Fleiri fréttir Þórir að braggast og spilar í dag Hornamaðurinn Þórir Ólafsson mun taka þátt í leiknum gegn Ungverjum í dag en óttast var um þáttöku hans í gær þar sem hann var að veikjast. 14.1.2011 14:06 Búist við um 3.000 manns á leik Íslands og Ungverjalands Leikur Íslands og Ungverjalands i dag fer fram í Himmelstalundshallen í Norrköping. Þetta er nokkuð gömul höll en hún var byggð árið 1977. 14.1.2011 13:54 Svínaflensa grípur um sig í leikmannahópi Köln Fjórir leikmenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Köln hafa greinst með svínaflensu en liðið mætir Kaiserslautern í deildinni nú um helgina. 14.1.2011 13:45 Sturla: Hef trú á sigri Sturla Ásgeirsson er einn þriggja sérfræðinga Vísis um HM í handbolta en Ísland leikur í dag sinn fyrsta leik á mótinu, gegn Ungverjum. 14.1.2011 13:30 Björgvin: Ekki nóg að vera góður í æfingaleikjunum Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins, segist hafa góða tilfinningu fyrir HM í Svíþjóð. 14.1.2011 13:15 Chris Eagles á leið til Everton Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Chris Eagles sé líklega á leið til Everton frá enska B-deildarliðinu Burnley. 14.1.2011 12:45 Hreiðar: Kallinn er ógleymanlegur Hreiðar Levý Guðmundsson markvörður kann vel við sig í Svíþjóð enda spilaði hann þar á sínum tíma við góðan orðstír áður en hann ákvað að færa sig yfir til Þýskalands. 14.1.2011 12:15 Rooney nær líklega leiknum gegn Tottenham Wayne Rooney mun líklega spila með Manchester United þegar að liðið mætir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 14.1.2011 11:45 Coyle hefur trú á Dalglish Owen Coyle, stjóri Bolton, hefur trú á því að Kenny Dalglish muni ná að koma Liverpool aftur á beinu brautina í ensku úrvalsdeildinni. 14.1.2011 11:44 Er sænska landsliðið eins og unglingalið Sävehof? Sænskir fjölmiðlar setja stórt spurningamerki við handboltalandslið sitt sem sýndi ekki meistaratakta gegn slöku liði Síle í opnunarleik heimsmeistaramótsins í Gautaborg í gær. 14.1.2011 11:15 Guðjón Valur: Finnur að ballið er að byrja Ísland hefur leik á HM í Svíþjóð í dag eftir stuttan undirbúning hjá íslenska landsliðinu. Ísland mætir Ungverjalandi klukkan 16.00 í dag. 14.1.2011 10:45 Ba í læknisskoðun hjá Stoke Demba Ba mun í dag gangast undir læknisskoðun hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Stoke eftir því sem fram kemur á fréttavef Sky Sports. 14.1.2011 10:15 Kuszczak vill verða númer eitt hjá United Tomasz Kuszczak segir að hann muni fara frá Manchester United ef hann verður ekki aðalmarkvörður liðsins eftir að Edwin van der Sar leggur hanskana á hilluna. 14.1.2011 09:49 Guðmundur: Trúi að við séum með réttu lausnirnar fyrir þeirra varnarleik Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að Ísland þurfi að spila mjög vel til að vinna sigur á Ungverjum á HM í Svíþjóð í kvöld. 14.1.2011 09:19 NBA í nótt: Annað tap Miami í röð Miami Heat tapaði sínum öðrum leik í NBA-deildinni í körfubolta í röð en í nótt mátti liðið sætta sig við tap fyrir Denver Nuggets, 130-102. 14.1.2011 09:01 Snorri Steinn: Menn eru mjög hungraðir Snorri Steinn Guðjónsson, miðjumaður íslenska landsliðsins, var einbeittur á æfingu íslenska landsliðsins í dag og er klár í slaginn á morgun líkt og aðrir leikmenn íslenska laandsliðsins. 