Fleiri fréttir Garðar Örn með beinhimnubólgu - þarf jafnvel í uppskurð Garðar Örn Hinriksson knattspyrnudómari mun ekki dæma meira á tímabilinu þar sem hann er með beinhimnubólgu. Hann þarf jafnvel að fara í uppskurð á báðum fótum vegna þessa. 24.9.2008 10:25 Möguleiki á fjórum Evrópusætum í deildinni Fjögur efstu liðin í Landsbankadeild karla fá þátttökurétt í Evrópukeppnunum á næsta ár ef KR verður bikarmeistari karla um aðra helgi og verður í einum af fjórum efstu sætum deildarinnar. 24.9.2008 10:16 Þrír leikir í beinni í kvöld Leikur FH og Breiðabliks í Landsbankadeild karla verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti í dag klukkan 16.30. 24.9.2008 09:26 Ferguson afar ósáttur við tæklingu Pogatetz Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var afar ósáttur við tæklingu Austurríkismannsins Emanuel Pogatetz í leik Middlesbrough og Manchester United í gær. 24.9.2008 09:11 Sigursteinn Gíslason ráðinn þjálfari Leiknis Sigursteinn Gíslason mun taka við liði Leiknis í 1. deild karla eftir leiktímabilið en þetta kemur fram á heimasíðu Breiðholtsliðsins. Sigursteinn hefur síðustu ár verið aðstoðarþjálfari KR. 23.9.2008 22:27 Fulham og West Ham úr leik - Öll úrslit kvöldsins Úrvalsdeildarliðin Fulham og West Ham féllu í kvöld úr leik í enska deildabikarnum. Bæði biðu lægri hlut gegn 1. deildarliðum. 23.9.2008 22:00 Brynjar lék í tapi Reading Íslendingaliðið Reading er úr leik í ensku deildabikarkeppninni eftir að hafa tapað fyrir Stoke í vítaspyrnukeppni. Staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. 23.9.2008 21:41 Ronaldo skoraði í sigri United Manchester United er komið áfram í enska deildabikarnum eftir 3-1 sigur á Middlesbrough á Old Trafford í kvöld. Englands- og Evrópumeistararnir féllu í fyrra út gegn Coventry á þessu stigi deildabikarsins. 23.9.2008 21:26 Ungt lið Arsenal með kennslustund Ungt lið Arsenal sýndi hreint frábær tilþrif þegar liðið tók Sheffield United í kennslustund og vann 6-0 sigur. Með þessum sigri komst Arsenal í fjórðu umferð ensku deildabikarkeppninnar. 23.9.2008 21:13 Nítján í banni í lokaumferðinni Alls voru nítján leikmenn í Landsbankadeild karla úrskurðaðir í bann á fundi aga- og úrskurðarnefnd KSÍ í dag. Þeir taka allir út leikbann í lokaumferð deildarinnar sem fram fer á laugardag. 23.9.2008 20:41 Heimir Hallgrímsson: Þurfum að styrkja okkur Heimir Hallgrímsson hefur áhuga á að halda áfram með ÍBV en þó með ákveðnum forsendum. Eyjamenn komust upp í Landsbankadeildina með því að sigra 1. deildina í sumar. 23.9.2008 19:30 Atli Heimisson: Vantaði bara gullskóinn Atli Heimisson hjá ÍBV var valinn leikmaður ársins í 1. deild en þetta var tilkynnt á hófi sem vefsíðan Fótbolti.net stóð fyrir. Atli er ungur sóknarmaður og hefur verið skæður upp við mark andstæðingana í sumar. 23.9.2008 19:30 Drogba kátur með lífið hjá Chelsea Didier Drogba segist vera þreyttur á þeim sögusögnum að hann sé ekki ánægður í herbúðum Chelsea. Sóknarmaðurinn sterki hefur reglulega verið orðaður við önnur lið síðan Jose Mourinho hætti með Chelsea. 23.9.2008 19:09 Heimir og Atli valdir bestir Í dag var opinberað val á úrvalsliðum 1. og 2. deildar karla í knattspyrnu. Það eru þjálfarar og fyrirliðar í deildunum sem kjósa en vefsíðan Fótbolti.net stendur fyrir kjörinu ár hvert. 