Fleiri fréttir Ísrael ekki búið að tapa á Bloomfield í fjögur ár Ísland mætir Ísrael í vináttulandsleik í Tel Aviv í kvöld og fer leikurinn fram á Bloomfield leikvanginum og hefst kl. 17:35 að íslenskum tíma. Þetta verður fyrsti landsleikur Ísraels á vellinum í tuttugu mánuði en ísraelska landsliðið spilar jafnan heimaleiki sína á þjóðarleikvanginum í Ramat Gan sem er í úthverfi Tel Aviv. 17.11.2010 15:45 Aquilani vill fá Glen Johnson til Juve Alberto Aquilani vill að enski landsliðsbakvörðurinn Glen Johnson komi til Juventus en þeir náðu greinilega vel saman þann tíma sem Aquilani spilaði með Liverpool-liðinu. 17.11.2010 15:15 Ferguson: Staðan á Rooney verður metin á morgun Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney sé á góðri leið en það verði skoðað betur á morgun hvort að hann sé tilbúinn að spila um helgina. Manchester United mætir Wigan Athletic á Old Trafford á laugardaginn. 17.11.2010 14:45 21. vináttulandsleikurinn á 33 mánuðum Ísland mætir Ísrael í vináttulandsleik í Tel Aviv í kvöld og er þetta 21. vináttulandsleikurinn sem Ísland spilar undir stjórn Ólafs Jóhannessonar síðan að hann tók við landsliðinu í lok ársins 2007. Ísland hefur spilað fimm aðra vináttulandsleiki á þessu ári og hefur ekki tapað neinum þeirra. 17.11.2010 14:15 Ástralskur nýliði fljótari en meistarinn Nýliði Red Bull, Daniel Ricciardo var fljótari en heimsmeistarinn Sebastian Vettel náði að vera í tímatökum, þegar hann ók Red Bull bíl á æfingum í Abu Dhabi í dag. 17.11.2010 14:00 Andy Carroll: Alan Shearer var hetjan mín Andy Carroll, framherji Newcastle, spilar sinn fyrsta landsleik í kvöld þegar England tekur á móti Frakklandi á Wembley í kvöld. Carroll fer ekkert leynt með það að fyrirmynd hans í æsku hafi verið Alan Shearer en það eru margir sem sjá einmitt mikið af Shearer í Carroll, innan vallar þar að segja. 17.11.2010 13:45 Messi í liðinu þótt hann væri íslenskur Tony Pulis knattspyrnustjóri Stoke segir í viðtali sem birt var í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 s.l. sunnudag að hann hafi ekkert á móti íslenskum leikmönnum. 17.11.2010 13:38 Gérard Houllier spenntur fyrir Karim Benzema Franski landsliðsmaðurinn Karim Benzema hefur ekki fundið sig hjá Real Madrid síðan félagið keypti hann á 35 milljónir evra frá Lyon. 17.11.2010 13:15 Hart verður ekki með enska landsliðinu í kvöld Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins þarf að velja á milli Robert Green og Ben Foster þegar hann ákveður hver verður í marki liðsins í vináttulandsleiknum á móti frökkum á Wembley í kvöld. 17.11.2010 12:45 Júlíus búinn að velja 19 manna hóp fyrir EM Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari kvenna í handbolta hefur valið 19 leikmenn til að taka þátt í æfingum vegna æfingamóts í Noregi daganna 25.-29. nóvember. 17.11.2010 12:15 Newcastle vill ekki að Carroll spili á móti Frökkum í kvöld Sky Sports hefur heimildir fyrir því að Newcastle hafi lagt inn formlega beiðni hjá enska knattspyrnusambandinu að Andy Carroll verði ekki notaður í landsleik Englendinga og Frakka í kvöld. 