Ísland tekur efsta sætið ef Danir og Þjóðverjar gera jafntefli 18. ágúst 2008 11:44 Ólafur Stefánsson í leiknum við Egypta í nótt. Leikur Þýskalands og Danmerkur stendur nú yfir en þetta sem er síðasti leikurinn í B-riðli á Ólympíuleikunum í Peking. Ísland gerði jafntefli við Egypta í æsispennandi leik í nótt en geta þrátt fyrir það náð efsta sæti riðilsins. Til þess að svo verði þurfa Danir og Þjóðverjar að gera jafntefli. Þetta varð ljóst eftir að Rússar völtuðu yfir Suður-Kóreu fyrr í dag 29:22. Ef Þýskaland og Danmörk gera jafntefli þýðir það að Ísland, Kórea og Þýskaland eru öll með sex stig. Íslendingar taka þá efsta sætið þar sem liðið er með + 3 í markatölu. Þýskaland tekur þá annað sætið með jafna markatölu og S-Kórea þriðja sætið með -3 í markatölu. Ísland endar í þriðja sæti riðilsins ef Þýskaland vinnur leikinn. Við endum einnig í þriðja sæti ef Danir vinna. Danmörk er með þriggja marka forskot í hálfleik. Handbolti Tengdar fréttir Ólafur: Við getum unnið alla „Ég ætla ekki að hugsa um eitthvað sem hefði átt að vera. Þetta var bara akkúrat eins og það átti að vera. Nú þurfum við strax að byrja á að fókusa á það sem kemur eftir tvo daga en það er stórleikur,“ sagði Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði. 18. ágúst 2008 04:00 Logi: Skrítinn leikur „Maður verður að hafa þetta spennandi. Það var kannski jákvætt að ná jafntefli úr því sem komið var,“ sagði Logi Geirsson eftir jafnteflið gegn Egyptum í nótt. 18. ágúst 2008 03:54 Myndir úr Ísland - Egyptaland Ísland og Egyptaland gerðu jafntefli í nótt en lokatölur urðu 32-32, rétt eins og í síðasta leik Íslands á Ólympíuleikunum í Peking, gegn Dönum. Vilhelm Gunnarsson tók þessar myndir í leiknum. 18. ágúst 2008 03:42 Ísland á enn möguleika á efsta sætinu Ísland getur enn náð efsta sætinu í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking ef úrslit í öðrum leikjum verða liðinu hagstæð. Ísland á þó engan möguleika á að lenda í fjórða sæti riðilsins. 18. ágúst 2008 03:04 Hreiðar Levý: Ég er enginn hani „Ég er nú enginn hani og það vita allir sem þekkja mig. Ég er ekki þessi morgunmaður,“ sagði markvörðurinn Hreiðar Guðmundsson léttur eftir Egyptaleikinn en leikurinn fór fram klukkan 9 um morgun að staðartíma og stemningin sérstök. 18. ágúst 2008 03:58 Jafntefli gegn Egyptum Ísland má þakka fyrir að hafa náð einu stigi gegn Egyptum í lokaleik sínum í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking. 17. ágúst 2008 23:45 Snorri Steinn: Óli snillingur í að velja rétt „Þetta var kannski ekki mér að þakka. Það var Óli sem gaf á mig en hann er snillingur í að velja rétt. Svo var bara að troða honum í markið,“ sagði Snorri Steinn sem var aftur hetja Íslands er hann jafnaði rétt fyrir leikslok. Að þessu sinni með marki af línu eftir sendingu Ólafs Stefánssonar. 18. ágúst 2008 04:03 Rússar rúlluðu yfir Kóreumenn Rússar fóru létt með Suður Kóreu, 29-22, í lokaumferð B-riðils í handboltakeppni Ólympíuleikanna í Peking í nótt. Rússar höfðu yfirburði allan leikinn og leiddu í hálfleik, 17-12. 18. ágúst 2008 08:31 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Sjá meira
Leikur Þýskalands og Danmerkur stendur nú yfir en þetta sem er síðasti leikurinn í B-riðli á Ólympíuleikunum í Peking. Ísland gerði jafntefli við Egypta í æsispennandi leik í nótt en geta þrátt fyrir það náð efsta sæti riðilsins. Til þess að svo verði þurfa Danir og Þjóðverjar að gera jafntefli. Þetta varð ljóst eftir að Rússar völtuðu yfir Suður-Kóreu fyrr í dag 29:22. Ef Þýskaland og Danmörk gera jafntefli þýðir það að Ísland, Kórea og Þýskaland eru öll með sex stig. Íslendingar taka þá efsta sætið þar sem liðið er með + 3 í markatölu. Þýskaland tekur þá annað sætið með jafna markatölu og S-Kórea þriðja sætið með -3 í markatölu. Ísland endar í þriðja sæti riðilsins ef Þýskaland vinnur leikinn. Við endum einnig í þriðja sæti ef Danir vinna. Danmörk er með þriggja marka forskot í hálfleik.
Handbolti Tengdar fréttir Ólafur: Við getum unnið alla „Ég ætla ekki að hugsa um eitthvað sem hefði átt að vera. Þetta var bara akkúrat eins og það átti að vera. Nú þurfum við strax að byrja á að fókusa á það sem kemur eftir tvo daga en það er stórleikur,“ sagði Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði. 18. ágúst 2008 04:00 Logi: Skrítinn leikur „Maður verður að hafa þetta spennandi. Það var kannski jákvætt að ná jafntefli úr því sem komið var,“ sagði Logi Geirsson eftir jafnteflið gegn Egyptum í nótt. 18. ágúst 2008 03:54 Myndir úr Ísland - Egyptaland Ísland og Egyptaland gerðu jafntefli í nótt en lokatölur urðu 32-32, rétt eins og í síðasta leik Íslands á Ólympíuleikunum í Peking, gegn Dönum. Vilhelm Gunnarsson tók þessar myndir í leiknum. 18. ágúst 2008 03:42 Ísland á enn möguleika á efsta sætinu Ísland getur enn náð efsta sætinu í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking ef úrslit í öðrum leikjum verða liðinu hagstæð. Ísland á þó engan möguleika á að lenda í fjórða sæti riðilsins. 18. ágúst 2008 03:04 Hreiðar Levý: Ég er enginn hani „Ég er nú enginn hani og það vita allir sem þekkja mig. Ég er ekki þessi morgunmaður,“ sagði markvörðurinn Hreiðar Guðmundsson léttur eftir Egyptaleikinn en leikurinn fór fram klukkan 9 um morgun að staðartíma og stemningin sérstök. 18. ágúst 2008 03:58 Jafntefli gegn Egyptum Ísland má þakka fyrir að hafa náð einu stigi gegn Egyptum í lokaleik sínum í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking. 17. ágúst 2008 23:45 Snorri Steinn: Óli snillingur í að velja rétt „Þetta var kannski ekki mér að þakka. Það var Óli sem gaf á mig en hann er snillingur í að velja rétt. Svo var bara að troða honum í markið,“ sagði Snorri Steinn sem var aftur hetja Íslands er hann jafnaði rétt fyrir leikslok. Að þessu sinni með marki af línu eftir sendingu Ólafs Stefánssonar. 18. ágúst 2008 04:03 Rússar rúlluðu yfir Kóreumenn Rússar fóru létt með Suður Kóreu, 29-22, í lokaumferð B-riðils í handboltakeppni Ólympíuleikanna í Peking í nótt. Rússar höfðu yfirburði allan leikinn og leiddu í hálfleik, 17-12. 18. ágúst 2008 08:31 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Sjá meira
Ólafur: Við getum unnið alla „Ég ætla ekki að hugsa um eitthvað sem hefði átt að vera. Þetta var bara akkúrat eins og það átti að vera. Nú þurfum við strax að byrja á að fókusa á það sem kemur eftir tvo daga en það er stórleikur,“ sagði Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði. 18. ágúst 2008 04:00
Logi: Skrítinn leikur „Maður verður að hafa þetta spennandi. Það var kannski jákvætt að ná jafntefli úr því sem komið var,“ sagði Logi Geirsson eftir jafnteflið gegn Egyptum í nótt. 18. ágúst 2008 03:54
Myndir úr Ísland - Egyptaland Ísland og Egyptaland gerðu jafntefli í nótt en lokatölur urðu 32-32, rétt eins og í síðasta leik Íslands á Ólympíuleikunum í Peking, gegn Dönum. Vilhelm Gunnarsson tók þessar myndir í leiknum. 18. ágúst 2008 03:42
Ísland á enn möguleika á efsta sætinu Ísland getur enn náð efsta sætinu í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking ef úrslit í öðrum leikjum verða liðinu hagstæð. Ísland á þó engan möguleika á að lenda í fjórða sæti riðilsins. 18. ágúst 2008 03:04
Hreiðar Levý: Ég er enginn hani „Ég er nú enginn hani og það vita allir sem þekkja mig. Ég er ekki þessi morgunmaður,“ sagði markvörðurinn Hreiðar Guðmundsson léttur eftir Egyptaleikinn en leikurinn fór fram klukkan 9 um morgun að staðartíma og stemningin sérstök. 18. ágúst 2008 03:58
Jafntefli gegn Egyptum Ísland má þakka fyrir að hafa náð einu stigi gegn Egyptum í lokaleik sínum í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking. 17. ágúst 2008 23:45
Snorri Steinn: Óli snillingur í að velja rétt „Þetta var kannski ekki mér að þakka. Það var Óli sem gaf á mig en hann er snillingur í að velja rétt. Svo var bara að troða honum í markið,“ sagði Snorri Steinn sem var aftur hetja Íslands er hann jafnaði rétt fyrir leikslok. Að þessu sinni með marki af línu eftir sendingu Ólafs Stefánssonar. 18. ágúst 2008 04:03
Rússar rúlluðu yfir Kóreumenn Rússar fóru létt með Suður Kóreu, 29-22, í lokaumferð B-riðils í handboltakeppni Ólympíuleikanna í Peking í nótt. Rússar höfðu yfirburði allan leikinn og leiddu í hálfleik, 17-12. 18. ágúst 2008 08:31
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni