum í sumar. 30.5.2012 15:46 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Spánn 21-18 | Stórglæsilegt gegn Spáni EM-draumur íslenska kvennalandsliðsins í handbolta lifir enn góðu lífi eftir frábæran þriggja marka sigur á Spáni í Vodafone-höllinni í kvöld. 30.5.2012 14:07 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 3-2 | Fjórða tapið í röð Íslenska fótboltalandsliðið tapaði 3-2 á móti Svíþjóð í vináttulandsleik í Gautaborg í kvöld. Íslenska liðið hefur þar með tapað fjórum fyrstu leikjum sínum undir stjórn Svíans Lars Lagerbäck. Svíarnir voru komnir í 2-0 eftir fjórtán mínútur en Kolbeinn Sigþórsson minnkaði muninn á 26. mínútu með flottu skallamarki á 26. mínútu. Hallgrímur Jónasson minnkaði síðan muninn í 3-2 með síðustu spyrnu leiksins eftir að Svíar höfðu komist í 3-1 á 77. mínútu. 30.5.2012 13:53 Framlengt í urriðaveiðinni í Elliðaánum Veiðitímabilið á urriðasvæðinu í efri hluta Elliðaánna sem átti að ljúka annað kvöld hefur verið framlengt til 5. júní. Þetta kemur fram á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur. 30.5.2012 19:51 Guðný Jenný: Við eigum mikið inni "Ég er búinn að skoða þær aðeins og þær eru sterkar í gegnumbrotum og með fínar skyttur. Þetta er flott lið sem við erum að fara að mæta," sagði landsliðsmarkvörðurinn Guðný Jenný Ásmundsdóttir en hún þarf að eiga góðan leik gegn Spáni í kvöld. 30.5.2012 16:45 Brendan Rodgers verður næsti stjóri Liverpool Brendan Rodgers, stjóri Swansea, verður næsti stjóri Liverpool en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við Liverpool samkvæmt frétt á BBC. Liverpool mun væntanlega staðfesta ráðninguna á næstu 24 tímum. 30.5.2012 16:14 Del Negro verður áfram með Clippers Forráðamenn LA Clippers hafa staðfest að Vinny del Negro verði áfram þjálfari félagsins næsta vetur. Del Negro náði besta árangri í sögu félagsins með liðið í vetur. 30.5.2012 16:00 Kagawa færist nær Man. Utd Samningaviðræður Man. Utd og Dortmund um kaup á japanska miðjumanninum Shinji Kagawa ganga vel og flest bendir til þess að hann verði orðinn leikmaður Man. Utd fljótlega. 30.5.2012 15:15 Anton og Hlynur dæma í Slóvakíu Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson eru á leiðinni til Slóvakíu þar sem þeir munu dæma leik í undankeppni HM. 30.5.2012 15:00 Hrafnhildur: Skemmtilegra að berja bestu liðin Landsliðskonan Hrafnhildur Skúladóttir er heldur betur klár í slaginn fyrir leikinn gegn Spáni í Vodafone-höllinni í kvöld. Það er leikur sem verður að vinnast ef Ísland ætlar á EM. 30.5.2012 14:30 Rodgers færist nær Liverpool BBC greinir frá því að Brendan Rodgers, stjóri Swansea, muni að öllum líkindum verða ráðinn stjóri Liverpool innan næstu 48 klukkutíma. 30.5.2012 14:01 Milan til í að selja eina af stjörnum liðsins Það eru fjárhagsvandræði hjá AC Milan þessa dagana og félagið mun því ekki láta til sín taka á leikmannamarkaðnum eins og liðið er vant að gera á sumrin. 30.5.2012 13:45 Árni Gautur leggur hanskana á hilluna Fyrrverandi landsliðsmarkvörðurinn Árni Gautur Arason hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna. Hinn 37 ára gamli Árni hefur verið að glíma við meiðsli og er nú hættur. 30.5.2012 13:44 Margrét Lára farin frá Turbine Potsdam Þýska meistaraliðið Turbine Potsdam hefur leyst Margréti Láru Viðarsdóttur undan samningi hennar við félagið en hann átti að renna út í lok næsta mánaðar. 30.5.2012 13:25 Van der Vaart sagður vera á leið til Þýskalands Fjölmiðlar í Hollandi og Þýskalandi greina frá því í dag að Rafael van der Vaart sé á leið frá Tottenham og líklegast á leiðinni til Schalke í Þýskalandi. 30.5.2012 13:00 Tóti Tönn og félagar ekki í Blönduopnun Þórarinn Sigþórsson tannlæknir og Páll Magnússon útvarpsstjóri verða í fyrsta sinn í mörg ár ekki í opnunarhollinu í Blöndu á þriðjudag. Laxinn er mættur í Blöndu 30.5.2012 12:40 Scholes framlengdi við Man. Utd Stuðningsmenn Man. Utd glöddust í dag þegar Man. Utd staðfesti að miðjumaðurinn Paul Scholes væri búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við félagið. 30.5.2012 12:21 Baines: Heiður að vera orðaður við Man. Utd Enski landsliðsbakvörðurinn Leighton Baines hjá Everton er sterklega orðaður við Man. Utd þessa dagana en hann reynir að láta það ekki trufla sig frá undirbúningi fyrir EM. 30.5.2012 12:15 Karen: Búnar að bíða lengi eftir þessum leik Stelpurnar okkar spila gríðarlega mikilvægan leik gegn Spáni í Vodafone-höllinni í kvöld. Sá leikur verður að vinnast ef stelpurnar ætla sér að komast á EM. 30.5.2012 11:30 Lagerbäck: Svolítið sérstakt fyrir mig Kvöldið verður eflaust sérstakt fyrir Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfara Íslands, en hann stýrir þá íslenska liðinu gegn löndum sínum frá Svíþjóð á Gamla Ullevi. 30.5.2012 10:45 Byrjunarlið Íslands gegn Svíum í kvöld Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir vináttulandsleikinn gegn Svíum í kvöld. 30.5.2012 10:02 Ranieri tekur við Monaco Claudio Ranieri á níu líf í boltanum og hann hefur nú verið ráðinn þjálfari franska liðsins Monaco til næstu tveggja ára. Ranieri tekur við starfinu af Marco Simone. Hann hafði verið atvinnulaus síðan í mars er hann var rekinn frá Inter. 30.5.2012 10:00 Ef einhver kastar í mig banana þá mun ég drepa hann Ítalinn Mario Balotelli ætlar ekki að sætta sig við neitt kynþáttaníð á EM í sumar. Hann hefur nú hótað að labba af velli ef hann verður fyrir slíku á mótinu. Hann segir enn fremur að ef einhver myndi kasta banana í hann út á götu þá myndi hann drepa viðkomandi. 30.5.2012 09:15 Spurs óstöðvandi | Leiðir einvígið gegn Oklahoma 2-0 Það er ekkert lát á góðu gengi San Antonio Spurs en liðið vann í nótt sinn 20. leik í röð og náði um leið 2-0 forystu í einvígi sínu gegn Oklahoma Thunder í úrslitum Vesturdeildar NBA. Lokatölur í nótt 120-111. 30.5.2012 08:58 Laxinn mættur í Ytri-Rangá? Ef athyglisgáfa ferðamanna á bökkum Ytri-Rangár svíkur okkur ekki þá er laxinn mættur í ána. 30.5.2012 07:00 Þetta er mikil áskorun fyrir liðið Það er allt undir hjá stelpunum okkar í Vodafone-höllinni í kvöld er þær taka á móti firnasterku liði Spánverja í undankeppni EM. Leikurinn verður að vinnast ef íslenska liðið ætlar að komast í lokakeppni EM. 30.5.2012 06:00 Taglið farið en Voronin er samt enn að klúðra færum Stuðningsmenn Liverpool hafa eflaust ekki gleymt Úkraínumanninum með taglið, Andriy Voronin, en hann náði aldrei að standa undir væntingum á Anfield líkt og margir sem þangað hafa komið síðustu ár. 29.5.2012 23:45 22 úr unglingaliði Barca fengu fyrsta tækifærið í tíð Guardiola Pep Guardiola, fráfarandi þjálfari spænska liðsins Barcelona, var óhræddur að gefa uppöldum leikmönnum tækifæri í aðalliðinu þau fjögur tímabil sem hann var með liðið. Barcelona vann fjórtán titla undir hans stjórn á þessum fjórum árum en þá fengu einnig 22 leikmenn úr unglingaliði Barca sitt fyrsta tækifæri með aðalliðinu. Heimasíða Barcelona hefur tekið saman upplýsingar um hvaða leikmenn spiluðu sinn fyrsta leik undir stjórn Guardiola 29.5.2012 23:15 Lamaðist á leið í brúðkaup bróður síns Hinn þrítugi hnefaleikakappi, Paul Williams, lenti í alvarlega mótorhjólaslysi um helgina og lamaðist fyrir neðan mitti. 