Handbolti

Eldur á hóteli Íslendinga

MYND/Pjetur

Eldur kviknaði á hóteli Íslendinga í Þrándheimi í gærkvöld meðan liðið var að spila við Svía á EM í Noregi. Greiðlega gekk að slökkva eldinn og skemmdir urðu ekki miklar, svo það hafði ekki áhrif á íslensku leikmennina.

Sænska landsliðið gistir einnig á þessu sama hóteli í Þrándheimi. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×