Fleiri fréttir Sex marka sigur dugði ekki Íslenska landsliðið vann Makedóníu 30-24 í Laugardalshöll í dag. Þrátt fyrir sex marka sigur komst Ísland ekki á HM þar sem Makedónar unnu fyrri leikinn á heimavelli sínum með átta marka mun. 15.6.2008 17:01 Stóri-Sam vill snúa aftur Sam Allardyce vill ólmur snúa aftur í boltann og biðlar til stjórnarformanna í ensku úrvalsdeildinni að gefa honum tækifæri. Allardyce hefur verið án starfs síðan hann var rekinn frá Newcastle í janúar. 15.6.2008 16:30 Markalaust á Skaganum Fjórir leikir voru í Landsbankadeild karla í dag. ÍA og Valur gerðu markalaust jafntefli á Skaganum en Andri Júlíusson, leikmaður ÍA, fékk að líta rauða spjaldið seint í leiknum. 15.6.2008 16:00 Boston getur tryggt sér titilinn Boston getur tryggt sér NBA-meistaratitilinn í kvöld takist liðinu að sigra LA Lakers í fimmtu úrslitaviðureign liðanna. Staðan í einvíginu er 3-1 fyrir Boston. 15.6.2008 14:45 United reynir aftur við Berbatov Sir Alex Ferguson hyggst gera nýja tilraun til að krækja í búlgarska sóknarmanninn Dimitar Berbatov sem leikur með Tottenham. Manchester United hyggst bæta sóknarmanni í hópinn í sumar. 15.6.2008 13:30 Villa gæti vel hugsað sér að fara til Liverpool Spænski sóknarmaðurinn David Villa segist vel geta hugsað sér að leika fyrir Liverpool. Villa hefur farið á kostum á Evrópumótinu og skorað fjögur mörk í tveimur fyrstu leikjum Spánar. 15.6.2008 12:30 Hirvonen í efsta sæti Mikko Hirvonen frá Finnlandi vann Tyrklandsrallið í morgun og er kominn í efsta sæti á stigalista ökumanna í baráttunni um heimsmeistaratitilinn. Hirvonen ekur á Ford en landi hans, Jari-Matta Latvala, varð annar á Ford. 15.6.2008 11:45 Tiger Woods með forystuna Tiger Woods hefur forystuna á opna bandaríska meistaramótinu í golfi en lokahringurinn verður leikinn í kvöld. Woods lék á einu höggi undir pari í gær og er samtals á þremur undir. 15.6.2008 11:14 Boltavaktin á öllum leikjum dagsins Fjórir leikir verða í Landsbankadeild karla í dag en þeir hefjast allir klukkan 16:00 og verða í beinni lýsingu á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. 15.6.2008 13:15 Rússar unnu Grikki Rússar unnu Grikki 1-0 í D-riðli Evrópumótsins í kvöld. Zyrianov skoraði eina mark leiksins á 33. mínútu. Leikurinn var nokkuð fjörlegur og skemmtilegur og mörkin hefðu vel getað orðið fleiri. 14.6.2008 20:35 Villa tryggði Spánverjum sigur David Villa er sjóðheitur um þessar mundir en hann tryggði Spánverjum 2-1 sigur á Svíþjóð í D-riðli Evrópumótsins í dag. Hann skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. 14.6.2008 17:47 Leiknir lagði Víking Leiknir úr Breiðholti vann í dag sinn fyrsta sigur í 1. deildinni þetta tímabilið þegar liðið vann 1-0 sigur á Víkingi Reykjavík. Daninn Rune Koertz skoraði eina mark leiksins. Fimm leikir voru í deildinni í dag. 14.6.2008 16:22 Zambrotta til AC Milan AC Milan hefur staðfest að félagið hefur krækt í ítalska bakvörðinn Gianluca Zambrotta frá Barcelona. Samingaviðræður Zambrotta við Börsunga sigldu í strand og er leikmaðurinn á leið heim. 14.6.2008 16:00 Cech vill ekki vítakeppni Petr Cech, markvörður Tékklands, hefur slæmar minningar frá vítaspyrnukeppni eftir að Chelsea tapaði fyrir Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 14.6.2008 15:00 Drogba áfram hjá Chelsea Didier Drogba segist ekki hafa áhuga á því að yfirgefa Chelsea. Þessi sterki sóknarmaður hefur sterklega verið orðaður við AC Milan og Inter en verður áfram á Englandi. 14.6.2008 13:00 Liverpool blæs á kjaftasögur Liverpool hefur neitað þeim sögusögnum að Fernando Torres gæti verið á leið til Chelsea. Þessi 24 ára spænski sóknarmaður var orðaður við þá bláu eftir að Luiz Felipe Scolari var ráðinn knattspyrnustjóri. 14.6.2008 12:00 Tiger nær sér á strik Stjörnugolfarinn Tiger Woods er í öðru sæti ásamt tveimur öðrum kylfingum á opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem nú stendur yfir. Woods lék vel á öðrum keppnisdegi í gærkvöldi eða á þremur höggum undir pari. 14.6.2008 10:45 KSÍ styður Ólaf Ragnarsson Dómarinn Ólafur Ragnarsson var mikið í umræðunni eftir að hann dæmdi leik Keflavíkur og ÍA í Landsbankadeildinni. Guðjón Þórðarson, þjálfari Skagamanna, gagnrýndi Ólaf harðlega í viðtölum eftir leik. 14.6.2008 10:40 Holland sigraði í ótrúlegum leik Hollenska landsliðið stimplaði sig inn sem sigurstranglegasta liðið á Evrópumótinu í fótbolta með því að leggja sterkt lið Frakka 4-1 í kvöld. Hollenska liðið lék nær óaðfinnanlega í leiknum og skoraði tvö stórkostleg mörk. 13.6.2008 20:41 Del Negro þjálfar Bulls Forráðamenn Chicago Bulls gengu í vikunni frá samningi við Vinnie del Negro um að taka við þjálfun liðsins. Del Negro hefur aldrei þjálfað áður en starfaði sem aðstoðar framkvæmdastjóri Phoenix Suns. 13.6.2008 22:15 Deco sagður fara til Chelsea Heimildamaður BBC á EM segir að miðjumaðurinn Deco hjá Barcelona muni ganga í raðir Chelsea fljótlega. Portúgalinn hefur fengið leyfi frá Barcelona til að ræða við önnur félög og mun að sögn BBC fylgja landsliðsþjálfara sínum Luiz Felipe Scolari til Lundúna eftir EM. 13.6.2008 22:11 Schweinsteiger: Ég missti stjórn á mér Miðjumaðurinn Bastian Schweinsteiger hjá þýska landsliðinu hefur viðurkennt að hafa misst stjórn á skapi sínu í gær þegar hann varð fyrsti maðurinn til að fá rautt spjald á EM. 13.6.2008 21:15 Ramsey til Arsenal Arsenal gekk í dag formlega frá kaupum á velska landsliðsmanninum Aaron Ramsey frá Cardiff. Hinn 17 ára gamli miðjumaður hafði verið eftirsóttur af fjölda liða á Englandi, þar á meðal Manchester United. Kaupverðið var ekki gefið upp en talið er að það sé í kring um 5 milljónir punda. 13.6.2008 20:30 Murphy framlengir við Fulham Miðjumaðurinn Danny Murphy hefur skrifað undir nýjan samning við enska úrvalsdeildarfélagið Fulham og er því samningsbundinn út næstu leiktíð. Murphy skoraði markið sem tryggði Fulham áframhaldandi veru í úrvalsdeildinni í vor. 13.6.2008 19:15 Ítalir sluppu með skrekkinn Ítalir eiga enn möguleika á að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitunum á EM eftir 1-1 jafntefli við Rúmena í dramatískum leik liðanna í C-riðlinum í kvöld. 13.6.2008 17:59 Varamenn Spánverja kæmust í liðið hjá mér Lars Lagerback, landsliðsþjálfari Svía, fer ekki leynt með aðdáun sína á mótherjum sænska liðsins Spánverjum í D-riðlinum á EM á morgun. 13.6.2008 17:27 Podolski glímir við meiðsli Lukas Podolski gæti misst af leik þýska landsliðsins gegn Austurríki í lokaumferð riðlakeppni EM. Podolski fékk högg á ökklann og æfði ekki með Þýskalandi í dag. 13.6.2008 16:35 Liverpool ætlar að koma með hærra tilboð í Barry Liverpool ætlar að koma með nýtt tilboð í Gareth Barry, miðjumann Aston Villa. Villa neitaði þrettán milljón punda tilboði Liverpool í leikmanninn samkvæmt heimildum BBC. 13.6.2008 15:57 Porto gæti fengið að vera með í Meistaradeildinni UEFA ætlar að endurskoða þá ákvörðun að banna Porto að taka þátt í Meistaradeild Evrópu næsta tímabil. Þetta er vegna nýrra gagna sem hafa borist sambandinu. 13.6.2008 15:30 Aron samdi við Coventry til þriggja ára Aron Einar Gunnarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur samið við enska B-deildarliðið Coventry til næstu þriggja ára. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi. 13.6.2008 14:36 Ten Cate ráðinn til Panathinaikos Henk Ten Cate hefur verið ráðinn þjálfari Panathinaikos en gríska félagið tilkynnti þetta í dag. Ten Cate var rekinn sem aðstoðarstjóri Chelsea fljótlega eftir að knattspyrnustjórinn Avram Grant var látinn taka pokann sinn. 13.6.2008 14:11 Sextán ára systir Gunnars Heiðars valin í landsliðið Berglind Björg Þorvaldsdóttir, systir Gunnars Heiðars, var í dag valin í íslenska landsliðið þrátt fyrir ungan aldur en hún er sextán ára gömul. 13.6.2008 13:52 KSÍ ætlar að fylla Laugardalsvöllinn Knattspyrnusamband Íslands ætlar sér að fylla Laugardalsvöllinn er Ísland tekur á móti Slóveníu í undankeppni EM 2009 annan laugardag. 13.6.2008 13:30 Chelsea getur gleymt Kaka AC Milan hefur tilkynnt Chelsea að enska félagið geti gleymt því að fá brasilísku ofurstjörnuna Kaka. Luis Felipe Scolari, nýr stjóri Chelsea, er mikill aðdáandi Kaka og sambandið milli þeirra tveggja mjög gott. 13.6.2008 13:30 Reykingar bannaðar áhorfendum en ekki keppendum Reykingar eru bannaðar áhorfendum á opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Þetta er fyrsta stórmótið í golfi þar sem þessar reglur gilda. Verði maður uppvís af því að reykja á maður von á 8.000 króna sekt. 13.6.2008 12:45 Tveir nýliðar í hópnum Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur valið 22 manna landsliðshóp fyrir leikina gegn Slóveníu og Grikklandi í undankeppni EM 2009 síðar í mánuðinum. 13.6.2008 12:36 Ramos stoltur af áhuga United Varnarmaðurinn Sergio Ramos er nú orðaður við Evrópumeistara Manchester United. Ramos sagði í viðtali við spænska útvarpsstöð að hann væri stoltur af áhuga United og mál myndu skýrast frekar eftir Evrópumótið. 13.6.2008 12:12 Zambrotta á förum frá Barcelona Varnarmaðurinn Gianluca Zambrotta er á förum frá Barcelona en viðræður um nýjan samning sigldu í strand. Líklegast er talið að Zambrotta muni semja við AC Milan um næstu mánaðarmót. 13.6.2008 11:57 UEFA styður ákvörðun Webb Talsmaður Knattspyrnusambands Evrópu segir að vítaspyrnudómur Howard Webb í leik Austurríkis og Póllands í gær hafi verið löglegur. 13.6.2008 11:50 KSÍ skipar starfshóp um framkomu í fjölmiðlum KSÍ hefur skipað starfshóp um ábyrga framkomu aðila innan vébanda KSÍ í fjölmiðlum. Það kemur fram á heimasíðu sambandsins í dag. 13.6.2008 11:12 Sönderjyske staðfestir kaupin á Sölva Eins og Fréttablaðið greindi frá í dag hefur Sölvi Geir Ottesen gert þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið Sönderjyske. 13.6.2008 10:59 AC Milan staðfestir áhuga sinn á Adebayor Ítalska úrvalsdeildarliðið AC Milan hefur staðfest áhuga sinn á framherjanum Emmanuel Adebayor sem leikur með Arsenal. 13.6.2008 10:45 Herra og frú Rooney Wayne Rooney kvæntist í gær unnustu sinni til síðustu ára, Coleen McLoughlin, á ítölsku rívíeríunni. 13.6.2008 10:35 Megson á eftir Saha Gary Megson, stjóri Bolton, hefur áhuga á að fá Louis Saha til félagsins frá Manchester United. 13.6.2008 10:15 Boston einum sigri frá titlinum Boston gerði sér lítið fyrir í nótt og vann fjórða leikinn í úrslitarimmu liðsins gegn Los Angeles Lakers í nótt. Boston er því komið með 3-1 forystu og þarf því aðeins einn sigur til að tryggja sér meistaratitilinn. 13.6.2008 09:57 Sjá næstu 50 fréttir
Sex marka sigur dugði ekki Íslenska landsliðið vann Makedóníu 30-24 í Laugardalshöll í dag. Þrátt fyrir sex marka sigur komst Ísland ekki á HM þar sem Makedónar unnu fyrri leikinn á heimavelli sínum með átta marka mun. 15.6.2008 17:01
Stóri-Sam vill snúa aftur Sam Allardyce vill ólmur snúa aftur í boltann og biðlar til stjórnarformanna í ensku úrvalsdeildinni að gefa honum tækifæri. Allardyce hefur verið án starfs síðan hann var rekinn frá Newcastle í janúar. 15.6.2008 16:30
Markalaust á Skaganum Fjórir leikir voru í Landsbankadeild karla í dag. ÍA og Valur gerðu markalaust jafntefli á Skaganum en Andri Júlíusson, leikmaður ÍA, fékk að líta rauða spjaldið seint í leiknum. 15.6.2008 16:00
Boston getur tryggt sér titilinn Boston getur tryggt sér NBA-meistaratitilinn í kvöld takist liðinu að sigra LA Lakers í fimmtu úrslitaviðureign liðanna. Staðan í einvíginu er 3-1 fyrir Boston. 15.6.2008 14:45
United reynir aftur við Berbatov Sir Alex Ferguson hyggst gera nýja tilraun til að krækja í búlgarska sóknarmanninn Dimitar Berbatov sem leikur með Tottenham. Manchester United hyggst bæta sóknarmanni í hópinn í sumar. 15.6.2008 13:30
Villa gæti vel hugsað sér að fara til Liverpool Spænski sóknarmaðurinn David Villa segist vel geta hugsað sér að leika fyrir Liverpool. Villa hefur farið á kostum á Evrópumótinu og skorað fjögur mörk í tveimur fyrstu leikjum Spánar. 15.6.2008 12:30
Hirvonen í efsta sæti Mikko Hirvonen frá Finnlandi vann Tyrklandsrallið í morgun og er kominn í efsta sæti á stigalista ökumanna í baráttunni um heimsmeistaratitilinn. Hirvonen ekur á Ford en landi hans, Jari-Matta Latvala, varð annar á Ford. 15.6.2008 11:45
Tiger Woods með forystuna Tiger Woods hefur forystuna á opna bandaríska meistaramótinu í golfi en lokahringurinn verður leikinn í kvöld. Woods lék á einu höggi undir pari í gær og er samtals á þremur undir. 15.6.2008 11:14
Boltavaktin á öllum leikjum dagsins Fjórir leikir verða í Landsbankadeild karla í dag en þeir hefjast allir klukkan 16:00 og verða í beinni lýsingu á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. 15.6.2008 13:15
Rússar unnu Grikki Rússar unnu Grikki 1-0 í D-riðli Evrópumótsins í kvöld. Zyrianov skoraði eina mark leiksins á 33. mínútu. Leikurinn var nokkuð fjörlegur og skemmtilegur og mörkin hefðu vel getað orðið fleiri. 14.6.2008 20:35
Villa tryggði Spánverjum sigur David Villa er sjóðheitur um þessar mundir en hann tryggði Spánverjum 2-1 sigur á Svíþjóð í D-riðli Evrópumótsins í dag. Hann skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. 14.6.2008 17:47
Leiknir lagði Víking Leiknir úr Breiðholti vann í dag sinn fyrsta sigur í 1. deildinni þetta tímabilið þegar liðið vann 1-0 sigur á Víkingi Reykjavík. Daninn Rune Koertz skoraði eina mark leiksins. Fimm leikir voru í deildinni í dag. 14.6.2008 16:22
Zambrotta til AC Milan AC Milan hefur staðfest að félagið hefur krækt í ítalska bakvörðinn Gianluca Zambrotta frá Barcelona. Samingaviðræður Zambrotta við Börsunga sigldu í strand og er leikmaðurinn á leið heim. 14.6.2008 16:00
Cech vill ekki vítakeppni Petr Cech, markvörður Tékklands, hefur slæmar minningar frá vítaspyrnukeppni eftir að Chelsea tapaði fyrir Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 14.6.2008 15:00
Drogba áfram hjá Chelsea Didier Drogba segist ekki hafa áhuga á því að yfirgefa Chelsea. Þessi sterki sóknarmaður hefur sterklega verið orðaður við AC Milan og Inter en verður áfram á Englandi. 14.6.2008 13:00
Liverpool blæs á kjaftasögur Liverpool hefur neitað þeim sögusögnum að Fernando Torres gæti verið á leið til Chelsea. Þessi 24 ára spænski sóknarmaður var orðaður við þá bláu eftir að Luiz Felipe Scolari var ráðinn knattspyrnustjóri. 14.6.2008 12:00
Tiger nær sér á strik Stjörnugolfarinn Tiger Woods er í öðru sæti ásamt tveimur öðrum kylfingum á opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem nú stendur yfir. Woods lék vel á öðrum keppnisdegi í gærkvöldi eða á þremur höggum undir pari. 14.6.2008 10:45
KSÍ styður Ólaf Ragnarsson Dómarinn Ólafur Ragnarsson var mikið í umræðunni eftir að hann dæmdi leik Keflavíkur og ÍA í Landsbankadeildinni. Guðjón Þórðarson, þjálfari Skagamanna, gagnrýndi Ólaf harðlega í viðtölum eftir leik. 14.6.2008 10:40
Holland sigraði í ótrúlegum leik Hollenska landsliðið stimplaði sig inn sem sigurstranglegasta liðið á Evrópumótinu í fótbolta með því að leggja sterkt lið Frakka 4-1 í kvöld. Hollenska liðið lék nær óaðfinnanlega í leiknum og skoraði tvö stórkostleg mörk. 13.6.2008 20:41
Del Negro þjálfar Bulls Forráðamenn Chicago Bulls gengu í vikunni frá samningi við Vinnie del Negro um að taka við þjálfun liðsins. Del Negro hefur aldrei þjálfað áður en starfaði sem aðstoðar framkvæmdastjóri Phoenix Suns. 13.6.2008 22:15
Deco sagður fara til Chelsea Heimildamaður BBC á EM segir að miðjumaðurinn Deco hjá Barcelona muni ganga í raðir Chelsea fljótlega. Portúgalinn hefur fengið leyfi frá Barcelona til að ræða við önnur félög og mun að sögn BBC fylgja landsliðsþjálfara sínum Luiz Felipe Scolari til Lundúna eftir EM. 13.6.2008 22:11
Schweinsteiger: Ég missti stjórn á mér Miðjumaðurinn Bastian Schweinsteiger hjá þýska landsliðinu hefur viðurkennt að hafa misst stjórn á skapi sínu í gær þegar hann varð fyrsti maðurinn til að fá rautt spjald á EM. 13.6.2008 21:15
Ramsey til Arsenal Arsenal gekk í dag formlega frá kaupum á velska landsliðsmanninum Aaron Ramsey frá Cardiff. Hinn 17 ára gamli miðjumaður hafði verið eftirsóttur af fjölda liða á Englandi, þar á meðal Manchester United. Kaupverðið var ekki gefið upp en talið er að það sé í kring um 5 milljónir punda. 13.6.2008 20:30
Murphy framlengir við Fulham Miðjumaðurinn Danny Murphy hefur skrifað undir nýjan samning við enska úrvalsdeildarfélagið Fulham og er því samningsbundinn út næstu leiktíð. Murphy skoraði markið sem tryggði Fulham áframhaldandi veru í úrvalsdeildinni í vor. 13.6.2008 19:15
Ítalir sluppu með skrekkinn Ítalir eiga enn möguleika á að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitunum á EM eftir 1-1 jafntefli við Rúmena í dramatískum leik liðanna í C-riðlinum í kvöld. 13.6.2008 17:59
Varamenn Spánverja kæmust í liðið hjá mér Lars Lagerback, landsliðsþjálfari Svía, fer ekki leynt með aðdáun sína á mótherjum sænska liðsins Spánverjum í D-riðlinum á EM á morgun. 13.6.2008 17:27
Podolski glímir við meiðsli Lukas Podolski gæti misst af leik þýska landsliðsins gegn Austurríki í lokaumferð riðlakeppni EM. Podolski fékk högg á ökklann og æfði ekki með Þýskalandi í dag. 13.6.2008 16:35
Liverpool ætlar að koma með hærra tilboð í Barry Liverpool ætlar að koma með nýtt tilboð í Gareth Barry, miðjumann Aston Villa. Villa neitaði þrettán milljón punda tilboði Liverpool í leikmanninn samkvæmt heimildum BBC. 13.6.2008 15:57
Porto gæti fengið að vera með í Meistaradeildinni UEFA ætlar að endurskoða þá ákvörðun að banna Porto að taka þátt í Meistaradeild Evrópu næsta tímabil. Þetta er vegna nýrra gagna sem hafa borist sambandinu. 13.6.2008 15:30
Aron samdi við Coventry til þriggja ára Aron Einar Gunnarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur samið við enska B-deildarliðið Coventry til næstu þriggja ára. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi. 13.6.2008 14:36
Ten Cate ráðinn til Panathinaikos Henk Ten Cate hefur verið ráðinn þjálfari Panathinaikos en gríska félagið tilkynnti þetta í dag. Ten Cate var rekinn sem aðstoðarstjóri Chelsea fljótlega eftir að knattspyrnustjórinn Avram Grant var látinn taka pokann sinn. 13.6.2008 14:11
Sextán ára systir Gunnars Heiðars valin í landsliðið Berglind Björg Þorvaldsdóttir, systir Gunnars Heiðars, var í dag valin í íslenska landsliðið þrátt fyrir ungan aldur en hún er sextán ára gömul. 13.6.2008 13:52
KSÍ ætlar að fylla Laugardalsvöllinn Knattspyrnusamband Íslands ætlar sér að fylla Laugardalsvöllinn er Ísland tekur á móti Slóveníu í undankeppni EM 2009 annan laugardag. 13.6.2008 13:30
Chelsea getur gleymt Kaka AC Milan hefur tilkynnt Chelsea að enska félagið geti gleymt því að fá brasilísku ofurstjörnuna Kaka. Luis Felipe Scolari, nýr stjóri Chelsea, er mikill aðdáandi Kaka og sambandið milli þeirra tveggja mjög gott. 13.6.2008 13:30
Reykingar bannaðar áhorfendum en ekki keppendum Reykingar eru bannaðar áhorfendum á opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Þetta er fyrsta stórmótið í golfi þar sem þessar reglur gilda. Verði maður uppvís af því að reykja á maður von á 8.000 króna sekt. 13.6.2008 12:45
Tveir nýliðar í hópnum Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur valið 22 manna landsliðshóp fyrir leikina gegn Slóveníu og Grikklandi í undankeppni EM 2009 síðar í mánuðinum. 13.6.2008 12:36
Ramos stoltur af áhuga United Varnarmaðurinn Sergio Ramos er nú orðaður við Evrópumeistara Manchester United. Ramos sagði í viðtali við spænska útvarpsstöð að hann væri stoltur af áhuga United og mál myndu skýrast frekar eftir Evrópumótið. 13.6.2008 12:12
Zambrotta á förum frá Barcelona Varnarmaðurinn Gianluca Zambrotta er á förum frá Barcelona en viðræður um nýjan samning sigldu í strand. Líklegast er talið að Zambrotta muni semja við AC Milan um næstu mánaðarmót. 13.6.2008 11:57
UEFA styður ákvörðun Webb Talsmaður Knattspyrnusambands Evrópu segir að vítaspyrnudómur Howard Webb í leik Austurríkis og Póllands í gær hafi verið löglegur. 13.6.2008 11:50
KSÍ skipar starfshóp um framkomu í fjölmiðlum KSÍ hefur skipað starfshóp um ábyrga framkomu aðila innan vébanda KSÍ í fjölmiðlum. Það kemur fram á heimasíðu sambandsins í dag. 13.6.2008 11:12
Sönderjyske staðfestir kaupin á Sölva Eins og Fréttablaðið greindi frá í dag hefur Sölvi Geir Ottesen gert þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið Sönderjyske. 13.6.2008 10:59
AC Milan staðfestir áhuga sinn á Adebayor Ítalska úrvalsdeildarliðið AC Milan hefur staðfest áhuga sinn á framherjanum Emmanuel Adebayor sem leikur með Arsenal. 13.6.2008 10:45
Herra og frú Rooney Wayne Rooney kvæntist í gær unnustu sinni til síðustu ára, Coleen McLoughlin, á ítölsku rívíeríunni. 13.6.2008 10:35
Megson á eftir Saha Gary Megson, stjóri Bolton, hefur áhuga á að fá Louis Saha til félagsins frá Manchester United. 13.6.2008 10:15
Boston einum sigri frá titlinum Boston gerði sér lítið fyrir í nótt og vann fjórða leikinn í úrslitarimmu liðsins gegn Los Angeles Lakers í nótt. Boston er því komið með 3-1 forystu og þarf því aðeins einn sigur til að tryggja sér meistaratitilinn. 13.6.2008 09:57