Fleiri fréttir Umfjöllun: Valsstúlkur keyrðu yfir andlausa Framara í seinni hálfleik Valur bar sigur úr býtum gegn toppliði Fram ,23-16, í níundu umferð N1-deild kvenna í kvöld en leikurinn fór fram í Safamýrinni. Heimastúlkur voru með yfirhöndina í fyrri hálfleik en í síðari hálfleiknum var aðeins eitt lið á vellinum. Gestirnir í Val lokuðu vörninni og spiluðu skynsaman sóknarleik sem skilaði þeim öruggum sigri. 12.1.2011 22:44 Kristín: Máttum alls ekki við tapa í kvöld. „Þessi sigur var svakalega mikilvægur fyrir okkur,“ sagði Kristín Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, eftir sigurinn í kvöld. Valur vann toppslaginn gegn Fram ,23-16, í Safamýrinni en leikurinn var hluti af níundu umferð N1-deild kvenna. 12.1.2011 22:40 McParland: Ég er búinn að gera mitt Ian McParland, stjórnaði Ipswich í 1-0 sigrinum á Arsenal í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum í kvöld en hann fær ekki tækifæri til að stjórna liðinu í seinni leiknum því þá verður Paul Jewell tekinn við. 12.1.2011 22:36 Arsene Wenger: Það vantaði allan neista í liðið í kvöld Arsene Wenger, stjóri Arsenal, þurfti á horfa upp á sitt lið tapa 0-1 á móti b-deildarliðinu Ipswich í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins. Arsenal fær tækifæri til að bæta fyrir tapiða á heimavelli eftir tæpar tvær vikur. 12.1.2011 22:28 Einar: Sóknarleikur okkar hrundi í seinni hálfleik „Það er fátt hægt að segja eftir leik þar sem við skorum aðeins þrjú mörk í seinni hálfleik,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, svekktur eftir tapið gegn Val í kvöld. 12.1.2011 22:21 Stefán:Frábær varnarleikur skilaði sigrinum Stefán Arnarsson, þjálfari Vals, var mjög svo sáttur með sigurinn í kvöld og sérstaklega spilamennsku sinna manna í síðari hálfleik. Valur vann virkilega mikilvægan sigur á toppliði Fram 23-16 í níundu umferð N1-deildar kvenna. 12.1.2011 22:19 Blackpool vann Liverpool öðru sinni á tímabilinu Nýliðar Blackpool eru með fullt hús á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í vetur eftir 2-1 sigur í leik liðanna á Bloomfield Road í kvöld. Liverpool hefur því tapað tveimur fyrstu leikjum sínum undir stjórn Kenny Dalglish og alls þremur leikjum í röð. 12.1.2011 21:53 Ipswich vann fyrri leikinn á móti Arsenal Enska b-deildarliðið Ipswich vann óvæntan 1-0 sigur á Arsenal í fyrri leik undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum á Portman Road í kvöld. Ipswich hafði tapað 7-0 á móti Chelsea í enska bikarnum um síðustu helgi og er aðeins í 19. sæti í ensku b-deildinni með 8 sigra í fyrstu 24 leikjunum. 12.1.2011 21:39 Valskonur halda áfram taki sínu á Fram - unnu sjö marka stórsigur Valur varð í kvöld fyrsta liðið til þess að vinna Fram í N1 deild kvenna á þessu tímabili en Íslandsmeistarnir unnu sjö marka sigur á Fram, 23-16 í Safamýrinni. Valskonur tryggðu sér sigurinn með frábærum seinni hálfleik sem liðið vann 12-3. 12.1.2011 21:03 Birnulausar Keflavíkurstelpur töpuðu á móti Grindavík Grindavík vann óvæntan tólf stiga sigur í Keflavík, 71-59, í Iceland Express deild kvenna í kvöld en fyrir leikinn munaði átján stigum og fimm sætum á þessum liðum. Þetta var aðeins annað tap Keflavíkurliðsins á tímabilinu. 12.1.2011 21:00 Sigurganga Hamarskvenna heldur áfram - þrettándi sigurinn í röð Kvennalið Hamars hélt áfram sigurgöngu sinni í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld með því að vinna öruggan 26 siga sigur í Njarðvík. Haukakonur tryggðu sér endalega sæti í A-deild þrátt fyrir tap í Stykkishólmi og KR vann fimm stiga sigur á Fjölni í Grafarvogi. 12.1.2011 20:58 Þorsteinn J. er bjartsýnn fyrir hönd handboltans Stöð 2 sport verður með mikinn viðbúnað vegna heimsmeistaramótsins í handknattleik en það verða gestgjafarnir í Svíþjóð sem leika opnunarleikinn gegn Síle á morgun, fimmtudag. 12.1.2011 20:52 Bentley kominn til Birmingham Birmingham er búið að fá David Bentley á láni frá Tottenham og mun þessi 26 ára miðjumaður klára tímabilið með liðinu. Bentley tókst ekki að vinna sér fast sæti í liði Tottenham síðan að félagið keypti hann á 15 milljónr punda í júlí 2008. 12.1.2011 20:15 Pique ætlar að binda enda á Meistaradeildarvonir Arsenal Gerard Pique, leikmaður Barcelona, segir að liðið ætli sér að slá Arsenal úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 12.1.2011 19:45 Danir stefna ekki á gullið á HM Ulrik Wilbek þjálfari danska landsliðsins í handknattleik kom Dönum verulega á óvart í gær þegar hann gaf það út að Danir væru ekki með lið sem geti stefnt á það að verða heimsmeistari á HM í Svíþjóð. 12.1.2011 19:00 Craig Bellamy handtekinn grunaður um líkamsárás Velski knattspyrnumaðurinn Craig Bellamy er enn á ný kominn í vandræði því hann var handtekinn í dag grunaður um líkamsárás snemma á sunnudagsmorguninn. Tveir menn enduðu á sjúkrahúsi eftir samskipti við Bellamy sem er mikill skaphundur. 12.1.2011 18:15 Pulis bauð í Noble Tony Pulis, stjóri Stoke, hefur boðið West Ham fjórar milljónir punda fyrir miðvallarleikmanninn Mark Noble. 12.1.2011 17:30 Ferð á úrslitaleikinn í verðlaun í HM-leik Keflavíkurvallar Keflavíkurvöllur býður upp á einn skemmtilegasta leikinn um HM í handbolta á heimasíðu sinni, kefairport.is. Allir geta tekið þátt með því að tengjast síðunni í gegnum Facebook og hafa fjölmargir þegar skráð sig. 12.1.2011 17:06 Liverpool sagt reiðubúið að greiða 10 milljónir punda fyrir táning Enska blaðið The Guardian heldur því fram í dag að Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, sé byrjaður að horfa til framtíðar og að félagið sé að undirbúa tíu milljóna punda í sautján ára táning, Alex Oxlade-Chamberlain að nafni. 12.1.2011 16:45 Hrafn: Þessi keppni er okkur mjög mikilvæg „Tindastóll er lið sem er í mikilli framför og það verður ekki auðvelt að mæta þeim þrátt fyrir að við séum á heimavelli,“ sagði Hrafn Kristjánsson þjálfari KR eftir að ljóst var að KR-ingar fengu Tindastól í undanúrslitum Poweradebikarsins í körfubolta karla. 12.1.2011 16:15 Charlie Adam orðaður við Liverpool Liverpool hefur bæst í hóp þeirra liða sem hafa áhuga á að fá miðvallarleikmann Blackpool, hinn skoska Charlie Adam, í sínar raðir samkvæmt heimildum fréttavefs Sky Sports. 12.1.2011 15:45 Hildur ætlar ekki að lýsa úrslitaleiknum aftur „Við erum ánægð með það fá Hamar á heimavelli. Þær hafa verið með yfirhöndina gegn okkur í undanförnum leikjum. Mér finnst við eiga helling inni og það er bara fínt að fá svona sterkt lið strax í undanúrslitum,“ sagði Hildur Sigurðardóttir fyrirliði KR í dag eftir að dregið var í undanúrslitum Powerade-bikarsins. 12.1.2011 15:15 Vilja að Pearce þjálfi Ólympíulið Breta Knattspyrnusamband Englands vill að Stuart Pearce, þjálfari U-21 landsliðs Englands, verði þjálfari Ólympíuliðs Breta á leikunum í Lundúnum árið 2012. 12.1.2011 14:45 Beckham myndi ekki spila gegn United Harry Redknapp, stjóri Tottenham, útilokar að David Beckham muni spila með liðinu gegn Manchester United um næstu helgi þó svo að Beckham fengi heimild til að spila með Tottenham fyrir þann tíma. 12.1.2011 14:15 Faxi og Olsson skildu Beutler eftir í kuldanum Staffan Olsson og Ola Lindgren eru í stóru hlutverki á HM í Svíþjóð en þeir stýra liði gestgjafanna á heimsmeistaramótinu. „Faxi“ og Lindgren hafa tilkynnt 16 manna leikmannahóp sinn og vekur athygli að markvörðurinn Dan Beutler frá þýskala liðinu Flensburg var ekki valinn. 12.1.2011 13:45 KR fær Tindastól í heimsókn í bikarnum Dregið var í undanúrslit í Powerade-bikarkeppni karla og kvenna í dag en útlit er fyrir spennandi viðureignir um sæti í sjálfum úrslitaleiknum. 12.1.2011 13:12 Ferguson tekur öðru sinni við Peterborough Darren Ferguson var í dag endurráðinn knattspyrnustjóri enska B-deilarliðsins Peterborough aðeins fjórtán mánuðum eftir hann hætti hjá félaginu. 12.1.2011 12:30 „Öldungurinn“ Ege er mikilvægasti leikmaður Noregs Ólafur Stefánsson verður ekki aldursforsetinn í B-riðlinum á HM í Svíþjóð því norski landsliðsmarkvörðurinn Steinar Ege er 38 ára og hefur sjaldan verið betri. Íslendingar mæta Norðmönnum í lokaleiknum í riðlakeppninni og má búast við því að sá leikur verði einn af úrslitaleikjum Íslands í keppninni. 12.1.2011 11:45 Ísland féll í 113. sæti Ísland er nú í 113.-114. sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, sem gefinn var út í dag. 12.1.2011 11:15 Rutgers líklega ekki áfram hjá KR Ólíklegt er að Mark Rutgers verði áfram í herbúðum KR eftir því sem umboðsmaður hans segir í samtali við Fótbolta.net. 12.1.2011 10:45 Lennon í sex leikja bann Skoska knattspyrnusambandið hefur dæmt Neil Lennon, stjóra Celtic, í sex leikja bann fyrir hegðun gagnvart dómurum í tapleik gegn Hearts í nóvember síðastliðnum. 12.1.2011 10:15 Balotelli frá í mánuð Mario Balotelli verður frá keppni með Manchester City næsta mánuðinn þar sem hann er meiddur á hné. 12.1.2011 09:45 Ásgeir Gunnar með FH næsta sumar Knattspyrnudeild FH hefur gengið frá samningum við Ásgeir Gunnar Ásgeirsson sem mun áfram leika með liðinu næsta sumar. 12.1.2011 09:16 NBA í nótt: Lakers niðurlægði Cleveland LA Lakers vann í nótt stórsigur á Cleveland í NBA-deildinni í körfubolta, 112-57. Var þetta þriðji stærsti sigur liðsins frá upphafi. 12.1.2011 09:00 Magnús Þór Gunnarsson farinn í Keflavík Magnús Þór Gunnarsson hefur ákveðið að hætta að spila með Njarðvík og ganga til við sína gömlu félaga í Keflavíkurliðinu. Magnús Þór kom til Njarðvíkurliðsins á miðju tímabili eftir að hafa byrjað veturinn með danska liðinu Aabyhöj. Þetta kemur fram á heimasíðu Víkurfrétta í kvöld. 11.1.2011 21:13 Tottenham búið að semja við Pienaar - kemur líklega ekki fyrr en í sumar Tottenham er búið að semja við Suður-Afríkumanninn Steven Pienaar sem hefur spilað undanfarin þrjú ár með Everton. Internazionale og Atlético Madrid voru líka áhugasöm um leikmanninn sem kemur líklega á frjálsri sölu næsta sumar. 11.1.2011 23:45 Ronaldinho ætlar að spila sig inn á HM með Flamengo Brasilíski knattspyrnusnillingurinn Ronaldinho er kominn til Brasilíu þar sem hann mun spila með Flamengo sem er eitt allra vinsælasta félag Brasilíu. Ronaldinho hefur spilað undanfarin tíu ár í Evrópu nú síðast með AC Milan á Ítalíu en ákvað að snúa aftur heim. 11.1.2011 23:15 Íslandsbaninn að leggja skónna á hilluna aðeins 20 ára gömul Norska landsliðskonan Cecilie Pedersen vakti mikla athygli þegar hún var valin í norska landsliðshópinn á EM 2009 þrátt fyrir að spila í neðri deildum í Noregi. Hún kom síðan mikið við sögu í leiknum á móti Íslandi. Pedersen sem nú er aðeins tvítug íhugar nú að leggja skónna á hilluna. 11.1.2011 22:45 Wenger ætlar að kaupa nýjan miðvörð í janúar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist ætla að kaupa nýjan miðvörð til félagsins eftir að í ljós kom að Thomas Vermaelen verður enn lengur frá vegna meiðsla. Vermaelen hefur ekki leikið með Arsenal síðan 28. ágúst en hann meiddist á hásin í landsleik með Belgum. 11.1.2011 22:15 Avram Grant: Leikmennirnir mínir gáfust ekki upp Avram Grant, stjóri West Ham, var ánægður með 2-1 sigur liðsins á Birmingham í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins í kvöld en leikurinn fór fram á heimavelli liðsins á Upton Park. 11.1.2011 22:01 Tíu West Ham menn unnu fyrri leikinn á móti Birmingham Carlton Cole kom inn á sem varamaður og tryggði West Ham 2-1 sigur á Birmingham í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum á Upton Park í kvöld. West Ham tókst að tryggja sér sigurinn þrátt fyrir að vera aðeins með tíu menn inn á vellinum síðasta hálftímann í leiknum. 11.1.2011 21:38 Shaun Wright-Phillips á leiðinni á láni til Fulham Shaun Wright-Phillips er líklega á leiðinni til Fulham frá Manchester City en félögin eru að reyna að semja um sex mánaða lánsamning. Wright-Phillips myndi hitta fyrir Mark Hughes hjá Fulham en Hughes var áður stjóri hans hjá bæði Blackburn og Manchester City. 11.1.2011 21:15 Eyjakonur unnu eins marks sigur í Kaplakrika ÍBV vann 25-24 sigur á FH í N1 deild kvenna í handbolta í kvöld en leikurinn fór fram á heimavelli FH í Kaplakrika. ÍBV komst með þessu upp fyrir FH og alla leið upp í sjötta sæti deildarinnar. 11.1.2011 21:06 Dzeko: Flestir í Manchester halda með Manchester City Edin Dzeko, nýi leikmaðurinn í herbúðum Manchester City, er búinn að slá í gegn hjá stuðningmönnum félagsins þrátt fyrir að hann sé ekki búinn að spila eina einustu mínútu í búningi félagsins. Dzeko skaut nefnilega á nágrannanna í United í blaðamannafundi í dag. 11.1.2011 20:45 Gummi Gumm með augu í hnakkanum Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, fylgist vel með öllu í undirbúning íslenska handboltalandsliðsins fyrir HM í Svíþjóð sem er að hefjast á föstudaginn. Guðmudnur er með allt á hreinu og það mætti halda að hann sé með augu í hnakkanum ef fólk skoðar myndbandið hér fyrir ofan. 11.1.2011 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun: Valsstúlkur keyrðu yfir andlausa Framara í seinni hálfleik Valur bar sigur úr býtum gegn toppliði Fram ,23-16, í níundu umferð N1-deild kvenna í kvöld en leikurinn fór fram í Safamýrinni. Heimastúlkur voru með yfirhöndina í fyrri hálfleik en í síðari hálfleiknum var aðeins eitt lið á vellinum. Gestirnir í Val lokuðu vörninni og spiluðu skynsaman sóknarleik sem skilaði þeim öruggum sigri. 12.1.2011 22:44