17.11.2010 11:45 Haíti upp fyrir Ísland á FIFA-listanum - Ísland áfram í 110. sæti Íslenska karlalandsliðið situr áfram í 110. sæti á Styrkleikalista FIFA en nýr listi var gefinn út í morgun. Heims- og Evrópumeistarar Spánverja sitja sem fyrr í efsta sæti listans. 17.11.2010 11:15 Van der Vaart ánægður með aðferðir Redknapp Rafael van der Vaart, leikmaður Tottenham og hollenska landsliðsins, hefur blómstrað undir stjórn Harry Redknapp hjá Tottenham á þessu tímabili og er þegar kominn með 5 mörk í 9 byrjunarliðsleikjum. 17.11.2010 10:45 Webber og Vettel sáttir hvor við annan Mark Webber telur að spennan á milli hans og Sebastian Vettel hafi frekar verið hvatning til dáða, en neikvætt afl. Red Bull liðið fagnaði titlum sínum með fréttamannafundi í flugskýli í Austurríki í gær. 17.11.2010 10:23 Beckenbauer segir Bayern hafa áhuga á Bendtner Franz Beckenbauer hefur gefið það í skyn að þýska stórliðið Bayern Munchen hafi áhuga á því að kaupa danska landsliðsframherjann Nicklas Bendtner frá Arsenal. 17.11.2010 10:15 Liverpool gæti keypt heimsklassaleikmann í janúar Damien Comolli, yfirráðgjafi knattspyrnumála hjá Liverpool, segir að eignarfélagið New England Sports Ventures sé tilbúið að fjármagna kaup á heimsklassaleikmanni í janúarglugganum. 17.11.2010 09:45 Chelsea verður án bæði Terry og Alex næstu vikurnar Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, þarf líklega að fara leita sér að miðvörðum því hann er búinn að missa tvo fastamenn í meiðsli. John Terry gæti verið frá í nokkra mánuði og það kom síðan í ljós í gærkvöldi að Alex verður líklega ekkert með liðinu næstu átta vikurnar. 17.11.2010 09:15 NBA: Lakers aftur á sigurbraut en New York tapar og tapar Los Angeles Lakers endaði tveggja leikja taphrinu sína með því að vinna útisigur á Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. New York Knicks tapaði sínum sjötta leik í röð en Chicago Bulls er að sama skapi búið að vinna fjóra síðustu leiki sína. 17.11.2010 09:00 Leggjum allt undir í Ísrael Ísland mætir Ísrael í vináttulandsleik sem fer fram á Bloomfield-leikvanginum í Tel Aviv í kvöld. Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, segir að engan bilbug sé að finna á sínum mönnum þrátt fyrir að sjö leikmenn hafi þurft að draga sig úr hópnum af ýmsum ástæðum. 17.11.2010 08:00 Ein af fimm bestu hjá ESPN Helena Sverrisdóttir var á dögunum valin ein af fimm bestu litlu framherjunum í bandaríska háskólakörfuboltanum af bandaríska fjölmiðlarisanum ESPN. 17.11.2010 07:00 Norðurlöndin velja knattspyrnumenn ársins Zlatan Ibrahimovic var valinn knattspyrnumaður ársins í Svíþjóð í fimmta sinn á ferlinum en þetta var tilkynnt í gær. Enginn hefur oftar hlotið þennan titil. 17.11.2010 06:00 Myndband af íslensku mörkunum í Ísrael Íslenska landsliðið skoraði tvö góð mörk í Ísrael í kvöld en það dugði ekki til þar sem að leikurinn tapaðist, 3-2. 17.11.2010 00:01 Ótrúlegt klúður Knattspyrnumenn fara oft illa með góð færi í leikjum en stundum eru klúður þeirra svo ótrúleg að þau vekja athygli um allan heim. Slíkt var einnig tilfellið hjá táningnum Khalfan Fahad, leikmanni landsliðs Katar. 16.11.2010 23:45 Eiður spilaði í 90 mínútur Eiður Smári Guðjohnsen lék allan leikinn með varaliði Stoke sem vann 5-0 sigur á Hereford United í kvöld. 16.11.2010 23:20 Ronaldinho ætlar að vera áfram í Milan Brasilíumaðurinn Ronaldinho segist ætla að vera áfram í herbúðum AC Milan en samningur hans við félagið rennur út í lok leiktíðar. 16.11.2010 23:00 Donadoni tekur við Cagliari Fyrrum landsliðsþjálfari Ítala, Roberto Donadoni, hefur tekið við starfi knattspyrnustjóra hjá Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni. 16.11.2010 22:45 Tveir Valsmenn spiluðu í tapi Færeyinga Skotland vann í kvöld 3-0 sigur á Færeyjum í vináttulandsleik í Aberdeen í kvöld. 16.11.2010 22:27 Dramatískur sigur hjá Jóa Kalla og félögum Huddersfield komst í aðra umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld eftir dramatískan 2-1 sigur á Cambridge United. 16.11.2010 22:04 Capello styður ákvörðun Terry Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, styður ákvörðun John Terry að taka sér hvíld frá knattspyrnu á meðan að hann nær sér góðum af meiðslum sem hafa verið að plaga hann. 16.11.2010 22:00 FH stakk af í seinni hálfleik FH er komið í fjórðungsúrslit Eimskipsbikarkeppni karla eftir sigur á Gróttu í kvöld, 30-23. 16.11.2010 21:56 Hanna með tólf í sigri Stjörnunnar Hanna G. Stefánsdóttir skoraði tólf mörk fyrir Stjörnuna sem vann öruggan sigur á Haukum í N1-deild kvenna í kvöld, 37-24. 16.11.2010 21:32 Kuyt missir af landsleik Hollands Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, getur ekki spilað með hollenska landsliðinu í leik gegn Tyrkjum annað kvöld vegna meiðsla. 16.11.2010 21:15 Hamburg hafði betur gegn Kiel Hamburg vann í kvöld gríðarlegan mikilvægan sigur á Kiel í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, 26-25, á heimavelli. 16.11.2010 20:49 Magdeburg: Björgvin Páll passar vel í hópinn Þýska úrvalsdeildarliðið Magdeburg staðfesti á heimasíðu sinni í dag að Björgvin Páll Gústavsson hefði gert tveggja ára samning við félagið. Fréttablaðið greindi frá þessu í gær. 16.11.2010 20:30 Hlynur og Jakob höfðu betur Sundsvall vann í kvöld sigur á Solna í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, 95-74. 16.11.2010 20:16 Villa staðfestir komu Pires Aston Villa hefur staðfest að Frakkinn Robert Pires muni ganga til liðs við félagið síðar í vikunni. 16.11.2010 19:45 Cech: Það getur verið gott að fá skell einstaka sinnum Petr Cech, markvörður Chelsea, er á því að það gæti bara verið gott fyrir liðið að hafa fengið skellinn á móti Sunderland á sunnudaginn. Chelsea tapaði þá 0-3 á heimavelli en liðið hafði unnið fyrstu sex heimaleiki sína á tímabilinu með markatölunni 17-0. 16.11.2010 19:15 Læknir Kaka: Hann verður aftur einn af þeim bestu í heimi Brasilíumaðurinn Kaka fór í hnéaðgerð í ágúst og hefur því ekkert spilað með Real Madrid á þessu tímabili. Læknir hans er sannfærður um að Kaka verði aftur einn af bestu fótboltamönnum heims. 16.11.2010 18:45 Mourinho ætlar að kaupa Fernando Llorente næsta sumar Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur mikinn áhuga á því að næla í Fernando Llorente, framherja Athletic Bilbao næsta sumar en portúgalski þjálfarinn er ekki nógu ánægður með sóknarmenn sína á þessu tímabili. 16.11.2010 18:00 Siggi Eggerts: Ef við vinnum þá fær Kristján tapið afskrifað Gleðigjafinn Sigurður Eggertsson, leikmaður Gróttu í handbolta, telur engar líkur vera á því að Grótta vinni FH í Eimskipsbikarnum í kvöld. Sigurður segir í samtali við grottasport.is að ef Grótta vinni leikinn muni Kristján Arason, þjálfari FH, fá tapið afskrifað og þar með vinna leikinn. 16.11.2010 17:49 Hermann byrjar gegn Ísrael - byrjunarliðið klárt Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Ísrael í vináttulandsleik ytra annað kvöld. 16.11.2010 17:38 Mario Balotelli fær tíuna hjá ítalska landsliðinu á morgun Mario Balotelli, framherji Manchester City, fær stóra tækfærið með ítalska landsliðinu annað kvöld þegar liðið mætir Rúmeníu í vináttuleik í Klagenfurt í Austurríki. Balotelli verður í byrjunarliðinu og fær treyju númer tíu. 16.11.2010 17:15 Arnar Gunnlaugsson í Fram Arnar Gunnlaugsson hefur skrifað undir eins árs samning við Fram en þetta kemur fram á heimsíðu félagsins. 16.11.2010 16:49 Hlynur með yfirburða forystu í fráköstum í sænsku deildinni Hlynur Bæringsson hefur tekið 14 fráköst að meðaltali í leik í fyrstu fimm leikjum sínum með Sundsvall Dragons. Hann er langefstur í fráköstum í sænsku úrvalsdeildinni en Hlynur er að taka tæplega fjögur fleiri fráköst að meðaltali í leik en næsti maður. 16.11.2010 16:15 Gleymdist markið hans Gylfa? - FIFA velur mark ársins Það eru tíu glæsimörk sem koma til greina sem mark ársins hjá FIFA. Sigurvegarinn hlýtur Puskás-verðlaunin sem eru veitt til heiðurs Ungverjarnum snjalla Ferenc Puskás sem skoraði mörg stórkostleg mörk á sínum frábæra ferli. 16.11.2010 15:45 Sjá næstu 50 fréttir
Ísrael ekki búið að tapa á Bloomfield í fjögur ár Ísland mætir Ísrael í vináttulandsleik í Tel Aviv í kvöld og fer leikurinn fram á Bloomfield leikvanginum og hefst kl. 17:35 að íslenskum tíma. Þetta verður fyrsti landsleikur Ísraels á vellinum í tuttugu mánuði en ísraelska landsliðið spilar jafnan heimaleiki sína á þjóðarleikvanginum í Ramat Gan sem er í úthverfi Tel Aviv. 17.11.2010 15:45
Aquilani vill fá Glen Johnson til Juve Alberto Aquilani vill að enski landsliðsbakvörðurinn Glen Johnson komi til Juventus en þeir náðu greinilega vel saman þann tíma sem Aquilani spilaði með Liverpool-liðinu. 17.11.2010 15:15
Ferguson: Staðan á Rooney verður metin á morgun Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney sé á góðri leið en það verði skoðað betur á morgun hvort að hann sé tilbúinn að spila um helgina. Manchester United mætir Wigan Athletic á Old Trafford á laugardaginn. 17.11.2010 14:45
21. vináttulandsleikurinn á 33 mánuðum Ísland mætir Ísrael í vináttulandsleik í Tel Aviv í kvöld og er þetta 21. vináttulandsleikurinn sem Ísland spilar undir stjórn Ólafs Jóhannessonar síðan að hann tók við landsliðinu í lok ársins 2007. Ísland hefur spilað fimm aðra vináttulandsleiki á þessu ári og hefur ekki tapað neinum þeirra. 17.11.2010 14:15
Ástralskur nýliði fljótari en meistarinn Nýliði Red Bull, Daniel Ricciardo var fljótari en heimsmeistarinn Sebastian Vettel náði að vera í tímatökum, þegar hann ók Red Bull bíl á æfingum í Abu Dhabi í dag. 17.11.2010 14:00
