Fleiri fréttir Björn Bergmann með sigurmark - Stefán Logi sá rautt Íslendingarnir Björn Bergmann Sigurðarson og Stefán Logi Magnússon komu heldur betur við sögu í 2-1 sigri Lilleström á Start í norska boltanum í kvöld. Stefán Logi fékk rautt spjald á 77. mínútu og Björn Bergmann skoraði sigurmarkið á lokamínútu leiksins. 29.6.2011 21:33 James tekur eitt ár í viðbót með Bristol City Hinn fertugi David James hefur skrifað undir eins árs samning við enska B-deildarfélagið Bristol City sem hann lék með á síðustu leiktíð. 29.6.2011 21:15 Rooney orðaður við Birmingham Forráðamenn Birmingham eru sagðir hafa áhuga á að fá Írann Adam Rooney til liðs við sig. Sá er framherji og lék síðast með Inverness CT í skosku úrvalsdeildinni. 29.6.2011 20:30 Brasilía og Noregur unnu leiki sína með minnsta mun Brasilía og Noregur lentu í óvæntu basli með mótherja sína á heimsmeistaramóti kvenna í knattspyrnu en leikið var í D-riðli í dag. Fyrstu umferð riðlakeppninnar lauk með leikjum dagsins. 29.6.2011 20:08 Kolbeinn í hópi bestu leikmanna EM U-21 Knattspyrnusamband Evrópu hefur tilkynnt hvaða 24 leikmenn eru í liði Evrópumeistaramóts U-21 liða að mati starfsmanna sambandsins. Íslenska liðið á einn fulltrúa í liðinu - sóknarmanninn Kolbein Sigþórsson. 29.6.2011 19:30 Jóhannes Karl og Vanda láta af störfum hjá Breiðabliki Knattspyrnudeild Breiðabliks sendi frá sér fréttatilkynningu fyrir stundu þess efnis að Jóhannesi Karli Sigursteinssyni aðalþjálfara og Vöndu Sigurgeirsdóttur aðstoðarþjálfara hefði verið sagt upp störfum hjá meistaraflokki félagsins. 29.6.2011 19:07 Móður Ríkharðs dreymdi að hann myndi skora fimm mörk Í dag eru liðin 60 ár frá því að íslenska landsliðið í knattspyrnu bar sigurorð af Svíum 4-3 á Melavellinum. Skagamaðurinn Ríkharður Jónsson skoraði öll mörk Íslendinga en sigursins er minnst sem eins þess merkilegasta í íslenskri knattspyrnusögu. 29.6.2011 19:00 Geir: Færeyingar ekki betri en við í fótbolta Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir það dapurt hversu neðarlega íslenska landsliðsins er fallið á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. Ísland hefur aldrei verið neðar á listanum en liðið situr nú í 122. sæti hans. 29.6.2011 18:45 Murray og Nadal í undanúrslit á Wimbledon Skotinn Andy Murray og Spánverjinn Rafael Nadal mætast í undanúrslitum á Wimbledon-mótinu í tennis á föstudag. Báðir unnu góða sigra á andstæðingum sínum í fjórðungsúrslitum mótsins í dag. 29.6.2011 18:16 Syndaselirnir í mexíkóska landsliðinu fengu sex mánaða bann Þeir átta leikmenn sem voru reknir úr mexíkóska landsliðshópnum nú fyrir skömmu hafa verið dæmdir í sex mánaða bann af knattspyrnusambandi landsins. Refsinguna fá þeir fyrir að hafa fengið vændiskonur til að mæta á hótel þeirra í Ekvador um helgina, þar sem liðið er nú að undirbúa sig fyrir Copa America. 29.6.2011 18:00 Veiði hafinn í Laxá í Dölum Veiði hófst í Laxá í Dölum í gærdag. Í morgun kom svo fyrsti laxinn á land, tíu punda hrygna úr Brúarstreng. Mjög fínt vatn er í ánni en kalt líkt og víða. 29.6.2011 17:50 Fjórir laxar fyrsta daginn í Bíldsfelli Opnunardagurinn í Bílsfelli var góður. Sett var í sex laxa í gær og var fjórum þeirra landað. Byrjunin lofar sem sagt góðu í Soginu. 29.6.2011 17:46 Eigandi Birmingham City handtekinn Carson Yeung eigandi enska knattspyrnufélagsins Birmingham City hefur verið handtekinn af lögregluyfirvöldum Hong Kong. Hann er sakaður um aðild að peningaþvotti. 29.6.2011 17:45 Thiago samningsbundinn Barcelona til 2015 Spænska stórliðið Barcelona var ekki lengi að tryggja það að ungstirnið Thiago Alcantara sé ekki á leið neitt annað á næstu árum. Hann skrifaði í dag undir nýjan samning sem gildir til ársins 2015. 29.6.2011 17:15 Sunderland klófesti Wickham Einn eftirsóttasti táningur Bretlandseyja, Connor Wickham, gekk í dag til liðs við Sunderland sem keypti hann fyrir 8,1 milljón punda frá Ipswich. Kaupverðið getur hækkað upp í tólf milljónir punda ef honum gengur vel hjá Sunderland. 29.6.2011 16:30 Federer úr leik á Wimbledon Roger Federer, sexfaldur Wimbledon-meistari í tennis, er úr leik á mótinu í ár eftir að hafa tapað fyrir Jo-Wilfried Tsonga í fjórðungsúrslitum í dag. 29.6.2011 15:42 PSG vill fá Clichy Það er enn rætt um framtíð Gael Clichy hjá Arsenal en jafnvel er búist við því að hann yfirgefi Lundúnafélagið í sumar eftir átta ára vist undir væng Wenger. 29.6.2011 15:00 Maicon mun ekki yfirgefa Inter Umboðsmaður brasilíska bakvarðarins Maicon hjá Inter segir það ekki vera í spilunum að skjólstæðingur sinn fari til Spánar eins og fjölmiðlar hafa verið að gefa í skyn síðustu daga. 29.6.2011 14:15 Man. City gefst upp á Sanchez Man. City hefur játað sig sigrað í baráttunni um Alexis Sanchez. City hefur boðið best allra liða í leikmanninn en hann hefur ekki áhuga á því að koma til Englands. 29.6.2011 13:30 Aguero í viðræðum við Juventus Það virðist loksins ætla að verða af því í sumar að Sergio Aguero yfirgefi herbúðir spænska liðsins Atletico Madrid í sumar. Hann hefur verið orðaður við brottför frá félaginu síðustu sumur. 29.6.2011 12:45 Sammy Lee hættur hjá Liverpool Samkvæmt heimildum Sky Sports þá er Sammy Lee hættur sem aðstoðarþjálfari Liverpool. Sky segist ekki vita enn um ástæður þess að Lee sé hættur. 29.6.2011 12:00 Villas-Boas: Ég er ekki sérstakur Hinn nýi stjóri Chelsea, Andre Villas-Boas, var formlega kynntur til leiks í dag og hann mætti þá ensku pressunni í fyrsta skipti sem knattspyrnustjóri Chelsea. Þjálfaranum er iðulega líkt við landa sinn og fyrrum lærimeistara, Jose Mourinho, en Villas-Boas er ekki hrifinn af því. 29.6.2011 11:19 De Gea: Get ekki beðið eftir að spila með Man. Utd Manchester United gekk í dag frá samningi við spænska U-21 árs landsliðsmarkvörðinn David De Gea. Hann kemur til félagsins frá Atletico Madrid og skrifaði undir fimm ára samning við United. 29.6.2011 10:52 Fátt bendir til þess að Tiger taki þátt í opna breska Það er enn óljóst hvort Tiger Woods tekur þátt í opna breska meistaramótinu í golfi sem hefst þann 14. júlí. Tiger hefur verið frá vegna meiðsla síðan í maí og er ekki enn orðinn góður. 29.6.2011 10:30 Adebayor vill ekki fara til Blackburn Það er enn óljóst hvað framherjinn Emmanuel Adebayor gerir í sumar. Hann vill ekki vera áfram hjá Man. City og félagið er til í að selja hann berist almennilegt tilboð. 