Fleiri fréttir Alex McLeish rekinn frá Aston Villa Alex McLeish hefur verið rekinn sem þjálfari Aston Villa en liðið rétt slapp við fall úr ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. McLeish var á sínu fyrsta tímabili með Aston Villa en fyrir ári síðan hætti hann sem stjóri nágrannanna í Birmingham City. 14.5.2012 14:55 Valskonur stigalausar í fyrsta sinn í sjö ár Valskonur byrjuðu ekki vel í Pepsi-deildinni því þær töpuðu 2-4 fyrir ÍBV í 1. umferðinni í gær. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2005 sem Valsliðið vinnur ekki fyrsta leikinn sinn á Íslandsmótinu. 14.5.2012 14:45 Lars ætlar að funda með Eiði Smára í sumar Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, valdi Eið Smára Guðjohnsen ekki í landsliðshóp sinn fyrir vináttuleiki við Frakka og Svía þrátt fyrir að Eiður Smári sé byrjaður að spila á ný með AEK Aþenu eftir að hann fótbrotnaði í október. 14.5.2012 14:38 Félögin fóru fram á frestun | Keflavík óttast ekki kuldann Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, segir að ákveðið hafi verið að fresta leikjunum tveimur í Pepsi-deild karla í kvöld þar sem félögin báðu um það. 14.5.2012 14:36 Noel Gallagher: Ég grét eins og barn þegar Aguero skoraði Noel Gallagher, einn af þekktustu stuðningsmönnum Manchester City, missti af leiknum á móti QPR í gær þar sem hann er á hljómleikaferð í Suður-Ameríku. Bróðir hans Liam var þó mættur í stúkuna og sást sprauta úr kampavínsflösku þegar titillinn var í höfn. 14.5.2012 14:00 Ekki spilað á Selfossi og í Kópavogi í kvöld Mótanefnd KSÍ hefur ákveðið að fresta tveimur leikjum sem áttu að fara fram í Pepsi-deild karla í kvöld. 14.5.2012 13:57 Van Nistelrooy leggur skóna á hilluna Ruud van Nistelrooy hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna en hann er 35 ára gamall og á að baki farsælan feril með liðum eins og Manchester United og Real Madrid. Van Nistelrooy endaði ferilinn hjá spænska liðinu Malaga. 14.5.2012 13:30 Tveir nýliðar í hópnum hjá Lagerbäck Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir vináttulandsleiki gegn Frakklandi og Svíþjóð sem fram fara síðar í mánuðinum. 14.5.2012 13:23 Sir Alex: Þurfa hundrað ár til að komast á sama stall og United Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, óskaði nágrönnunum í Manchester City til hamingju með titilinn eftir lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær en gat þó ekki stillt sig um að skjóta aðeins á City. 14.5.2012 12:00 Vill 7 þúsund tonna laxeldi í umhverfismat 14.5.2012 15:44 Gott síðdegi á urriðaslóð Vorveiðin á urriða í efsta hluta Elliðaánna mun hafa verið undir meðallagi það sem af er vertíðinni sem stendur yfir í maí. Síðdegis síðastliðinn föstudag stóð tíðindamaður Veiðivísis þar á bakkanum ásamt öðrum og tók fyrstu fluguköst sumarsins. 14.5.2012 13:34 Örn Ingi hættur í FH og farinn í Aftureldingu Örn Ingi Bjarkason, leikmaður í úrvalsliði N1 deildar karla í handbolta, hefur gert tveggja ára samning við Aftureldingu en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Örn Ingi hefur spilað stórt hlutverk hjá FH undanfarin ár og varð Íslandsmeistari með liðinu 2011. Örn er sonur Bjarka Sigurðssonar, fyrrverandi landsliðsmanns. 14.5.2012 13:00 Tvær frá Pittsburgh Panthers til KR Bandarísku leikmennirnir Liz Carroll og Katelyn Ruhe komu til landsins í gær en þær ætla að spila með KR í Pepsi-deild kvenna í sumar. Þær Liz og Katelyn léku þó ekki gegn Selfossi í gær enda ekki komnar með leikheimild. Þetta kemur fram á heimasíðu KR. 14.5.2012 12:30 Redknapp: Scott Parker gæti misst af EM í sumar Harry Redknapp, stjóri Tottenham, óttast það að hásinarmeiðsli Scott Parker gætu kostað hann Evrópumótið í sumar. Parker missti af leik Tottenham í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina en liðið tryggði sér þá fjórða sætið í deildinni með 2-0 sigri á Fulham. 14.5.2012 11:30 Ísland vann til bronsverðlauna á Norðurlandamótinu Íslenska landsliðið í boccia vann til bronsverðlauna í flokki 1 án rennu á Norðurlandamótinu í boccia sem fram fór í Laugardalshöll um helgina. 14.5.2012 11:15 FH-ingar búnir semja við einn örfættan og eldfljótann FH-ingar hafa ákveðið að semja við hinn 31 árs gamla Danny Thomas en leikmaðurinn hefur verið undanfarið á reynslu hjá félaginu. Thomas er þó ekki kominn með leikheimild og verður því ekki með á móti Selfoss í kvöld. Þetta kemur fram á á Fhingar.net. 14.5.2012 11:00 Leikmaður Stabæk fannst látinn á byggingarsvæði Tor-Marius Gromstad, tuttugu og tveggja ára leikmaður Stabæk í norsku úrvalsdeildinni, fannst látinn í morgun á byggingarsvæði í Osló. Hans hafði verið saknað frá því á laugardagsmorgun eftir að hann yfirgaf heimili bróður síns. 14.5.2012 10:48 Kompany: Hungraður í fleiri titla Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, hefur þegar sett stefnuna á að vinna fleiri titla en City tryggði sér enska meistaratitilinn í gær í fyrsta sinn í 44 ár. City tryggði sér titilinn með tveimur dramatískum mörkum í uppbótartíma og varð enskur meistari á markatölu. 14.5.2012 10:45 Barton á leið í langt bann: Ég missti aldrei stjórn á mér Joey Barton, fyrirliði Queens Park Rangers, missir væntanlega af mörgum leikjum í byrjun næsta tímabils eftir uppákomuna í leik Manchester City og Queens Park Rangers í gær. 14.5.2012 10:15 Kuchar vann Players-meistaramótið í golfi - fær 217 milljónir Bandaríkjamaðurinn Matt Kuchar tryggði sér sigur á Players-meistaramótið í golfi í gær en mótið fór fram á Ponte Vedra Beach í Flórída. Players-meistaramótið greiðir út hæstu sigurlaunin af öllum golfmótunum og er stundum talað um það sem fimmta risamótið. 14.5.2012 09:45 Margrét Lára á förum frá Turbine Potsdam Flest bendir til þess að landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir sé á leið frá þýska félaginu Turbine Potsdam. Markadrottningin er orðuð við sitt gamla félag Kristianstad í Kristianstadsbladed í dag. 14.5.2012 09:15 Kyrie Irving nýliði ársins í NBA-deildinni Bandarískir fjölmiðlar hafa grafið það upp að Kyrie Irving, leikmaður Cleveland Cavaliers, verði í vikunni útnefndur besti nýliði tímabilsins í NBA-deildinni í körfubolta. 14.5.2012 09:00 Fjöldi leikmanna sem hefur unnið ensku deildina með tveimur félögum tvöfaldaðist Englandsmeistaratitillinn sem Manchester City tryggði sér í gær var merkilegur fyrir margra hluta sakir. Til dæmis var um fyrsta Englandsmeistaratitilinn að ræða hjá félaginu í 44 ár auk þess sem hann vannst með síðasta marki tímabilsins. 14.5.2012 06:00 Nelson útskrifast fimmtíu árum of seint úr háskóla Fyrir fimmtíu árum síðan yfirgaf Don Nelson háskólann í Iowa þó svo hann ætti mjög lítið eftir af skólanum. Nú hefur skólinn loksins ákveðið að útskrifa þennan sigursælasta þjálfara í sögu NBA-deildarinnar. 13.5.2012 23:45 Allt vitlaust í Noregi | Skoruðu óvart mark á Stefán Loga Uppákoma, ekki ólík þeirri sem varð í leik Keflavíkur og ÍA árið 2007, varð í leik Lilleström og Brann í norska boltanum í kvöld. 13.5.2012 21:56 Malky Mackay, stjóri Cardiff hefur augastað á Birni Bergmanni Svo virðist sem Cardiff hafi áhuga á því að klófesta Björn Bergmann Sigurðsson frá norska félaginu Lilleström en frá þessum var greint í velskum fjölmiðlum um helgina. 13.5.2012 23:00 Mikel: Ég vissi aldrei hvar ég hafði Villas-Boas John Obi Mikel, leikmaður Chelsea, telur að lítil samskipti milli leikmanna og Andre Villas-Boas, fyrrverandi knattspyrnustjóra Chelsea, sé ástæðan fyrir því að stjórinn hafi ekki náð árangri. 13.5.2012 22:30 Miami vann fyrsta leikinn gegn Indiana Miami Heat er komið með forskot í rimmunni gegn Indiana Pacers í annarri umferð í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. 13.5.2012 22:25 Jafnt í Kópavoginum - myndir Pepsi-deild kvenna fer vel af stað. Óvænt úrslit í fyrstu umferð sem gefa vonir og væntingar um að mótið í ár verði talsvert jafnara en síðustu ár. 13.5.2012 21:46 Olympiacos vann Evrópudeildina í körfubolta Gríska liðið Olympiacos sigraði í kvöld Evrópudeildina í körfubolta eftir magnaðan úrslitaleik gegn CSKA Moskva. 13.5.2012 20:37 Þrenna Björns Bergmanns dugði ekki til sigurs Björn Bergmann Sigurðarson skoraði þrennu fyrir Lilleström gegn Brann í norska boltanum í kvöld en það dugði ekki til því Brann vann leikinn, 3-4. 13.5.2012 19:56 Clippers vann oddaleikinn gegn Memphis LA Clippers er komið áfram í 2. umferð í úrslitakeppni NBA eftir magnaðan sigur, 82-72, á Memphis Grizzlies í oddaleik liðanna í kvöld. 13.5.2012 19:45 Ágúst Þór búinn að velja landsliðshópinn Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari A-liðs kvenna í handknattleik, hefur valið 20 leikmenn til undirbúnings fyrir lokaleiki Íslands í undankeppni EM 2012. 13.5.2012 19:00 Íslandsmeistararnir lágu fyrir norðan Íslandsmeistarar Stjörnunnar byrja tímabilið ekki vel því meistararnir urðu að sætta sig við tap, 3-1, gegn Þór/KA fyrir norðan. 13.5.2012 18:38 Eiður Smári spilaði heilan leik fyrir AEK Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður AEK Aþena, lék í heilar 90 mínútur í dag í fyrsta skipti síðan hann fótbrotnaði í október árið 2011. 13.5.2012 18:18 Alfreð og Indriði á skotskónum Helsingborg vann fínan sigur, 3-2, á Hacken í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark leiksins. 13.5.2012 18:04 Refirnir frá Berlín hökkuðu Sverre og félaga í sig Lærisveinar Dags Sigurðssonar hjá Füchse Berlin styrktu stöðu sína í þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar er liðið vann öruggan heimasigur á Grosswallstadt. 13.5.2012 17:43 Owen Coyle: Við förum beint aftur upp Owen Coyle, knattspyrnustjóri Bolton, var að vonum niðurlútur eftir loka umferðina í ensku úrvalsdeildinni en Bolton féll niður í ensku Championsship deildina eftir 2-2 jafntefli við Stoke. 13.5.2012 17:42 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fylkir 1-1 Breiðablik og Fylkir gerðu jafntefli, 1-1, gegn Fylki í fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu á Kópavogsvelli í kvöld. Rakel Hönnudóttir skoraði eina mark Blika í leiknum en Hrafnhildur Hekla Eiríksdóttir gerði mark Fylkis. 13.5.2012 17:06 Flottur útisigur hjá Hannover Íslendingaliðið Hannover-Burgdorf vann góðan útisigur á Hildesheim í dag og reif sig um leið frá liðunum í botnsætunum. 13.5.2012 16:59 Birgir Leifur hafnaði í 26.-32. sæti á Allianz-mótinu í Frakklandi Birgir Leifur Hafþórsson hafnaði í 26.-32. sæti á opna Allianz-mótinu í Frakklandi í dag en mótið var hluti af áskorendamótaröð Evrópu. 13.5.2012 16:57 Sigurjón semur við uppeldisfélagið ÍR-ingar halda áfram að safna liði fyrir komandi átök í N1-deild karla. Þeir hafa nú samið við hægri hornamanninn Sigurjón Björnsson sem kemur frá HK. 13.5.2012 16:52 Pepsi-deild kvenna: ÍBV lagði Val í ótrúlegum leik Kvennalið ÍBV gerðu sér lítið fyrir og vann upp tveggja marka forskot Valskvenna og tryggði sér öruggan 4-2 sigur í opnunarleik Pepsi-deildar kvenna í dag. 13.5.2012 16:48 Ferguson: Vil óska City til hamingju með titilinn Sir Alex Ferguson var að vonum mjög vonsvikinn eftir leiki dagsins þegar Manchester City tryggði sér enska meistaratitilinn á sögulegan hátt. 13.5.2012 16:28 Kompany: Ég vil aldrei vinna svona aftur Vincent Kompany, fyrirliði Man. City, var nánast steinrunninn eftir algjörlega lygilegan sigur Man. City á QPR sem tryggði þeim Englandsmeistaratitilinn. 13.5.2012 16:19 Sjá næstu 50 fréttir
Alex McLeish rekinn frá Aston Villa Alex McLeish hefur verið rekinn sem þjálfari Aston Villa en liðið rétt slapp við fall úr ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. McLeish var á sínu fyrsta tímabili með Aston Villa en fyrir ári síðan hætti hann sem stjóri nágrannanna í Birmingham City. 14.5.2012 14:55
Valskonur stigalausar í fyrsta sinn í sjö ár Valskonur byrjuðu ekki vel í Pepsi-deildinni því þær töpuðu 2-4 fyrir ÍBV í 1. umferðinni í gær. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2005 sem Valsliðið vinnur ekki fyrsta leikinn sinn á Íslandsmótinu. 14.5.2012 14:45
Lars ætlar að funda með Eiði Smára í sumar Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, valdi Eið Smára Guðjohnsen ekki í landsliðshóp sinn fyrir vináttuleiki við Frakka og Svía þrátt fyrir að Eiður Smári sé byrjaður að spila á ný með AEK Aþenu eftir að hann fótbrotnaði í október. 14.5.2012 14:38
Félögin fóru fram á frestun | Keflavík óttast ekki kuldann Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, segir að ákveðið hafi verið að fresta leikjunum tveimur í Pepsi-deild karla í kvöld þar sem félögin báðu um það. 14.5.2012 14:36
Noel Gallagher: Ég grét eins og barn þegar Aguero skoraði Noel Gallagher, einn af þekktustu stuðningsmönnum Manchester City, missti af leiknum á móti QPR í gær þar sem hann er á hljómleikaferð í Suður-Ameríku. Bróðir hans Liam var þó mættur í stúkuna og sást sprauta úr kampavínsflösku þegar titillinn var í höfn. 14.5.2012 14:00
Ekki spilað á Selfossi og í Kópavogi í kvöld Mótanefnd KSÍ hefur ákveðið að fresta tveimur leikjum sem áttu að fara fram í Pepsi-deild karla í kvöld. 14.5.2012 13:57
