Formúla 1 á Hockenheim í hættu 1. desember 2008 11:32 Þýskir áhorfendur gætu séð á eftir Hockeheim kappakstrinum sem hefur verið til staðar í áratugi. Mikið af Pólverjum mætti á mótið í ár. mynd: Getty Images Mótshald í Formúlu 1 í Þýskalandi gæti verið í hættu að mati Karl Josef Schmidt, nema Bernie Eccleostne lækki gjöld sem hann rukkar mótshaldara um. Keppt er á Hockenheim annað hvert ár og í ár töpuðu mótshaldarar 5.3 miljónum evra. Keppt verður á Nurburgring á næsta ári. "Ríkið þarf að koma inn í mótshaldið eft við eigum að ná endum saman. Annars verður ekki keppt á Hockenheim í Formúlu 1, né heldur á Nurburgring í framtíðinni. Þá verðiur Ecclestone að lækka leyfisgjöldin, annars enda öll mót í Arabalöndum og hverfa frá Evrópu", sagði Schmidt í þýsku dagblaði í dag. Ekki verður keppt í Kanada né Frakklandi á næsta ári vegna of hárra leyfisgjalda sem mósthaldarar eiga erfitt með að kyngja, en gjaldið er oft á milli 10-30 miljónir dala fyrir mót. Mikill áhugi er á Formúlu 1 í Þýskalandi og fimm þýskir ökumenn keppa í íþróttinni. Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Mótshald í Formúlu 1 í Þýskalandi gæti verið í hættu að mati Karl Josef Schmidt, nema Bernie Eccleostne lækki gjöld sem hann rukkar mótshaldara um. Keppt er á Hockenheim annað hvert ár og í ár töpuðu mótshaldarar 5.3 miljónum evra. Keppt verður á Nurburgring á næsta ári. "Ríkið þarf að koma inn í mótshaldið eft við eigum að ná endum saman. Annars verður ekki keppt á Hockenheim í Formúlu 1, né heldur á Nurburgring í framtíðinni. Þá verðiur Ecclestone að lækka leyfisgjöldin, annars enda öll mót í Arabalöndum og hverfa frá Evrópu", sagði Schmidt í þýsku dagblaði í dag. Ekki verður keppt í Kanada né Frakklandi á næsta ári vegna of hárra leyfisgjalda sem mósthaldarar eiga erfitt með að kyngja, en gjaldið er oft á milli 10-30 miljónir dala fyrir mót. Mikill áhugi er á Formúlu 1 í Þýskalandi og fimm þýskir ökumenn keppa í íþróttinni.
Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira