Fleiri fréttir Þrjátíu látnir eftir sprengjuárásir ISIS hefur lýst ódæðinu á hendur sér. 31.12.2016 12:03 Eldsvoði í Noregi Fimmtíu manns voru inni í húsnæðinu en engan sakaði. 31.12.2016 10:00 Kirkjur fyrir fleira en messur Um 37 prósent Norðmanna eru sátt við að kirkjur verði notaðar til annars en kirkjulegra athafna, að því er könnun blaðsins Vårt land sýnir. 56 prósent telja það slæma eða mjög slæma hugmynd og eru konur frekar á þeirri skoðun. 31.12.2016 07:00 Pútín situr á sér og bíður eftir Trump Svarar ekki í sömu mynt heldur býður öllum börnum bandarískra erindreka í Moskvu í áramótagleðskap. Segir refsiaðgerðirnar, sem Obama Bandaríkjaforseti kynnti á fimmtudag, ganga gegn hagsmunum beggja ríkjanna. Trump kynnir sér gögn alr 31.12.2016 07:00 Brennda líkið í Ísdalnum - Dularfyllsta lögreglumál Noregs opnað á ný Nakið og illa brunnið lík finnst í stórgrýtisurð rétt utan við miðbæ Bergen. Allar vísbendingar um hver konan er hafa verið fjarlægðar. Í áratugi hefur enginn náð að þoka málinu áfram og eftir stendur þekktasta sakamál Norðmanna. 31.12.2016 06:00 Baghdadi enn á lífi þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til að ráða hann af dögum Ekki er vitað með vissu hvar leiðtogi Íslamska ríkisins er staddur en Bandaríkin hafa rúmlega tvöfaldað verðlaunaféð til höfuðs hans. 30.12.2016 23:33 Kínverjar banna sölu og vinnslu fílabeins Náttúruverndarsinnar segja ákvörðunina geta bjargað fílum frá útdauða. 30.12.2016 22:17 Trump hrósar „mjög snjöllum“ Putin Ljóst er að Trump á ekki samleið með hópi þingmanna Repúblikana sem segja ljóst að refsa þurfi Rússum frekar og koma í veg fyrir frekari afskipti þeirra og tölvuárásir. 30.12.2016 21:00 Eiginkonan og ástmaður hennar grunuð um að hafa myrt sendiherrann Sendirherra Grikklands í Brasilíu var myrtur í vikunni og fannst líka hans í bíl hans undir hraðbraut. 30.12.2016 20:27 Hættir í kórnum frekar en að syngja við innsetningarathöfn Trumps Meðlimur kórsins Mormon Tabernacle Choir vill ekki syngja við innsetningarathöfns Donalds Trumps í janúar. 30.12.2016 17:08 Halda sameiginlega minningarathöfn fyrir mæðgurnar Að sögn Todd Fisher, bróður Carrie, er verið að skipuleggja athöfnina en allar líkur séu á að þetta muni ganga upp enda sé þetta vilji fjölskyldunnar og viðeigandi í ljósi liðinna atburða. 30.12.2016 15:30 Krufning á líki George Michael sögð ófullnægjandi Frekari rannsóknir verða nú gerðar og er ekki talið að niðurstöður muni liggja fyrir fyrr en að nokkrum vikum liðnum. 30.12.2016 15:13 Bardagar nærri Damaskus þrátt fyrir vopnahlé Vopnahléð í Sýrlandi sem tók gildi á miðnætti virðist að stærstum hluta hafa haldið. 30.12.2016 15:02 Hægri öfgamönnum bannað að mótmæla í Köln um áramót Lögregla hefur ekki mannskap til að að vernda slíkar samkomur á nýársnótt. 30.12.2016 14:29 Finnskur nýnasisti fær tveggja ára dóm fyrir líkamsárás sem leiddi til dauða Finnskur dómstóll dæmdi í dag Jesse Torniainen í tveggja ára fangelsi fyrir grófa líkamsárás í Helsinki. 30.12.2016 13:35 Pútín hyggst ekki vísa bandarískum erindrekum úr landi Utanríkisráðherra Rússlands lagði í morgun til að 35 bandarískum erindrekum yrði vísað úr landi. 30.12.2016 12:50 Schultz reiknar ekki með að verða kanslaraefni SPD Samkvæmt Spiegel er Martin Schultz ekki reiðubúinn að skora Sigmar Gabriel á hólm. 30.12.2016 11:43 Rússar svara Bandaríkjamönnum í sömu mynt Rússnesk stjórnvöld hafa ákveðið að reka 35 erindreka bandarískra stjórnvalda úr landi. 30.12.2016 10:28 Erlendar fréttamyndir ársins 2016 Árið sem senn er á enda var síður en svo viðburðasnautt fréttaár á erlendum vettvangi. 30.12.2016 08:45 340 milljónir fyrir sæti í öryggisráðinu Svíar fá sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna næstu tvö ár. Baráttan fyrir sætinu kostaði sænsk stjórnvöld 27 milljónir sænskra króna eða um 337 milljónir íslenskra króna um þriggja ára skeið. 30.12.2016 07:00 Samið um vopnahlé í Sýrlandi Rússar, Tyrkir og Íranar ætla að hafa eftirlit með vopnahléi í Sýrlandi og tryggja frið til framtíðar. Pútín Rússlandsforseti skýrði frá þessu í gær. Vopnahléið nær þó ekki til öfgahreyfinga á borð við Daish. 30.12.2016 07:00 Lögreglan í Svíþjóð telur rannsóknum á morðum ógnað Evrópudómstóllinn hefur úrskurðað að réttaröryggið í Svíþjóð sé ekki nægilegt til að fjarskiptafyrirtækjum leyfist að geyma gögn um fjarskipti viðskiptavina. Mörg fyrirtækjanna eru nú hætt að geyma slík gögn. 30.12.2016 07:00 Yfirmaður fíkniefnalögreglu dæmdur fyrir hasssmygl Jari Aarnio, fyrrverandi yfirmaður fíkniefnalögreglunnar í Helsinki, hefur hlotið tíu ára fangelsisdóm fyrir fíkniefnasmygl. Hann var handtekinn árið 2013 eftir að hafa starfað í þrjátíu ár hjá fíkniefnalögreglunni. Í september síðastliðnum var hann einnig dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir fjársvik. 30.12.2016 07:00 Öryggisgæsla stóraukin í New York fyrir áramót Yfirvöld vilja hafa varann á og eru nýlegar árásir í Nice og Berlín þeim hugleiknar. 29.12.2016 23:49 Ætlar að kynna sér staðreyndir um tölvuárásir Rússa Donald Trump segist ætla að funda með forsvarsmönnum leyniþjónusta Bandaríkjanna. 29.12.2016 23:39 Segja aðgerðirnar til marks um „óútreiknanlega og árásargjarna“ utanríkisstefnu Talsmaður Putin segir refsingar Bandaríkjanna gegn Rússlandi vera óréttlátar og ólöglegar. 29.12.2016 21:45 Bandaríkin reka 35 rússneska erindreka úr landi Barack Obama hefur tilkynnt refsiaðgerðir vegna tölvuárása Rússa. 29.12.2016 20:05 Fyrrverandi yfirmaður „Fíknó“ fangelsaður fyrir fíkniefnasmygl Komið hefur í ljós að Aarnio hjálpaði glæpagengi að flytja um 800 kíló af fíkniefnum til Finnlands frá Hollandi á árunum 2011 og 2012. 29.12.2016 17:38 Maðurinn sem handtekinn var í tengslum við hryðjuverkaárásina í Berlín látinn laus Hinn fertugi Túnisi, sem handtekinn var í gær, er ekki talinn hafa átt aðild að voðaverkinu í Berlín. 29.12.2016 14:55 Kerry sendir Netanyahu tóninn á síðustu metrunum í valdatíð sinni Svo virðist sem John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hafi raskað rónni enn frekar á milli Ísraels og Bandaríkjanna í nýlegri gagnrýni sinni á landnemabyggðir Ísraelsmanna í Palestínu 29.12.2016 13:06 Vopnahlé samþykkt í Sýrlandi Vladímír Pútín greindi frá fregnunum í dag. 29.12.2016 12:06 Fimmtán ára afmælið varð að gríni sem fór úr böndunum Einn lést í afmælisveislu sem tugþúsundir sóttu í vikunni. 29.12.2016 11:29 Debbie Reynolds látin Bandaríska Hollywoodstjarnan Debbie Reynolds er látin, áttatíu og fjögurra ára að aldr 29.12.2016 08:28 Bótasvindlari sækir um sendiherrastöðu á Íslandi Flokksleiðtoginn fyrrverandi, sem lét af þingmennsku fyrr á þessu ári, er sagður hafa endurgreitt þinginu 160 þúsund sænskar krónur. 