Van Nistelrooy leggur skóna á hilluna Ruud van Nistelrooy hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna en hann er 35 ára gamall og á að baki farsælan feril með liðum eins og Manchester United og Real Madrid. Van Nistelrooy endaði ferilinn hjá spænska liðinu Malaga. 14.5.2012 13:30
Tveir nýliðar í hópnum hjá Lagerbäck Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir vináttulandsleiki gegn Frakklandi og Svíþjóð sem fram fara síðar í mánuðinum. 14.5.2012 13:23
Sir Alex: Þurfa hundrað ár til að komast á sama stall og United Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, óskaði nágrönnunum í Manchester City til hamingju með titilinn eftir lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær en gat þó ekki stillt sig um að skjóta aðeins á City. 14.5.2012 12:00
Gott síðdegi á urriðaslóð Vorveiðin á urriða í efsta hluta Elliðaánna mun hafa verið undir meðallagi það sem af er vertíðinni sem stendur yfir í maí. Síðdegis síðastliðinn föstudag stóð tíðindamaður Veiðivísis þar á bakkanum ásamt öðrum og tók fyrstu fluguköst sumarsins. 14.5.2012 13:34
Örn Ingi hættur í FH og farinn í Aftureldingu Örn Ingi Bjarkason, leikmaður í úrvalsliði N1 deildar karla í handbolta, hefur gert tveggja ára samning við Aftureldingu en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Örn Ingi hefur spilað stórt hlutverk hjá FH undanfarin ár og varð Íslandsmeistari með liðinu 2011. Örn er sonur Bjarka Sigurðssonar, fyrrverandi landsliðsmanns. 14.5.2012 13:00
Tvær frá Pittsburgh Panthers til KR Bandarísku leikmennirnir Liz Carroll og Katelyn Ruhe komu til landsins í gær en þær ætla að spila með KR í Pepsi-deild kvenna í sumar. Þær Liz og Katelyn léku þó ekki gegn Selfossi í gær enda ekki komnar með leikheimild. Þetta kemur fram á heimasíðu KR. 14.5.2012 12:30
Redknapp: Scott Parker gæti misst af EM í sumar Harry Redknapp, stjóri Tottenham, óttast það að hásinarmeiðsli Scott Parker gætu kostað hann Evrópumótið í sumar. Parker missti af leik Tottenham í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina en liðið tryggði sér þá fjórða sætið í deildinni með 2-0 sigri á Fulham. 14.5.2012 11:30
Ísland vann til bronsverðlauna á Norðurlandamótinu Íslenska landsliðið í boccia vann til bronsverðlauna í flokki 1 án rennu á Norðurlandamótinu í boccia sem fram fór í Laugardalshöll um helgina. 14.5.2012 11:15
FH-ingar búnir semja við einn örfættan og eldfljótann FH-ingar hafa ákveðið að semja við hinn 31 árs gamla Danny Thomas en leikmaðurinn hefur verið undanfarið á reynslu hjá félaginu. Thomas er þó ekki kominn með leikheimild og verður því ekki með á móti Selfoss í kvöld. Þetta kemur fram á á Fhingar.net. 14.5.2012 11:00
Leikmaður Stabæk fannst látinn á byggingarsvæði Tor-Marius Gromstad, tuttugu og tveggja ára leikmaður Stabæk í norsku úrvalsdeildinni, fannst látinn í morgun á byggingarsvæði í Osló. Hans hafði verið saknað frá því á laugardagsmorgun eftir að hann yfirgaf heimili bróður síns. 14.5.2012 10:48
Kompany: Hungraður í fleiri titla Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, hefur þegar sett stefnuna á að vinna fleiri titla en City tryggði sér enska meistaratitilinn í gær í fyrsta sinn í 44 ár. City tryggði sér titilinn með tveimur dramatískum mörkum í uppbótartíma og varð enskur meistari á markatölu. 14.5.2012 10:45