23.9.2008 18:20 Ronaldo gat beitt sér að fullu Brasilíumaðurinn Ronaldo gat í dag æft af fullum krafti í fyrsta sinn síðan hann meiddist illa á hné fyrir sjö mánuðum síðan. 23.9.2008 16:45 Georgía má spila í Tblisi Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið knattspyrnusambandi Georgíu grænt ljós á að spila heimaleiki sína í undankeppni HM 2010 á heimavelli sínum í Tblisi. 23.9.2008 16:15 Verður Keflavík Íslandsmeistari á æfingu? Sú einkennilega staða gæti komið upp á morgun að Keflavík verði Íslandsmeistari í knattspyrnu á morgun ef úrslit í leik FH og Breiðabliks verða liðinu hagstæð. Keflvíkingar ætla ekki í Kaplakrika - heldur á æfingu. 23.9.2008 16:00 Savage má fara frá Derby Robbie Savage hefur verið tilkynnt að honum sé heimilt að fara frá Derby á lánssamningi til annars félags. 23.9.2008 15:45 Tíu ára áætlun Manchester City Nýir eigendur Manchester City hafa gefið út tíu ára áætlun á félagið en á þeim tíma ætla þeir að byggja upp stórveldi í heimsknattspyrnunni. 23.9.2008 15:15 Schwenke ráðinn þjálfari Guðjóns Vals Þýska úrvalsdeildarliðið Rhein-Neckar Löwen hefur ráðið gömlu kempuna Wolfgang Schwenke sem þjálfara liðsins eftir að Iouri Chevtsov var sagt upp störfum í síðustu viku. 23.9.2008 14:45 Hamilton fékk ekki uppreisn æru hjá FIA Áfrýjunardómstóll FIA í Paris staðfesti í dag úrskurð dómara í Spa mótinu í Belgíu á dögunum, þar sem Lewis Hamilton var dæmdur brotlegur. McLaren áfrýjaði málinu og það var tekið fyrir í gær og í dag á fundi áfrýjunardómstólsins með lögfræðingum McLaren. 23.9.2008 14:35 Mourinho tækist ekki að lokka mig til Inter John Terry segir að Jose Mourinho viti vel að honum myndi aldrei takast að lokka hann frá Chelsea til Inter. 23.9.2008 14:30 Owen saknar Keegan Michael Owen viðurkennir að bæði hann og liðsfélagar hans sakni Kevin Keegan sem sagði starfi sínu lausu sem knattspyrnustjóri Newcastle í upphafi mánaðarins. 23.9.2008 13:51 West Ham getur ekki áfrýjað niðurstöðu gerðardómsins Enska knattspyrnusambandið sendi frá sér í dag yfirlýsingu þar sem fram kemur að ekkert í reglum sambandsins heimili að áfrýja niðurstöðu gerðardóms. 23.9.2008 12:32 West Ham þögult um niðurstöðu gerðardóms Ásgeir Friðgeirsson, varastjórnarformaður West Ham, sagði í samtali við Vísi að félagið myndi ekki tjá sig um Tevez-málið svokallaða á þessu stigi málsins. 23.9.2008 12:04 Mamma Arons flutt til Coventry Enskir fjölmiðlar segja frá því að móðir Arons Einars Gunnarssonar er flutt til Coventry til að hugsa um heimili sonar síns. 23.9.2008 11:07 Ashley felur banka að selja Newcastle Mike Ashley, eigandi Newcastle, hefur falið fjárfestingarbankanum Seymour Price að sjá um sölu félagsins. 23.9.2008 10:28 Fyrsta flóðlýsta mótið í sögu Formúlu 1 Formúlu 1 ökumenn bíða spenntir eftir fyrsta Formúlu 1 mótinu sem haldið verður á flóðlýstri braut á götum Síngapúr um helgina. 23.9.2008 10:04 Gerðardómur dæmdi Sheffield United í hag Gerðardómur hefur dæmt Sheffield United í hag vegna Tevez-málsins svokallaða. United vill fá rúma 5,2 milljarða, 30 milljónir punda, í skaðabætur frá West Ham. 23.9.2008 09:47 Bröndby vann Esbjerg Bröndby vann Esbjerg 2-1 í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Landsliðsmaðurinn Stefán Gíslason var í liði Bröndby en sigurmark leiksins kom eftir aukaspyrnu hans á 76. mínútu. 22.9.2008 23:03 Eignast Nígeríumenn Newcastle? Fjárfestar í Nígeríu hafa í hyggju að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle samkvæmt fréttum í Afríku. Mike Ashley, eigandi Newcastle, tilkynnti fyrr í þessum mánuði að hann væri tilbúinn að selja félagið. 22.9.2008 22:30 Hughes í skýjunum með Robinho Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, er í skýjunum með þau áhrif sem hinn brasilíski Robinho hefur haft á liðið. Robinho sýndi sparihliðarnar þegar City vann 6-0 sigur á Portsmouth í gær. 22.9.2008 21:30 Moratti: Mourinho er sá besti Massimo Moratti hrósar Jose Mourinho í hástert eftir góða byrjun Inter á tímabilinu. Eftir að hafa gert jafntefli við Sampdoria í fyrstu umferð hefur Inter unnið Catania, Torino og Panathinaikos. 22.9.2008 20:30 Giannakopoulos til Hull Hull City hefur samið við miðjumanninn Stelios Giannakopoulos út tímabilið. Þessi 34 ára gríski landsliðsmaður var leystur undan samningi við Bolton í sumar. 22.9.2008 19:45 Enn eitt tap Sundsvall Hannes Þ. Sigurðsson og Ari Freyr Skúlason léku báðir allan leikinn fyrir Sundsvall sem tapaði 2-0 fyrir Trelleborg í sænska boltanum í kvöld. 22.9.2008 19:03 Lewis Hamilton vonast eftir sanngjarnri niðurstöðu Bretinn Lewis Hamilton hefur ekki sérstakar áhyggjur af niðurstöðunni í áfrýjunarmáli FIA sem verið er að taka fyrir í París í kvöld. 22.9.2008 18:58 Gylfi skoraði fyrir Brann Íslendingaliðið Brann gerði 1-1 jafntefli við Lilleström í norska boltanum í kvöld. Gylfi Einarsson kom Brann yfir í leiknum en Lilleström jafnaði þegar um stundarfjórðungur var eftir. 22.9.2008 18:54 Azinger ver Nick Faldo Paul Azinger hefur komið til varnar Nick Faldo eftir að Bandaríkin unnu Evrópu í Ryder-bikarnum um helgina. Faldo var fyrirliði Evrópu en hann hefur verið gagnrýndur fyrir ákvarðanatöku sína á mótinu. 22.9.2008 18:30 Hamilton bíður niðurstöðu áfrýjunardómstóls FIA Bretinn Lewis Hamilton mætti í dag til viðræðna við áfrýjunardómstól FIA í París. Á fundinum var tekin fyrir áfrýjun McLaren vegna ákvörðun dómara á mótinu í Spa á dögunum. 22.9.2008 17:57 Draugaleikurinn ekki endurtekinn Enska knattspyrnusambandið segir ljóst að leikur Watford og Reading verður ekki endurtekinn. Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli en fyrsta mark Reading í leiknum var í meira lagi undarlegt. 22.9.2008 17:45 Carvalho frá næstu vikurnar Ricardo Carvalho leikur ekki með Chelsea næsta mánuðinn eða svo. Ástæðan eru meiðsli í hné sem hann varð fyrir um helgina í leiknum gegn Manchester United. 22.9.2008 17:10 Helgin á Englandi - Myndir Það var nóg að gerast í enska boltanum um helgina en þar bar hæst stórleikur Chelsea og Manchester United sem skildu jöfn í gær. 22.9.2008 17:05 David Di Michele er leikmaður 5. umferðar - Myndbönd David Di Michele, er leikmaður 5. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar en hann skoraði tvívegis í 3-1 sigri West Ham á Newcastle um helgina. 22.9.2008 15:51 Draugamark í Watford Dómurum leiks Watford og Reading í ensku B-deildinni um helgina urðu á stór mistök er þeir dæmtu gilt mark þó svo að boltinn hafi aldrei verið nálægt því að fara yfir marklínuna. 22.9.2008 15:27 Hver skoraði besta markið í 21. umferð? Vísir, Stöð 2 Sport og Landsbankinn standa að kosningu um mark hverrar umferðar og er nú komið að 21. umferð og þeirri næstsíðustu. 22.9.2008 15:16 Sjá næstu 50 fréttir
Garðar Örn með beinhimnubólgu - þarf jafnvel í uppskurð Garðar Örn Hinriksson knattspyrnudómari mun ekki dæma meira á tímabilinu þar sem hann er með beinhimnubólgu. Hann þarf jafnvel að fara í uppskurð á báðum fótum vegna þessa. 24.9.2008 10:25
Möguleiki á fjórum Evrópusætum í deildinni Fjögur efstu liðin í Landsbankadeild karla fá þátttökurétt í Evrópukeppnunum á næsta ár ef KR verður bikarmeistari karla um aðra helgi og verður í einum af fjórum efstu sætum deildarinnar. 24.9.2008 10:16
Þrír leikir í beinni í kvöld Leikur FH og Breiðabliks í Landsbankadeild karla verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti í dag klukkan 16.30. 24.9.2008 09:26
Ferguson afar ósáttur við tæklingu Pogatetz Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var afar ósáttur við tæklingu Austurríkismannsins Emanuel Pogatetz í leik Middlesbrough og Manchester United í gær. 24.9.2008 09:11
Sigursteinn Gíslason ráðinn þjálfari Leiknis Sigursteinn Gíslason mun taka við liði Leiknis í 1. deild karla eftir leiktímabilið en þetta kemur fram á heimasíðu Breiðholtsliðsins. Sigursteinn hefur síðustu ár verið aðstoðarþjálfari KR. 23.9.2008 22:27
Fulham og West Ham úr leik - Öll úrslit kvöldsins Úrvalsdeildarliðin Fulham og West Ham féllu í kvöld úr leik í enska deildabikarnum. Bæði biðu lægri hlut gegn 1. deildarliðum. 23.9.2008 22:00
Brynjar lék í tapi Reading Íslendingaliðið Reading er úr leik í ensku deildabikarkeppninni eftir að hafa tapað fyrir Stoke í vítaspyrnukeppni. Staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. 23.9.2008 21:41
Ronaldo skoraði í sigri United Manchester United er komið áfram í enska deildabikarnum eftir 3-1 sigur á Middlesbrough á Old Trafford í kvöld. Englands- og Evrópumeistararnir féllu í fyrra út gegn Coventry á þessu stigi deildabikarsins. 23.9.2008 21:26
Ungt lið Arsenal með kennslustund Ungt lið Arsenal sýndi hreint frábær tilþrif þegar liðið tók Sheffield United í kennslustund og vann 6-0 sigur. Með þessum sigri komst Arsenal í fjórðu umferð ensku deildabikarkeppninnar. 23.9.2008 21:13
Nítján í banni í lokaumferðinni Alls voru nítján leikmenn í Landsbankadeild karla úrskurðaðir í bann á fundi aga- og úrskurðarnefnd KSÍ í dag. Þeir taka allir út leikbann í lokaumferð deildarinnar sem fram fer á laugardag. 23.9.2008 20:41
Heimir Hallgrímsson: Þurfum að styrkja okkur Heimir Hallgrímsson hefur áhuga á að halda áfram með ÍBV en þó með ákveðnum forsendum. Eyjamenn komust upp í Landsbankadeildina með því að sigra 1. deildina í sumar. 23.9.2008 19:30
Atli Heimisson: Vantaði bara gullskóinn Atli Heimisson hjá ÍBV var valinn leikmaður ársins í 1. deild en þetta var tilkynnt á hófi sem vefsíðan Fótbolti.net stóð fyrir. Atli er ungur sóknarmaður og hefur verið skæður upp við mark andstæðingana í sumar. 23.9.2008 19:30
Drogba kátur með lífið hjá Chelsea Didier Drogba segist vera þreyttur á þeim sögusögnum að hann sé ekki ánægður í herbúðum Chelsea. Sóknarmaðurinn sterki hefur reglulega verið orðaður við önnur lið síðan Jose Mourinho hætti með Chelsea. 23.9.2008 19:09
Heimir og Atli valdir bestir Í dag var opinberað val á úrvalsliðum 1. og 2. deildar karla í knattspyrnu. Það eru þjálfarar og fyrirliðar í deildunum sem kjósa en vefsíðan Fótbolti.net stendur fyrir kjörinu ár hvert. 23.9.2008 18:20
Ronaldo gat beitt sér að fullu Brasilíumaðurinn Ronaldo gat í dag æft af fullum krafti í fyrsta sinn síðan hann meiddist illa á hné fyrir sjö mánuðum síðan. 23.9.2008 16:45
Georgía má spila í Tblisi Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið knattspyrnusambandi Georgíu grænt ljós á að spila heimaleiki sína í undankeppni HM 2010 á heimavelli sínum í Tblisi. 23.9.2008 16:15
Verður Keflavík Íslandsmeistari á æfingu? Sú einkennilega staða gæti komið upp á morgun að Keflavík verði Íslandsmeistari í knattspyrnu á morgun ef úrslit í leik FH og Breiðabliks verða liðinu hagstæð. Keflvíkingar ætla ekki í Kaplakrika - heldur á æfingu. 23.9.2008 16:00
Savage má fara frá Derby Robbie Savage hefur verið tilkynnt að honum sé heimilt að fara frá Derby á lánssamningi til annars félags. 23.9.2008 15:45
Tíu ára áætlun Manchester City Nýir eigendur Manchester City hafa gefið út tíu ára áætlun á félagið en á þeim tíma ætla þeir að byggja upp stórveldi í heimsknattspyrnunni. 23.9.2008 15:15
Schwenke ráðinn þjálfari Guðjóns Vals Þýska úrvalsdeildarliðið Rhein-Neckar Löwen hefur ráðið gömlu kempuna Wolfgang Schwenke sem þjálfara liðsins eftir að Iouri Chevtsov var sagt upp störfum í síðustu viku. 23.9.2008 14:45
Hamilton fékk ekki uppreisn æru hjá FIA Áfrýjunardómstóll FIA í Paris staðfesti í dag úrskurð dómara í Spa mótinu í Belgíu á dögunum, þar sem Lewis Hamilton var dæmdur brotlegur. McLaren áfrýjaði málinu og það var tekið fyrir í gær og í dag á fundi áfrýjunardómstólsins með lögfræðingum McLaren. 23.9.2008 14:35
Mourinho tækist ekki að lokka mig til Inter John Terry segir að Jose Mourinho viti vel að honum myndi aldrei takast að lokka hann frá Chelsea til Inter. 23.9.2008 14:30
Owen saknar Keegan Michael Owen viðurkennir að bæði hann og liðsfélagar hans sakni Kevin Keegan sem sagði starfi sínu lausu sem knattspyrnustjóri Newcastle í upphafi mánaðarins. 23.9.2008 13:51
West Ham getur ekki áfrýjað niðurstöðu gerðardómsins Enska knattspyrnusambandið sendi frá sér í dag yfirlýsingu þar sem fram kemur að ekkert í reglum sambandsins heimili að áfrýja niðurstöðu gerðardóms. 23.9.2008 12:32
West Ham þögult um niðurstöðu gerðardóms Ásgeir Friðgeirsson, varastjórnarformaður West Ham, sagði í samtali við Vísi að félagið myndi ekki tjá sig um Tevez-málið svokallaða á þessu stigi málsins. 23.9.2008 12:04
Mamma Arons flutt til Coventry Enskir fjölmiðlar segja frá því að móðir Arons Einars Gunnarssonar er flutt til Coventry til að hugsa um heimili sonar síns. 23.9.2008 11:07
Ashley felur banka að selja Newcastle Mike Ashley, eigandi Newcastle, hefur falið fjárfestingarbankanum Seymour Price að sjá um sölu félagsins. 23.9.2008 10:28
Fyrsta flóðlýsta mótið í sögu Formúlu 1 Formúlu 1 ökumenn bíða spenntir eftir fyrsta Formúlu 1 mótinu sem haldið verður á flóðlýstri braut á götum Síngapúr um helgina. 23.9.2008 10:04
Gerðardómur dæmdi Sheffield United í hag Gerðardómur hefur dæmt Sheffield United í hag vegna Tevez-málsins svokallaða. United vill fá rúma 5,2 milljarða, 30 milljónir punda, í skaðabætur frá West Ham. 23.9.2008 09:47
Bröndby vann Esbjerg Bröndby vann Esbjerg 2-1 í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Landsliðsmaðurinn Stefán Gíslason var í liði Bröndby en sigurmark leiksins kom eftir aukaspyrnu hans á 76. mínútu. 22.9.2008 23:03
Eignast Nígeríumenn Newcastle? Fjárfestar í Nígeríu hafa í hyggju að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle samkvæmt fréttum í Afríku. Mike Ashley, eigandi Newcastle, tilkynnti fyrr í þessum mánuði að hann væri tilbúinn að selja félagið. 22.9.2008 22:30
Hughes í skýjunum með Robinho Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, er í skýjunum með þau áhrif sem hinn brasilíski Robinho hefur haft á liðið. Robinho sýndi sparihliðarnar þegar City vann 6-0 sigur á Portsmouth í gær. 22.9.2008 21:30
Moratti: Mourinho er sá besti Massimo Moratti hrósar Jose Mourinho í hástert eftir góða byrjun Inter á tímabilinu. Eftir að hafa gert jafntefli við Sampdoria í fyrstu umferð hefur Inter unnið Catania, Torino og Panathinaikos. 22.9.2008 20:30
Giannakopoulos til Hull Hull City hefur samið við miðjumanninn Stelios Giannakopoulos út tímabilið. Þessi 34 ára gríski landsliðsmaður var leystur undan samningi við Bolton í sumar. 22.9.2008 19:45
Enn eitt tap Sundsvall Hannes Þ. Sigurðsson og Ari Freyr Skúlason léku báðir allan leikinn fyrir Sundsvall sem tapaði 2-0 fyrir Trelleborg í sænska boltanum í kvöld. 22.9.2008 19:03
Lewis Hamilton vonast eftir sanngjarnri niðurstöðu Bretinn Lewis Hamilton hefur ekki sérstakar áhyggjur af niðurstöðunni í áfrýjunarmáli FIA sem verið er að taka fyrir í París í kvöld. 22.9.2008 18:58
Gylfi skoraði fyrir Brann Íslendingaliðið Brann gerði 1-1 jafntefli við Lilleström í norska boltanum í kvöld. Gylfi Einarsson kom Brann yfir í leiknum en Lilleström jafnaði þegar um stundarfjórðungur var eftir. 22.9.2008 18:54
Azinger ver Nick Faldo Paul Azinger hefur komið til varnar Nick Faldo eftir að Bandaríkin unnu Evrópu í Ryder-bikarnum um helgina. Faldo var fyrirliði Evrópu en hann hefur verið gagnrýndur fyrir ákvarðanatöku sína á mótinu. 22.9.2008 18:30
Hamilton bíður niðurstöðu áfrýjunardómstóls FIA Bretinn Lewis Hamilton mætti í dag til viðræðna við áfrýjunardómstól FIA í París. Á fundinum var tekin fyrir áfrýjun McLaren vegna ákvörðun dómara á mótinu í Spa á dögunum. 22.9.2008 17:57
Draugaleikurinn ekki endurtekinn Enska knattspyrnusambandið segir ljóst að leikur Watford og Reading verður ekki endurtekinn. Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli en fyrsta mark Reading í leiknum var í meira lagi undarlegt. 22.9.2008 17:45
Carvalho frá næstu vikurnar Ricardo Carvalho leikur ekki með Chelsea næsta mánuðinn eða svo. Ástæðan eru meiðsli í hné sem hann varð fyrir um helgina í leiknum gegn Manchester United. 22.9.2008 17:10
Helgin á Englandi - Myndir Það var nóg að gerast í enska boltanum um helgina en þar bar hæst stórleikur Chelsea og Manchester United sem skildu jöfn í gær. 22.9.2008 17:05
David Di Michele er leikmaður 5. umferðar - Myndbönd David Di Michele, er leikmaður 5. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar en hann skoraði tvívegis í 3-1 sigri West Ham á Newcastle um helgina. 22.9.2008 15:51
Draugamark í Watford Dómurum leiks Watford og Reading í ensku B-deildinni um helgina urðu á stór mistök er þeir dæmtu gilt mark þó svo að boltinn hafi aldrei verið nálægt því að fara yfir marklínuna. 22.9.2008 15:27
Hver skoraði besta markið í 21. umferð? Vísir, Stöð 2 Sport og Landsbankinn standa að kosningu um mark hverrar umferðar og er nú komið að 21. umferð og þeirri næstsíðustu. 22.9.2008 15:16