Fleiri fréttir

Ronaldo reiknar með að verða tekinn í sátt

Portúgalinn Cristiano Ronaldo hjá Manchester United reiknar með að fá góðar viðtökur á Old Trafford ef svo fer að hann spili sinn fyrsta leik eftir ökklaaðgerð í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið.

Ashley: Þetta er brjálæði

Mike Ashley, eigandi Newcastle, tilkynnti í gær að hann ætlaði að selja félagið. Hann segist ekki treysta sér til að taka þátt í því brjálæði sem það er að eiga knattspyrnufélag.

James settur í frí frá lóðunum

Forráðamenn Cleveland Cavaliers í NBA deildinni hafa beðið framherjann LeBron James um að taka sér hvíld frá æfingum og lyftingum næstu daga.

Forysta Stabæk sex stig

Fredrikstad og Rosenborg skildu jöfn í kvöld, 1-1, sem þýðir að Stabæk er komið með sex stiga forystu í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Sex mörk í fyrri hálfleik

Real Madrid vann 4-3 sigur á Numancia í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en sex markanna komu í fyrri hálfleik.

Stórsigur Stabæk - Gylfi skoraði

Gylfi Einarsson skoraði er Brann gerði 1-1 jafntefli við Viking en Veigar Páll Gunnarsson lagði upp tvö mörk í 6-0 stórsigri Stabæk á Strömsgodset.

Seinheppnir Skagamenn nánast fallnir

Það er fátt sem getur bjargað ÍA frá falli eftir að liðið tapaði fyrir Þrótti í lokaleik 19. umferðar Landsbankadeildar karla í dag, 4-1.

Mikilvægt stig hjá Sundsvall

Íslendingaliðið Sundsvall náði sér í mikilvægt stig er liðið gerði markalaust jafntefli við Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Haukar meistarar meistaranna

Haukar unnu í dag sigur á Val í Meistarakeppni HSÍ, 25-21, en Haukar skoruðu síðustu þrjú mörk leiksins.

Afturelding upp þrátt fyrir tap

Afturelding er komið upp í 1. deild karla í knattspyrnu þó svo að liðið hafi tapað fyrir Hamar á heimavelli í dag.

Boltavaktin: Þróttur - ÍA

Það er sannkallaður fallslagur á dagskrá Landsbankadeildar karla í dag og mun Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins fylgjast grannt með gangi mála.

Enn tapar AC Milan

AC Milan hefur byrjað skelfilega á leiktíðinni í ítölsku úrvalsdeildinni. Í dag tapaði liðið fyrir Genoa á útivelli, 2-0.

Göppingen líka á toppinn

Göppingen er nú komið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar eftir fimm marka sigur á Wetzlar í dag, 26-21.

Dramatískur sigur Everton

Everton vann 3-2 sigur á Stoke á Brittania-leikvanginum í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. David Moyes, stjóri Everton, var sendur upp í stúku í leiknum.

Flensburg ósigrað á toppnum

Alexander Petersson og félagar í Flensburg eru á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga eftir fjóra leiki.

Fyrsti sigur Inter

Inter vann í gær sinn fyrsta sigur á tímabilinu í ítölsku úrvalsdeildinni með 2-1 sigri á Catania í umdeildum leik.

Ince ekki til Newcastle

Paul Ince hefur útilokað að taka við Newcastle og segist vera nýbyrjaður á langtímaverkefni hjá Blackburn.

Chelsea íhugar að áfrýja brottvísun Terry

Luiz Felipe Scolari, knattspyrnustjóri Chelsea, sagði í gærkvöldi að félagið væri nú að íhuga að áfrýja rauða spjaldinu sem John Terry fékk í leiknum gegn Manchester City í gær.

Ronaldo gæti spilað í vikunni

Svo gæti farið að Cristiano Ronaldo spili með Manchester United gegn Villarreal í Meistaradeild Evrópu í vikunni.