Barton á leið í langt bann: Ég missti aldrei stjórn á mér Joey Barton, fyrirliði Queens Park Rangers, missir væntanlega af mörgum leikjum í byrjun næsta tímabils eftir uppákomuna í leik Manchester City og Queens Park Rangers í gær. 14.5.2012 10:15
Kuchar vann Players-meistaramótið í golfi - fær 217 milljónir Bandaríkjamaðurinn Matt Kuchar tryggði sér sigur á Players-meistaramótið í golfi í gær en mótið fór fram á Ponte Vedra Beach í Flórída. Players-meistaramótið greiðir út hæstu sigurlaunin af öllum golfmótunum og er stundum talað um það sem fimmta risamótið. 14.5.2012 09:45
Margrét Lára á förum frá Turbine Potsdam Flest bendir til þess að landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir sé á leið frá þýska félaginu Turbine Potsdam. Markadrottningin er orðuð við sitt gamla félag Kristianstad í Kristianstadsbladed í dag. 14.5.2012 09:15
Kyrie Irving nýliði ársins í NBA-deildinni Bandarískir fjölmiðlar hafa grafið það upp að Kyrie Irving, leikmaður Cleveland Cavaliers, verði í vikunni útnefndur besti nýliði tímabilsins í NBA-deildinni í körfubolta. 14.5.2012 09:00
Fjöldi leikmanna sem hefur unnið ensku deildina með tveimur félögum tvöfaldaðist Englandsmeistaratitillinn sem Manchester City tryggði sér í gær var merkilegur fyrir margra hluta sakir. Til dæmis var um fyrsta Englandsmeistaratitilinn að ræða hjá félaginu í 44 ár auk þess sem hann vannst með síðasta marki tímabilsins. 14.5.2012 06:00
Nelson útskrifast fimmtíu árum of seint úr háskóla Fyrir fimmtíu árum síðan yfirgaf Don Nelson háskólann í Iowa þó svo hann ætti mjög lítið eftir af skólanum. Nú hefur skólinn loksins ákveðið að útskrifa þennan sigursælasta þjálfara í sögu NBA-deildarinnar. 13.5.2012 23:45
Allt vitlaust í Noregi | Skoruðu óvart mark á Stefán Loga Uppákoma, ekki ólík þeirri sem varð í leik Keflavíkur og ÍA árið 2007, varð í leik Lilleström og Brann í norska boltanum í kvöld. 13.5.2012 21:56
Malky Mackay, stjóri Cardiff hefur augastað á Birni Bergmanni Svo virðist sem Cardiff hafi áhuga á því að klófesta Björn Bergmann Sigurðsson frá norska félaginu Lilleström en frá þessum var greint í velskum fjölmiðlum um helgina. 13.5.2012 23:00
Mikel: Ég vissi aldrei hvar ég hafði Villas-Boas John Obi Mikel, leikmaður Chelsea, telur að lítil samskipti milli leikmanna og Andre Villas-Boas, fyrrverandi knattspyrnustjóra Chelsea, sé ástæðan fyrir því að stjórinn hafi ekki náð árangri. 13.5.2012 22:30
Miami vann fyrsta leikinn gegn Indiana Miami Heat er komið með forskot í rimmunni gegn Indiana Pacers í annarri umferð í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. 13.5.2012 22:25
Jafnt í Kópavoginum - myndir Pepsi-deild kvenna fer vel af stað. Óvænt úrslit í fyrstu umferð sem gefa vonir og væntingar um að mótið í ár verði talsvert jafnara en síðustu ár. 13.5.2012 21:46
Olympiacos vann Evrópudeildina í körfubolta Gríska liðið Olympiacos sigraði í kvöld Evrópudeildina í körfubolta eftir magnaðan úrslitaleik gegn CSKA Moskva. 13.5.2012 20:37
Þrenna Björns Bergmanns dugði ekki til sigurs Björn Bergmann Sigurðarson skoraði þrennu fyrir Lilleström gegn Brann í norska boltanum í kvöld en það dugði ekki til því Brann vann leikinn, 3-4. 13.5.2012 19:56
Clippers vann oddaleikinn gegn Memphis LA Clippers er komið áfram í 2. umferð í úrslitakeppni NBA eftir magnaðan sigur, 82-72, á Memphis Grizzlies í oddaleik liðanna í kvöld. 13.5.2012 19:45
Ágúst Þór búinn að velja landsliðshópinn Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari A-liðs kvenna í handknattleik, hefur valið 20 leikmenn til undirbúnings fyrir lokaleiki Íslands í undankeppni EM 2012. 13.5.2012 19:00
Íslandsmeistararnir lágu fyrir norðan Íslandsmeistarar Stjörnunnar byrja tímabilið ekki vel því meistararnir urðu að sætta sig við tap, 3-1, gegn Þór/KA fyrir norðan. 13.5.2012 18:38
Eiður Smári spilaði heilan leik fyrir AEK Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður AEK Aþena, lék í heilar 90 mínútur í dag í fyrsta skipti síðan hann fótbrotnaði í október árið 2011. 13.5.2012 18:18
Alfreð og Indriði á skotskónum Helsingborg vann fínan sigur, 3-2, á Hacken í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark leiksins. 13.5.2012 18:04
Refirnir frá Berlín hökkuðu Sverre og félaga í sig Lærisveinar Dags Sigurðssonar hjá Füchse Berlin styrktu stöðu sína í þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar er liðið vann öruggan heimasigur á Grosswallstadt. 13.5.2012 17:43
Owen Coyle: Við förum beint aftur upp Owen Coyle, knattspyrnustjóri Bolton, var að vonum niðurlútur eftir loka umferðina í ensku úrvalsdeildinni en Bolton féll niður í ensku Championsship deildina eftir 2-2 jafntefli við Stoke. 13.5.2012 17:42
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fylkir 1-1 Breiðablik og Fylkir gerðu jafntefli, 1-1, gegn Fylki í fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu á Kópavogsvelli í kvöld. Rakel Hönnudóttir skoraði eina mark Blika í leiknum en Hrafnhildur Hekla Eiríksdóttir gerði mark Fylkis. 13.5.2012 17:06
Flottur útisigur hjá Hannover Íslendingaliðið Hannover-Burgdorf vann góðan útisigur á Hildesheim í dag og reif sig um leið frá liðunum í botnsætunum. 13.5.2012 16:59
Birgir Leifur hafnaði í 26.-32. sæti á Allianz-mótinu í Frakklandi Birgir Leifur Hafþórsson hafnaði í 26.-32. sæti á opna Allianz-mótinu í Frakklandi í dag en mótið var hluti af áskorendamótaröð Evrópu. 13.5.2012 16:57
Sigurjón semur við uppeldisfélagið ÍR-ingar halda áfram að safna liði fyrir komandi átök í N1-deild karla. Þeir hafa nú samið við hægri hornamanninn Sigurjón Björnsson sem kemur frá HK. 13.5.2012 16:52
Pepsi-deild kvenna: ÍBV lagði Val í ótrúlegum leik Kvennalið ÍBV gerðu sér lítið fyrir og vann upp tveggja marka forskot Valskvenna og tryggði sér öruggan 4-2 sigur í opnunarleik Pepsi-deildar kvenna í dag. 13.5.2012 16:48
Ferguson: Vil óska City til hamingju með titilinn Sir Alex Ferguson var að vonum mjög vonsvikinn eftir leiki dagsins þegar Manchester City tryggði sér enska meistaratitilinn á sögulegan hátt. 13.5.2012 16:28
Kompany: Ég vil aldrei vinna svona aftur Vincent Kompany, fyrirliði Man. City, var nánast steinrunninn eftir algjörlega lygilegan sigur Man. City á QPR sem tryggði þeim Englandsmeistaratitilinn. 13.5.2012 16:19
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti