Fleiri fréttir Helgarviðtal: Hljóp klofið úr vöðlunum á bökkum Öxnadalsár Björgólfur Hávarðsson er hámenntaður fiskeldisfræðingur sem frá barnsaldri hefur haft mikinn áhuga á veiði. Hann er alinn upp á Stöðvarfirði en hefur búið Noregi mörg ár. Hann starfar hjá fyrirtækinu Ocea AS í Bergen. Veiðivísir sló á þráðinn til Björgólfs. 13.5.2012 13:26 Kiel í litlum vandræðum með Hamburg | Stefnir í fullkomið tímabil Það stefnir svo sannarlega í fullkomið tímabil hjá lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í Kiel en liðið bar sigur úr býtum, 38-34, gegn Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. 13.5.2012 12:40 Di Matteo ekki að pressa á neinar viðræður um nýjan samning Þó svo Roberto de Matteo sé búinn að standa sig frábærlega sem stjóri Chelsea hefur hann ekki fengið neina tryggingu um að hann haldi starfinu næsta vetur. 13.5.2012 12:15 Ferguson varar nágrannana við því að hann sé ekki á förum Þó svo lokaumferðin í ensku úrvalsdeildinni fari fram í dag þá er Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, þegar farinn að undirbúa titilbaráttu næsta árs. 13.5.2012 11:45 Lakers vann oddaleikinn | Þreföld tvenna hjá Rondo Los Angeles Lakers komst í aðra umferð í úrslitakeppni NBA í nótt er liðið lagði Denver í oddaleik. Boston vann svo fyrsta leikinn gegn Philadelphia í 2. umferð úrslitakeppninnar. 13.5.2012 10:59 Maradona: Kæmi mér ekki á óvart ef Guardiola færi til Chelsea Diego Armando Maradona segir að það myndi ekki koma sér neitt stórkostlega á óvart ef Pep Guardiola myndi taka við Chelsea. 13.5.2012 10:00 Mikið áhorf á bardaga Mayweather og Cotto Floyd Mayweather og Miguel Cotto mokuðu inn peningum á bardaga sínum um daginn. Alls keyptu 1,5 milljónir sér aðgang að bardaganum í gegnum HBO. Gróðinn þar var litlar 94 milljónir dollara. 13.5.2012 09:00 Real Madrid fékk 100 stig | Ronaldo skoraði gegn öllum liðum Spánarmeistarar Real Madrid luku keppnistímabilinu með öruggum sigri á Mallorca, 4-1. Real náði því 100 stigum í deildinni í vetur eða níu stigum meira en Barcelona. Real skoraði þess utan 121 mark í deildinni í vetur. 13.5.2012 00:01 Arsenal náði þriðja sætinu | Bolton féll úr úrvalsdeildinni Það kom í hlut Grétars Rafns Steinssonar og félaga í Bolton Wanderers að falla úr ensku úrvalsdeildinni í dag. Arsenal náði síðan hinu mikilvæga þriðja sæti með naumum sigri á WBA. 13.5.2012 00:01 Manchester United vann Sunderland en það dugði ekki til Manchester United bar sigur úr býtum gegn Sunderland 1-0 á útivelli með marki frá Wayne Rooney í fyrri hálfleik. Sigurinn dugði þeim aftur á móti ekki þar sem Manchester City vann ótrúlegan sigur á QPR 3-2 á heimavelli. 13.5.2012 00:01 Eins og í lygasögu | Tvö mörk City í uppbótartíma Manchester City tryggði sér Englandsmeistaratitilinn á ótrúlegan hátt í dag. Liðið þurfti tvö mörk til þess að tryggja sér titilinn þegar venjulegur leiktími var liðinn í leik þeirra gegn QPR. City tókst hið ótrúlega og er Englandsmeistari. Þetta er fyrsti Englandsmeistaratitill City í 44 ár og sá titill vinnst á markatölu. 13.5.2012 00:01 Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Þúsund lítra olíutankur liggur í Ytriflóa Mývatns. Þetta kemur fram í verndaráætlun Mývatns og Laxár. Akureyri Vikublað greinir frá þessu. 13.5.2012 17:49 SVFR áfram með Norðurá Stangveiðifélag Reykjavíkur (SVFR) verður áfram með Norðurá í Borgarfirði á leigu. 13.5.2012 16:44 Shouse og Pálína leikmenn ársins í körfuboltanum Stjörnumaðurinn Justin Shouse og Keflavíkurmærin Pálína Gunnlaugsdóttir voru valdir bestu leikmenn Iceland Express-deildanna á lokahófi KKÍ sem fram fór í Stapanum í kvöld. 12.5.2012 14:48 Ólafur Bjarki og Stella valin best í handboltanum Það var mikið um dýrðir í kvöld þegar lokahóf HSÍ fór fram. Þau Ólafur Bjarki Ragnarsson úr HK og Stella Sigurðardóttir frá Fram voru valin leikmenn ársins á hófinu. 12.5.2012 14:37 Átta milljarðar til verndar laxastofnum Orri Vigfússon, formaður Verndarsjóðs villtra laxastofna (NASF), hefur sett sér það takmark að semja við alla sem eiga rétt til netaveiða á laxi við Norður-Atlantshaf. 12.5.2012 16:34 Man. Utd vill að Rio taki á sig mikla launalækkun Samningaviðræður Rio Ferdinand og Man. Utd um nýjan samning ganga ekki vel þar sem félagið vill að Rio taki á sig ansi veglega launalækkun. 12.5.2012 22:01 Van Bommel á leið til PSV Það verða heldur betur breytingar á liði AC Milan í vetur enda margir reyndir leikmenn á förum. Nú síðast tilkynnti hollenski miðjumaðurinn Mark van Bommel að hann væri á leið til PSV Eindhoven. 12.5.2012 21:00 Dortmund bikarmeistari með glæsibrag Borussia Dortmund er tvöfaldur meistari í Þýskalandi. Í dag pakkaði Dortmund liði Bayern München saman í úrslitum bikarkeppninnar, 5-2. 12.5.2012 19:56 Flott endurkoma hjá Kára og félögum Kári Kristján Kristjánsson og félagar í Wetzlar nældu á stig á útivelli er þeir sóttu TuS N-Lübbecke heim í þýska handboltanum. 12.5.2012 18:36 Hamilton dæmdur úr leik á Spáni Tímataka Lewis Hamilton hefur verið dæmd ógild af dómurum í spænska kappakstrinum því Hamilton gat ekki ekið bilnum inn í skúr. Pastor Maldonado ræsir því fremstur í kappakstrinum á morgun. 12.5.2012 18:20 Birgir Leifur í ágætum málum Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson lék á 72 höggum, eða tveim höggum undir pari, á þriðja degi Opna Allianz-mótsins sem fram fer í Frakklandi. Mótið er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu sem Birgir hefur iðulega tekið þátt í. 12.5.2012 18:06 Guðjón og Kristinn skoruðu báðir Íslensku strákarnir í Halmstad stóðu sig vel í dag því þeir skoruðu báðir í góðum 3-2 sigri á Jönköping Södra. 12.5.2012 18:01 Bjarni Ólafur og Veigar báðir í tapliðum Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær hjá Molde tóku Bjarna Ólaf Eiríksson og félaga hans í Stabæk í bakaríið er þeir komu í heimsókn. 12.5.2012 17:57 James valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar LeBron James var í dag valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar. Þetta er í þriðja sinn á fjórum árum sem James hlýtur þessi eftirsóttu verðlaun. 12.5.2012 17:41 AG gerði jafntefli í fyrri undanúrslitaleiknum Dönsku meistararnir í AG gerðu jafntefli, 26-26, í fyrri leik sínum við Kolding í undanúrslitum dönsku deildarinnar. 12.5.2012 17:33 Gleði á Hlíðarenda - myndaveisla Valskonur urðu Íslandsmeistarar í handknattleik í dag er þær unnu afar sannfærandi sigur á Fram í oddaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. 12.5.2012 17:21 Hrafnhildur: Verð bara betri með árunum "Ég verð aldrei þreytt á því að lyfta þessum bikar, enda er ég með frekar góða upphandleggsvöðva," sagði Hrafnhildur Skúladóttir, fyrirliði Vals, eftir að Valur varð Íslandsmeistari kvenna í dag. 12.5.2012 16:53 Rúnar og félagar voru flengdir Rúnar Kárason skoraði eitt mark þegar lið hans, Bergischer, var flengt af Flensburg með sautján marka mun, 37-20. 12.5.2012 16:29 Úrslit dagsins í 1. deildinni | Quashie skoraði fyrir ÍR Fyrsta umferðin í 1. deild karla fór fram í dag. Ólafur Jóhannesson, fyrrum landsliðsþjálfari, fer vel af stað með Hauka en þeir lögðu Tindastól á heimavelli. 12.5.2012 16:01 Markalaust jafntefli hjá Kára og félögum Kári Árnason og félagar í skoska liðinu Aberdeen urðu að sætta sig við markalaust jafntefli á heimavelli gegn St. Mirren í dag. 12.5.2012 15:51 Einar hættur | Halldór Jóhann tekur við Fram-liðinu Einar Jónsson, þjálfari kvennaliðs Fram, lýsti því yfir eftir leikinn gegn Val í dag að hann sé hættur þjálfun kvennaliðsins. 12.5.2012 15:40 Skrtel sagður vilja losna frá Liverpool Slóvakinn Martin Skrtel vill komast frá Liverpool og mun reyna að fá sig lausan í sumar að því er vefsíðan goal.com segir. 12.5.2012 14:45 Ferguson: Rio mun ekki höndla leikjaálagið á EM Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur efasemdir um að varnarmaðurinn Rio Ferdinand geti höndlað það að taka þátt í öllum leikjum Englands á EM. 12.5.2012 14:00 Hamilton á ráspól á Spáni Lewis Hamilton krækti í sinn þriðja ráspól í tímatökum fyrir spænska kappaksturinn sem fram fóru í dag. Hann fór hálfri sekúntu hraðar en Williams-ökuþórinn Pastor Maldonado sem fór nokkuð óvænt annan hraðasta hring í tímatökunum. 12.5.2012 13:20 Auðunn nældi í silfur og setti heimsmet Kraftlyftingamaðurinn Auðunn Jónsson vann í dag silfurverðlaun í réttstöðulyftu á Evrópumótinu í kraftlyftingum. Hann setti einnig heimsmet í samanlögðu í flokki öldunga. 12.5.2012 13:11 Norðurlandamótið í boccia hafið Norðurlandamót fatlaðra í boccia var sett í Laugardalshöll í morgun. Sveinn Áki Lúðvíksson, formaður Íþróttasambands fatlaðra, bauð gesti velkomna og þá tók Ólafur Rafnsson forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands til máls. 12.5.2012 12:59 Mancini: Við töpuðum aldrei trúnni Þó svo Roberto Mancini, stjóri Man. City, hafi ítrekað lýst því yfir opinberlega á síðustu vikum að Man. Utd væri búið að vinna ensku deildina þá segir hann leikmenn liðsins aldrei hafa tapað trúnni. 12.5.2012 12:30 Ferguson: Mikil áskorun fyrir City Sálfræðistríðinu á milli Man. Utd og Man. City er ekki lokið enda einn leikur eftir. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur minnt City á að það gæti haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar fyrir þá takist liðinu ekki að vinna titilinn núna. 12.5.2012 11:44 Memphis tryggði sér oddaleik gegn Clippers Liðin frá Los Angeles í NBA-deildinni eru ekki að gera sér auðvelt fyrir því þau eru bæði á leiðinni í oddaleik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. 12.5.2012 11:31 Eins og eftir handriti Páll Gísli Jónsson, markvörður ÍA, er leikmaður 2. umferðar Pepsi-deildar karla hjá Fréttablaðinu. Páll Gísli átti frábæran leik með Skagamönnum er þeir gerðu sér lítið fyrir og skelltu Íslandsmeisturum KR í fyrsta heimaleik sínum í sumar. 12.5.2012 10:00 Fullt hús eftir tvo leiki boðar gott fyrir Skagamenn Skagamenn eru með fullt hús eftir tvo leiki í Pepsi-deild karla en þetta er í fyrsta sinn í tólf ár sem Skagamenn ná sex stigum út úr fyrstu tveimur leikjum sínum í úrvalsdeild. 12.5.2012 09:30 Er spáin enn að stríða KR? Íslandsmeistarar KR náðu aðeins í eitt stig út úr fyrstu tveimur umferðum Pepsi-deildar karla og það þrátt fyrir að skora fjögur mörk í leikjunum á móti Stjörnunni (2-2) og ÍA (2-3). 12.5.2012 09:00 Fyrsti oddaleikurinn um titilinn í tíu ár Það er risaleikur í Vodafone-höllinni klukkan 14.00 í dag þegar Íslandsmeistarar Vals taka á móti Fram í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna. 12.5.2012 08:00 Enda Blikastelpurnar sjö ára bið? Pepsi-deild kvenna í fótbolta hefst á sunnudaginn og meðal leikja verður leikur Breiðabliks og Fylkis sem verður í beinni á Stöð 2 Sport klukkan 19.15. 12.5.2012 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Helgarviðtal: Hljóp klofið úr vöðlunum á bökkum Öxnadalsár Björgólfur Hávarðsson er hámenntaður fiskeldisfræðingur sem frá barnsaldri hefur haft mikinn áhuga á veiði. Hann er alinn upp á Stöðvarfirði en hefur búið Noregi mörg ár. Hann starfar hjá fyrirtækinu Ocea AS í Bergen. Veiðivísir sló á þráðinn til Björgólfs. 13.5.2012 13:26
