Fleiri fréttir Liverpool er í hefndarhug Miðjumaðurinn Tom Huddlestone hjá Tottenham gerir fastlega ráð fyrir að Liverpool verði í miklum hefndarhug í kvöld þegar það sækir Tottenham heim í enska deildabikarnum. 12.11.2008 15:43 Wenger er bjartsýnn fyrir hönd Rosicky Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal segist vonast til að miðjumaðurinn Tomas Rosicky verði búinn að ná sér eftir nýjustu aðgerðina sína eftir 6-8 vikur. 12.11.2008 15:00 Vandræði í varnarleik Real Bernd Schuster þjálfari Real Madrid segist engin svör hafa við lélegum varnarleik liðsins í undanförnum leikjum. Real var slegið út úr Konungsbikarnum í vikunni þegar það gerði jafntefli við smáliðið Real Union. 12.11.2008 13:41 Guð sér um Lucio Brasilíski varnarmaðurinn Lucio hjá Bayern Munchen segir framtíð sína hjá félaginu eftir yfirstandandi tímabil alfarið í höndum Guðs. 12.11.2008 13:34 Mótssvæðið Singapúr kosið best Flóðlýsta Formúlu 1 mótssvæðið í Singapúr var lkjörið besta mótssvæðið í akstursíþróttum á verðlaunaafhendingu fagmanna á akstursíþróttageiranum í Köln í gær. 12.11.2008 13:26 Garnett og Calderon rifust heiftarlega (myndband) Það er enginn haustbragur á meisturum Boston Celtics í NBA deildinni og liðið hefur unnið sjö af fyrstu átta leikjum sínum í vetur. 12.11.2008 12:48 Gullit: Þeir voru harðari í gamla daga Hollenska knattspyrnugoðsögnin Ruud Gullit segir að nútíma knattspyrnumenn séu ekki eins harðir af sér eins og kynslóðin sem hann spilaði með á sínum tíma. 12.11.2008 12:00 Íslenska landsliðið upp um 21 sæti á lista FIFA Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur hækkað um 21 sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem birtur var í morgun. Íslenska liðið er nú í 82. sæti listans, en Spánverjar eru í því efsta sem fyrr. 12.11.2008 11:05 Óttast að kreppan bíti Liverpool í janúar Keith Harris, maðurinn sem tekið hefur þátt í að semja um yfirtöku á fimm félögum í ensku úrvalsdeildinni, segist óttast hið versta fyrir hönd Liverpool á næstu mánuðum. 12.11.2008 10:37 Stutt í samningaviðræður hjá Ronaldo Umboðsmaður Cristiano Ronaldo hjá Manchester United staðfesti í samtali við Sky í dag að fyrirhugaðar væru viðræður við forráðamenn félagsins um framlengingu á samningi leikmannsins. 12.11.2008 10:31 Virðingarleysi hjá Wenger Ray Wilkins, þjálfari hjá Chelsea, segir það virðingarleysi hjá Arsene Wenger að tefla fram unglingum sínum í enska deildarbikarnum. 12.11.2008 10:25 Vona að Benitez hvíli 10 menn Harry Redknapp stjóri Tottenham segist vona að kollegi hans Rafa Benitez hjá Liverpool tefli fram veikara liði í viðureign liðanna í deildabikarnum í kvöld en hann gerði í deildarleik liðanna á White Hart Lane í deildinni á dögunum. 12.11.2008 10:11 Heiðar Helguson á leið til QPR Landsliðsmaðurinn Heiðar Helguson sem leikur með Bolton í ensku úrvalsdeildinni er á leið til QPR í Championship deildinni. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. 12.11.2008 10:02 Bakvörður skrifar undir hjá Skallagrími Skallagrímsmenn hafa fengið liðsstyrk í úrvalsdeildinni í körfubolta. Liðið hefur náð samningi við bakvörðinn Miroslav Andonov. Sá er 25 ára gamall bakvörður með króatískt vegabréf og er væntanlegur hingað til lands á föstudag eða laugardag. 12.11.2008 09:55 Lakers og Atlanta enn taplaus Átta leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. LA Lakers og Atlanta Hawks fögnuðu bæði sigri í nótt og eru einu taplausu liðin í deildinni með sex sigra. 12.11.2008 09:15 Formúla 1 er vinsæl hjá konum Lokamótið í Formúlu 1 á Stöð 2 Sport fékk 28% áhorf samkvæmt mælingum Capacent, en það var lokaslagurinn um meistaratitilinn á milli Lewis Hamilton og Felipe Massa. 12.11.2008 07:48 Enginn kjúklingaskítur hjá Arsenal Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur haft þann vana á að tefla fram ansi ungu liði í deildabikarnum. Hann hélt sama hætti gegn Wigan og vann öruggan 3-0 sigur sem vel hefði getað verið stærri. 11.11.2008 23:32 Real Madrid féll úr bikarnum gegn liði í 3. deild Real Union, sem leikur í 3. deild spænska boltans, náði í kvöld því afreki að slá stórlið Real Madrid út úr Konungsbikarnum. Tvær viðureignir þessara liða enduðu samtals með jafntefli 6-6 en Real Union fer áfram á fleiri mörkum á útivelli. 11.11.2008 22:58 Einar með sjö mörk í tapleik Einn leikur var í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Melsungen vann Grosswallstadt 34-31 eftir að staðan hafði verið jöfn í hálfleik. Einar Hómgeirsson skoraði sjö mörk fyrir Grosswallstadt en það dugði ekki til. 11.11.2008 22:51 Guðbjörg fer til Djurgården Markvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur samið við sænska stórliðið Djurgården en þetta var tilkynnt í kvöld. Hún mun formlega skrifa undir samninginn á næstu dögum. 11.11.2008 22:37 Haukastúlkur voru 30-3 yfir í hálfleik Leikið var í Eimskips-bikarnum í handbolta í kvöld. Þrír leikir fóru fram í karlaflokki og jafnmargir í kvennaflokki. 11.11.2008 22:24 Arsenal og Man Utd áfram í deildabikarnum Arsenal og Manchester United komust bæði áfram í enska deildabikarnum í kvöld. Arsenal vann öruggan 3-0 sigur á Wigan á meðan Manchester United vann QPR 1-0 á Old Trafford. 11.11.2008 22:07 Elano þreyttur á að vera í kuldanum Brasilíski miðjumaðurinn Elano er þreyttur á því hve fá tækifæri hann fær hjá Manchester City eftir að Mark Hughes tók við liðinu. Elano lék lykilhlutverk undir stjórn Sven Göran Eriksson á síðasta tímabili. 11.11.2008 21:45 Henry vill ekki fara frá Barcelona Thierry Henry blæs á þær sögusagnir sem orða hann við endurkomu í enska boltann. Hann segist vilja vera áfram hjá Barcelona og hjálpa liðinu að vinna spænska meistaratitilinn. 11.11.2008 20:45 Gerrard og Keane í fríi á morgun Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, ætlar að hvíla þá Steven Gerrard og Robbie Keane þegar liðið mætir Tottenham í enska deildabikarnum á miðvikudagskvöld. 11.11.2008 20:00 Hargreaves frá út tímabilið Owen Hargreaves, miðjumaður Manchester United, mun ekki spila meira á þessu tímabili vegna stöðugra meiðsla á hné. Hann fór í aðgerð í síðustu viku og nú er ljóst að hann þarf að gangast undir frekari aðgerðir. 11.11.2008 19:06 Juventus fylgist með Joaquin Joaquin, vængmaður Valencia, segist virkilega stoltur af áhuga Juventus á sér. Alessio Secco, yfirmaður íþróttamála, var staddur á Spáni á dögunum til að fylgjast með Joaquin. 11.11.2008 19:00 Mótorhjólameistarinn Rossi prófar Ferrari Ferrari staðfesti í dag að Ítalinn Valentino Rossi, margfaldur meistari í mótorhjólakappakstri mun prófa Ferrari Formulu 1 bíl í tvo daga í nóvember. 11.11.2008 18:59 Leikmannasamtökin mótmæla hertu lyfjaeftirliti PFA, samtök atvinnuknattspyrnumanna, hafa mótmælt hugmyndum um hert lyfjaeftirlit. Lyfjaeftirlitið stefnir að því að taka nýjar reglur í gagnið um áramótin og á þá að vera hægt að lyfjaprófa leikmenn hvenær sem er, jafnvel innan veggja heimilis þeirra. 11.11.2008 18:15 Hughes á leið til Abu Dhabi Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, er nú að ferðast til Abu Dhabi til fundar við sjeik Mansour Bin Zayed Al Nahyan, eiganda félagsins. Umræður hafa verið um framtíð Hughes í starfi. 11.11.2008 17:34 Suður-Afríkumennirnir neita áhuga Suður-Afríska fjárfestingafyrirtækið Central Rand Gold hefur neitað þeim fréttum að það hafi áhuga á að kaupa enska félagið Portsmouth. 11.11.2008 17:20 Margrét Lára vonast til að semja við Linköpings "Þetta var bara framar öllum vonum," sagði landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir sem var að koma heim eftir að hafa skoðað aðstæður hjá sænska liðinu Linköpings. 11.11.2008 16:42 Hert lyfjaeftirlit í úrvalsdeildinni Til stendur að herða lyfjaeftirlit til muna í ensku úrvalsdeildinni frá og með næsta ári þegar hópur leikmanna í deildinni mun gangast undir ströng próf með óreglulegu millibili. 11.11.2008 16:12 Metgod aðstoðar Adams hjá Portsmouth Johnny Metgod, fyrrum varnarmaður Real Madrid, hefur sagt upp stöðu sinni sem þjálfari hjá hollenska liðinu Feyenoord til að taka við stöðu þjálfara hjá Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni. 11.11.2008 15:57 Stjörnuleikir KKÍ verða á Ásvöllum Körfuknattleikssambandið hefur ákveðið að hinir árlegu stjörnuleikir fari fram fyrir jól að þessu sinni og verður hann haldinn á Ásvöllum í Hafnarfirði þann 13. desember. 11.11.2008 15:48 Skallagrímur skoðar króatískan bakvörð Úrvalsdeildarfélagið Skallagrímur keppist nú við að styrkja körfuboltalið sitt í átökunum í Iceland Express deildinni, enda situr það á botni deildarinnar án sigurs. 11.11.2008 15:08 Fá lífstíðarbann fyrir nýnasistaáróður (myndband) Átta menn voru í dag dæmdir í lífstíðarbann frá leikjum Werder Bremen eftir að þeir drógu fram nýnasistafána á útileik liðsins gegn Bochum í síðustu viku. 11.11.2008 14:26 Kristinn dæmir í Meistaradeildinni Knattspyrnudómarinn Kristinn Jakobsson mun í fyrsta sinn dæma leik í fimmtu umferð Meistaradeildar Evrópu síðar í þessum mánuði. Þetta kom fram í íþróttaþættinum Skjálfanda á X-inu 977 í hádeginu. 11.11.2008 14:04 Ólafur tilkynnir hóp sinn fyrir Möltuleikinn Einn nýliði er í landsliðshópi Ólafs Jóhannessonar landsliðsþjáflara fyrir æfingaleikinn gegn Möltu ytra þann 19. þessa mánaðar. Garðar Jóhannsson frá Fredrikstad í Noregi kemur inn í hópinn í fyrsta sinn. 11.11.2008 13:07 Podolski verður ekki seldur í janúar Uli Hoeness, framkvæmdastjóri Bayern Munchen, hefur ítrekað að framherjinn Lukas Podolski verði ekki seldur frá félaginu í janúar. 11.11.2008 12:37 Mourinho boðnir 3 milljarðar í árslaun fyrir að taka við City? Breska blaðið Sun segist hafa heimildir fyrir því að moldríkir eigendur Manchester City ætli að bjóða Jose Mourinho þjálfara Inter 3 milljarða króna í árslaun ef hann samþykki að taka við enska liðinu. 11.11.2008 10:36 Miðasala tífaldast á Silverstone Aðstandendur Silverstone kappakstursins í Bretlandi hafa tilkynnt gríðarlega aukningu á miðasölu á kappakstur næsta árs í kjölfar þess að Lewis Hamilton varð heimsmeistari á dögunum. 11.11.2008 10:17 McDyess látinn fara frá Denver Framherjinn Antonio McDyess hefur verið leystur undan samningi hjá Denver Nuggets eftir að hann var sendur þangað með Chauncey Billups frá Detroit í skiptum fyrir Allen Iverson á dögunum. 11.11.2008 10:11 Andy Cole er hættur Enski framherjinn Andy Cole hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna eftir glæsilegan 19 ára feril. 11.11.2008 09:52 NBA: Pierce skoraði 22 stig í fjórða leikhluta Fimm leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Meistarar Boston unnu Toronto 94-87 á heimavelli. Þetta var sjöundi sigur Boston í átta leikjum á leiktíðinni. 11.11.2008 09:10 Sjá næstu 50 fréttir
Liverpool er í hefndarhug Miðjumaðurinn Tom Huddlestone hjá Tottenham gerir fastlega ráð fyrir að Liverpool verði í miklum hefndarhug í kvöld þegar það sækir Tottenham heim í enska deildabikarnum. 12.11.2008 15:43
Wenger er bjartsýnn fyrir hönd Rosicky Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal segist vonast til að miðjumaðurinn Tomas Rosicky verði búinn að ná sér eftir nýjustu aðgerðina sína eftir 6-8 vikur. 12.11.2008 15:00
Vandræði í varnarleik Real Bernd Schuster þjálfari Real Madrid segist engin svör hafa við lélegum varnarleik liðsins í undanförnum leikjum. Real var slegið út úr Konungsbikarnum í vikunni þegar það gerði jafntefli við smáliðið Real Union. 12.11.2008 13:41
Guð sér um Lucio Brasilíski varnarmaðurinn Lucio hjá Bayern Munchen segir framtíð sína hjá félaginu eftir yfirstandandi tímabil alfarið í höndum Guðs. 12.11.2008 13:34
Mótssvæðið Singapúr kosið best Flóðlýsta Formúlu 1 mótssvæðið í Singapúr var lkjörið besta mótssvæðið í akstursíþróttum á verðlaunaafhendingu fagmanna á akstursíþróttageiranum í Köln í gær. 12.11.2008 13:26
Garnett og Calderon rifust heiftarlega (myndband) Það er enginn haustbragur á meisturum Boston Celtics í NBA deildinni og liðið hefur unnið sjö af fyrstu átta leikjum sínum í vetur. 12.11.2008 12:48
Gullit: Þeir voru harðari í gamla daga Hollenska knattspyrnugoðsögnin Ruud Gullit segir að nútíma knattspyrnumenn séu ekki eins harðir af sér eins og kynslóðin sem hann spilaði með á sínum tíma. 12.11.2008 12:00
Íslenska landsliðið upp um 21 sæti á lista FIFA Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur hækkað um 21 sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem birtur var í morgun. Íslenska liðið er nú í 82. sæti listans, en Spánverjar eru í því efsta sem fyrr. 12.11.2008 11:05
Óttast að kreppan bíti Liverpool í janúar Keith Harris, maðurinn sem tekið hefur þátt í að semja um yfirtöku á fimm félögum í ensku úrvalsdeildinni, segist óttast hið versta fyrir hönd Liverpool á næstu mánuðum. 12.11.2008 10:37
Stutt í samningaviðræður hjá Ronaldo Umboðsmaður Cristiano Ronaldo hjá Manchester United staðfesti í samtali við Sky í dag að fyrirhugaðar væru viðræður við forráðamenn félagsins um framlengingu á samningi leikmannsins. 12.11.2008 10:31
Virðingarleysi hjá Wenger Ray Wilkins, þjálfari hjá Chelsea, segir það virðingarleysi hjá Arsene Wenger að tefla fram unglingum sínum í enska deildarbikarnum. 12.11.2008 10:25
Vona að Benitez hvíli 10 menn Harry Redknapp stjóri Tottenham segist vona að kollegi hans Rafa Benitez hjá Liverpool tefli fram veikara liði í viðureign liðanna í deildabikarnum í kvöld en hann gerði í deildarleik liðanna á White Hart Lane í deildinni á dögunum. 12.11.2008 10:11
Heiðar Helguson á leið til QPR Landsliðsmaðurinn Heiðar Helguson sem leikur með Bolton í ensku úrvalsdeildinni er á leið til QPR í Championship deildinni. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. 12.11.2008 10:02
Bakvörður skrifar undir hjá Skallagrími Skallagrímsmenn hafa fengið liðsstyrk í úrvalsdeildinni í körfubolta. Liðið hefur náð samningi við bakvörðinn Miroslav Andonov. Sá er 25 ára gamall bakvörður með króatískt vegabréf og er væntanlegur hingað til lands á föstudag eða laugardag. 12.11.2008 09:55
Lakers og Atlanta enn taplaus Átta leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. LA Lakers og Atlanta Hawks fögnuðu bæði sigri í nótt og eru einu taplausu liðin í deildinni með sex sigra. 12.11.2008 09:15
Formúla 1 er vinsæl hjá konum Lokamótið í Formúlu 1 á Stöð 2 Sport fékk 28% áhorf samkvæmt mælingum Capacent, en það var lokaslagurinn um meistaratitilinn á milli Lewis Hamilton og Felipe Massa. 12.11.2008 07:48
Enginn kjúklingaskítur hjá Arsenal Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur haft þann vana á að tefla fram ansi ungu liði í deildabikarnum. Hann hélt sama hætti gegn Wigan og vann öruggan 3-0 sigur sem vel hefði getað verið stærri. 11.11.2008 23:32
Real Madrid féll úr bikarnum gegn liði í 3. deild Real Union, sem leikur í 3. deild spænska boltans, náði í kvöld því afreki að slá stórlið Real Madrid út úr Konungsbikarnum. Tvær viðureignir þessara liða enduðu samtals með jafntefli 6-6 en Real Union fer áfram á fleiri mörkum á útivelli. 11.11.2008 22:58
Einar með sjö mörk í tapleik Einn leikur var í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Melsungen vann Grosswallstadt 34-31 eftir að staðan hafði verið jöfn í hálfleik. Einar Hómgeirsson skoraði sjö mörk fyrir Grosswallstadt en það dugði ekki til. 11.11.2008 22:51
Guðbjörg fer til Djurgården Markvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur samið við sænska stórliðið Djurgården en þetta var tilkynnt í kvöld. Hún mun formlega skrifa undir samninginn á næstu dögum. 11.11.2008 22:37
Haukastúlkur voru 30-3 yfir í hálfleik Leikið var í Eimskips-bikarnum í handbolta í kvöld. Þrír leikir fóru fram í karlaflokki og jafnmargir í kvennaflokki. 11.11.2008 22:24
Arsenal og Man Utd áfram í deildabikarnum Arsenal og Manchester United komust bæði áfram í enska deildabikarnum í kvöld. Arsenal vann öruggan 3-0 sigur á Wigan á meðan Manchester United vann QPR 1-0 á Old Trafford. 11.11.2008 22:07
Elano þreyttur á að vera í kuldanum Brasilíski miðjumaðurinn Elano er þreyttur á því hve fá tækifæri hann fær hjá Manchester City eftir að Mark Hughes tók við liðinu. Elano lék lykilhlutverk undir stjórn Sven Göran Eriksson á síðasta tímabili. 11.11.2008 21:45
Henry vill ekki fara frá Barcelona Thierry Henry blæs á þær sögusagnir sem orða hann við endurkomu í enska boltann. Hann segist vilja vera áfram hjá Barcelona og hjálpa liðinu að vinna spænska meistaratitilinn. 11.11.2008 20:45
Gerrard og Keane í fríi á morgun Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, ætlar að hvíla þá Steven Gerrard og Robbie Keane þegar liðið mætir Tottenham í enska deildabikarnum á miðvikudagskvöld. 11.11.2008 20:00
Hargreaves frá út tímabilið Owen Hargreaves, miðjumaður Manchester United, mun ekki spila meira á þessu tímabili vegna stöðugra meiðsla á hné. Hann fór í aðgerð í síðustu viku og nú er ljóst að hann þarf að gangast undir frekari aðgerðir. 11.11.2008 19:06
Juventus fylgist með Joaquin Joaquin, vængmaður Valencia, segist virkilega stoltur af áhuga Juventus á sér. Alessio Secco, yfirmaður íþróttamála, var staddur á Spáni á dögunum til að fylgjast með Joaquin. 11.11.2008 19:00
Mótorhjólameistarinn Rossi prófar Ferrari Ferrari staðfesti í dag að Ítalinn Valentino Rossi, margfaldur meistari í mótorhjólakappakstri mun prófa Ferrari Formulu 1 bíl í tvo daga í nóvember. 11.11.2008 18:59
Leikmannasamtökin mótmæla hertu lyfjaeftirliti PFA, samtök atvinnuknattspyrnumanna, hafa mótmælt hugmyndum um hert lyfjaeftirlit. Lyfjaeftirlitið stefnir að því að taka nýjar reglur í gagnið um áramótin og á þá að vera hægt að lyfjaprófa leikmenn hvenær sem er, jafnvel innan veggja heimilis þeirra. 11.11.2008 18:15
Hughes á leið til Abu Dhabi Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, er nú að ferðast til Abu Dhabi til fundar við sjeik Mansour Bin Zayed Al Nahyan, eiganda félagsins. Umræður hafa verið um framtíð Hughes í starfi. 11.11.2008 17:34
Suður-Afríkumennirnir neita áhuga Suður-Afríska fjárfestingafyrirtækið Central Rand Gold hefur neitað þeim fréttum að það hafi áhuga á að kaupa enska félagið Portsmouth. 11.11.2008 17:20
Margrét Lára vonast til að semja við Linköpings "Þetta var bara framar öllum vonum," sagði landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir sem var að koma heim eftir að hafa skoðað aðstæður hjá sænska liðinu Linköpings. 11.11.2008 16:42
Hert lyfjaeftirlit í úrvalsdeildinni Til stendur að herða lyfjaeftirlit til muna í ensku úrvalsdeildinni frá og með næsta ári þegar hópur leikmanna í deildinni mun gangast undir ströng próf með óreglulegu millibili. 11.11.2008 16:12
Metgod aðstoðar Adams hjá Portsmouth Johnny Metgod, fyrrum varnarmaður Real Madrid, hefur sagt upp stöðu sinni sem þjálfari hjá hollenska liðinu Feyenoord til að taka við stöðu þjálfara hjá Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni. 11.11.2008 15:57
Stjörnuleikir KKÍ verða á Ásvöllum Körfuknattleikssambandið hefur ákveðið að hinir árlegu stjörnuleikir fari fram fyrir jól að þessu sinni og verður hann haldinn á Ásvöllum í Hafnarfirði þann 13. desember. 11.11.2008 15:48
Skallagrímur skoðar króatískan bakvörð Úrvalsdeildarfélagið Skallagrímur keppist nú við að styrkja körfuboltalið sitt í átökunum í Iceland Express deildinni, enda situr það á botni deildarinnar án sigurs. 11.11.2008 15:08
Fá lífstíðarbann fyrir nýnasistaáróður (myndband) Átta menn voru í dag dæmdir í lífstíðarbann frá leikjum Werder Bremen eftir að þeir drógu fram nýnasistafána á útileik liðsins gegn Bochum í síðustu viku. 11.11.2008 14:26
Kristinn dæmir í Meistaradeildinni Knattspyrnudómarinn Kristinn Jakobsson mun í fyrsta sinn dæma leik í fimmtu umferð Meistaradeildar Evrópu síðar í þessum mánuði. Þetta kom fram í íþróttaþættinum Skjálfanda á X-inu 977 í hádeginu. 11.11.2008 14:04
Ólafur tilkynnir hóp sinn fyrir Möltuleikinn Einn nýliði er í landsliðshópi Ólafs Jóhannessonar landsliðsþjáflara fyrir æfingaleikinn gegn Möltu ytra þann 19. þessa mánaðar. Garðar Jóhannsson frá Fredrikstad í Noregi kemur inn í hópinn í fyrsta sinn. 11.11.2008 13:07
Podolski verður ekki seldur í janúar Uli Hoeness, framkvæmdastjóri Bayern Munchen, hefur ítrekað að framherjinn Lukas Podolski verði ekki seldur frá félaginu í janúar. 11.11.2008 12:37
Mourinho boðnir 3 milljarðar í árslaun fyrir að taka við City? Breska blaðið Sun segist hafa heimildir fyrir því að moldríkir eigendur Manchester City ætli að bjóða Jose Mourinho þjálfara Inter 3 milljarða króna í árslaun ef hann samþykki að taka við enska liðinu. 11.11.2008 10:36
Miðasala tífaldast á Silverstone Aðstandendur Silverstone kappakstursins í Bretlandi hafa tilkynnt gríðarlega aukningu á miðasölu á kappakstur næsta árs í kjölfar þess að Lewis Hamilton varð heimsmeistari á dögunum. 11.11.2008 10:17
McDyess látinn fara frá Denver Framherjinn Antonio McDyess hefur verið leystur undan samningi hjá Denver Nuggets eftir að hann var sendur þangað með Chauncey Billups frá Detroit í skiptum fyrir Allen Iverson á dögunum. 11.11.2008 10:11
Andy Cole er hættur Enski framherjinn Andy Cole hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna eftir glæsilegan 19 ára feril. 11.11.2008 09:52
NBA: Pierce skoraði 22 stig í fjórða leikhluta Fimm leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Meistarar Boston unnu Toronto 94-87 á heimavelli. Þetta var sjöundi sigur Boston í átta leikjum á leiktíðinni. 11.11.2008 09:10