Stöð 2 Sport á Spáni 21. ágúst 2008 13:00 Starfshópur frá Stöð 2 Sport er á Spáni að vinna að þáttagerð og beinum útsendingum frá fyrsta götukappakstrinum í borginni Valencia. Þetta er ákveðinn tímamót í sögu Formúlu 1 útsendinga á Íslandi, þar sem þættir hafa aldrei verið unnir á mótsstað í Formúlu 1 og sendir heim. Mótið í Valencia var valið af kostgæfni þar sem brautin minnir um margt á Mónakó kappaksturinn og er alveg ný af nálinni. Þá er stór hópur Íslendinga meðal áhorfenda um helgina, sem gefur mótinu íslenskan vinkil. Þátturinn Rásmarkið í kvöld, fimmtudagskvöld, verður algjörlega tileinkaður mótinu í Valencia, Spánverjanum Fernando Alonso og nýjasta sigurvegaranum, Finnanum Heikki Kovalainen. Umsjónarmenn Formúlu 1 á Stöð 2 Sport labba m.a. brautina og skoða hið nýstárlega mótssvæði frá öllum hliðum. Þá verður rætt við tæknimenn og ökumenn á staðnum í þættinum. Að venju verður æfingum á föstudag lýst beint, einnig æfingu á laugardagsmorgun, tímatöku laugardags og kappakstri á sunnudag. Þá verður þátturinn Endamarkið unnin í Valencia, sem ætti að gefa honum enn ferskari blæ.Útsendingar á Stöð 2 Sport Fimmtudagur kl. 20:00 Rásmarkið Föstudagur kl. 09:00 Æfing I Föstudagur kl. 12:00 Æfing 2 Laugardagur kl. 09:00 Æfing 3 Laugardagur kl. 11:45 Tímatakan Sunnudagur kl. 11:30 Kappaksturinn Sunnudagur kl. 22:00 Endamarkið Formúla Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Starfshópur frá Stöð 2 Sport er á Spáni að vinna að þáttagerð og beinum útsendingum frá fyrsta götukappakstrinum í borginni Valencia. Þetta er ákveðinn tímamót í sögu Formúlu 1 útsendinga á Íslandi, þar sem þættir hafa aldrei verið unnir á mótsstað í Formúlu 1 og sendir heim. Mótið í Valencia var valið af kostgæfni þar sem brautin minnir um margt á Mónakó kappaksturinn og er alveg ný af nálinni. Þá er stór hópur Íslendinga meðal áhorfenda um helgina, sem gefur mótinu íslenskan vinkil. Þátturinn Rásmarkið í kvöld, fimmtudagskvöld, verður algjörlega tileinkaður mótinu í Valencia, Spánverjanum Fernando Alonso og nýjasta sigurvegaranum, Finnanum Heikki Kovalainen. Umsjónarmenn Formúlu 1 á Stöð 2 Sport labba m.a. brautina og skoða hið nýstárlega mótssvæði frá öllum hliðum. Þá verður rætt við tæknimenn og ökumenn á staðnum í þættinum. Að venju verður æfingum á föstudag lýst beint, einnig æfingu á laugardagsmorgun, tímatöku laugardags og kappakstri á sunnudag. Þá verður þátturinn Endamarkið unnin í Valencia, sem ætti að gefa honum enn ferskari blæ.Útsendingar á Stöð 2 Sport Fimmtudagur kl. 20:00 Rásmarkið Föstudagur kl. 09:00 Æfing I Föstudagur kl. 12:00 Æfing 2 Laugardagur kl. 09:00 Æfing 3 Laugardagur kl. 11:45 Tímatakan Sunnudagur kl. 11:30 Kappaksturinn Sunnudagur kl. 22:00 Endamarkið
Formúla Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira