Fleiri fréttir

Íbúar og flóttamenn í hættu í vetrarveðrinu

Flóttamenn á Balkanskaga eru í lífshættu í vetrarveðri sem gengur yfir. Íbúar í Þýskalandi hafa látið lífið. Víðast hvar í suðausturhluta Evrópu eru götur snævi þaktar. Flugfélagið Lufthansa þurfi að fresta 125 flugferðum frá

Bandaríkjaþing tekur fyrstu skrefin í átt að afnámi Obamacare

Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur tekið fyrstu skrefin í átt að því að afnema Obamacare, lög sem sett voru í tíð Barack Obama, fráfarandi Bandaríkjaforseta, og miðuðu að því að gera ýmsar endurbætur á heilbrigðiskerfi landsins.

Segir daga Baghdadi vera talda

Ash Carter, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, segir að leiðtogi Íslamska ríkisins sé mikið á ferðinni til að forðast árásir.

Togstreita milli ráðuneyta

Fyrrverandi ráðuneytisstjóri í félagsmálaráðuneytinu í Danmörku, Jesper Zwisler, segir emb­ættis­menn fjármálaráðuneytisins hafa gríðarleg pólitísk völd og skipta sér af smáatriðum í öðrum ráðuneytum.

Fjórir ákærðir vegna Kardashian ránsins

Fjórir hafa verið ákærðir af frönsku lögreglunni en talið er að ,,glæpaklíka af gamla skólanum'' hafi staðið á bakvið ránið þar sem mikið af þeim sem handteknir hafa verið eru eldri glæpamenn.

Sjá næstu 50 fréttir