Fleiri fréttir Frey hættur með franska landsliðinu Sebastian Frey hefur ákveðið að hætta að gefa kost á sér í franska landsliðið eftir því sem fram kemur í ítölskum fjölmiðlum. 21.8.2008 23:45 Chelsea fær portúgalskan miðjumann Fabio Paim hefur verið lánaður til Chelsea frá portúgalska úrvalsdeildarfélaginu Sporting Lissabon. Paim er tvítugur miðvallarleikmaður. 21.8.2008 23:00 1500 Skotar á leið til landsins Það er mikill áhugi meðal stuðningsmanna skoska landsliðsins í knattspyrnu fyrir leiknum gegn Íslandi á Laugardalsvelli þann 10. september næstkomandi. 21.8.2008 21:26 ÍBV tapaði stigum fyrir norðan Topplið ÍBV í 1. deild karla tapaði í kvöld fyrir KA á Akureyri, 2-1, er átjánda umferð deildarinnar kláraðist með fjórum leikjum. 21.8.2008 21:04 Ísland tapaði fyrir Póllandi Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði í kvöld fyrir Póllandi í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Írlandi. 21.8.2008 20:41 Bandaríkin úr leik í 100 metra boðhlaupi Bæði sveit Bandaríkjanna og Bretlands eru úr leik í 4x100 metra boðhlaupi á Ólympíuleikunum í Peking. 21.8.2008 20:31 David Healy til Sunderland Sunderland er að ganga frá kaupunum á sóknarmanninum David Healy frá Fulham. Roy Keane, knattspyrnustjóri Sunderland, er að tryggja sér Djibril Cisse á lánssamningi svo liðinu ætti ekki að skorta möguleika í sóknarlínuna. 21.8.2008 18:30 Hermann fær samkeppni frá Traore Franski vinstri bakvörðurinn Armand Traore er kominn til Portsmouth. Hann kemur á lánssamningi frá Arsenal til eins árs og mun veita Hermanni Hreiðarssyni samkeppni um stöðuna. 21.8.2008 17:01 Steve Davis til Rangers Norður-Írinn Steve Davis er farinn frá Fulham og hefur skrifað undir fjögurra ára samning við skoska liðið Glasgow Rangers. Þessi 23 ára miðjumaður var á lánssamningi hjá Rangers seinni hluta síðasta tímabils. 21.8.2008 16:45 Sjö sigrar af sjö mögulegum Chen Ruolin vann sigur í dýfingum kvenna af 10 metra palli í dag. Þetta var sjöundi sigur Kína í dýfingakeppninni í jafnmörgum greinum. 21.8.2008 16:10 Bandaríska kvennaliðið vann eftir framlengingu Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta var að vinna sitt þriðja Ólympíugull á fjórum leikum. Úrslitaleiknum er nýlokið en Bandaríkin unnu 1-0 sigur á Brasilíu í framlengingu. 21.8.2008 15:44 Evora vann þrístökkið Portúgalinn Nelson Evora vann í dag gullverðlaun í þrístökki þegar hann stökk 17,67 metra. Phillips Idowu frá Bretlandi tók silfrið þegar hann stökk 17,62 metra. 21.8.2008 15:32 Umdeilt sigurmark Noregs Noregur mætir Rússlandi í úrslitaleiknum í handboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Peking. Noregur vann nauman sigur á Suður-Kóreu í undanúrslitum 29-28. 21.8.2008 14:43 Robles vann eftir bókinni Dayron Robles kom fyrstur í mark í 110 metra grindarhlaupinu eins og búist var við. Þessi 21. árs Kúbumaður hljóp á 12,93 sekúndum en hann er að taka þátt í sínum fyrstu Ólympíuleikum. 21.8.2008 14:31 Vincent Kompany til City Manchester City hefur komist að samkomulagi við þýska félagið Hamburg um kaupverðið á varnarmanninum Vincent Kompany. Þessi 22 ára belgíski varnarmaður á 23 landsleiki að baki. 21.8.2008 14:14 Þrefaldur bandarískur sigur í 400 metra hlaupi Öll verðlaunin í 400 metra hlaupi karla fóru til Bandaríkjanna. LaShawn Merritt kom fyrstur í mark á 43,75 sekúndum og vann gullið. Hann bætti þar með persónulegt met. 21.8.2008 14:00 Stöð 2 Sport á Spáni Starfshópur frá Stöð 2 Sport er á Spáni að vinna að þáttagerð og beinum útsendingum frá fyrsta götukappakstrinum í borginni Valencia. 21.8.2008 13:00 Spotakova vann á síðasta kasti Barbora Spotakova frá Tékklandi vann sigur í spjótkastkeppni kvenna. Hún tryggði sér gullverðlaunin með síðasta kasti sínu þegar hún kastaði 71,42 metra. 21.8.2008 12:53 Jamaíka einokar gullverðlaun í spretthlaupum Jamaíka hefur ráðið lögum og lofum í spretthlaupum á Ólympíuleikunum í Peking. Það breyttist ekki í 200 metra hlaupi kvenna þar sem Veronica Campbell-Brown tryggði sér gullverðlaunin. 21.8.2008 12:38 Enn eitt bronsið til Þýskalands Kvennalið Þýskalands vann Japan 2-0 og tryggði sér bronsverðlaunin í fótboltakeppni Ólympíuleikanna. 21.8.2008 12:27 Bandarískur sigur í strandblaki kvenna Kerri Walsh og Misty May-Treanor frá Bandaríkjunum tryggðu sér í nótt gullverðlaun í strandblaki kvenna. Þær lögðu Tian Jia og Wang Jie frá Kína í úrslitaleiknum. 21.8.2008 12:15 Hestar falla á lyfjaprófi Tilkynnt hefur verið um að fjórir hestar hafi fallið á lyfjaprófi á Ólympíuleikunum í Peking. Lyfið casaicin fannst í hrossunum en það er stranglega bannað í hestaíþróttum. 21.8.2008 11:47 Útilokað að Arshavin fari til Tottenham Zenit frá Pétursborg hefur útilokað að Andrei Arshavin fari til Tottenham. Félagið segir það ljóst að viðræður við enska félagið muni ekki halda áfram þar sem það væri ekki hægt að finna leikmann í stað Arshavin. 21.8.2008 11:45 Barwick að hætta hjá FA Brian Barwick mun láta af störfum sem framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins í lok ársins. Þessi ákvörðun var tekin eftir langar viðræður hans við stjórnarformanninn Lord Triesman um hlutverk sitt í sambandinu. 21.8.2008 11:24 Berbatov áritaði United treyju Breska blaðið The Sun birti í dag myndir af Dimitar Berbatov, sóknarmanni Tottenham, að árita Manchester United treyju. Leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við United í sumar. 21.8.2008 11:11 Eiður: Þreyttur og pirraður í seinni hálfleik „Við eigum að geta gert betur en þetta," sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 1-1 jafntefli Íslendinga og Asera á Laugardalsvelli í kvöld. 20.8.2008 22:07 Jafntefli í slökum leik í Laugardalnum Ísland og Aserbaídsjan gerðu 1-1 jafntefli í heldur döprum leik á Laugardalsvellinum í kvöld. 20.8.2008 19:40 Úrslit vináttulandsleikja Fjölmargir vináttulandsleikir í knattspyrnu fóru fram í kvöld. Frakkar unnu til að mynda 3-2 sigur á Svíum og Danir steinlágu á heimavelli fyrir Spánverjum, 3-0. 20.8.2008 23:56 Undankeppni HM 2010 í Evrópu hófst í kvöld Kasakstan og Andorra mættust í kvöld í fyrsta leik Evrópuþjóða í undankeppni HM 2010 sem fer fram í Suður-Afríku. 20.8.2008 23:45 Silvestre til Arsenal Arsenal hefur gengið frá kaupum á franska landsliðsmanninum Mikael Silvestre frá Manchester United. Silvestre samdi við Arsenal til næstu tveggja ára. 20.8.2008 23:27 Ólafur: Áttum að vinna leikinn Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari var ekki sáttur við að vinna ekki lið Asera á heimavelli í kvöld. Niðurstaðan var jafntefli, 1-1. 20.8.2008 22:34 Jóhann: Ánægður með að fá að taka aukaspyrnuna Jóhann Berg Guðmundsson, sautján ára leikmaður Breiðabliks, lék sinn fyrsta landsleik í kvöld. Hann lagði upp mark íslenska liðsins sem Grétar Rafn Steinsson skoraði. 20.8.2008 22:17 Vogts: Verður erfitt fyrir Skotana Berti Vogts, landsliðsþjálfari Asera, var ánægður með sína menn sem gerðu 1-1 jafntefli við Ísland á Laugardalsvellinum í kvöld. 20.8.2008 21:57 Cole bjargaði jafnteflinu Joe Cole var hetja Englendinga er hann skoraði jöfnunarmark sinna manna gegn Tékklandi í vináttulandsleik í Englandi í kvöld. 20.8.2008 21:08 Tap fyrir Danmörku Íslenska U21-landsliðið tapaði 0-2 fyrir því danska í vináttulandsleik sem fram fór á KR-vellinum í dag. Danirnir skoruðu í sitthvorum hálfleiknum en það síðara var úr vítaspyrnu. 20.8.2008 18:29 Shevchenko á leið í AC Milan? Andriy Shevchenko er að fara að ganga til liðs við AC Milan á nýjan leik. Þetta segir Silvano Ramaccioni, stjórnarmaður ítalska liðsins. 20.8.2008 17:06 Argentína og Bandaríkin mætast í undanúrslitum Átta liða úrslitin í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna fóru fram í dag. Eins og vanalega beindust augu flestra að stjörnuliði Bandaríkjanna sem mætti Ástralíu. Bandaríska liðið vann öruggan sigur 116-85. 20.8.2008 16:47 Jóhann Berg í byrjunarliðinu Jóhann Berg Guðmundsson er í byrjunarliði íslenska landsliðsins sem mætir Aserum í vináttulandsleik í kvöld. Leikurinn er á Laugardalsvelli og hefst klukkan 19:45. 20.8.2008 16:09 Grétar ekki meira með í sumar Grétar Ólafur Hjartarson, sóknarmaður Grindavíkur, mun ekki leika meira með í Landsbankadeildinni í sumar. Hann er með slitið liðband á utanverðu hné en frá þessu greindu Víkurfréttir í dag. 20.8.2008 16:01 WBA að fá spænskan miðjumann West Bromwich Albion er að fá spænska miðjumanninn Borja Valero frá Real Mallorca en kauðverðið er tæplega fimm milljónir punda. Þessi 23 ára leikmaður mun væntanlega skrifa undir fjögurra ára samning. 20.8.2008 15:52 Enn ein verðlaunin til Jamaíka Melaine Walker vann gullverðlaun í 400 metra grindarhlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Peking. Walker er frá Jamaíka og hljóp á 52,64 sekúndum sem er nýtt Ólympíumet. 20.8.2008 15:03 Bolt líka með heimsmet í 200 metra hlaupinu Það leyndi sér ekki í úrslitum í 200 metra hlaupinu að Usain Bolt frá Jamaíka ætlaði sér að setja heimsmet. Honum tókst ætlunarverk sitt, sigraði með miklum yfirburðum á 19,30 sekúndum og sló heimsmet Michael Johnson. 20.8.2008 14:36 Stoke að styrkja sig Stoke City er að tryggja sér vængmanninn Haminu Dramani frá Lokomotiv Moskvu. Dramani er landsliðsmaður frá Gana og mun hann koma á lánssamningi út tímabilið. 20.8.2008 14:12 Alan Stubbs hættur Alan Stubbs, varnarmaður Derby County, hefur neyðst til að leggja skónna á hilluna vegna alvarlegra meiðsla á hné. 20.8.2008 13:56 Spánverjar mótherjar Íslands í undanúrslitum Spánn vann Suður-Kóreu 29-24 í átta liða úrslitum handboltamóts Ólympíuleikanna. Það er því ljóst að Spánverjar verða mótherjar okkar Íslendinga í undanúrslitum á föstudag. 20.8.2008 13:39 Sjá næstu 50 fréttir
Frey hættur með franska landsliðinu Sebastian Frey hefur ákveðið að hætta að gefa kost á sér í franska landsliðið eftir því sem fram kemur í ítölskum fjölmiðlum. 21.8.2008 23:45
Chelsea fær portúgalskan miðjumann Fabio Paim hefur verið lánaður til Chelsea frá portúgalska úrvalsdeildarfélaginu Sporting Lissabon. Paim er tvítugur miðvallarleikmaður. 21.8.2008 23:00
1500 Skotar á leið til landsins Það er mikill áhugi meðal stuðningsmanna skoska landsliðsins í knattspyrnu fyrir leiknum gegn Íslandi á Laugardalsvelli þann 10. september næstkomandi. 21.8.2008 21:26
ÍBV tapaði stigum fyrir norðan Topplið ÍBV í 1. deild karla tapaði í kvöld fyrir KA á Akureyri, 2-1, er átjánda umferð deildarinnar kláraðist með fjórum leikjum. 21.8.2008 21:04
Ísland tapaði fyrir Póllandi Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði í kvöld fyrir Póllandi í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Írlandi. 21.8.2008 20:41
Bandaríkin úr leik í 100 metra boðhlaupi Bæði sveit Bandaríkjanna og Bretlands eru úr leik í 4x100 metra boðhlaupi á Ólympíuleikunum í Peking. 21.8.2008 20:31
David Healy til Sunderland Sunderland er að ganga frá kaupunum á sóknarmanninum David Healy frá Fulham. Roy Keane, knattspyrnustjóri Sunderland, er að tryggja sér Djibril Cisse á lánssamningi svo liðinu ætti ekki að skorta möguleika í sóknarlínuna. 21.8.2008 18:30
Hermann fær samkeppni frá Traore Franski vinstri bakvörðurinn Armand Traore er kominn til Portsmouth. Hann kemur á lánssamningi frá Arsenal til eins árs og mun veita Hermanni Hreiðarssyni samkeppni um stöðuna. 21.8.2008 17:01
Steve Davis til Rangers Norður-Írinn Steve Davis er farinn frá Fulham og hefur skrifað undir fjögurra ára samning við skoska liðið Glasgow Rangers. Þessi 23 ára miðjumaður var á lánssamningi hjá Rangers seinni hluta síðasta tímabils. 21.8.2008 16:45
Sjö sigrar af sjö mögulegum Chen Ruolin vann sigur í dýfingum kvenna af 10 metra palli í dag. Þetta var sjöundi sigur Kína í dýfingakeppninni í jafnmörgum greinum. 21.8.2008 16:10
Bandaríska kvennaliðið vann eftir framlengingu Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta var að vinna sitt þriðja Ólympíugull á fjórum leikum. Úrslitaleiknum er nýlokið en Bandaríkin unnu 1-0 sigur á Brasilíu í framlengingu. 21.8.2008 15:44
Evora vann þrístökkið Portúgalinn Nelson Evora vann í dag gullverðlaun í þrístökki þegar hann stökk 17,67 metra. Phillips Idowu frá Bretlandi tók silfrið þegar hann stökk 17,62 metra. 21.8.2008 15:32
Umdeilt sigurmark Noregs Noregur mætir Rússlandi í úrslitaleiknum í handboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Peking. Noregur vann nauman sigur á Suður-Kóreu í undanúrslitum 29-28. 21.8.2008 14:43
Robles vann eftir bókinni Dayron Robles kom fyrstur í mark í 110 metra grindarhlaupinu eins og búist var við. Þessi 21. árs Kúbumaður hljóp á 12,93 sekúndum en hann er að taka þátt í sínum fyrstu Ólympíuleikum. 21.8.2008 14:31
Vincent Kompany til City Manchester City hefur komist að samkomulagi við þýska félagið Hamburg um kaupverðið á varnarmanninum Vincent Kompany. Þessi 22 ára belgíski varnarmaður á 23 landsleiki að baki. 21.8.2008 14:14
Þrefaldur bandarískur sigur í 400 metra hlaupi Öll verðlaunin í 400 metra hlaupi karla fóru til Bandaríkjanna. LaShawn Merritt kom fyrstur í mark á 43,75 sekúndum og vann gullið. Hann bætti þar með persónulegt met. 21.8.2008 14:00
Stöð 2 Sport á Spáni Starfshópur frá Stöð 2 Sport er á Spáni að vinna að þáttagerð og beinum útsendingum frá fyrsta götukappakstrinum í borginni Valencia. 21.8.2008 13:00
Spotakova vann á síðasta kasti Barbora Spotakova frá Tékklandi vann sigur í spjótkastkeppni kvenna. Hún tryggði sér gullverðlaunin með síðasta kasti sínu þegar hún kastaði 71,42 metra. 21.8.2008 12:53
Jamaíka einokar gullverðlaun í spretthlaupum Jamaíka hefur ráðið lögum og lofum í spretthlaupum á Ólympíuleikunum í Peking. Það breyttist ekki í 200 metra hlaupi kvenna þar sem Veronica Campbell-Brown tryggði sér gullverðlaunin. 21.8.2008 12:38
Enn eitt bronsið til Þýskalands Kvennalið Þýskalands vann Japan 2-0 og tryggði sér bronsverðlaunin í fótboltakeppni Ólympíuleikanna. 21.8.2008 12:27
Bandarískur sigur í strandblaki kvenna Kerri Walsh og Misty May-Treanor frá Bandaríkjunum tryggðu sér í nótt gullverðlaun í strandblaki kvenna. Þær lögðu Tian Jia og Wang Jie frá Kína í úrslitaleiknum. 21.8.2008 12:15
Hestar falla á lyfjaprófi Tilkynnt hefur verið um að fjórir hestar hafi fallið á lyfjaprófi á Ólympíuleikunum í Peking. Lyfið casaicin fannst í hrossunum en það er stranglega bannað í hestaíþróttum. 21.8.2008 11:47
Útilokað að Arshavin fari til Tottenham Zenit frá Pétursborg hefur útilokað að Andrei Arshavin fari til Tottenham. Félagið segir það ljóst að viðræður við enska félagið muni ekki halda áfram þar sem það væri ekki hægt að finna leikmann í stað Arshavin. 21.8.2008 11:45
Barwick að hætta hjá FA Brian Barwick mun láta af störfum sem framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins í lok ársins. Þessi ákvörðun var tekin eftir langar viðræður hans við stjórnarformanninn Lord Triesman um hlutverk sitt í sambandinu. 21.8.2008 11:24
Berbatov áritaði United treyju Breska blaðið The Sun birti í dag myndir af Dimitar Berbatov, sóknarmanni Tottenham, að árita Manchester United treyju. Leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við United í sumar. 21.8.2008 11:11
Eiður: Þreyttur og pirraður í seinni hálfleik „Við eigum að geta gert betur en þetta," sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 1-1 jafntefli Íslendinga og Asera á Laugardalsvelli í kvöld. 20.8.2008 22:07
Jafntefli í slökum leik í Laugardalnum Ísland og Aserbaídsjan gerðu 1-1 jafntefli í heldur döprum leik á Laugardalsvellinum í kvöld. 20.8.2008 19:40
Úrslit vináttulandsleikja Fjölmargir vináttulandsleikir í knattspyrnu fóru fram í kvöld. Frakkar unnu til að mynda 3-2 sigur á Svíum og Danir steinlágu á heimavelli fyrir Spánverjum, 3-0. 20.8.2008 23:56
Undankeppni HM 2010 í Evrópu hófst í kvöld Kasakstan og Andorra mættust í kvöld í fyrsta leik Evrópuþjóða í undankeppni HM 2010 sem fer fram í Suður-Afríku. 20.8.2008 23:45
Silvestre til Arsenal Arsenal hefur gengið frá kaupum á franska landsliðsmanninum Mikael Silvestre frá Manchester United. Silvestre samdi við Arsenal til næstu tveggja ára. 20.8.2008 23:27
Ólafur: Áttum að vinna leikinn Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari var ekki sáttur við að vinna ekki lið Asera á heimavelli í kvöld. Niðurstaðan var jafntefli, 1-1. 20.8.2008 22:34
Jóhann: Ánægður með að fá að taka aukaspyrnuna Jóhann Berg Guðmundsson, sautján ára leikmaður Breiðabliks, lék sinn fyrsta landsleik í kvöld. Hann lagði upp mark íslenska liðsins sem Grétar Rafn Steinsson skoraði. 20.8.2008 22:17
Vogts: Verður erfitt fyrir Skotana Berti Vogts, landsliðsþjálfari Asera, var ánægður með sína menn sem gerðu 1-1 jafntefli við Ísland á Laugardalsvellinum í kvöld. 20.8.2008 21:57
Cole bjargaði jafnteflinu Joe Cole var hetja Englendinga er hann skoraði jöfnunarmark sinna manna gegn Tékklandi í vináttulandsleik í Englandi í kvöld. 20.8.2008 21:08
Tap fyrir Danmörku Íslenska U21-landsliðið tapaði 0-2 fyrir því danska í vináttulandsleik sem fram fór á KR-vellinum í dag. Danirnir skoruðu í sitthvorum hálfleiknum en það síðara var úr vítaspyrnu. 20.8.2008 18:29
Shevchenko á leið í AC Milan? Andriy Shevchenko er að fara að ganga til liðs við AC Milan á nýjan leik. Þetta segir Silvano Ramaccioni, stjórnarmaður ítalska liðsins. 20.8.2008 17:06
Argentína og Bandaríkin mætast í undanúrslitum Átta liða úrslitin í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna fóru fram í dag. Eins og vanalega beindust augu flestra að stjörnuliði Bandaríkjanna sem mætti Ástralíu. Bandaríska liðið vann öruggan sigur 116-85. 20.8.2008 16:47
Jóhann Berg í byrjunarliðinu Jóhann Berg Guðmundsson er í byrjunarliði íslenska landsliðsins sem mætir Aserum í vináttulandsleik í kvöld. Leikurinn er á Laugardalsvelli og hefst klukkan 19:45. 20.8.2008 16:09
Grétar ekki meira með í sumar Grétar Ólafur Hjartarson, sóknarmaður Grindavíkur, mun ekki leika meira með í Landsbankadeildinni í sumar. Hann er með slitið liðband á utanverðu hné en frá þessu greindu Víkurfréttir í dag. 20.8.2008 16:01
WBA að fá spænskan miðjumann West Bromwich Albion er að fá spænska miðjumanninn Borja Valero frá Real Mallorca en kauðverðið er tæplega fimm milljónir punda. Þessi 23 ára leikmaður mun væntanlega skrifa undir fjögurra ára samning. 20.8.2008 15:52
Enn ein verðlaunin til Jamaíka Melaine Walker vann gullverðlaun í 400 metra grindarhlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Peking. Walker er frá Jamaíka og hljóp á 52,64 sekúndum sem er nýtt Ólympíumet. 20.8.2008 15:03
Bolt líka með heimsmet í 200 metra hlaupinu Það leyndi sér ekki í úrslitum í 200 metra hlaupinu að Usain Bolt frá Jamaíka ætlaði sér að setja heimsmet. Honum tókst ætlunarverk sitt, sigraði með miklum yfirburðum á 19,30 sekúndum og sló heimsmet Michael Johnson. 20.8.2008 14:36
Stoke að styrkja sig Stoke City er að tryggja sér vængmanninn Haminu Dramani frá Lokomotiv Moskvu. Dramani er landsliðsmaður frá Gana og mun hann koma á lánssamningi út tímabilið. 20.8.2008 14:12
Alan Stubbs hættur Alan Stubbs, varnarmaður Derby County, hefur neyðst til að leggja skónna á hilluna vegna alvarlegra meiðsla á hné. 20.8.2008 13:56
Spánverjar mótherjar Íslands í undanúrslitum Spánn vann Suður-Kóreu 29-24 í átta liða úrslitum handboltamóts Ólympíuleikanna. Það er því ljóst að Spánverjar verða mótherjar okkar Íslendinga í undanúrslitum á föstudag. 20.8.2008 13:39