Ísland tekur efsta sætið ef Danir og Þjóðverjar gera jafntefli 18. ágúst 2008 11:44 Ólafur Stefánsson í leiknum við Egypta í nótt. Leikur Þýskalands og Danmerkur stendur nú yfir en þetta sem er síðasti leikurinn í B-riðli á Ólympíuleikunum í Peking. Ísland gerði jafntefli við Egypta í æsispennandi leik í nótt en geta þrátt fyrir það náð efsta sæti riðilsins. Til þess að svo verði þurfa Danir og Þjóðverjar að gera jafntefli. Þetta varð ljóst eftir að Rússar völtuðu yfir Suður-Kóreu fyrr í dag 29:22. Ef Þýskaland og Danmörk gera jafntefli þýðir það að Ísland, Kórea og Þýskaland eru öll með sex stig. Íslendingar taka þá efsta sætið þar sem liðið er með + 3 í markatölu. Þýskaland tekur þá annað sætið með jafna markatölu og S-Kórea þriðja sætið með -3 í markatölu. Ísland endar í þriðja sæti riðilsins ef Þýskaland vinnur leikinn. Við endum einnig í þriðja sæti ef Danir vinna. Danmörk er með þriggja marka forskot í hálfleik. Handbolti Tengdar fréttir Ólafur: Við getum unnið alla „Ég ætla ekki að hugsa um eitthvað sem hefði átt að vera. Þetta var bara akkúrat eins og það átti að vera. Nú þurfum við strax að byrja á að fókusa á það sem kemur eftir tvo daga en það er stórleikur,“ sagði Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði. 18. ágúst 2008 04:00 Logi: Skrítinn leikur „Maður verður að hafa þetta spennandi. Það var kannski jákvætt að ná jafntefli úr því sem komið var,“ sagði Logi Geirsson eftir jafnteflið gegn Egyptum í nótt. 18. ágúst 2008 03:54 Myndir úr Ísland - Egyptaland Ísland og Egyptaland gerðu jafntefli í nótt en lokatölur urðu 32-32, rétt eins og í síðasta leik Íslands á Ólympíuleikunum í Peking, gegn Dönum. Vilhelm Gunnarsson tók þessar myndir í leiknum. 18. ágúst 2008 03:42 Ísland á enn möguleika á efsta sætinu Ísland getur enn náð efsta sætinu í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking ef úrslit í öðrum leikjum verða liðinu hagstæð. Ísland á þó engan möguleika á að lenda í fjórða sæti riðilsins. 18. ágúst 2008 03:04 Hreiðar Levý: Ég er enginn hani „Ég er nú enginn hani og það vita allir sem þekkja mig. Ég er ekki þessi morgunmaður,“ sagði markvörðurinn Hreiðar Guðmundsson léttur eftir Egyptaleikinn en leikurinn fór fram klukkan 9 um morgun að staðartíma og stemningin sérstök. 18. ágúst 2008 03:58 Jafntefli gegn Egyptum Ísland má þakka fyrir að hafa náð einu stigi gegn Egyptum í lokaleik sínum í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking. 17. ágúst 2008 23:45 Snorri Steinn: Óli snillingur í að velja rétt „Þetta var kannski ekki mér að þakka. Það var Óli sem gaf á mig en hann er snillingur í að velja rétt. Svo var bara að troða honum í markið,“ sagði Snorri Steinn sem var aftur hetja Íslands er hann jafnaði rétt fyrir leikslok. Að þessu sinni með marki af línu eftir sendingu Ólafs Stefánssonar. 18. ágúst 2008 04:03 Rússar rúlluðu yfir Kóreumenn Rússar fóru létt með Suður Kóreu, 29-22, í lokaumferð B-riðils í handboltakeppni Ólympíuleikanna í Peking í nótt. Rússar höfðu yfirburði allan leikinn og leiddu í hálfleik, 17-12. 18. ágúst 2008 08:31 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Sjá meira
Leikur Þýskalands og Danmerkur stendur nú yfir en þetta sem er síðasti leikurinn í B-riðli á Ólympíuleikunum í Peking. Ísland gerði jafntefli við Egypta í æsispennandi leik í nótt en geta þrátt fyrir það náð efsta sæti riðilsins. Til þess að svo verði þurfa Danir og Þjóðverjar að gera jafntefli. Þetta varð ljóst eftir að Rússar völtuðu yfir Suður-Kóreu fyrr í dag 29:22. Ef Þýskaland og Danmörk gera jafntefli þýðir það að Ísland, Kórea og Þýskaland eru öll með sex stig. Íslendingar taka þá efsta sætið þar sem liðið er með + 3 í markatölu. Þýskaland tekur þá annað sætið með jafna markatölu og S-Kórea þriðja sætið með -3 í markatölu. Ísland endar í þriðja sæti riðilsins ef Þýskaland vinnur leikinn. Við endum einnig í þriðja sæti ef Danir vinna. Danmörk er með þriggja marka forskot í hálfleik.
Handbolti Tengdar fréttir Ólafur: Við getum unnið alla „Ég ætla ekki að hugsa um eitthvað sem hefði átt að vera. Þetta var bara akkúrat eins og það átti að vera. Nú þurfum við strax að byrja á að fókusa á það sem kemur eftir tvo daga en það er stórleikur,“ sagði Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði. 18. ágúst 2008 04:00 Logi: Skrítinn leikur „Maður verður að hafa þetta spennandi. Það var kannski jákvætt að ná jafntefli úr því sem komið var,“ sagði Logi Geirsson eftir jafnteflið gegn Egyptum í nótt. 18. ágúst 2008 03:54 Myndir úr Ísland - Egyptaland Ísland og Egyptaland gerðu jafntefli í nótt en lokatölur urðu 32-32, rétt eins og í síðasta leik Íslands á Ólympíuleikunum í Peking, gegn Dönum. Vilhelm Gunnarsson tók þessar myndir í leiknum. 18. ágúst 2008 03:42 Ísland á enn möguleika á efsta sætinu Ísland getur enn náð efsta sætinu í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking ef úrslit í öðrum leikjum verða liðinu hagstæð. Ísland á þó engan möguleika á að lenda í fjórða sæti riðilsins. 18. ágúst 2008 03:04 Hreiðar Levý: Ég er enginn hani „Ég er nú enginn hani og það vita allir sem þekkja mig. Ég er ekki þessi morgunmaður,“ sagði markvörðurinn Hreiðar Guðmundsson léttur eftir Egyptaleikinn en leikurinn fór fram klukkan 9 um morgun að staðartíma og stemningin sérstök. 18. ágúst 2008 03:58 Jafntefli gegn Egyptum Ísland má þakka fyrir að hafa náð einu stigi gegn Egyptum í lokaleik sínum í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking. 17. ágúst 2008 23:45 Snorri Steinn: Óli snillingur í að velja rétt „Þetta var kannski ekki mér að þakka. Það var Óli sem gaf á mig en hann er snillingur í að velja rétt. Svo var bara að troða honum í markið,“ sagði Snorri Steinn sem var aftur hetja Íslands er hann jafnaði rétt fyrir leikslok. Að þessu sinni með marki af línu eftir sendingu Ólafs Stefánssonar. 18. ágúst 2008 04:03 Rússar rúlluðu yfir Kóreumenn Rússar fóru létt með Suður Kóreu, 29-22, í lokaumferð B-riðils í handboltakeppni Ólympíuleikanna í Peking í nótt. Rússar höfðu yfirburði allan leikinn og leiddu í hálfleik, 17-12. 18. ágúst 2008 08:31 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Sjá meira
Ólafur: Við getum unnið alla „Ég ætla ekki að hugsa um eitthvað sem hefði átt að vera. Þetta var bara akkúrat eins og það átti að vera. Nú þurfum við strax að byrja á að fókusa á það sem kemur eftir tvo daga en það er stórleikur,“ sagði Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði. 18. ágúst 2008 04:00
Logi: Skrítinn leikur „Maður verður að hafa þetta spennandi. Það var kannski jákvætt að ná jafntefli úr því sem komið var,“ sagði Logi Geirsson eftir jafnteflið gegn Egyptum í nótt. 18. ágúst 2008 03:54
Myndir úr Ísland - Egyptaland Ísland og Egyptaland gerðu jafntefli í nótt en lokatölur urðu 32-32, rétt eins og í síðasta leik Íslands á Ólympíuleikunum í Peking, gegn Dönum. Vilhelm Gunnarsson tók þessar myndir í leiknum. 18. ágúst 2008 03:42
Ísland á enn möguleika á efsta sætinu Ísland getur enn náð efsta sætinu í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking ef úrslit í öðrum leikjum verða liðinu hagstæð. Ísland á þó engan möguleika á að lenda í fjórða sæti riðilsins. 18. ágúst 2008 03:04
Hreiðar Levý: Ég er enginn hani „Ég er nú enginn hani og það vita allir sem þekkja mig. Ég er ekki þessi morgunmaður,“ sagði markvörðurinn Hreiðar Guðmundsson léttur eftir Egyptaleikinn en leikurinn fór fram klukkan 9 um morgun að staðartíma og stemningin sérstök. 18. ágúst 2008 03:58
Jafntefli gegn Egyptum Ísland má þakka fyrir að hafa náð einu stigi gegn Egyptum í lokaleik sínum í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking. 17. ágúst 2008 23:45
Snorri Steinn: Óli snillingur í að velja rétt „Þetta var kannski ekki mér að þakka. Það var Óli sem gaf á mig en hann er snillingur í að velja rétt. Svo var bara að troða honum í markið,“ sagði Snorri Steinn sem var aftur hetja Íslands er hann jafnaði rétt fyrir leikslok. Að þessu sinni með marki af línu eftir sendingu Ólafs Stefánssonar. 18. ágúst 2008 04:03
Rússar rúlluðu yfir Kóreumenn Rússar fóru létt með Suður Kóreu, 29-22, í lokaumferð B-riðils í handboltakeppni Ólympíuleikanna í Peking í nótt. Rússar höfðu yfirburði allan leikinn og leiddu í hálfleik, 17-12. 18. ágúst 2008 08:31