Handbolti

Myndir úr Ísland - Danmörk

Elvar Geir Magnússon skrifar
Mynd/Vilhelm
Mynd/Vilhelm
Ísland komst í átta liða úrslit í handboltakeppni Ólympíuleikanna með því að gera jafntefli gegn Danmörku í dag. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins, var á staðnum og með því að smella á tengilinn hér að neðan má sjá myndir úr leiknum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×