13.1.2011 21:00 Rooney spilar með Red Bulls við hlið Thierry Henry John Rooney, yngri bróðir Wayne Rooney hjá Manchester United, fær tækifæri til að spila í bandarísku atvinnumannadeildinni á næsta tímabili því hann var valinn í nýliðavali MLS-deildarinnar í dag. 13.1.2011 23:15 Real Madrid vann 3-1 bikarsigur á nágrönnunum Real Madrid vann 3-1 sigur á nágrönnum sínum í Atlético Madrid í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum spænska Konungsbikarsins. Seinni leikurinn fer fram á heimavelli Atlético Madrid eftir viku. 13.1.2011 22:45 Arsenal lánar brasilískan framherja til Spánar Arsenal hefur ákveðið að lána brasilískan framherjann Wellington til spænska liðsins Levante út þetta tímabil. Wellington er aðeins 18 ára gamall og var í 17 ára landsliði Brasilíu á HM 2009. 13.1.2011 22:30 Messi pressar á Barcelona að gera nýjan samning við Guardiola Lionel Messi vill endilega að Barcelona framlengi samning sinn við þjálfarann Pep Guardiola og hann hefur sett pressu á forráðamenn félagsins með því að segja að hann geti ekki ímyndað sér félagið án Guardiola. 13.1.2011 22:00 Umboðsmaður Klose segir að Real Madrid hafi áhuga Real Madrid hefur áhuga á því að fá til sín þýska framherjann Miroslav Klose hjá Bayern Munchen en félagið leitar nú að framherja í staðinn fyrir Argentínumanninn Gonzalo Higuain sem verður frá út þetta tímabil vegna meiðsla. 13.1.2011 21:30 Svíar unnu tíu marka sigur á Síle í fyrsta leik Svíar unnu öruggan tíu marka sigur á Síle, 28-18, í opnunarleik HM í handbolta í Gautaborg í kvöld. Svíar voru 15-8 yfir í hálfleik og náðu mest tólf marka forustu í leiknum. Þetta var eini leikur dagsins á HM í Svíþjóð en fyrsti leikur Íslands er síðan á móti Ungverjum á morgun. 13.1.2011 20:43 Santa Cruz á leið til Blackburn Roberto Mancini hefur staðfest að þeir Roque Santa Cruz og Shaun-Wright Phillips séu báðir á leið frá Manchester City. 13.1.2011 20:15 Guðmundur búinn að tilkynna inn 16 menn - Oddur í stúkunni á morgun Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska handboltalandsliðsins, tilkynnti í kvöld inn sextán manna hóp á HM en Ísland fór út með sautján menn til Svíþjóðar. 13.1.2011 20:12 Óskar Bjarni: Verðum að vera brjálaðir Það var gott hljóðið í Óskari Bjarna Óskarssyni aðstoðarlandsliðsþjálfara þegar Vísir hitti hann í dag á lokaæfingu landsliðsins fyrir HM. 13.1.2011 19:30 HM boltavaktin: Svíþjóð - Chile Heimsmeistaramótið í handbolta hefst í kvöld með leik Svía og Chile í D-riðlinum sem fram fer í Gautaborg. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 sport en hægt er að fylgjast með gangi mála á boltavaktinni á visir.is 13.1.2011 19:05 Ryan Babel sættir sig við kæru enska sambandsins Hollendingurinn Ryan Babel hjá enska úvalsdeildarliðinu Liverpool ætlar ekki að gera athugasemd við kæru aganefnd enska knattspyrnusambandsins á hendur honum. Babel fer fyrir aganefndina fyrir það að birta mynd af dómaranum Howard Webb í Manchester United búningi inn á twitter-síðu sinni. 13.1.2011 19:00 Mark Rutgers búinn að semja við Víkinga Hollenski miðvörðurinn Mark Rutgers er búinn að gera eins árs samning við nýliða Víkings í Pepsi-deild karla í fótbolta en hann er fimmti leikmaður sem gengur til liðs við 1. deildarmeistarana síðan að liðið tryggði sér aftur sæti meðal þeirra bestu. 13.1.2011 18:38 Neagu og Jicha bestu leikmennirnir í handboltanum Cristina Neagu frá Rúmeníu er handboltakona ársins 2010 og Filip Jicha frá Tékklandi er handboltamaður ársins 2010. Hassan Moustafa forseti Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, greindi frá úrslitum kjörsins í dag á fundi með fréttamönnum í Gautaborg í Svíþjóð. 13.1.2011 18:14 Ásdís Hjálmsdóttir er Íþróttamaður Reykjavíkur annað árið í röð Frjálsíþróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir úr Glímufélaginu Ármanni var í dag kosin Íþróttamaður Reykjavíkur annað árið í röð. Það er stjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur sem velur Íþróttamann Reykjavíkur en verðlaunin hafa verið afhent frá árinu 1979. 13.1.2011 17:30 Þórir að veikjast Guðmundur Guðmundsson mun tilkynna í kvöld hvaða leikmenn hann tilkynnir til leiks á HM. Guðmundur er með 17 manns hér í Svíþjóð en má nota 16 hverju sinni. 13.1.2011 16:39 Andrei Kirilenko orðinn bandarískur ríkisborgari Andrei Kirilenko, leikmaður Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubola, fékk í gær bandarískt ríkisfang ásamt konu sinni Mashu en tveir synir þeirra, Theodore og Stepan, sem fæddust í Bandaríkjunum, eru einnig orðnir bandarískir ríkisborgarar. 13.1.2011 16:15 Enskur fjölmiðill segir KR vilja fá Eið Smára Enski vefmiðillinn Talksport fullyrðir í dag að KR hafi áhuga á að fá Eið Smára Guðjohnsen til liðs við félagið. 13.1.2011 16:00 Lövgren með áhugavert viðtal við Ólaf Stefánsson - myndband Stefan Lövgren hefur á undanförnum vikum rætt við marga þekkta handboltamenn í aðdraganda heimsmeistaramótsins sem hefst í kvöld. Lövgren starfar á sjónvarpsstöðinni TV4 í Svíþjóð og í dag var birt ítarlegt viðtal við Ólaf Stefánsson. 13.1.2011 15:30 Sænskur landsliðsmaður í einangrun Jonas Larholm, leikmaður sænska landsliðsins, mun ekki spila með Svíum gegn Síle í opnunarleik HM í handbolta í dag. 13.1.2011 15:05 Leikjadagskrá HM í Svíþjóð Hér má nálgast leikjadagskrá fyrir heimsmeistarakeppnina í handbolta sem hefst í Svíþjóð í dag. 13.1.2011 14:32 HM í Svíþjóð hefst í kvöld Heimsmeistarakeppnin í handbolta hefst í Svíþjóð í kvöld en heimamenn mæta Síle í opnunarleik keppninnar. 13.1.2011 13:45 Strákarnir æfðu í myrkri Íslenska landsliðið í handbolta er núna á sinni síðustu æfingu fyrir opnunarleik sinn á HM. Æfingin fer fram í Himmestalundshallen í Norrköping en þar mun íslenska liðið spila fyrstu tvo leiki sína í keppninni. 13.1.2011 13:06 Ivano Balic í viðtali hjá Stefan Lövgren - myndband Króatinn Ivano Balic er af mörgum talinn einn allra besti handknattleiksmaður heims en hann verður í eldlínunni á HM í Svíþjóð sem hefst í dag. 13.1.2011 12:45 Anderson á glænýrri kerru í Íslandsjakka Brasilíumaðurinn Anderson, leikmaður Manchester United, virðist vera hrifinn af íslenska fánanum af klæðaburði hans að dæma. 13.1.2011 12:15 Balotelli þarf ekki í aðgerð Mario Balotelli þarf ekki að gangast undir aðgerð vegna hnémeiðsla sinna, samkvæmt því sem umboðsmaður hans segir. 13.1.2011 11:45 Dalglish: Leikmenn þurfa að hafa meiri trú á sjálfum sér Kenny Dalglish, nýr stjóri Liverpool, segir að leikmenn þurfi að hafa meiri trú á eigin getu eftir að liðið tapaði fyrir Blackpool í ensku úrvalsdeildinni í gær, 2-1. 13.1.2011 11:15 Bridge lánaður til West Ham Enski bakvörðurinn Wayne Bridge hefur verið lánaður frá Manchester City til West Ham til loka tímabilsins. 13.1.2011 10:45 Helena með átta stig TCU hefur unnið fyrstu þrjá leiki sína í Mountain West-deildinni í bandaríska háskólaboltanum, nú síðast á Wyoming Cowgirls, 68-47. 13.1.2011 10:15 Savage vill komast til Teits í Vancouver Robbie Savage, fyrirliði Derby, er spenntur fyrir því að spila í bandarísku MLS-deildinni og þá með Vancouver Whitecaps, liði Teits Þórðarsonar þjálfara. 13.1.2011 09:45 Sjá næstu 50 fréttir
