Fleiri fréttir Baldur: Eins og bikarúrslitaleikur Baldur Sigurðsson skoraði tvö mörk í 3-2 sigri KR á Keflavíkur og átti heilt yfir mjög góðan leik. Hann hrósaði þó varamanninum Aroni Bjarka Jósepssyni sem skoraði sigurmark KR í uppbótartíma leiksins. 22.9.2011 20:10 Frans: Leiðinlegt að sjá eftir punktinum Frans Elvarsson, hinn ungi miðjumaður Keflvíkinga, skoraði sitt fyrsta mark í Pepsi-deild karla í kvöld. Keflavík tapaði þó fyrir KR á heimavelli, 3-2. 22.9.2011 20:01 Stelpurnar kláruðu Wales og unnu riðilinn sinn Íslenska 19 ára landslið kvenna tryggði sér sigur í sínum riðli í undankeppni Evrópumótsins með því að vinna 2-0 sigur á Wales í lokaleik sínum á Fylkisvellinum í dag. Bæði lið höfðu unnið tvo fyrstu leiki sína og voru því þegar búin að tryggja sér sæti í milliriðlum. 22.9.2011 20:01 Sjálfsmark Haraldar banabiti Start í undanúrslitum norska bikarsins Haraldi Frey Guðmundssyni og félögum hans í Start mistókst að tryggja félaginu sæti í bikarúrslitaleiknum í fyrsta sinn í sögu félagsins þegar liðið tapaði 0-1 á móti Aalesund í kvöld í seinni undanúrslitaleik norsku bikarkeppninnar. Aalesund, sem var á heimavelli í þessum leik, mætir Birki Má Sævarssyni og félögum í Brann í bikarúrslitaleiknum. 22.9.2011 19:52 Kjartan Henry: Hinn rauðhærði Nesta kom til bjargar Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, lét ekki meiðsli í öxl og veikindi stöðva sig og spilaði í 90 mínútur gegn Keflavík í kvöld. Hann lagði upp eitt mark í dramatískum 3-2 sigri sinna manna. 22.9.2011 19:51 Sörensen hefur aldrei tapað vítakeppni Danski markvörðurinn Thomas Sörensen heldur því fram að hann hafi aldrei tapað í vítaspyrnukeppni á ferlinum. Lið hans, Stoke, vann einmitt 7-6 sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í enska deildabikarnum í gær. 22.9.2011 18:15 Ferguson vongóður um að Rio geti spilaði um helgina Alex Ferguson, stjóri Manchester United, vonast til að varnarmaðurinn Rio Ferdinand geti spilað með liðinu gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. 22.9.2011 17:30 Anna Úrsúla kemur til Póllands í kvöld Valskonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir ætlar ekki að láta veikindi stoppa sig frá því að spila með íslenska kvennalandsliðinu í handbolta á æfingamóti í Chorzow í Póllandi. 22.9.2011 16:45 Bayern stokkið í slaginn um Götze Einn eftirsóttasti leikmaðurinn í þýska boltanum er Mario Götze, leikmaður Dortmund. Fjölmörg félög vilja kaupa strákinn og þar á meðal er Bayern Munchen. 22.9.2011 15:30 Umfjöllun: Varamaðurinn tryggði KR dramatískan sigur Varamaðurinn Aron Bjarki Jóesepsson var hetja KR er hann tryggði sínum mönnum sigur gegn Keflavík með marki í uppbótartíma. Lokatölur voru 3-2 fyrir KR sem er nú með þriggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla þegar tvær umferðir eru óleiknar. 22.9.2011 15:10 Vettel er ekkert kappsmál að landa meistaratitlinum um helgina Sebastian Vettel hjá Red Bull liðinu segir enga auka pressu á sér að reyna vinna meistaratitil ökumanna í Formúlu 1 í Singapúr um helgina. Hann á möguleika á því ef hann nær 125 stiga forskoti á næsta ökumann í stigamótinu, jafnvel þó fimm mót verði enn eftir, þegar mótinu í Singapúr er lokið. Vettel er núna með 112 stiga forskot á Fernando Alonso hjá Ferrari í stigamóti ökumanna. Vettel ræddi stöðuna í meistarakeppninni á fréttamannafundi í Singapúr í dag. 22.9.2011 14:52 Vestmannaeyjabær mun leggja fram 10-12 milljónir í nýja stúku Ákveðið var á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í gær að jafna framlag Knattspyrnusambands Íslands til byggingu nýrrar stúku við Hásteinsvöll, um 10-12 milljónir króna. Kom þetta fram á Eyjafréttum í dag. 22.9.2011 14:45 Keflavík getur kvatt fallslaginn með sigri í dag Einn leikur fer fram í Pepsi-deild karla í dag en þá mætast Keflavík og KR í frestuðum leik úr 13. umferð. Mikið er undir í leiknum í kvöld fyrir bæði lið. 22.9.2011 14:45 Dunká komin til SVFR Í gær var undirritaður samningur á milli Stangaveiðifélags Reykjavikur og Veiðifélags Dunkár um leigu á veiðirétti næstu þrjú árin. 22.9.2011 13:34 Greg Norman: Tiger mun ekki vinna fleiri risamót Ástralinn Greg Norman hefur enga trú á því að Tiger Woods muni vinna annað risamót á ferlinum. Norman segir að það sé einfaldlega of margt að trufla Tiger. 22.9.2011 13:30 Fylkir ekki með í N1-deild kvenna Fylkir hefur ákveðið að draga lið sitt til baka úr keppni í N1-deild kvenna sem hefst eftir rúma viku. Samkvæmt heimildum Vísis verður þetta tilkynnt síðar í dag. 22.9.2011 12:59 Rangnick hafði ekki úthald í að þjálfa Schalke Ralf Rangnick er hættur að þjálfa þýska úrvalsdeildarfélagið Schalke af heilsufarsástæðum. Rangnick tók við starfinu af Felix Magath í mars á þessu ári en getur ekki meira. 22.9.2011 12:45 Mourinho hefur áhyggjur af útivallarforminu Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, viðurkenndi í gær að hann hefði miklar áhyggjur af spilamennsku liðsins á útivelli. Real hefur þegar tapað fimm stigum á útivelli í vetur. 22.9.2011 12:00 Tevez skildi ekki sektina frá lögreglunni Carlos Tevez, framherji Man. City, hefur verið sektaður um rúmar 20 þúsund krónur fyrir brot á umferðarreglum. Tevez keyrði of hratt í nóvember síðastliðnum en var fyrst sektaður núna. 22.9.2011 11:15 Fín byrjun hjá Birgi í Austurríki á fyrsta keppnisdegi Birgir Leifur Hafþórsson hefur lokið leik á fyrsta keppnisdegi á opna austurríska meistaramótinu í golfi sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Birgir lék á 69 höggum eða 3 höggum undir pari og er hann á meðal efstu manna þessa stundina en fjölmargir kylfingar eiga eftir að ljúka leik í dag. 22.9.2011 11:03 Gerrard vill fá mínútur gegn Úlfunum Stuðningsmenn Liverpool glöddust mikið í gær þegar fyrirliði liðsins, Steven Gerrard, spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið í hálft ár. Gerrard kom þá af bekknum í sigri á Brighton. 22.9.2011 10:30 Cech fékk smá heilahristing en er í lagi Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, segir að það sé í góðu lagi með markvörðinn Petr Cech en hann var fluttur á sjúkrahús í leikhléi leiks Chelsea og Fulham i gær með höfuðmeiðsli. 