Fleiri fréttir Donovan aftur í MLS? Landon Donovan, Bandaríkjamaðurinn hjá þýska knattspyrnuliðinu Bayer Leverkusen, mun ekki leika áfram með þýska liðinu og mun líklega fara aftur Bandarísku atvinnumannadeildina eftir tvo og hálfan mánuð í þýskalandi. 29.3.2005 00:01 Robben frá í mánuð Hollenski vængmaðurinn hjá Chelsea, hinn 21-árs gamli Arjen Robben, gæti verið frá í fjórar vikur, ekki bara tvær, samkvæmt föður hans. Robben meiddist í landsleik á laugardaginn í 2-0 sigri Hollendinga á Rúmennum og samkvæmt fyrstu fréttum var talið að hann yrði frá í tvær vikur, en nú virðist annað vera uppi á teningnum. 29.3.2005 00:01 Keflvíkingar með yfirburði Keflvíkingar eru með mikla yfirburði gegn ÍR-ingum í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Intersportdeildarinnar í körfuknattleik. Keflvíkingar leiða í leikhléi með 27 stiga mun, 51-24. Fari svo að Keflvíkingar sigri í kvöld, vinna þeir einvígið 3-1 og mæta Snæfelli í úrslitum. 29.3.2005 00:01 Keflavík áfram Keflvíkingar unnu ÍR-inga örugglega 97-72 í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Intersportdeildarinnar í Seljaskóla í kvöld. Keflvíkingar voru sterkari aðilinn allan leikinn og leiddu með 27 stiga mun í hálfleik, 51-24. Keflvíkingar mæta Snæfelli í úrslitum en þau lið mættust einmitt líka í úrslitum í fyrra. 29.3.2005 00:01 Keflavík í úrslitin Fjórði leikur ÍR og Keflavíkur í undanúrslitum Úrlvalsdeildarinnar í körfubolta í gær var ekki sérlega spennandi, þar sem Keflvíkingar léku á alls oddi og unnu sannfærandi sigur í Seljaskóla, 97-72. 29.3.2005 00:01 Fyrsti leikurinn á föstudaginn Fyrsti úrslitaleikur Keflavíkur og Snæfells um Íslandsmeistaratitlinn í körfubolta karla fer fram á föstudaginn 1. apríl í Keflavík og hefst klukkan 19.15. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Sýn eins og allir úrslitaleikirnir en þeir geta mest orðið fimm talsins. 29.3.2005 00:01 Hannes byrjar gegn Ítölum Þrjár breytingar verða á íslenska liðinu frá því í leiknum gegn Króötum á laugardaginn en íslenska liðið mætir því ítalska í Padova í kvöld. Hannes Sigurðsson er einni frammi í sínum fyrsta landsleik en hann hefur verið markahæsti leikmaður 21 árs landsliðsins undanfarið ár. 29.3.2005 00:01 Hvað gerir Rita gegn Keflavík? Lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta hefjast í kvöld þegar deildarmeistarar Keflavíkur taka á móti Grindavík á Sunnubrautinni í Keflavík. Keflavík hefur unnið Íslandsmeistaratitilinn tvö síðustu ár og er liðið taplaust í lokaúrslitunum bæði árin. 29.3.2005 00:01 Þið fáið ekki stig fyrir hana Þorsteinn Gunnarsson skrifar í dag Utan vallar pistil um væntingar til íslenska landsliðsins í knattspyrnu sem mætir því ítalska í vináttulandsleik á Ítalíu í dag. 29.3.2005 00:01 Leik aftur frestað vegna veðurs Veðurguðirnir hafa sett allt úr skorðum á Players-mótinu í golfi á Sawgrass-vellinum í Flórída, en þriðja daginn í röð varð að fresta keppni vegna veðurs. Stormur og þrumuveður hafa sett strik í reikninginn en mótið heldur áfram síðdegis í dag og hefst bein útsending á Sýn klukkan sjö. 28.3.2005 00:01 Öruggur sigur Sörenstam Annika Sörenstam frá Svíþjóð sigraði á stórmeistaramóti kvenna sem lauk í Kaliforníu í gærkvöldi. Hún lauk keppni á 15 höggum undir pari. Í öðru sæti varð Rosei Jones frá Bandaríkjunum á sjö höggum undir pari. 28.3.2005 00:01 Sigur á Pólverjum í síðasta leik Íslenska landsliðið í handknattleik sigraði Pólverja 31-30 í Laugardalshöll í gær. Birkir Ívar Guðmundsson fór á kostum í marki íslenska liðsins og varði 22 skot og var besti maður vallarsins. Jaliesky Garcia og Einar Hólmgeirsson voru markahæstir með 7 mörk hvor. 28.3.2005 00:01 Atkvæðamikill gegn Dynamo Moskvu Jón Arnór Stefánsson skoraði 17 stig fyrir Dynamo í Sankti Pétursborg þegar liðið beið lægri hlut fyrir Dynamo Moskvu, 81-79, í rússneku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Dynamo Moskva í öðru sæti í deildinni en Jón Arnór og félagar í því sjöunda. 28.3.2005 00:01 Brasilíumenn sigruðu Perú Brasilíumenn sigruðu Perú með einu marki gegn engu í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í gærkvöld. Kaka, leikmaður AC Milan, skoraði markið. Brasilíumenn eru í öðru sæti í keppninni með 23 stig , tveimur stigum á eftir Argentínumönnum. Þá lagði Ekvador Paragvæ 5-2 og er Ekvador í þriðja sæti með 19 stig en Paragvæ í því fjórða með 16. 28.3.2005 00:01 Marcello Lippi velur óreynt lið Marcello Lippi, landsliðsþjálfari Ítala í knattspyrnu, hefur valið 19 leikmenn fyrir landsleikinn gegn Íslendingum í Padova á miðvikudag. Fjórir nýliðar voru valdir í liðið en aðeins þrír leikmenn sem léku með Ítölum í sigurleiknum gegn Skotum í undankeppni heimsmeistaramótsins um helgina eru í landsliðshópnum. 28.3.2005 00:01 Frakkar sigruðu á heimavelli Frakkar sigruðu á Bercy-mótinu í handknattleik sem lauk í París í gær. Frakkar sigruðu Þjóðverja 30 - 26 í lokaumferðinni en Túnisar tryggðu sért annað sætið með sigri á Rússum, 31-30. 28.3.2005 00:01 Níunda tapið í röð hjá Lakers Los Angeles Lakers tapaði í nótt níunda leiknum í röð í NBA-körfuboltanum þegar liðið beið lægri hlut fyrir Philadelphia á heimavelli, 96-89. Kobe Bryant skoraði 34 stig fyrir Lakers og Allen Iverson 20 fyrir Philadelphia. Þá sigraði San Antonio Houston 83-70, Minnesota lagði LA Clippers 89-85 og Washington vann Seattle naumlega 95-94. 28.3.2005 00:01 Lýkur Henry ferlinum hjá Arsenal? Thierry Henry vill ljúka ferli sínum með Arsenal. Þessi snjalli framherji lét þetta eftir sig hafa í viðtali fyrir skömmu. 28.3.2005 00:01 United á eftir Casillas Markavarðaleit knattspyrnustjórans Alex Ferguson og félaga í Manchester United heldur áfram en Iker Casillas, markvörður spænska liðins Real Madrid, staðfesti á dögunum að forráðamenn United hefðu sett sig í samband við umboðsmann sinn. 28.3.2005 00:01 Kobe er framkvæmdastjórinn Einhver kergja er að myndast innan raða Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltanum en liðið tapaði áttunda leik sínum í röð í fyrrinótt er Allen Iverson og félagar í Philadelphia 76ers voru í heimsókn í Staples Center. 28.3.2005 00:01 Gerrard með 3,2 milljarða? Nýjustu fregnir frá Bretlandi herma að forráðamenn Liverpool ætli að bjóða fyrirliðanum Steven Gerrard 3,2 milljarða fyrir áframhaldandi dvöl hjá liðinu. 28.3.2005 00:01 Blackburn leitar að framherja Mark Hughes, knattspyrnustjóri Blackburnliðsins í ensku úrvalsdeildinni, hyggst næla sér í framherja þegar opnað verður fyrir leikmannaflutninga í sumar. 28.3.2005 00:01 ÍR einu tapi frá sumarfríi Það var lítið í boði fyrir augað í Keflavík á laugardaginn þegar heimamenn tóku á móti ÍR í þriðja leik undanúrslitanna í Intersportdeildinni í körfuknattleik. 28.3.2005 00:01 Bætt vörn og markvarsla Eftir tap í öðrum leiknum gegn Pólverjum á laugardag, náði íslenska liðið að rífa sig upp og vinna sigur í síðasta leiknum á páskadag 31-30, þar sem Jailesky Garcia og Einar Hólmgeirsson voru markahæstir með sjö mörk hvor. 28.3.2005 00:01 Kláruðu verkefnið með stæl Ísland lék um helgina við Úkraínu, Holland og Austurríki um laust sæti á Heimsmeistaramóti U-21 árs liða sem fram fer í Ungverjalandi í sumar. 28.3.2005 00:01 Kaffærðir af Króötum Íslenska landsliðið í knattspyrnu situr enn á botni 8. riðils undankeppni HM 2006 ásamt Möltu með eitt stig úr fimm leikjum eftir tap gegn Króötum, 4-0, í Zagreb á laugardaginn. 28.3.2005 00:01 McManaman hugleiðir að hætta Knattspyrnumaðurinn Steve McManaman hjá Manchester City, íhugar að hætta að leika knattspyrnu á næsta ári ef honum tekst ekki að ná sér af meiðslum sínum. 28.3.2005 00:01 F2005 frumreyndur á undan áætlun Michael Schumacher, ökumaður hjá Ferrari í Formúlu 1 kappakstrinum, er fullur tilhlökkunar að keppa á nýjum Ferraribíl sem ber heitið F2005. Schumacher hefur aðeins hlotið tvö stig í fyrstu tveimur keppnum tímabilsins en hann endaði í sjöunda sæti í síðustu keppni sem fram fór í Malasíu. 28.3.2005 00:01 Schumacher spenntur Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Michael Schumacher, segist ekki geta beðið eftir að reyna nýja bílinn frá Ferrari í Bahrain um næstu helgi. 28.3.2005 00:01 Owen er einn af þeim bestu Ivan Helguera hjá Real Madrid segir að Michael Owen félagi sinn hjá Real Madrid sé einn af allra bestu framherjum í spænsku deildinni. 28.3.2005 00:01 Úrslitin í HM-leikjunum Svíar lögðu Búlgara, 3-0, á útivelli í 8. riðli, riðli okkar Íslendinga, í undankeppni HM í gær. Svíar eru á toppnum með 12 stig, Króatar verma annað sætið í riðlinum með 10 stig, Búlgaría í þriðja sæti með 7 stig , Ungverjaland í fjórða sæti með 6 stig og Ísland og Malta reka lestina með 1 stig. 27.3.2005 00:01 Westwood og Durant efstir Lee Westwood frá Englandi og Bandaríkjamaðurinn Joe Durant eru efstir á Players-mótinu í golfi en fresta varð öðrum hring í gær vegna myrkurs. Þá var heldur ekkert leikið á föstudag vegna veðurs. Bein útsending frá mótinu hefst á Sýn klukkan hálf níu í kvöld. 27.3.2005 00:01 U-21 árs liðið mætir Austurríki Ungmennalandslið karla í handknattleik mætir í dag Austurríkismönnum í unndankeppni heimsmeistaramótsins í Laugardalshöll og hefst leikur liðanna klukkan tvö. Íslensku piltunum nægir jafntefli til að tryggja sér sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í Ungverjalandi í ágúst. 27.3.2005 00:01 Síðasti leikurinn við Pólverja Ísland og Pólland mætast í síðasta vináttulandsleik þjóðanna hér á landi yfir páskana í dag klukkan fjögur. Pólverjar sigruðu Íslendinga í gær með 32 mörkum gegn 28 og eiga Íslendingar, sem unnu sigur í fyrsta leiknum, harma að hefna í dag. 27.3.2005 00:01 Ellefu leikir í NBA í nótt Ellefu leikir voru á dagskrá í NBA-körfuboltanum í nótt. Minnesota vann m.a. New Jersey, 96-75, Toronto lagði Atlanta, 109-104 og Phoenix sigraði Orlando í framlengdum leik, 118-116, 27.3.2005 00:01 Byrjunarliðið gegn Króötum Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson landsliðsþjálfarar tilkynntu byrjunarlið Íslands í morgun sem mætir Króatíu í undankeppni HM í dag klukkan 17. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn. 26.3.2005 00:01 Körfuboltamenn í eldlínunni Körfuboltamenn verða í eldlínunni í dag í undanúrslitum á Íslandsmótinu. Snæfell og Fjölnir eigast við í Stykkishólmi en vinni Snæfellingar sigur í leiknum í dag tryggja þeir sér sæti í úrslitum Íslandsmótsins annað árið í röð en þeir eru 2-0 yfir í einvígi liðanna. 26.3.2005 00:01 Stúlkurnar unnu Slóvaka Íslenska kvennalandsliðið í handbolta, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, vann Slóvakíu, 26-22, í undankeppni heimsmeistaramótsins í Frakklandi í gær. Íslensku stúlkurnar mæta Úkraínumönnum í dag og Frökkum á morgun. 26.3.2005 00:01 Guðmundur og félagar í úrslit Guðmundur E. Stepensen, Íslandsmeistari í borðtennis, og félagar í Malmö í Svíþjóð komust í gær í úrslit um sænska meistaratitilinn í borðtennis þegar þeir lögðu Halmadstad í oddarimmu í undanúrslitum. Guðmundur lék einn leik og vann, 3-2. 26.3.2005 00:01 Öðrum hring frestað Í gær varð að fresta öðrum hring vegna veðurs á Players-meistaramótinu í golfi á Flórída. Steve Jones var í fyrsta sæti á átta höggum undir pari að loknum fyrsta hring. Sýnt verður beint frá mótinu á Sýn í kvöld og hefst útsending klukkan sjö. 26.3.2005 00:01 Miami sigurvegari Austurdeildar Dwayne Wade skoraði 35 stig þegar Miami sigraði Phoenix, 125-115, í NBA-körfuboltanum í nótt. Með sigrinum tryggði Miami sér sigur í Austurdeildinni. 26.3.2005 00:01 Stórsigur Englendinga á N. Írum Englendingar fóru létt með Norður Íra og unnu 4-0 sigur á þeim í 6. riðli undankeppni HM í knattspyrnu í dag og eru nú komnir í 13 stig á toppi riðilsins. Joe Cole, Michael Owen og Frank Lampard skoruðu fyrir Englendinga og Norður Írar gerðu auk þess eitt sjálfsmark en öll mörkin komu í síðari hálfleik. 26.3.2005 00:01 Svíar lögðu Búlgara Svíar unnu 3-0 sigur á Búlgörum í okkar riðli, 8. riðli í undankeppni HM í knattspyrnu en leiknum var að ljúka nú rétt í þessu í Sófíu í Búlgaríu. Fredrik Ljungberg skoraði tvö marka Svíanna. Svíar eru efstir í riðlinum með 12 stig. 26.3.2005 00:01 Króatar komnir yfir Nico Kovac hefur komið Króatíu yfir gegn Íslandi í leik liðanna í undankeppni HM í knattspyrnu en leikið er í Zagreb í Króatíu. Markið kom eftir aukaspyrnu á 38. mínútu leiksins en Indriði Sigurðsson hafði brotið fólskulega af sér og fékk gult spjald fyrir. 26.3.2005 00:01 Snæfell áfram og Keflavík vann Snæfell varð fyrst til þess að tryggja sér farseðilinn í úrslit Íslandsmóts karla í körfuknattleik þegar liðið lagði Fjölni, 80:77, og vann þar með 3-0 í rimmu liðanna í undanúrslitunum. Keflavík leiðir 2-1 gegn ÍR eftir 97:79 sigur á Breiðhyltingum í Keflavík í dag. 26.3.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Donovan aftur í MLS? Landon Donovan, Bandaríkjamaðurinn hjá þýska knattspyrnuliðinu Bayer Leverkusen, mun ekki leika áfram með þýska liðinu og mun líklega fara aftur Bandarísku atvinnumannadeildina eftir tvo og hálfan mánuð í þýskalandi. 29.3.2005 00:01
Robben frá í mánuð Hollenski vængmaðurinn hjá Chelsea, hinn 21-árs gamli Arjen Robben, gæti verið frá í fjórar vikur, ekki bara tvær, samkvæmt föður hans. Robben meiddist í landsleik á laugardaginn í 2-0 sigri Hollendinga á Rúmennum og samkvæmt fyrstu fréttum var talið að hann yrði frá í tvær vikur, en nú virðist annað vera uppi á teningnum. 29.3.2005 00:01
Keflvíkingar með yfirburði Keflvíkingar eru með mikla yfirburði gegn ÍR-ingum í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Intersportdeildarinnar í körfuknattleik. Keflvíkingar leiða í leikhléi með 27 stiga mun, 51-24. Fari svo að Keflvíkingar sigri í kvöld, vinna þeir einvígið 3-1 og mæta Snæfelli í úrslitum. 29.3.2005 00:01
Keflavík áfram Keflvíkingar unnu ÍR-inga örugglega 97-72 í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Intersportdeildarinnar í Seljaskóla í kvöld. Keflvíkingar voru sterkari aðilinn allan leikinn og leiddu með 27 stiga mun í hálfleik, 51-24. Keflvíkingar mæta Snæfelli í úrslitum en þau lið mættust einmitt líka í úrslitum í fyrra. 29.3.2005 00:01
Keflavík í úrslitin Fjórði leikur ÍR og Keflavíkur í undanúrslitum Úrlvalsdeildarinnar í körfubolta í gær var ekki sérlega spennandi, þar sem Keflvíkingar léku á alls oddi og unnu sannfærandi sigur í Seljaskóla, 97-72. 29.3.2005 00:01
Fyrsti leikurinn á föstudaginn Fyrsti úrslitaleikur Keflavíkur og Snæfells um Íslandsmeistaratitlinn í körfubolta karla fer fram á föstudaginn 1. apríl í Keflavík og hefst klukkan 19.15. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Sýn eins og allir úrslitaleikirnir en þeir geta mest orðið fimm talsins. 29.3.2005 00:01
Hannes byrjar gegn Ítölum Þrjár breytingar verða á íslenska liðinu frá því í leiknum gegn Króötum á laugardaginn en íslenska liðið mætir því ítalska í Padova í kvöld. Hannes Sigurðsson er einni frammi í sínum fyrsta landsleik en hann hefur verið markahæsti leikmaður 21 árs landsliðsins undanfarið ár. 29.3.2005 00:01
Hvað gerir Rita gegn Keflavík? Lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta hefjast í kvöld þegar deildarmeistarar Keflavíkur taka á móti Grindavík á Sunnubrautinni í Keflavík. Keflavík hefur unnið Íslandsmeistaratitilinn tvö síðustu ár og er liðið taplaust í lokaúrslitunum bæði árin. 29.3.2005 00:01
Þið fáið ekki stig fyrir hana Þorsteinn Gunnarsson skrifar í dag Utan vallar pistil um væntingar til íslenska landsliðsins í knattspyrnu sem mætir því ítalska í vináttulandsleik á Ítalíu í dag. 29.3.2005 00:01
Leik aftur frestað vegna veðurs Veðurguðirnir hafa sett allt úr skorðum á Players-mótinu í golfi á Sawgrass-vellinum í Flórída, en þriðja daginn í röð varð að fresta keppni vegna veðurs. Stormur og þrumuveður hafa sett strik í reikninginn en mótið heldur áfram síðdegis í dag og hefst bein útsending á Sýn klukkan sjö. 28.3.2005 00:01
Öruggur sigur Sörenstam Annika Sörenstam frá Svíþjóð sigraði á stórmeistaramóti kvenna sem lauk í Kaliforníu í gærkvöldi. Hún lauk keppni á 15 höggum undir pari. Í öðru sæti varð Rosei Jones frá Bandaríkjunum á sjö höggum undir pari. 28.3.2005 00:01
Sigur á Pólverjum í síðasta leik Íslenska landsliðið í handknattleik sigraði Pólverja 31-30 í Laugardalshöll í gær. Birkir Ívar Guðmundsson fór á kostum í marki íslenska liðsins og varði 22 skot og var besti maður vallarsins. Jaliesky Garcia og Einar Hólmgeirsson voru markahæstir með 7 mörk hvor. 28.3.2005 00:01
Atkvæðamikill gegn Dynamo Moskvu Jón Arnór Stefánsson skoraði 17 stig fyrir Dynamo í Sankti Pétursborg þegar liðið beið lægri hlut fyrir Dynamo Moskvu, 81-79, í rússneku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Dynamo Moskva í öðru sæti í deildinni en Jón Arnór og félagar í því sjöunda. 28.3.2005 00:01
Brasilíumenn sigruðu Perú Brasilíumenn sigruðu Perú með einu marki gegn engu í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í gærkvöld. Kaka, leikmaður AC Milan, skoraði markið. Brasilíumenn eru í öðru sæti í keppninni með 23 stig , tveimur stigum á eftir Argentínumönnum. Þá lagði Ekvador Paragvæ 5-2 og er Ekvador í þriðja sæti með 19 stig en Paragvæ í því fjórða með 16. 28.3.2005 00:01
Marcello Lippi velur óreynt lið Marcello Lippi, landsliðsþjálfari Ítala í knattspyrnu, hefur valið 19 leikmenn fyrir landsleikinn gegn Íslendingum í Padova á miðvikudag. Fjórir nýliðar voru valdir í liðið en aðeins þrír leikmenn sem léku með Ítölum í sigurleiknum gegn Skotum í undankeppni heimsmeistaramótsins um helgina eru í landsliðshópnum. 28.3.2005 00:01
Frakkar sigruðu á heimavelli Frakkar sigruðu á Bercy-mótinu í handknattleik sem lauk í París í gær. Frakkar sigruðu Þjóðverja 30 - 26 í lokaumferðinni en Túnisar tryggðu sért annað sætið með sigri á Rússum, 31-30. 28.3.2005 00:01
Níunda tapið í röð hjá Lakers Los Angeles Lakers tapaði í nótt níunda leiknum í röð í NBA-körfuboltanum þegar liðið beið lægri hlut fyrir Philadelphia á heimavelli, 96-89. Kobe Bryant skoraði 34 stig fyrir Lakers og Allen Iverson 20 fyrir Philadelphia. Þá sigraði San Antonio Houston 83-70, Minnesota lagði LA Clippers 89-85 og Washington vann Seattle naumlega 95-94. 28.3.2005 00:01
Lýkur Henry ferlinum hjá Arsenal? Thierry Henry vill ljúka ferli sínum með Arsenal. Þessi snjalli framherji lét þetta eftir sig hafa í viðtali fyrir skömmu. 28.3.2005 00:01
United á eftir Casillas Markavarðaleit knattspyrnustjórans Alex Ferguson og félaga í Manchester United heldur áfram en Iker Casillas, markvörður spænska liðins Real Madrid, staðfesti á dögunum að forráðamenn United hefðu sett sig í samband við umboðsmann sinn. 28.3.2005 00:01
Kobe er framkvæmdastjórinn Einhver kergja er að myndast innan raða Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltanum en liðið tapaði áttunda leik sínum í röð í fyrrinótt er Allen Iverson og félagar í Philadelphia 76ers voru í heimsókn í Staples Center. 28.3.2005 00:01
Gerrard með 3,2 milljarða? Nýjustu fregnir frá Bretlandi herma að forráðamenn Liverpool ætli að bjóða fyrirliðanum Steven Gerrard 3,2 milljarða fyrir áframhaldandi dvöl hjá liðinu. 28.3.2005 00:01
Blackburn leitar að framherja Mark Hughes, knattspyrnustjóri Blackburnliðsins í ensku úrvalsdeildinni, hyggst næla sér í framherja þegar opnað verður fyrir leikmannaflutninga í sumar. 28.3.2005 00:01
ÍR einu tapi frá sumarfríi Það var lítið í boði fyrir augað í Keflavík á laugardaginn þegar heimamenn tóku á móti ÍR í þriðja leik undanúrslitanna í Intersportdeildinni í körfuknattleik. 28.3.2005 00:01
Bætt vörn og markvarsla Eftir tap í öðrum leiknum gegn Pólverjum á laugardag, náði íslenska liðið að rífa sig upp og vinna sigur í síðasta leiknum á páskadag 31-30, þar sem Jailesky Garcia og Einar Hólmgeirsson voru markahæstir með sjö mörk hvor. 28.3.2005 00:01
Kláruðu verkefnið með stæl Ísland lék um helgina við Úkraínu, Holland og Austurríki um laust sæti á Heimsmeistaramóti U-21 árs liða sem fram fer í Ungverjalandi í sumar. 28.3.2005 00:01
Kaffærðir af Króötum Íslenska landsliðið í knattspyrnu situr enn á botni 8. riðils undankeppni HM 2006 ásamt Möltu með eitt stig úr fimm leikjum eftir tap gegn Króötum, 4-0, í Zagreb á laugardaginn. 28.3.2005 00:01
McManaman hugleiðir að hætta Knattspyrnumaðurinn Steve McManaman hjá Manchester City, íhugar að hætta að leika knattspyrnu á næsta ári ef honum tekst ekki að ná sér af meiðslum sínum. 28.3.2005 00:01
F2005 frumreyndur á undan áætlun Michael Schumacher, ökumaður hjá Ferrari í Formúlu 1 kappakstrinum, er fullur tilhlökkunar að keppa á nýjum Ferraribíl sem ber heitið F2005. Schumacher hefur aðeins hlotið tvö stig í fyrstu tveimur keppnum tímabilsins en hann endaði í sjöunda sæti í síðustu keppni sem fram fór í Malasíu. 28.3.2005 00:01
Schumacher spenntur Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Michael Schumacher, segist ekki geta beðið eftir að reyna nýja bílinn frá Ferrari í Bahrain um næstu helgi. 28.3.2005 00:01
Owen er einn af þeim bestu Ivan Helguera hjá Real Madrid segir að Michael Owen félagi sinn hjá Real Madrid sé einn af allra bestu framherjum í spænsku deildinni. 28.3.2005 00:01
Úrslitin í HM-leikjunum Svíar lögðu Búlgara, 3-0, á útivelli í 8. riðli, riðli okkar Íslendinga, í undankeppni HM í gær. Svíar eru á toppnum með 12 stig, Króatar verma annað sætið í riðlinum með 10 stig, Búlgaría í þriðja sæti með 7 stig , Ungverjaland í fjórða sæti með 6 stig og Ísland og Malta reka lestina með 1 stig. 27.3.2005 00:01
Westwood og Durant efstir Lee Westwood frá Englandi og Bandaríkjamaðurinn Joe Durant eru efstir á Players-mótinu í golfi en fresta varð öðrum hring í gær vegna myrkurs. Þá var heldur ekkert leikið á föstudag vegna veðurs. Bein útsending frá mótinu hefst á Sýn klukkan hálf níu í kvöld. 27.3.2005 00:01
U-21 árs liðið mætir Austurríki Ungmennalandslið karla í handknattleik mætir í dag Austurríkismönnum í unndankeppni heimsmeistaramótsins í Laugardalshöll og hefst leikur liðanna klukkan tvö. Íslensku piltunum nægir jafntefli til að tryggja sér sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í Ungverjalandi í ágúst. 27.3.2005 00:01
Síðasti leikurinn við Pólverja Ísland og Pólland mætast í síðasta vináttulandsleik þjóðanna hér á landi yfir páskana í dag klukkan fjögur. Pólverjar sigruðu Íslendinga í gær með 32 mörkum gegn 28 og eiga Íslendingar, sem unnu sigur í fyrsta leiknum, harma að hefna í dag. 27.3.2005 00:01
Ellefu leikir í NBA í nótt Ellefu leikir voru á dagskrá í NBA-körfuboltanum í nótt. Minnesota vann m.a. New Jersey, 96-75, Toronto lagði Atlanta, 109-104 og Phoenix sigraði Orlando í framlengdum leik, 118-116, 27.3.2005 00:01
Byrjunarliðið gegn Króötum Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson landsliðsþjálfarar tilkynntu byrjunarlið Íslands í morgun sem mætir Króatíu í undankeppni HM í dag klukkan 17. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn. 26.3.2005 00:01
Körfuboltamenn í eldlínunni Körfuboltamenn verða í eldlínunni í dag í undanúrslitum á Íslandsmótinu. Snæfell og Fjölnir eigast við í Stykkishólmi en vinni Snæfellingar sigur í leiknum í dag tryggja þeir sér sæti í úrslitum Íslandsmótsins annað árið í röð en þeir eru 2-0 yfir í einvígi liðanna. 26.3.2005 00:01
Stúlkurnar unnu Slóvaka Íslenska kvennalandsliðið í handbolta, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, vann Slóvakíu, 26-22, í undankeppni heimsmeistaramótsins í Frakklandi í gær. Íslensku stúlkurnar mæta Úkraínumönnum í dag og Frökkum á morgun. 26.3.2005 00:01
Guðmundur og félagar í úrslit Guðmundur E. Stepensen, Íslandsmeistari í borðtennis, og félagar í Malmö í Svíþjóð komust í gær í úrslit um sænska meistaratitilinn í borðtennis þegar þeir lögðu Halmadstad í oddarimmu í undanúrslitum. Guðmundur lék einn leik og vann, 3-2. 26.3.2005 00:01
Öðrum hring frestað Í gær varð að fresta öðrum hring vegna veðurs á Players-meistaramótinu í golfi á Flórída. Steve Jones var í fyrsta sæti á átta höggum undir pari að loknum fyrsta hring. Sýnt verður beint frá mótinu á Sýn í kvöld og hefst útsending klukkan sjö. 26.3.2005 00:01
Miami sigurvegari Austurdeildar Dwayne Wade skoraði 35 stig þegar Miami sigraði Phoenix, 125-115, í NBA-körfuboltanum í nótt. Með sigrinum tryggði Miami sér sigur í Austurdeildinni. 26.3.2005 00:01
Stórsigur Englendinga á N. Írum Englendingar fóru létt með Norður Íra og unnu 4-0 sigur á þeim í 6. riðli undankeppni HM í knattspyrnu í dag og eru nú komnir í 13 stig á toppi riðilsins. Joe Cole, Michael Owen og Frank Lampard skoruðu fyrir Englendinga og Norður Írar gerðu auk þess eitt sjálfsmark en öll mörkin komu í síðari hálfleik. 26.3.2005 00:01
Svíar lögðu Búlgara Svíar unnu 3-0 sigur á Búlgörum í okkar riðli, 8. riðli í undankeppni HM í knattspyrnu en leiknum var að ljúka nú rétt í þessu í Sófíu í Búlgaríu. Fredrik Ljungberg skoraði tvö marka Svíanna. Svíar eru efstir í riðlinum með 12 stig. 26.3.2005 00:01
Króatar komnir yfir Nico Kovac hefur komið Króatíu yfir gegn Íslandi í leik liðanna í undankeppni HM í knattspyrnu en leikið er í Zagreb í Króatíu. Markið kom eftir aukaspyrnu á 38. mínútu leiksins en Indriði Sigurðsson hafði brotið fólskulega af sér og fékk gult spjald fyrir. 26.3.2005 00:01
Snæfell áfram og Keflavík vann Snæfell varð fyrst til þess að tryggja sér farseðilinn í úrslit Íslandsmóts karla í körfuknattleik þegar liðið lagði Fjölni, 80:77, og vann þar með 3-0 í rimmu liðanna í undanúrslitunum. Keflavík leiðir 2-1 gegn ÍR eftir 97:79 sigur á Breiðhyltingum í Keflavík í dag. 26.3.2005 00:01
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti