Fleiri fréttir

Van Persie: Þetta var rangstaða - Myndband

Robin van Persie hefur viðurkennt að hann hafi verið „örlítið“ rangstæður þegar hann skoraði fyrra mark sitt í 2-1 sigri Arsenal á Chelsea um helgina.

Ásgeir: Engin tilboð í West Ham

Ásgeir Friðgeirsson, varaformaður enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, segir að engin tilboð hafi borist í félagið.

Barrichello vann kartmót stjarnanna

Mikill áhugi er á kappakstri í Brasilíu og til marks um það var kart mót með fjölmörgum kappakstursstjörnum í gangi þessa helgi

Kirkland dregur sig úr landsliðinu

Chris Kirkland, markvörður enska úrvalsdeilarfélagsins Wigan, hefur beðið Fabio Capello landsliðsþjálfara Englendinga um að velja sig ekki í landsliðið á næstunni.

Rooney: 100. markið aukaatriði

Wayne Rooney segir að það hafi verið mun mikilvægara að Manchester United vann grannaslaginn gegn City um helgina frekar en að skora sitt 100. mark fyrir félagið.

Heskey gæti farið í janúar

Dave Whelan, stjórnarformaður Wigan, hefur gefið til kynna að Emile Heskey gæti verið seldur frá félaginu í janúar næstkomandi.

Formúla 1 á Hockenheim í hættu

Mótshald í Formúlu 1 í Þýskalandi gæti verið í hættu að mati Karl Josef Schmidt, nema Bernie Eccleostne lækki gjöld sem hann rukkar mótshaldara um.

Zola: West Ham sterkt félag

Gianfranco Zola, knattspyrnustjóri Íslendingaliðsins West Ham, segir að félagið sé nægilega sterkt til að standa af sér Carlos Tevez-málið svokallaða.

Kynþáttaníð í garð Mido rannsakað

Enska knattspyrnusambandið mun rannsaka þær ásakanir að Mido hafi mátt þola kynþáttaníð frá stuðningsmönnum Newcastle fyrir leik liðsins gegn Middlesbrough um helgina.

Björgólfur hefur hafnað þremur tilboðum

Enska götublaðið The Mirror heldur því fram í dag að Björgólfur Guðmundson hafi þegar hafnað þremur tilboðum í enska úrvalsdeildarfélagið West Ham.

Viktor: Ég vil fara til Vals

Viktor Unnar Illugason segir að hann sé áhugasamur um að ganga í raðir Valsmanna sem vilja sömuleiðis fá hann til sín.

NBA í nótt: Enn sigrar Lakers

LA Lakers vann í nótt sinn fjórtánda sigur í fimmtán leikjum er liðið vann Toronto, 112-99. Alls fóru fimm leikir fram í NBA-deildinni í nótt.

Scolari vill afsökunarbeiðni frá dómurum

Luiz Felipe Scolari, stjóri Chelsea, vill að Mike Dean og félagar sem dæmdu leik Chelsea og Arsenal í dag biðjist afsökunar á mistökum sínum á morgun.

Danir sigruðu á æfingamótinu í Austurríki

Danir báru í kvöld sigurorð af Króötum 25-24 í úrslitaleik æfingamótsins sem fram fór í Graz í Austurríki um helgina. Danir höfðu mest fimm marka forskot í leiknum.

Milan pakkað saman á Sikiley

AC Milan varð af mikilvægum stigum í ítölsku A-deildinni í kvöld þegar liðið steinlá 3-1 fyrir Palermo á Sikiley.

Tap fyrir Pólverjum

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik tapaði í kvöld lokaleiknum sínum í undankeppni HM þegar það lá 33-32 fyrir Pólverjum.

Sigur í fyrsta leik hjá Babbel

Markus Babbel átti draumabyrjun sem þjálfari Stuttgart í dag þegar lið hans vann 2-0 sigur á Schalke í þýsku úrvalsdeildinni.

Inter sneri við blaðinu

Jose Mourinho og félagar í Inter réttu úr kútnum eftir tap á heimavelli í Meistaradeildinni í vikunni með 2-1 sigri á Napoli í dag. Sulley Muntari skoraði annan deildarleikinn í röð og auk hans var Ivan Cordoba á skotskónum.

Moyes ánægður með sigur í 300. leiknum

Leikmenn Everton færðu David Moyes góðan sigur í 300. leik hann sem stjóri liðsins þegar þeir lögðu Tottenham 1-0 á útivelli. Þetta var fyrsta tap Harry Redknapp á heimavelli síðan hann tók við Lundúnaliðinu.

Wenger: Ég sá það ekki

Arsene Wenger var að vonum ánægður með 2-1 útisigur sinna manna í Arsenal á Chelsea á Stamford Bridge í dag.

Yakubu sleit hásin - Saha meiddist líka

Framherjinn Yakubu hjá Everton getur ekki spilað meira með liði sínu á leiktíðinni. Hann sleit hásin eftir aðeins tíu mínútna leik gegn Tottenham í dag.

Ferguson: Við vorum miklu betri

Sir Alex Ferguson var mjög ánægður með sína menn í Manchester United í dag þegar þeir unnu 1-0 útisigur á grönnum sínum í City í dag.

Bréfberi sendi Leeds út úr bikarnum

Utandeildarlið Histon vann í dag frækinn 1-0 sigur á Leeds United og tryggði sér sæti í þriðju umferð enska bikarsins. Þetta er í fyrsta skipti sem Leeds fellur úr leik gegn utandeildarliði í bikarkeppni.

Fyrsta tap Redknapp á heimavelli

Harry Redknapp mátti í dag þola sitt fyrsta tap á heimavelli síðan hann tók við Tottenham þegar lið hans tapaði 1-0 fyrir Everton.

Róbert tryggði Íslandi sigur á Þjóðverjum

Íslendingar og Þjóðverjar áttust annan daginn í röð við í æfingaleik í handknattleik ytra. Rétt eins og í jafnteflinu í gær, var spennan mikil í leiknum í dag en það var íslenska liðið sem hafði nauman sigur að þessu sinni 30-29.

Dregið í þriðju umferð enska bikarsins

Í dag var dregið í þriðju umferð enska bikarsins í knattspyrnu. Leikirnir fara fram helgina 3-4 janúar en nú eru úrvalsdeildarfélögin komin í pottinn.

Danir og Króatar leika til úrslita

Það verða Danir og Króatar sem leika til úrslita á æfingamótinu í handbolta sem nú fer fram í Austurríki. Danir lögðu Egypta 30-26 í dag og Króatía lagði lærisveina Dags Sigurðssonar í Austurríki 29-21.

Metin féllu í Madison Square Garden

Ellefu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Chris Duhon sló félagsmetið hjá New York þegar hann gaf 22 stoðsendingar í ótrúlegum 138-125 sigri liðsins á Golden State.

Getafe tók Real Madrid í kennslustund

Real Madrid mistókst í kvöld að komast upp að hlið Barcelona á toppi spænsku deildarinnar þegar liðið steinlá 3-1 fyrir baráttuglöðum grönnum sínum í Getafe.

Eistar náðu jafntefli við Makedóna

Óvænt úrslit urðu í þriðja riðli undankeppni EM í handbolta í dag þegar Eistar náðu 28-28 jafntefli við Makedóna á heimavelli sínum.

Bröndby á toppinn

Einn leikur var á dagskrá í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Stefán Gíslason lék allan tímann með Bröndby þegar liðið skaust í efsta sæti deildarinnar með 2-0 sigri á Vejle.

Keane segir framtíðina óráðna

Roy Keane stjóri Sunderland segir óvissu ríkja með framtíð sína í stjórastólnum. Röð skelfilegra varnarmistaka varð til þess að liðið steinlá 4-1 heima fyrir Bolton í dag og er nú komið á fallsvæðið.

Átta sigrar í níu leikjum hjá Hoffenheim

Kraftaverkalið Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni er ekkert að slá af í toppbaráttunni. Liðið vann auðveldan 3-0 sigur á Bielefeld í dag á meðan keppinautar þeirra í Bayern unnu 2-0 útisigur á Leverkusen.

Toppliðin héldu sínu striki

Topplið Hauka og Hamars unnu leiki sína í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í dag þegar fjórir leikir voru á dagskrá.

Heiðar lék sinn fyrsta leik fyrir QPR

Heiðar Helguson spilaði sinn fyrsta leik fyrir QPR í ensku B-deildinni í dag þegar hann kom inn sem varamaður í hálfleik í markalausu jafntefli liðsins á útivelli gegn Crystal Palace.

Bolton burstaði Sunderland

Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. Bolton vann nokkuð óvæntan 4-1 stórsigur á Sunderland á útivelli þar sem Grétar Rafn Steinsson var í byrjunarliði gestanna og átti stóran þátt í einu markanna.

Sjá næstu 50 fréttir