Fleiri fréttir Jakob með 18 stig í 1. leikhluta - hálfleikur í leikjunum Það stefnir í örugga sigra KR, Grindavíkur og Keflavíkur í leikjum kvöldsins í Iceland Express deild karla í körfubolta en nú er kominn hálfleikur í leikjunum. 6.3.2009 19:36 Aðeins tölfræði á milli Hamars og Iceland Express deildarinnar Hamar getur í kvöld endanlega tryggt sér sigur í 1. deild karla og endurheimt um leið sæti sitt í Iceland Express deildinni. Efsta liðið í 1. deildinni fer beint upp en næstu fjögur lið fara síðan í úrslitkeppni um hitt lausa sætið. 6.3.2009 19:00 Síðasta tækifærið fyrir sigur í Síkinu Tindastólsmenn eiga enn möguleika á að komast í úrslitakeppnina þrátt fyrir að liðið sé búið að tapa sjö deildarleikjum í röð og ekki búið að vinna á heimavelli síðan í nóvember. Tindastóll fær Íslandsmeistara Keflavíkur í heimsókn í Síkið í kvöld. 6.3.2009 18:30 Hársbreidd frá því að gera jafntefli við besta lið í heimi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari var ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsins gegn Bandaríkjunum á Algarve-bikarnum í dag en hann var að sjálfsögðu svekktur með að hafa fengið á sig mark í blálokin. 6.3.2009 18:12 Baldur vill fara í KR Mývetningurinn Baldur Sigurðsson hefur gert upp hug sinn um hvar hann vill spila næsta sumar. Næsti áfangastaður þessa magnaða miðjumanns verður að öllum líkindum KR. 6.3.2009 17:44 Var sigurmark Bandaríkjanna ólöglegt? Ísland tapaði 0-1 fyrir Bandaríkjunum í Algarve-bikarnum í Portúgal í dag þar sem bandaríska liðið skoraði sigurmarkið á 90. mínútu leiksins. 6.3.2009 17:33 Það kemur enginn í stað Collina Cesare Gussoni, yfirmaður dómarasambandsins, segir ekki koma til greina að annar maður en Pierluigi Collina sjái um að velja dómara á leiki í ítölsku A-deildinni. 6.3.2009 17:30 Breyting á Stöð 2 Sport: Boston-Cleveland í nótt Breyting hefur orðið á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld. Upprunalega átti að sýna leik Miami og Toronto á miðnætti en af þeirri útsendingu verður ekki. 6.3.2009 17:24 Leiktíðinni er lokið hjá Stoudemire Framherjinn Amare Stoudemire hjá Phoenix Suns á ekki möguleika á að verða búinn að ná sér af augnmeiðslum sínum áður en úrslitakeppnin í NBA hefst og er því úr leik með liði sínu í vetur. 6.3.2009 16:44 Blatter hefur áhyggjur af ensku úrvalsdeildinni Sepp Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, segist hafa áhyggjur af því að enska úrvalsdeildin sé að varpa skugga á aðrar deildir í heiminum. 6.3.2009 16:30 Hiddink ræddi við Cole Guus Hiddink knattspyrnustjóri Chelsea segist vera búinn að ræða við Ashley Cole vegna agabrots hans á miðvikudagskvöldið. 6.3.2009 16:23 Félögin í efstu deild á Spáni skulda 430 milljarða Skuldastaða flestra knattspyrnufélaga í efstu deildum á Spáni er skelfileg og mörg þeirra eiga eftir að fara á hausinn að öllu óbreyttu. 6.3.2009 16:14 Mourinho: Ég er stoltur af sjálfum mér Jose Mourinho þjálfari Inter segist hvergi nærri hættur þó hann hafi mátt þola eina erfiðustu viku sína síðan hann tók við liðinu. 6.3.2009 15:40 Anelka missir af bikarleiknum Franski framherjinn Nicholas Anelka hjá Chelsea verður ekki með liði sínu þegar það mætir Coventry í fjórðungsúrslitum enska bikarsins á morgun. 6.3.2009 15:30 Grátlegt tap gegn Bandaríkjunum Stelpurnar okkar voru grátlega nálægt því að ná jafntefli gegn Ólympíumeisturunum og besta landsliði heims, Bandaríkjunum. Eftir hetjulega baráttu í 90 mínútur skoraði bandaríska liðið eina mark leiksins á lokamínútunni. 