Fleiri fréttir Wenger að horfa til Appiah? Talið er að Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hyggist setjast við samningaborðið og ræða við Stephen Appiah á næstu dögum. 16.9.2008 18:33 Wigan fær markvörð Wigan hefur fengið markvörðinn Richard Kingson á frjálsri sölu. Kingson er þrítugur og lék með landsliði Gana á HM 2006. Hann var á mála hjá Birmingham en náði ekki að brjótast inn í aðalliðið þar. 16.9.2008 17:46 Barnes að taka við Jamaíka? John Barnes gæti orðið næsti landsliðsþjálfari Jamaíka. Barnes er fyrrum leikmaður Liverpool en hann á nú í viðræðum við knattspyrnusamband Jamaíka um að taka við sem landsliðsþjálfari. 16.9.2008 17:14 Veldu besta mark 19. umferðar Nú er eins og ávallt hafin kosning á Vísi þar sem lesendur geta kosið besta mark nýliðinnar umferðar. Fimm mörk eru tilnefnd. 16.9.2008 16:24 Ísland mætir Möltu í nóvember Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun leika vináttuleik gegn Möltu ytra þann 19. nóvember næstkomandi. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ í dag. 16.9.2008 16:17 Ég má ekki við því að gera fleiri mistök Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren segist ekki mega við því að gera fleiri mistök ef hann ætli sér að vinna sinn fyrsta heimsmeistaratitil í Formúlu 1. 16.9.2008 15:58 Carrick fótbrotinn - Úr leik í sex vikur Miðjumaðurinn Michael Carrick hjá Manchester United verður væntanlega frá keppni næstu sex vikurnar eftir að í ljós kom að hann er með brákað bein í fæti. Carrick meiddist í tapinu gegn Liverpool um helgina. 16.9.2008 13:48 Terry mun spila gegn United John Terry, fyrirliði Chelsea, verður löglegur með Chelsea þegar liðið mætir Manchester United á sunnudaginn kemur eftir að rauða spjaldið sem hann fékk í leik gegn Manchester City á dögunum var dregið til baka. 16.9.2008 13:42 Haukum og Stjörnunni spáð sigri Íslandsmeisturum Hauka í karlaflokki og Stjörnunnar í kvennaflokki er spáð góðu gengi í N1 deildinni á komandi vetri ef marka má spá þjálfara og fyrirliða liðanna í deildinni í dag. 16.9.2008 13:30 Pirlo meiddur Leiktíðin hefur ekki byrjað glæsilega hjá ítalska stórveldinu AC Milan og í morgun bárust slæm tíðindi úr herbúðum liðsins. Miðjumaðurinn Andrea Pirlo meiddist á læri og mun væntanlega missa af leik liðsins í Evrópukeppninni á fimmtudag. 16.9.2008 13:22 Gutierrez meiddur í þrjár vikur Miðjumaðurinn Jonas Guiterrez sem nýverið gekk í raðir Newcastle mun ekki geta leikið með liðinu næstu þrjár vikurnar. Hann meiddist á öxl í landsleik í síðustu viku og þarf að gangast undir læknismeðferð. 16.9.2008 13:00 Eiður í leikmannahóp Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona í kvöld þegar liðið tekur á móti Sporting í Meistaradeild Evrópu. Alls eru átta leikir á dagskrá í deildinni í kvöld og þrír þeirra verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2. 16.9.2008 12:47 Dóra María best í lokaumferðunum Dóra María Lárusdóttir hjá Val var í dag útnefnd besti leikmaður umferða 13-18 í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu. 16.9.2008 12:37 Carrick verður ekki með United Miðjumaðurinn Michael Carrick verður tæplega með Manchester United annað kvöld þegar liðið mætir Villarreal í fyrsta leik sínum í Meistaradeildinni á leiktíðinni. 16.9.2008 11:43 Tuncay frá í sex vikur Framherjinn Sanli Tuncay hjá Middlesbrough sér fram á að verða frá keppni í um sex vikur með liði sínu eftir að hafa meiðst á hné í landsleik með Tyrkjum á dögunum. 16.9.2008 11:39 Liverpool er eins og Duracell kanínan Eric Gerets, þjálfari franska liðsins Marseille, hrífst mjög af dugnaði leikmanna Liverpool á knattspyrnuvellinum og líkir þeim við Duracell kanínuna. 16.9.2008 11:03 Jewell nýtur stuðnings Paul Jewell, stjóri Derby í ensku B-deildinni, nýtur fulls trausts stjórnar félagsins þó liðið hafi ekki deildarleik í tæpt ár. 16.9.2008 10:43 City hefur ekki áhuga á Ronaldo Talsmaður Manchester City segir að félagið muni ekki bjóða brasilíska framherjanum Ronaldo samning eins og leikmaðurinn hefur gefið upp í viðtölum. 16.9.2008 10:30 Ramos neitar að örvænta Juande Ramos, knattspyrnustjóri Tottenham, kallar eftir þolinmæði stuðningsmanna liðsins. Tottenham tapaði fyrir Aston Villa á heimavelli í gær og er í neðsta sæti úrvalsdeildarinnar. 16.9.2008 10:19 Liverpool 2-1 yfir í hálfleik Nú er hálfleikur í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Ensku liðin Liverpool og Chelsea hafa yfir í sínum leikjum. 16.9.2008 19:30 Eiður á bekknum í kvöld Eiður Smári Guðjohnsen er meðal varamanna Barcelona í kvöld þegar liðið mætir Sporting frá Lissabon í C-riðli Meistaradeildar Evrópu. Þetta er fyrsta umferð riðlakeppninnar. 16.9.2008 18:04 Guthrie biður Fagan afsökunar Danny Guthrie, leikmaður Newcastle, hefur beðið Craig Fagan hjá Hull afsökunar á að hafa fótbrotið hann um helgina. Guthrie fékk brottvísun fyrir hættulega tæklingu sína. 15.9.2008 23:00 Reo-Coker: Hugsum ekki um andstæðinginn Nigel Reo-Coker segir að leikmenn Aston Villa ætli að leggja áherslu á að hugsa ekki um andstæðingana á tímabilinu heldur einbeita sér að eigin styrk. 15.9.2008 21:37 Enn eitt tap Tottenham Hrakfarir Tottenham halda áfram en liðið tapaði 1-2 fyrir Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Tottenham er í neðsta sæti með aðeins eitt stig eftir fjóra leiki. 15.9.2008 20:53 Valdimar aftur í Digranesið Handknattleikskappinn Valdimar Fannar Þórsson er genginn í raðir HK í Kópavogi á nýjan leik. Þetta kemur fram á vefsíðu Ríkisútvarpsins. 15.9.2008 20:37 Eyjólfur aftur með sigurmarkið Breiðhyltingurinn Eyjólfur Héðinsson skoraði sigurmark GAIS sem vann 2-1 sigur á Sigurði Jónssyni og lærisveinum í Djurgården í sænska boltanum í kvöld. Þetta er annar leikurinn í röð sem Eyjólfur skorar sigurmark GAIS. 15.9.2008 20:28 Hitnar undir Ancelotti Það er orðið ansi heitt undir Carlo Ancelotti, þjálfara AC Milan. Byrjun liðsins á tímabilinu hefur verið afleit en liðið hefur tapað fyrir Bologna og Genoa í fyrstu tveimur leikjunum. 15.9.2008 20:00 DIC ætlar ekki að kaupa fótboltalið Fjárfestafélagið Dubai International Capital hefur gefið það út að það sé ekki að reyna að kaupa knattspyrnulið. DIC hefur lengi verið orðað við Liverpool og komst nálægt því að eignast hlut George Gillett í félaginu. 15.9.2008 19:00 Helgin á Englandi - Myndir Það var tíðindamikil helgi í enska boltanum en þar bar helst stórleikur Liverpool og Manchester United. Þá bauð Emmanuel Adebayor upp á þrennu og Robinho skoraði fyrir Manchester City gegn Chelsea þó það hafi ekki dugað til að ná í stig. 15.9.2008 18:00 Clarke aðstoðar Zola Steve Clarke verður aðstoðarknattspyrnustjóri West Ham og hægri hönd Gianfranco Zola. Þetta varð ljóst í dag þegar West Ham náði loks samkomulagi við Chelsea. 15.9.2008 17:09 Vettel: Ég er ekki Schumacher Þjóðverjinn Sebastian Vettel vill ekki láta bera sig saman við Michael Schumacher þó hann hafi orðið yngsti sigurvegarinn í sögu Formúlu 1 þegar hann kom fyrstur í mark á Monza-brautinni í gær. 15.9.2008 16:27 Lövgren einu marki frá meti Svíinn Stefan Lövgren var heldur betur í stuði um helgina þegar hann skoraði 18 mörk fyrir lærisveina Alfreðs Gíslasonar í Kiel í 42-40 sigri liðsins á Rhein-Neckar Löwen. 15.9.2008 15:35 Framherji Hull úr leik í þrjá mánuði Craig Fagan, framherji nýliða Hull í ensku úrvalsdeildinni, horfir fram á að missa úr næstu þrjá mánuði með liði sínu eftir að í ljós kom að hann er fótbrotinn. 15.9.2008 15:19 Leik frestað vegna Madonnu Þýska knattspyrnusambandið staðfesti í dag að leikur Frankfurt og Karlsruhe sem fara átti fram á föstudaginn hefði verið færður til 22. október nk. Þetta var gert eftir að völlurinn var dæmdur í óhæfu ástandi eftir tónleika söngkonunnar Madonnu. 15.9.2008 15:12 Hasselbaink hættur Hollenski framherjinn Jimmy Floyd Hasselbaink hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna eftir glæsilegan feril. 15.9.2008 14:30 Kemst Tottenham af botninum? Einn leikur er á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en það er viðureign Tottenham og Aston Villa sem hefst klukkan 19 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 15.9.2008 13:45 Lampard: Ekki afskrifa United Chelsea getur náð níu stiga forskoti á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni með sigri í stórslag liðanna á Stamford Bridge næsta sunnudag. 15.9.2008 13:30 Ernst í þriggja leikja bann Einn dramatískasti leikur síðari ára í þýsku úrvalsdeildinni fór fram um helgina þegar erkifjendurnir Dortmund og Schalke gerðu 3-3 jafntefli. 15.9.2008 13:01 Fjórtán gul, tvö rauð og apahljóð Það var mikið að gera hjá dómaranum Francisco Hevia Obras um helgina þegar hann dæmdi 2. deildarleik Atletico Sevilla og Cordoba á Spáni. 15.9.2008 12:46 Hleb frá í 3-4 vikur Miðjumaðurinn Alex Hleb hjá Barcelona verður frá keppni næstu 3-4 vikurnar eftir að hafa meiðst á ökkla í leik Barcelona og Racing Santander um helgina. Hann mun því missa af leik Barcelona og Sporting annað kvöld. Þetta kemur fram á heimasíðu Barcelona. 15.9.2008 12:38 Landsliðsmenn árita treyjur í dag Íslenska landsliðið í körfubolta mun í dag árita veggspjöld og treyjur fyrir áhugasama í verslun Select í Smáranum. Uppátækið er í tilefni af leik Íslendinga og Svartfellinga í Evrópukeppninni á miðvikudagskvöldið. 15.9.2008 12:24 10 verstu leikmannakaup Chelsea Forráðamenn Chelsea halda því fram að félagið muni brátt ná takmörkum sínum um að láta rekstur félagsins standa undir sér. 15.9.2008 12:09 Ég vissi ekki að ég væri 22 milljarða virði Cristiano Ronaldo hjá Manchester United hefur útilokað að hann muni ganga í raðir grannliðsins Manchester City. Hann svaraði orðrómi þess efnis að City væri að undirbúa 22 milljarða króna kauptilboð í hann í janúar. 15.9.2008 11:45 Ballack snýr aftur annað kvöld Þýski landsliðsmaðurinn Michael Ballack verður á ný í leikmannahópi Chelsea þegar liðið tekur á móti franska liðinu Bordeaux í Meistaradeildinni annað kvöld. 15.9.2008 11:25 Chelsea áfrýjar brottvísun Terry Chelsea hefur ákveðið að áfrýja rauða spjaldinu sem John Terry fékk í leiknum gegn Manchester City á laugardaginn. Hann mun missa af leik Chelsea gegn Manchester United næsta sunnudag ef rauða spjaldið stendur. 15.9.2008 11:23 Sjá næstu 50 fréttir
Wenger að horfa til Appiah? Talið er að Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hyggist setjast við samningaborðið og ræða við Stephen Appiah á næstu dögum. 16.9.2008 18:33
Wigan fær markvörð Wigan hefur fengið markvörðinn Richard Kingson á frjálsri sölu. Kingson er þrítugur og lék með landsliði Gana á HM 2006. Hann var á mála hjá Birmingham en náði ekki að brjótast inn í aðalliðið þar. 16.9.2008 17:46
Barnes að taka við Jamaíka? John Barnes gæti orðið næsti landsliðsþjálfari Jamaíka. Barnes er fyrrum leikmaður Liverpool en hann á nú í viðræðum við knattspyrnusamband Jamaíka um að taka við sem landsliðsþjálfari. 16.9.2008 17:14
Veldu besta mark 19. umferðar Nú er eins og ávallt hafin kosning á Vísi þar sem lesendur geta kosið besta mark nýliðinnar umferðar. Fimm mörk eru tilnefnd. 16.9.2008 16:24
Ísland mætir Möltu í nóvember Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun leika vináttuleik gegn Möltu ytra þann 19. nóvember næstkomandi. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ í dag. 16.9.2008 16:17
Ég má ekki við því að gera fleiri mistök Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren segist ekki mega við því að gera fleiri mistök ef hann ætli sér að vinna sinn fyrsta heimsmeistaratitil í Formúlu 1. 16.9.2008 15:58
Carrick fótbrotinn - Úr leik í sex vikur Miðjumaðurinn Michael Carrick hjá Manchester United verður væntanlega frá keppni næstu sex vikurnar eftir að í ljós kom að hann er með brákað bein í fæti. Carrick meiddist í tapinu gegn Liverpool um helgina. 16.9.2008 13:48
Terry mun spila gegn United John Terry, fyrirliði Chelsea, verður löglegur með Chelsea þegar liðið mætir Manchester United á sunnudaginn kemur eftir að rauða spjaldið sem hann fékk í leik gegn Manchester City á dögunum var dregið til baka. 16.9.2008 13:42
Haukum og Stjörnunni spáð sigri Íslandsmeisturum Hauka í karlaflokki og Stjörnunnar í kvennaflokki er spáð góðu gengi í N1 deildinni á komandi vetri ef marka má spá þjálfara og fyrirliða liðanna í deildinni í dag. 16.9.2008 13:30
Pirlo meiddur Leiktíðin hefur ekki byrjað glæsilega hjá ítalska stórveldinu AC Milan og í morgun bárust slæm tíðindi úr herbúðum liðsins. Miðjumaðurinn Andrea Pirlo meiddist á læri og mun væntanlega missa af leik liðsins í Evrópukeppninni á fimmtudag. 16.9.2008 13:22
Gutierrez meiddur í þrjár vikur Miðjumaðurinn Jonas Guiterrez sem nýverið gekk í raðir Newcastle mun ekki geta leikið með liðinu næstu þrjár vikurnar. Hann meiddist á öxl í landsleik í síðustu viku og þarf að gangast undir læknismeðferð. 16.9.2008 13:00
Eiður í leikmannahóp Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona í kvöld þegar liðið tekur á móti Sporting í Meistaradeild Evrópu. Alls eru átta leikir á dagskrá í deildinni í kvöld og þrír þeirra verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2. 16.9.2008 12:47
Dóra María best í lokaumferðunum Dóra María Lárusdóttir hjá Val var í dag útnefnd besti leikmaður umferða 13-18 í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu. 16.9.2008 12:37
Carrick verður ekki með United Miðjumaðurinn Michael Carrick verður tæplega með Manchester United annað kvöld þegar liðið mætir Villarreal í fyrsta leik sínum í Meistaradeildinni á leiktíðinni. 16.9.2008 11:43
Tuncay frá í sex vikur Framherjinn Sanli Tuncay hjá Middlesbrough sér fram á að verða frá keppni í um sex vikur með liði sínu eftir að hafa meiðst á hné í landsleik með Tyrkjum á dögunum. 16.9.2008 11:39
Liverpool er eins og Duracell kanínan Eric Gerets, þjálfari franska liðsins Marseille, hrífst mjög af dugnaði leikmanna Liverpool á knattspyrnuvellinum og líkir þeim við Duracell kanínuna. 16.9.2008 11:03
Jewell nýtur stuðnings Paul Jewell, stjóri Derby í ensku B-deildinni, nýtur fulls trausts stjórnar félagsins þó liðið hafi ekki deildarleik í tæpt ár. 16.9.2008 10:43
City hefur ekki áhuga á Ronaldo Talsmaður Manchester City segir að félagið muni ekki bjóða brasilíska framherjanum Ronaldo samning eins og leikmaðurinn hefur gefið upp í viðtölum. 16.9.2008 10:30
Ramos neitar að örvænta Juande Ramos, knattspyrnustjóri Tottenham, kallar eftir þolinmæði stuðningsmanna liðsins. Tottenham tapaði fyrir Aston Villa á heimavelli í gær og er í neðsta sæti úrvalsdeildarinnar. 16.9.2008 10:19
Liverpool 2-1 yfir í hálfleik Nú er hálfleikur í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Ensku liðin Liverpool og Chelsea hafa yfir í sínum leikjum. 16.9.2008 19:30
Eiður á bekknum í kvöld Eiður Smári Guðjohnsen er meðal varamanna Barcelona í kvöld þegar liðið mætir Sporting frá Lissabon í C-riðli Meistaradeildar Evrópu. Þetta er fyrsta umferð riðlakeppninnar. 16.9.2008 18:04
Guthrie biður Fagan afsökunar Danny Guthrie, leikmaður Newcastle, hefur beðið Craig Fagan hjá Hull afsökunar á að hafa fótbrotið hann um helgina. Guthrie fékk brottvísun fyrir hættulega tæklingu sína. 15.9.2008 23:00
Reo-Coker: Hugsum ekki um andstæðinginn Nigel Reo-Coker segir að leikmenn Aston Villa ætli að leggja áherslu á að hugsa ekki um andstæðingana á tímabilinu heldur einbeita sér að eigin styrk. 15.9.2008 21:37
Enn eitt tap Tottenham Hrakfarir Tottenham halda áfram en liðið tapaði 1-2 fyrir Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Tottenham er í neðsta sæti með aðeins eitt stig eftir fjóra leiki. 15.9.2008 20:53
Valdimar aftur í Digranesið Handknattleikskappinn Valdimar Fannar Þórsson er genginn í raðir HK í Kópavogi á nýjan leik. Þetta kemur fram á vefsíðu Ríkisútvarpsins. 15.9.2008 20:37
Eyjólfur aftur með sigurmarkið Breiðhyltingurinn Eyjólfur Héðinsson skoraði sigurmark GAIS sem vann 2-1 sigur á Sigurði Jónssyni og lærisveinum í Djurgården í sænska boltanum í kvöld. Þetta er annar leikurinn í röð sem Eyjólfur skorar sigurmark GAIS. 15.9.2008 20:28
Hitnar undir Ancelotti Það er orðið ansi heitt undir Carlo Ancelotti, þjálfara AC Milan. Byrjun liðsins á tímabilinu hefur verið afleit en liðið hefur tapað fyrir Bologna og Genoa í fyrstu tveimur leikjunum. 15.9.2008 20:00
DIC ætlar ekki að kaupa fótboltalið Fjárfestafélagið Dubai International Capital hefur gefið það út að það sé ekki að reyna að kaupa knattspyrnulið. DIC hefur lengi verið orðað við Liverpool og komst nálægt því að eignast hlut George Gillett í félaginu. 15.9.2008 19:00
Helgin á Englandi - Myndir Það var tíðindamikil helgi í enska boltanum en þar bar helst stórleikur Liverpool og Manchester United. Þá bauð Emmanuel Adebayor upp á þrennu og Robinho skoraði fyrir Manchester City gegn Chelsea þó það hafi ekki dugað til að ná í stig. 15.9.2008 18:00
Clarke aðstoðar Zola Steve Clarke verður aðstoðarknattspyrnustjóri West Ham og hægri hönd Gianfranco Zola. Þetta varð ljóst í dag þegar West Ham náði loks samkomulagi við Chelsea. 15.9.2008 17:09
Vettel: Ég er ekki Schumacher Þjóðverjinn Sebastian Vettel vill ekki láta bera sig saman við Michael Schumacher þó hann hafi orðið yngsti sigurvegarinn í sögu Formúlu 1 þegar hann kom fyrstur í mark á Monza-brautinni í gær. 15.9.2008 16:27
Lövgren einu marki frá meti Svíinn Stefan Lövgren var heldur betur í stuði um helgina þegar hann skoraði 18 mörk fyrir lærisveina Alfreðs Gíslasonar í Kiel í 42-40 sigri liðsins á Rhein-Neckar Löwen. 15.9.2008 15:35
Framherji Hull úr leik í þrjá mánuði Craig Fagan, framherji nýliða Hull í ensku úrvalsdeildinni, horfir fram á að missa úr næstu þrjá mánuði með liði sínu eftir að í ljós kom að hann er fótbrotinn. 15.9.2008 15:19
Leik frestað vegna Madonnu Þýska knattspyrnusambandið staðfesti í dag að leikur Frankfurt og Karlsruhe sem fara átti fram á föstudaginn hefði verið færður til 22. október nk. Þetta var gert eftir að völlurinn var dæmdur í óhæfu ástandi eftir tónleika söngkonunnar Madonnu. 15.9.2008 15:12
Hasselbaink hættur Hollenski framherjinn Jimmy Floyd Hasselbaink hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna eftir glæsilegan feril. 15.9.2008 14:30
Kemst Tottenham af botninum? Einn leikur er á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en það er viðureign Tottenham og Aston Villa sem hefst klukkan 19 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 15.9.2008 13:45
Lampard: Ekki afskrifa United Chelsea getur náð níu stiga forskoti á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni með sigri í stórslag liðanna á Stamford Bridge næsta sunnudag. 15.9.2008 13:30
Ernst í þriggja leikja bann Einn dramatískasti leikur síðari ára í þýsku úrvalsdeildinni fór fram um helgina þegar erkifjendurnir Dortmund og Schalke gerðu 3-3 jafntefli. 15.9.2008 13:01
Fjórtán gul, tvö rauð og apahljóð Það var mikið að gera hjá dómaranum Francisco Hevia Obras um helgina þegar hann dæmdi 2. deildarleik Atletico Sevilla og Cordoba á Spáni. 15.9.2008 12:46
Hleb frá í 3-4 vikur Miðjumaðurinn Alex Hleb hjá Barcelona verður frá keppni næstu 3-4 vikurnar eftir að hafa meiðst á ökkla í leik Barcelona og Racing Santander um helgina. Hann mun því missa af leik Barcelona og Sporting annað kvöld. Þetta kemur fram á heimasíðu Barcelona. 15.9.2008 12:38
Landsliðsmenn árita treyjur í dag Íslenska landsliðið í körfubolta mun í dag árita veggspjöld og treyjur fyrir áhugasama í verslun Select í Smáranum. Uppátækið er í tilefni af leik Íslendinga og Svartfellinga í Evrópukeppninni á miðvikudagskvöldið. 15.9.2008 12:24
10 verstu leikmannakaup Chelsea Forráðamenn Chelsea halda því fram að félagið muni brátt ná takmörkum sínum um að láta rekstur félagsins standa undir sér. 15.9.2008 12:09
Ég vissi ekki að ég væri 22 milljarða virði Cristiano Ronaldo hjá Manchester United hefur útilokað að hann muni ganga í raðir grannliðsins Manchester City. Hann svaraði orðrómi þess efnis að City væri að undirbúa 22 milljarða króna kauptilboð í hann í janúar. 15.9.2008 11:45
Ballack snýr aftur annað kvöld Þýski landsliðsmaðurinn Michael Ballack verður á ný í leikmannahópi Chelsea þegar liðið tekur á móti franska liðinu Bordeaux í Meistaradeildinni annað kvöld. 15.9.2008 11:25
Chelsea áfrýjar brottvísun Terry Chelsea hefur ákveðið að áfrýja rauða spjaldinu sem John Terry fékk í leiknum gegn Manchester City á laugardaginn. Hann mun missa af leik Chelsea gegn Manchester United næsta sunnudag ef rauða spjaldið stendur. 15.9.2008 11:23