Fleiri fréttir Svíar prófa kynjaskipta bekki: Foreldrar og nemendur ekki sáttir Um tímabundna tilraun er að ræða en kynjaskiptingin á að vera valdeflandi fyrir stúlkur. 15.1.2017 18:43 Hundur Obama beit gest í Hvíta húsinu Hundurinn Sunny beit stúlku í kinnina með þeim afleiðingum að hún hlaut skurð. 15.1.2017 16:47 Rússar segjast verða fyrir auknum fjölda tölvuárása Að sögn rússneska varnarmálaráðuneytisins fjölgar stöðugt tölvuárásum sem gerðar eru á rússneskar stofnanir af erlendri grundu. 15.1.2017 16:02 Reykjavíkurfundurinn ekki runninn undan rifjum Trump heldur Putin Tump-liðar hafa þvertekið fyrir að þeir hafi unnið að því að halda fund á milli Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna, og Vladmir Putin, forseta Rússlands, hér í Reykjavík. 15.1.2017 12:09 Kínverjar harðorðir í garð Trump Kínverjar segja ljóst að eðli stefnunnar um ,,Eitt Kína" sé ekki opin til umræðu eins og Trump hefur áður lagt til. 15.1.2017 10:28 Duterte segir mögulegt að lýsa yfir herlögum Einungis mánuður er frá því að forsetinn sagði fregnir af slíkum aðgerðum vera "þvætting“. 15.1.2017 09:53 Segja engan fund vera skipulagðan Tveir aðstoðarmenn Donald Trump segja fréttir af fundi Trump og Putin í Reykjavík vera ósannar. 15.1.2017 08:23 70 þúsund fuglar drepnir vegna „kraftaverksins“ á Hudson ánni Minnst 70 þúsund mávar, gæsir og aðrir fuglar hafa verið drepnir í kringum þrjá flugvelli New York frá árinu 2009. 14.1.2017 23:49 Trump sagður vilja hitta Putin í Reykjavík Þetta kemur fram í forsíðufrétt Sunday Times í Bretlandi á morgun. 14.1.2017 22:45 Hundrað flóttamenn týndir eftir að bátur sökk við strendur Líbíu Ekki er vitað um afdrif 100 flóttamanna sem voru á leið til Evrópu í gúmmíbát sem sökk á milli Líbíu og Ítalíu í dag. 14.1.2017 21:30 Líkir Kúrdum við Íslamska ríkið Utanríkisráðherra Tyrkja segir ekki koma til greina að Kúrdar komi að friðarviðræðum í Sýrlandi. 14.1.2017 19:00 Lentu geimflaug eftir spennuþrungið geimskot Rúmir fjórir mánuðir eru frá því að geimflaug SpaceX sprakk á skotpallinum. 14.1.2017 18:25 Merkel boðar samvinnu og segir verndarstefnu geta verið skaðlega Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hvetur Bandarísk stjórnvöld til samvinnu við önnur ríki. Hún bendir á að hugsunarháttur sem einkennist af verndarhyggju og einangrun fæli í sér áhættur hvað varðar farsæld landsins. 14.1.2017 18:14 Carrie Fisher verður ekki bætt inn í framtíðar Star Wars myndir Eftir andlát Carrie Fisher hefur sá orðrómur látið á sér kræla að henni verði bætt inn í framtíðar myndir með aðstoð tölvutækni. 14.1.2017 17:26 Vörubílsstjóri sýndi einstaka takta þegar bremsur eftirvagns festust Þurfti að keyra á hlið með vagninn niður hála brekku. 14.1.2017 17:00 Trump tilbúinn til að starfa með Rússum og Kína Vonast eftir því að geta fundað fljótlega með Vladimir Putin. 14.1.2017 16:24 750 bjargað á Miðjarðarhafinu Landhelgisgæsla Ítalíu segir að fimm lík hafi fundist. 14.1.2017 15:49 Svört kona á bandarískum gullpeningi í fyrsta skipti Konan verður í hlutverki "Lady Liberty" sem hefur táknræna þýðingu fyrir bandarísku þjóðina. 14.1.2017 14:18 Meintir nýnasistar handteknir í Þýskalandi: Taldir hafa áformað um hryðjuverk Mennirnir eru bendlaðir við samtök sem hafa meðal annars skipulagt hryðjuverk á flóttamannabúðir og moskur. 14.1.2017 13:32 Synjað um vegabréf vegna veganisma: Konan þótti „pirrandi“ Kona sem búsett hefur verið í Sviss frá átta ára aldri hefur ekki fengið vegabréf vegna sjónarmiða sinna um velferð dýra. 14.1.2017 10:28 Þriggja ára skilorðsbundið fangelsi fyrir að sparka í flóttamann Ungverski tökumaðurinn t á mynd þar sem hún sparkaði til og brá fæti fyrir flóttamenn við Röszke í september árið 2015 hefur verið dæmd í þriggja ára skilorðsbundið fangelsi. 14.1.2017 08:09 Íbúar og flóttamenn í hættu í vetrarveðrinu Flóttamenn á Balkanskaga eru í lífshættu í vetrarveðri sem gengur yfir. Íbúar í Þýskalandi hafa látið lífið. Víðast hvar í suðausturhluta Evrópu eru götur snævi þaktar. Flugfélagið Lufthansa þurfi að fresta 125 flugferðum frá 14.1.2017 07:00 Bandaríkjaþing tekur fyrstu skrefin í átt að afnámi Obamacare Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur tekið fyrstu skrefin í átt að því að afnema Obamacare, lög sem sett voru í tíð Barack Obama, fráfarandi Bandaríkjaforseta, og miðuðu að því að gera ýmsar endurbætur á heilbrigðiskerfi landsins. 13.1.2017 23:34 Isabel óttast það þegar sænski læknirinn losnar úr fangelsi: „Ég er virkilega hrædd“ Isabel Eriksson, sem rænt var af sænskum lækni í september 2015 og haldið fanginni í um viku, óttast það mjög þegar manninum verður sleppt úr fangelsi eftir nokkur ár. Læknirinn var dæmdur í tíu ára fangelsi í héraðsdómi en dómnum var áfrýjað og var hann þá mildaður í átta ár. 13.1.2017 22:23 Bjó í meira en ár í milljón dollara villu með rotnandi lík systur sinnar á eldhúsgólfinu Lík 67 ára gamallar konu fannst í seinasta mánuði í milljón dollara villu í bænum Brookline í Bandaríkjunum, skammt frá Boston. Talið er að líkið hafi verið í húsinu í meira en ár en það fannst á eldhúsgólfinu. Konan bjó í villunni með systur sinni sem hafði þá búið þar með líkinu allt frá því að konan lést. 13.1.2017 20:50 Stúlka sem rænt var af spítala fyrir 18 árum fannst á lífi Stúlka sem rænt var af spítala í Flórída í Bandaríkjunum í júlí árið 1998 fannst á lífi í Suður-Karólínu eftir ábendingu frá almenningi. 13.1.2017 18:57 Trump heldur árásum sínum á leyniþjónusturnar áfram Sakar starfsmenn um að leka skýrslu til fjölmiðla sem hafði verið í dreifingu í marga mánuði. 13.1.2017 15:45 Fyrrverandi eiginmaður Margrétar prinsessu er látinn Snowdon lávarður, fyrrverandi eiginmaður Margrétar prinsessu, er látinn, 86 ára að aldri. 13.1.2017 15:38 Íraksher ræður nú yfir stærstum hluta austurborgar Mosúl Írakskar öryggissveitir ráða nú yfir rúmlega 85 prósent af austurhluta Mosúl-borgar. 13.1.2017 15:30 Birtu fyrstu myndskeiðin af nýjasta ísbjarnarhúni dýragarðsins í Berlín Nýjasti ísbjarnarhúnn dýragarðsins í Berlín fór í læknisrannsókn á dögunum. 13.1.2017 14:46 Segir daga Baghdadi vera talda Ash Carter, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, segir að leiðtogi Íslamska ríkisins sé mikið á ferðinni til að forðast árásir. 13.1.2017 14:18 Montebourg þótti standa sig best í kappræðum sósíalista Frambjóðendur sem sækjast eftir að verða forsetaefni franskra sósíalista öttu kappi í sjónvarpskappræðum í gærkvöldi. 13.1.2017 13:51 Meiri og betri menntun en fimmtungi minni laun Aldamótakynslóðin í Bandaríkjunum er mun verra stödd en foreldrar sínir. 13.1.2017 11:43 Breivik fékk að faðma móður sína áður en hún lést Réttarhöld í máli Anders Behring Breivik gegn norska ríkinu héldu áfram í morgun. 13.1.2017 11:17 Snjóbrettakappi bjargaðist frá snjóflóði Tom Oye kom snjóflóðinu sjálfur af stað þegar hann reyndi að stöðva í brekku í Kanada. 13.1.2017 11:00 Isabel var rænt af sænska lækninum: "Hann vildi að við svæfum saman“ Konan, sem var rænt af sænskum lækni í september 2015 og haldið fanginni í um viku, verður í viðtali í þætti Fredirk Skavlan á SVT og NRK í kvöld. 13.1.2017 10:13 Sýrlandsstjórn sakar Ísraela um eldflaugaárásir Sýrlandsstjórn sakar Ísraela um að hafa gert eldflaugaárás á herflugvöll vestur af sýrlensku höfuðborginni Damaskus í gærkvöldi. 13.1.2017 08:26 Kínverjar æfir vegna ummæla Tillerson um Suður-Kínahaf Rex Tillerson sagði á dögunum að möguleiki væri á því að Bandaríkjamenn komi í veg fyrir að Kínverjar geti siglt til eyja sem þeir hafa búið til á Suður-Kínahafi. 13.1.2017 08:14 Verðandi varnarmálaráðherra hefur miklar áhyggjur af aðgerðum Rússa og Kínverja Varnarmálaráðherraefni Donalds Trump hefur áhyggjur af aðgerðum Rússa og Kínverja. Hann er þekktur fyrir fleyg ummæli og er virtur af landgönguliðum. Þá segir hann kynferði og kynhneigð engu máli skipta í herþjónustu, einungis ástand. 13.1.2017 07:00 Togstreita milli ráðuneyta Fyrrverandi ráðuneytisstjóri í félagsmálaráðuneytinu í Danmörku, Jesper Zwisler, segir embættismenn fjármálaráðuneytisins hafa gríðarleg pólitísk völd og skipta sér af smáatriðum í öðrum ráðuneytum. 13.1.2017 07:00 Kúbverjar sem koma ólöglega til Bandaríkjanna verða sendir aftur heim Kúbverjar sem munu koma ólöglega til Bandaríkjanna í framtíðinni verða sendir aftur til Kúbu samkvæmt ákvörðun Barack Obama, fráfarandi Bandaríkjaforseta. 12.1.2017 23:55 Kom Biden á óvart og sæmdi hann frelsisorðunni Barack Obama, forseti Bandaríkjanna kom Joe Biden, varaforseta rækilega á óvart er hann sæmdi hann æðstu frelsiorðunni. 12.1.2017 22:49 Sjö látnir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í Sýrlandi Maður sprengdi sig í loft uppi í Damaskus, höfuðborg Sýrlands í kvöld. 12.1.2017 22:22 Þóttust vera konur á samfélagsmiðlum til að njósna um ísraelska herinn Ísraelski herinn segir að Hamas liðar hafi þóst vera konur á samfélagsmiðlum til þess að sannfæra hermenn sína um að niðurhala forriti sem gerði þeim kleyft að njósna um herinn. 12.1.2017 21:56 Fjórir ákærðir vegna Kardashian ránsins Fjórir hafa verið ákærðir af frönsku lögreglunni en talið er að ,,glæpaklíka af gamla skólanum'' hafi staðið á bakvið ránið þar sem mikið af þeim sem handteknir hafa verið eru eldri glæpamenn. 12.1.2017 21:29 Sjá næstu 50 fréttir
Svíar prófa kynjaskipta bekki: Foreldrar og nemendur ekki sáttir Um tímabundna tilraun er að ræða en kynjaskiptingin á að vera valdeflandi fyrir stúlkur. 15.1.2017 18:43
Hundur Obama beit gest í Hvíta húsinu Hundurinn Sunny beit stúlku í kinnina með þeim afleiðingum að hún hlaut skurð. 15.1.2017 16:47
Rússar segjast verða fyrir auknum fjölda tölvuárása Að sögn rússneska varnarmálaráðuneytisins fjölgar stöðugt tölvuárásum sem gerðar eru á rússneskar stofnanir af erlendri grundu. 15.1.2017 16:02
Reykjavíkurfundurinn ekki runninn undan rifjum Trump heldur Putin Tump-liðar hafa þvertekið fyrir að þeir hafi unnið að því að halda fund á milli Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna, og Vladmir Putin, forseta Rússlands, hér í Reykjavík. 15.1.2017 12:09
Kínverjar harðorðir í garð Trump Kínverjar segja ljóst að eðli stefnunnar um ,,Eitt Kína" sé ekki opin til umræðu eins og Trump hefur áður lagt til. 15.1.2017 10:28
Duterte segir mögulegt að lýsa yfir herlögum Einungis mánuður er frá því að forsetinn sagði fregnir af slíkum aðgerðum vera "þvætting“. 15.1.2017 09:53
Segja engan fund vera skipulagðan Tveir aðstoðarmenn Donald Trump segja fréttir af fundi Trump og Putin í Reykjavík vera ósannar. 15.1.2017 08:23
70 þúsund fuglar drepnir vegna „kraftaverksins“ á Hudson ánni Minnst 70 þúsund mávar, gæsir og aðrir fuglar hafa verið drepnir í kringum þrjá flugvelli New York frá árinu 2009. 14.1.2017 23:49
Trump sagður vilja hitta Putin í Reykjavík Þetta kemur fram í forsíðufrétt Sunday Times í Bretlandi á morgun. 14.1.2017 22:45
Hundrað flóttamenn týndir eftir að bátur sökk við strendur Líbíu Ekki er vitað um afdrif 100 flóttamanna sem voru á leið til Evrópu í gúmmíbát sem sökk á milli Líbíu og Ítalíu í dag. 14.1.2017 21:30
Líkir Kúrdum við Íslamska ríkið Utanríkisráðherra Tyrkja segir ekki koma til greina að Kúrdar komi að friðarviðræðum í Sýrlandi. 14.1.2017 19:00
Lentu geimflaug eftir spennuþrungið geimskot Rúmir fjórir mánuðir eru frá því að geimflaug SpaceX sprakk á skotpallinum. 14.1.2017 18:25
Merkel boðar samvinnu og segir verndarstefnu geta verið skaðlega Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hvetur Bandarísk stjórnvöld til samvinnu við önnur ríki. Hún bendir á að hugsunarháttur sem einkennist af verndarhyggju og einangrun fæli í sér áhættur hvað varðar farsæld landsins. 14.1.2017 18:14
Carrie Fisher verður ekki bætt inn í framtíðar Star Wars myndir Eftir andlát Carrie Fisher hefur sá orðrómur látið á sér kræla að henni verði bætt inn í framtíðar myndir með aðstoð tölvutækni. 14.1.2017 17:26
Vörubílsstjóri sýndi einstaka takta þegar bremsur eftirvagns festust Þurfti að keyra á hlið með vagninn niður hála brekku. 14.1.2017 17:00
Trump tilbúinn til að starfa með Rússum og Kína Vonast eftir því að geta fundað fljótlega með Vladimir Putin. 14.1.2017 16:24
Svört kona á bandarískum gullpeningi í fyrsta skipti Konan verður í hlutverki "Lady Liberty" sem hefur táknræna þýðingu fyrir bandarísku þjóðina. 14.1.2017 14:18
Meintir nýnasistar handteknir í Þýskalandi: Taldir hafa áformað um hryðjuverk Mennirnir eru bendlaðir við samtök sem hafa meðal annars skipulagt hryðjuverk á flóttamannabúðir og moskur. 14.1.2017 13:32
Synjað um vegabréf vegna veganisma: Konan þótti „pirrandi“ Kona sem búsett hefur verið í Sviss frá átta ára aldri hefur ekki fengið vegabréf vegna sjónarmiða sinna um velferð dýra. 14.1.2017 10:28
Þriggja ára skilorðsbundið fangelsi fyrir að sparka í flóttamann Ungverski tökumaðurinn t á mynd þar sem hún sparkaði til og brá fæti fyrir flóttamenn við Röszke í september árið 2015 hefur verið dæmd í þriggja ára skilorðsbundið fangelsi. 14.1.2017 08:09
Íbúar og flóttamenn í hættu í vetrarveðrinu Flóttamenn á Balkanskaga eru í lífshættu í vetrarveðri sem gengur yfir. Íbúar í Þýskalandi hafa látið lífið. Víðast hvar í suðausturhluta Evrópu eru götur snævi þaktar. Flugfélagið Lufthansa þurfi að fresta 125 flugferðum frá 14.1.2017 07:00
Bandaríkjaþing tekur fyrstu skrefin í átt að afnámi Obamacare Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur tekið fyrstu skrefin í átt að því að afnema Obamacare, lög sem sett voru í tíð Barack Obama, fráfarandi Bandaríkjaforseta, og miðuðu að því að gera ýmsar endurbætur á heilbrigðiskerfi landsins. 13.1.2017 23:34
Isabel óttast það þegar sænski læknirinn losnar úr fangelsi: „Ég er virkilega hrædd“ Isabel Eriksson, sem rænt var af sænskum lækni í september 2015 og haldið fanginni í um viku, óttast það mjög þegar manninum verður sleppt úr fangelsi eftir nokkur ár. Læknirinn var dæmdur í tíu ára fangelsi í héraðsdómi en dómnum var áfrýjað og var hann þá mildaður í átta ár. 13.1.2017 22:23
Bjó í meira en ár í milljón dollara villu með rotnandi lík systur sinnar á eldhúsgólfinu Lík 67 ára gamallar konu fannst í seinasta mánuði í milljón dollara villu í bænum Brookline í Bandaríkjunum, skammt frá Boston. Talið er að líkið hafi verið í húsinu í meira en ár en það fannst á eldhúsgólfinu. Konan bjó í villunni með systur sinni sem hafði þá búið þar með líkinu allt frá því að konan lést. 13.1.2017 20:50
Stúlka sem rænt var af spítala fyrir 18 árum fannst á lífi Stúlka sem rænt var af spítala í Flórída í Bandaríkjunum í júlí árið 1998 fannst á lífi í Suður-Karólínu eftir ábendingu frá almenningi. 13.1.2017 18:57
Trump heldur árásum sínum á leyniþjónusturnar áfram Sakar starfsmenn um að leka skýrslu til fjölmiðla sem hafði verið í dreifingu í marga mánuði. 13.1.2017 15:45
Fyrrverandi eiginmaður Margrétar prinsessu er látinn Snowdon lávarður, fyrrverandi eiginmaður Margrétar prinsessu, er látinn, 86 ára að aldri. 13.1.2017 15:38
Íraksher ræður nú yfir stærstum hluta austurborgar Mosúl Írakskar öryggissveitir ráða nú yfir rúmlega 85 prósent af austurhluta Mosúl-borgar. 13.1.2017 15:30
Birtu fyrstu myndskeiðin af nýjasta ísbjarnarhúni dýragarðsins í Berlín Nýjasti ísbjarnarhúnn dýragarðsins í Berlín fór í læknisrannsókn á dögunum. 13.1.2017 14:46
Segir daga Baghdadi vera talda Ash Carter, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, segir að leiðtogi Íslamska ríkisins sé mikið á ferðinni til að forðast árásir. 13.1.2017 14:18
Montebourg þótti standa sig best í kappræðum sósíalista Frambjóðendur sem sækjast eftir að verða forsetaefni franskra sósíalista öttu kappi í sjónvarpskappræðum í gærkvöldi. 13.1.2017 13:51
Meiri og betri menntun en fimmtungi minni laun Aldamótakynslóðin í Bandaríkjunum er mun verra stödd en foreldrar sínir. 13.1.2017 11:43
Breivik fékk að faðma móður sína áður en hún lést Réttarhöld í máli Anders Behring Breivik gegn norska ríkinu héldu áfram í morgun. 13.1.2017 11:17
Snjóbrettakappi bjargaðist frá snjóflóði Tom Oye kom snjóflóðinu sjálfur af stað þegar hann reyndi að stöðva í brekku í Kanada. 13.1.2017 11:00
Isabel var rænt af sænska lækninum: "Hann vildi að við svæfum saman“ Konan, sem var rænt af sænskum lækni í september 2015 og haldið fanginni í um viku, verður í viðtali í þætti Fredirk Skavlan á SVT og NRK í kvöld. 13.1.2017 10:13
Sýrlandsstjórn sakar Ísraela um eldflaugaárásir Sýrlandsstjórn sakar Ísraela um að hafa gert eldflaugaárás á herflugvöll vestur af sýrlensku höfuðborginni Damaskus í gærkvöldi. 13.1.2017 08:26
Kínverjar æfir vegna ummæla Tillerson um Suður-Kínahaf Rex Tillerson sagði á dögunum að möguleiki væri á því að Bandaríkjamenn komi í veg fyrir að Kínverjar geti siglt til eyja sem þeir hafa búið til á Suður-Kínahafi. 13.1.2017 08:14
Verðandi varnarmálaráðherra hefur miklar áhyggjur af aðgerðum Rússa og Kínverja Varnarmálaráðherraefni Donalds Trump hefur áhyggjur af aðgerðum Rússa og Kínverja. Hann er þekktur fyrir fleyg ummæli og er virtur af landgönguliðum. Þá segir hann kynferði og kynhneigð engu máli skipta í herþjónustu, einungis ástand. 13.1.2017 07:00
Togstreita milli ráðuneyta Fyrrverandi ráðuneytisstjóri í félagsmálaráðuneytinu í Danmörku, Jesper Zwisler, segir embættismenn fjármálaráðuneytisins hafa gríðarleg pólitísk völd og skipta sér af smáatriðum í öðrum ráðuneytum. 13.1.2017 07:00
Kúbverjar sem koma ólöglega til Bandaríkjanna verða sendir aftur heim Kúbverjar sem munu koma ólöglega til Bandaríkjanna í framtíðinni verða sendir aftur til Kúbu samkvæmt ákvörðun Barack Obama, fráfarandi Bandaríkjaforseta. 12.1.2017 23:55
Kom Biden á óvart og sæmdi hann frelsisorðunni Barack Obama, forseti Bandaríkjanna kom Joe Biden, varaforseta rækilega á óvart er hann sæmdi hann æðstu frelsiorðunni. 12.1.2017 22:49
Sjö látnir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í Sýrlandi Maður sprengdi sig í loft uppi í Damaskus, höfuðborg Sýrlands í kvöld. 12.1.2017 22:22
Þóttust vera konur á samfélagsmiðlum til að njósna um ísraelska herinn Ísraelski herinn segir að Hamas liðar hafi þóst vera konur á samfélagsmiðlum til þess að sannfæra hermenn sína um að niðurhala forriti sem gerði þeim kleyft að njósna um herinn. 12.1.2017 21:56
Fjórir ákærðir vegna Kardashian ránsins Fjórir hafa verið ákærðir af frönsku lögreglunni en talið er að ,,glæpaklíka af gamla skólanum'' hafi staðið á bakvið ránið þar sem mikið af þeim sem handteknir hafa verið eru eldri glæpamenn. 12.1.2017 21:29