6.3.2009 15:21 Nýtt Formúlu 1 lið frumkeyrir Hið nýja lið Brawn GP frumkeyrði bíl sinn á Silverstone í dag og ók Jenson Button bílnum. Liðið er byggt á gömlum belgjum Honda Formúlu 1 liðsins, sem var formlega selt í vikunni. 6.3.2009 15:09 Ferreira úr leik hjá Chelsea Varnarmaðurinn Paulo Ferreira hjá Chelsea getur ekki spilað meira með liði sínu á leiktíðinni eftir að hafa skaddað krossbönd í hné. 6.3.2009 14:30 Galliani: Beckham á bara eftir að skrifa undir Adriano Galliani varaforseti AC Milan segir að félagið sé búið að landa samningi um að halda David Beckham í sínum röðum fram í júní. 6.3.2009 14:25 Collison ekki alvarlega meiddur Jack Collison er ekki með slitin krossbönd í hné eins og óttast var eftir að hann var borinn af velli í leik West Ham og Wigan í vikunni. 6.3.2009 13:34 Dallas losar sig við Terrell Owens Jerry Jones, eigandi Dallas Cowboys, hefur ákveðið að losa sig við vandræðagemlinginn Terrell Owens. Jones segir það hafa verið nauðsynlegt liðsins vegna að losa sig við Owens. Nú geti liðið byrjað upp á nýtt. 6.3.2009 13:20 Ronaldo er hrokagikkur Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að Cristiano Ronaldo geti sjálfum sér um kennt fyrir að vera sparkaður niður af öðrum leikmönnum þar sem hann sé hrokafullur. 6.3.2009 13:00 Aron um Lampard: Hef engu að tapa Aron Einar Gunnarsson ætlar að gera allt sem í sínu valdi stendur til að hafa betur í baráttu sinni við Frank Lampard á miðjunni er Coventry og Chelsea mætast í ensku bikarkeppninni um helgina. 6.3.2009 12:30 Salan á Liverpool gengur hægt Talsmaður fjárfestingahóps frá Kúvæt segir viðræður við eigendur Liverpool um sölu á félaginu ganga afar hægt. 6.3.2009 12:00 Fanndís í landsliðshópinn Fanndís Friðriksdóttir hefur verið kölluð í íslenska landsliðshópinn sem leikur nú á Algarve-mótinu í Portúgal. 6.3.2009 11:16 Beckham hjá Milan út leiktíðina Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports hefur LA Galaxy gefið grænt ljós á að David Beckham verði hjá AC Milan út leiktíðina á Ítalíu. 6.3.2009 10:35 Tíu bestu ummæli Brian Clough The Sun hefur tekið saman þau tíu bestu ummæli sem knattspyrnustjórinn Brian Clough lét falla á sínum tíma. 6.3.2009 10:02 Wenger vill lengri bönn Arsene Wenger vill að leikmenn sem gera sig seka um grófar tæklingar í leikjum verði dæmdir í lengri bönn en tíðkast hefur hingað til. 6.3.2009 09:42 Cole baðst afsökunar Ashley Cole, leikmaður Chelsea, hefur beðist afsökunar á hegðun sinni er hann var handtekinn fyrir utan skemmtistað í Lundúnum í fyrrinótt. 6.3.2009 09:29 NBA í nótt: Anthony með 38 stig í sigri Denver Carmelo Anthony fór á kostum í sigri Denver á Portland í NBA-deildinni í nótt, 106-90, eftir að hafa tekið út leikbann í síðasta leik. 6.3.2009 09:08 Ross Brawn kaupir Honda Bretinn Ross Brawn hefur samið um kaup á Honda liðinu og búnaði þess. Liðið mun eftirleiðis heita Brawn Formula 1. Ökumenn verða Rubens Barrichello og Jenson Button. 6.3.2009 01:46 Sif kemur inn fyrir Ástu í byrjunarliðið gegn Bandaríkjunum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, A-landsliðsþjálfari kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir annan leik íslenska liðsins á Algarve-bikarnum sem er gegn Bandaríkjunum á morgun. 5.3.2009 23:32 ÍR-ingum létt eftir sigur á Akureyri "Þetta var heldur betur stór sigur," sagði Hreggviður Magnússon, ÍR-ingur, eftir 90-96 sigurinn á Þór á Akureyri í kvöld. 5.3.2009 22:43 Vilhjálmur með þrettán mörk í óvæntum Stjörnusigri Vilhjálmur Halldórsson skoraði 13 mörk úr 15 skotum þegar Stjarnan vann óvæntan 32-29 sigur á FH í Kaplakrika í N1 deild karla í handbolta í kvöld. 5.3.2009 22:32 Sam Tillen tryggði Fram sigurinn beint úr hornspyrnu Sam Tillen skoraði sigurmark Fram 3-2 sigri á HK í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld en markið skoraði hann beint úr horni þrettán mínútum fyrir leikslok. 5.3.2009 22:16 Hrafn: Það er ekkert ómögulegt Hrafn Kristjánsson þjálfari Þórs var brúnaþungur í leikslok eftir 90-96 tap fyrir ÍR á heimvelli í kvöld, en brattur þó fyrir lokaleikinn gegn KR. 5.3.2009 22:09 Kári Kristján: Þetta var algjört box „Þetta var svakalegur leikur og algjört box í raun og veru. Þeir byrjuðu harðir, mjög harðir og komust upp með að spila frekar gróft allan tímann. Engu að síður dugði það ekki til hjá þeim," sagði línujaxl Haukanna, Kári Kristján Kristjánsson, eftir sigur Íslandsmeistaranna á Fram í kvöld. 5.3.2009 21:54 Grindavíkurkonur tryggðu sér oddaleik á sunnudaginn Grindavíkurkonur unnu tíu stiga sigur á bikarmeisturum KR, 70-60, í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Iceland Express deild kvenna í kvöld og jöfnuðu þar með metin í einvíginu. Oddaleikurinn um sæti í undanúrslitunum verður í DHL-Höllinni á sunnudaginn. 5.3.2009 20:58 Lítið skorað í Grindavík en heimastúlkur eru yfir í hálfleik Grindavík er með sex stiga forustu, 27-21 í hálfleik gegn bikarmeisturum KR í öðrum leik einvígis liðanna í 1. umferð úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna. 5.3.2009 20:00 Haukar lögðu Fram í Safamýri Topplið Hauka vann góðan sigur á Fram, 22-27, í hörkuleik í Safamýrinni í kvöld. Haukarnir efstir sem fyrr í deildinni en Fram verður í miklum slag um að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. 5.3.2009 19:12 Stjarnan vann nauman sigur á Snæfelli Stjarnan vann í kvöld dýrmætan 82-79 sigur á Snæfelli í viðureign liðanna í Iceland Express deildinni í körfubolta. 5.3.2009 18:55 Sigurður ekki með Snæfelli í Garðabænum Sigurður Þorvaldsson, leikmaður og þjálfari Snæfells, lætur sér nægja þjálfarastarfið í kvöld þegar liðið sækir Stjörnuna heim í Iceland Express deildinni. 5.3.2009 18:47 Valencia gæti þurft að selja sína bestu menn Javier Gomez, nýráðinn framkvæmdastjóri Valencia á Spáni, viðurkennir að fjármál félagsins séu ekki í góðu standi og til greina komi að það gæti þurft að selja sína bestu menn. 5.3.2009 18:45 ÍR-ingar unnu lykilleikinn á Akureyri Þórsarar eru komnir með annan fótinn niður í 1. deild karla í körfubolta eftir sex stiga tap fyrir ÍR, 90-96 á Akureyri í kvöld. 5.3.2009 18:39 Fornleifar fundust við undirbúning ÓL í London 4000 ára gömul öxi og fjórar fornsögulegar beinagrindur voru á meðal fornleifa sem fundust þegar grafið var fyrir Ólympíugarðinum í London. 5.3.2009 18:15 Löngu ferðalögin henta ÍR-ingum miklu betur ÍR-ingar sækja Þórsara heim í 21. umferð Iceland Express deildar karla í körfubolta í kvöld. ÍR-ingar eru sem stendur í 6. sæti deildarinnar með 18 stig og haldi þeir því sæti losna þeir við að mæta KR eða Grindavík í 8 liða úrslitum úrslitakeppninnar. 5.3.2009 18:00 Sjá næstu 50 fréttir
Jakob með 18 stig í 1. leikhluta - hálfleikur í leikjunum Það stefnir í örugga sigra KR, Grindavíkur og Keflavíkur í leikjum kvöldsins í Iceland Express deild karla í körfubolta en nú er kominn hálfleikur í leikjunum. 6.3.2009 19:36
Aðeins tölfræði á milli Hamars og Iceland Express deildarinnar Hamar getur í kvöld endanlega tryggt sér sigur í 1. deild karla og endurheimt um leið sæti sitt í Iceland Express deildinni. Efsta liðið í 1. deildinni fer beint upp en næstu fjögur lið fara síðan í úrslitkeppni um hitt lausa sætið. 6.3.2009 19:00
Síðasta tækifærið fyrir sigur í Síkinu Tindastólsmenn eiga enn möguleika á að komast í úrslitakeppnina þrátt fyrir að liðið sé búið að tapa sjö deildarleikjum í röð og ekki búið að vinna á heimavelli síðan í nóvember. Tindastóll fær Íslandsmeistara Keflavíkur í heimsókn í Síkið í kvöld. 6.3.2009 18:30
Hársbreidd frá því að gera jafntefli við besta lið í heimi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari var ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsins gegn Bandaríkjunum á Algarve-bikarnum í dag en hann var að sjálfsögðu svekktur með að hafa fengið á sig mark í blálokin. 6.3.2009 18:12
Baldur vill fara í KR Mývetningurinn Baldur Sigurðsson hefur gert upp hug sinn um hvar hann vill spila næsta sumar. Næsti áfangastaður þessa magnaða miðjumanns verður að öllum líkindum KR. 6.3.2009 17:44
Var sigurmark Bandaríkjanna ólöglegt? Ísland tapaði 0-1 fyrir Bandaríkjunum í Algarve-bikarnum í Portúgal í dag þar sem bandaríska liðið skoraði sigurmarkið á 90. mínútu leiksins. 6.3.2009 17:33
Það kemur enginn í stað Collina Cesare Gussoni, yfirmaður dómarasambandsins, segir ekki koma til greina að annar maður en Pierluigi Collina sjái um að velja dómara á leiki í ítölsku A-deildinni. 6.3.2009 17:30
Breyting á Stöð 2 Sport: Boston-Cleveland í nótt Breyting hefur orðið á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld. Upprunalega átti að sýna leik Miami og Toronto á miðnætti en af þeirri útsendingu verður ekki. 6.3.2009 17:24
Leiktíðinni er lokið hjá Stoudemire Framherjinn Amare Stoudemire hjá Phoenix Suns á ekki möguleika á að verða búinn að ná sér af augnmeiðslum sínum áður en úrslitakeppnin í NBA hefst og er því úr leik með liði sínu í vetur. 6.3.2009 16:44
Blatter hefur áhyggjur af ensku úrvalsdeildinni Sepp Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, segist hafa áhyggjur af því að enska úrvalsdeildin sé að varpa skugga á aðrar deildir í heiminum. 6.3.2009 16:30
Hiddink ræddi við Cole Guus Hiddink knattspyrnustjóri Chelsea segist vera búinn að ræða við Ashley Cole vegna agabrots hans á miðvikudagskvöldið. 6.3.2009 16:23
Félögin í efstu deild á Spáni skulda 430 milljarða Skuldastaða flestra knattspyrnufélaga í efstu deildum á Spáni er skelfileg og mörg þeirra eiga eftir að fara á hausinn að öllu óbreyttu. 6.3.2009 16:14
Mourinho: Ég er stoltur af sjálfum mér Jose Mourinho þjálfari Inter segist hvergi nærri hættur þó hann hafi mátt þola eina erfiðustu viku sína síðan hann tók við liðinu. 6.3.2009 15:40
Anelka missir af bikarleiknum Franski framherjinn Nicholas Anelka hjá Chelsea verður ekki með liði sínu þegar það mætir Coventry í fjórðungsúrslitum enska bikarsins á morgun. 6.3.2009 15:30
Grátlegt tap gegn Bandaríkjunum Stelpurnar okkar voru grátlega nálægt því að ná jafntefli gegn Ólympíumeisturunum og besta landsliði heims, Bandaríkjunum. Eftir hetjulega baráttu í 90 mínútur skoraði bandaríska liðið eina mark leiksins á lokamínútunni. 6.3.2009 15:21
Nýtt Formúlu 1 lið frumkeyrir Hið nýja lið Brawn GP frumkeyrði bíl sinn á Silverstone í dag og ók Jenson Button bílnum. Liðið er byggt á gömlum belgjum Honda Formúlu 1 liðsins, sem var formlega selt í vikunni. 6.3.2009 15:09
Ferreira úr leik hjá Chelsea Varnarmaðurinn Paulo Ferreira hjá Chelsea getur ekki spilað meira með liði sínu á leiktíðinni eftir að hafa skaddað krossbönd í hné. 6.3.2009 14:30
Galliani: Beckham á bara eftir að skrifa undir Adriano Galliani varaforseti AC Milan segir að félagið sé búið að landa samningi um að halda David Beckham í sínum röðum fram í júní. 6.3.2009 14:25
Collison ekki alvarlega meiddur Jack Collison er ekki með slitin krossbönd í hné eins og óttast var eftir að hann var borinn af velli í leik West Ham og Wigan í vikunni. 6.3.2009 13:34
Dallas losar sig við Terrell Owens Jerry Jones, eigandi Dallas Cowboys, hefur ákveðið að losa sig við vandræðagemlinginn Terrell Owens. Jones segir það hafa verið nauðsynlegt liðsins vegna að losa sig við Owens. Nú geti liðið byrjað upp á nýtt. 6.3.2009 13:20
Ronaldo er hrokagikkur Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að Cristiano Ronaldo geti sjálfum sér um kennt fyrir að vera sparkaður niður af öðrum leikmönnum þar sem hann sé hrokafullur. 6.3.2009 13:00
Aron um Lampard: Hef engu að tapa Aron Einar Gunnarsson ætlar að gera allt sem í sínu valdi stendur til að hafa betur í baráttu sinni við Frank Lampard á miðjunni er Coventry og Chelsea mætast í ensku bikarkeppninni um helgina. 6.3.2009 12:30
Salan á Liverpool gengur hægt Talsmaður fjárfestingahóps frá Kúvæt segir viðræður við eigendur Liverpool um sölu á félaginu ganga afar hægt. 6.3.2009 12:00
Fanndís í landsliðshópinn Fanndís Friðriksdóttir hefur verið kölluð í íslenska landsliðshópinn sem leikur nú á Algarve-mótinu í Portúgal. 6.3.2009 11:16
Beckham hjá Milan út leiktíðina Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports hefur LA Galaxy gefið grænt ljós á að David Beckham verði hjá AC Milan út leiktíðina á Ítalíu. 6.3.2009 10:35
Tíu bestu ummæli Brian Clough The Sun hefur tekið saman þau tíu bestu ummæli sem knattspyrnustjórinn Brian Clough lét falla á sínum tíma. 6.3.2009 10:02
Wenger vill lengri bönn Arsene Wenger vill að leikmenn sem gera sig seka um grófar tæklingar í leikjum verði dæmdir í lengri bönn en tíðkast hefur hingað til. 6.3.2009 09:42
Cole baðst afsökunar Ashley Cole, leikmaður Chelsea, hefur beðist afsökunar á hegðun sinni er hann var handtekinn fyrir utan skemmtistað í Lundúnum í fyrrinótt. 6.3.2009 09:29
NBA í nótt: Anthony með 38 stig í sigri Denver Carmelo Anthony fór á kostum í sigri Denver á Portland í NBA-deildinni í nótt, 106-90, eftir að hafa tekið út leikbann í síðasta leik. 6.3.2009 09:08
Ross Brawn kaupir Honda Bretinn Ross Brawn hefur samið um kaup á Honda liðinu og búnaði þess. Liðið mun eftirleiðis heita Brawn Formula 1. Ökumenn verða Rubens Barrichello og Jenson Button. 6.3.2009 01:46
Sif kemur inn fyrir Ástu í byrjunarliðið gegn Bandaríkjunum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, A-landsliðsþjálfari kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir annan leik íslenska liðsins á Algarve-bikarnum sem er gegn Bandaríkjunum á morgun. 5.3.2009 23:32