Þórir að braggast og spilar í dag Hornamaðurinn Þórir Ólafsson mun taka þátt í leiknum gegn Ungverjum í dag en óttast var um þáttöku hans í gær þar sem hann var að veikjast. 14.1.2011 14:06
Búist við um 3.000 manns á leik Íslands og Ungverjalands Leikur Íslands og Ungverjalands i dag fer fram í Himmelstalundshallen í Norrköping. Þetta er nokkuð gömul höll en hún var byggð árið 1977. 14.1.2011 13:54
Svínaflensa grípur um sig í leikmannahópi Köln Fjórir leikmenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Köln hafa greinst með svínaflensu en liðið mætir Kaiserslautern í deildinni nú um helgina. 14.1.2011 13:45
Sturla: Hef trú á sigri Sturla Ásgeirsson er einn þriggja sérfræðinga Vísis um HM í handbolta en Ísland leikur í dag sinn fyrsta leik á mótinu, gegn Ungverjum. 14.1.2011 13:30
Björgvin: Ekki nóg að vera góður í æfingaleikjunum Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins, segist hafa góða tilfinningu fyrir HM í Svíþjóð. 14.1.2011 13:15
Chris Eagles á leið til Everton Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Chris Eagles sé líklega á leið til Everton frá enska B-deildarliðinu Burnley. 14.1.2011 12:45
Hreiðar: Kallinn er ógleymanlegur Hreiðar Levý Guðmundsson markvörður kann vel við sig í Svíþjóð enda spilaði hann þar á sínum tíma við góðan orðstír áður en hann ákvað að færa sig yfir til Þýskalands. 14.1.2011 12:15
Rooney nær líklega leiknum gegn Tottenham Wayne Rooney mun líklega spila með Manchester United þegar að liðið mætir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 14.1.2011 11:45
Coyle hefur trú á Dalglish Owen Coyle, stjóri Bolton, hefur trú á því að Kenny Dalglish muni ná að koma Liverpool aftur á beinu brautina í ensku úrvalsdeildinni. 14.1.2011 11:44
Er sænska landsliðið eins og unglingalið Sävehof? Sænskir fjölmiðlar setja stórt spurningamerki við handboltalandslið sitt sem sýndi ekki meistaratakta gegn slöku liði Síle í opnunarleik heimsmeistaramótsins í Gautaborg í gær. 14.1.2011 11:15
Guðjón Valur: Finnur að ballið er að byrja Ísland hefur leik á HM í Svíþjóð í dag eftir stuttan undirbúning hjá íslenska landsliðinu. Ísland mætir Ungverjalandi klukkan 16.00 í dag. 14.1.2011 10:45
Ba í læknisskoðun hjá Stoke Demba Ba mun í dag gangast undir læknisskoðun hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Stoke eftir því sem fram kemur á fréttavef Sky Sports. 14.1.2011 10:15
Kuszczak vill verða númer eitt hjá United Tomasz Kuszczak segir að hann muni fara frá Manchester United ef hann verður ekki aðalmarkvörður liðsins eftir að Edwin van der Sar leggur hanskana á hilluna. 14.1.2011 09:49
Guðmundur: Trúi að við séum með réttu lausnirnar fyrir þeirra varnarleik Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að Ísland þurfi að spila mjög vel til að vinna sigur á Ungverjum á HM í Svíþjóð í kvöld. 14.1.2011 09:19
NBA í nótt: Annað tap Miami í röð Miami Heat tapaði sínum öðrum leik í NBA-deildinni í körfubolta í röð en í nótt mátti liðið sætta sig við tap fyrir Denver Nuggets, 130-102. 14.1.2011 09:01
Snorri Steinn: Menn eru mjög hungraðir Snorri Steinn Guðjónsson, miðjumaður íslenska landsliðsins, var einbeittur á æfingu íslenska landsliðsins í dag og er klár í slaginn á morgun líkt og aðrir leikmenn íslenska laandsliðsins. 13.1.2011 21:00
Rooney spilar með Red Bulls við hlið Thierry Henry John Rooney, yngri bróðir Wayne Rooney hjá Manchester United, fær tækifæri til að spila í bandarísku atvinnumannadeildinni á næsta tímabili því hann var valinn í nýliðavali MLS-deildarinnar í dag. 13.1.2011 23:15
Real Madrid vann 3-1 bikarsigur á nágrönnunum Real Madrid vann 3-1 sigur á nágrönnum sínum í Atlético Madrid í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum spænska Konungsbikarsins. Seinni leikurinn fer fram á heimavelli Atlético Madrid eftir viku. 13.1.2011 22:45
Arsenal lánar brasilískan framherja til Spánar Arsenal hefur ákveðið að lána brasilískan framherjann Wellington til spænska liðsins Levante út þetta tímabil. Wellington er aðeins 18 ára gamall og var í 17 ára landsliði Brasilíu á HM 2009. 13.1.2011 22:30
Messi pressar á Barcelona að gera nýjan samning við Guardiola Lionel Messi vill endilega að Barcelona framlengi samning sinn við þjálfarann Pep Guardiola og hann hefur sett pressu á forráðamenn félagsins með því að segja að hann geti ekki ímyndað sér félagið án Guardiola. 13.1.2011 22:00
Umboðsmaður Klose segir að Real Madrid hafi áhuga Real Madrid hefur áhuga á því að fá til sín þýska framherjann Miroslav Klose hjá Bayern Munchen en félagið leitar nú að framherja í staðinn fyrir Argentínumanninn Gonzalo Higuain sem verður frá út þetta tímabil vegna meiðsla. 13.1.2011 21:30
Svíar unnu tíu marka sigur á Síle í fyrsta leik Svíar unnu öruggan tíu marka sigur á Síle, 28-18, í opnunarleik HM í handbolta í Gautaborg í kvöld. Svíar voru 15-8 yfir í hálfleik og náðu mest tólf marka forustu í leiknum. Þetta var eini leikur dagsins á HM í Svíþjóð en fyrsti leikur Íslands er síðan á móti Ungverjum á morgun. 13.1.2011 20:43
Santa Cruz á leið til Blackburn Roberto Mancini hefur staðfest að þeir Roque Santa Cruz og Shaun-Wright Phillips séu báðir á leið frá Manchester City. 13.1.2011 20:15
Guðmundur búinn að tilkynna inn 16 menn - Oddur í stúkunni á morgun Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska handboltalandsliðsins, tilkynnti í kvöld inn sextán manna hóp á HM en Ísland fór út með sautján menn til Svíþjóðar. 13.1.2011 20:12
Óskar Bjarni: Verðum að vera brjálaðir Það var gott hljóðið í Óskari Bjarna Óskarssyni aðstoðarlandsliðsþjálfara þegar Vísir hitti hann í dag á lokaæfingu landsliðsins fyrir HM. 13.1.2011 19:30
HM boltavaktin: Svíþjóð - Chile Heimsmeistaramótið í handbolta hefst í kvöld með leik Svía og Chile í D-riðlinum sem fram fer í Gautaborg. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 sport en hægt er að fylgjast með gangi mála á boltavaktinni á visir.is 13.1.2011 19:05
Ryan Babel sættir sig við kæru enska sambandsins Hollendingurinn Ryan Babel hjá enska úvalsdeildarliðinu Liverpool ætlar ekki að gera athugasemd við kæru aganefnd enska knattspyrnusambandsins á hendur honum. Babel fer fyrir aganefndina fyrir það að birta mynd af dómaranum Howard Webb í Manchester United búningi inn á twitter-síðu sinni. 13.1.2011 19:00
Mark Rutgers búinn að semja við Víkinga Hollenski miðvörðurinn Mark Rutgers er búinn að gera eins árs samning við nýliða Víkings í Pepsi-deild karla í fótbolta en hann er fimmti leikmaður sem gengur til liðs við 1. deildarmeistarana síðan að liðið tryggði sér aftur sæti meðal þeirra bestu. 13.1.2011 18:38
Neagu og Jicha bestu leikmennirnir í handboltanum Cristina Neagu frá Rúmeníu er handboltakona ársins 2010 og Filip Jicha frá Tékklandi er handboltamaður ársins 2010. Hassan Moustafa forseti Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, greindi frá úrslitum kjörsins í dag á fundi með fréttamönnum í Gautaborg í Svíþjóð. 13.1.2011 18:14
Ásdís Hjálmsdóttir er Íþróttamaður Reykjavíkur annað árið í röð Frjálsíþróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir úr Glímufélaginu Ármanni var í dag kosin Íþróttamaður Reykjavíkur annað árið í röð. Það er stjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur sem velur Íþróttamann Reykjavíkur en verðlaunin hafa verið afhent frá árinu 1979. 13.1.2011 17:30
Þórir að veikjast Guðmundur Guðmundsson mun tilkynna í kvöld hvaða leikmenn hann tilkynnir til leiks á HM. Guðmundur er með 17 manns hér í Svíþjóð en má nota 16 hverju sinni. 13.1.2011 16:39
Andrei Kirilenko orðinn bandarískur ríkisborgari Andrei Kirilenko, leikmaður Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubola, fékk í gær bandarískt ríkisfang ásamt konu sinni Mashu en tveir synir þeirra, Theodore og Stepan, sem fæddust í Bandaríkjunum, eru einnig orðnir bandarískir ríkisborgarar. 13.1.2011 16:15
Enskur fjölmiðill segir KR vilja fá Eið Smára Enski vefmiðillinn Talksport fullyrðir í dag að KR hafi áhuga á að fá Eið Smára Guðjohnsen til liðs við félagið. 13.1.2011 16:00
Lövgren með áhugavert viðtal við Ólaf Stefánsson - myndband Stefan Lövgren hefur á undanförnum vikum rætt við marga þekkta handboltamenn í aðdraganda heimsmeistaramótsins sem hefst í kvöld. Lövgren starfar á sjónvarpsstöðinni TV4 í Svíþjóð og í dag var birt ítarlegt viðtal við Ólaf Stefánsson. 13.1.2011 15:30
Sænskur landsliðsmaður í einangrun Jonas Larholm, leikmaður sænska landsliðsins, mun ekki spila með Svíum gegn Síle í opnunarleik HM í handbolta í dag. 13.1.2011 15:05
Leikjadagskrá HM í Svíþjóð Hér má nálgast leikjadagskrá fyrir heimsmeistarakeppnina í handbolta sem hefst í Svíþjóð í dag. 13.1.2011 14:32
HM í Svíþjóð hefst í kvöld Heimsmeistarakeppnin í handbolta hefst í Svíþjóð í kvöld en heimamenn mæta Síle í opnunarleik keppninnar. 13.1.2011 13:45
Strákarnir æfðu í myrkri Íslenska landsliðið í handbolta er núna á sinni síðustu æfingu fyrir opnunarleik sinn á HM. Æfingin fer fram í Himmestalundshallen í Norrköping en þar mun íslenska liðið spila fyrstu tvo leiki sína í keppninni. 13.1.2011 13:06
Ivano Balic í viðtali hjá Stefan Lövgren - myndband Króatinn Ivano Balic er af mörgum talinn einn allra besti handknattleiksmaður heims en hann verður í eldlínunni á HM í Svíþjóð sem hefst í dag. 13.1.2011 12:45
Anderson á glænýrri kerru í Íslandsjakka Brasilíumaðurinn Anderson, leikmaður Manchester United, virðist vera hrifinn af íslenska fánanum af klæðaburði hans að dæma. 13.1.2011 12:15
Balotelli þarf ekki í aðgerð Mario Balotelli þarf ekki að gangast undir aðgerð vegna hnémeiðsla sinna, samkvæmt því sem umboðsmaður hans segir. 13.1.2011 11:45
Dalglish: Leikmenn þurfa að hafa meiri trú á sjálfum sér Kenny Dalglish, nýr stjóri Liverpool, segir að leikmenn þurfi að hafa meiri trú á eigin getu eftir að liðið tapaði fyrir Blackpool í ensku úrvalsdeildinni í gær, 2-1. 13.1.2011 11:15
Bridge lánaður til West Ham Enski bakvörðurinn Wayne Bridge hefur verið lánaður frá Manchester City til West Ham til loka tímabilsins. 13.1.2011 10:45
Helena með átta stig TCU hefur unnið fyrstu þrjá leiki sína í Mountain West-deildinni í bandaríska háskólaboltanum, nú síðast á Wyoming Cowgirls, 68-47. 13.1.2011 10:15
Savage vill komast til Teits í Vancouver Robbie Savage, fyrirliði Derby, er spenntur fyrir því að spila í bandarísku MLS-deildinni og þá með Vancouver Whitecaps, liði Teits Þórðarsonar þjálfara. 13.1.2011 09:45