29.5.2012 22:45 Stjörnukonur skildu Val eftir í neðri hlutanum - myndir Stjarnan fylgir toppliðum Breiðabliks og Þór/KA fast eftir í toppbaráttu Pepsi-deildar kvenna eftir 2-1 sigur á Val á Hlíðarenda í stórleik 4. umferðar Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 29.5.2012 22:35 Fanndís og Rakel á skotskónum - myndir Fanndís Friðriksdóttir fór fyrir sínu liði í 7-1 stórsigri á Selfossi í kvöld og varð sú fyrsta til að skora þrennu í Pepsi-deild kvenna á þessu tímabili. Fanndís og Rakel Hönnudóttir sem skoraði tvö mörk eru nú markahæstu leikmenn deildarinnar með fjögur mörk hvor. 29.5.2012 22:34 Eigandi Liverpool vill ræða við Brendan Rodgers á morgun Liverpool hefur enn áhuga á því að ræða við Brendan Rodgers, stjóra Swansea, um möguleikann á því að hann verði eftirmaður Kenny Dalglish á Anfield. Enskir fjölmiðlar segja frá því að eigandi Liverpool sé kominn til Englands og ætli að ræða við Rodgers á morgun. 29.5.2012 22:21 659 milljónir halda með Manchester United í heiminum Það halda flestir fótboltaáhugamenn með enska liðinu Manchester United af öllum knattspyrnuliðum heimsins ef marka má nýja könnun sem United birtir á heimasíðu sinni í dag. United hefur tvöfaldað stuðningsmanna hóp sinn síðustu ár og á meðal annars tvöfalt fleiri stuðningsmenn en Barcelona í Asíu. 29.5.2012 22:15 Umfjöllun: Tvö glæsimörk tryggðu Stjörnukonum sigur á Val Íslandsmeistarar Stjörnunnar unnu í kvöld 2-1 sigur á bikarmeisturum Vals í stórleik 4. umferðar Pepsi-deildar kvenna. Stjarnan hefur unnið þrjá leiki í röð og en Valskonur töpuðu stigum annan leikinn í röð. 29.5.2012 22:09 Fanndís með þrennu í stórsigri Blika Breiðablik er komið á topp Pepsi-deildar kvenna í fótbolta á nýjan leik eftir 7-1 stórsigur á nýliðum Selfoss á Kópavogsvellinum í kvöld. Fanndís Friðriksdóttir, fyrirliði Blika, skoraði þrennu á fyrstu 40 mínútum leiksins. Fylkir og KR gerðu á sama tíma 1-1 jafntefli í Árbænum. 29.5.2012 21:11 Torres þakklátur Del Bosque Spænski framherjinn Fernando Torres segist ætla að launa landsliðsþjálfaranum Vicente del Bosque fyrir traustið eftir að hann var valinn í spænska landsliðshópinn fyrir EM. 29.5.2012 20:30 Gordon með tvö mörk í sigri Eyjakvenna í Mosfellsbænum Shaneka Jodian Gordon kom inn í byrjunarlið ÍBV í fyrsta sinn í sumar og þakkaði fyrir sig með því að skora tvö fyrstu mörkin í 3-0 útisigri ÍBV á Aftureldingu í kvöld en þetta var leikur í 4. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. 29.5.2012 19:56 Átta leikmenn frá Juventus í ítalska EM-hópnum Ítalski landsliðsþjálfarinn Cesare Prandelli skildi þá Andrea Ranocchia og Mattia Destro eftir heima er hann valdi EM-hópinn sinn. 29.5.2012 19:00 Indriði og félagar steinlágu í síðasta leiknum fyrir EM-frí Indriði Sigurðsson og félagar hans í Viking steinlágu 3-0 í Fredrikstad í kvöld á móti næstneðsta liðinu í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Indriði spilaði allan leikinn í vörninni. 