29.12.2016 07:00 Þing Kólumbíu samþykkir sakaruppgjafir fyrir skæruliða Þingið samþykkti lög þar sem skæruliðum sem framið hafa minnisháttar afbrot fá sakaruppgjafir. 28.12.2016 23:39 Nýtt myndband sýnir lögregluþjón skjóta svartan mann í bakið Lögreglan hafði haldið því fram að David Collie hefði ógnað lögregluþjónum með dúkahníf. 28.12.2016 23:28 Móðir Carrie Fisher flutt á sjúkrahús Debbie Reynolds er sögð hafa fengið slag á heimili sonar síns. 28.12.2016 22:24 Trump skýtur föstum skotum á Obama Trump segir forsetann vísvitandi setja vegatálma í för valdaskipta. 28.12.2016 22:18 Netanyahu fordæmir ræðu John Kerry Segir ræðu ráðherrans hafa einkennst af fordómum gegn Ísrael og hafa hunsað ofbeldi Palestínumanna. 28.12.2016 21:56 Tyrkir: Vopnahlé yfirvofandi í Sýrlandi Utanríkisráðherra Tyrkja segir að sátt hafi náðst um aðgerðaráætlun til að tryggja vopnahlé í Sýrlandi. 28.12.2016 19:35 Jerúsalem ætti að vera „höfuðborg tveggja ríkja“ John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir framtíð tveggja ríkja lausnarinnar í hættu. 28.12.2016 18:00 Kínverjar ætla sér til Mars fyrir árið 2020 Geimferðaráætlun Kínverja sem kynnt var á blaðamannafundinum er vægast sagt metnaðarfull. 28.12.2016 17:58 26 konur mögulega frjóvgaðar með röngu sæði Hollenskt læknateymi hefur nú hafið rannsókn eftir að upp komst að 26 konur gætu hafa verið frjóvgaðar með vitlausu sæði og bera því barn ókunnugs manns undir belti en ekki upphaflegs barnsföðurs. 28.12.2016 16:11 Trump biður Ísraela að þrauka til 20. janúar Donald Trump segir á Twitter-síðu sinni að Ísraelum hafi verið sýnt virðingarleysi og landið smánað og að þessu verði að ljúka. 28.12.2016 15:04 Íslenskt par fann staðgöngumóður í Idaho og eignaðist tvíbura Greiddu á annan tug milljóna króna. 28.12.2016 14:45 Sjá næstu 50 fréttir
Kirkjur fyrir fleira en messur Um 37 prósent Norðmanna eru sátt við að kirkjur verði notaðar til annars en kirkjulegra athafna, að því er könnun blaðsins Vårt land sýnir. 56 prósent telja það slæma eða mjög slæma hugmynd og eru konur frekar á þeirri skoðun. 31.12.2016 07:00
Pútín situr á sér og bíður eftir Trump Svarar ekki í sömu mynt heldur býður öllum börnum bandarískra erindreka í Moskvu í áramótagleðskap. Segir refsiaðgerðirnar, sem Obama Bandaríkjaforseti kynnti á fimmtudag, ganga gegn hagsmunum beggja ríkjanna. Trump kynnir sér gögn alr 31.12.2016 07:00
Brennda líkið í Ísdalnum - Dularfyllsta lögreglumál Noregs opnað á ný Nakið og illa brunnið lík finnst í stórgrýtisurð rétt utan við miðbæ Bergen. Allar vísbendingar um hver konan er hafa verið fjarlægðar. Í áratugi hefur enginn náð að þoka málinu áfram og eftir stendur þekktasta sakamál Norðmanna. 31.12.2016 06:00
Baghdadi enn á lífi þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til að ráða hann af dögum Ekki er vitað með vissu hvar leiðtogi Íslamska ríkisins er staddur en Bandaríkin hafa rúmlega tvöfaldað verðlaunaféð til höfuðs hans. 30.12.2016 23:33
Kínverjar banna sölu og vinnslu fílabeins Náttúruverndarsinnar segja ákvörðunina geta bjargað fílum frá útdauða. 30.12.2016 22:17
Trump hrósar „mjög snjöllum“ Putin Ljóst er að Trump á ekki samleið með hópi þingmanna Repúblikana sem segja ljóst að refsa þurfi Rússum frekar og koma í veg fyrir frekari afskipti þeirra og tölvuárásir. 30.12.2016 21:00
Eiginkonan og ástmaður hennar grunuð um að hafa myrt sendiherrann Sendirherra Grikklands í Brasilíu var myrtur í vikunni og fannst líka hans í bíl hans undir hraðbraut. 30.12.2016 20:27
Hættir í kórnum frekar en að syngja við innsetningarathöfn Trumps Meðlimur kórsins Mormon Tabernacle Choir vill ekki syngja við innsetningarathöfns Donalds Trumps í janúar. 30.12.2016 17:08
Halda sameiginlega minningarathöfn fyrir mæðgurnar Að sögn Todd Fisher, bróður Carrie, er verið að skipuleggja athöfnina en allar líkur séu á að þetta muni ganga upp enda sé þetta vilji fjölskyldunnar og viðeigandi í ljósi liðinna atburða. 30.12.2016 15:30
Krufning á líki George Michael sögð ófullnægjandi Frekari rannsóknir verða nú gerðar og er ekki talið að niðurstöður muni liggja fyrir fyrr en að nokkrum vikum liðnum. 30.12.2016 15:13
Bardagar nærri Damaskus þrátt fyrir vopnahlé Vopnahléð í Sýrlandi sem tók gildi á miðnætti virðist að stærstum hluta hafa haldið. 30.12.2016 15:02
Hægri öfgamönnum bannað að mótmæla í Köln um áramót Lögregla hefur ekki mannskap til að að vernda slíkar samkomur á nýársnótt. 30.12.2016 14:29
Finnskur nýnasisti fær tveggja ára dóm fyrir líkamsárás sem leiddi til dauða Finnskur dómstóll dæmdi í dag Jesse Torniainen í tveggja ára fangelsi fyrir grófa líkamsárás í Helsinki. 30.12.2016 13:35
Pútín hyggst ekki vísa bandarískum erindrekum úr landi Utanríkisráðherra Rússlands lagði í morgun til að 35 bandarískum erindrekum yrði vísað úr landi. 30.12.2016 12:50
Schultz reiknar ekki með að verða kanslaraefni SPD Samkvæmt Spiegel er Martin Schultz ekki reiðubúinn að skora Sigmar Gabriel á hólm. 30.12.2016 11:43
Rússar svara Bandaríkjamönnum í sömu mynt Rússnesk stjórnvöld hafa ákveðið að reka 35 erindreka bandarískra stjórnvalda úr landi. 30.12.2016 10:28
Erlendar fréttamyndir ársins 2016 Árið sem senn er á enda var síður en svo viðburðasnautt fréttaár á erlendum vettvangi. 30.12.2016 08:45
340 milljónir fyrir sæti í öryggisráðinu Svíar fá sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna næstu tvö ár. Baráttan fyrir sætinu kostaði sænsk stjórnvöld 27 milljónir sænskra króna eða um 337 milljónir íslenskra króna um þriggja ára skeið. 30.12.2016 07:00
Samið um vopnahlé í Sýrlandi Rússar, Tyrkir og Íranar ætla að hafa eftirlit með vopnahléi í Sýrlandi og tryggja frið til framtíðar. Pútín Rússlandsforseti skýrði frá þessu í gær. Vopnahléið nær þó ekki til öfgahreyfinga á borð við Daish. 30.12.2016 07:00
Lögreglan í Svíþjóð telur rannsóknum á morðum ógnað Evrópudómstóllinn hefur úrskurðað að réttaröryggið í Svíþjóð sé ekki nægilegt til að fjarskiptafyrirtækjum leyfist að geyma gögn um fjarskipti viðskiptavina. Mörg fyrirtækjanna eru nú hætt að geyma slík gögn. 30.12.2016 07:00
Yfirmaður fíkniefnalögreglu dæmdur fyrir hasssmygl Jari Aarnio, fyrrverandi yfirmaður fíkniefnalögreglunnar í Helsinki, hefur hlotið tíu ára fangelsisdóm fyrir fíkniefnasmygl. Hann var handtekinn árið 2013 eftir að hafa starfað í þrjátíu ár hjá fíkniefnalögreglunni. Í september síðastliðnum var hann einnig dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir fjársvik. 30.12.2016 07:00
Öryggisgæsla stóraukin í New York fyrir áramót Yfirvöld vilja hafa varann á og eru nýlegar árásir í Nice og Berlín þeim hugleiknar. 29.12.2016 23:49
Ætlar að kynna sér staðreyndir um tölvuárásir Rússa Donald Trump segist ætla að funda með forsvarsmönnum leyniþjónusta Bandaríkjanna. 29.12.2016 23:39
Segja aðgerðirnar til marks um „óútreiknanlega og árásargjarna“ utanríkisstefnu Talsmaður Putin segir refsingar Bandaríkjanna gegn Rússlandi vera óréttlátar og ólöglegar. 29.12.2016 21:45
Bandaríkin reka 35 rússneska erindreka úr landi Barack Obama hefur tilkynnt refsiaðgerðir vegna tölvuárása Rússa. 29.12.2016 20:05
Fyrrverandi yfirmaður „Fíknó“ fangelsaður fyrir fíkniefnasmygl Komið hefur í ljós að Aarnio hjálpaði glæpagengi að flytja um 800 kíló af fíkniefnum til Finnlands frá Hollandi á árunum 2011 og 2012. 29.12.2016 17:38
Maðurinn sem handtekinn var í tengslum við hryðjuverkaárásina í Berlín látinn laus Hinn fertugi Túnisi, sem handtekinn var í gær, er ekki talinn hafa átt aðild að voðaverkinu í Berlín. 29.12.2016 14:55
Kerry sendir Netanyahu tóninn á síðustu metrunum í valdatíð sinni Svo virðist sem John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hafi raskað rónni enn frekar á milli Ísraels og Bandaríkjanna í nýlegri gagnrýni sinni á landnemabyggðir Ísraelsmanna í Palestínu 29.12.2016 13:06
Fimmtán ára afmælið varð að gríni sem fór úr böndunum Einn lést í afmælisveislu sem tugþúsundir sóttu í vikunni. 29.12.2016 11:29
Debbie Reynolds látin Bandaríska Hollywoodstjarnan Debbie Reynolds er látin, áttatíu og fjögurra ára að aldr 29.12.2016 08:28
Bótasvindlari sækir um sendiherrastöðu á Íslandi Flokksleiðtoginn fyrrverandi, sem lét af þingmennsku fyrr á þessu ári, er sagður hafa endurgreitt þinginu 160 þúsund sænskar krónur. 29.12.2016 07:00
Þing Kólumbíu samþykkir sakaruppgjafir fyrir skæruliða Þingið samþykkti lög þar sem skæruliðum sem framið hafa minnisháttar afbrot fá sakaruppgjafir. 28.12.2016 23:39
Nýtt myndband sýnir lögregluþjón skjóta svartan mann í bakið Lögreglan hafði haldið því fram að David Collie hefði ógnað lögregluþjónum með dúkahníf. 28.12.2016 23:28
Móðir Carrie Fisher flutt á sjúkrahús Debbie Reynolds er sögð hafa fengið slag á heimili sonar síns. 28.12.2016 22:24
Trump skýtur föstum skotum á Obama Trump segir forsetann vísvitandi setja vegatálma í för valdaskipta. 28.12.2016 22:18
Netanyahu fordæmir ræðu John Kerry Segir ræðu ráðherrans hafa einkennst af fordómum gegn Ísrael og hafa hunsað ofbeldi Palestínumanna. 28.12.2016 21:56
Tyrkir: Vopnahlé yfirvofandi í Sýrlandi Utanríkisráðherra Tyrkja segir að sátt hafi náðst um aðgerðaráætlun til að tryggja vopnahlé í Sýrlandi. 28.12.2016 19:35
Jerúsalem ætti að vera „höfuðborg tveggja ríkja“ John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir framtíð tveggja ríkja lausnarinnar í hættu. 28.12.2016 18:00
Kínverjar ætla sér til Mars fyrir árið 2020 Geimferðaráætlun Kínverja sem kynnt var á blaðamannafundinum er vægast sagt metnaðarfull. 28.12.2016 17:58
26 konur mögulega frjóvgaðar með röngu sæði Hollenskt læknateymi hefur nú hafið rannsókn eftir að upp komst að 26 konur gætu hafa verið frjóvgaðar með vitlausu sæði og bera því barn ókunnugs manns undir belti en ekki upphaflegs barnsföðurs. 28.12.2016 16:11
Trump biður Ísraela að þrauka til 20. janúar Donald Trump segir á Twitter-síðu sinni að Ísraelum hafi verið sýnt virðingarleysi og landið smánað og að þessu verði að ljúka. 28.12.2016 15:04
Íslenskt par fann staðgöngumóður í Idaho og eignaðist tvíbura Greiddu á annan tug milljóna króna. 28.12.2016 14:45