ÍR-ingum létt eftir sigur á Akureyri "Þetta var heldur betur stór sigur," sagði Hreggviður Magnússon, ÍR-ingur, eftir 90-96 sigurinn á Þór á Akureyri í kvöld. 5.3.2009 22:43
Vilhjálmur með þrettán mörk í óvæntum Stjörnusigri Vilhjálmur Halldórsson skoraði 13 mörk úr 15 skotum þegar Stjarnan vann óvæntan 32-29 sigur á FH í Kaplakrika í N1 deild karla í handbolta í kvöld. 5.3.2009 22:32
Sam Tillen tryggði Fram sigurinn beint úr hornspyrnu Sam Tillen skoraði sigurmark Fram 3-2 sigri á HK í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld en markið skoraði hann beint úr horni þrettán mínútum fyrir leikslok. 5.3.2009 22:16
Hrafn: Það er ekkert ómögulegt Hrafn Kristjánsson þjálfari Þórs var brúnaþungur í leikslok eftir 90-96 tap fyrir ÍR á heimvelli í kvöld, en brattur þó fyrir lokaleikinn gegn KR. 5.3.2009 22:09
Kári Kristján: Þetta var algjört box „Þetta var svakalegur leikur og algjört box í raun og veru. Þeir byrjuðu harðir, mjög harðir og komust upp með að spila frekar gróft allan tímann. Engu að síður dugði það ekki til hjá þeim," sagði línujaxl Haukanna, Kári Kristján Kristjánsson, eftir sigur Íslandsmeistaranna á Fram í kvöld. 5.3.2009 21:54
Grindavíkurkonur tryggðu sér oddaleik á sunnudaginn Grindavíkurkonur unnu tíu stiga sigur á bikarmeisturum KR, 70-60, í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Iceland Express deild kvenna í kvöld og jöfnuðu þar með metin í einvíginu. Oddaleikurinn um sæti í undanúrslitunum verður í DHL-Höllinni á sunnudaginn. 5.3.2009 20:58
Lítið skorað í Grindavík en heimastúlkur eru yfir í hálfleik Grindavík er með sex stiga forustu, 27-21 í hálfleik gegn bikarmeisturum KR í öðrum leik einvígis liðanna í 1. umferð úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna. 5.3.2009 20:00
Haukar lögðu Fram í Safamýri Topplið Hauka vann góðan sigur á Fram, 22-27, í hörkuleik í Safamýrinni í kvöld. Haukarnir efstir sem fyrr í deildinni en Fram verður í miklum slag um að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. 5.3.2009 19:12
Stjarnan vann nauman sigur á Snæfelli Stjarnan vann í kvöld dýrmætan 82-79 sigur á Snæfelli í viðureign liðanna í Iceland Express deildinni í körfubolta. 5.3.2009 18:55
Sigurður ekki með Snæfelli í Garðabænum Sigurður Þorvaldsson, leikmaður og þjálfari Snæfells, lætur sér nægja þjálfarastarfið í kvöld þegar liðið sækir Stjörnuna heim í Iceland Express deildinni. 5.3.2009 18:47
Valencia gæti þurft að selja sína bestu menn Javier Gomez, nýráðinn framkvæmdastjóri Valencia á Spáni, viðurkennir að fjármál félagsins séu ekki í góðu standi og til greina komi að það gæti þurft að selja sína bestu menn. 5.3.2009 18:45
ÍR-ingar unnu lykilleikinn á Akureyri Þórsarar eru komnir með annan fótinn niður í 1. deild karla í körfubolta eftir sex stiga tap fyrir ÍR, 90-96 á Akureyri í kvöld. 5.3.2009 18:39
Fornleifar fundust við undirbúning ÓL í London 4000 ára gömul öxi og fjórar fornsögulegar beinagrindur voru á meðal fornleifa sem fundust þegar grafið var fyrir Ólympíugarðinum í London. 5.3.2009 18:15
Löngu ferðalögin henta ÍR-ingum miklu betur ÍR-ingar sækja Þórsara heim í 21. umferð Iceland Express deildar karla í körfubolta í kvöld. ÍR-ingar eru sem stendur í 6. sæti deildarinnar með 18 stig og haldi þeir því sæti losna þeir við að mæta KR eða Grindavík í 8 liða úrslitum úrslitakeppninnar. 5.3.2009 18:00