29.5.2012 18:54 Stjörnukonur unnu Val á Hlíðarenda | Úrslitin í Pepsi deild kvenna Íslandsmeistarar Stjörnunnar eru komnar á skrið í Pepsi-deild kvenna eftir 2-1 sigur á Val á Vodafonevellinum á Hlíðarenda í kvöld. Stjarnan tapaði óvænt fyrir Þór/KA í fyrsta leik en hefur síðan fylgt því eftir með þremur sigrum í röð. 29.5.2012 18:45 Fyrrum heimsmeistari segir Webber að fara til Ferrari Mark Webber ætti að fara til Ferrari. Þetta segir Alan Jones fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1. Óvissa hefur skapast um sæti Felipe Massa hjá Ferrari vegna slæmrar frammistöðu Brasilíumannsins. 29.5.2012 18:17 Affelay: Hef styrkst andlega og líkamlega Síðasta tímabil var ekki auðvelt fyrir Hollendinginn Ibrahim Affelay hjá Barcelona enda var hann meira og minna meiddur. Hann segist þó koma sterkari til baka. 29.5.2012 18:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Stjarnan 4-1 | Draumaendurkoma Tryggva Tryggvi Guðmundsson snéri aftur inn í lið ÍBV eftir að hafa misst af fimm fyrstu leikjum tímabilsins vegna meiðsla og leiddi sína menn til 4-1 sigurs á móti ÍBV í fyrsta leik 6. umferðar Pepsi-deildar karla í Eyjum í kvöld. Tryggvi skoraði þriðja mark ÍBV beint úr aukaspyrnu en hann bætti með því markamet sitt og Inga Björns Albertssonar. Tryggvi hefur nú skoraði 127 mörk í efstu deild á Íslandi. 29.5.2012 17:30 Tryggvi beint inn í byrjunarlið ÍBV Tryggvi Guðmundsson hoppar beint inn í byrjunarlið ÍBV í kvöld þegar hannn spilar sinn fyrsta leik í sumar. Tryggvi verður í liði ÍBV sem tekur á móti Stjörnunni í fyrsta leik 6. umferðar Pepsi-deildar karla. 29.5.2012 17:10 Duncan ætlar aldrei að fara frá Spurs Tim Duncan segir það ekki koma til greina að fara frá San Antonio Spurs í sumar þó svo hann verði þá með lausan samning hjá félaginu. 29.5.2012 16:45 Sjá næstu 50 fréttir
Ísland slapp við Danmörku og Serbíu Óhætt er að segja að Ísland hafi lent í auðveldari riðlinum þegar dregið var í riðla fyrir handboltakeppnina á Ólympíuleikana í Lundúnum í sumar. 30.5.2012 15:46
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Spánn 21-18 | Stórglæsilegt gegn Spáni EM-draumur íslenska kvennalandsliðsins í handbolta lifir enn góðu lífi eftir frábæran þriggja marka sigur á Spáni í Vodafone-höllinni í kvöld. 30.5.2012 14:07
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 3-2 | Fjórða tapið í röð Íslenska fótboltalandsliðið tapaði 3-2 á móti Svíþjóð í vináttulandsleik í Gautaborg í kvöld. Íslenska liðið hefur þar með tapað fjórum fyrstu leikjum sínum undir stjórn Svíans Lars Lagerbäck. Svíarnir voru komnir í 2-0 eftir fjórtán mínútur en Kolbeinn Sigþórsson minnkaði muninn á 26. mínútu með flottu skallamarki á 26. mínútu. Hallgrímur Jónasson minnkaði síðan muninn í 3-2 með síðustu spyrnu leiksins eftir að Svíar höfðu komist í 3-1 á 77. mínútu. 30.5.2012 13:53
Framlengt í urriðaveiðinni í Elliðaánum Veiðitímabilið á urriðasvæðinu í efri hluta Elliðaánna sem átti að ljúka annað kvöld hefur verið framlengt til 5. júní. Þetta kemur fram á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur. 30.5.2012 19:51
Guðný Jenný: Við eigum mikið inni "Ég er búinn að skoða þær aðeins og þær eru sterkar í gegnumbrotum og með fínar skyttur. Þetta er flott lið sem við erum að fara að mæta," sagði landsliðsmarkvörðurinn Guðný Jenný Ásmundsdóttir en hún þarf að eiga góðan leik gegn Spáni í kvöld. 30.5.2012 16:45
Brendan Rodgers verður næsti stjóri Liverpool Brendan Rodgers, stjóri Swansea, verður næsti stjóri Liverpool en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við Liverpool samkvæmt frétt á BBC. Liverpool mun væntanlega staðfesta ráðninguna á næstu 24 tímum. 30.5.2012 16:14