Kristín: Máttum alls ekki við tapa í kvöld. „Þessi sigur var svakalega mikilvægur fyrir okkur,“ sagði Kristín Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, eftir sigurinn í kvöld. Valur vann toppslaginn gegn Fram ,23-16, í Safamýrinni en leikurinn var hluti af níundu umferð N1-deild kvenna. 12.1.2011 22:40
McParland: Ég er búinn að gera mitt Ian McParland, stjórnaði Ipswich í 1-0 sigrinum á Arsenal í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum í kvöld en hann fær ekki tækifæri til að stjórna liðinu í seinni leiknum því þá verður Paul Jewell tekinn við. 12.1.2011 22:36
Arsene Wenger: Það vantaði allan neista í liðið í kvöld Arsene Wenger, stjóri Arsenal, þurfti á horfa upp á sitt lið tapa 0-1 á móti b-deildarliðinu Ipswich í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins. Arsenal fær tækifæri til að bæta fyrir tapiða á heimavelli eftir tæpar tvær vikur. 12.1.2011 22:28
Einar: Sóknarleikur okkar hrundi í seinni hálfleik „Það er fátt hægt að segja eftir leik þar sem við skorum aðeins þrjú mörk í seinni hálfleik,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, svekktur eftir tapið gegn Val í kvöld. 12.1.2011 22:21
Stefán:Frábær varnarleikur skilaði sigrinum Stefán Arnarsson, þjálfari Vals, var mjög svo sáttur með sigurinn í kvöld og sérstaklega spilamennsku sinna manna í síðari hálfleik. Valur vann virkilega mikilvægan sigur á toppliði Fram 23-16 í níundu umferð N1-deildar kvenna. 12.1.2011 22:19
Blackpool vann Liverpool öðru sinni á tímabilinu Nýliðar Blackpool eru með fullt hús á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í vetur eftir 2-1 sigur í leik liðanna á Bloomfield Road í kvöld. Liverpool hefur því tapað tveimur fyrstu leikjum sínum undir stjórn Kenny Dalglish og alls þremur leikjum í röð. 12.1.2011 21:53
Ipswich vann fyrri leikinn á móti Arsenal Enska b-deildarliðið Ipswich vann óvæntan 1-0 sigur á Arsenal í fyrri leik undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum á Portman Road í kvöld. Ipswich hafði tapað 7-0 á móti Chelsea í enska bikarnum um síðustu helgi og er aðeins í 19. sæti í ensku b-deildinni með 8 sigra í fyrstu 24 leikjunum. 12.1.2011 21:39
Valskonur halda áfram taki sínu á Fram - unnu sjö marka stórsigur Valur varð í kvöld fyrsta liðið til þess að vinna Fram í N1 deild kvenna á þessu tímabili en Íslandsmeistarnir unnu sjö marka sigur á Fram, 23-16 í Safamýrinni. Valskonur tryggðu sér sigurinn með frábærum seinni hálfleik sem liðið vann 12-3. 12.1.2011 21:03
Birnulausar Keflavíkurstelpur töpuðu á móti Grindavík Grindavík vann óvæntan tólf stiga sigur í Keflavík, 71-59, í Iceland Express deild kvenna í kvöld en fyrir leikinn munaði átján stigum og fimm sætum á þessum liðum. Þetta var aðeins annað tap Keflavíkurliðsins á tímabilinu. 12.1.2011 21:00
Sigurganga Hamarskvenna heldur áfram - þrettándi sigurinn í röð Kvennalið Hamars hélt áfram sigurgöngu sinni í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld með því að vinna öruggan 26 siga sigur í Njarðvík. Haukakonur tryggðu sér endalega sæti í A-deild þrátt fyrir tap í Stykkishólmi og KR vann fimm stiga sigur á Fjölni í Grafarvogi. 12.1.2011 20:58
Þorsteinn J. er bjartsýnn fyrir hönd handboltans Stöð 2 sport verður með mikinn viðbúnað vegna heimsmeistaramótsins í handknattleik en það verða gestgjafarnir í Svíþjóð sem leika opnunarleikinn gegn Síle á morgun, fimmtudag. 12.1.2011 20:52
Bentley kominn til Birmingham Birmingham er búið að fá David Bentley á láni frá Tottenham og mun þessi 26 ára miðjumaður klára tímabilið með liðinu. Bentley tókst ekki að vinna sér fast sæti í liði Tottenham síðan að félagið keypti hann á 15 milljónr punda í júlí 2008. 12.1.2011 20:15
Pique ætlar að binda enda á Meistaradeildarvonir Arsenal Gerard Pique, leikmaður Barcelona, segir að liðið ætli sér að slá Arsenal úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 12.1.2011 19:45
Danir stefna ekki á gullið á HM Ulrik Wilbek þjálfari danska landsliðsins í handknattleik kom Dönum verulega á óvart í gær þegar hann gaf það út að Danir væru ekki með lið sem geti stefnt á það að verða heimsmeistari á HM í Svíþjóð. 12.1.2011 19:00
Craig Bellamy handtekinn grunaður um líkamsárás Velski knattspyrnumaðurinn Craig Bellamy er enn á ný kominn í vandræði því hann var handtekinn í dag grunaður um líkamsárás snemma á sunnudagsmorguninn. Tveir menn enduðu á sjúkrahúsi eftir samskipti við Bellamy sem er mikill skaphundur. 12.1.2011 18:15
Pulis bauð í Noble Tony Pulis, stjóri Stoke, hefur boðið West Ham fjórar milljónir punda fyrir miðvallarleikmanninn Mark Noble. 12.1.2011 17:30
Ferð á úrslitaleikinn í verðlaun í HM-leik Keflavíkurvallar Keflavíkurvöllur býður upp á einn skemmtilegasta leikinn um HM í handbolta á heimasíðu sinni, kefairport.is. Allir geta tekið þátt með því að tengjast síðunni í gegnum Facebook og hafa fjölmargir þegar skráð sig. 12.1.2011 17:06
Liverpool sagt reiðubúið að greiða 10 milljónir punda fyrir táning Enska blaðið The Guardian heldur því fram í dag að Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, sé byrjaður að horfa til framtíðar og að félagið sé að undirbúa tíu milljóna punda í sautján ára táning, Alex Oxlade-Chamberlain að nafni. 12.1.2011 16:45
Hrafn: Þessi keppni er okkur mjög mikilvæg „Tindastóll er lið sem er í mikilli framför og það verður ekki auðvelt að mæta þeim þrátt fyrir að við séum á heimavelli,“ sagði Hrafn Kristjánsson þjálfari KR eftir að ljóst var að KR-ingar fengu Tindastól í undanúrslitum Poweradebikarsins í körfubolta karla. 12.1.2011 16:15
Charlie Adam orðaður við Liverpool Liverpool hefur bæst í hóp þeirra liða sem hafa áhuga á að fá miðvallarleikmann Blackpool, hinn skoska Charlie Adam, í sínar raðir samkvæmt heimildum fréttavefs Sky Sports. 12.1.2011 15:45
Hildur ætlar ekki að lýsa úrslitaleiknum aftur „Við erum ánægð með það fá Hamar á heimavelli. Þær hafa verið með yfirhöndina gegn okkur í undanförnum leikjum. Mér finnst við eiga helling inni og það er bara fínt að fá svona sterkt lið strax í undanúrslitum,“ sagði Hildur Sigurðardóttir fyrirliði KR í dag eftir að dregið var í undanúrslitum Powerade-bikarsins. 12.1.2011 15:15
Vilja að Pearce þjálfi Ólympíulið Breta Knattspyrnusamband Englands vill að Stuart Pearce, þjálfari U-21 landsliðs Englands, verði þjálfari Ólympíuliðs Breta á leikunum í Lundúnum árið 2012. 12.1.2011 14:45
Beckham myndi ekki spila gegn United Harry Redknapp, stjóri Tottenham, útilokar að David Beckham muni spila með liðinu gegn Manchester United um næstu helgi þó svo að Beckham fengi heimild til að spila með Tottenham fyrir þann tíma. 12.1.2011 14:15
Faxi og Olsson skildu Beutler eftir í kuldanum Staffan Olsson og Ola Lindgren eru í stóru hlutverki á HM í Svíþjóð en þeir stýra liði gestgjafanna á heimsmeistaramótinu. „Faxi“ og Lindgren hafa tilkynnt 16 manna leikmannahóp sinn og vekur athygli að markvörðurinn Dan Beutler frá þýskala liðinu Flensburg var ekki valinn. 12.1.2011 13:45
KR fær Tindastól í heimsókn í bikarnum Dregið var í undanúrslit í Powerade-bikarkeppni karla og kvenna í dag en útlit er fyrir spennandi viðureignir um sæti í sjálfum úrslitaleiknum. 12.1.2011 13:12
Ferguson tekur öðru sinni við Peterborough Darren Ferguson var í dag endurráðinn knattspyrnustjóri enska B-deilarliðsins Peterborough aðeins fjórtán mánuðum eftir hann hætti hjá félaginu. 12.1.2011 12:30
„Öldungurinn“ Ege er mikilvægasti leikmaður Noregs Ólafur Stefánsson verður ekki aldursforsetinn í B-riðlinum á HM í Svíþjóð því norski landsliðsmarkvörðurinn Steinar Ege er 38 ára og hefur sjaldan verið betri. Íslendingar mæta Norðmönnum í lokaleiknum í riðlakeppninni og má búast við því að sá leikur verði einn af úrslitaleikjum Íslands í keppninni. 12.1.2011 11:45
Ísland féll í 113. sæti Ísland er nú í 113.-114. sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, sem gefinn var út í dag. 12.1.2011 11:15
Rutgers líklega ekki áfram hjá KR Ólíklegt er að Mark Rutgers verði áfram í herbúðum KR eftir því sem umboðsmaður hans segir í samtali við Fótbolta.net. 12.1.2011 10:45
Lennon í sex leikja bann Skoska knattspyrnusambandið hefur dæmt Neil Lennon, stjóra Celtic, í sex leikja bann fyrir hegðun gagnvart dómurum í tapleik gegn Hearts í nóvember síðastliðnum. 12.1.2011 10:15
Balotelli frá í mánuð Mario Balotelli verður frá keppni með Manchester City næsta mánuðinn þar sem hann er meiddur á hné. 12.1.2011 09:45
Ásgeir Gunnar með FH næsta sumar Knattspyrnudeild FH hefur gengið frá samningum við Ásgeir Gunnar Ásgeirsson sem mun áfram leika með liðinu næsta sumar. 12.1.2011 09:16
NBA í nótt: Lakers niðurlægði Cleveland LA Lakers vann í nótt stórsigur á Cleveland í NBA-deildinni í körfubolta, 112-57. Var þetta þriðji stærsti sigur liðsins frá upphafi. 12.1.2011 09:00
Magnús Þór Gunnarsson farinn í Keflavík Magnús Þór Gunnarsson hefur ákveðið að hætta að spila með Njarðvík og ganga til við sína gömlu félaga í Keflavíkurliðinu. Magnús Þór kom til Njarðvíkurliðsins á miðju tímabili eftir að hafa byrjað veturinn með danska liðinu Aabyhöj. Þetta kemur fram á heimasíðu Víkurfrétta í kvöld. 11.1.2011 21:13
Tottenham búið að semja við Pienaar - kemur líklega ekki fyrr en í sumar Tottenham er búið að semja við Suður-Afríkumanninn Steven Pienaar sem hefur spilað undanfarin þrjú ár með Everton. Internazionale og Atlético Madrid voru líka áhugasöm um leikmanninn sem kemur líklega á frjálsri sölu næsta sumar. 11.1.2011 23:45
Ronaldinho ætlar að spila sig inn á HM með Flamengo Brasilíski knattspyrnusnillingurinn Ronaldinho er kominn til Brasilíu þar sem hann mun spila með Flamengo sem er eitt allra vinsælasta félag Brasilíu. Ronaldinho hefur spilað undanfarin tíu ár í Evrópu nú síðast með AC Milan á Ítalíu en ákvað að snúa aftur heim. 11.1.2011 23:15
Íslandsbaninn að leggja skónna á hilluna aðeins 20 ára gömul Norska landsliðskonan Cecilie Pedersen vakti mikla athygli þegar hún var valin í norska landsliðshópinn á EM 2009 þrátt fyrir að spila í neðri deildum í Noregi. Hún kom síðan mikið við sögu í leiknum á móti Íslandi. Pedersen sem nú er aðeins tvítug íhugar nú að leggja skónna á hilluna. 11.1.2011 22:45
Wenger ætlar að kaupa nýjan miðvörð í janúar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist ætla að kaupa nýjan miðvörð til félagsins eftir að í ljós kom að Thomas Vermaelen verður enn lengur frá vegna meiðsla. Vermaelen hefur ekki leikið með Arsenal síðan 28. ágúst en hann meiddist á hásin í landsleik með Belgum. 11.1.2011 22:15
Avram Grant: Leikmennirnir mínir gáfust ekki upp Avram Grant, stjóri West Ham, var ánægður með 2-1 sigur liðsins á Birmingham í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins í kvöld en leikurinn fór fram á heimavelli liðsins á Upton Park. 11.1.2011 22:01
Tíu West Ham menn unnu fyrri leikinn á móti Birmingham Carlton Cole kom inn á sem varamaður og tryggði West Ham 2-1 sigur á Birmingham í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum á Upton Park í kvöld. West Ham tókst að tryggja sér sigurinn þrátt fyrir að vera aðeins með tíu menn inn á vellinum síðasta hálftímann í leiknum. 11.1.2011 21:38
Shaun Wright-Phillips á leiðinni á láni til Fulham Shaun Wright-Phillips er líklega á leiðinni til Fulham frá Manchester City en félögin eru að reyna að semja um sex mánaða lánsamning. Wright-Phillips myndi hitta fyrir Mark Hughes hjá Fulham en Hughes var áður stjóri hans hjá bæði Blackburn og Manchester City. 11.1.2011 21:15
Eyjakonur unnu eins marks sigur í Kaplakrika ÍBV vann 25-24 sigur á FH í N1 deild kvenna í handbolta í kvöld en leikurinn fór fram á heimavelli FH í Kaplakrika. ÍBV komst með þessu upp fyrir FH og alla leið upp í sjötta sæti deildarinnar. 11.1.2011 21:06
Dzeko: Flestir í Manchester halda með Manchester City Edin Dzeko, nýi leikmaðurinn í herbúðum Manchester City, er búinn að slá í gegn hjá stuðningmönnum félagsins þrátt fyrir að hann sé ekki búinn að spila eina einustu mínútu í búningi félagsins. Dzeko skaut nefnilega á nágrannanna í United í blaðamannafundi í dag. 11.1.2011 20:45
Gummi Gumm með augu í hnakkanum Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, fylgist vel með öllu í undirbúning íslenska handboltalandsliðsins fyrir HM í Svíþjóð sem er að hefjast á föstudaginn. Guðmudnur er með allt á hreinu og það mætti halda að hann sé með augu í hnakkanum ef fólk skoðar myndbandið hér fyrir ofan. 11.1.2011 20:00