Fleiri fréttir Byrjunarlið U-21 gegn Króatíu Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Króatíu í undankeppni EM. 25.3.2005 00:01 Heiðar að verða klár Framherjinn Heiðar Helguson mun taka þátt í sinni fyrstu æfingu með íslenska landsliðinu í Króatíu á eftir. 25.3.2005 00:01 U-21 árs liðið leikur við Holland Á hádegi hófst leikur 21árs landsliðs Íslands og Hollands í handknattleik í Laugardalshöll en leikurinn er liður í undankeppni HM. Úrslitakeppnin fer fram í Ungverjalandi í ágúst næstkomandi. Ísland leikur á morgun við Úkraínu og á sunnudag við Austurríki. Allir leikirnir fara fram í Laugardalshöll. 25.3.2005 00:01 Bjarni æfir með Creteil Samkvæmt heimildum íþróttadeildar Bylgjunnar hefur franska liðið Creteil boðið ÍR-ingnum Bjarna Fritzsyni til æfinga hjá sér á næstu dögum. Bjarni hefur verið fyrirliði ÍR-inga og einn lykilamanna liðsins undanfarin ár og leiddi þá m.a. til sigurs í bikarkeppninni á dögunum. 25.3.2005 00:01 Jones leiðir á Flórída Bandaríkjamaðurinn Steve Jones lék allra manna best á Players Championship mótinu í golfi sem hófst á Sawgrass-vellinum í Ponte Vedra á Florída í gær. Jones lék á 8 höggum undir pari en Lee Westwood, Fred Funk og Zach Johnson léku á 7 undir. Sergio Garcia er á 6 undir og Vijay Singh á 5 undir pari. 25.3.2005 00:01 Sjöunda tap Lakers í röð Sjö leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt sem leið. Orlando Magic tapaði á heimvelli fyrir Charlotte með 94 stigum gegn 108. Los Angeles Lakers töpuðu sjöunda leiknum í röð og eru í tíunda sæti Vesturdeildar. 25.3.2005 00:01 Króatar lögðu Íslendinga Nú rétt í þessu var leik ungmennalandsliða Króatíu og Íslands ytra að ljúka og urðu lokatölur 2-1 heimamönnum í vil. Króatar skoruðu sigurmarkið 10 mínútum fyrir leikslok. 25.3.2005 00:01 Sorglegt tap gegn Króötum Ég er afar ánægður og stoltur með strákana. Þeir léku frábærlega vel en því miður náðum við ekki að innbyrða stig sem við áttum sannarlega skilið," sagði Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 árs landsliðs Íslands við Fréttablaðið í Zagreb í gær eftir að Íslendingar töpuðu fyrir Króatíu, 2-1, í undankeppni HM. 25.3.2005 00:01 Verður ábyggilega mikið að gera ,,Ég á von á því að það verði nóg að gera hjá mér í markinu dag. Ég hef æft eins og vitleysingur í vetur og er í ágætri spilaæfingu eftir marga leiki í Skandinavíudeildinni með Våleranga, þessi deild hefur verið mikil lyftistöng," segir Árni Gautur Arason. 25.3.2005 00:01 Miklar framfarir hjá Englandi Sven-Göran Eriksson segir að enska landsliðið í knattspyrnu hafi sýnt miklar framfarir á þeim tíma sem hann hefur verið við stjórnvölinn hjá liðinu. 25.3.2005 00:01 Xavi hrifinn af Wright-Phillips Xavi, miðjumaður hjá Barcelona, vill ólmur að Shaun Wright-Phillips verði keyptur til félagsins fyrir næstu leiktíð. 25.3.2005 00:01 Eriksson hrífst af Joe Cole Joe Cole verður í lykilhlutverki með enska landsliðinu í leiknum gegn N-Írum í dag ef eitthvað er að marka orð Svens-Görans Erikssonar. 