Del Negro verður áfram með Clippers Forráðamenn LA Clippers hafa staðfest að Vinny del Negro verði áfram þjálfari félagsins næsta vetur. Del Negro náði besta árangri í sögu félagsins með liðið í vetur. 30.5.2012 16:00
Kagawa færist nær Man. Utd Samningaviðræður Man. Utd og Dortmund um kaup á japanska miðjumanninum Shinji Kagawa ganga vel og flest bendir til þess að hann verði orðinn leikmaður Man. Utd fljótlega. 30.5.2012 15:15
Anton og Hlynur dæma í Slóvakíu Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson eru á leiðinni til Slóvakíu þar sem þeir munu dæma leik í undankeppni HM. 30.5.2012 15:00
Hrafnhildur: Skemmtilegra að berja bestu liðin Landsliðskonan Hrafnhildur Skúladóttir er heldur betur klár í slaginn fyrir leikinn gegn Spáni í Vodafone-höllinni í kvöld. Það er leikur sem verður að vinnast ef Ísland ætlar á EM. 30.5.2012 14:30
Rodgers færist nær Liverpool BBC greinir frá því að Brendan Rodgers, stjóri Swansea, muni að öllum líkindum verða ráðinn stjóri Liverpool innan næstu 48 klukkutíma. 30.5.2012 14:01
Milan til í að selja eina af stjörnum liðsins Það eru fjárhagsvandræði hjá AC Milan þessa dagana og félagið mun því ekki láta til sín taka á leikmannamarkaðnum eins og liðið er vant að gera á sumrin. 30.5.2012 13:45
Árni Gautur leggur hanskana á hilluna Fyrrverandi landsliðsmarkvörðurinn Árni Gautur Arason hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna. Hinn 37 ára gamli Árni hefur verið að glíma við meiðsli og er nú hættur. 30.5.2012 13:44
Margrét Lára farin frá Turbine Potsdam Þýska meistaraliðið Turbine Potsdam hefur leyst Margréti Láru Viðarsdóttur undan samningi hennar við félagið en hann átti að renna út í lok næsta mánaðar. 30.5.2012 13:25
Van der Vaart sagður vera á leið til Þýskalands Fjölmiðlar í Hollandi og Þýskalandi greina frá því í dag að Rafael van der Vaart sé á leið frá Tottenham og líklegast á leiðinni til Schalke í Þýskalandi. 30.5.2012 13:00
Tóti Tönn og félagar ekki í Blönduopnun Þórarinn Sigþórsson tannlæknir og Páll Magnússon útvarpsstjóri verða í fyrsta sinn í mörg ár ekki í opnunarhollinu í Blöndu á þriðjudag. Laxinn er mættur í Blöndu 30.5.2012 12:40
Scholes framlengdi við Man. Utd Stuðningsmenn Man. Utd glöddust í dag þegar Man. Utd staðfesti að miðjumaðurinn Paul Scholes væri búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við félagið. 30.5.2012 12:21
Baines: Heiður að vera orðaður við Man. Utd Enski landsliðsbakvörðurinn Leighton Baines hjá Everton er sterklega orðaður við Man. Utd þessa dagana en hann reynir að láta það ekki trufla sig frá undirbúningi fyrir EM. 30.5.2012 12:15
Karen: Búnar að bíða lengi eftir þessum leik Stelpurnar okkar spila gríðarlega mikilvægan leik gegn Spáni í Vodafone-höllinni í kvöld. Sá leikur verður að vinnast ef stelpurnar ætla sér að komast á EM. 30.5.2012 11:30
Lagerbäck: Svolítið sérstakt fyrir mig Kvöldið verður eflaust sérstakt fyrir Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfara Íslands, en hann stýrir þá íslenska liðinu gegn löndum sínum frá Svíþjóð á Gamla Ullevi. 30.5.2012 10:45
Byrjunarlið Íslands gegn Svíum í kvöld Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir vináttulandsleikinn gegn Svíum í kvöld. 30.5.2012 10:02
Ranieri tekur við Monaco Claudio Ranieri á níu líf í boltanum og hann hefur nú verið ráðinn þjálfari franska liðsins Monaco til næstu tveggja ára. Ranieri tekur við starfinu af Marco Simone. Hann hafði verið atvinnulaus síðan í mars er hann var rekinn frá Inter. 30.5.2012 10:00
Ef einhver kastar í mig banana þá mun ég drepa hann Ítalinn Mario Balotelli ætlar ekki að sætta sig við neitt kynþáttaníð á EM í sumar. Hann hefur nú hótað að labba af velli ef hann verður fyrir slíku á mótinu. Hann segir enn fremur að ef einhver myndi kasta banana í hann út á götu þá myndi hann drepa viðkomandi. 30.5.2012 09:15
Spurs óstöðvandi | Leiðir einvígið gegn Oklahoma 2-0 Það er ekkert lát á góðu gengi San Antonio Spurs en liðið vann í nótt sinn 20. leik í röð og náði um leið 2-0 forystu í einvígi sínu gegn Oklahoma Thunder í úrslitum Vesturdeildar NBA. Lokatölur í nótt 120-111. 30.5.2012 08:58
Laxinn mættur í Ytri-Rangá? Ef athyglisgáfa ferðamanna á bökkum Ytri-Rangár svíkur okkur ekki þá er laxinn mættur í ána. 30.5.2012 07:00
Þetta er mikil áskorun fyrir liðið Það er allt undir hjá stelpunum okkar í Vodafone-höllinni í kvöld er þær taka á móti firnasterku liði Spánverja í undankeppni EM. Leikurinn verður að vinnast ef íslenska liðið ætlar að komast í lokakeppni EM. 30.5.2012 06:00
Taglið farið en Voronin er samt enn að klúðra færum Stuðningsmenn Liverpool hafa eflaust ekki gleymt Úkraínumanninum með taglið, Andriy Voronin, en hann náði aldrei að standa undir væntingum á Anfield líkt og margir sem þangað hafa komið síðustu ár. 29.5.2012 23:45
22 úr unglingaliði Barca fengu fyrsta tækifærið í tíð Guardiola Pep Guardiola, fráfarandi þjálfari spænska liðsins Barcelona, var óhræddur að gefa uppöldum leikmönnum tækifæri í aðalliðinu þau fjögur tímabil sem hann var með liðið. Barcelona vann fjórtán titla undir hans stjórn á þessum fjórum árum en þá fengu einnig 22 leikmenn úr unglingaliði Barca sitt fyrsta tækifæri með aðalliðinu. Heimasíða Barcelona hefur tekið saman upplýsingar um hvaða leikmenn spiluðu sinn fyrsta leik undir stjórn Guardiola 29.5.2012 23:15
Lamaðist á leið í brúðkaup bróður síns Hinn þrítugi hnefaleikakappi, Paul Williams, lenti í alvarlega mótorhjólaslysi um helgina og lamaðist fyrir neðan mitti. 29.5.2012 22:45
Stjörnukonur skildu Val eftir í neðri hlutanum - myndir Stjarnan fylgir toppliðum Breiðabliks og Þór/KA fast eftir í toppbaráttu Pepsi-deildar kvenna eftir 2-1 sigur á Val á Hlíðarenda í stórleik 4. umferðar Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 29.5.2012 22:35
Fanndís og Rakel á skotskónum - myndir Fanndís Friðriksdóttir fór fyrir sínu liði í 7-1 stórsigri á Selfossi í kvöld og varð sú fyrsta til að skora þrennu í Pepsi-deild kvenna á þessu tímabili. Fanndís og Rakel Hönnudóttir sem skoraði tvö mörk eru nú markahæstu leikmenn deildarinnar með fjögur mörk hvor. 29.5.2012 22:34
Eigandi Liverpool vill ræða við Brendan Rodgers á morgun Liverpool hefur enn áhuga á því að ræða við Brendan Rodgers, stjóra Swansea, um möguleikann á því að hann verði eftirmaður Kenny Dalglish á Anfield. Enskir fjölmiðlar segja frá því að eigandi Liverpool sé kominn til Englands og ætli að ræða við Rodgers á morgun. 29.5.2012 22:21
659 milljónir halda með Manchester United í heiminum Það halda flestir fótboltaáhugamenn með enska liðinu Manchester United af öllum knattspyrnuliðum heimsins ef marka má nýja könnun sem United birtir á heimasíðu sinni í dag. United hefur tvöfaldað stuðningsmanna hóp sinn síðustu ár og á meðal annars tvöfalt fleiri stuðningsmenn en Barcelona í Asíu. 29.5.2012 22:15
Umfjöllun: Tvö glæsimörk tryggðu Stjörnukonum sigur á Val Íslandsmeistarar Stjörnunnar unnu í kvöld 2-1 sigur á bikarmeisturum Vals í stórleik 4. umferðar Pepsi-deildar kvenna. Stjarnan hefur unnið þrjá leiki í röð og en Valskonur töpuðu stigum annan leikinn í röð. 29.5.2012 22:09
Fanndís með þrennu í stórsigri Blika Breiðablik er komið á topp Pepsi-deildar kvenna í fótbolta á nýjan leik eftir 7-1 stórsigur á nýliðum Selfoss á Kópavogsvellinum í kvöld. Fanndís Friðriksdóttir, fyrirliði Blika, skoraði þrennu á fyrstu 40 mínútum leiksins. Fylkir og KR gerðu á sama tíma 1-1 jafntefli í Árbænum. 29.5.2012 21:11
Torres þakklátur Del Bosque Spænski framherjinn Fernando Torres segist ætla að launa landsliðsþjálfaranum Vicente del Bosque fyrir traustið eftir að hann var valinn í spænska landsliðshópinn fyrir EM. 29.5.2012 20:30
Gordon með tvö mörk í sigri Eyjakvenna í Mosfellsbænum Shaneka Jodian Gordon kom inn í byrjunarlið ÍBV í fyrsta sinn í sumar og þakkaði fyrir sig með því að skora tvö fyrstu mörkin í 3-0 útisigri ÍBV á Aftureldingu í kvöld en þetta var leikur í 4. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. 29.5.2012 19:56
Átta leikmenn frá Juventus í ítalska EM-hópnum Ítalski landsliðsþjálfarinn Cesare Prandelli skildi þá Andrea Ranocchia og Mattia Destro eftir heima er hann valdi EM-hópinn sinn. 29.5.2012 19:00
Indriði og félagar steinlágu í síðasta leiknum fyrir EM-frí Indriði Sigurðsson og félagar hans í Viking steinlágu 3-0 í Fredrikstad í kvöld á móti næstneðsta liðinu í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Indriði spilaði allan leikinn í vörninni. 29.5.2012 18:54
Stjörnukonur unnu Val á Hlíðarenda | Úrslitin í Pepsi deild kvenna Íslandsmeistarar Stjörnunnar eru komnar á skrið í Pepsi-deild kvenna eftir 2-1 sigur á Val á Vodafonevellinum á Hlíðarenda í kvöld. Stjarnan tapaði óvænt fyrir Þór/KA í fyrsta leik en hefur síðan fylgt því eftir með þremur sigrum í röð. 29.5.2012 18:45
Fyrrum heimsmeistari segir Webber að fara til Ferrari Mark Webber ætti að fara til Ferrari. Þetta segir Alan Jones fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1. Óvissa hefur skapast um sæti Felipe Massa hjá Ferrari vegna slæmrar frammistöðu Brasilíumannsins. 29.5.2012 18:17
Affelay: Hef styrkst andlega og líkamlega Síðasta tímabil var ekki auðvelt fyrir Hollendinginn Ibrahim Affelay hjá Barcelona enda var hann meira og minna meiddur. Hann segist þó koma sterkari til baka. 29.5.2012 18:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Stjarnan 4-1 | Draumaendurkoma Tryggva Tryggvi Guðmundsson snéri aftur inn í lið ÍBV eftir að hafa misst af fimm fyrstu leikjum tímabilsins vegna meiðsla og leiddi sína menn til 4-1 sigurs á móti ÍBV í fyrsta leik 6. umferðar Pepsi-deildar karla í Eyjum í kvöld. Tryggvi skoraði þriðja mark ÍBV beint úr aukaspyrnu en hann bætti með því markamet sitt og Inga Björns Albertssonar. Tryggvi hefur nú skoraði 127 mörk í efstu deild á Íslandi. 29.5.2012 17:30
Tryggvi beint inn í byrjunarlið ÍBV Tryggvi Guðmundsson hoppar beint inn í byrjunarlið ÍBV í kvöld þegar hannn spilar sinn fyrsta leik í sumar. Tryggvi verður í liði ÍBV sem tekur á móti Stjörnunni í fyrsta leik 6. umferðar Pepsi-deildar karla. 29.5.2012 17:10
Duncan ætlar aldrei að fara frá Spurs Tim Duncan segir það ekki koma til greina að fara frá San Antonio Spurs í sumar þó svo hann verði þá með lausan samning hjá félaginu. 29.5.2012 16:45