Umfjöllun: Tryggvi afgreiddi Valsmenn í lokin

FH vann auðveldan og sanngjarnan 3-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals í Kaplakrika í gær. FH-ingar voru miklu betri aðilinn allan leikinn en það tók sinn tíma að komast á blað

Ísland tapaði í Hollandi

Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði í dag fyrir Hollandi í B-deild Evrópumótsins í körfubolta, 84-68.

Jafnt hjá Birki og félögum

Tromsö og Bodö/Glimt gerðu í kvöld markalaust jafntefli í eina leik dagsins í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Enn veldur Barcelona vonbrigðum

Tímabilið hjá Barcelona byrjar a slæmum nótum. Fyrst tap fyrir nýliðum Numancia og í kvöld gerði liðið 1-1 jafntefli við Racing Santander á heimavelli.

Robinho skoraði en Chelsea vann

Robinho opnaði markareikning í sínum fyrsta leik með Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann kom sínum mönnum yfir gegn Chelsea sem vann þó á endanum 3-1 sigur.

Sigur í fyrsta leik GOG

Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði fimm mörk er GOG vann nauman sigur á Álaborg, 29-28, í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta.

Jón Oddur í fimmta sæti í Peking

Jón Oddur Halldórsson varð í fimmta sæti í 100 metra hlaupi í sínum fötlunarflokki á Ólympíumóti fatlaðra í Peking. Þá varð Eyþór Þrastarson í tólfta sæti í 100 metra baksundi.

Óvænt tap hjá Hearts

Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn í liði Hearts sem tapaði fyrir Falkirk á útivelli, 2-1.

Árni Gautur hélt hreinu hjá Odd Grenland

Notodden og Odd Grenland skildu í dag jöfn í marklausum leik í norsku B-deildinni í knattspyrnu. Árni Gautur Arason lék allan leikinn í marki Odd Grenland.

Sigur hjá Jóa Kalla og félögum

Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar í Burnley unnu í dag 2-1 sigur á Notthingham Forest á útivelli í ensku B-deildinni í dag.

Hamburg tapaði fyrir Dormagen

Nýliðar Domagen halda áfram að koma á óvart í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta en í dag vann liðið ótrúlegan sigur á Hamborg, 28-27.

Stórsigur Arsenal - Hull í fjórða sætið

Hull gerði sér lítið fyrir og tyllti sér í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar með góðum sigri á Newcastle á útivelli. Arsenal slátraði Blackburn, 4-0, og er í öðru sæti - einu stigi á eftir Liverpool.

Boltavaktin á öllum leikjum dagsins

Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins mun fylgjast náið með gangi mála í þeim fimm leikjum sem eru á dagskrá Landsbankadeildar karla í dag.

Liverpool vann United

Fyrsta risaleik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni er lokið. Liverpool vann 2-1 sigur á Manchester United á Anfield í fyrsta leik Dimitar Berbatov með United.

Vettel bestur í bleytunni

Þjóðverjinn ungi, Sebastian Vettel, gerði sér lítið fyrir og náði bestum tíma í tímatökunni fyrir ítalska kappaksturinn á Monza-brautinni í dag.

Markalaust hjá AIK og Gautaborg

AIK og Gautaborg gerðu markalaust jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni nú í morgun. Hjálmar Jónsson lék allan leikinn í liði Gautaborgar.

Blautt á Monza

Gera þurfti hlé á lokaæfingunni fyrir ítalska kappaksturinn á Monza-brautinni vegna rigningar í morgun.

Berbatov með en Torres og Gerrard á bekknum

Stórleikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni er viðureign Liverpool og Manchester United. Það eru vonbrigði fyrir heimamenn að hvorki Fernando Torres né Steven Gerrard geta verið í byrjunarliðinu vegna meiðsla.

Fyrsti stórleikur tímabilsins

Átta leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag en flestra augu munu líklega beinast að hádegisleik Liverpool og Englandsmeistara Manchester United.

Sjá næstu 50 fréttir