29.6.2011 09:45 Ísland aldrei neðar á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu náði nýjum lægðum í dag þegar nýr FIFA-listi var gefinn út. Landsliðið er komið 122. sæti á listanum og hefur aldrei verið neðar á listanum. 29.6.2011 09:07 Di Matteo snýr aftur á Stamford Bridge Allt útlit er fyrir að Ítalinn Roberto Di Matteo verði hægri hönd André Villas-Boas hjá enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea. Þjálfarateymi Portúgalans verður kynnt í dag og vekur ráðning Di Matteo mesta athygli. 29.6.2011 08:00 Svífumst einskis til þess að halda liðinu uppi Staða Víkings í Pepsi-deild karla er ekkert sérstök. Liðið er í næstneðsta sæti deildarinnar með aðeins einn sigur í sumar. Sá sigur kom hinn 2. maí í 1. umferð deildarinnar gegn Þór. Síðan þá hefur hvorki gengið né rekið hjá drengjunum hans Andra Marteinssonar. 29.6.2011 07:00 Fyrsti laxinn kominn úr Andakílsá Fyrsti laxinn kom úr Andakílsá í gær samkvæmt upplýsingum frá veiðimönnum. Var þar á ferðinni 82 cm hrygna sem veiddist um miðbik árinnar. 29.6.2011 00:01 Cisse grét er hann kvaddi stuðningsmenn á næturklúbbi Franski framherjinn Djibril Cisse fór heldur óhefðbundna leið er hann kvaddi stuðningsmenn Panathinaikos. Hann steig upp á svið á næturklúbbi og þakkaði fyrir sig. Cisse er á förum til Lazio á Ítalíu eftir góðan tíma á Grikklandi. 28.6.2011 23:30 Rakel: Vissi að við myndum fá fleiri færi Rakel Hönnudóttir leikmaður Þórs/KA var ánægð með 4-2 sigur síns liðs á Blikum í dag. Hún sagði baráttuna hafa skilað sér. 28.6.2011 23:40 Fanndís: Leiðinlegt að fá á sig svona aulamark Fanndís Friðriksdóttir leikmaður Breiðabliks var svekkt eftir 4-2 tap á heimavelli gegn Þór/KA. Fanndís skoraði tvö mörk í leiknum en þau dugðu skammt. 28.6.2011 23:37 Fylkir vann KR - ÍBV marði Grindavík Heil umferð fór fram í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í dag. Helst bar til tíðinda sigur Fylkis á KR í sex stiga leik í Vesturbænum. Þá lenti ÍBV í basli með Grindavík en hafði að lokum sigur. 28.6.2011 22:32 Sanchez vill bara fara til Barcelona Hinn eftirsótti leikmaður Udinese, Alexis Sanchez, segir að það sé aðeins tvennt í stöðunni fyrir sig. Að fara til Barcelona eða vera áfram hjá Udinese. 28.6.2011 22:00 Carroll í banastuði á Glastonbury Fjölmargar stórstjörnur fjölmenntu á Glastonbury-tónlistarhátíðina. Þar af voru nokkrar af skærustu stjörnum enska boltans. 28.6.2011 20:30 Frábær sigur hjá Þór/KA gegn Breiðablik í markaleik Þór/KA gerði góða ferð í Kópavoginn í dag og náði í þrjú stig með 4-2 sigri á Blikum. Akureyringar voru marki undir þegar hálftími lifði leiks en gáfust ekki upp. Stelpurnar að norðan skoruðu þrjú mörk á tæpum fimmtán mínútum og tryggðu sér sigur í opnum og skemmtilegum leik. 28.6.2011 19:27 Messi ætlar að enda ferilinn í heimalandinu Argentínumaðurinn Lionel Messi undirbýr sig af kappi þessa dagana fyrir átökin í Copa America. Hann sagði á blaðamannafundi í dag að hann myndi aldrei spila með öðru liði í Evrópu en Barcelona. 28.6.2011 19:00 Haye búinn að reita Klitschko til reiði Breski hnefaleikakappinn David Haye hefur nánast gert það að lífsstíl að urða yfir Klitschko-bræðurna. Hann hélt áfram og niðurlægði Wladimir Klitschko á blaðamannafundi þeirra fyrir bardagann sem fer fram á laugardag. 28.6.2011 18:15 Ótrúlegt klúður á HM kvenna Heimsmeistarakeppni kvenna í knattspyrnu fer fram í Þýskalandi þessa dagana. Klúður mótsins kom væntanlega í fyrsta leik Þjóðverja. 28.6.2011 17:30 Mayweather lét lífverðina lemja mann í Las Vegas Maður á þrítugsaldri hefur kært hnefaleikakappann Floyd Mayweather Jr. Boxarinn var ósáttur við manninn og lét lífverði sína lemja hann hraustlega. 28.6.2011 16:45 Ramires: Argentína er með sigurstranglegasta liðið Brasilíski miðjumaðurinn Ramires, sem spilar með Chelsea, segir að Argentína sé með sigurstranglegasta liðið á Copa America sem hefst fljótlega. 28.6.2011 16:00 De Gea fór næstum til Wigan Það virðist aðeins vera tímaspursmál hvenær spænski markvörðurinn David De Gea skrifar undir samning við Man. Utd. Hann er staddur í Manchester þar sem hann hefur verið að gangast undir læknisskoðun hjá United. 28.6.2011 15:15 Arenas farinn að planka Körfuboltastjarnan óstýriláta, Gilbert Arenas, fylgir straumnum og hann er nú farinn að planka líkt og óður væri. Hann birtir ansi skemmtilegar myndir af sér að planka á Twitter-síðu sinni. 28.6.2011 14:30 Magnús Páll samdi við Víking Pepsi-deildarlið Víkings fékk fínan liðsstyrk í gær þegar framherjinn Magnús Páll Gunnarsson skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. 28.6.2011 13:57 Nadal ekki alvarlega meiddur Spánverjinn Rafael Nadal mun geta spilað í næstu umferð á Wimbledon-mótinu í tennis. Rannsóknir hafa leitt í ljós að meiðsli sem hann varð fyrir í síðustu umferð eru ekki alvarleg. 28.6.2011 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Björn Bergmann með sigurmark - Stefán Logi sá rautt Íslendingarnir Björn Bergmann Sigurðarson og Stefán Logi Magnússon komu heldur betur við sögu í 2-1 sigri Lilleström á Start í norska boltanum í kvöld. Stefán Logi fékk rautt spjald á 77. mínútu og Björn Bergmann skoraði sigurmarkið á lokamínútu leiksins. 29.6.2011 21:33
James tekur eitt ár í viðbót með Bristol City Hinn fertugi David James hefur skrifað undir eins árs samning við enska B-deildarfélagið Bristol City sem hann lék með á síðustu leiktíð. 29.6.2011 21:15
Rooney orðaður við Birmingham Forráðamenn Birmingham eru sagðir hafa áhuga á að fá Írann Adam Rooney til liðs við sig. Sá er framherji og lék síðast með Inverness CT í skosku úrvalsdeildinni. 29.6.2011 20:30
Brasilía og Noregur unnu leiki sína með minnsta mun Brasilía og Noregur lentu í óvæntu basli með mótherja sína á heimsmeistaramóti kvenna í knattspyrnu en leikið var í D-riðli í dag. Fyrstu umferð riðlakeppninnar lauk með leikjum dagsins. 29.6.2011 20:08
Kolbeinn í hópi bestu leikmanna EM U-21 Knattspyrnusamband Evrópu hefur tilkynnt hvaða 24 leikmenn eru í liði Evrópumeistaramóts U-21 liða að mati starfsmanna sambandsins. Íslenska liðið á einn fulltrúa í liðinu - sóknarmanninn Kolbein Sigþórsson. 29.6.2011 19:30
Jóhannes Karl og Vanda láta af störfum hjá Breiðabliki Knattspyrnudeild Breiðabliks sendi frá sér fréttatilkynningu fyrir stundu þess efnis að Jóhannesi Karli Sigursteinssyni aðalþjálfara og Vöndu Sigurgeirsdóttur aðstoðarþjálfara hefði verið sagt upp störfum hjá meistaraflokki félagsins. 29.6.2011 19:07
Móður Ríkharðs dreymdi að hann myndi skora fimm mörk Í dag eru liðin 60 ár frá því að íslenska landsliðið í knattspyrnu bar sigurorð af Svíum 4-3 á Melavellinum. Skagamaðurinn Ríkharður Jónsson skoraði öll mörk Íslendinga en sigursins er minnst sem eins þess merkilegasta í íslenskri knattspyrnusögu. 29.6.2011 19:00
Geir: Færeyingar ekki betri en við í fótbolta Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir það dapurt hversu neðarlega íslenska landsliðsins er fallið á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. Ísland hefur aldrei verið neðar á listanum en liðið situr nú í 122. sæti hans. 29.6.2011 18:45
Murray og Nadal í undanúrslit á Wimbledon Skotinn Andy Murray og Spánverjinn Rafael Nadal mætast í undanúrslitum á Wimbledon-mótinu í tennis á föstudag. Báðir unnu góða sigra á andstæðingum sínum í fjórðungsúrslitum mótsins í dag. 29.6.2011 18:16
Syndaselirnir í mexíkóska landsliðinu fengu sex mánaða bann Þeir átta leikmenn sem voru reknir úr mexíkóska landsliðshópnum nú fyrir skömmu hafa verið dæmdir í sex mánaða bann af knattspyrnusambandi landsins. Refsinguna fá þeir fyrir að hafa fengið vændiskonur til að mæta á hótel þeirra í Ekvador um helgina, þar sem liðið er nú að undirbúa sig fyrir Copa America. 29.6.2011 18:00
Veiði hafinn í Laxá í Dölum Veiði hófst í Laxá í Dölum í gærdag. Í morgun kom svo fyrsti laxinn á land, tíu punda hrygna úr Brúarstreng. Mjög fínt vatn er í ánni en kalt líkt og víða. 29.6.2011 17:50
Fjórir laxar fyrsta daginn í Bíldsfelli Opnunardagurinn í Bílsfelli var góður. Sett var í sex laxa í gær og var fjórum þeirra landað. Byrjunin lofar sem sagt góðu í Soginu. 29.6.2011 17:46
Eigandi Birmingham City handtekinn Carson Yeung eigandi enska knattspyrnufélagsins Birmingham City hefur verið handtekinn af lögregluyfirvöldum Hong Kong. Hann er sakaður um aðild að peningaþvotti. 29.6.2011 17:45
Thiago samningsbundinn Barcelona til 2015 Spænska stórliðið Barcelona var ekki lengi að tryggja það að ungstirnið Thiago Alcantara sé ekki á leið neitt annað á næstu árum. Hann skrifaði í dag undir nýjan samning sem gildir til ársins 2015. 29.6.2011 17:15
Sunderland klófesti Wickham Einn eftirsóttasti táningur Bretlandseyja, Connor Wickham, gekk í dag til liðs við Sunderland sem keypti hann fyrir 8,1 milljón punda frá Ipswich. Kaupverðið getur hækkað upp í tólf milljónir punda ef honum gengur vel hjá Sunderland. 29.6.2011 16:30
Federer úr leik á Wimbledon Roger Federer, sexfaldur Wimbledon-meistari í tennis, er úr leik á mótinu í ár eftir að hafa tapað fyrir Jo-Wilfried Tsonga í fjórðungsúrslitum í dag. 29.6.2011 15:42
PSG vill fá Clichy Það er enn rætt um framtíð Gael Clichy hjá Arsenal en jafnvel er búist við því að hann yfirgefi Lundúnafélagið í sumar eftir átta ára vist undir væng Wenger. 29.6.2011 15:00
Maicon mun ekki yfirgefa Inter Umboðsmaður brasilíska bakvarðarins Maicon hjá Inter segir það ekki vera í spilunum að skjólstæðingur sinn fari til Spánar eins og fjölmiðlar hafa verið að gefa í skyn síðustu daga. 29.6.2011 14:15
Man. City gefst upp á Sanchez Man. City hefur játað sig sigrað í baráttunni um Alexis Sanchez. City hefur boðið best allra liða í leikmanninn en hann hefur ekki áhuga á því að koma til Englands. 29.6.2011 13:30
Aguero í viðræðum við Juventus Það virðist loksins ætla að verða af því í sumar að Sergio Aguero yfirgefi herbúðir spænska liðsins Atletico Madrid í sumar. Hann hefur verið orðaður við brottför frá félaginu síðustu sumur. 29.6.2011 12:45
Sammy Lee hættur hjá Liverpool Samkvæmt heimildum Sky Sports þá er Sammy Lee hættur sem aðstoðarþjálfari Liverpool. Sky segist ekki vita enn um ástæður þess að Lee sé hættur. 29.6.2011 12:00
Villas-Boas: Ég er ekki sérstakur Hinn nýi stjóri Chelsea, Andre Villas-Boas, var formlega kynntur til leiks í dag og hann mætti þá ensku pressunni í fyrsta skipti sem knattspyrnustjóri Chelsea. Þjálfaranum er iðulega líkt við landa sinn og fyrrum lærimeistara, Jose Mourinho, en Villas-Boas er ekki hrifinn af því. 29.6.2011 11:19
De Gea: Get ekki beðið eftir að spila með Man. Utd Manchester United gekk í dag frá samningi við spænska U-21 árs landsliðsmarkvörðinn David De Gea. Hann kemur til félagsins frá Atletico Madrid og skrifaði undir fimm ára samning við United. 29.6.2011 10:52
Fátt bendir til þess að Tiger taki þátt í opna breska Það er enn óljóst hvort Tiger Woods tekur þátt í opna breska meistaramótinu í golfi sem hefst þann 14. júlí. Tiger hefur verið frá vegna meiðsla síðan í maí og er ekki enn orðinn góður. 29.6.2011 10:30
Adebayor vill ekki fara til Blackburn Það er enn óljóst hvað framherjinn Emmanuel Adebayor gerir í sumar. Hann vill ekki vera áfram hjá Man. City og félagið er til í að selja hann berist almennilegt tilboð. 29.6.2011 09:45
Ísland aldrei neðar á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu náði nýjum lægðum í dag þegar nýr FIFA-listi var gefinn út. Landsliðið er komið 122. sæti á listanum og hefur aldrei verið neðar á listanum. 29.6.2011 09:07
Di Matteo snýr aftur á Stamford Bridge Allt útlit er fyrir að Ítalinn Roberto Di Matteo verði hægri hönd André Villas-Boas hjá enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea. Þjálfarateymi Portúgalans verður kynnt í dag og vekur ráðning Di Matteo mesta athygli. 29.6.2011 08:00
Svífumst einskis til þess að halda liðinu uppi Staða Víkings í Pepsi-deild karla er ekkert sérstök. Liðið er í næstneðsta sæti deildarinnar með aðeins einn sigur í sumar. Sá sigur kom hinn 2. maí í 1. umferð deildarinnar gegn Þór. Síðan þá hefur hvorki gengið né rekið hjá drengjunum hans Andra Marteinssonar. 29.6.2011 07:00
Fyrsti laxinn kominn úr Andakílsá Fyrsti laxinn kom úr Andakílsá í gær samkvæmt upplýsingum frá veiðimönnum. Var þar á ferðinni 82 cm hrygna sem veiddist um miðbik árinnar. 29.6.2011 00:01
Cisse grét er hann kvaddi stuðningsmenn á næturklúbbi Franski framherjinn Djibril Cisse fór heldur óhefðbundna leið er hann kvaddi stuðningsmenn Panathinaikos. Hann steig upp á svið á næturklúbbi og þakkaði fyrir sig. Cisse er á förum til Lazio á Ítalíu eftir góðan tíma á Grikklandi. 28.6.2011 23:30
Rakel: Vissi að við myndum fá fleiri færi Rakel Hönnudóttir leikmaður Þórs/KA var ánægð með 4-2 sigur síns liðs á Blikum í dag. Hún sagði baráttuna hafa skilað sér. 28.6.2011 23:40
Fanndís: Leiðinlegt að fá á sig svona aulamark Fanndís Friðriksdóttir leikmaður Breiðabliks var svekkt eftir 4-2 tap á heimavelli gegn Þór/KA. Fanndís skoraði tvö mörk í leiknum en þau dugðu skammt. 28.6.2011 23:37
Fylkir vann KR - ÍBV marði Grindavík Heil umferð fór fram í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í dag. Helst bar til tíðinda sigur Fylkis á KR í sex stiga leik í Vesturbænum. Þá lenti ÍBV í basli með Grindavík en hafði að lokum sigur. 28.6.2011 22:32
Sanchez vill bara fara til Barcelona Hinn eftirsótti leikmaður Udinese, Alexis Sanchez, segir að það sé aðeins tvennt í stöðunni fyrir sig. Að fara til Barcelona eða vera áfram hjá Udinese. 28.6.2011 22:00
Carroll í banastuði á Glastonbury Fjölmargar stórstjörnur fjölmenntu á Glastonbury-tónlistarhátíðina. Þar af voru nokkrar af skærustu stjörnum enska boltans. 28.6.2011 20:30
Frábær sigur hjá Þór/KA gegn Breiðablik í markaleik Þór/KA gerði góða ferð í Kópavoginn í dag og náði í þrjú stig með 4-2 sigri á Blikum. Akureyringar voru marki undir þegar hálftími lifði leiks en gáfust ekki upp. Stelpurnar að norðan skoruðu þrjú mörk á tæpum fimmtán mínútum og tryggðu sér sigur í opnum og skemmtilegum leik. 28.6.2011 19:27
Messi ætlar að enda ferilinn í heimalandinu Argentínumaðurinn Lionel Messi undirbýr sig af kappi þessa dagana fyrir átökin í Copa America. Hann sagði á blaðamannafundi í dag að hann myndi aldrei spila með öðru liði í Evrópu en Barcelona. 28.6.2011 19:00
Haye búinn að reita Klitschko til reiði Breski hnefaleikakappinn David Haye hefur nánast gert það að lífsstíl að urða yfir Klitschko-bræðurna. Hann hélt áfram og niðurlægði Wladimir Klitschko á blaðamannafundi þeirra fyrir bardagann sem fer fram á laugardag. 28.6.2011 18:15
Ótrúlegt klúður á HM kvenna Heimsmeistarakeppni kvenna í knattspyrnu fer fram í Þýskalandi þessa dagana. Klúður mótsins kom væntanlega í fyrsta leik Þjóðverja. 28.6.2011 17:30
Mayweather lét lífverðina lemja mann í Las Vegas Maður á þrítugsaldri hefur kært hnefaleikakappann Floyd Mayweather Jr. Boxarinn var ósáttur við manninn og lét lífverði sína lemja hann hraustlega. 28.6.2011 16:45
Ramires: Argentína er með sigurstranglegasta liðið Brasilíski miðjumaðurinn Ramires, sem spilar með Chelsea, segir að Argentína sé með sigurstranglegasta liðið á Copa America sem hefst fljótlega. 28.6.2011 16:00
De Gea fór næstum til Wigan Það virðist aðeins vera tímaspursmál hvenær spænski markvörðurinn David De Gea skrifar undir samning við Man. Utd. Hann er staddur í Manchester þar sem hann hefur verið að gangast undir læknisskoðun hjá United. 28.6.2011 15:15
Arenas farinn að planka Körfuboltastjarnan óstýriláta, Gilbert Arenas, fylgir straumnum og hann er nú farinn að planka líkt og óður væri. Hann birtir ansi skemmtilegar myndir af sér að planka á Twitter-síðu sinni. 28.6.2011 14:30
Magnús Páll samdi við Víking Pepsi-deildarlið Víkings fékk fínan liðsstyrk í gær þegar framherjinn Magnús Páll Gunnarsson skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. 28.6.2011 13:57
Nadal ekki alvarlega meiddur Spánverjinn Rafael Nadal mun geta spilað í næstu umferð á Wimbledon-mótinu í tennis. Rannsóknir hafa leitt í ljós að meiðsli sem hann varð fyrir í síðustu umferð eru ekki alvarleg. 28.6.2011 13:00