Kiel í litlum vandræðum með Hamburg | Stefnir í fullkomið tímabil Það stefnir svo sannarlega í fullkomið tímabil hjá lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í Kiel en liðið bar sigur úr býtum, 38-34, gegn Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. 13.5.2012 12:40
Di Matteo ekki að pressa á neinar viðræður um nýjan samning Þó svo Roberto de Matteo sé búinn að standa sig frábærlega sem stjóri Chelsea hefur hann ekki fengið neina tryggingu um að hann haldi starfinu næsta vetur. 13.5.2012 12:15
Ferguson varar nágrannana við því að hann sé ekki á förum Þó svo lokaumferðin í ensku úrvalsdeildinni fari fram í dag þá er Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, þegar farinn að undirbúa titilbaráttu næsta árs. 13.5.2012 11:45
Lakers vann oddaleikinn | Þreföld tvenna hjá Rondo Los Angeles Lakers komst í aðra umferð í úrslitakeppni NBA í nótt er liðið lagði Denver í oddaleik. Boston vann svo fyrsta leikinn gegn Philadelphia í 2. umferð úrslitakeppninnar. 13.5.2012 10:59
Maradona: Kæmi mér ekki á óvart ef Guardiola færi til Chelsea Diego Armando Maradona segir að það myndi ekki koma sér neitt stórkostlega á óvart ef Pep Guardiola myndi taka við Chelsea. 13.5.2012 10:00
Mikið áhorf á bardaga Mayweather og Cotto Floyd Mayweather og Miguel Cotto mokuðu inn peningum á bardaga sínum um daginn. Alls keyptu 1,5 milljónir sér aðgang að bardaganum í gegnum HBO. Gróðinn þar var litlar 94 milljónir dollara. 13.5.2012 09:00
Real Madrid fékk 100 stig | Ronaldo skoraði gegn öllum liðum Spánarmeistarar Real Madrid luku keppnistímabilinu með öruggum sigri á Mallorca, 4-1. Real náði því 100 stigum í deildinni í vetur eða níu stigum meira en Barcelona. Real skoraði þess utan 121 mark í deildinni í vetur. 13.5.2012 00:01
Arsenal náði þriðja sætinu | Bolton féll úr úrvalsdeildinni Það kom í hlut Grétars Rafns Steinssonar og félaga í Bolton Wanderers að falla úr ensku úrvalsdeildinni í dag. Arsenal náði síðan hinu mikilvæga þriðja sæti með naumum sigri á WBA. 13.5.2012 00:01
Manchester United vann Sunderland en það dugði ekki til Manchester United bar sigur úr býtum gegn Sunderland 1-0 á útivelli með marki frá Wayne Rooney í fyrri hálfleik. Sigurinn dugði þeim aftur á móti ekki þar sem Manchester City vann ótrúlegan sigur á QPR 3-2 á heimavelli. 13.5.2012 00:01
Eins og í lygasögu | Tvö mörk City í uppbótartíma Manchester City tryggði sér Englandsmeistaratitilinn á ótrúlegan hátt í dag. Liðið þurfti tvö mörk til þess að tryggja sér titilinn þegar venjulegur leiktími var liðinn í leik þeirra gegn QPR. City tókst hið ótrúlega og er Englandsmeistari. Þetta er fyrsti Englandsmeistaratitill City í 44 ár og sá titill vinnst á markatölu. 13.5.2012 00:01
Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Þúsund lítra olíutankur liggur í Ytriflóa Mývatns. Þetta kemur fram í verndaráætlun Mývatns og Laxár. Akureyri Vikublað greinir frá þessu. 13.5.2012 17:49
SVFR áfram með Norðurá Stangveiðifélag Reykjavíkur (SVFR) verður áfram með Norðurá í Borgarfirði á leigu. 13.5.2012 16:44
Shouse og Pálína leikmenn ársins í körfuboltanum Stjörnumaðurinn Justin Shouse og Keflavíkurmærin Pálína Gunnlaugsdóttir voru valdir bestu leikmenn Iceland Express-deildanna á lokahófi KKÍ sem fram fór í Stapanum í kvöld. 12.5.2012 14:48
Ólafur Bjarki og Stella valin best í handboltanum Það var mikið um dýrðir í kvöld þegar lokahóf HSÍ fór fram. Þau Ólafur Bjarki Ragnarsson úr HK og Stella Sigurðardóttir frá Fram voru valin leikmenn ársins á hófinu. 12.5.2012 14:37
Átta milljarðar til verndar laxastofnum Orri Vigfússon, formaður Verndarsjóðs villtra laxastofna (NASF), hefur sett sér það takmark að semja við alla sem eiga rétt til netaveiða á laxi við Norður-Atlantshaf. 12.5.2012 16:34
Man. Utd vill að Rio taki á sig mikla launalækkun Samningaviðræður Rio Ferdinand og Man. Utd um nýjan samning ganga ekki vel þar sem félagið vill að Rio taki á sig ansi veglega launalækkun. 12.5.2012 22:01
Van Bommel á leið til PSV Það verða heldur betur breytingar á liði AC Milan í vetur enda margir reyndir leikmenn á förum. Nú síðast tilkynnti hollenski miðjumaðurinn Mark van Bommel að hann væri á leið til PSV Eindhoven. 12.5.2012 21:00
Dortmund bikarmeistari með glæsibrag Borussia Dortmund er tvöfaldur meistari í Þýskalandi. Í dag pakkaði Dortmund liði Bayern München saman í úrslitum bikarkeppninnar, 5-2. 12.5.2012 19:56
Flott endurkoma hjá Kára og félögum Kári Kristján Kristjánsson og félagar í Wetzlar nældu á stig á útivelli er þeir sóttu TuS N-Lübbecke heim í þýska handboltanum. 12.5.2012 18:36
Hamilton dæmdur úr leik á Spáni Tímataka Lewis Hamilton hefur verið dæmd ógild af dómurum í spænska kappakstrinum því Hamilton gat ekki ekið bilnum inn í skúr. Pastor Maldonado ræsir því fremstur í kappakstrinum á morgun. 12.5.2012 18:20
Birgir Leifur í ágætum málum Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson lék á 72 höggum, eða tveim höggum undir pari, á þriðja degi Opna Allianz-mótsins sem fram fer í Frakklandi. Mótið er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu sem Birgir hefur iðulega tekið þátt í. 12.5.2012 18:06
Guðjón og Kristinn skoruðu báðir Íslensku strákarnir í Halmstad stóðu sig vel í dag því þeir skoruðu báðir í góðum 3-2 sigri á Jönköping Södra. 12.5.2012 18:01
Bjarni Ólafur og Veigar báðir í tapliðum Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær hjá Molde tóku Bjarna Ólaf Eiríksson og félaga hans í Stabæk í bakaríið er þeir komu í heimsókn. 12.5.2012 17:57
James valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar LeBron James var í dag valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar. Þetta er í þriðja sinn á fjórum árum sem James hlýtur þessi eftirsóttu verðlaun. 12.5.2012 17:41
AG gerði jafntefli í fyrri undanúrslitaleiknum Dönsku meistararnir í AG gerðu jafntefli, 26-26, í fyrri leik sínum við Kolding í undanúrslitum dönsku deildarinnar. 12.5.2012 17:33
Gleði á Hlíðarenda - myndaveisla Valskonur urðu Íslandsmeistarar í handknattleik í dag er þær unnu afar sannfærandi sigur á Fram í oddaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. 12.5.2012 17:21
Hrafnhildur: Verð bara betri með árunum "Ég verð aldrei þreytt á því að lyfta þessum bikar, enda er ég með frekar góða upphandleggsvöðva," sagði Hrafnhildur Skúladóttir, fyrirliði Vals, eftir að Valur varð Íslandsmeistari kvenna í dag. 12.5.2012 16:53
Rúnar og félagar voru flengdir Rúnar Kárason skoraði eitt mark þegar lið hans, Bergischer, var flengt af Flensburg með sautján marka mun, 37-20. 12.5.2012 16:29
Úrslit dagsins í 1. deildinni | Quashie skoraði fyrir ÍR Fyrsta umferðin í 1. deild karla fór fram í dag. Ólafur Jóhannesson, fyrrum landsliðsþjálfari, fer vel af stað með Hauka en þeir lögðu Tindastól á heimavelli. 12.5.2012 16:01
Markalaust jafntefli hjá Kára og félögum Kári Árnason og félagar í skoska liðinu Aberdeen urðu að sætta sig við markalaust jafntefli á heimavelli gegn St. Mirren í dag. 12.5.2012 15:51
Einar hættur | Halldór Jóhann tekur við Fram-liðinu Einar Jónsson, þjálfari kvennaliðs Fram, lýsti því yfir eftir leikinn gegn Val í dag að hann sé hættur þjálfun kvennaliðsins. 12.5.2012 15:40
Skrtel sagður vilja losna frá Liverpool Slóvakinn Martin Skrtel vill komast frá Liverpool og mun reyna að fá sig lausan í sumar að því er vefsíðan goal.com segir. 12.5.2012 14:45
Ferguson: Rio mun ekki höndla leikjaálagið á EM Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur efasemdir um að varnarmaðurinn Rio Ferdinand geti höndlað það að taka þátt í öllum leikjum Englands á EM. 12.5.2012 14:00
Hamilton á ráspól á Spáni Lewis Hamilton krækti í sinn þriðja ráspól í tímatökum fyrir spænska kappaksturinn sem fram fóru í dag. Hann fór hálfri sekúntu hraðar en Williams-ökuþórinn Pastor Maldonado sem fór nokkuð óvænt annan hraðasta hring í tímatökunum. 12.5.2012 13:20
Auðunn nældi í silfur og setti heimsmet Kraftlyftingamaðurinn Auðunn Jónsson vann í dag silfurverðlaun í réttstöðulyftu á Evrópumótinu í kraftlyftingum. Hann setti einnig heimsmet í samanlögðu í flokki öldunga. 12.5.2012 13:11
Norðurlandamótið í boccia hafið Norðurlandamót fatlaðra í boccia var sett í Laugardalshöll í morgun. Sveinn Áki Lúðvíksson, formaður Íþróttasambands fatlaðra, bauð gesti velkomna og þá tók Ólafur Rafnsson forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands til máls. 12.5.2012 12:59
Mancini: Við töpuðum aldrei trúnni Þó svo Roberto Mancini, stjóri Man. City, hafi ítrekað lýst því yfir opinberlega á síðustu vikum að Man. Utd væri búið að vinna ensku deildina þá segir hann leikmenn liðsins aldrei hafa tapað trúnni. 12.5.2012 12:30
Ferguson: Mikil áskorun fyrir City Sálfræðistríðinu á milli Man. Utd og Man. City er ekki lokið enda einn leikur eftir. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur minnt City á að það gæti haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar fyrir þá takist liðinu ekki að vinna titilinn núna. 12.5.2012 11:44
Memphis tryggði sér oddaleik gegn Clippers Liðin frá Los Angeles í NBA-deildinni eru ekki að gera sér auðvelt fyrir því þau eru bæði á leiðinni í oddaleik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. 12.5.2012 11:31
Eins og eftir handriti Páll Gísli Jónsson, markvörður ÍA, er leikmaður 2. umferðar Pepsi-deildar karla hjá Fréttablaðinu. Páll Gísli átti frábæran leik með Skagamönnum er þeir gerðu sér lítið fyrir og skelltu Íslandsmeisturum KR í fyrsta heimaleik sínum í sumar. 12.5.2012 10:00
Fullt hús eftir tvo leiki boðar gott fyrir Skagamenn Skagamenn eru með fullt hús eftir tvo leiki í Pepsi-deild karla en þetta er í fyrsta sinn í tólf ár sem Skagamenn ná sex stigum út úr fyrstu tveimur leikjum sínum í úrvalsdeild. 12.5.2012 09:30
Er spáin enn að stríða KR? Íslandsmeistarar KR náðu aðeins í eitt stig út úr fyrstu tveimur umferðum Pepsi-deildar karla og það þrátt fyrir að skora fjögur mörk í leikjunum á móti Stjörnunni (2-2) og ÍA (2-3). 12.5.2012 09:00
Fyrsti oddaleikurinn um titilinn í tíu ár Það er risaleikur í Vodafone-höllinni klukkan 14.00 í dag þegar Íslandsmeistarar Vals taka á móti Fram í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna. 12.5.2012 08:00
Enda Blikastelpurnar sjö ára bið? Pepsi-deild kvenna í fótbolta hefst á sunnudaginn og meðal leikja verður leikur Breiðabliks og Fylkis sem verður í beinni á Stöð 2 Sport klukkan 19.15. 12.5.2012 07:00