Fleiri fréttir Roberto Carlos hættir með Real Madríd í vor Brasilíski knattspyrnumaðurnn Roberto Carlos hyggst hætta að leika með spænska liðinu Real Madrid í vor eftir ellefu ára dvöl hjá konungsliðinu. Þetta kemur fram í viðtali við hann í spænska íþróttadagblaðinu Marca í dag. 9.3.2007 09:16 Philadelphia - LA Lakers í beinni á Sýn í kvöld Leikur Philadelphia 76ers og LA Lakers verður sýndur beint á Sýn á miðnætti í kvöld. Heimamenn í Philadelphia eiga vart von á góðu í leiknum í kvöld, þar sem Kobe Bryant mun snúa aftur eftir eins leiks bann og setur eflaust á svið góða sýningu í heimafylki sínu. Liðin hafa verið á ólíku róli í undanförnum leikjum og hér fyrir neðan er létt upphitun fyrir leik kvöldsins. 9.3.2007 08:30 Varanlega skaddaður eftir árás lukkudýrs Maður nokkur í Indianapolis í Bandaríkjunum hefur höfðað skaðabótamál á hendur NBA liði Indiana Pacers. Hann segist búa við varanlegt líkamstjón eftir að hann varð fyrir árás lukkudýrs liðsins á leik fyrir ári, en það er sex feta há og blálit fígúra af kattarætt sem nefnist Boomer. 9.3.2007 04:03 UEFA Cup: Góður sigur Tottenham í Portúgal Tottenham er í góðri stöðu eftir fyrri leik sinn við portúgalska liðið Braga í 16-liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða í kvöld eftir 3-2 útisigur. Nokkur óvænt úrslit litu dagsins ljós í kvöld. 8.3.2007 23:51 Cannavaro og Carlos meiddir Varnarmennirnir Fabio Cannavaro og Roberto Carlos geta ekki leikið með liði Real Madrid þegar það mætir Barcelona í leik ársins á Spáni, en þeir eiga báðir við meiðsli að stríða. Cannavaro verður frá í tvær vikur en Carlos í mánuð. Þá er Ronaldinho tæpur hjá Barcelona vegna meiðsla, en þessi stórslagur verður sýndur beint á Sýn á laugardagskvöldið. 8.3.2007 23:30 Dwight Yorke hættur með landsliðinu Framherjinn skæði Dwight Yorke hjá Trinidad og Tobago hefur tilkynnt að hann sé hættur að spila með landsliðinu. Yorke er 35 ára gamall og var fyrirliði þess þegar það vann sér óvænt sæti á HM í sumar. Yorke segist ætla að einbeita sér að því að spila með liði Sunderland í vetur þar sem stefnan er sett á að komast í úrvalsdeildina. 8.3.2007 23:00 Newcastle lagði AZ - Grétar skoraði sjálfsmark Newcastle lagði AZ Alkmaar 4-2 í æsilegum fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða í kvöld. Grétar Rafn Steinsson kom enska liðinu á bragðið á 8. mínútu þegar hann skoraði sjálfsmark og þeir Obafemi Martins (2) og Kieron Dyer tryggðu Newcastle 4-1 stöðu í hálfleik. Shota Arveladze og Danny Koervermans (víti) skoruðu mörk AZ sem gætu reynst dýrmæt fyrir síðari leikinn. 8.3.2007 21:43 Fjölnismenn sluppu við fallið Lokaumferðin í Iceland Express deild karla í körfubolta fór fram í kvöld. Þór frá Þorlákshöfn féll í 1. deild ásamt Haukum eftir að liðið tapaði 91-86 á heimavelli fyrir Íslandsmeisturum Njarðvíkur í kvöld. Á sama tíma unnu Fjölnismenn góðan sigur á Tindastól á heimavelli 94-87. Liðin urðu jöfn að stigum en Fjölnir vann innbyrðisviðureignir liðanna í vetur. 8.3.2007 21:12 Beckham spáir þrennu hjá Manchester United David Beckham hjá Real Madrid segir að fyrrum félagar hans í Manchester United hafi það sem til þarf til að endurtaka þrennuna glæsilegu frá því árið 1999 þegar liðið vann sigur í deild, bikar og Meistaradeildinni. 8.3.2007 20:08 Grétar Rafn skoraði sjálfsmark Það er ekki hægt að segja að Grétar Rafn Steinsson byrji vel með AZ Alkmaar í leiknum gegn Newcastle í Evrópukeppni félagsliða sem sýndur er beint á sjónvarpsstöðinni Sýn. Grétar skoraði sjálfsmark á áttundu mínútu leiksins og því hefur enska liðið fengið draumabyrjun. 8.3.2007 19:41 Sjö breytingar á íslenska liðinu Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur gert sjö breytingar á byrjunarliði kvennalandsliðsins sem leikur við Íra í Algarve Cup æfingamótinu í Portúgal á morgun. Þar ber hæst að Anna Björg Björnsdóttir verður í byrjunarliðinu í sínum fyrsta landsleik. Íslenska liðið spilar leikaðferðina 4-4-2 og hefst leikurinn klukkan 18 að íslenskum tíma á morgun. 8.3.2007 19:27 David Platt: Kampavínsbolti Arsenal skilar ekki titlum Fyrrum landsliðsmaðurinn David Platt segir að þó Arsenal spili fallega og skemmtilega knattspyrnu, verði liðið að fórna hluta af þeirri stefnu sinni ef það ætli sér að vinna fleiri titla. Hann segir liðið líka skorta markaskorara við hlið Thierry Henry. 8.3.2007 19:15 Grétar Rafn í byrjunarliði AZ gegn Newcastle Grétar Rafn Steinsson verður í byrjunarliði AZ Alkmaar á ný þegar liðið sækir Newcastle heim á St. James Park í Evrópukeppni félagsliða í kvöld. Þetta er fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar og verður leikurinn sýndur beint á Sýn klukkan 19:30. Grétar gat ekki spilað með liðinu vegna meiðsla þegar það mætti Utrecht um helgina, en er nú klár í slaginn. 8.3.2007 19:01 Ronaldo ætlar að sitja fyrir nakinn Brasilíski framherjinn Ronaldo hjá AC Milan og fyrrum leikmaður Real Madrid, segir að leikmenn spænska liðsins vantreysti þjálfara sínum Fabio Capello. Ronaldo gagnrýnir vinnuaðferðir Ítalans harðlega, en þeir tveir áttu sem kunnugt er litla samleið hjá Real fyrr í vetur. Hann segist líka vera orðinn hundleiður á því að fólk kalli hann feitan. 8.3.2007 18:01 Ziege kominn á skrifstofuna Fyrrum knattspyrnumaðurinn Christian Ziege hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu Gladbach. Ziege spilaði á sínum tíma 68 landsleiki fyrir Þjóðverja og spilaði með liðum eins og Liverpool, Tottenham og AC Milan. Gladbach er í mikilli fallbaráttu í þýsku úrvalsdeildinni og hefur þetta fornfræga félag verið í vandræðum síðustu ár. 8.3.2007 17:54 Lucas Neill: Allt í sóma hjá West Ham Ástralski landsliðsmaðurinn Lucas Neill segir ekkert til í fréttaflutningi undanfarið sem lýst hefur upplausn í herbúðum West Ham. Neill segir að það eina sem skorti í liðið sé sjálfstraust, því margir af leikmönnum liðsins séu ungir og óreyndir. 8.3.2007 15:38 Ronaldinho tæpur fyrir stórleikinn á laugardag Brasilíumaðurinn Ronaldinho mætti ekki á æfingu hjá Barcelona í dag vegna tognunar í vinstri fæti. Hann mun gangast undir frekari læknisrannsóknir, en óttast er að hann missi af stórleiknum við Real Madrid á laugardagskvöldið. Endanleg ákvörðun um þáttöku leikstjórnandans verður líklega ekki tekin fyrr en á laugardag, en ljóst er að mikið er í húfi í leiknum. 8.3.2007 14:54 Ronaldo í viðræðum við United Portúgalinn Cristiano Ronaldo er kominn í viðræður við Manchester United um framlengingu á samningi sínum við félagið. Þetta upplýsti hann í samtali við útvarpsstöð í heimalandi sínu. Ronaldo heldur því enn fram að hann vilji spila á Spáni. 8.3.2007 14:42 Miami og Cleveland minna á sig Nokkrir athyglisverðir leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt og þar á meðal tveir stórleikir í Austurdeildinni. Miami burstaði Chicago á heimavelli og hefndi fyrir ófarirnar úr opnunarleik sínum í haust og Cleveland vann þýðingarmikinn útisigur á Detroit á útivelli í framlengingu. 8.3.2007 04:39 Kobe Bryant tók út bann í nótt Kobe Bryant hjá LA Lakers tók út eins leiks bann í nótt þegar lið hans steinlá á útivelli fyrir Milwaukee Bucks 110-90 á útivelli. Bryant fékk bannið fyrir að slá til Marco Jaric hjá Minnesota Timberwolves í fyrrinótt. 8.3.2007 04:27 Silvestre fluttur á sjúkrahús Varnarmaðurinn Mikael Silvestre hjá Manchester United var fluttur á sjúkrahús í gærkvöld eftir að hann lenti mjög illa eftir skallaeinvígi í leiknum. Silvestre var óvænt í byrjunarliði United í leiknum, en óttast er að hann hafi farið úr axlarlið eða jafnvel brotnað í fallinu í gær og verður því væntanlega lengi frá keppni. 8.3.2007 03:29 Wenger vonsvikinn Arsene Wenger var eðlilega mjög vonsvikinn í gær þegar hans menn í Arsenal féllu úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 1-1 jafntefli við hollenska liðið PSV á Emirates. Hann sagði þó engan tíma til að vera að velta sér upp úr tapinu - ný og erfið verkefni bíði liðsins á næstu vikum. 8.3.2007 03:21 Stutt gaman hjá Henry Framherjinn Thierry Henry hjá Arsenal átti fremur nöturlega endurkomu með liði sínu í leiknum gegn PSV í gær. Arsenal féll úr keppni í Meistaradeildinni eftir 1-1 jafnteflið og Henry meiddist fljótlega í leiknum og í ljós kom að hann reif vöðva í nára og maga. Hann fer í frekari rannsóknir í dag, en ljóst er að hann verður frá keppni um óákveðinn tíma vegna þessa. 8.3.2007 03:16 Ferguson hrósaði Larsson Sir Alex Ferguson notaði tækifærið og hrósaði framherjanum Henrik Larsson eftir sigur Manchester United á Lille í Meistaradeildinni í gærkvöldi. United hefur oft spilað betur en í gær, en eins og oft vill verða þegar mest liggur við, var það Svíinn magnaði sem gerði gæfumuninn. 8.3.2007 03:08 Newcastle leiðir 4-1 í hálfleik Newcastle hefur farið á kostum í fyrri hálfleik gegn AZ Alkmaar í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða. Grétar Rafn Steinsson varð fyrir því óláni að koma heimamönnum yfir með sjálfsmarki í byrjun leiks og síðan hafa þeir Obafemi Martins (2) og Kieron Dyer komið Newcastle í 4-1 eftir að Shota Arveladze minnkaði muninn í 3-1 með glæsilegu marki. Leikurinn er sýndur beint á Sýn. 8.3.2007 20:19 Newcastle að sundurspila AZ Alkmaar Newcastle er komið í 3-0 eftir aðeins 23 mínútur gegn AZ Alkmaar í Evrópukeppni félagsliða. Leikmenn Newcastle fara á kostum í leiknum sem sýndur er beint á Sýn. Grétar Rafn Steinsson skoraði sjálfsmark eftir 8 mínútur og þeir Kieron Dyer og Obafemi Martins skoruðu svo annað og þriðja markið með stuttu millibili. 8.3.2007 19:54 Hjóli var stolið !. Aðfaranótt 8 Mars var brotist inn í Bernhard ehf / Honda á Íslandi og þaðan tekið Honda CRF 450X árg 2007 enduro hjól. Hjólið er glænýtt og er eins og segir í eigu Bernhards ehf.Númerið á hjólinu er ZV-138 og stellnúmer þess JH2PE06AX7K200194 8.3.2007 09:32 Alex stal senunni - Arsenal úr leik Varnarmaðurinn Alex hjá PSV Eindhoven var maður kvöldsins í Meistaradeild Evrópu þegar hann skoraði bæði mörkin í 1-1 jafntefli Arsenal og PSV í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum. Alex skoraði sjálfsmark á 58. mínútu en tryggði PSV svo áfram í keppninni með glæsilegu skallamarki á þeirri 83. 7.3.2007 21:33 Makaay skoraði eftir 10 sekúndur og setti met Hollenski framherjinn Roy Makaay hjá Bayern Munchen setti nýtt met í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar hann skoraði fyrsta mark liðsins eftir aðeins 10 sekúndur. Hér fyrir neðan er listi yfir þá sem hafa verið fljótastir að skora í sögu Meistaradeildarinnar. 7.3.2007 20:28 Wembley afhentur á föstudaginn? Svo gæti farið að verktakarnir sem staðið hafa að byggingu nýja Wembley leikvangsins í Lundúnum afhendi lyklana að nýju byggingunni á föstudag. Breska sjónvarpið greinir frá þessu í kvöld. 7.3.2007 23:30 Góður sigur hjá Gummersbach Gummersbach styrkti stöðu sína í þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld með góðum útisigri á Grosswallstadt 33-26. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 5 mörk fyrir gestina og Róbert Gunnarsson 4, en Alexander Petersson skoraði 5 fyrir Grosswallstadt. Alls voru fjórir leikir á dagskrá í kvöld. 7.3.2007 22:28 Fram lagði Val Valsstúlkum mistókst að komast á toppinn í DHL-deild kvenna í handbolta í kvöld þegar liðið lá 24-20 fyrir Fram. Valur er í öðru sæti deildarinnar með 26 stig, tveimur stigum á eftir Stjörnunni. Haukar eru í þriðja sæti með 24 stig eftir sigur á Akureyri í kvöld 27-22 og þá vann HK sigur á ÍBV 33-30. 7.3.2007 22:20 Tap fyrir Ítalíu Íslenska kvennalandsliðið tapaði í kvöld 2-1 fyrir því ítalska í fyrsta leik sínum í Algarve bikarnum sem fram fer í Portúgal. Ítalska liðið skoraði sigurmarkið í uppbótartíma, en áður hafði Margrét Lára Viðarsdóttir jafnað leikinn úr vítaspyrnu. Þetta var fyrsti leikur íslenska liðsins undir stjórn Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar. 7.3.2007 19:59 Houllier: Ég fer hvergi Knattspyrnustjórinn Gerard Houllier segist ekki ætla að segja starfi sínu hjá Lyon lausu þrátt fyrir að lið hans hafi verið illa leikið af Roma á heimavelli sínum í gær. Margir spáðu því að Lyon færi langt í Meistaradeildinni þetta árið, en liðið var arfaslakt gegn Rómverjunum í gær og steinlá 2-0 í fyrsta tapi sínu á heimavelli síðan 2002 í keppninni. 7.3.2007 19:28 Henry á bekknum hjá Arsenal Thierry Henry verður á varamannabekk Arsenal þegar liðið tekur á móti PSV í Meistaradeildinni í kvöld. Þá verður Ryan Giggs á bekknum hjá Manchester United sem tekur á móti Lille. Bæði lið verða í eldlínunni í beinum útsendingum sjónvarpsstöðva Sýnar. 7.3.2007 19:06 Ótti og trú Gordon Strachan, þjálfari Celtic, segir sýna menn verða að hafa rétta blöndu af ótta og trú á sjálfa sig í kvöld þegar þeir sækja AC Milan heim í Meistaradeildinni. Fyrri leiknum í Skotlandi lauk með markalausu jafntefli. 7.3.2007 18:30 Benitez: Carragher á að vera í byrjunarliði Englendinga Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að frammistaða varnarmannsins Jamie Carragher í leikjunum gegn Barcelona í Meistaradeildinni hafi undirstrikað að hann eigi að vera fastamaður í vörn enska landsliðsins. 7.3.2007 17:45 Kobe Bryant aftur í bann? Svo gæti farið að Kobe Bryant hjá LA Lakers yrði í leikbanni í kvöld þegar liðið mætir Milwaukee Bucks á útivelli. Bryant fékk dæmda á sig sóknarvillu í leiknum sem var mjög lík þeirri sem hann fékk í leik gegn San Antonio í janúar og kostaði hann leikbann. 7.3.2007 17:16 Gerrard fær skaðabætur Steven Gerrard, fyrirliða Liverpool, fékk í dag óuppgefna peningaupphæð frá London Sport Magazine í kjölfar skaðabótamáls sem hann höfðaði á hendur vefsíðu þess vegna fréttar sem það birti um hann á sínum tíma. 7.3.2007 17:00 Cannavaro verður ekki með Real í kvöld Miðvörðurinn Fabio Cannavaro getur ekki leikið með Real Madrid í kvöld þegar liðið sækir Bayern Munchen heim í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Cannavaro meiddist á nára á æfingu í gær og þetta þýðir að þeir Ivan Helguera og Sergio Ramos munu líklega standa í hjarta varnarinnar og hinn ungi Miguel Torres tekur bakvarðarstöðu Ramos. 7.3.2007 16:47 Veron aftur í argentínska landsliðið Miðjumaðurinn Juan Sebastian Veron hefur verið kallaður aftur inn í landslið Argentínu í fyrsta skipti síðan árið 2003. Veron fer fyrir sérstöku liði sem fer í æfingabúðir í Argentínu í vikunni en það er aðeins skipað leikmönnum sem spila í heimalandinu. 7.3.2007 16:30 Mancini: Navarro er skræfa Roberto Mancini, þjálfari Inter Milan, segir að David Navarro hjá Valencia sé skræfa. Þetta sé eina orðið sem hægt sé að nota til að lýsa manni sem hagar sér eins og Navarro gerði í gær. 7.3.2007 16:02 Valencia og Inter kærð vegna ólátanna í gær Evrópska knattspyrnusambandið hefur kært Valencia og Inter Milan vegna slagsmálanna sem brutust út eftir leik liðanna í gær. Þá hafa fimm leikmenn úr liðunum verið kærðir sérstaklega fyrir alvarleg agabrot. 7.3.2007 15:51 Platini ráðalaus þegar kemur að óeirðum í knattspyrnu Michel Platini, nýkjörinn forseti evrópska knattspyrnusambandsins, segst ráðþrota þegar kemur að bulluskap og óeirðum sem verið hafa mjög áberandi í knattspyrnuheiminum á síðustu vikum. Hann segir málið að stórum hluta í höndum lögregluyfirvalda. 7.3.2007 15:30 Ole Gunnar ætlar að snúa aftur í þessum mánuði Norski markahrókurinn Ole Gunnar Solskjær segist viss um að hann verði klár í slaginn á ný með Manchester United í lok þessa mánaðar eftir að hann fór í lítinn hnéuppskurð á dögunum. United-liðið er fáliðað í framlínunni þessa dagana. 7.3.2007 15:15 Sjá næstu 50 fréttir
Roberto Carlos hættir með Real Madríd í vor Brasilíski knattspyrnumaðurnn Roberto Carlos hyggst hætta að leika með spænska liðinu Real Madrid í vor eftir ellefu ára dvöl hjá konungsliðinu. Þetta kemur fram í viðtali við hann í spænska íþróttadagblaðinu Marca í dag. 9.3.2007 09:16
Philadelphia - LA Lakers í beinni á Sýn í kvöld Leikur Philadelphia 76ers og LA Lakers verður sýndur beint á Sýn á miðnætti í kvöld. Heimamenn í Philadelphia eiga vart von á góðu í leiknum í kvöld, þar sem Kobe Bryant mun snúa aftur eftir eins leiks bann og setur eflaust á svið góða sýningu í heimafylki sínu. Liðin hafa verið á ólíku róli í undanförnum leikjum og hér fyrir neðan er létt upphitun fyrir leik kvöldsins. 9.3.2007 08:30
Varanlega skaddaður eftir árás lukkudýrs Maður nokkur í Indianapolis í Bandaríkjunum hefur höfðað skaðabótamál á hendur NBA liði Indiana Pacers. Hann segist búa við varanlegt líkamstjón eftir að hann varð fyrir árás lukkudýrs liðsins á leik fyrir ári, en það er sex feta há og blálit fígúra af kattarætt sem nefnist Boomer. 9.3.2007 04:03
UEFA Cup: Góður sigur Tottenham í Portúgal Tottenham er í góðri stöðu eftir fyrri leik sinn við portúgalska liðið Braga í 16-liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða í kvöld eftir 3-2 útisigur. Nokkur óvænt úrslit litu dagsins ljós í kvöld. 8.3.2007 23:51
Cannavaro og Carlos meiddir Varnarmennirnir Fabio Cannavaro og Roberto Carlos geta ekki leikið með liði Real Madrid þegar það mætir Barcelona í leik ársins á Spáni, en þeir eiga báðir við meiðsli að stríða. Cannavaro verður frá í tvær vikur en Carlos í mánuð. Þá er Ronaldinho tæpur hjá Barcelona vegna meiðsla, en þessi stórslagur verður sýndur beint á Sýn á laugardagskvöldið. 8.3.2007 23:30
Dwight Yorke hættur með landsliðinu Framherjinn skæði Dwight Yorke hjá Trinidad og Tobago hefur tilkynnt að hann sé hættur að spila með landsliðinu. Yorke er 35 ára gamall og var fyrirliði þess þegar það vann sér óvænt sæti á HM í sumar. Yorke segist ætla að einbeita sér að því að spila með liði Sunderland í vetur þar sem stefnan er sett á að komast í úrvalsdeildina. 8.3.2007 23:00
Newcastle lagði AZ - Grétar skoraði sjálfsmark Newcastle lagði AZ Alkmaar 4-2 í æsilegum fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða í kvöld. Grétar Rafn Steinsson kom enska liðinu á bragðið á 8. mínútu þegar hann skoraði sjálfsmark og þeir Obafemi Martins (2) og Kieron Dyer tryggðu Newcastle 4-1 stöðu í hálfleik. Shota Arveladze og Danny Koervermans (víti) skoruðu mörk AZ sem gætu reynst dýrmæt fyrir síðari leikinn. 8.3.2007 21:43
Fjölnismenn sluppu við fallið Lokaumferðin í Iceland Express deild karla í körfubolta fór fram í kvöld. Þór frá Þorlákshöfn féll í 1. deild ásamt Haukum eftir að liðið tapaði 91-86 á heimavelli fyrir Íslandsmeisturum Njarðvíkur í kvöld. Á sama tíma unnu Fjölnismenn góðan sigur á Tindastól á heimavelli 94-87. Liðin urðu jöfn að stigum en Fjölnir vann innbyrðisviðureignir liðanna í vetur. 8.3.2007 21:12
Beckham spáir þrennu hjá Manchester United David Beckham hjá Real Madrid segir að fyrrum félagar hans í Manchester United hafi það sem til þarf til að endurtaka þrennuna glæsilegu frá því árið 1999 þegar liðið vann sigur í deild, bikar og Meistaradeildinni. 8.3.2007 20:08
Grétar Rafn skoraði sjálfsmark Það er ekki hægt að segja að Grétar Rafn Steinsson byrji vel með AZ Alkmaar í leiknum gegn Newcastle í Evrópukeppni félagsliða sem sýndur er beint á sjónvarpsstöðinni Sýn. Grétar skoraði sjálfsmark á áttundu mínútu leiksins og því hefur enska liðið fengið draumabyrjun. 8.3.2007 19:41
Sjö breytingar á íslenska liðinu Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur gert sjö breytingar á byrjunarliði kvennalandsliðsins sem leikur við Íra í Algarve Cup æfingamótinu í Portúgal á morgun. Þar ber hæst að Anna Björg Björnsdóttir verður í byrjunarliðinu í sínum fyrsta landsleik. Íslenska liðið spilar leikaðferðina 4-4-2 og hefst leikurinn klukkan 18 að íslenskum tíma á morgun. 8.3.2007 19:27
David Platt: Kampavínsbolti Arsenal skilar ekki titlum Fyrrum landsliðsmaðurinn David Platt segir að þó Arsenal spili fallega og skemmtilega knattspyrnu, verði liðið að fórna hluta af þeirri stefnu sinni ef það ætli sér að vinna fleiri titla. Hann segir liðið líka skorta markaskorara við hlið Thierry Henry. 8.3.2007 19:15
Grétar Rafn í byrjunarliði AZ gegn Newcastle Grétar Rafn Steinsson verður í byrjunarliði AZ Alkmaar á ný þegar liðið sækir Newcastle heim á St. James Park í Evrópukeppni félagsliða í kvöld. Þetta er fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar og verður leikurinn sýndur beint á Sýn klukkan 19:30. Grétar gat ekki spilað með liðinu vegna meiðsla þegar það mætti Utrecht um helgina, en er nú klár í slaginn. 8.3.2007 19:01
Ronaldo ætlar að sitja fyrir nakinn Brasilíski framherjinn Ronaldo hjá AC Milan og fyrrum leikmaður Real Madrid, segir að leikmenn spænska liðsins vantreysti þjálfara sínum Fabio Capello. Ronaldo gagnrýnir vinnuaðferðir Ítalans harðlega, en þeir tveir áttu sem kunnugt er litla samleið hjá Real fyrr í vetur. Hann segist líka vera orðinn hundleiður á því að fólk kalli hann feitan. 8.3.2007 18:01
Ziege kominn á skrifstofuna Fyrrum knattspyrnumaðurinn Christian Ziege hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu Gladbach. Ziege spilaði á sínum tíma 68 landsleiki fyrir Þjóðverja og spilaði með liðum eins og Liverpool, Tottenham og AC Milan. Gladbach er í mikilli fallbaráttu í þýsku úrvalsdeildinni og hefur þetta fornfræga félag verið í vandræðum síðustu ár. 8.3.2007 17:54
Lucas Neill: Allt í sóma hjá West Ham Ástralski landsliðsmaðurinn Lucas Neill segir ekkert til í fréttaflutningi undanfarið sem lýst hefur upplausn í herbúðum West Ham. Neill segir að það eina sem skorti í liðið sé sjálfstraust, því margir af leikmönnum liðsins séu ungir og óreyndir. 8.3.2007 15:38
Ronaldinho tæpur fyrir stórleikinn á laugardag Brasilíumaðurinn Ronaldinho mætti ekki á æfingu hjá Barcelona í dag vegna tognunar í vinstri fæti. Hann mun gangast undir frekari læknisrannsóknir, en óttast er að hann missi af stórleiknum við Real Madrid á laugardagskvöldið. Endanleg ákvörðun um þáttöku leikstjórnandans verður líklega ekki tekin fyrr en á laugardag, en ljóst er að mikið er í húfi í leiknum. 8.3.2007 14:54
Ronaldo í viðræðum við United Portúgalinn Cristiano Ronaldo er kominn í viðræður við Manchester United um framlengingu á samningi sínum við félagið. Þetta upplýsti hann í samtali við útvarpsstöð í heimalandi sínu. Ronaldo heldur því enn fram að hann vilji spila á Spáni. 8.3.2007 14:42
Miami og Cleveland minna á sig Nokkrir athyglisverðir leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt og þar á meðal tveir stórleikir í Austurdeildinni. Miami burstaði Chicago á heimavelli og hefndi fyrir ófarirnar úr opnunarleik sínum í haust og Cleveland vann þýðingarmikinn útisigur á Detroit á útivelli í framlengingu. 8.3.2007 04:39
Kobe Bryant tók út bann í nótt Kobe Bryant hjá LA Lakers tók út eins leiks bann í nótt þegar lið hans steinlá á útivelli fyrir Milwaukee Bucks 110-90 á útivelli. Bryant fékk bannið fyrir að slá til Marco Jaric hjá Minnesota Timberwolves í fyrrinótt. 8.3.2007 04:27
Silvestre fluttur á sjúkrahús Varnarmaðurinn Mikael Silvestre hjá Manchester United var fluttur á sjúkrahús í gærkvöld eftir að hann lenti mjög illa eftir skallaeinvígi í leiknum. Silvestre var óvænt í byrjunarliði United í leiknum, en óttast er að hann hafi farið úr axlarlið eða jafnvel brotnað í fallinu í gær og verður því væntanlega lengi frá keppni. 8.3.2007 03:29
Wenger vonsvikinn Arsene Wenger var eðlilega mjög vonsvikinn í gær þegar hans menn í Arsenal féllu úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 1-1 jafntefli við hollenska liðið PSV á Emirates. Hann sagði þó engan tíma til að vera að velta sér upp úr tapinu - ný og erfið verkefni bíði liðsins á næstu vikum. 8.3.2007 03:21
Stutt gaman hjá Henry Framherjinn Thierry Henry hjá Arsenal átti fremur nöturlega endurkomu með liði sínu í leiknum gegn PSV í gær. Arsenal féll úr keppni í Meistaradeildinni eftir 1-1 jafnteflið og Henry meiddist fljótlega í leiknum og í ljós kom að hann reif vöðva í nára og maga. Hann fer í frekari rannsóknir í dag, en ljóst er að hann verður frá keppni um óákveðinn tíma vegna þessa. 8.3.2007 03:16
Ferguson hrósaði Larsson Sir Alex Ferguson notaði tækifærið og hrósaði framherjanum Henrik Larsson eftir sigur Manchester United á Lille í Meistaradeildinni í gærkvöldi. United hefur oft spilað betur en í gær, en eins og oft vill verða þegar mest liggur við, var það Svíinn magnaði sem gerði gæfumuninn. 8.3.2007 03:08
Newcastle leiðir 4-1 í hálfleik Newcastle hefur farið á kostum í fyrri hálfleik gegn AZ Alkmaar í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða. Grétar Rafn Steinsson varð fyrir því óláni að koma heimamönnum yfir með sjálfsmarki í byrjun leiks og síðan hafa þeir Obafemi Martins (2) og Kieron Dyer komið Newcastle í 4-1 eftir að Shota Arveladze minnkaði muninn í 3-1 með glæsilegu marki. Leikurinn er sýndur beint á Sýn. 8.3.2007 20:19
Newcastle að sundurspila AZ Alkmaar Newcastle er komið í 3-0 eftir aðeins 23 mínútur gegn AZ Alkmaar í Evrópukeppni félagsliða. Leikmenn Newcastle fara á kostum í leiknum sem sýndur er beint á Sýn. Grétar Rafn Steinsson skoraði sjálfsmark eftir 8 mínútur og þeir Kieron Dyer og Obafemi Martins skoruðu svo annað og þriðja markið með stuttu millibili. 8.3.2007 19:54
Hjóli var stolið !. Aðfaranótt 8 Mars var brotist inn í Bernhard ehf / Honda á Íslandi og þaðan tekið Honda CRF 450X árg 2007 enduro hjól. Hjólið er glænýtt og er eins og segir í eigu Bernhards ehf.Númerið á hjólinu er ZV-138 og stellnúmer þess JH2PE06AX7K200194 8.3.2007 09:32
Alex stal senunni - Arsenal úr leik Varnarmaðurinn Alex hjá PSV Eindhoven var maður kvöldsins í Meistaradeild Evrópu þegar hann skoraði bæði mörkin í 1-1 jafntefli Arsenal og PSV í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum. Alex skoraði sjálfsmark á 58. mínútu en tryggði PSV svo áfram í keppninni með glæsilegu skallamarki á þeirri 83. 7.3.2007 21:33
Makaay skoraði eftir 10 sekúndur og setti met Hollenski framherjinn Roy Makaay hjá Bayern Munchen setti nýtt met í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar hann skoraði fyrsta mark liðsins eftir aðeins 10 sekúndur. Hér fyrir neðan er listi yfir þá sem hafa verið fljótastir að skora í sögu Meistaradeildarinnar. 7.3.2007 20:28
Wembley afhentur á föstudaginn? Svo gæti farið að verktakarnir sem staðið hafa að byggingu nýja Wembley leikvangsins í Lundúnum afhendi lyklana að nýju byggingunni á föstudag. Breska sjónvarpið greinir frá þessu í kvöld. 7.3.2007 23:30
Góður sigur hjá Gummersbach Gummersbach styrkti stöðu sína í þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld með góðum útisigri á Grosswallstadt 33-26. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 5 mörk fyrir gestina og Róbert Gunnarsson 4, en Alexander Petersson skoraði 5 fyrir Grosswallstadt. Alls voru fjórir leikir á dagskrá í kvöld. 7.3.2007 22:28
Fram lagði Val Valsstúlkum mistókst að komast á toppinn í DHL-deild kvenna í handbolta í kvöld þegar liðið lá 24-20 fyrir Fram. Valur er í öðru sæti deildarinnar með 26 stig, tveimur stigum á eftir Stjörnunni. Haukar eru í þriðja sæti með 24 stig eftir sigur á Akureyri í kvöld 27-22 og þá vann HK sigur á ÍBV 33-30. 7.3.2007 22:20
Tap fyrir Ítalíu Íslenska kvennalandsliðið tapaði í kvöld 2-1 fyrir því ítalska í fyrsta leik sínum í Algarve bikarnum sem fram fer í Portúgal. Ítalska liðið skoraði sigurmarkið í uppbótartíma, en áður hafði Margrét Lára Viðarsdóttir jafnað leikinn úr vítaspyrnu. Þetta var fyrsti leikur íslenska liðsins undir stjórn Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar. 7.3.2007 19:59
Houllier: Ég fer hvergi Knattspyrnustjórinn Gerard Houllier segist ekki ætla að segja starfi sínu hjá Lyon lausu þrátt fyrir að lið hans hafi verið illa leikið af Roma á heimavelli sínum í gær. Margir spáðu því að Lyon færi langt í Meistaradeildinni þetta árið, en liðið var arfaslakt gegn Rómverjunum í gær og steinlá 2-0 í fyrsta tapi sínu á heimavelli síðan 2002 í keppninni. 7.3.2007 19:28
Henry á bekknum hjá Arsenal Thierry Henry verður á varamannabekk Arsenal þegar liðið tekur á móti PSV í Meistaradeildinni í kvöld. Þá verður Ryan Giggs á bekknum hjá Manchester United sem tekur á móti Lille. Bæði lið verða í eldlínunni í beinum útsendingum sjónvarpsstöðva Sýnar. 7.3.2007 19:06
Ótti og trú Gordon Strachan, þjálfari Celtic, segir sýna menn verða að hafa rétta blöndu af ótta og trú á sjálfa sig í kvöld þegar þeir sækja AC Milan heim í Meistaradeildinni. Fyrri leiknum í Skotlandi lauk með markalausu jafntefli. 7.3.2007 18:30
Benitez: Carragher á að vera í byrjunarliði Englendinga Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að frammistaða varnarmannsins Jamie Carragher í leikjunum gegn Barcelona í Meistaradeildinni hafi undirstrikað að hann eigi að vera fastamaður í vörn enska landsliðsins. 7.3.2007 17:45
Kobe Bryant aftur í bann? Svo gæti farið að Kobe Bryant hjá LA Lakers yrði í leikbanni í kvöld þegar liðið mætir Milwaukee Bucks á útivelli. Bryant fékk dæmda á sig sóknarvillu í leiknum sem var mjög lík þeirri sem hann fékk í leik gegn San Antonio í janúar og kostaði hann leikbann. 7.3.2007 17:16
Gerrard fær skaðabætur Steven Gerrard, fyrirliða Liverpool, fékk í dag óuppgefna peningaupphæð frá London Sport Magazine í kjölfar skaðabótamáls sem hann höfðaði á hendur vefsíðu þess vegna fréttar sem það birti um hann á sínum tíma. 7.3.2007 17:00
Cannavaro verður ekki með Real í kvöld Miðvörðurinn Fabio Cannavaro getur ekki leikið með Real Madrid í kvöld þegar liðið sækir Bayern Munchen heim í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Cannavaro meiddist á nára á æfingu í gær og þetta þýðir að þeir Ivan Helguera og Sergio Ramos munu líklega standa í hjarta varnarinnar og hinn ungi Miguel Torres tekur bakvarðarstöðu Ramos. 7.3.2007 16:47
Veron aftur í argentínska landsliðið Miðjumaðurinn Juan Sebastian Veron hefur verið kallaður aftur inn í landslið Argentínu í fyrsta skipti síðan árið 2003. Veron fer fyrir sérstöku liði sem fer í æfingabúðir í Argentínu í vikunni en það er aðeins skipað leikmönnum sem spila í heimalandinu. 7.3.2007 16:30
Mancini: Navarro er skræfa Roberto Mancini, þjálfari Inter Milan, segir að David Navarro hjá Valencia sé skræfa. Þetta sé eina orðið sem hægt sé að nota til að lýsa manni sem hagar sér eins og Navarro gerði í gær. 7.3.2007 16:02
Valencia og Inter kærð vegna ólátanna í gær Evrópska knattspyrnusambandið hefur kært Valencia og Inter Milan vegna slagsmálanna sem brutust út eftir leik liðanna í gær. Þá hafa fimm leikmenn úr liðunum verið kærðir sérstaklega fyrir alvarleg agabrot. 7.3.2007 15:51
Platini ráðalaus þegar kemur að óeirðum í knattspyrnu Michel Platini, nýkjörinn forseti evrópska knattspyrnusambandsins, segst ráðþrota þegar kemur að bulluskap og óeirðum sem verið hafa mjög áberandi í knattspyrnuheiminum á síðustu vikum. Hann segir málið að stórum hluta í höndum lögregluyfirvalda. 7.3.2007 15:30
Ole Gunnar ætlar að snúa aftur í þessum mánuði Norski markahrókurinn Ole Gunnar Solskjær segist viss um að hann verði klár í slaginn á ný með Manchester United í lok þessa mánaðar eftir að hann fór í lítinn hnéuppskurð á dögunum. United-liðið er fáliðað í framlínunni þessa dagana. 7.3.2007 15:15