22.9.2011 09:45 Gott skot í Kjósinni Lítið hefur rignt í Kjósinni þetta sumarið en áin fór í flóð og litaðist fyrst 16. september. Fjögurra daga holl sem var við veiðar 15. – 19. september skilaði 125 fiskum og veiddust 60 síðasta daginn. Veiðimennirnir voru breskir og samanstóð aflinn af 103 löxum og 22 sjóbirtingum yfir 2 kg, 120 var sleppt. Enn er góð veiði og nálgast áin 1000 laxa það sem af er sumri. 22.9.2011 09:38 Ranieri ráðinn þjálfari Inter Claudio Ranieri fékk enn eitt risastarfið í fótboltanum í dag er hann var ráðinn þjálfari Inter í stað Gian Piero Gasperini sem fékk að taka pokann sinn eftir aðeins nokkra leiki. 22.9.2011 09:15 Affallið í um 500 löxum Veiðin í Affallinu hefur verið ágæt í sumar þó hún sé ekkert í líkingu við 2010 þegar áin var í 1000 löxum. Áin er að ná 500 löxum sem feykilega góð veiði á fjórar stangir og af því eru um 70 stórlaxar. 22.9.2011 09:13 Þriggja ára martröð Hargreaves á enda Owen Hargreaves minnti óvænt á sig hjá Man. City í gær er hann skoraði í fyrsta leik sínum fyrir félagið. Markið kom gegn Birmingham í deildarbikarnum og var nokkuð snoturt. 22.9.2011 09:00 Stelpunum var fyrirmunað að skora hjá Belgum í gær - myndir Íslenska kvennalandsliðið varð að sætta sig við markalaust jafntefli við Belga á Laugardalsvellinum í gær þrátt fyrir að vera mun betra liðið og fá fjölda færi til að tryggja sér sigurinn. 22.9.2011 08:00 Var gaurinn sem gaf aldrei boltann Kjartan Henry Finnbogason er leikmaður 20. umferðar Pepsi-deildarinnar hjá Fréttablaðinu. Kjartan tryggði KR mikilvægt stig í Eyjum eftir að hafa farið úr axlarlið. Framherjinn segist hafa þroskast mikið sem leikmaður. Kjartan mun spila með KR gegn Keflav 22.9.2011 07:00 Stelpurnar voru búnar að vinna tólf leiki í röð á móti "minni þjóðum" Íslenska kvennalandsliðið náði bara markalausu jafntefli á móti Belgíu á Laugardalsvellinum í gærkvöldi í leik liðanna í undankeppni EM 2013. Íslensku stelpurnar náðu því ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Noregi á laugardaginn. 22.9.2011 06:30 Sex sterk og jöfn lið í karlaboltanum í vetur Karlalið FH og kvennalið Vals verða Íslandsmeistarar árið 2012 samkvæmt árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna sem birt var á kynningarfundi N1-deildanna. Þessi lið urðu meistarar á síðustu leiktíð og munu því verja titla sína samkvæmt spánni. 22.9.2011 06:00 Mynd af stórlaxinum í Kjarrá Nú síðsumars birtust fregnir á ýmsum vefmiðlum um að 116 sentimetra lax hefði veiðst í Kjarrá í lok sumars. Fréttunum fylgdi hins vegar alltaf sú saga að veiðimaðurinn vildi ekki birta mynd af laxinum. Fréttablaðið hefur nú náð tali af manninum, sem vildi ekki láta nafns síns getið að svo stöddu. Hann gaf þó góðfúslega leyfi til birtingar á myndinni. 22.9.2011 06:00 Gæsin seinna á ferð í ár Gæsin er um það bil mánuði seinna á ferð en venjulega í hefðbundnum haustundirbúningi sínum. Veiðitímabilið hófst 20. ágúst en þá var enn mikið af ungum á heiðum og gæsin var lítið farin að hópa sig niður á láglendið. 22.9.2011 04:00 Margrét Lára: Þetta var stöngin út í dag Margrét Lára Viðarsdóttir var ekki á markaskónum í kvöld gegn Belgíu en er staðráðin í að bæta fyrir það í næstu landsleikjum Íslands í október. 21.9.2011 22:42 Sigurður Ragnar: Boltinn vildi ekki inn Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari Íslands vonar að lið sitt læri af markalausa jafnteflinu við Belgíu í kvöld og geri betur í mikilvægum landsleikjum í Ungverjalandi og Norður-Írlandi í október. 21.9.2011 22:44 Sara Björk: Líður frekar ömurlega Sara Björk Gunnarsdóttir átti erfitt með að fela vonbrigði sín eftir markalausa jafnteflið gegn Belgíu í kvöld. 21.9.2011 22:43 Stelpurnar áttu stúkuna á Sükrü Saracoglu Karlmenn fengu ekki inngang á leik Fenerbahce og Manisaspor í tyrknesku deildinni sem fram fór á Sükrü Saracoglu leikvanginum í gærkvöldi en Fenerbahce tók þá út bann vegna óláta áhorfenda í sumar. 21.9.2011 23:30 Eto'o: Stuðningsmenn Anzhi eru eins og stuðningsmenn Liverpool Samuel Eto'o líkar lífið vel í Rússlandi og hefur byrjað vel með Anzhi-liðinu. mep því að skora tvö mörk í fyrstu þremur leikjum sínum. Anzhi keypti hann frá ítalska félaginu Inter í síðasta mánuði og gerði risasamning við Kamerúnmanninn snjalla. 21.9.2011 23:00 Katrín: Líður eins og eftir tap Katrín Jónsdóttir fyrirliði Íslands leið eins og Ísland hafi tapað fyrir Belgíu eftir markalausa jafnteflið á Laugardalsvellinum í kvöld. 21.9.2011 22:41 Berbatov bregður sér stundum í vörn á æfingum Michael Owen, leikmaður Manchester United, segir að Dimitar Berbatov sé fínn varnarmaður og að hann bregði sér stundum í það hlutverk á æfingum. 21.9.2011 22:30 Barton: Gervinho-atvikið kom í veg fyrir að ég færi til Arsenal Joey Barton segist hafa verið í viðræðum við Arsenal í sumar og að hann hafi verið mjög nálægt því að semja við félagið eða þar til að allt sauð upp úr þegar hann og félagar hans í Newcastle mættu Arsenal í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 21.9.2011 22:00 Jafntefli hjá Valenica og Barcelona í kvöld Valencia er áfram á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-2 jafntefli við Spánarmeistara Barcelona á heimavelli í kvöld. Barcelona og Real Madrid töpuðu því bæði stigum í kvöld og hvorugt liðið er því meðal efstu þriggja liðanna eftir fjórar umferðir. 21.9.2011 21:56 Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað Sjóbirtingsveiðin er aðeins að drattast af stað og sunnanáttin með rigningunni undir lok síðustu viku og inn á helgina hleyptu vissulega smá lífi í gang mála. Leyfarnar af Írenu í fyrstu vikunni gerðu það líka að einhverju leyti. 21.9.2011 21:52 Óvænt truflun á veiðistað Veiðimaður sem átti Þrastalundarsvæðið í Soginu byrjaði laugardaginn vel og fékk tvo laxa. Um hádegisbil gerðist hins vegar nokkuð sem gerði út af við alla veiði. 21.9.2011 21:43 Chelsea vann Fulham í vítakeppni þrátt fyrir að Lampard hafi klikkað Chelsea komst áfram í kvöld í enska deildarbikarnum eftir 4-3 sigur á Fulham eftir vítakeppni í leik liðanna á Stamford Bridge í 3. umferð keppninnar. Cardiff City vann Leicester City líka í vítakeppni og Phil Neville tryggði Everton sigur á West Bromwich Albion í framlengingu. 21.9.2011 21:39 Fréttir af svæðum SVFR Veiði er að mestu lokið í Setbergsá og var lokaniðurstaða um 70 laxar. Í Krossá á Skarðsströnd er lokahollið við veiðar og er talan þar um 200 laxar. 21.9.2011 21:38 Sjá næstu 50 fréttir
Baldur: Eins og bikarúrslitaleikur Baldur Sigurðsson skoraði tvö mörk í 3-2 sigri KR á Keflavíkur og átti heilt yfir mjög góðan leik. Hann hrósaði þó varamanninum Aroni Bjarka Jósepssyni sem skoraði sigurmark KR í uppbótartíma leiksins. 22.9.2011 20:10
Frans: Leiðinlegt að sjá eftir punktinum Frans Elvarsson, hinn ungi miðjumaður Keflvíkinga, skoraði sitt fyrsta mark í Pepsi-deild karla í kvöld. Keflavík tapaði þó fyrir KR á heimavelli, 3-2. 22.9.2011 20:01
Stelpurnar kláruðu Wales og unnu riðilinn sinn Íslenska 19 ára landslið kvenna tryggði sér sigur í sínum riðli í undankeppni Evrópumótsins með því að vinna 2-0 sigur á Wales í lokaleik sínum á Fylkisvellinum í dag. Bæði lið höfðu unnið tvo fyrstu leiki sína og voru því þegar búin að tryggja sér sæti í milliriðlum. 22.9.2011 20:01
Sjálfsmark Haraldar banabiti Start í undanúrslitum norska bikarsins Haraldi Frey Guðmundssyni og félögum hans í Start mistókst að tryggja félaginu sæti í bikarúrslitaleiknum í fyrsta sinn í sögu félagsins þegar liðið tapaði 0-1 á móti Aalesund í kvöld í seinni undanúrslitaleik norsku bikarkeppninnar. Aalesund, sem var á heimavelli í þessum leik, mætir Birki Má Sævarssyni og félögum í Brann í bikarúrslitaleiknum. 22.9.2011 19:52
Kjartan Henry: Hinn rauðhærði Nesta kom til bjargar Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, lét ekki meiðsli í öxl og veikindi stöðva sig og spilaði í 90 mínútur gegn Keflavík í kvöld. Hann lagði upp eitt mark í dramatískum 3-2 sigri sinna manna. 22.9.2011 19:51
Sörensen hefur aldrei tapað vítakeppni Danski markvörðurinn Thomas Sörensen heldur því fram að hann hafi aldrei tapað í vítaspyrnukeppni á ferlinum. Lið hans, Stoke, vann einmitt 7-6 sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í enska deildabikarnum í gær. 22.9.2011 18:15
Ferguson vongóður um að Rio geti spilaði um helgina Alex Ferguson, stjóri Manchester United, vonast til að varnarmaðurinn Rio Ferdinand geti spilað með liðinu gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. 22.9.2011 17:30
Anna Úrsúla kemur til Póllands í kvöld Valskonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir ætlar ekki að láta veikindi stoppa sig frá því að spila með íslenska kvennalandsliðinu í handbolta á æfingamóti í Chorzow í Póllandi. 22.9.2011 16:45
Bayern stokkið í slaginn um Götze Einn eftirsóttasti leikmaðurinn í þýska boltanum er Mario Götze, leikmaður Dortmund. Fjölmörg félög vilja kaupa strákinn og þar á meðal er Bayern Munchen. 22.9.2011 15:30
Umfjöllun: Varamaðurinn tryggði KR dramatískan sigur Varamaðurinn Aron Bjarki Jóesepsson var hetja KR er hann tryggði sínum mönnum sigur gegn Keflavík með marki í uppbótartíma. Lokatölur voru 3-2 fyrir KR sem er nú með þriggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla þegar tvær umferðir eru óleiknar. 22.9.2011 15:10
Vettel er ekkert kappsmál að landa meistaratitlinum um helgina Sebastian Vettel hjá Red Bull liðinu segir enga auka pressu á sér að reyna vinna meistaratitil ökumanna í Formúlu 1 í Singapúr um helgina. Hann á möguleika á því ef hann nær 125 stiga forskoti á næsta ökumann í stigamótinu, jafnvel þó fimm mót verði enn eftir, þegar mótinu í Singapúr er lokið. Vettel er núna með 112 stiga forskot á Fernando Alonso hjá Ferrari í stigamóti ökumanna. Vettel ræddi stöðuna í meistarakeppninni á fréttamannafundi í Singapúr í dag. 22.9.2011 14:52
Vestmannaeyjabær mun leggja fram 10-12 milljónir í nýja stúku Ákveðið var á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í gær að jafna framlag Knattspyrnusambands Íslands til byggingu nýrrar stúku við Hásteinsvöll, um 10-12 milljónir króna. Kom þetta fram á Eyjafréttum í dag. 22.9.2011 14:45
Keflavík getur kvatt fallslaginn með sigri í dag Einn leikur fer fram í Pepsi-deild karla í dag en þá mætast Keflavík og KR í frestuðum leik úr 13. umferð. Mikið er undir í leiknum í kvöld fyrir bæði lið. 22.9.2011 14:45
Dunká komin til SVFR Í gær var undirritaður samningur á milli Stangaveiðifélags Reykjavikur og Veiðifélags Dunkár um leigu á veiðirétti næstu þrjú árin. 22.9.2011 13:34
Greg Norman: Tiger mun ekki vinna fleiri risamót Ástralinn Greg Norman hefur enga trú á því að Tiger Woods muni vinna annað risamót á ferlinum. Norman segir að það sé einfaldlega of margt að trufla Tiger. 22.9.2011 13:30
Fylkir ekki með í N1-deild kvenna Fylkir hefur ákveðið að draga lið sitt til baka úr keppni í N1-deild kvenna sem hefst eftir rúma viku. Samkvæmt heimildum Vísis verður þetta tilkynnt síðar í dag. 22.9.2011 12:59
Rangnick hafði ekki úthald í að þjálfa Schalke Ralf Rangnick er hættur að þjálfa þýska úrvalsdeildarfélagið Schalke af heilsufarsástæðum. Rangnick tók við starfinu af Felix Magath í mars á þessu ári en getur ekki meira. 22.9.2011 12:45
Mourinho hefur áhyggjur af útivallarforminu Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, viðurkenndi í gær að hann hefði miklar áhyggjur af spilamennsku liðsins á útivelli. Real hefur þegar tapað fimm stigum á útivelli í vetur. 22.9.2011 12:00
Tevez skildi ekki sektina frá lögreglunni Carlos Tevez, framherji Man. City, hefur verið sektaður um rúmar 20 þúsund krónur fyrir brot á umferðarreglum. Tevez keyrði of hratt í nóvember síðastliðnum en var fyrst sektaður núna. 22.9.2011 11:15
Fín byrjun hjá Birgi í Austurríki á fyrsta keppnisdegi Birgir Leifur Hafþórsson hefur lokið leik á fyrsta keppnisdegi á opna austurríska meistaramótinu í golfi sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Birgir lék á 69 höggum eða 3 höggum undir pari og er hann á meðal efstu manna þessa stundina en fjölmargir kylfingar eiga eftir að ljúka leik í dag. 22.9.2011 11:03
Gerrard vill fá mínútur gegn Úlfunum Stuðningsmenn Liverpool glöddust mikið í gær þegar fyrirliði liðsins, Steven Gerrard, spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið í hálft ár. Gerrard kom þá af bekknum í sigri á Brighton. 22.9.2011 10:30
Cech fékk smá heilahristing en er í lagi Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, segir að það sé í góðu lagi með markvörðinn Petr Cech en hann var fluttur á sjúkrahús í leikhléi leiks Chelsea og Fulham i gær með höfuðmeiðsli. 22.9.2011 09:45
Gott skot í Kjósinni Lítið hefur rignt í Kjósinni þetta sumarið en áin fór í flóð og litaðist fyrst 16. september. Fjögurra daga holl sem var við veiðar 15. – 19. september skilaði 125 fiskum og veiddust 60 síðasta daginn. Veiðimennirnir voru breskir og samanstóð aflinn af 103 löxum og 22 sjóbirtingum yfir 2 kg, 120 var sleppt. Enn er góð veiði og nálgast áin 1000 laxa það sem af er sumri. 22.9.2011 09:38
Ranieri ráðinn þjálfari Inter Claudio Ranieri fékk enn eitt risastarfið í fótboltanum í dag er hann var ráðinn þjálfari Inter í stað Gian Piero Gasperini sem fékk að taka pokann sinn eftir aðeins nokkra leiki. 22.9.2011 09:15
Affallið í um 500 löxum Veiðin í Affallinu hefur verið ágæt í sumar þó hún sé ekkert í líkingu við 2010 þegar áin var í 1000 löxum. Áin er að ná 500 löxum sem feykilega góð veiði á fjórar stangir og af því eru um 70 stórlaxar. 22.9.2011 09:13
Þriggja ára martröð Hargreaves á enda Owen Hargreaves minnti óvænt á sig hjá Man. City í gær er hann skoraði í fyrsta leik sínum fyrir félagið. Markið kom gegn Birmingham í deildarbikarnum og var nokkuð snoturt. 22.9.2011 09:00
Stelpunum var fyrirmunað að skora hjá Belgum í gær - myndir Íslenska kvennalandsliðið varð að sætta sig við markalaust jafntefli við Belga á Laugardalsvellinum í gær þrátt fyrir að vera mun betra liðið og fá fjölda færi til að tryggja sér sigurinn. 22.9.2011 08:00
Var gaurinn sem gaf aldrei boltann Kjartan Henry Finnbogason er leikmaður 20. umferðar Pepsi-deildarinnar hjá Fréttablaðinu. Kjartan tryggði KR mikilvægt stig í Eyjum eftir að hafa farið úr axlarlið. Framherjinn segist hafa þroskast mikið sem leikmaður. Kjartan mun spila með KR gegn Keflav 22.9.2011 07:00
Stelpurnar voru búnar að vinna tólf leiki í röð á móti "minni þjóðum" Íslenska kvennalandsliðið náði bara markalausu jafntefli á móti Belgíu á Laugardalsvellinum í gærkvöldi í leik liðanna í undankeppni EM 2013. Íslensku stelpurnar náðu því ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Noregi á laugardaginn. 22.9.2011 06:30
Sex sterk og jöfn lið í karlaboltanum í vetur Karlalið FH og kvennalið Vals verða Íslandsmeistarar árið 2012 samkvæmt árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna sem birt var á kynningarfundi N1-deildanna. Þessi lið urðu meistarar á síðustu leiktíð og munu því verja titla sína samkvæmt spánni. 22.9.2011 06:00
Mynd af stórlaxinum í Kjarrá Nú síðsumars birtust fregnir á ýmsum vefmiðlum um að 116 sentimetra lax hefði veiðst í Kjarrá í lok sumars. Fréttunum fylgdi hins vegar alltaf sú saga að veiðimaðurinn vildi ekki birta mynd af laxinum. Fréttablaðið hefur nú náð tali af manninum, sem vildi ekki láta nafns síns getið að svo stöddu. Hann gaf þó góðfúslega leyfi til birtingar á myndinni. 22.9.2011 06:00
Gæsin seinna á ferð í ár Gæsin er um það bil mánuði seinna á ferð en venjulega í hefðbundnum haustundirbúningi sínum. Veiðitímabilið hófst 20. ágúst en þá var enn mikið af ungum á heiðum og gæsin var lítið farin að hópa sig niður á láglendið. 22.9.2011 04:00
Margrét Lára: Þetta var stöngin út í dag Margrét Lára Viðarsdóttir var ekki á markaskónum í kvöld gegn Belgíu en er staðráðin í að bæta fyrir það í næstu landsleikjum Íslands í október. 21.9.2011 22:42
Sigurður Ragnar: Boltinn vildi ekki inn Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari Íslands vonar að lið sitt læri af markalausa jafnteflinu við Belgíu í kvöld og geri betur í mikilvægum landsleikjum í Ungverjalandi og Norður-Írlandi í október. 21.9.2011 22:44
Sara Björk: Líður frekar ömurlega Sara Björk Gunnarsdóttir átti erfitt með að fela vonbrigði sín eftir markalausa jafnteflið gegn Belgíu í kvöld. 21.9.2011 22:43
Stelpurnar áttu stúkuna á Sükrü Saracoglu Karlmenn fengu ekki inngang á leik Fenerbahce og Manisaspor í tyrknesku deildinni sem fram fór á Sükrü Saracoglu leikvanginum í gærkvöldi en Fenerbahce tók þá út bann vegna óláta áhorfenda í sumar. 21.9.2011 23:30
Eto'o: Stuðningsmenn Anzhi eru eins og stuðningsmenn Liverpool Samuel Eto'o líkar lífið vel í Rússlandi og hefur byrjað vel með Anzhi-liðinu. mep því að skora tvö mörk í fyrstu þremur leikjum sínum. Anzhi keypti hann frá ítalska félaginu Inter í síðasta mánuði og gerði risasamning við Kamerúnmanninn snjalla. 21.9.2011 23:00
Katrín: Líður eins og eftir tap Katrín Jónsdóttir fyrirliði Íslands leið eins og Ísland hafi tapað fyrir Belgíu eftir markalausa jafnteflið á Laugardalsvellinum í kvöld. 21.9.2011 22:41
Berbatov bregður sér stundum í vörn á æfingum Michael Owen, leikmaður Manchester United, segir að Dimitar Berbatov sé fínn varnarmaður og að hann bregði sér stundum í það hlutverk á æfingum. 21.9.2011 22:30
Barton: Gervinho-atvikið kom í veg fyrir að ég færi til Arsenal Joey Barton segist hafa verið í viðræðum við Arsenal í sumar og að hann hafi verið mjög nálægt því að semja við félagið eða þar til að allt sauð upp úr þegar hann og félagar hans í Newcastle mættu Arsenal í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 21.9.2011 22:00
Jafntefli hjá Valenica og Barcelona í kvöld Valencia er áfram á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-2 jafntefli við Spánarmeistara Barcelona á heimavelli í kvöld. Barcelona og Real Madrid töpuðu því bæði stigum í kvöld og hvorugt liðið er því meðal efstu þriggja liðanna eftir fjórar umferðir. 21.9.2011 21:56
Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað Sjóbirtingsveiðin er aðeins að drattast af stað og sunnanáttin með rigningunni undir lok síðustu viku og inn á helgina hleyptu vissulega smá lífi í gang mála. Leyfarnar af Írenu í fyrstu vikunni gerðu það líka að einhverju leyti. 21.9.2011 21:52
Óvænt truflun á veiðistað Veiðimaður sem átti Þrastalundarsvæðið í Soginu byrjaði laugardaginn vel og fékk tvo laxa. Um hádegisbil gerðist hins vegar nokkuð sem gerði út af við alla veiði. 21.9.2011 21:43
Chelsea vann Fulham í vítakeppni þrátt fyrir að Lampard hafi klikkað Chelsea komst áfram í kvöld í enska deildarbikarnum eftir 4-3 sigur á Fulham eftir vítakeppni í leik liðanna á Stamford Bridge í 3. umferð keppninnar. Cardiff City vann Leicester City líka í vítakeppni og Phil Neville tryggði Everton sigur á West Bromwich Albion í framlengingu. 21.9.2011 21:39
Fréttir af svæðum SVFR Veiði er að mestu lokið í Setbergsá og var lokaniðurstaða um 70 laxar. Í Krossá á Skarðsströnd er lokahollið við veiðar og er talan þar um 200 laxar. 21.9.2011 21:38