Fleiri fréttir

Þakklæti frá kirkjunni í Úganda til Íslendinga

Yfirmaður kirkjunnar í Úganda, Stephen Kaziimba erkibiskup, heimsótti sendiráð Íslands í Kampala á dögunum og þakkaði fyrir störf sendiráðsins við uppbyggingu samfélaga í Úganda á vegum íslenskra stjórnvalda og stuðning við menntun

Nýr fræðsluvefur UN Women um loftslagsbreytingar

Loftslagsbreytingar af manna völdum bitna á okkur á ólíkan hátt eftir búsetu, stöðu og kyni. Útrýming fátæktar og menntun kvenna er grunnforsenda þess að hægt sé að snúa áhrifum loftslagsbreytinga, segir á nýjum fræðsluvef UN Women

„Vegna undirfjármögnunar deyja mörg börn daglega“

Aðstæður barna út um allan heim hafa versnað gífurlega á þessu ári, einkum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Þetta á sérstaklega við börn sem búa á átakasvæðum, flóttabörn, fylgdarlaus börn og önnur börn sem nauðsynlega þurfa á vernd að halda

Tuttugu ára afmæli ályktunar um konur, frið og öryggi

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti ályktun um konur, frið og öryggi fyrir tuttugu árum. Alþjóðasamfélagið viðurkenndi þar með að stríðsátök hafa sértæk áhrif á konur og að þátttaka kvenna í friðarumleitunum er mikilvæg

Vannæring barna í Jemen aldrei verið alvarlegri

Hlutfall barna í Jemen sem þjást af vannæringu er það hæsta sem mælst hefur í ákveðnum landshlutum frá upptökum stríðsins árið 2015. Þar sem staðan er verst þjást eitt af hverjum fimm börnum af bráðavannæringu

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.