Fleiri fréttir Ætla að bjóða hálfan milljarð punda í Liverpool Fjárfestarnir frá Dubai International Capital í Dubai eru við það að bjóða 500 milljón punda tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool að sögn BBC. 19.1.2008 13:14 Miami tapaði 12. leikunum í röð Átta leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Miami tapaði 12. leiknum í röð þegar það lá fyrir Portland á heimavelli 98-91. Brandon Roy skoraði 24 stig fyrir Portland en Dwyane Wade skoraiði 37 stig fyrir heimamenn. 19.1.2008 13:03 Ólafur ekki með rifinn vöðva - gæti spilað gegn Frökkum Það eru jákvæðar fréttir sem berast úr herbúðum íslenska landsliðsins en meiðsli Ólafs Stefánssonar eru ekki jafn slæm og óttast var. 18.1.2008 17:22 Ætla að sniðganga undankeppni ÓL Kúvæt, Kasakstan, Katar og Sameinuðu arabísku furstadæmin ætla að sniðganga undankeppni ÓL í Asíu. 18.1.2008 23:04 Norðmenn segjast eiga besta markvörð í heimi Noregur vann í kvöld ótrúlegan ellefu marka sigur á Rússum, 32-21. Steinar Ege fór á kostum í markinu og varði 29 skot. 18.1.2008 22:29 Fram enn ósigrað á toppnum Fram vann sigur á Gróttu, 25-19, er heil umferð fór fram í N1-deild kvenna í handbolta í kvöld. 18.1.2008 22:09 Danir unnu öruggan sigur Danmörk vann í kvöld sinn fyrsta leik á EM er liðið vann átta marka sigur á Svartfjallalandi, 32-24. 18.1.2008 20:45 Krkic vekur áhuga Aragones Luis Aragones er ánægður með frammistöðu táningsins Bojan Krkic með Barcelona á leiktíðinni og gæti valið hann í EM-hóp Spánar. 18.1.2008 20:36 Keegan ætlar að ræða við Shearer Kevin Keegan, nýráðinn knattspyrnustjóri Newcastle, ætlar að ræða við markahetjuna Alan Shearer um hvort hann gæti orðið hluti af starfsliði sínu hjá félaginu. 18.1.2008 20:05 Meiðsli Óla þjappa hinum saman „Ég held að meiðsli Óla hljóti að þjappa mönnum enn betur saman fyrir leikinn gegn Slóvökum á morgun,“ sagði Sigurður Sveinsson, einn þriggja sérfræðinga Vísis um EM í handbolta. 18.1.2008 19:42 Skyldusigur hjá Króötum Króatía vann í dag skyldusigur á Tékkum í A-riðli á EM í handbolta, 30-26, eftir að staðan var jöfn í hálfleik, 13-13. 18.1.2008 18:56 Stórsigur Norðmanna á Rússum Heimamenn eru svo sannarlega að standa undir væntingum á EM í Noregi en í dag vann liðið ellefu marka sigur á Rússum, 32-21. 18.1.2008 17:56 De la Hoya og Mayweather klárir í annan bardaga USA Tody hefur upplýst að nú sé það ekki spurning um "hvort", heldur "hvar" og "hvenær" sem þeir Oscar de la Hoya og Floyd Mayweather mætast í hringnum á ný. 18.1.2008 16:30 Kjartan Henry til Sandefjord Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason er genginn í raðir norska 1. deildarliðsins Sandefjord, en hann hefur verið á mála hjá skoska liðinu Glasgow Celtic undanfarin ár. Hann skrifaði undir þriggja ára samning í dag. 18.1.2008 16:14 Eiður: Ég var ekki framherjinn sem Barcelona þurfti Eiður Smári Guðjohnsen hefur fundið sig vel á miðjunni hjá Barcelona upp á síðkastið og í viðtali við Reuters fréttastofuna viðurkennir Eiður að hann hafi á sínum tíma líklega ekki verið sá framherji sem Barcelona vildi fá til að fylla skarð Henrik Larsson. 18.1.2008 15:33 Mancini yngri spilaði sinn fyrsta leik Filippo Mancini, sonur þjálfarans Roberto Mancini hjá Inter, spilaði í gærkvöld fyrsta leik sinn með aðalliði félagsins þegar það vann Reggina 3-0 í síðari leik liðanna í ítalska bikarnum. 18.1.2008 15:24 Ég var besti maðurinn í starfið Kevin Keegan segist vera besti maðurinn til að rétta við skútuna hjá Newcastle og að vel komi til greina að ráða Alan Shearer sem aðstoðarmann. Þetta sagði hann á blaðamananfundi nú áðan þegar hann var formlega vígður inn í starfið. 18.1.2008 14:46 Hamilton framlengir við McLaren McLaren staðfesti í dag að Lewis Hamilton hefur framlengt samning sinn við McLaren um fimm ár. Hann verður hjá liðinu til 2012. 18.1.2008 14:43 Roy Jones Jr og Felix Trinidad mætast annað kvöld Gríðarlega mikið verður í húfi í Madison Square Garden í New York annað kvöld þegar þeir Roy Jones Jr og Felix Trinidad mætast í bardaga í léttþungavigt. Báðir eru komnir af léttasta skeiði sem boxarar, en hætt er við því að sá sem tapar bardaganum geti hallað sér að því að leggja hanskana á hilluna. 18.1.2008 14:16 McFadden kominn til Birmingham Enska úrvalsdeildarfélagið Birmingham hefur gengið frá kaupum á skoska landsliðsframherjanum James McFadden frá Everton fyrir ríflega 5 milljónir punda. McFadden er 24 ára gamall og spilar því framvegis undir stjórn landa síns Alex McLeish. 18.1.2008 13:59 Liverpool er ekki til sölu Forráðamenn Liverpool hafa neitað þeim fregnum alfarið að amerískir eigendur félagsins séu að íhuga að selja hlut sinn í félaginu. Í gær var greint frá því að fjárfestar frrá Dubai International Capital hefðu áhuga á að eignast félagið, en tilboði þeirra var hafnað á síðustu stundu þegar Bandaríkjamennirnir keyptu hlut sinn á sínum tíma. 18.1.2008 13:55 Scholes byrjar að æfa eftir helgi Miðjumaðurinn Paul Scholes hjá Manchester United hefur fengið græna ljósið frá læknum til að byrja að æfa á fullu á ný eftir helgina. Scholes hefur verið frá keppni í þrjá mánuði vegna hnéuppskurðar. Til greina kemur að Scholes verði í hóp United fyrir bikarleikinn gegn Tottenham um aðra helgi. 18.1.2008 13:51 Myndir úr leik Íslendinga og Svía Vísir hefur tekið saman bestu myndirnar úr leik Íslendinga og Svía í gær. Pjetur Sigurðsson ljósmyndari tók nokkrar frábærar myndir á leiknum þar sem meðal annars má sjá þegar Ólafur Stefánsson verður fyrir höggi Kim Andersson. 18.1.2008 12:38 Beið eftir að Íslendingarnir færu að gráta Sænskir fjölmiðlar gera mikið úr frábærri frammistöðu markvarðarins síunga Tomas Svensson hjá sænska landsliðinu í gær þegar hann lokaði markinu á Íslendinga í leik liðanna á EM. 18.1.2008 12:15 Grétar er klár í æsta stuðningsmenn Newcastle Grétar Rafn Steinsson fær verðuga eldskírn í ensku úrvalsdeildinni á morgun ef hann verður í byrjunarliði Gary Megson hjá Bolton þegar liðið sækir Newcastle heim á St. James´ Park. Það verður fyrsti leikur Newcastle undir stjórn Kevin Keegan. 18.1.2008 11:39 Ólafur verður ekki með í næstu tveimur leikjum Ólafur Stefánsson hefur staðfest að hann muni ekki leika með íslenska landsliðinu í tveimur síðustu leikjum þess í D-riðlinum á EM. Ólafur fer í ómskoðun á eftir en grunur leikur á um að hann sé með rifinn vöðva aftan í læri. Hann segist sjálfur útiloka að vera með gegn Slóvökum og Frökkum. 18.1.2008 11:31 Ólíklegt að Ólafur Stefánsson verði með á morgun Óvíst er hvort Ólafur Stefánsson geti spilað leikinn gegn Slóvökum á EM á morgun. Ólafur er meiddur á læri og tekur ekki þátt í æfingu liðsins sem stendur yfir nú undir hádegið. 18.1.2008 11:13 Eldur á hóteli Íslendinga Eldur kviknaði á hóteli Íslendinga í Þrándheimi í gærkvöld meðan liðið var að spila við Svía á EM í Noregi. Greiðlega gekk að slökkva eldinn og skemmdir urðu ekki miklar, svo það hafði ekki áhrif á íslensku leikmennina. 18.1.2008 11:00 Erfiðara að vera landsliðsþjálfari en forsætisráðherra Glenn Hoddle, fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu, öfundar ekki Fabio Capello af því starfi sem hann á fyrir höndum og þá sérstaklega vegna fjölmiðlafársins sem jafnan er í kring um liðið. 18.1.2008 10:40 Úrvalsliðin klár Nú er búið að velja úrvalsliðin í karla- og kvennaflokki sem mæta landsliðum Íslands í æfingaleikjum í körfubolta í Keflavík á morgun. Þá hafa átta leikmenn skráð sig til leiks í troðkeppni sem verður í hálfleik á karlaleiknum. 18.1.2008 10:27 Cleveland vann í San Antonio Þrír stórleikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt og þar af unnust þrír þeirra á útivelli. Cleveland skellti San Antonio 90-88 á útivelli og hefndi þar fyrir 4-0 tapið í lokaúrslitunum síðasta sumar. 18.1.2008 09:27 Íslendingar sjálfum sér verstir Svíþjóð fór illa með íslenska handboltalandsliðið á EM í Noregi í kvöld og vann fimm marka sigur, 24-19. 17.1.2008 18:59 Óli Stef: Þetta var katastrófa "Það var fyrst og fremst sóknarleikurinn hjá okkur sem fór úrskeiðis í dag, ég held að flestir sem hafa eitthvað vit á handbolta hafi séð það," sagði Ólafur Stefánsson í samtali við Rúv eftir tap Íslendinga gegn Svíum á EM. 17.1.2008 22:19 Búið spil hjá Velyky Þjóðverjinn Oleg Velyky verður ekki meira með á EM í handbolta eftir að hann meiddist á hné í leik Þýskalands og Hvíta-Rússlands í dag. 17.1.2008 23:15 Ege meiddist í fagnaðarlátunum Steinar Ege var hetja Norðmanna í sigri þeirra á Dönum í kvöld en fór illa út úr fagnaðarlátunum sem brutust út í leikslok. 17.1.2008 23:08 Boldsen: Norðmenn voru lélegir Joachim Boldsen sagði að Norðmenn hefðu verið lélegir í kvöld þrátt fyrir sigur á Dönum. Danir voru bara enn lélegri. 17.1.2008 23:00 Guðjón Valur: Með því skelfilegra sem ég hef upplifað Guðjón Valur Sigurðsson sagði eftir leik Íslands og Svíþjóðar í kvöld að hann hefði sjaldað upplifað annað eins. 17.1.2008 22:38 Alfreð: Sóknin hræðileg „Sóknarnýtingin var mjög slök og við vorum bara stressaðir,“ sagði Alfreð Gíslason á blaðamannafundi eftir leik í kvöld. 17.1.2008 22:31 Keflvíkingar seinir í gang Einn leikur var á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Keflvíkingar unnu frekar nauman sigur á Fjölni í Grafarvogi þar sem liðið tryggði sér sigurinn með góðum endaspretti. 17.1.2008 22:27 Spennustigið fór með strákana „Ég skrifa þennan leik á yfirspennu hjá okkar mönnum. Því miður, því þetta sænska lið er alls ekki betra en okkar lið," sagði Aron Kristjánsson, einn þriggja sérfræðinga Vísis um EM í handbolta. 17.1.2008 22:11 Balic með Króatíu sem vann Pólland Ivano Balic skoraði sjö mörk fyrir Króatíu í kvöld sem vann fimm marka sigur á Póllandi, 32-27. 17.1.2008 21:19 Noregur vann Danmörk - Ungverjar skelltu Spánverjum Norðmenn gáfu tóninn með sigri á Dönum í stærsta leik dagsins á fyrsta keppnisdegi EM. 17.1.2008 20:07 Frakkar í miklu basli með Slóvaka Fyrsta leik D-riðils á EM í Noregi er lokið en Frakkar unnu þar afar nauman sigur á Slóvökum. 17.1.2008 18:42 Þjóðverjar lengi í gang gegn Hvít-Rússum Heimsmeistarar Þjóðverja voru rúmar 40 mínútur að koma sér almennilega í gang gegn Hvít-Rússum í fyrsta leik C-riðils á EM í Noregi í dag. 17.1.2008 17:38 Jafntefli í fyrsta leiknum á EM Rússland og Svartfjallaland gerðu jafntefli, 25-25, í fyrsta leiknum á EM en leikurinn var gríðarlega spennandi allt til síðustu sekúndu. 17.1.2008 17:26 Sjá næstu 50 fréttir
Ætla að bjóða hálfan milljarð punda í Liverpool Fjárfestarnir frá Dubai International Capital í Dubai eru við það að bjóða 500 milljón punda tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool að sögn BBC. 19.1.2008 13:14
Miami tapaði 12. leikunum í röð Átta leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Miami tapaði 12. leiknum í röð þegar það lá fyrir Portland á heimavelli 98-91. Brandon Roy skoraði 24 stig fyrir Portland en Dwyane Wade skoraiði 37 stig fyrir heimamenn. 19.1.2008 13:03
Ólafur ekki með rifinn vöðva - gæti spilað gegn Frökkum Það eru jákvæðar fréttir sem berast úr herbúðum íslenska landsliðsins en meiðsli Ólafs Stefánssonar eru ekki jafn slæm og óttast var. 18.1.2008 17:22
Ætla að sniðganga undankeppni ÓL Kúvæt, Kasakstan, Katar og Sameinuðu arabísku furstadæmin ætla að sniðganga undankeppni ÓL í Asíu. 18.1.2008 23:04
Norðmenn segjast eiga besta markvörð í heimi Noregur vann í kvöld ótrúlegan ellefu marka sigur á Rússum, 32-21. Steinar Ege fór á kostum í markinu og varði 29 skot. 18.1.2008 22:29
Fram enn ósigrað á toppnum Fram vann sigur á Gróttu, 25-19, er heil umferð fór fram í N1-deild kvenna í handbolta í kvöld. 18.1.2008 22:09
Danir unnu öruggan sigur Danmörk vann í kvöld sinn fyrsta leik á EM er liðið vann átta marka sigur á Svartfjallalandi, 32-24. 18.1.2008 20:45
Krkic vekur áhuga Aragones Luis Aragones er ánægður með frammistöðu táningsins Bojan Krkic með Barcelona á leiktíðinni og gæti valið hann í EM-hóp Spánar. 18.1.2008 20:36
Keegan ætlar að ræða við Shearer Kevin Keegan, nýráðinn knattspyrnustjóri Newcastle, ætlar að ræða við markahetjuna Alan Shearer um hvort hann gæti orðið hluti af starfsliði sínu hjá félaginu. 18.1.2008 20:05
Meiðsli Óla þjappa hinum saman „Ég held að meiðsli Óla hljóti að þjappa mönnum enn betur saman fyrir leikinn gegn Slóvökum á morgun,“ sagði Sigurður Sveinsson, einn þriggja sérfræðinga Vísis um EM í handbolta. 18.1.2008 19:42
Skyldusigur hjá Króötum Króatía vann í dag skyldusigur á Tékkum í A-riðli á EM í handbolta, 30-26, eftir að staðan var jöfn í hálfleik, 13-13. 18.1.2008 18:56
Stórsigur Norðmanna á Rússum Heimamenn eru svo sannarlega að standa undir væntingum á EM í Noregi en í dag vann liðið ellefu marka sigur á Rússum, 32-21. 18.1.2008 17:56
De la Hoya og Mayweather klárir í annan bardaga USA Tody hefur upplýst að nú sé það ekki spurning um "hvort", heldur "hvar" og "hvenær" sem þeir Oscar de la Hoya og Floyd Mayweather mætast í hringnum á ný. 18.1.2008 16:30
Kjartan Henry til Sandefjord Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason er genginn í raðir norska 1. deildarliðsins Sandefjord, en hann hefur verið á mála hjá skoska liðinu Glasgow Celtic undanfarin ár. Hann skrifaði undir þriggja ára samning í dag. 18.1.2008 16:14
Eiður: Ég var ekki framherjinn sem Barcelona þurfti Eiður Smári Guðjohnsen hefur fundið sig vel á miðjunni hjá Barcelona upp á síðkastið og í viðtali við Reuters fréttastofuna viðurkennir Eiður að hann hafi á sínum tíma líklega ekki verið sá framherji sem Barcelona vildi fá til að fylla skarð Henrik Larsson. 18.1.2008 15:33
Mancini yngri spilaði sinn fyrsta leik Filippo Mancini, sonur þjálfarans Roberto Mancini hjá Inter, spilaði í gærkvöld fyrsta leik sinn með aðalliði félagsins þegar það vann Reggina 3-0 í síðari leik liðanna í ítalska bikarnum. 18.1.2008 15:24
Ég var besti maðurinn í starfið Kevin Keegan segist vera besti maðurinn til að rétta við skútuna hjá Newcastle og að vel komi til greina að ráða Alan Shearer sem aðstoðarmann. Þetta sagði hann á blaðamananfundi nú áðan þegar hann var formlega vígður inn í starfið. 18.1.2008 14:46
Hamilton framlengir við McLaren McLaren staðfesti í dag að Lewis Hamilton hefur framlengt samning sinn við McLaren um fimm ár. Hann verður hjá liðinu til 2012. 18.1.2008 14:43
Roy Jones Jr og Felix Trinidad mætast annað kvöld Gríðarlega mikið verður í húfi í Madison Square Garden í New York annað kvöld þegar þeir Roy Jones Jr og Felix Trinidad mætast í bardaga í léttþungavigt. Báðir eru komnir af léttasta skeiði sem boxarar, en hætt er við því að sá sem tapar bardaganum geti hallað sér að því að leggja hanskana á hilluna. 18.1.2008 14:16
McFadden kominn til Birmingham Enska úrvalsdeildarfélagið Birmingham hefur gengið frá kaupum á skoska landsliðsframherjanum James McFadden frá Everton fyrir ríflega 5 milljónir punda. McFadden er 24 ára gamall og spilar því framvegis undir stjórn landa síns Alex McLeish. 18.1.2008 13:59
Liverpool er ekki til sölu Forráðamenn Liverpool hafa neitað þeim fregnum alfarið að amerískir eigendur félagsins séu að íhuga að selja hlut sinn í félaginu. Í gær var greint frá því að fjárfestar frrá Dubai International Capital hefðu áhuga á að eignast félagið, en tilboði þeirra var hafnað á síðustu stundu þegar Bandaríkjamennirnir keyptu hlut sinn á sínum tíma. 18.1.2008 13:55
Scholes byrjar að æfa eftir helgi Miðjumaðurinn Paul Scholes hjá Manchester United hefur fengið græna ljósið frá læknum til að byrja að æfa á fullu á ný eftir helgina. Scholes hefur verið frá keppni í þrjá mánuði vegna hnéuppskurðar. Til greina kemur að Scholes verði í hóp United fyrir bikarleikinn gegn Tottenham um aðra helgi. 18.1.2008 13:51
Myndir úr leik Íslendinga og Svía Vísir hefur tekið saman bestu myndirnar úr leik Íslendinga og Svía í gær. Pjetur Sigurðsson ljósmyndari tók nokkrar frábærar myndir á leiknum þar sem meðal annars má sjá þegar Ólafur Stefánsson verður fyrir höggi Kim Andersson. 18.1.2008 12:38
Beið eftir að Íslendingarnir færu að gráta Sænskir fjölmiðlar gera mikið úr frábærri frammistöðu markvarðarins síunga Tomas Svensson hjá sænska landsliðinu í gær þegar hann lokaði markinu á Íslendinga í leik liðanna á EM. 18.1.2008 12:15
Grétar er klár í æsta stuðningsmenn Newcastle Grétar Rafn Steinsson fær verðuga eldskírn í ensku úrvalsdeildinni á morgun ef hann verður í byrjunarliði Gary Megson hjá Bolton þegar liðið sækir Newcastle heim á St. James´ Park. Það verður fyrsti leikur Newcastle undir stjórn Kevin Keegan. 18.1.2008 11:39
Ólafur verður ekki með í næstu tveimur leikjum Ólafur Stefánsson hefur staðfest að hann muni ekki leika með íslenska landsliðinu í tveimur síðustu leikjum þess í D-riðlinum á EM. Ólafur fer í ómskoðun á eftir en grunur leikur á um að hann sé með rifinn vöðva aftan í læri. Hann segist sjálfur útiloka að vera með gegn Slóvökum og Frökkum. 18.1.2008 11:31
Ólíklegt að Ólafur Stefánsson verði með á morgun Óvíst er hvort Ólafur Stefánsson geti spilað leikinn gegn Slóvökum á EM á morgun. Ólafur er meiddur á læri og tekur ekki þátt í æfingu liðsins sem stendur yfir nú undir hádegið. 18.1.2008 11:13
Eldur á hóteli Íslendinga Eldur kviknaði á hóteli Íslendinga í Þrándheimi í gærkvöld meðan liðið var að spila við Svía á EM í Noregi. Greiðlega gekk að slökkva eldinn og skemmdir urðu ekki miklar, svo það hafði ekki áhrif á íslensku leikmennina. 18.1.2008 11:00
Erfiðara að vera landsliðsþjálfari en forsætisráðherra Glenn Hoddle, fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu, öfundar ekki Fabio Capello af því starfi sem hann á fyrir höndum og þá sérstaklega vegna fjölmiðlafársins sem jafnan er í kring um liðið. 18.1.2008 10:40
Úrvalsliðin klár Nú er búið að velja úrvalsliðin í karla- og kvennaflokki sem mæta landsliðum Íslands í æfingaleikjum í körfubolta í Keflavík á morgun. Þá hafa átta leikmenn skráð sig til leiks í troðkeppni sem verður í hálfleik á karlaleiknum. 18.1.2008 10:27
Cleveland vann í San Antonio Þrír stórleikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt og þar af unnust þrír þeirra á útivelli. Cleveland skellti San Antonio 90-88 á útivelli og hefndi þar fyrir 4-0 tapið í lokaúrslitunum síðasta sumar. 18.1.2008 09:27
Íslendingar sjálfum sér verstir Svíþjóð fór illa með íslenska handboltalandsliðið á EM í Noregi í kvöld og vann fimm marka sigur, 24-19. 17.1.2008 18:59
Óli Stef: Þetta var katastrófa "Það var fyrst og fremst sóknarleikurinn hjá okkur sem fór úrskeiðis í dag, ég held að flestir sem hafa eitthvað vit á handbolta hafi séð það," sagði Ólafur Stefánsson í samtali við Rúv eftir tap Íslendinga gegn Svíum á EM. 17.1.2008 22:19
Búið spil hjá Velyky Þjóðverjinn Oleg Velyky verður ekki meira með á EM í handbolta eftir að hann meiddist á hné í leik Þýskalands og Hvíta-Rússlands í dag. 17.1.2008 23:15
Ege meiddist í fagnaðarlátunum Steinar Ege var hetja Norðmanna í sigri þeirra á Dönum í kvöld en fór illa út úr fagnaðarlátunum sem brutust út í leikslok. 17.1.2008 23:08
Boldsen: Norðmenn voru lélegir Joachim Boldsen sagði að Norðmenn hefðu verið lélegir í kvöld þrátt fyrir sigur á Dönum. Danir voru bara enn lélegri. 17.1.2008 23:00
Guðjón Valur: Með því skelfilegra sem ég hef upplifað Guðjón Valur Sigurðsson sagði eftir leik Íslands og Svíþjóðar í kvöld að hann hefði sjaldað upplifað annað eins. 17.1.2008 22:38
Alfreð: Sóknin hræðileg „Sóknarnýtingin var mjög slök og við vorum bara stressaðir,“ sagði Alfreð Gíslason á blaðamannafundi eftir leik í kvöld. 17.1.2008 22:31
Keflvíkingar seinir í gang Einn leikur var á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Keflvíkingar unnu frekar nauman sigur á Fjölni í Grafarvogi þar sem liðið tryggði sér sigurinn með góðum endaspretti. 17.1.2008 22:27
Spennustigið fór með strákana „Ég skrifa þennan leik á yfirspennu hjá okkar mönnum. Því miður, því þetta sænska lið er alls ekki betra en okkar lið," sagði Aron Kristjánsson, einn þriggja sérfræðinga Vísis um EM í handbolta. 17.1.2008 22:11
Balic með Króatíu sem vann Pólland Ivano Balic skoraði sjö mörk fyrir Króatíu í kvöld sem vann fimm marka sigur á Póllandi, 32-27. 17.1.2008 21:19
Noregur vann Danmörk - Ungverjar skelltu Spánverjum Norðmenn gáfu tóninn með sigri á Dönum í stærsta leik dagsins á fyrsta keppnisdegi EM. 17.1.2008 20:07
Frakkar í miklu basli með Slóvaka Fyrsta leik D-riðils á EM í Noregi er lokið en Frakkar unnu þar afar nauman sigur á Slóvökum. 17.1.2008 18:42
Þjóðverjar lengi í gang gegn Hvít-Rússum Heimsmeistarar Þjóðverja voru rúmar 40 mínútur að koma sér almennilega í gang gegn Hvít-Rússum í fyrsta leik C-riðils á EM í Noregi í dag. 17.1.2008 17:38
Jafntefli í fyrsta leiknum á EM Rússland og Svartfjallaland gerðu jafntefli, 25-25, í fyrsta leiknum á EM en leikurinn var gríðarlega spennandi allt til síðustu sekúndu. 17.1.2008 17:26