Andy Carroll: Alan Shearer var hetjan mín Andy Carroll, framherji Newcastle, spilar sinn fyrsta landsleik í kvöld þegar England tekur á móti Frakklandi á Wembley í kvöld. Carroll fer ekkert leynt með það að fyrirmynd hans í æsku hafi verið Alan Shearer en það eru margir sem sjá einmitt mikið af Shearer í Carroll, innan vallar þar að segja. 17.11.2010 13:45
Messi í liðinu þótt hann væri íslenskur Tony Pulis knattspyrnustjóri Stoke segir í viðtali sem birt var í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 s.l. sunnudag að hann hafi ekkert á móti íslenskum leikmönnum. 17.11.2010 13:38
Gérard Houllier spenntur fyrir Karim Benzema Franski landsliðsmaðurinn Karim Benzema hefur ekki fundið sig hjá Real Madrid síðan félagið keypti hann á 35 milljónir evra frá Lyon. 17.11.2010 13:15
Hart verður ekki með enska landsliðinu í kvöld Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins þarf að velja á milli Robert Green og Ben Foster þegar hann ákveður hver verður í marki liðsins í vináttulandsleiknum á móti frökkum á Wembley í kvöld. 17.11.2010 12:45
Júlíus búinn að velja 19 manna hóp fyrir EM Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari kvenna í handbolta hefur valið 19 leikmenn til að taka þátt í æfingum vegna æfingamóts í Noregi daganna 25.-29. nóvember. 17.11.2010 12:15
Newcastle vill ekki að Carroll spili á móti Frökkum í kvöld Sky Sports hefur heimildir fyrir því að Newcastle hafi lagt inn formlega beiðni hjá enska knattspyrnusambandinu að Andy Carroll verði ekki notaður í landsleik Englendinga og Frakka í kvöld. 17.11.2010 11:45
Haíti upp fyrir Ísland á FIFA-listanum - Ísland áfram í 110. sæti Íslenska karlalandsliðið situr áfram í 110. sæti á Styrkleikalista FIFA en nýr listi var gefinn út í morgun. Heims- og Evrópumeistarar Spánverja sitja sem fyrr í efsta sæti listans. 17.11.2010 11:15
Van der Vaart ánægður með aðferðir Redknapp Rafael van der Vaart, leikmaður Tottenham og hollenska landsliðsins, hefur blómstrað undir stjórn Harry Redknapp hjá Tottenham á þessu tímabili og er þegar kominn með 5 mörk í 9 byrjunarliðsleikjum. 17.11.2010 10:45
Webber og Vettel sáttir hvor við annan Mark Webber telur að spennan á milli hans og Sebastian Vettel hafi frekar verið hvatning til dáða, en neikvætt afl. Red Bull liðið fagnaði titlum sínum með fréttamannafundi í flugskýli í Austurríki í gær. 17.11.2010 10:23
Beckenbauer segir Bayern hafa áhuga á Bendtner Franz Beckenbauer hefur gefið það í skyn að þýska stórliðið Bayern Munchen hafi áhuga á því að kaupa danska landsliðsframherjann Nicklas Bendtner frá Arsenal. 17.11.2010 10:15
Liverpool gæti keypt heimsklassaleikmann í janúar Damien Comolli, yfirráðgjafi knattspyrnumála hjá Liverpool, segir að eignarfélagið New England Sports Ventures sé tilbúið að fjármagna kaup á heimsklassaleikmanni í janúarglugganum. 17.11.2010 09:45
Chelsea verður án bæði Terry og Alex næstu vikurnar Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, þarf líklega að fara leita sér að miðvörðum því hann er búinn að missa tvo fastamenn í meiðsli. John Terry gæti verið frá í nokkra mánuði og það kom síðan í ljós í gærkvöldi að Alex verður líklega ekkert með liðinu næstu átta vikurnar. 17.11.2010 09:15
NBA: Lakers aftur á sigurbraut en New York tapar og tapar Los Angeles Lakers endaði tveggja leikja taphrinu sína með því að vinna útisigur á Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. New York Knicks tapaði sínum sjötta leik í röð en Chicago Bulls er að sama skapi búið að vinna fjóra síðustu leiki sína. 17.11.2010 09:00
Leggjum allt undir í Ísrael Ísland mætir Ísrael í vináttulandsleik sem fer fram á Bloomfield-leikvanginum í Tel Aviv í kvöld. Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, segir að engan bilbug sé að finna á sínum mönnum þrátt fyrir að sjö leikmenn hafi þurft að draga sig úr hópnum af ýmsum ástæðum. 17.11.2010 08:00
Ein af fimm bestu hjá ESPN Helena Sverrisdóttir var á dögunum valin ein af fimm bestu litlu framherjunum í bandaríska háskólakörfuboltanum af bandaríska fjölmiðlarisanum ESPN. 17.11.2010 07:00
Norðurlöndin velja knattspyrnumenn ársins Zlatan Ibrahimovic var valinn knattspyrnumaður ársins í Svíþjóð í fimmta sinn á ferlinum en þetta var tilkynnt í gær. Enginn hefur oftar hlotið þennan titil. 17.11.2010 06:00
Myndband af íslensku mörkunum í Ísrael Íslenska landsliðið skoraði tvö góð mörk í Ísrael í kvöld en það dugði ekki til þar sem að leikurinn tapaðist, 3-2. 17.11.2010 00:01
Ótrúlegt klúður Knattspyrnumenn fara oft illa með góð færi í leikjum en stundum eru klúður þeirra svo ótrúleg að þau vekja athygli um allan heim. Slíkt var einnig tilfellið hjá táningnum Khalfan Fahad, leikmanni landsliðs Katar. 16.11.2010 23:45
Eiður spilaði í 90 mínútur Eiður Smári Guðjohnsen lék allan leikinn með varaliði Stoke sem vann 5-0 sigur á Hereford United í kvöld. 16.11.2010 23:20
Ronaldinho ætlar að vera áfram í Milan Brasilíumaðurinn Ronaldinho segist ætla að vera áfram í herbúðum AC Milan en samningur hans við félagið rennur út í lok leiktíðar. 16.11.2010 23:00
Donadoni tekur við Cagliari Fyrrum landsliðsþjálfari Ítala, Roberto Donadoni, hefur tekið við starfi knattspyrnustjóra hjá Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni. 16.11.2010 22:45
Tveir Valsmenn spiluðu í tapi Færeyinga Skotland vann í kvöld 3-0 sigur á Færeyjum í vináttulandsleik í Aberdeen í kvöld. 16.11.2010 22:27
Dramatískur sigur hjá Jóa Kalla og félögum Huddersfield komst í aðra umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld eftir dramatískan 2-1 sigur á Cambridge United. 16.11.2010 22:04
Capello styður ákvörðun Terry Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, styður ákvörðun John Terry að taka sér hvíld frá knattspyrnu á meðan að hann nær sér góðum af meiðslum sem hafa verið að plaga hann. 16.11.2010 22:00
FH stakk af í seinni hálfleik FH er komið í fjórðungsúrslit Eimskipsbikarkeppni karla eftir sigur á Gróttu í kvöld, 30-23. 16.11.2010 21:56
Hanna með tólf í sigri Stjörnunnar Hanna G. Stefánsdóttir skoraði tólf mörk fyrir Stjörnuna sem vann öruggan sigur á Haukum í N1-deild kvenna í kvöld, 37-24. 16.11.2010 21:32
Kuyt missir af landsleik Hollands Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, getur ekki spilað með hollenska landsliðinu í leik gegn Tyrkjum annað kvöld vegna meiðsla. 16.11.2010 21:15
Hamburg hafði betur gegn Kiel Hamburg vann í kvöld gríðarlegan mikilvægan sigur á Kiel í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, 26-25, á heimavelli. 16.11.2010 20:49
Magdeburg: Björgvin Páll passar vel í hópinn Þýska úrvalsdeildarliðið Magdeburg staðfesti á heimasíðu sinni í dag að Björgvin Páll Gústavsson hefði gert tveggja ára samning við félagið. Fréttablaðið greindi frá þessu í gær. 16.11.2010 20:30
Hlynur og Jakob höfðu betur Sundsvall vann í kvöld sigur á Solna í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, 95-74. 16.11.2010 20:16
Villa staðfestir komu Pires Aston Villa hefur staðfest að Frakkinn Robert Pires muni ganga til liðs við félagið síðar í vikunni. 16.11.2010 19:45
Cech: Það getur verið gott að fá skell einstaka sinnum Petr Cech, markvörður Chelsea, er á því að það gæti bara verið gott fyrir liðið að hafa fengið skellinn á móti Sunderland á sunnudaginn. Chelsea tapaði þá 0-3 á heimavelli en liðið hafði unnið fyrstu sex heimaleiki sína á tímabilinu með markatölunni 17-0. 16.11.2010 19:15
Læknir Kaka: Hann verður aftur einn af þeim bestu í heimi Brasilíumaðurinn Kaka fór í hnéaðgerð í ágúst og hefur því ekkert spilað með Real Madrid á þessu tímabili. Læknir hans er sannfærður um að Kaka verði aftur einn af bestu fótboltamönnum heims. 16.11.2010 18:45
Mourinho ætlar að kaupa Fernando Llorente næsta sumar Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur mikinn áhuga á því að næla í Fernando Llorente, framherja Athletic Bilbao næsta sumar en portúgalski þjálfarinn er ekki nógu ánægður með sóknarmenn sína á þessu tímabili. 16.11.2010 18:00
Siggi Eggerts: Ef við vinnum þá fær Kristján tapið afskrifað Gleðigjafinn Sigurður Eggertsson, leikmaður Gróttu í handbolta, telur engar líkur vera á því að Grótta vinni FH í Eimskipsbikarnum í kvöld. Sigurður segir í samtali við grottasport.is að ef Grótta vinni leikinn muni Kristján Arason, þjálfari FH, fá tapið afskrifað og þar með vinna leikinn. 16.11.2010 17:49
Hermann byrjar gegn Ísrael - byrjunarliðið klárt Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Ísrael í vináttulandsleik ytra annað kvöld. 16.11.2010 17:38
Mario Balotelli fær tíuna hjá ítalska landsliðinu á morgun Mario Balotelli, framherji Manchester City, fær stóra tækfærið með ítalska landsliðinu annað kvöld þegar liðið mætir Rúmeníu í vináttuleik í Klagenfurt í Austurríki. Balotelli verður í byrjunarliðinu og fær treyju númer tíu. 16.11.2010 17:15
Arnar Gunnlaugsson í Fram Arnar Gunnlaugsson hefur skrifað undir eins árs samning við Fram en þetta kemur fram á heimsíðu félagsins. 16.11.2010 16:49
Hlynur með yfirburða forystu í fráköstum í sænsku deildinni Hlynur Bæringsson hefur tekið 14 fráköst að meðaltali í leik í fyrstu fimm leikjum sínum með Sundsvall Dragons. Hann er langefstur í fráköstum í sænsku úrvalsdeildinni en Hlynur er að taka tæplega fjögur fleiri fráköst að meðaltali í leik en næsti maður. 16.11.2010 16:15
Gleymdist markið hans Gylfa? - FIFA velur mark ársins Það eru tíu glæsimörk sem koma til greina sem mark ársins hjá FIFA. Sigurvegarinn hlýtur Puskás-verðlaunin sem eru veitt til heiðurs Ungverjarnum snjalla Ferenc Puskás sem skoraði mörg stórkostleg mörk á sínum frábæra ferli. 16.11.2010 15:45