25.3.2005 00:01 Ungmennalið Íslands vann Holland Það var lítill glæsibragur á leik íslenska U-21 árs liðsins gegn Hollendingum í Laugardalshöllinni í gær. 25.3.2005 00:01 Ungmennalið Íslands vann Holland Það var lítill glæsibragur á leik íslenska U-21 árs liðsins gegn Hollendingum í Laugardalshöllinni í gær. 25.3.2005 00:01 Einar og Birkir sáu um Pólverja Íslenska landsliðið í handknattleik lék á alls oddi í sínum fyrsta heimaleik undir stjórn Viggós Sigurðssonar þegar það mætti Pólverjum í vináttulandsleik í gær. Fyrstu mínútur leiksins lofuðu ekkert sérstaklega góðu en svo datt íslenska liðið í gírinn svo um munaði. Það skildi Pólverja fljótlega eftir í rykinu og leit aldrei til baka 25.3.2005 00:01 Fimm marka sigur á Pólverjum Landslið Íslands og Póllands í handknattleik mættust í dag í Laugardalshöll í fyrsta vináttuleik þjóðanna af þremur nú um páskana. Leikið var í Laugardalshöll. Ísland vann með 38 mörkum gegn 33 en staðan í hálfleik var 20-14 fyrir Ísland. 25.3.2005 00:01 Örn setti met í 100 m flugsundi Örn Arnarsson, sundmaður úr Sundfélagi Hafnarfjarðar, setti í gærkvöld nýtt Íslandsmet í 100 metra flugsundi í 25 metra laug. Hann kom í mark á 53,55 sekúndum og bætti eigið met um tæpa sekúndu sem hann setti í janúar á síðasta ári. 24.3.2005 00:01 Hermann verður fyrirliði Hermann Hreiðarsson, leikmaður Charlton, verður fyrirliði íslenska landsliðsins sem mætir Króötum í undankeppni heimsmeistaramótsins í Zagreb á laugardag. Hann tekur við fyrirliðabandinu af Eiði Smára Guðjohnsen sem gefur ekki kost á sér vegna meiðsla. 24.3.2005 00:01 Players-meistaramótið hefst í dag Players-meistaramótið í golfi hefst í dag á Sawgrass-vellinum í Flórída. Adam Scott vann óvæntan sigur á mótinu á síðasta ári en mótið er eitt af risamótum ársins. Allir bestu kylfingar heims mæta til leiks og sá er vinnur fær hálfan miljarð króna í sinn vasa. Beinar útsendingar verða frá Players-mótinu á Sýn laugardag og sunnudag. 24.3.2005 00:01 Pólverjar sigruðu HK naumlega Pólska landsliðið í handknattleik, sem mætir Íslendingum í þremur vináttulandsleikjum í Laugardalshöll um helgina, sigraði HK í æfingaleik í Digranesi í gær með 34 mörkum gegn 33. Haukur Sigurvinsson var markahæstur í liði HK með 9 mörk og Elías Már Haraldsson skoraði 6. 24.3.2005 00:01 Öruggur útisigur Ciudad Real Ólafur Stefánsson skoraði fjögur mörk þegar Ciudad Real sigraði Cantabria 33-26 á útivelli í spænsku fyrstu deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Ciudad Real er í þriðja sæti deildarinnar með 39 stig en Barcelona og Portland eru í tveimur efstu sætunum með 42 stig. 24.3.2005 00:01 Róbert og Gísli atkvæðamiklir Róbert Gunnarsson skoraði 8 mörk þegar Århus sigraði Ringsted 35-28 í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Gísli Kristjánsson skoraði 7 mörk og var markahæstur í liði Fredericia þegar liðið tapaði fyrir GOG 32-26 en Gísli hefur þótt leika vel í dönsku úrvalsdeildinni í vetur. 24.3.2005 00:01 Miller yfir 25 þúsund stig Reggie Miler varð í nótt 13. leikmaðurinn í NBA-körfuboltanum til að skora 25 þúsund stig í deildinni þegar hann hann skoraði 21 stig fyrir Indiana í sigri liðsins á San Antonio, 100-93. Þá sigraði Phoenix Charlotte 120-105 og Chicago vann Toronto 94-85. 24.3.2005 00:01 Peterson semur við Grosswallstadt Alexander Peterson, leikmaður Düsseldorf og íslenska landsliðsins í handknattleik, hefur samið við úrvalsdeildarliðið Grosswallstadt til tveggja ára. Hann gengur til liðs við félagið í haust. Fyrir hjá Grosswallstadt eru Einar Hólmgeirsson og Snorri Steinn Guðjónsson en sá síðarnefndi hyggur á vistaskipti. 24.3.2005 00:01 Eiður ekki með vegna meiðsla Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður Chelsea og fyriliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, gefur ekki kost á sér í íslenska landsliðið sem mætir Króötum í undankeppni heimsmeistaramótsins í Zagreb á laugardag. Hann verður heldur ekki með í vináttulandsleiknum gegn Ítölum í Padova á miðvikudag í næstu viku. Eiður er meiddur á læri. 23.3.2005 00:01 Keflavík í úrslit gegn Grindavík Það verða Keflavík og Grindavík sem leika til úrslita á Íslandsmóti kvenna í körfuknattleik, en Keflavík sigraði ÍS í oddaleik í Keflavík í gærkvöld, 79-73. Staðan í hálflkeik var 39-27 Keflavík í vil. Alex Stewart var stigahæst í liði Keflavíkur með 23 stig og Bryndís Guðmundsdóttir skoraði 21. 23.3.2005 00:01 Patrekur úr leik hjá Minden Patrekur Jóhannesson, leikmaður Minden í Þýskalandi, leikur ekki meira með félaginu á þessari leiktíð vegna meiðsla. Patrekur hefur átt við meiðsli að stríða í hægra hné vegna brjóskeyðingar. Patrekur samdi við Minden til vors 2007 en þýskir fjölmiðlar greina frá því að félagið vilji gera starfslokasamning við Patrek. 23.3.2005 00:01 Hannes inn fyrir Eið Smára Hannes Sigurðsson, leikmaður Viking í Noregi, mun koma inn í íslenska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Króötum og Ítölum í stað Eiðs Smára Guðjohnsen sem er meiddur á læri og þurfti að draga sig út úr hópnum í morgun. 23.3.2005 00:01 Þróttarar semja við Slóvaka Jozef Maruniak, þrítugur sóknarmaður frá Slóvakíu, samdi í gær við nýliða Þróttar í Landsbankadeildinni í knattspyrnu og mun hann leika með félaginu í sumar. Maruniak er sjötti leikmaðurinn sem Þróttur fær til sín fyrir komandi leiktíð. 23.3.2005 00:01 Átta sundmenn úr Ægi til Andorra Stjórn SSÍ hefur nú samþykkt tillögu Landsliðsnefndar yfir þá sundmenn sem keppa fyrir hönd Íslands í sundi á Smáþjóðaleikunum sem fram fara í Andorra í upphafi sumars. Flestir sundmenn komu úr Sundfélaginu Ægi eða alls átta manns en athygli vekur að Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir kemst ekki í landsliðið að þessu sinni. 23.3.2005 00:01 Flensburg á toppinn í Þýskalandi Flensburg tók í gær forystu í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar liðið sigraði Fullingen á útivelli, 32-29. Flensburg er með 44 stig í fyrsta sæti en Kiel sem vermir annað sætið með 42 stig, en liðið á tvo leiki til góða. 23.3.2005 00:01 Öll liðin komin með keppnisleyfi Öll félögin tíu sem leika í Landsbankadeildinni í knattspyrnu í sumar hafa fengið keppnisleyfi frá Leyfisráði Knattspyrnusambands Íslands, en félögin uppfylltu þær kröfur sem settar eru fram í leyfishandbók Knattspyrnusambandsins. 23.3.2005 00:01 Leikið gegn Skotum í lok maí Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu mætir Skotum í vináttulandsleik í Skotlandi 25. maí, en þetta er fyrsta verkefni landsliðsins á árinu. Leikið verður á McDiarmid Park í Perth, heimavelli skoska úrvalsdeildarliðsins St. Johnstone. 23.3.2005 00:01 Sigurganga Miami á enda Átta leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt sem leið. Miami sem hafði unnið tólf leiki í röð tapaði fyrir Houston, 84-82, og Los Angeles Lakers tapaði sínum sjötta leik í röð þegar liðið beið lægri hlut fyrir Utah, 115-107. Lakers er í níunda sæti Vesturdeildar og ólílklegt að liðið komist í úrslitakeppnina um NBA-meistaratitilinn. 23.3.2005 00:01 Enn tapa Lakers Lið Los Angeles Lakers á í miklum erfiðleikum þessa dagana og í nótt hjálpaði liðið Utah Jazz að afstýra fyrstu 10 leikja taphrinu félagsins í yfir 20 ár. 23.3.2005 00:01 Hermann verður fyrirliði Hermann Hreiðarsson verður fyrirliði íslenska landsliðsins gegn Króötum á laugardag en hann tekur við fyrirliðabandinu af Eiði Smára Guðjohnsen sem getur ekki leikið vegna meiðsla 23.3.2005 00:01 Chelsea á eftir Zambrotta? Chelsea eru taldir vera á eftir bakverði Juventus og ítalska landsliðsins, Gianluca Zambrotta. Hinn 28-ára gamli Zambrotta, sem einnig getur leikið sem kantmaður, hefur verið hjá Juventus síðan hann kom þangað fyrir 10 milljónir punda frá Bari árið 1999. 23.3.2005 00:01 Petersburg vill fá undanúrslitin Dynamo St. Petersburg, félag Jóns Arnór Stefánssonar, landsliðsmanns í körfuknattleik, hefur formlega sótt um að halda fjögurra liða úrslitakeppni FIBA-Europe League, en keppnin verður haldin 27.-28. apríl nk. 23.3.2005 00:01 Úrslitakeppni 1. deildar í kvöld Oddaleikir í undanúrslitum 1. deildar karla í körfuknattleik fara fram í kvöld. Á Hlíðarenda taka Valsmenn á móti Blikum klukkan 19:30 og á Egilstöðum mætir Höttur Stjörnunni klukkan 20:00. 23.3.2005 00:01 Chelsea og Cole kærðir Cheslea, stjóri Chelsea Jose Mourinho og vinstri bakvörður Arsenal, Ashley Cole, hafa verið kærðir af enska knattspyrnusambandinu vegna fundar á milli Mourinho, Cole og umboðsmanns Cole sem fram fór á hótelherbergi í London í janúar. 23.3.2005 00:01 Æfingaleikir við Pólverja Leikirnir við Pólverja eru liður í undirbúningi karlalandsliðsins fyrir umspilsleikina gegn Hvít-Rússum í sumar, þar sem leikið verður um sæti á EM í Sviss sem haldið verður í janúar á næsta ári. 23.3.2005 00:01 Setja markið hátt Íslenska U-21 árs liðið verður í eldlínunni um páskahelgina þegar það tekur þátt í undankeppni HM en riðillinn verður leikinn í Laugardalshöll. 23.3.2005 00:01 Styles gerði rétt að reka mig útaf Milan Baros, sóknarmaður Liverpool, viðurkenndi í dag að það hafi verið rétt hjá Rob Styles dómara að reka sig útaf í nágranaslagnum gegn Everton á sunnudaginn en Baros braut þá illa á Alan Stubbs og fékk fyrir vikið beint rautt spjald. 23.3.2005 00:01 Samtök körfuknattleiksmanna Fregnir herma að til standi að setja samtök íslenskra körfuknattleiksleikmanna á laggirnar. Nokkrir aðilar úr íslenska landsliðinu hafa viðrað þessa hugmynd sín á milli og eru menn sammála um nauðsyn þess að ýta slíkum samtökum úr vör. 23.3.2005 00:01 Áfall að missa Eið Smára "Það er gríðarlegt áfall fyrir okkur að missa Eið Smára og er ekki til að auðvelda okkur verkefnið. Það segir sig sjálft, hann er okkar fremsti leikmaður í dag og spilar með besta félagsliði í heimi. En það þýðir ekkert að velta sér upp úr þessu, svona er bara fótboltinn," sagði Hermann Hreiðarsson í viðtali við Fréttablaðið í Zagreb í gærkvöld en hann verður fyrirliði gegn Króatíu á laugardaginn þegar liðin mætast í undankeppni HM. 23.3.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Byrjunarlið U-21 gegn Króatíu Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Króatíu í undankeppni EM. 25.3.2005 00:01
Heiðar að verða klár Framherjinn Heiðar Helguson mun taka þátt í sinni fyrstu æfingu með íslenska landsliðinu í Króatíu á eftir. 25.3.2005 00:01
U-21 árs liðið leikur við Holland Á hádegi hófst leikur 21árs landsliðs Íslands og Hollands í handknattleik í Laugardalshöll en leikurinn er liður í undankeppni HM. Úrslitakeppnin fer fram í Ungverjalandi í ágúst næstkomandi. Ísland leikur á morgun við Úkraínu og á sunnudag við Austurríki. Allir leikirnir fara fram í Laugardalshöll. 25.3.2005 00:01
Bjarni æfir með Creteil Samkvæmt heimildum íþróttadeildar Bylgjunnar hefur franska liðið Creteil boðið ÍR-ingnum Bjarna Fritzsyni til æfinga hjá sér á næstu dögum. Bjarni hefur verið fyrirliði ÍR-inga og einn lykilamanna liðsins undanfarin ár og leiddi þá m.a. til sigurs í bikarkeppninni á dögunum. 25.3.2005 00:01
Jones leiðir á Flórída Bandaríkjamaðurinn Steve Jones lék allra manna best á Players Championship mótinu í golfi sem hófst á Sawgrass-vellinum í Ponte Vedra á Florída í gær. Jones lék á 8 höggum undir pari en Lee Westwood, Fred Funk og Zach Johnson léku á 7 undir. Sergio Garcia er á 6 undir og Vijay Singh á 5 undir pari. 25.3.2005 00:01
Sjöunda tap Lakers í röð Sjö leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt sem leið. Orlando Magic tapaði á heimvelli fyrir Charlotte með 94 stigum gegn 108. Los Angeles Lakers töpuðu sjöunda leiknum í röð og eru í tíunda sæti Vesturdeildar. 25.3.2005 00:01
Króatar lögðu Íslendinga Nú rétt í þessu var leik ungmennalandsliða Króatíu og Íslands ytra að ljúka og urðu lokatölur 2-1 heimamönnum í vil. Króatar skoruðu sigurmarkið 10 mínútum fyrir leikslok. 25.3.2005 00:01
Sorglegt tap gegn Króötum Ég er afar ánægður og stoltur með strákana. Þeir léku frábærlega vel en því miður náðum við ekki að innbyrða stig sem við áttum sannarlega skilið," sagði Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 árs landsliðs Íslands við Fréttablaðið í Zagreb í gær eftir að Íslendingar töpuðu fyrir Króatíu, 2-1, í undankeppni HM. 25.3.2005 00:01
Verður ábyggilega mikið að gera ,,Ég á von á því að það verði nóg að gera hjá mér í markinu dag. Ég hef æft eins og vitleysingur í vetur og er í ágætri spilaæfingu eftir marga leiki í Skandinavíudeildinni með Våleranga, þessi deild hefur verið mikil lyftistöng," segir Árni Gautur Arason. 25.3.2005 00:01
Miklar framfarir hjá Englandi Sven-Göran Eriksson segir að enska landsliðið í knattspyrnu hafi sýnt miklar framfarir á þeim tíma sem hann hefur verið við stjórnvölinn hjá liðinu. 25.3.2005 00:01
Xavi hrifinn af Wright-Phillips Xavi, miðjumaður hjá Barcelona, vill ólmur að Shaun Wright-Phillips verði keyptur til félagsins fyrir næstu leiktíð. 25.3.2005 00:01
Eriksson hrífst af Joe Cole Joe Cole verður í lykilhlutverki með enska landsliðinu í leiknum gegn N-Írum í dag ef eitthvað er að marka orð Svens-Görans Erikssonar. 25.3.2005 00:01
Ungmennalið Íslands vann Holland Það var lítill glæsibragur á leik íslenska U-21 árs liðsins gegn Hollendingum í Laugardalshöllinni í gær. 25.3.2005 00:01
Ungmennalið Íslands vann Holland Það var lítill glæsibragur á leik íslenska U-21 árs liðsins gegn Hollendingum í Laugardalshöllinni í gær. 25.3.2005 00:01
Einar og Birkir sáu um Pólverja Íslenska landsliðið í handknattleik lék á alls oddi í sínum fyrsta heimaleik undir stjórn Viggós Sigurðssonar þegar það mætti Pólverjum í vináttulandsleik í gær. Fyrstu mínútur leiksins lofuðu ekkert sérstaklega góðu en svo datt íslenska liðið í gírinn svo um munaði. Það skildi Pólverja fljótlega eftir í rykinu og leit aldrei til baka 25.3.2005 00:01
Fimm marka sigur á Pólverjum Landslið Íslands og Póllands í handknattleik mættust í dag í Laugardalshöll í fyrsta vináttuleik þjóðanna af þremur nú um páskana. Leikið var í Laugardalshöll. Ísland vann með 38 mörkum gegn 33 en staðan í hálfleik var 20-14 fyrir Ísland. 25.3.2005 00:01
Örn setti met í 100 m flugsundi Örn Arnarsson, sundmaður úr Sundfélagi Hafnarfjarðar, setti í gærkvöld nýtt Íslandsmet í 100 metra flugsundi í 25 metra laug. Hann kom í mark á 53,55 sekúndum og bætti eigið met um tæpa sekúndu sem hann setti í janúar á síðasta ári. 24.3.2005 00:01
Hermann verður fyrirliði Hermann Hreiðarsson, leikmaður Charlton, verður fyrirliði íslenska landsliðsins sem mætir Króötum í undankeppni heimsmeistaramótsins í Zagreb á laugardag. Hann tekur við fyrirliðabandinu af Eiði Smára Guðjohnsen sem gefur ekki kost á sér vegna meiðsla. 24.3.2005 00:01
Players-meistaramótið hefst í dag Players-meistaramótið í golfi hefst í dag á Sawgrass-vellinum í Flórída. Adam Scott vann óvæntan sigur á mótinu á síðasta ári en mótið er eitt af risamótum ársins. Allir bestu kylfingar heims mæta til leiks og sá er vinnur fær hálfan miljarð króna í sinn vasa. Beinar útsendingar verða frá Players-mótinu á Sýn laugardag og sunnudag. 24.3.2005 00:01
Pólverjar sigruðu HK naumlega Pólska landsliðið í handknattleik, sem mætir Íslendingum í þremur vináttulandsleikjum í Laugardalshöll um helgina, sigraði HK í æfingaleik í Digranesi í gær með 34 mörkum gegn 33. Haukur Sigurvinsson var markahæstur í liði HK með 9 mörk og Elías Már Haraldsson skoraði 6. 24.3.2005 00:01
Öruggur útisigur Ciudad Real Ólafur Stefánsson skoraði fjögur mörk þegar Ciudad Real sigraði Cantabria 33-26 á útivelli í spænsku fyrstu deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Ciudad Real er í þriðja sæti deildarinnar með 39 stig en Barcelona og Portland eru í tveimur efstu sætunum með 42 stig. 24.3.2005 00:01
Róbert og Gísli atkvæðamiklir Róbert Gunnarsson skoraði 8 mörk þegar Århus sigraði Ringsted 35-28 í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Gísli Kristjánsson skoraði 7 mörk og var markahæstur í liði Fredericia þegar liðið tapaði fyrir GOG 32-26 en Gísli hefur þótt leika vel í dönsku úrvalsdeildinni í vetur. 24.3.2005 00:01
Miller yfir 25 þúsund stig Reggie Miler varð í nótt 13. leikmaðurinn í NBA-körfuboltanum til að skora 25 þúsund stig í deildinni þegar hann hann skoraði 21 stig fyrir Indiana í sigri liðsins á San Antonio, 100-93. Þá sigraði Phoenix Charlotte 120-105 og Chicago vann Toronto 94-85. 24.3.2005 00:01
Peterson semur við Grosswallstadt Alexander Peterson, leikmaður Düsseldorf og íslenska landsliðsins í handknattleik, hefur samið við úrvalsdeildarliðið Grosswallstadt til tveggja ára. Hann gengur til liðs við félagið í haust. Fyrir hjá Grosswallstadt eru Einar Hólmgeirsson og Snorri Steinn Guðjónsson en sá síðarnefndi hyggur á vistaskipti. 24.3.2005 00:01
Eiður ekki með vegna meiðsla Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður Chelsea og fyriliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, gefur ekki kost á sér í íslenska landsliðið sem mætir Króötum í undankeppni heimsmeistaramótsins í Zagreb á laugardag. Hann verður heldur ekki með í vináttulandsleiknum gegn Ítölum í Padova á miðvikudag í næstu viku. Eiður er meiddur á læri. 23.3.2005 00:01
Keflavík í úrslit gegn Grindavík Það verða Keflavík og Grindavík sem leika til úrslita á Íslandsmóti kvenna í körfuknattleik, en Keflavík sigraði ÍS í oddaleik í Keflavík í gærkvöld, 79-73. Staðan í hálflkeik var 39-27 Keflavík í vil. Alex Stewart var stigahæst í liði Keflavíkur með 23 stig og Bryndís Guðmundsdóttir skoraði 21. 23.3.2005 00:01
Patrekur úr leik hjá Minden Patrekur Jóhannesson, leikmaður Minden í Þýskalandi, leikur ekki meira með félaginu á þessari leiktíð vegna meiðsla. Patrekur hefur átt við meiðsli að stríða í hægra hné vegna brjóskeyðingar. Patrekur samdi við Minden til vors 2007 en þýskir fjölmiðlar greina frá því að félagið vilji gera starfslokasamning við Patrek. 23.3.2005 00:01
Hannes inn fyrir Eið Smára Hannes Sigurðsson, leikmaður Viking í Noregi, mun koma inn í íslenska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Króötum og Ítölum í stað Eiðs Smára Guðjohnsen sem er meiddur á læri og þurfti að draga sig út úr hópnum í morgun. 23.3.2005 00:01
Þróttarar semja við Slóvaka Jozef Maruniak, þrítugur sóknarmaður frá Slóvakíu, samdi í gær við nýliða Þróttar í Landsbankadeildinni í knattspyrnu og mun hann leika með félaginu í sumar. Maruniak er sjötti leikmaðurinn sem Þróttur fær til sín fyrir komandi leiktíð. 23.3.2005 00:01
Átta sundmenn úr Ægi til Andorra Stjórn SSÍ hefur nú samþykkt tillögu Landsliðsnefndar yfir þá sundmenn sem keppa fyrir hönd Íslands í sundi á Smáþjóðaleikunum sem fram fara í Andorra í upphafi sumars. Flestir sundmenn komu úr Sundfélaginu Ægi eða alls átta manns en athygli vekur að Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir kemst ekki í landsliðið að þessu sinni. 23.3.2005 00:01
Flensburg á toppinn í Þýskalandi Flensburg tók í gær forystu í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar liðið sigraði Fullingen á útivelli, 32-29. Flensburg er með 44 stig í fyrsta sæti en Kiel sem vermir annað sætið með 42 stig, en liðið á tvo leiki til góða. 23.3.2005 00:01
Öll liðin komin með keppnisleyfi Öll félögin tíu sem leika í Landsbankadeildinni í knattspyrnu í sumar hafa fengið keppnisleyfi frá Leyfisráði Knattspyrnusambands Íslands, en félögin uppfylltu þær kröfur sem settar eru fram í leyfishandbók Knattspyrnusambandsins. 23.3.2005 00:01
Leikið gegn Skotum í lok maí Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu mætir Skotum í vináttulandsleik í Skotlandi 25. maí, en þetta er fyrsta verkefni landsliðsins á árinu. Leikið verður á McDiarmid Park í Perth, heimavelli skoska úrvalsdeildarliðsins St. Johnstone. 23.3.2005 00:01
Sigurganga Miami á enda Átta leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt sem leið. Miami sem hafði unnið tólf leiki í röð tapaði fyrir Houston, 84-82, og Los Angeles Lakers tapaði sínum sjötta leik í röð þegar liðið beið lægri hlut fyrir Utah, 115-107. Lakers er í níunda sæti Vesturdeildar og ólílklegt að liðið komist í úrslitakeppnina um NBA-meistaratitilinn. 23.3.2005 00:01
Enn tapa Lakers Lið Los Angeles Lakers á í miklum erfiðleikum þessa dagana og í nótt hjálpaði liðið Utah Jazz að afstýra fyrstu 10 leikja taphrinu félagsins í yfir 20 ár. 23.3.2005 00:01
Hermann verður fyrirliði Hermann Hreiðarsson verður fyrirliði íslenska landsliðsins gegn Króötum á laugardag en hann tekur við fyrirliðabandinu af Eiði Smára Guðjohnsen sem getur ekki leikið vegna meiðsla 23.3.2005 00:01
Chelsea á eftir Zambrotta? Chelsea eru taldir vera á eftir bakverði Juventus og ítalska landsliðsins, Gianluca Zambrotta. Hinn 28-ára gamli Zambrotta, sem einnig getur leikið sem kantmaður, hefur verið hjá Juventus síðan hann kom þangað fyrir 10 milljónir punda frá Bari árið 1999. 23.3.2005 00:01
Petersburg vill fá undanúrslitin Dynamo St. Petersburg, félag Jóns Arnór Stefánssonar, landsliðsmanns í körfuknattleik, hefur formlega sótt um að halda fjögurra liða úrslitakeppni FIBA-Europe League, en keppnin verður haldin 27.-28. apríl nk. 23.3.2005 00:01
Úrslitakeppni 1. deildar í kvöld Oddaleikir í undanúrslitum 1. deildar karla í körfuknattleik fara fram í kvöld. Á Hlíðarenda taka Valsmenn á móti Blikum klukkan 19:30 og á Egilstöðum mætir Höttur Stjörnunni klukkan 20:00. 23.3.2005 00:01
Chelsea og Cole kærðir Cheslea, stjóri Chelsea Jose Mourinho og vinstri bakvörður Arsenal, Ashley Cole, hafa verið kærðir af enska knattspyrnusambandinu vegna fundar á milli Mourinho, Cole og umboðsmanns Cole sem fram fór á hótelherbergi í London í janúar. 23.3.2005 00:01
Æfingaleikir við Pólverja Leikirnir við Pólverja eru liður í undirbúningi karlalandsliðsins fyrir umspilsleikina gegn Hvít-Rússum í sumar, þar sem leikið verður um sæti á EM í Sviss sem haldið verður í janúar á næsta ári. 23.3.2005 00:01
Setja markið hátt Íslenska U-21 árs liðið verður í eldlínunni um páskahelgina þegar það tekur þátt í undankeppni HM en riðillinn verður leikinn í Laugardalshöll. 23.3.2005 00:01
Styles gerði rétt að reka mig útaf Milan Baros, sóknarmaður Liverpool, viðurkenndi í dag að það hafi verið rétt hjá Rob Styles dómara að reka sig útaf í nágranaslagnum gegn Everton á sunnudaginn en Baros braut þá illa á Alan Stubbs og fékk fyrir vikið beint rautt spjald. 23.3.2005 00:01
Samtök körfuknattleiksmanna Fregnir herma að til standi að setja samtök íslenskra körfuknattleiksleikmanna á laggirnar. Nokkrir aðilar úr íslenska landsliðinu hafa viðrað þessa hugmynd sín á milli og eru menn sammála um nauðsyn þess að ýta slíkum samtökum úr vör. 23.3.2005 00:01
Áfall að missa Eið Smára "Það er gríðarlegt áfall fyrir okkur að missa Eið Smára og er ekki til að auðvelda okkur verkefnið. Það segir sig sjálft, hann er okkar fremsti leikmaður í dag og spilar með besta félagsliði í heimi. En það þýðir ekkert að velta sér upp úr þessu, svona er bara fótboltinn," sagði Hermann Hreiðarsson í viðtali við Fréttablaðið í Zagreb í gærkvöld en hann verður fyrirliði gegn Króatíu á laugardaginn þegar liðin mætast í undankeppni HM. 23.3.2005 00:01
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti